Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MjAÍ, 1924. I S * Frá Winnipeg og nærsveitunum TIL LEIGU 2. hcrborgja íbúð $18. 0|g þ'rigjgja herbergja $38.0^. — B. Pótjuinason. Sími: N6537 eða BÍ478. HerbongKil Jeigu á Iíome Str. róít vift iSargeait. Hú«gcigni lögð til, e£ þess er óskað. Sími í húsinu A2420 Séra Eyjóllúr J. Melan, in'essar niæstkontandi súnmidag 1 Sam- baiwtekirkjunni í Winnipeg. ------------ I Hr. Th. Jobnstone hélt Violin recital fyrir neiaienduT sína f Good- teirnpiarJiúsiniU þ. 2. þ. rn, o^j að- stoðaði hr. Staruiley Hoban bari- tonsöngvari. Hr. Hoban hefir við- feida rödd og beitir henni lagloga Fl.okkur flærisveina lék undir stjórn hr. John«tone:.s serni fórst hún á- gætlega úr hendi. Ulngtfrú Violet Johnstone, dótfir lir. Th. Johnstone, bar af öllurn lærisvoinunuiii, að öllu ieyti, bæði hvað „snertir hijómnæmi tónfegurð og leikni. Hún leikur ijómandi vel á hljóðfæri sitt. Káinn aldrei kvenbein fekk, Kvöl er að þurfa að ganga. Af fínum rét.ti’ að fá ej srnekk em, fyrir náð að langa. Sanóí. It. — Evangeline ölafsson A. It. Josepine ólafsson K. — ólöf SólmuíruLsson F. R. — Helen Benson G. — Aurora Magnússon ‘D. — Ruby Thorsteinsson A. D. — Fjóla Sólmundsson V. Kristín iienson Ú. V. — Gerti’hde Thomsen. Minncota Maseot segir svo frá, að K. Valdimar Bjömsson, frá Minme- ota, hafj hlotið fyiistu verðlaun í mæiskusamtkepni, er haldin var fyrir sr^ðurhluta Minnesota-ríkis síðas.liðinn firntudag. Á hann að Söngur og mannfagnaður í Nýja-ísiandi. Eitt ágætasta menmingannerki Nýja-Lslendinga or isú rækt sem þeir hafa á eíðari tímum lagt við að au|ka sönigment og söngáhuga í bygðum isínuim. En ekki mun nein- um Vena gont rangt til. þó fuliyrt sé að söbgfél. Árborgar hafi í þeim efnum getið sér beztan orðstír Hafa þeir Árborgarlrúar undir forystu Mr. Brynjólfs Þorlákssonnr ekki oiniijngis lagt fram rnikið erf- iði og mikinn tíraa, hteldur og ber- sýnilega miklia og góða hæfiieika til þeiss að ná svo ágætum árangri, er raun þer nú vitni. f-'íðasta tækifærið til þass að heyra flokk inn syngja gofst nú þriðjudaginn 13. þ. in. að Árborg og fimtudaginn 15. þ. m. að Hnausum. Á söngsarn- komjumi þeasum hefir flokkurimin trygt sér aðsifoð Mr. Sigfúsar Hlall- dórs £rá Höfrurm, sem syngja mun íslenzk Jög eftir bezfu söriglaga- smiði. Auk þess hefir Mr. Jón J. Bíldfell góðíúislioga orðið við þeim tilmælum að filytja ræðu á samkom- unni í Árborg, og geifst mönnuim MTIFERDA FARBRÉF TIL SÖLU 15. MAÍ til 30. SEPT. AUSTUR CANADA VELJIÐ UM LEIÐINA Á LANDI — EÐA BÆÐI Á LANDI OG VATNI. ... Canadian Pacific Gufuskip Leggur af stað frá Fort; William og Port Arthur á miðvikudag, laugardag' tiIPort / McNicoll, og á fimtudag til Owen Soupd I GILDA TIL 31 OKTÓBER, 1924 VESTUR AD HAFI VANCOUVER, VICTORIA OG ANNARA STAÐA FRÁ WINNIPEG OG TIL BAKA $72 Farið eina lei'ð en kom- ið til baka aðra. Skoðið Banff, Louis vatnið og hina yndlslegu sumarbú- staði í Klettafjöllunum. keppa fyrir hönd suðurríkisins til þar tækifæri ,ti,l þess að hhteta á únsflita, í wSt. Paiufl nú, þann 9. maf. — Blaðið skýrir isvo frá að hr. Björnisson, sé fliár og af lii.num föinguleiga norræna kynstofni (Norse atock). Valdimans niaifnið er þannig stafað, an Iftill efi miiin á að þeasi piltu(r er íslenzkur, og hefði vel rnátt geta þesa Norður- Sandaþjóðirniar eru ekki enn svo .samanþrærðar, að ástæða sé til 1 >&ss, að láta ]>ær alliar ganga upp í einurn isaranefnara. einn þektasta ræðumenn Winni- peg Menidinga. Er ekki ólíklegt að hin lofsvorða viðleitni sönigflokk.s- ins ver^i launað á )>ann ihát.t, að hvert sæti verðj skipað á báðurn þeigisum samkoinum. Eullnægjandi uþpJýsingar gefur u m.l>oð.stnaður CANADIAN PACIFIC Leikfálag íslendtnga í Winnipeg I KV ELDSKEITUN •V GOOD-TEMPLARA HALL — MÁNUDAGSKV. 