Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. JVfiAÍ, 1924. HEIMSKHINGLA 5. BLAÐSIÐA 5V % % % ** % % % % *> *> \ % % S, S S s % % % % s s s s s s s s s s s s s s % % % % s s s s s % s % HÁTT OG LÁGT Eftir Guttorm J. Guttormsson: EI EI Næturhvíld. Eg geng inn í húmtjaldsins helgidóm Um hásumarnótt undir stjömuboga Svo hljótt, að við fæitur mór heyri eg blóm, En heilaga jörð eg treð ekki skóm. Hér syngur ált með söngvaloga Og söngvar bálast upp í laufilms og litahljóm. Frá ilmvötnum himinsinis andar blær í 'augum mér fagur af liturn rósa, En glóskugga heimsins á himininn slær, Seíp hefji sig lofsöngur raddaskær, Og nýjir undrageislar gjósa, f geimii lýsist alt, f gegn verður jörðin glær. ^ Og tónailmur og litalíf Mér lælstót í gegnum sál og æðar, Svo Iéttur' eg verð að eg lyftist, svíf Og loftið, sem fljúgandi svanur, klýf Með gleðisvima himinhæðar Með hjartslátt, titring, ógn, Til lofts mér til lífs eg þríf! E3 Hún kannast við vördögg í klakanum biám Hún kennir í hyllingu fallandi strauminn Og vatnsstrengj agaldurinn —• glauminn í glæstum og leystum ám, — Þar dreymir mig vomætur drauminn. Vetrarnótt. \ V Sem ísar með blysförum áífa í nótt Er yfir mér isólbrautin hugreiðum farna. ÖII hveifingin bláléiftrum funar upp fljótt Af flugeldum hrapandi s'tjarna, Og gullsnældum himnanna undinn er af í útnorðri, þráðurinn regnbogaliti, Sá rafkveikur, reikandi viti, Við rökkursins ysta hajf, Er bragandi glömpuim og gliti. Hér niðri á jörðunni nepjan er köld Að norðan—'hún vangana stingur sem þyrni r En líkt og á heilsteyptan heimfsál'fuiskjöld Á hjarnið og ísana stirniir Og hreint eins og bergvatn er heiðloftið kalt Og hol't að það streymi um barka og lungu, Og talað með eldlegri tungu ^ Er tápið í lifandi alt Og eldmóður vákinn í ungu. I norðri er sál miín á flugi og ferð, Hún fær sér úr ísglösum tunglsljóssins veigar, Með dýrðar og heiðríkju hátíðarverð Hún humang úr frostrósum teygar; AFMÆLLSVÍSA Til Jónasar Pálssonar á Þrettánda 1924. Fyrir sönglýkia Að salnum mlikla, Hefir hljómgeisla — Haldist — veizla Strengdu samibandi Stjarna nemandi Eld iþíns anda, í þrótt þinna handa. ' Anda þíns sólkveik, Af ei'ginn ramleik, Léztu logtyptan Og leiftrum giftan Lagðir til Íjósmat, Er logann gat , Aukið upþhöfum Og éidstöfum. 1 heyrainda hljóði IHöfðinginn góði, Sæmdur ertu Ijóði Úr landssjóði. 1 Laukst þú með lýklum Upp legs'tað mikl'um Söngs leyndardóma Og seiddir til hljóma, Kvikt varð ásum, engíum Og álfaþenglum Norðurl jósglöðum I nótnaröðum. • i Aldrei mun enda íþróttin kenda, Hin segulmagnaða ( Sindurglaða, . • Blys fara fram Fyrir himingram Á söngleikvelli Fram í sólarelli. % % % % % % % % % % % % \ % * * % \ % % % k % % % % % k t % % % k % % % % % % * % % * Kúa-Ijóð. Hirmpartoga hxygðin islær, lijar'tagleðin rýmar: 'Góðir menn irnér g-ekk «vo nær gáleysið mieð kýrna-r. I*éiT ihaía fögrum kúaklið