Heimskringla - 21.05.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. MAÍ, 1924.
Völu-Steinn.
PAf) er undartegt á að mimnaat,
að gleymt skuli vera mieð öllu raaín
mannsins, senrn orti Vök^ptá. Svo
misskif.t goíiir træðinni verið milli
manns og verkis. Sæmi^ndur íróði
miun jafnan v'erða einn af frægustu
rithöfufidum íslendimga — fyrir
eina l>ók, sam er glötuð, og aðra
sem hann hofir aldrei átt nieiinn þátt
í. Völuspá er frægasta kvœði Norð-
urlanda og ótæmandi raaxnsókimr-
lefni fyrir vfeindamjeinn, JEln höf-
undur henmar eir svo vandlega
gleymdur, að engum könnuði hefir
1 alvöru til hugar komið að gizka
á n«fn hans*). Ekki kemur l>etta
af þiví, að VöJuspá sé neitt Þjóð-
kvæði, að “hún hafi gert sig
sjálf”. Hún er sjáLfstæðara verk og
persónutegra en flest önnujr fom-
krvæði. Annaðhvort er hér um ®ð
ræða einhver ikynlegan misskiln-
ing á }>ví, hvað frtrmleiki sé, eða
hitt, að nafn skáldsins hefir bliikn-
að og máðst út í Ijóinanuim af kvæð-
inu sjádfu. Mönnum kann að hafa
virzt það draga úr mætti og tign
kvæðisins að kenna ]>að við dauð-
legan mann. En vér nútímamenn
viiduani fegnir viita m|eiiia ujm höf-
undinn. Það miyndi gera kvæðið
ljósara og nálæigiara, án j>«ss að
lað srnæitta það, og oas myndi fró-
un í því að gata beint aðdáun vorri
til manna sem vér vissum einhver
deíli á, og ekki einumgfe út í nafn-
laust tóiniið.
1 útgáfu iminni**) íhefi eg reynt
að ftkygmast I>ak vijS kvæðið, eftir
manninum. Mér lengi vel ekki
til hugar að teiita að neinu nafni.
En svo skaut einhverntima alveg ó-
væntu nufni upp í hu|gann, og eftir
þvf se.m eg sökti mér meir ofan í
kvæðið, sótti nafnið fastara á. Ég
atliugað, hver rök yrði fengin fyr-
ir þesssu, og þóttu þau ekki nógu
sterk til þess að færa þau fraim í
vfeindategri útgáfu. En á hinn bóg-
lnn ifan&t mér rangt að þegja yfir
J>eim með öllu. Ég hef nú fengfet
B\x> mikið við Völuþpá, að ágizkanir
mínar kunna að hafa meira gildi en
Bumra annara. Auk þeiss getur hver
leaandi vegið röksemdiir mínar. Efa
semdiir út í ibláinp hirði eg ekkj utm,
BÍzt frá þeim mönnum, sem enga
hugmynd hafa um, ihve torvelt er
að finna nokkur örugg rök um sdík
efni. Meðian líkutn mínum verður
ckki hrufndið með öðrum gildari,
né öeht á apnan hötfund, eem sé
líklogri, istondur tilgáta mín i gildi,
aein sennitegasta tilgátan. Og meira
heimta.ég ekki.
I.
I útgáfu minni hefi ég reynt að
etaðsetja og tímasetja Völuspá. fig
iiefj kamist að beirri niðurstöðu,
að hún sé }>að Eddukvæði, sem
gildust rök verði færð fyrir, að ort
sé á ísiandi. En bæði staða kvæð-
isins í bókmentunum og trúará-
istand bað, sem í }>ví spegilast, bend
til beas, að bað sé ort Tétt fyrir
krlstnitökunia árið 1000, og hjálpar
engin' skoðuln eins til þesis að skýra
}>að og skilja. Ég hefi enn fremur
lýst 'hinurrt ónefnda Ihöfundj eftir
fönigujm, ihvemig æfin ihafi búið
Lamdnáma úr skörðin, svo að yfir-
litið yfir mannval íslendinjga á 10.