12. þ. m. Byrjar kl. 8.30 — Inngangur 25c, 50c og 50c “reserved”. At5eins 25 númeruti sœti fást hjá ó. Thorgeirssyni SKEMTJSKRÁ; Leikur (“Sí«asta Fullit5 eftir próf. Sig;. Nordal) .... ó. A. Eggertsson ÍSLENZ I>JÓÐLÖG: Próf. S. Sveinbjörnsson. a) Austan kaldan á oss blés. b) ólafur og álfamær. c) Soföu unga ástin mín. d) Stót5 eg út í tunglsljósi. , ^ e) Nú er vetur úr bæ. % H. THOROLFSSON syngur. — Miss THOROLFSSON at5sto«ar. SÖNGVAR: a) Um sumardaga— Franz Abt. b) Sverrir konungur—S. Sveinbjörnsson. • c) VögguljóÓ—Jón Frit5finnsson. HALLDÓR THOROLFSSON. Gamanleikur (Biöillinn) .......... ó. A. EGGERTSSON. ELDGAMLA ISAFOLD. TILSÖGN á fiðlu eðk píanó. — sétstakir borgunarskilmálar fyrir byrjendur. ROBERT THOMPSON Fh. A 9250 — 676 Maryland St. -------i ^ t------- TIL BÓKAVINA. Nú um stuttan, undanfarinn tíma flretfi eg ísint IltiilshátiLw «|tör£um sem vikamaður á miilfli útgcfenda og kauperyla nokkurra íslenzka riJa^ með l>eim fyrirfram setta til- gangi, að fá lækkað verð á bókun- uim til þeirra hér, sem lesa vilja, án þess að 1>ókaútgefendurnir þyrftu nokkuð við það að líða, en hvort mér hefir tekist það iæt eg þeinr eftir að dæma um, sem eru þar í helztir hiutaðeigendur. Samt stilli eg rnig ekki um að smeygja inn i •því sjálfshóli, að háðir Tnálspartar finni að tilgangur minn hafi náðst. Sá breytti viðskiftaháttur rninn, við það sem tíðkað hefij- vœrið, er aðalleiga ,í því fólginn, að eg Jána ekki, og þarf því ekkj að setja neitt á bókavöru míma fyrir alþektum vanskilum og get jafnframt gert full skifl á hvaða tíma sem er. fyrir öllu, sem rnér hefir verið trúað fyr- ir. vSkilvísir viðskiftamenn getra sér þráfaldlega ekki eins ijóst og vera ætti, hverai skattþunga þeir baka sér með lánsverzlaninni. Hún kafll- ar fyrir að7þeir trúlyndu og skifl- vísu endurleysi svikarana. Hér skal geta þass, að mér, um óákveðinn tfmia, er varnað ails sapntiate við þá mienn, sem verið hafa kaupendur Eimreiðarinnar af 'fyrveramdi útsöluman,ni hennar. Hann hefir hvað' eftir anmað þver- neitað að gefa fram kaupendalista lien'nar. Á þann há'tt or eigandi ritsihs og alflir kaupemdur, af ásettu ráðj skaðaðir fyrir þ^ einu sök, að hafa gefið nefndum útsölumanni atvin-na Að endiingu óska eg og vona, að geta um langan tínná orðið bóka- vinum hér vestan hafs tifl talsverðr- ar þénustu. Yikkúr liðveizlu reiðuÍRiinn i > Arnljóttur Bjömsson Olson. I Winnipeg er hljóðfærabúð sem mætir þörfum yðar. Stofnsett 1883 Vöruíbyrgðir og skipulag — miklir kostir — úrvai, verð og þjónusta, sem ekki er við jafnast annarsstað- ar. Heintzman & Co. — Weber og Kelmonros Píanó. — Victor, Sonora og Brunsw'ick hljómvélar. Sönglaga- og smávörudeild. Alt gem músík kennarinn, nem- andinn eða söng-eiskandinn þarfn- ast, er íhér fáanlegt. Hljómsveita og smá hljóðfæri, sem Itoma beina leið frá beztu verksmiðjum í Evrópu og Ameríku. ÍÞað borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanina — nafnið er á- byrgð ánægju. J. J. H. McLean & Co. LIMITED 329 Portage Ave., Winnipeg. Næstu viku verða sýnd þrjú leik- rit, sem vert ©r að sjá: “If Winiter Oomes”, “Youith to Youth” og ‘The Sheþherd King”. Maöur las “Kúa-ljóð”. Ef ,að tsérðu um sumardag sól á fjallabrúnum, gaktu út og gleðilag gaulaðu með kúrvum. Ungtemplarastúkan “Gimii” No. 7, hefur fund í Town Hall á laujgar- daginn kl. 2 e. h. ForeJdrar sendið bömin á fundinn og hjálpið þar með góðu 'málcfni. Þiessi ungmlenni voru sett í eim- bætti fyrir yfiristandandi ársfjórð- ung: F. Æ. T. óscar Goodman Æ. T. — Benetta Benson V. T — Freda Sólmundsson Þeir séra Albent E. Kristjánsso.r og H. J. Leo kappræða á fimtudagr- kvöldið þann 8. þ. m., í G. T. húsinu. Kappræðuefnið er: “Ákveðið að lík- amleg hegninig eigi ekkj að eiga sér istað í skólum”. Játandi séra A. E. Kristjánsson. Neitandi: séra H J. Leo. — Lesið auglýsingúna á 8. síðu í síðustu Heimlskringlu. WONDERJLAND. Sástur “Mionna Vanna”? Ef ekki, þá farðu og isjáðu Jackie Coogan f “Ia>ng Liv« the King” á Wonder- land, á miðvikudag og fimtudiag. Það er einhvieir læzta mynd ársins. Á föstudag og lan/gardag leika þeir Tom M|oor,e og Mickey Bonnett st-ór- kostlega vel í “Biig Brofher”. Micbey Bennett er nýr piltur á leiksviðinu, og hefir isýnt undursaímiega hæfi- leika. SiSnnudaginn 11. maí klukkan 7 síðdlegis, verður umræðuiefnið í kirkjunni á Alverstone stræti nr. 6Q3: “Ljós hieimsins\ — Séra N. M. Camipíbell, seriií lengi hefir verið í NorðuráLfunní mun einnig tala.