kastað ú-r írumlhendinigum. Mér finsit ærið inishoðið itiíhUTn skjóistæðinigum. Það má ekki oftar ske okkur slíkt að bjóða. Kúábaulið kalla eg- sé kjamj ailra ljóða. Skepnur þær eg mdkils miet, irrrun og að þeim hlua. Taka mun eig mieðan get málstað allra kúa. Næ.turfriðinn fjær og nær ifylt hafa baul; sínu. Margri hulgsjón hafa þær hreift í brjástí mínu. Þeigar aftanigeisla-glóð gliampaði á jörð og flæði, þráði ieg margoft J>eirra hljóð, þurfti að yrkja kvæði. Það var ieins og andi mdnn af þeim tónum hyltist: Bærra lyftist huigurinn, hjartað lotning fyltilst. Þegar og vil fjnna frið fjötruðum anda lúnuim, kertg eg út og uni við °Perur lijá kún.um. X- “Tengdamamma”. I>að var sönn ánægja iað fylgj- ast með hiinu lipra, eðlilega saan- ali og sjá sveiitarlífiið á íslandi svo snildarlega framsett í stuttu leik- riti “Tengdamiamtna” er auðsjáan- /l'ega riifcuð af koiiu^ sem á vel Iheiimja í efninu og þekkitr persónu- I'ega fóikið, Sem hún lætur koma friam fylHr almenning og er þatta aðal kostur leiiksins. Ekki er hægt að segja, að leik- urinn sé ákaflega áhrifamikilll, /í sama skilning og til dsetmd'S ‘Tjailla Eyvindur” eða “Syndiir. Annara” Spenndnigur er aldrci mjög mikill og jafnvel í síðasta þætti kemur úr- laifsnin lieldur fljótt. Einnig mætti benda á, að saimhengið fulllnægir ekki algeiHoga kröfum leiklistarinn- ar leikrit á iað vera sean keðja þar sem hver hl'ekkur er óslítanlegur, bundinn við þann sem kemuT á uindara og á eftir, en hér virðist keðjan veik moð köflum. Konning leiksins virðist hafa vakað mieíst fyrir hö.fundk Henini ei 'svo ant utn að koma sættum miilli Bjargar oK Ástu, að henini yfirsézt að Ásta hefur nýheimtan miann slinn úr Iheilju, og að hún immdi því gleyma tongdamóður og öllu öðru, og ihlaupa fram til að fagn'a Ara. 'En g-allar lei’ksins ieýu smáir í samanburði við kostj hams, og hina gujllf.alLogu hugsjón^ som rfkir frá upphafi til onda. Markvert er það, að hér höfum við fltedkriit, þar sem hvergi kemur fram verulega vond- ur “karakter”. Hið iilla er ópev- sónulegt afl, vsem sigrast af hinu góða. iSérstakltoga má telja það leilcrit- inu til ágætis, hvað fólkið er eðli- legt og blátt áfram. Efnið líka ier tekið úr hViersdagsieguim viðskift- um mlaininia — viðskiftum nýgiftrar korni og tengdamóður 'heiuiar, hin sí-uixga ha.rátta iridlli Hins gamla og hin.s nýja. Umiskiftin 1 heimiili 'Bjargar eru enfið ifyrir báð- ar koniuirnar. Björg er ráðrík og ímusinai'kona og ó«veigjanilieg í skóð- uimum siinuim, eins og gömlu fólki er títt. Afitur á móiti, er það von að Ásta vilji koinla isínu fram. 1 þessu tilfelli er það ganda konan sem þfð iist fyrst, og mu'ni það sjaldgæft, því það er auðvoldara og betiia fyrir æskun.a að gefa oftir. En einmitt mieð þessu, sýni.r Björg, að hún er meirf og göfugri kona on Ásta — end,a ier tengdamlamima söguhetjan. Leikf^Lagið á þakkir skilið fyrir hvað það hefirr gert í vetur. l>að cr mikið og gott starf að sýna list- arverk okkar eigini þjóðar, og \enn meira að gena það vol. Viðstaddur. | bóndi á Seljalandi, bróðir Tómasar hoitm.s á Barkarstöðum og þeirra systkina. Bjó hann í fjölda mörg ár ár Seljalandi. ------------o_!