Heimskringla - 21.05.1924, Síða 1

Heimskringla - 21.05.1924, Síða 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAt, CROWN Sendití eftir vert51ista til Royal Crown Sonp Ltd., 654 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN Sendit5 eftir vertSlista til Royal ('rown Soap Ltd.« 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 21. MAJí, 1924. NÚMER 34. ^“CANADA ■=■ Fi-á Toronito kom sú fregn nýleiga að teknir hefúu verið fastir þeir feðgar Aemilius Jarvis eldri, verð- bréfasal i og alkunu(r miljóniannmr- ingur, sonur hanis samnefndur mieð- eig'anidi hanis og Harry Pepall, verzl- uimarréðisimlaður þeirra feðga. Eru þeir ásiakiaðir uþi að hiafa verið í satmisæri, hver mieð öðrum, og með A. H. Pepall, Peter Smiith, o. fl., um “að féfietita mieð svlkum og falsi al- mienninig, Han.s Hiátign konunginn o. s. frv.” I»eir fangu að sietja tryggingu, $50,000 á uiann. Hegning in er liggur við ásökumnn er ait að 7 ára fangelsi. Dómsmiála- og forsætisráðherra kváðu haniditökiuna vera aifleiðirtgu I>ess, hve Petef Smlith hnieyksslið hefði gripið um sig. Væri engin haitta á öðru en istrengileg rann- sókn færi fnam í málinu og myndi öllum, öekmn verða .maklega hognt. Frá Toronto gtr símiað þ. 20., að G. T. Olarkson og T. E. Weldon, 'lipuidators Honnebankan’s hafi höfðað $5,000,000 skaðábóbamál á henidur níu fyrverandi banikastjór- um, þeiin M. .T. Haney frá Toronto, fyrv. fonnauni, og .T. Ambrose O’- Brien, sem átti sæti í stjórn bank- an.s 1917—1920, auk hinna sjö or á- kærðir hafa verið. Heimta þeir skaðabæltur fyrir “tap er bankinn hefir liðið, Lánardrotnar hans og hliithafendur, sökum ólyefrar ráð«- roiensku, lagabrota, misbeitinga á iögurn og trassaiskaps hinna á- kærðu”. Vopniaður r:»ningi réðist á banka- útibú Montreal bankans, á hornmu á Portago avenue og Goulding st.rærti, nm hádegi í gær, hólt banka- ihönnulm í sikefjum með skamm- byssu, á rneðan að hann stakk á sig 2000 dölum, lokaði ]>á svo inni og hljóp svo út. En< einn af við- skiítamönnuin bankans, er kom aðvífandi, rneðan á þessu stóð, hörf aði á ihæl út, og fónaði eftir lög- reglunnii. Kom hún á vettvang um það íeyti, er ræninginn komst upp í bíl og keyrði leiðar sinnar sem óðnlr maður. Hófsit nú hinn grimm- ast eltmgalieikur og skauit ræning- inn óspart á lögreglima, en þeir svöruðu í isöinu mynt. Laník svo, að einn lögrogluþjónannia skaut ræn- in.gjann igegnuan, hausinn, og hneig hann saniistii(ndÍ8 dauður fram- yifir stýrið. Þetta var rétt þar sem Lipton stræti og Elliee avenu koma sarnan. Peningarnir náðust úr vasa þess dauða. Þetta mun vera söguiegasta rán- ið í sögu Winnipegborgar. Frá Ottav'a er simiað 16. þ. m.: Eftir sleitulausan T6V4 kl. tfma fuml (að umlanskildum miðdiags- verðartíma) sanjþykti þingið kl. 7.15 í mo" pin ijáriógm rneð 163 at kvæðum i.ióti 53, eða 112 atkvæð meirihluta. Þrír Liberals — Euler (North- Wiaterloo) Riaymond (Brantford) og Marie,1 (St. Lawrenee — St. Ge- orge, Mar.treal) greiddu atkvæði á móti fr . 'iiv:.i;.inu. Fii" ‘,f (Sout' Waterlo") var hinn eini úr Pr.