öld verður furðantega íudlkomlð.
'Við betta öæti'st, að sienmilegt er,
að höíundujr Völuspár hafi ort
dróttikvæði. Ekkert Eddukvæði er
dróttjkvæðunum skyldara að fonmi
(ávarpið í upphafi kvæðisins, stef),
smiekik og einsitökum orðiatiltækj-
um.. En nöfn beirra skálda fyilgdu1
kvæðum beirra og vfeum. Er bað
nú Mkliegit, a ðihöfundur Völutspár,
einhver menkltegaati' maður, sem
norræni kynstofninn' hefir alið,
hafi leynzt svo f birtu sjálfnar sögu-
aldarinnair, að engin saga geti
reynisdu hans að neinu, að ekikart
vfeulbrot annað sé varðveitt eftir
hann? Það er n*serri því óhugsandi.
En þá or að svipast um mleðál ís-
lendinga á síðasta áratugi 10. ald-
ar, og viita hvort mynd s»ú, sem
kvæðið bragður upp iá höfundi sín-
um, verður f al i,n iíkjast nokkrum
}>eirra.
Bór ler eíniginn kostur þess að
tölja upp alília þá miennj sem mér
finraast ekki geta komið til mála.
Það geta þeir gort, sem vilja benda
á amnan mann jafn-líklogan eða
líklegri. Maðurinn, isem mér hief-
ir döttið í hug, ler hvorki hirðiskáld
né sögubetja, «n þrátt fyrir það hef-
ir hartn ort dróttkvæði og vér vit-
um nokikur skid á honum og æfi
hans. Það ler Völu-Steinn í Vatns
"nesi í Boiiungaivík.
II.
Höfundur Völuspár hefiir verið
rotskinn maður um 1000. Hiann hef-
ir verið spakur miaður og mientað-
ur á sinna tím|a vfeu, átt kost á að
kynnast því «em bezt hafði verið
ort m|eð Norðmönnum og ísilendin'g
um og bezt var hugsað og talað af
samtíðamönnum hann. LifisteynBla
hans hlýtur að hafia verið inikiil o,g
erfið. Sá maður, <sem gerir tortfm-
ingu og eldskírn ragnaraka að fagn
aðarboðeikap, hefir einhvem tíma
ratað í þær raunir, að honum fanst
öll tilveran einskis virði. Bnginn
gatur með vússu gizkað á, hverjar
þær raunir hafi verið, en þess er
varla fjarri til getið, að hann hafi
raist son isinn1, Mkt og Egáll, og
þurft að heyja svipað stríð til þess
að sættast við tidveruna. Hvergi
er slík viðkvæmnj í Vöiuspá og þar
^iiii talað er um Baldtir, óðins
barn, og harm móðurinnar eftir vlg
hans. Skáldið hefir alist upp í
ríkri heiðinni trú, en þó kynzt
kristninni nokkuð á fuMorðins-
árum. Kristniboð Þangbrands, þar
setm var boðaður heimsendir upp
úr aldamótunum 1000, befir orðið
honum opinbemn og bent honutn
á leið til þeias að komast út úr ó-
göngum þeim, sem heiðin iífsskoð-
un lenti í. En hann áttj óðni og
Asum of rni'kið að þakka til þess
að varpa hinum forna átrúnaði fyr-
ir róða MHli þessara tveggja siða
kviknaði innblástur skáldsins.
Völuspá er myrkust og um leið djttp
sæjust allra íslenzkra fornkvæða,
og virðist sem andagift skáldsins
hafj ekki verið honum mieð öllu
sjálfráð.
liann undir að yrkja kvæðin og Nú skuluim vér atbuga, hvernig
hvemig krfetiniboð «i*angbrandis hafj þeagj Jýsing, sem reyndar er ekki
gagntekið hann og skipað reyfiislu 1 nema lítið ágrip, kemur heim víð
hans og fhuguniuim I kerfi. Ég hefi
kveðið isvo að orði, að ef til vill
viissum vér mieira um hanin, ien
nokkum annan norrænan rnann fyr-
ir 1100f að Agli einuim undantokn-
um, af því að vér þektum lífsskoð-
un hans, sagða með hans eígin orð-
um.