—--------- Leikfélag ísl. í Wjnnip. liýður til kveldskemtunaj' í G. T. húsinu að kvoldi 12. þ. m. — Verð- ur ]>ar sýnt í fynsta sinn hér í Win- nipog á Leiksviði “Síðasta Fullið”, oft.ir ritsnillin.ginn próf. Sigurð Nordal. Aðal efniið í sem fæstufm dráttum er þetta: Karlgarmur, sem á yngri árum hiafð'i vorið isiettiur til mienta og orð- ið eand. phil. hefir vegna öfug- stneymi atvikanna orðið að oln- Ixigaliarni jniannféiagisins og verður að eíðiuistu niokku(rskonar niður- setnlngur hjá frændia sínum—búra- irfenn og syíðingi á sveitarheim- ili — þar gem Shann er látinn vinna lún óvirðulegustu störf og nýtur lítillar siamúðar, og hefir það helzt til afþreyingar að •'dreypa á, veig- ujrra Bakkusar. Leikurimin fer fram garulárskveld- ið áður en vínbannslögin gengu í gildi á íslandi. . .,Karl amra.ngjammt „bþjjði veri-jð liannað af frænda sínum og hús- bónda, að hafa nokkurn víndropa í fórum gímu^nv þegar bannlögin geinigju í gildú — Á igaimlárskvöld hafði karlinn fyrir tUstillj fom- vinar í kaupstaðnum — eignast flösku af dýru Rínarrfni — og logg ur svo leið sína inieð hana og bik- ar — ættarkjörgrip — upp að Stekkjarfosisi og sezt á gilbaiminn til að1 blóta nú í síðaistr, sinn Ihinn glaðsinua iguð vínsins. Þegar vínið fer að svífia á hann, rffjast upp endurminndngarnar úr fyrra lifi hans — laniganir irag drauimar t-— komia í ljós — iraeð hinnj alikunnu orðsniid ihöfundariinis. Þeir sem þekkja ieikaralhiæfi- leika ólafisi Eggertssonar era f eng- um vafa uim. að honum miuni tak- ast afbragðsvel að leika karlinn í þossu stykki. — Hiann hefir sýn.t lelkinin úti' í ísLenzkum bygðum, og þótt leikuji'inn vari rútraan klukkutfma, hefir engum þótt sá tímj of langur, eni suiraum mikið of strattur. Einnig sýnir herra ,'Eggertason ismiáleik er nefnist “Biðillinn”, og er ]ratð skringileg og lærdómsrík J.exJa fyrir þá sem í bónorðsför ætla að leggja. Biðii þessium svipar til EigiLs í sögunnj “Maður og koraa”, og hcfir rokui sér til aðstoðar og æfingar við bónoröið. Margar ráðleigginigar hef ir hann fmm iað bjóða og miörg æf- intýri úr skóla reynislunnar á þessu sviði hefir haran áhorfendum að skýra frá Á milli leikjanraa skemltir hinn á- gæti söngmaður Halldór Þórólfs- son. Söngvarnir verða allir fe- lenzkir, 8 núnier. Yér höfum ylir- litið söngiskrána og virðist hún valin af mikill smekkvísi. Miss Þórólfsson aðstoðar við söniginn og leikur Piano Solo. Hr. óiálfuf Bggertason (hiefir und- anfarið leikið aðalliega mleð “Com- mjujnáty Playens’ hér í boriginni. Lék aðialþliuitverkið í japaniska leíknum “Grenitréð” og tiaifði alila umsjón