>- gressio-uokl nUm er greiddu at- kvæði á miót.i bumvarpinu. F. N. McCnea Liberal (Sherbrooke) er andæfði framvarpinu við uimræð- urnar, greiddi ek.k i atkvæði. Að þessum undianteknum greiddu allir Liberals og Progmssivs atkvæði rrieð frv. Oonservatives greiddu at- kvæðj á rrióti því, allir sem einn mlaður 'SkógareJdar hafa þoigiar. gert vart við sig í norðurhlu(t-a Alberta og Saskatehev an. Svo snerríma árs hljóta þeir að hafa orsakast af megnasta kæruleysi manna, er gert hafa upp eld í tsikóginum til hita eða roatreiðslu, og trassað að ganga vol frá eldinuiin dauðum. Menn þyrftu að fara að hulgsa alvarlega um það hvílíkann óskaplegann skaða sifkt kæruleysi gerir Jandinu. Það afklæðir það skógi ánlega svo miiljóm(m daJa nemjur. (Hjvergi f víðri veröld eru dæmi til anniars einis kæruieysis í þesisa átt og hér er sýnd. Frá Ottaua er sírnað, þ. 16. þ. m að oanadisku járnbrautirnaV hafi ujl>p að þe,ssu|m. tfmia tímia grætt $6,000,000 rneira en l>ær gerðu á til- svarandi tímia í fyrra. Frá Edimiontoni, Alta harst sú fregn þ. 17. þ. mk, iað hveitiisáningu mjyndi svo að segja verða lokið í öllu fylklniu um 20. þ. m. Hveiti- brodJurinn er koim.inn upp á héra(m bil fjórða parti þess er sáð hefir verið og lítur vel út. Hafrasáning er komin vel á vég. Önnur lönd. Frá Parfs er símað, að ein afleíð- ing þess óisigurs er Poiniearé beið í ka.sningunum, sé sú, að öllum fram- kvæmid'i^ml í |flskaðabótmálinu, og nppástunguim Dav\'es-McKen(na, verði skotið á frest fyrst um sinn. Hvert heldur sam Herriot eða Brian’d myndi stjórnina, er þó bú- ist við að »kaðabótauppástu|ngun- Mim verði ekki breytt til miuna og ©r l>að illa farið. Frá París er sfmað 17. þ. m, að 40 inianna frakvæmdarnafnd Rlopublic- nn- Socialiksta tlokksins, sem telur trieðal annars Aristide Briand fyrv. iorsætisráðherra innan vébanda sinna, bafi komið saman þann úag og ákveðið að noita að taka l>átt í nokkurri stjórn, sam ekki vilji lofa að hafia það ofist á steöiu- ®ki‘á sinnil að MJiUieranid forsoti segi af sér hið bráðasta. Frá Lolndlon ler síiriað, iað ajilir flokkar í neðri miálstotfunni rn/uni styðja “fijallgöngufrþmivarpið” svo- ’koilaða, ier mú liggur fyrir þiraginu. Framvarp þetta fer fnaim á að af- nemia róbt landeigenda til þess að ibanna mönnum umiflarð um órækt- uð heiða- eða fjallaiönd, til skemti- ferða eða vísindlarannisókna. Það síðasta í olíuhneykslinu, er tilraun rannisókniamofndarinnar að sanna, að þá $100,000 ior Danighei'ty lánaði FaU, liafi -átt -að nota til þéss að styrkja stjórnaibyltinguna í Mexico. Warren H. Griimos, úr dómisrríálaráðuraeytinu var ispurður af senabor Wheeler, hvert bækur dómsmálaskrifsbofunu(m sýndu okki að þessi svokallaða oiíumúta hafi verið niotuð til þess iað kaupa fyrir vopn til uppreisninnar í Mexico. Kvað Grimles það geta vel verið, en hann væri ekki viss uim það. — Smáfríkkar hjá Dougherty. Læknar -á JVljonitefiore spítalanitm fullyrða, að þeir hafi læknað al- gerlega mjög illkynjað krabbamoin, í koniu er kamin var að dauða, með því aö raota ti-1 skiftis radíum- geiisla og x-geisla. Varasaint mfun þó því oniður að dnaga l>á ályktun -af þessu, að fundin sé hér örug-g að- ferð gegn krabbamieini. Vonbrigði hafa áður orðið mikil í þá átt. iSkógareldar g-eysa í Montana