— Fjölmennið til að hlusta á lænnan skeratilega ræðurnann. — Virðing- arfylst. Davíö Guöbrandsson. StofniS ekki lífi y15ar os annara í hættu. Haldiö vindhlífinnj á bíl yftar skygöi meö STA-CLEAR og feröist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade KomiÖ og sannfærist Burt5argjald á pöntunum borgaö af oss. W ONDERLANfl THEATRE U MIHVIKl UAG OG FIMTlIDAOi JACKIE C00GAN in “Long Live The King” rttSTUDÁG OG LAUGARDAGr Big Brother by an> all star east tf AN (JDAG OG ÞHIDJUDAGi “IF WINTER COMES” SUMAR 1 Fargjöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND ---------------U-________ FAEINIIl DAGAR t 'JASPER NATIONAL, SKBMTIGARDINUM — KLETTAFJÖGLIIV — David Cooper C.A. President Verzlunarþekkíng þýöir til þín glæsilegri framtíö, betri stööu, hærra kaup, meira traust. Me8 henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö þvi aö ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) StMI A 3031 G0 OH I l ÞAGNARMÁL. Sólin hnigin roði kveldsins reifar roSagulli dagsins síðstu ^kör Geislinn hinnsti vinarkveðju veifar “vel skal enduð sérhver dægurför”. 'Húmið læðist, huia miaínætu-r/ hljóðna lætur hverja rödd er söng. Sofið hvílir blóm við bjarkarrætur blærinn læðist hJjótt um sikógargönig. • Hljóðnað alt, já ómlaheimlur sefur á öndu stendur náttúrunnar sál Helga kyrð, sem veröld alla vefuir veit oss nú, að skilja kveldsÉns mál. Þegar kveldar |>á er Guð að segja “þreyttur maður finn þú hvíld hjá mér” Því er það að allir ómar þegja að alnáttúran drottni lotning tér. Finnurðu ekki helgi hug þinn taka? Hvenær faninstu guð þér sjáffum nœr Hans lí kirkju himánvíðri vaka Vonaþrótt og blessiun ölkim Ijær. Þegar dimmir horfðu á heiðríkjuna og hópinn stjama er fyrir augu ber því geislinn síðsti bað þig ætíð una áraægðan við kjörin þfn hjá mér. Egill H. Fáfnis. Calissano Vín BIÐJIÐ UM Italian Vermouth (Calissano) Ljúffengt og hressandi Einnig t CLARET , * SAUTERNE BURGUNDIES MUSCATEL PORT Búið til í Winnipeg. Óvenjuleg vörugæði auðkenna þessi vín LUIGI CALISSANO and FIGLI Alba, Italía Bu-enos Ayres Winnipeg NeV York MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BILAUTUM — Á .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. Við sfílnm farsaVa TIL IIVAÐA STÖÐVAR / IIEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. TOURIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 CHARLES AUGER hjá Domminion*Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford or Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstakloga iágu verði. TALSÍMI: N 7316 HEIMASÍMI: N 1434 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvlnna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlahdsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólanp, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og naúðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skóianum, íram yfir aðra, og þér getíð byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóia. SUOCE&S BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetaniega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samaí lögðum. SUCCESS er opinn ár'iö í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifiö eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert saraband við aðrá verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.