mieð þeim leik, og fékk hið miesta hrós í ensiku hlöðurauim hér í bæn- urn. Það er gleðieifni að sjá hanin nú aftiu)r á íslenzku leiksviði, við ís- Lcnzk viðfang.sefni. ------------0------------ Palladómur um Bandaríkin. mannsins er L. G. byggi hjá. Hiann stakk upp á því við stöðina, að þeir flettu því upp sjálfir í ieiðar- visinum, en um það fanst þcim svo mikið, að þeir spUrðu; liann að, hvort nokkuð gerði til þó skeytið væri ekki afhent fyr en daginn eftir. Annars farast hr. Zangvill þannig orð um Bandaríkin: Ameríká er landið, seira altaf er íið látast. — Eí einhver fyindi upp á því nú, að látast vera Messías, þá væri hann ekkj meðal flón, ef hann reýndi að teija mönnuim trú um l>að í Eyrópu. Alt þetta hjal um harðskei-pu amjerískra verzlunar- j mianna, er þara æfintýri. Þeiir' verða auðveldJega að bráð .allskon- Dodd’s nýmapillur em beztc nvrnameíSalið. Lækna og gigt. . * . „v bakverk, hjartabilun þvagteppu. ar nyungum, nyjum fæðutiegundinn' .. , . . og onnur veikmdi, sem stata fr# nyjum likamsætmguþi, ílskóm, tru- , _ , ’ . ___ nyrunum. — Dodd s Kidney Pdl* kosta 50c askjan e"ða S öskjur fyr. S2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- -0-- Frá Islandi. Silfui’ibirúðkaujp eiga á morgun frú Johanrae og O. J. Malmberg, framkvæmdastj. hf. Hamjar. HoLti undir Eyjafjöllum 1. apr.— \ Yeðrátta hefir verið óvenjulega hæg í vetur. Undanfarið hefir ver- ið frosfclausts og ágætt veður og er jörð íarin að grænka kringum bæi. í Níu skip ganga til róðra í Eystri og Vestri Eyjafjallahroppum og er afli þeirra- sem svarar 120—150 í hlut. Fyrir nokkru ier Játinn hér í sveit! inni Sigurður Sigurðsson, fyrrum Emska skáldið og rifchöfundurinn frægi Israel Zanguill hefir nýlega farið fyrirlestraferð urn Bandarík- in. Hann hefir skrifað grein um ástandið í Bandaríkjunum og birt hana í enska lilaðinu The Sunday Express. Hiann er ekki mikið hrifinn af á- standinu yfirleitfc, og vex fáfct amerískt í augurra. T. d. segiir hann að hvergi sé mikið um hraða, eða áreiðanleik í viðskiftalífinu ]Tar. Kveðst ihan'n ' hafa sent sfmskeyti tiíl Lloyd George, þegar hann var staddur f húsi einu á Long Island. Þrem stundum eftir að hann hafði fengið' sig afgreiddan á síma- stöðirani, var iiann hringdur upp þaðan og spurður u)m fónJnúmler atbrögðum o. þ. h. Það era fleiri ofstækistrúarmenn á alla rnögu- lega hluti á leinni fermllu í Ame- ríku, en á allri jörðinni að henni undianskilipni. Og þá þessi flugferð! New York eer tómlátasta borgin í heiminum. Allir kaupa bíla, og svo getur engirara þverfótað fyrir kássunni Amíerfkumemn om geirsraeiddí'r “himiior”. Þeir stæla um tólf mílna svæðið (vínlandhelgi) m,eð fúlasta alvöru)svip, og- á sama tíma prent- ar “Variety”, helzta vikublað leik- listarinnar, skrá yfir vikulegt á- fengisverð, eins og l>að væri um að ræða verðlag opihberra hhitabréfa. Eg bar ]>að á Ku Klux Klan, að