og Tdali-o s-em stondur, á tveim stöð-, •'udri. og ná samtals yfir 2500 ekrar. | Skaðinra er -afskaplegur, og lítur út, fyrir afs erifitt verði að stöðva eld- an,a á öðrutm staðnulm. Rlabl>i Samnel Hirsbeng frá Milwiaulkee, réðist ofsalega á bann- lögin f prédikun nýlega, o>g kvað þau vera bera vott uim siðferðislega hrösun. H-efir þeim- verið þróngt, niú á þjóðinia í ótfriðaræsingunni, sér staklega af Þjóðverjahatri, þar sem flositir bruggararnir hefðu verið Þjóðverjar. Kvað hann bannlögin aldrei mýndu hafa komást á, ef braggararnir hofðu verið af frönsk- uim -eða -enskuim ætiutrn. Frá London er sfmað 16. þ. m., að neðri málstofan feldi þann dag frumvarp frá einum þingma í n, um "íkismksrar nám-n, moð 261 atkva'ð- ur gegn 168. Stjórnin hafði áður lýsit þvf yf- ir, að hún stæði ekk i á hak við frumvai’pið, en Lloyd George krafð- ist þess, að hún léti álit sitt í Ijósi á þassu frv., þar som ]>að sé fyrsti prófsft-einn á þá jafnaðarstiefnu er haldiini verði, undireinis og verka- Sniannaflokkurinn nær algerðum meirihluta í neðri málstofunni. Frá Mianeheste-r er síinað þ. 20 þ. ni,, að á ársþingi kommúnista, er endaði á inámulags.kvö 1 dið, hafi ek.ki iskort stóryrðj í garð verka- mjannastjórn.arinniar. Var hún sögð að h-afa reynst ótrygg og svikul í garð verkamanna og vnjugt roi og samverkamaður blóðsugn-a og auðkýfiniga”, og meðlimir hennar að vera “af-turhaldssieiggir og’fyrir- litlegusrtuj kvikindin innan verka- mannahreyfingarinnar”. Ein-i yeg- ivrinn út úr öngþveitinu væri stjóm aubyltinig af hálfu öreiga. Hvað isegir ekki Shakespeare 'sál- ugi: Wordis! AVords! Words! Símiað er frá London þ. 20. þ. m. að látinn sé Sir Edvvard Goschen einn af ])-ektustu ittHiiríkis-stjórn- iu(áláiniönnum Breta. Hann var brezkur sendiherra f Berlín 1914, og f sa-mræðu við hann var það, að kánzlarinn þáv>erandi, von Bebh- imianii—Hollvveg kallað helgiska hlu'tleysi.ssamíniniginin “a scrap of paper”, sem frægt er orðið. Frá Chicago er símiað þ. 19 þ. mi að fregnir hafi þorist frá Wash- iragton u(m að 600.000 bændur 1 15 ríkjrím, aóajlloga norðvestur rj|kj- um<m séu gjaldþrota. f MJontan-a t. d. er talið að 6 af hverjum 10 bænd- um séu gjaldþiota. Meir en 200 bankar í norðvestuiM'íkjulnum eru kominir á höfuðið, og um 2,000,000 JUiannis er talið að hafi flúið jarð- I ir isínar og streyimi inn í öæina. Senator La Follette ásakar stjórn- in-a fyrir að hafa la-n-gt úr hófi styrkt auðvaldsmenn á kostnað bænda. Er talið að þebta sé værsta I ástiand í isíðastliðin 30 ár. Fr-á Boehuan er síiniað þ. 20. þ. im, að fjöldi af ]>eim mönnujm, er brot- ió íiafa allsherjar v>erkfallið í Ruhr- liéraðinu, bafi horfið, og eru yfir- völdin smeik við að þeim hafi verið -komlð fyrir kattarnef af verkfalls- I mönnum, er ger-aist æ æsitari mleð degi hverjuan, og hvetja miargir af þeim félaga sína til hrygjuverka o.g stórræða. .——............... ........................... i—ii m ^jiiiiiuiiBiiiiniBniiniimaiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiinniBBiiiinHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiinuiiiiiiiininnuBiiiininninniiHniiiiimnmHimiiinminiinBinniiiiiiiiiininiminninnm FRÁ ÍSLANDI. 