Nú emm vér engan voginn ókunn
ugir á íslandi í lok 10. aldar. íslend-
ingasögur lýsa ifjölda manna (Crá
}>eim tíina og . marka einkenni
þeililra glöggJega} Hter (koma ’að
vfsu imitejafnt niður, avo að sum hér-
öð ení sögulaus, en þar brýnir
}>að, sem vér vitum um Völu-Stein.
Landnáimabók segir, að Þuríður
sundafyllir og Völu-Steinn eonur
hennar hatfi farið af Hiálogalandi
til íslandis og numið Bolungarvíik.
Hún var þvrí kölluð sundafyilir, að
hún seiddi til þess í hallæri á Há-
logalandi, að hvert sund var fult af
fisikum(. Hiún setti og Kvíarmið á
ísafjarðardjúp og tóik til á kóll-
ótta af hveirju'm 'bónda á ísafirði.
Synir Völú-Steins vom þeir ög-
mundur og Egill. Þorvarður ólafs-
son belgs seldi ögmundi sauða-
tökusök á -hendur Þórarni gjall-
*) Björn M. ólsen getur þess til í
gamnl, aö Þorgeir LJósvetningagoTSi
hafi ort Völuspá undir feldinum i búö
sinni á alþingi 1000 (Tímarit Bók-
mentáfél. 18W, 100—101. E. M. Meyer
eignar^ Ssemundí fróöa Völuspá! —
Eina íhugunarvertSa tilraunin, sem
gerö hefir veri® til þess aö eigna
nafngreindu skáldl nokkurt Eddu-
kvæöi, er ritgerö Alexanders Bugge:
“Arnor Janlaskald og det förste kvad
om Helge Hundingsbane” í Tímaritinu
Edda Ió bindi 350 o. áfr.
**) Völuspá. Gefin út peö skýring-
um af Siguröi Nordal. Fylgirit Ar-
bóíiar Háskóla íslands 1922—’23.
Reykjavík, 1923.
anöa. Eyrir það vo Þórarinn ög-
miund á Þorskatfjarðarþingi. Völu-
StftirLii' tók hel'Stríð eftir ison siinn.
Þá fór"Egill til fundar við G-est
Oddleifsson, þeigar hann var að
hauistiboði hjá Ljóti ertum spaka á
Ingjaldssandi, og bað hiann leggja
ráð til, að föður sínum bæbtist
harmiurinn. Gestur orti upphaf ög-
mundardrápu. Af iheoni eru nú
tvoir vjsuhelminjpar varðVeittir I
Snorra-Eddu, og hikiiauist eigriaðiir
Vöiu-Ste^ni. Þeir eru á þessa loið:
*
LLeyr Mfms vinar mína,
imér tfundr gefinn Þundar,
við góma sker glymja
glaumbergsi Egiil, strauma.*)
Mank, þats jörð við orða
eindr mlyrk Danair sendi
grænnar grötouim munni
igein Hlöðynjar beina.**)
Guðbrandur Vigfiúisson tielur þau
Þuríði og Stein hafa konrtið út eftir
liandnámstíð. Lætur nærri, að þau
hafi komið iaust fyrir miðja 10. öld
Og Steinn þá verið ikornunguT. Um
990 hefir hann verið, um fimtugt og
synir hans frumvaxta mlenn. Hlá-
varðar saga segir, að Ljótur ispaki
hafj verið veginn á dögum Hákon-
ar jarls, ifyrir 995, en Guðbrandur
gizkar á, að þeir atburðir hafi orð-
ið'1003. En þó að Hávarðar saga sé
léleg, gæti þó það atriði vel verið
rétt munað, að þeir félagar Há-
varðar og frændur hefðj hitt fyrir
Hákon jarl í Nioregi, ienda er ágizk-
ttn Guðbrands reíst á vafiasömum
heimildum og ályktumtm. Það má
því telja senniilegt, að víg ögmund-
ar hatfi orðið á ánmum 993—4.