þeir væru skátar (Boy Scoutis), er ofvöxtur hefði hlaupið í, og yfir- mlaður skáta í Amerfku sendi þeg- ar nefnd á fund 'minn, til þess að bera af þeim þessa móðgun. Affcur á móti tók. (Ku) Klux Klam sig til, út af þessari ásökun minni og annari, um að félag þeirra væri ’ó- iöglegt og miðaði til aftulrfiara, og hótuðu mér illum diauða — líkdega til ]>ess að sianirn að eg hefði liaft raragt fyrir nuér — svo eg varð aö ha-fa efldan lögregluþjón á iiælum mér, 'kvo méi- yrði ekki sláti'að. Eg held að ]>etta nýja Ku Klrax Rlan félag sé stofnað iraest af æf- intýragjörnum ungmieranum, sem séð hafa kvikmynd D. W. Griff- ith’s, “Birtli of a Nation”. Hlugmyndij- þeirra eru bygðar á sérstakri úrvailskeinninguj og stór- mnöskubrjálæði. I>e i r viðþrkenna norrænan guð — ongan alishcrjar- guð, en norrænan guð. Nú er alt þetta norrænu hjail ekkert annað en vitleysa. Þeir gleyma þvi, að öll aðaltrúarbrögðin stafa frá Asíu, kenningar þeirra Kong-fu-tse, Bu|d- dha, Múhatraeð's og Jesúsar. EnsJiI þjóðflokkurinn ætti að vera “norrænin”, et nokkur þjóð- iflokkuT er það( en hver er sannleik- urinn? Jú. sá, að hann er hlandað- ur ótal kynjum. JJngland hefir ver- ið bræðsludeigla eins og- öll örui- u!r lönd. En svo eg snúi aftur til Ameríku yfirleitt. Bannið er ekki annað en skrípaleikur, og samit sem áður sögðu vinir mínir mér, að það myndi ekki verðii afnumað. af því að vínsiinygilamir vildu isvo vera láfca. Þeir eiga of mikið fé í húfi, og era altof voldugir, cr til at- kvæðagreiðslu kemur. Ameríka, ifrelsislandið, sem þeir ✓ kalla, elur aragrúa af stjórnim(ála- vöfstrurum, og hafa miargir þeirra fjárglæfra og fjárdrátt að atvinnu. Þeir skírskota altaf til þesis léleg- asta f þjóðareðUnu, í stað ]>ess að byggja u)pp heilbrigða þjóðarskyn- semi. í utanríkiismálum lýsir þetta sér gerla í grátlegri vanþekkingu.” um eSa frá The Dodd’s Medic1®# Co-. Ltd., Toronto, Ont. Brot úr ferðasögu (Enamlh. frá 3. síðu) þpgao- sá dagur, eða dagar koma, að ljóð hanis verða gefin Út í einni liieiild, þá eybst að mun okkar bók- mentalegi fjársjóður. Það mun sannast. Sanndri, breinni og betri fe- ieíidirag eigmra við ©kki til hér vestra, og má næstum segja að alt ]>að bezta og drenglyndasta, sem itil hofir v-erið, og til er onin f fe- teradiingiseðli, að eg ekki fcali uim voira fögru tun gifi og dýrmlætu hókmlentir, sé horaum viðkvæint lijartans mál. Viðtökurnar, 'Sem eg naiut þar, eru í fáum orðuim ]>ær, að eg var horin.n á hönduúi. Kona haras er frfðleikskoii-a og f aiiri framgön-gu mjög myndarleg, og hygg eg hana vera góða, stilta og skyrasama. Börn þeirra vel upp al- ira og mianinvauiileg. Bleissun drott- ins og þakkargerð er ríkjandi and- inn á heiTnáli þeirra, og befir þar alla yfirstjórnv þvf séra Jónas er hreinn trúoraaður, eins og hann er - hreinn í öllu öðru. Þá er nú þessum brotum aðmestu ■lokið. En til þesis að sýna