1 Frú Jarðþrúður Jónsdóttir kona Han-nesar þjóðskjalavarðar Þorst-einss-o-iiiar dó á -heimjili sínu, Klapparstíg 11, binn 16. þ. m_, eft- ir all-langa vanbeilsu. H-ún var dóttir Jón-s heitins £óturssonar há- yfirdómara og -fyrri kon-u hans Jóh- önnu Bogadót-tur frá Staðarfelli. Fædd var hún árið 1851, en giftist Hannesi 1889. Með frú Jarðþrúði, er ei-n- -atf mestu merkiskonum þessa landis hnigin f faðm d-auðans. Hún var stórgáfuö, vel skáldmiælt og há- men-tuð. Þar að auki var liún mik- il hannyrðakoraa og un.ni sérhverju semi íslenzkt er og fagurt. M-est e-r þó um það vert, að þessu fylgdu ágætis mannkostir, því að hún var m|esba gæðakon-a, kristilega trúuð, ttfar trygglynd, frændrækin og vin- föst. Þetta fundu allir þeir er náðu vi-náttu benmar eða mianns henmar, að þessulm kostum samfaria voru alúð og Mtillæti í lífi sínu og heilsuleysið bar hún mieð stillingu og jafraaðargcði trúaðra mann, er treysta drotni. Eigi varð þeim hjón um barna auðið, en þau ólu upp, frá 10 ára aldd, 4 systkinabörn liiiin- ar framiliðn-u og 1 bróðir elgin- iríanns hennar og reyndist hún þeim öllum sem ræktarsöm móðir. Hún var gervileg kona og á yngri árum, ipær fríð sýnum. í 4 ár var hún ásamt ungfrú ólafíu Jóhanns- dóttoir ! ritstjóri kvenn-ahlaðsins “Framsókn” sem upphaflega var (gefið ú-t á Seyðisfirði af austfirsk- um konum, en áður hafði hún í félagi við systur sína og fr-ænku sína gefið út “ísde-nzk-a hann-yrða- bók”, sem komst í mikið álit með- al kvenna, bæði á sveitabæjum og í sjótúnumi Jarðþrúður sál. var heimilisrækin og starfsöm kona, og auk ]>ess var hún- i ýmsum kvenfé- lögum, og gerði miarg-t nytsamt, enda var henni yfir-leitt um það hugað ,að láta gott af sér leiða Hún var hinn fyrsti kvenmaður er kendi bókTegar námsgreinar í Kvennaskóia íslandis, ,ein-kum tunigu mál, enda var hún vel að sér í þeim, í stjórnmálabaráttu fslendinga fylgdist hún jafnan vel ineð, og vildi í en-grí hvika frá fylsbu rétt- arkröfum þessar ]>jóðar. Guð 'gleðji nú sál h-ennar, og minning hennar, og minning hennar lifi blessaið sjá oss. Jóh. L. L. Jólis -i-----------0------------ Þórhallur Jóhannesson læKnir, andaði-at í gærkveldi á sjúkrahús- inu á ísafirði, 36 ára gamall. Hann hafði verið 8 ár læknir á Þórshöfn á Langanasi, -en var nú að flytjast til Flabeyria'r, en komist ekkj lengra en til í,sa fjarðar. (Hann var kvæn(tur Agústu Jó- hannsdóttur, og lifir hún mann sinn. Þórhallur sálugi hafði len-gi þjáðst af -brjósttæringu, og varð hún banamiein hans. Hann var miætismaður, góður læknir og vin- sæM mjög. Tvö kvæði. Ef tir Guttorm J. Gittormsson. Höfuðið. Gekk fram hjá gistihúsum, Gisting hann ásamt músum Ökeypis fékk hjá fátækling, AuSgast ’ann hafði á bví. Aldrei t>eim vana brá bví Meðan til góðs hann gekk í kring! Heima í ’ans herragarði Henti 'það fyr en varði: Skuggsýnt-var mjög og skýjafar, Ægiílegt veðrið úti, Ókeypis, 'bvergi skúti, Þess vegna á dyrnar drepið var. Hver var nú það, sem þar var? Þegar hann sá hver var þar Dyru’numi loka hugðist ‘hratt. Hiklaust þótt hurðin skvlli Hálsinn ’ans varð á milli, Kollurinn utan dyra datt. Rotturnar. I leyni þær lúra um daga 1 leirbúrasorpi og aur, En byrja á nóttu að naga Að neðan og ata með saur, Að mannvali mörgu þær stelast, f myrkrinu níðast á því, f skotum og skami þær felast Eins skjótt og má grilla þær í. Ó, hvarvetna hveimleiðu gestir! Þið hraklegu náttförlu dýr, Sem breiðiðút pynding og pestir; Hve plágar og þjáir og lýr Manns sálu, að*vita þið sitjið Með svikráð við altarisbrík Og jafnvel í jörðu manns vitjið Og étið hans rotnandi lík. 