Þuríður móðir Steins var völva
og seiðkona. Þet1(a varjjar Jjósj
á fleiri vegu. VölVan hofir ajJ ið slon
sinn upp í ríkri Ásatrú og verið
fær um að veita honum dýpri
tfræðsiu ulm þau efni em almlent
gerðist. Hún befir Hagt áhierzlu á
trúna á óðin, því að hann var
“galdurs faðir”. Þegar Völu-Steinn
sjálfur gerðfet skáld, ihefir það e-nn
eJft þekkingu hans og átfúnað á
#oði-n, einkum óðin. — Völu-hæfi-
leikar hiafa verið ætbgengir, einis og
íreynt etr um mi/ðils-hæfileika nú á
dögura. Frá Þonbjörgu IftJBvölu' er
það siaigt í Þorfinns sögu karlsefnis,
að hún hafi átt sér niu systur og
voru aliar spákOnulr. Ininblástur
Völu-Sbefns, slem befir verið1 á talk-
mörkum hins sjálifráða og enn m(un
að vikiðt, or völugáfa móður h'ans
í lítið éitt breyttri mýnd — Loks
hefir íþrótt Þutríðar gert syni henn
ar völur kunnngar og hugstæðar.
Engum gat verið það eðlilegra en
völu-syniniiiri að láta völu mæla
fram dýpstu rök tilverunnar. Það
var myndin af móður hans og æsku
fræðslu hennar, sem hilti úpp og
varð rfeavaxin í töfrabjarma anda-
giftarin,naí.
Eif vér higsum um inientun Steins,
koma iíka í Ijós merkiliegir hllutir.
Uim utanfarir iians, eftir að hann
kom ifcll M'ands, vitumj vér ekki. En
vafalaust má tdlja, að hann hafi
riðið til Alþingfe og heimsótt aðra
höfðingja, i'rman fjórðungs ag u(tan
Á Vestfjörðum sjáltfum voru tveir
menn, sem gátu hafit mikil áhritf á
hann. Gísili Súnssom er einn hinna
merkustu tfmamótamanna 10. ald.
ar. Hlann er heiðinn, en virðtet
þó hafa haft einhveir kynni af kristn
inní, og í útlegðinni þroskast lífs-
skoðun hans Draumkona hams var
a.r hann við að nema galdur, áminn-
ir hann um að hjálpa volulðum og
býður honuimi að vekja ekki víg
að fyrra bragði. Sömu skoðanir:
að galdrar sé tvíeggjað sverð, að
víg sé böl, en vægðarsemj dygð —
koma einmitt fram í VöIuspA En
iSteinn hiefir htetiðj iað þefckja
Gísla og vfeur hansj, þar sérrt þeir
vora samtímamenn og i sania })ingi
Ai£ kytþiingu þeirra Sfceins og Gests
Oddteiíssonar tfara royndar ekki
beinar sögur. En þeir hafa hizt á
Þorskafjarðiarþingj og víðar, enda
mymdi EgiJl Völu-Steinsson varla
hafa iteifcað til Gesfcs um svo við-
kvæmt raál siem harm föður síns,
nema vinátta hefði verið á milii
En Gestur er eimn m|eð vitrustu
mönnum, »em uppi hafia veaið á fs-
landi. Þó að það >sé iforspár hhns
ufm einsfcaka atburði, seim sögum-
ar haida á lofti, ieikur hvarvetna
sá ljómi um manninn, að auðséð er,
að speki hans hefir verið af öðfu
og æðra tæi um teið. Gestur hefir
kynst krisfcninni m. a. hjá vini sín-
ulra Óiafj páa (sem þekti hana frá
Mjelkorku móður sinni), og það er
líktegt, -að hann’ hafi irtyndað sér
*) Egill, heyr mína Míms vlnar (ób-
ins) glaumbergs (brjósts) strauma
(= skáldskap, kvæbi) glymja vib
góma sker (tungu); mér er gefinn
fundr Þundar (óbins; — skáldskapur).