ijósa- skifti í iraann.legu lífi, eins o? ljósa- skifti dagts oig -nætur, skin og skiigga, hrefcviðri og haglstorma, Og yndisJegu blíðviðrisdagana. þá ætti -að jarðsyngja Mrs. Ingihjörgu við. Þegar til Winnipeg kom, ]>á frétti e.g að einmitt þá um daginn æfcti að pai'ðsyngja Mrs. Ingibjörgu Dalmian-ni. Gg jafnvel þófct eg væri hálf laraður eftir ferðina, og nldrci að eg geti sofið vel á járnbrautar- vö^raum, ]>á ásefcti eg mér að vera ]>ar viðsitaddur. Inigibjörg sál var dófctir Jóhanns Borgfjörð. sem lengst dvaldi í Winnipeg Og flestir kannast við frá þeirri tíð, en flufcti svo á gamtals aldri í grend við Eifros, Sask., og andaðist þar eft- ir fcvö ár eða þar ulm' bil, og dófctir korau ihanis jMlálfríðar Jómsdótitur ,frá Leirárgörðum (frændkonu minn ar), sein enn er á lífi á níræðis- aldri, og hafði lítið skerta sjón eða heyrn , .þogÉr -eg sá hana á þeasair-i minni ferð ]nar sem hún ier hjá Magnúsi Borgfjörð syni sin- um og gait þá gengið út og utan. Alþekt etekuverðasta gæða kona. Ingiþjörg var gift Sigi(rðL Dal- iraann, som orðin er áldraður miað- ur, ættaður úr Dal-asýslu og alla tíð hér hefir unindð fyrir C. P. R. járn- brautarfélagið og'liföu þau) hjón alla ifíð langt norður á borginni og v-ar eg að möirgu leytii þeim lítt knnn-ugur, og ekki man eg hvort böm þeirra lemi) 5 eða 6 á lífi, og sum eða ifleiat fullvaxta og ein dófct- ir, gift innlendum m'anni. Ingibjörg var hreinlynd, djörf og tápimikil kona, mjög lík föður sín- urn. Bradia kallaði hann liana Oft í miín ,eyru “augasiteininra sinn. Ilún var góð otginkona, og ein ásitrfk- asta móðir, isem verið gotur. Og oft ihefi eg að jarðarför koimið', en ald- rei irueiri og átakanlegri ihrygð séð en þarna ófcti sér stað. Bríða dófctir hennar sem gift er, setm eg gat u(m, hélt leg að miundi spriraga af harmi, og þagar hún kom auga á mig, þá kasitar hún sér í faðm imiiriþ Ág segdr: “etekti frændi”! Eg hélfc henni le-n-gi tipp við brjóst mitt Og reyndi að sef-a ]>erm!a ofiuir harm. Og máske ]>að sé l>arnalegt af mér, en eg þakkaði í hjarta mínu drotni fyrir að hafa verið ]>arn-a viðstaddur. Mér farast hann hafa serat mig á þenna isorgastað, að útför þeirrar framlliðniu í stað heitniar öldruöu móður og tveggja bræðra jhenraar, Jóns og Magraúsar, sem í ifjarlægð voru, siem áður er getið og búa nálægt Elfros í Sa-sk. Hiún var jarðisumgin af emskum presti að viðstöddu mörgu af inn- lendu fólki, en fáulm af lönduira, og munu þau að imlestu ihafa staðið uban við íslenzka þjóðflokkinn. Þannig genigur til í liífi voru. Eg var þúinn að mæta mestu gteði og ánægju í lmasari fierð minni. En áð- ur en hún endaði var mér lika isýnd isorgin á því hæsta sitigi, sem hún getur komist. Samst má af öllu mik- ið græða ef rétfc er aðgætt og með farið, og þökkuin dnottni alt. Lárus Guðmundsson. -------------0-------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.