'Seyðisfirði 19. apr. Yélbáturinn'Seyðfirðingur fórst í m|orgun framundan Stöðvarfirði, er haran var á leið hingað heim, frá Djúpavogi. Er giskað á, að bátur- inn hafi rekist á blindsker. Á bátnnm vora 8 menn og fórust þeir allir. Yoru þeir þessir: Þórður Guðmundsson, sem var flormaður bábsins, Ólafur Einarsson, óli Steinn Jónsson, Signrður Gunn- arsson og vierinennirnir Eiríkur Kröyer, Magnúg Þonsibeinls|soin og Guðimindur Haraldsson. Voru all- ir þessix mienn héðan úr bænum. Ennfremur Sigþór Brynjólfsson frá Þórarinsstaðaeyrum. 1 dag fundu róðr-arbátar frá Stöðvarfirði fimrn af líkunum og vom ]>au öll með flobbelti. Enn- fremur fundu bát-arnir siglurána af bátnum og er giskað á, að tveir mennirnir, sem ekki hafa fundist, h-afi ætlað að hal-da sér uppi á hermi. Líkin, ®em fundist hafia, verða tflutt hingað í kvöld. 'Báturinn var óvátrygður og sömu leiðis fiskf-armur isá, er hann var með. x Rvík 22. apríl. — Síra Sigurður Stefárusson fr-á Vigur -andaðist í gærkveldi Hann kom hingað frá Isafirði á laugardaginn fyrir páska, til þess að leita sér lækninga, en h-afði áður legið í sjúkrahúsi á ísa- firði. Æfiatriða hans verður síðar get- ið. Eyjólfur Jónsson rakiari varð fyr- ir því slysi nýlega að detta niður stiga. Hafðj fengið áðsvif á stiga- 'brúninni iog féll á höfuðið, svo af hlaust heilahristingulr. Hann hefir legið all-þuingt haldiran, en er nú á batavegi. Esja fór á strandferðatímabilinu síðastliðið ár, gem var frá 24. apríl til 30. nóv., alls 14 fierðir í kring um landið. Að meðalbali mun skipið hafa flutt í hverri ferð um 550 far- þega; í einni tferð, þegar fæst var, rúmlega 400, og þegar flest var rúm- -lega 700, eða samtals um 7.500 far- þcga. Af vörum jjefii skipið flutt samtals 3446 smfál. af ýmiskonar vör- uiij og þar að auki ujm 22 þús. ten- ingsfe-t af timbri og öðrum vöram, -sem roældar eru eftir rumsmáli. Jón Sveinbjörnsson konungsn var meðal far]>ega á GuTlfossi frá Höfn. Hann dvelur hér til 17. þ. m. og fer með Gullfossi til baba Erin-di 'hans er að kynmast hér mönnum og mál- efnum, því hann hefir -ekki komið heim síðam uiq konumgskomuna. ---------xx----------- Ungmennafélagið “Ald-an heldur útsölu mániklaginm og þrjðjudag- inn 2. og 3. júní næstkomandi, í kjallarasal Sairíbandskirkjunnar á Banming. Fjöldi eigulegra muna verður þar á boðstólum, jafnvel pípusköfur fyrir piparsveina, og langalangir hrísvendir fyrir inædda húsfeður. Veitingar verða ]>ar all- anm daginn, kaffi, svaladrykkir og iskyrið fræga úr Húnavatnssýslunni og -gengur tfjöldi hinna fegursitu yngismeyja um toeina, og það ó- keypis. Þar í salmum mun verða toezt hælis að leita fyrir sumarhit- anum þessa tvo daga.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.