i**) Man ék, þat er jörb gein endr
gröfnum munni vi® sendi or8a grænn-
ar HlöSynjar myrkbeina Danar (myrk-
bein Hlöíynjar [JarSar] — hamrar,
Danr hamra = jötunn, orb jötuns =
gull, sendir gulls — mabur [ögniund-
ur]>- . . k -Jjg
sam/felda beiðna lífeskoðun, mieð
einhverjum kriistnum 'blæ, sem hafði
verið isvipuð undirsitöðu) Völuspár
Ifversu miikið Sfceinn (og þá um
leið Völuspá) hefir átt Gesiti að
þakkia, verðiur aldrei fullrakið. En
það væri þá eikki í síðasta sinni
öemi innblásnu) skáldi hefði tetkist
að tfæra þá spefci sem hann héfði að
-nokkru teyti sótt til annara, f ó-
dauðlegan Ibúning.
Þvi miiður eru öll abvifc að vígi
ögroundar nú gteymd. Það er eitt
af hiniurn mörgu) söguetoum, sem
fólgin eru í Landnámu, og riböldin
hefir ekki íært sér að fuMu í nyt.
Hin sbU'tba saga ólafs belgs er í
einu brosleg og átafcanleg: “óláfr
belgr, er Orrnir enn mjóvi rak á
brott ór óláfevík, nam Beigsdal ok
bjó á BelgsHtöðum áðr þeir Þjóð-
rokr ráku ihann á brott. Sfðan
nam hiann inn frá Grjófcvallamiúla
ok bjó f Ólafsdal”. Það er ékki lík-
legt af bessari fti^sögn, að þeir
feðgar hafi verið miiklir skörung-
ar, og Þorvaldur hefir ekki mátt
isín mikife m/ófci ójatoaðarimannin-
um Þórarni gjallanda ögmundur
vir.bfet ekki hafa tekið sökina á
hendfu))- Þór-arni af ásælni., heldur
atf drengiyndi og réttsýni. 1 bonum
hefir ekki verið illis þegns efni
vaxið fremur en Böðvari Egilssyni,
og ástf föður hans hefir verið mikil
og heit. Það er toll ástæða til þesa
að æfcla, að persónuleg reynsiia hafi
gort hötfundi Völuspá.r sérstakteiga
h)rþsfc;éitt ,hvílíkur igiæpur eiðrof og
griðrof væru, þar sem hann lætur
griðrof goðanna mtarka tím&mót í
isögu hieiimisins. Nú var ögmundur
vög(inu á þingi, lfktega vopnlaus
og ugglaus f sjálfri þinghelgi. Þefcta
voru igriðrof, sem föður hans hlutu
að vaxa mjög í augurn í haTmii sín-
um.
Landniáma getur ekíki meiinna
hefnda eftir ögmund, þó að iík-
logt sé, -að þær ba'fi tfraun komið.
En hún segir frá heistríði því, er
Steinn bar eftir son sinn. f því at-
riði fer saman saga hans og EgUs
Skallagrímis'siunar: sálarlff þeirr,a er
svo rífct, að barmur og hugstríð
■getur liorið þá ofurliða. Gesfcur
gefur samia náðið ogÞorgerður Eg-
itedóttir fann, enda miun honum
hafa verið siú saga tfuMkunnug af
frásögn Þorgerðar sjálfrar: að léfcfca
treiganuím m'eð því að yrkja um
hann. Eitt af rnörgu, sem vér eig-
um Snorra Sturiutsyni að þakka,
er að hafa varðveitt frá glötun
þeseaa vfouhelmflnga úr ögmundar-
d.rájiiu) Þó að ekkert yrði annað
af þeim náðið um samband Völu-
.Steins og Völspár, ien að hann hefði
ort drót.tkvæði, ort stefjadrápu væri
þau miikiils virði. En nú ér það
tatevert meira. Það kann að vera
tilvfljun ein, og etr þó eimkennilegt,
að tvær kenningar í þesisum tveim
víslulbilottim minna ^ Völuspá. Óð-
inn «r kallaður Míms vinur, og er
það í samræmi við Völuspá, en
Mírnflr er ekki neifndUir í öðrum
drófctkvæðum fyrir 1200 en Sona-
torrfeki Egils og hér. Ekki .eir jarð-
arheitið H.löðyn miður fátítt, en
það keraulr bæði í síðara vfeuhrot-
inu og Völuspá Hi.tt er þó miklu
merkitegra, að í öðm þessara vfeu-
brota ieir igreinilegasta lýsimg á
skáldieguim irinblæstri, sem til eir i
forniuJm skáidsikap:
mér er fundr g e f i n n Þundar.
Þetita er eins og tipphrópun, fcær
berglind af gleði, sem spretfcuir upp
innan um hraungrýti kenninganna:
mér er g letf i n n skáldiskapur, ég
þarf ekki að leita, smibr. anda-
g i f t Betur verður ekki ge.rð
grein fyrir slíkri reynslu í fám orð-
u)int En einmitt hinn skáldtegi inn-
blástur eimkennir Völuspá framár
öMu öðru. — Annars' er efkki óþarft
að taka það franii að þessi vfeu-
'brot gef,a vafalaust ófufllkomna þug
mynd um Ö gmu ndardráiiu, þar
«em þau em einuingis valin til þests
að sýna dættnji vissra ikenninga,
enda má búast við, að kvæðið hafi
verið reyrt þungum viðjum máls
og fiormis. Sama skáldið gafc kve<ð-
ið furðuí ólíkt eftir því, Wver hátt-
urimn var. ögmiundardrápa og
Völutspá hafa ekki verið ólíkari en
Harakfekvæði og Glymdrápa Horn-
klofa eða Sonatorrek og Berudrápa
Egils.
>Þá er loks að athuigai, hvort
iSteinn nmtyii hafa átt kost á að
hitta Þangbrand eða kynnast boð-
skap hams 'áður en kristni var I >lög
ttokin. Þangbrandur fflutti guðs er-
indi á Alþingi 998, og má vel vera,
að Steiinn 'hafi þá verið þar stadd-
ur. En Mktegra er ]>ó, að }>eir Þan,g-
brandur hafi hizt í Hlaga vorið 999.
Gestujr gerðj veizl-u í móti þeim
ÞangLirand og hafði fyt'ir 240 borðs-
manna. Veizla þessi hefir sennilega
verið rétt etftir vorþing, og hefir
Gestur boðið vinum sínum af
Þomkafjarðarþingi (yíir Þing-
mannaheiði) út að Haga. Hefir
Sfceinn verið mieðal þeirra. Þráfct
fyrir prédikun Þangbrands og sig-
ur á Tjörfa (eða Ótryggi’ berserki,
fór Gostur varlega að kristnitök-
•rlnni. Krisitni saga segir, að hánn
hafi látið prímsignasit og nokkrir
vinir hans. Einmitt etftir þetta mót
'hefði Steinn getað ort Vöiuspá.
Trúarstaða kvæðisins er aiveg sama
og þeirra Vestfirðinganna. VÖIu-
spé nr inæði heiðin og kristin —
hún er heiðið kvæði, sem hofir ver-
ið prímsignt.
Ennfremur verður að minnast á
fáein aiikaatriði. — Af 5. v. í Völu-
spá þykir það sennilegt, að skáld-
ið hafi þekt miðnætursóiina Nti
blasir hafið við Bolungarvík í
norðri, enda niá að Steínn
hatfi einhverntíma setið útj við fiski
uiriMÍfefcöðiileytið. — Þó að Steinn
væri fæddur í Noregi, hefir þokking
hans verið bundin íslenzkum stað-
hátt mi, af því hann kom svo ung-
ur út. Og ölhi því, sean er sérstak-
lega feienzkt í Völuspá, hefir hann
áfct kost á að kynnast. Hann gat
áfct leið til skips um Borgarhraun
og Mýrar, gat séð þar verksum-
merki eldgosanna og hina miklu
sanda. Aunars má telja vfst, að
ei'tt eða fieirj eldgos, tneð öskufalii,
bafi orðið í bygðum seint á 10. öld
og stafi þaðan harðindi þam á ofan-
verðri öldinni, seun timrgar sögur
eru um. Eiga ýmis atriði í ragna
rafcalýsingu Völuspár rót sína að
rekja til þeirra náttúrufyrirhrigða
Afbuir á móti virðist höfundur Völu-
spár frernur þekkja hvera af af-
spum en eigin »ýn (á það bendir
sjálft nafinið Hveralundur), oh hver-
ar eru einmifct engir á þeim slóðum,
seim Mkiegt er, að Steinn hafi átt
leið ujn. 1 stitfttu máli teeiit ég
okki neitt, sem ráðið verður um
höfund kvæðfeins af því sjálfu og
getur ekkj samTýmist því, að Völu-
Steinn hafi ort það. Er of.asarnt,
að sama verði «agt ufln noltkurn
annan miann, — Þess má gota, þótt
lítils sé um vert, að vera m|æfcti, að
Sfceinn.hafi fengið aukniefni sitt af
þvf, að hann var bæðj sonur völu
og hafði ort uml völu, ]>ó að hið
fyrra væri eitt nóg. Skáld voru
stundum kend við yrkisefhi sín:
dfearakáld, dáðaskáld, Danza-BeTgr.
Hefði ]iá kvæðið sikilið eftir þessi
merki sín á natoi höfundarins, áð-
ur en leiðir skildi með þeim í
minni manna.
III.
Vér igerum osis erfiðari skilning
fortfðarinnar en }>örf er á, af því
að vér vanrkjuf að leita saman
þurðar við nútímann. Vér hugsum
ekki út í, að etoið í bláfjöMunuin
hlnuiin mlegin flóans -gnti verið
siama oig í holtiniu} sem vér göngum
á. En svo mikill sem munurinn er
á menninigu 10, og 20 aldar, er þó
máðurinn að mikiu teyti isamnr —
hugisar, tfinnuir tiil og breytir etftir
sömu grundvailarlögum.
f nútíðarbókmentum vorumi er
eitt innblásið kvæði, sem vér vit-
um 'hvemig til er orðið. Prótfessor
Gulðmundur Hannesson segir ®vo
frá í 70 ára afmælferiti séra Matt-
’híiasar: “Það er einkum í fcrúm|álum,
að eg hefi veitt því eftirfcekt, hve
lítið er að marita, hvað séra Matt-
hías lætur fjúka í svipinn, og’ hvern
ig hann í raun og veru er tfastari
fyrir en flestir halda. Það var ]>ann
ig fyrir inokkrum árum, að hann las
ýmjsar ihiæku/r um Búddha-trú og
iofaði hana á hvert reipi Við átt-
um þá oft tal um) málið, en sér-
sbaklega var það eitt kvöld, að ég
sat lengi hjá igam>Ia manninttm, og
tókst að verja málstað Búddha-trú-
ar svo röggsaimJega, að hann, setn í
það sinn tók mláfetað kristninnar,
hrökk tæþlega við. Þegar ég gekk
í iburtu, hélt ég háilfvegis, að nú
r;uri hann f isvipinn isannflætrður
Búddihatrúar-maður, og eflaiuist hef
ir hann heldur ekiki í það sinn
RICH IN VITAMINES
MAKE PERFECT BREAD
fundið, hversu ástæðum mínum
yrði hrundið. — Þegar ég var geng-
inn btartu, se'fctist hann niður í þung
um þönikum og yrkir eitt af sínumi
fegurstu og trúuðusfcuj kvæðum:
Guð minn, guð, ég !hróp«
S
gegnum mýrkrið svarta o. s. flrv.
/
Kvæði þetta er erfifct að skiija,
nema tildrög þess sé kuinn”.
Aðalatriðim í þvf, seim gerzt hef-
ir í isálarlífi síra Matthíasar, virð-
aist vera þessi: Fyrst kemur nýr
boðskapur ,sem tekið er mieð alúð
og góðum viija, enda er það eina
leiðim til viðunandi skiilnings á
h'verri nýjung. Að lesa og hluista
með sívakandi tortrygni (eða dóm-
greind, sem kölluð er, þegar þessi
aðferð er tofup) er álfka vitlausfc
og að ætia sér að moilta matinn í
m(unninufln. Fyrsta stigið er að
skilja semi bezt. — Næsta stigið er
að iáta sáflarlífið um, hve mikið
það getur s.inilKgað sér af nýjung-
innJ. Venjulega fler* »ú sundujr-
greining fram hægt og ósjáifrátt. En
séra Matthías varð þarna fyrir
ahrðri árás, og trúin, seim fylti
igTunn sálar 'hans, braulzt frarn, eins
og fijót, sem| hefir ver-
ið 'stíflað. Það varð i einu trúar-
sigur og skáldlegur innblástur. En
fljótið ber stíflunnar inerki: Það
hefir fenigið meira fall og hraða en
]>að á að sér, og ,flökin> úr sfcífl-
uinni fljóta í strengjum þess. Ef vel
or að gætt, efu nokkrar minjar sam-
talsins í þessu trúarkvæði. vonar-
snauðia vizkan sem “nieitar sérleik
sálar, sagir gjörvalt deyi” — það er
stíflan, isem rofin var ; blek'kingin
(fyrir veika vitund, vélta m|argri
blekking) ,er Maya; og einmitt ytf-
ir síðustu og flegunsitu vfsulorðun-
um:
eins og lítill lækur
fljúki sínu hjali
bar siem lygn í fleyni
liggur marinn svali.
— bar sem talað er iumi, að Mfið
hverfi eins og lækur í skaut hafs-
ins, er mjeiri blær af Nirvana en
krfetnuin hugmiyndum(.
Völuspá hefir orðið til á furðn
Jfkan hátt. Þar er Mka nýr boð-
skapur, sem kemur í tvennu flagi:
fyrst almenn kynning af kristninni,
síðan sjálft 'kristniboðið, flutt af
'Skeleggjum formæflanda. (Ken|ning-
fltfnni er tekið andúðarlauist, og í
svipinn lyfl'lir hún hugann. En svo
brýzt bernskutrúin fram og kristnu
árirfanna igætir furðu lítið í þeim
straumi. Það eru þeirra — eftir að
innilbyrgða efnið hefir rultt sér úr
farveginum, í Völuispá er — fyi-ir
utan samjhengið í kvæðinu — okki
öMu meira af kristnu efni en af
Búddha-trú í kvæði síra Matthí-
osar.
IV.
Mér finst eg vera staddur í Haga
á Barðarströnd vorið 999. Morgun-
inn eftir að Þanghrand bar að
garði á Gestur, ásamt nokkrum
heiztu boðismtönnum, langt tal við
hann. Prestur 'boðar þeim ekki ein
nngis kristni, heldufr hin miklu tíð-
indi, að .sarnkvæmt óyggjandi spá-
dómi beilagra bóka muni hinir síð-
ustu og versfcu dagar hefjast á
niæsfca ári, og sfðan flari dóm,sdagur
f hönd. Þá m|uni flmienn verða
dæmdir eftir verkt^m sínum, IMir
menn tfara tifl helvítis, en igóðir
menn og siðlátir til himnaríkis og
lifa þar í eiMfðuím fagnaði með al-
mátkum guði. Samtailið gang-
tekur Stein. Um stund sér hann
efcki annað ,en HJvfta-'Krist með hor-
sveitir sínar í skýjum himins, Mik-
jál í fararbroddi englafyflkinganna,