Heimskringla - 21.05.1924, Síða 3

Heimskringla - 21.05.1924, Síða 3
 WíNNIPEG, 21. MAl, 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA GIN PILLS eru ljómandi rneðal ítið gigt, bakverk. beinverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og frest hjá öllum iyfsöium. National Drug & Chemical Co. at Canada, Limited, Toronto, Can. i (38). LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrifstofusfmi: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjtkk- dóma. iCr aO flnn» á skrifstofu kl. 11—1« f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ay*. Talsimi: Sh. 8168. dóminn, hinn liimnesku( Jerúsalem og hið eilífa friðarríki. Hann er eins <»g í leiðshi í v-eizlunni, ]>ar sem Þangibrandur með styrk trúar sinnar vinnur sigur á*berserknum, og hann iætur príin|signa,st eins og Gostur, án þees að flesta veruloga hT.lgann við t>að. En undir miið- nrottið gengur hann frá mungátinu og veizluglaumnum út í bjarta vor- nóttina. Döggin úir á grasinu í kringiXm h/ami. Fyrir framan hann blasir við Breiðafjörður, og í suðri blánar Snsafellsnesið og jökullinn. KvöJd- kyrðin gagntekur :hann, liann verð ur aftur l>ar/i Mands, harn æsku'-, trúia.r sinnar, barn móður sinnar. Æsir ,fylkja isér afltur í liuga hanis, hann götur ekki varpað ]>eim frá sér, (ikki hætt að trúa á ]>á, þó að þeir séu okfki eini, ekkj síðasti veru- li’oikinn. Ef til vill hafði hann aldrei unniað þeim mieir, aldrei fundið botur, ivvað ástgjöf .öðins, skáld- ekapurinn, hafði werið honum mik- ila virði á örðugHstu stundum lífsins, e,n nú, eftir hina skiilnings- iausu árás krisnilvoðans. Hugsun- in um dótnsdag branzt fram í mynd- ulm norrænniar goðatrúar. Það nrðu ragnarök; ekki Kriistur í skýj- uim ihimins, heldiir úlfurinn, sem tryillist fyrir belliismunanufm: . festr niun slitna, en froki renna. Eins og druknandi maður sér alla æfi isína í einni heildarsýn, birtist skáldinu nú undir ragnarök útsýn yfir örlög heimsins frá upphafi og ufm lieið Háðning á gátunum. Hann réð ekki við sýnirnar. Það var völva, siem brá þeim upp fyrir hon- um, gól þær fyrir hann og allar ln- andi verur, að vilja Óðins sjáit-'. Hún sýndi fyrsta tómíð: vara sandr né sær, né svalar unnir .. .. gap var Ginnunga, ©n gnas hvergi. 3?að var sjónarsviðið fyrir framan hann, isandarnir með Hagafitinni og Breiðafjörður. Hún rakti örlög goðanna, frá saikleysi og afrekum til ©iðrofa og spillingar. Og þó var jörðin ÍÖgur á þessari döggsælu vor- nótt: Ask vcit ek standa, hieitir Yggdrasill, hár baðmr ausinn hvíta auri: ])aðan koma döggvar, þæjls í dala flalla, stendr œ yfir grænn TJrðar ibrunni. En þó að forlögunumi verði frestað, keirnst enginn fyrir þau, Vitsmunir óðins geta ekkl afstýrt vígi Bald- uiis. Skáldið hugsar um ögmund — og honum er mlálið svo við- kvæmt, að hann nefnir ©kki vígið sjálft. Hann grætur með Frigg, en hann kveðu,r vægðarlaust upp -refsi- dóminn yfir Loka, mieinsærismönn- um og morðvörgum. Saga heimsins heldur áfram, öllu er ilýst m'eð ^tvik- um úr norrænni trú Oig myndum úr íslenzki'i náttúruj. Hann heyrir við og við orð völunnar um sjálfa sig: Fjöld veit ek fræða, fram sé ek lengra of ragna rök römm sigtíva. Skáldið tekur ]»átt í síðasta Ibar- daga goðanna, endunminningar um ægilegustut máttúruatburði, sem hann hefir lifað, vefjast innian um: DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: H—12 og 1—5,30 Heimili: 723 Aiverstone St. WINNIPEG, MAN. Talsími: A1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Talalmtl A888S Dr. J, G. Snidal TANNIiCKKNIR 614 Somerset Bloek Portagrt Ave WINNIPB*. W. J. Lindal J. H. Linda’ B Stefánsson lslenzkir lögfraeðingar ? Home Investment Building, (468 Main át) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur af Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eiu þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í bverj- un? mánuBi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. . Piney: Þriðja föstudag í m*nuði hverjum. BRAUÐGERÐARHOS: ISLENZKA BAKARÍIÐ selur besta.f vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel, — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar eérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.'h. og 3—5 e.h. Heímili: 806 Victor St Sími A 8180............. Dr. J. Stefánssoc 216 MRDICAL ARTS BLD6. Hornt Kennedy og Grah&m. Stundar elngöiigii ativrna-v ejrraa-* nef- ofc kverka-ajfikdöata. A« hltta frA kl. 11 tll 12 f. k. ok kl. 3 tl 5 e* h. Talafml A 3521. Helmll 373 Rlver Ave. Mll DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Talsimar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lðgfræðingar. 6034 Electric Raiiway Chambers WINNIPEO 23T KLÆÐSKERAR: ^ BETRI GLERAUGtr GEFA SKARPARI SJÓN Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. herfir heiniild til þe»s a8 flytja máj bæði í Manitoba og Sask- atchev:an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. FASTEIGNARSALAR: ^ Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 Sól tér sortna, sökkr flold í mar hverfa af himni heiðar stjörnur; igeisar eimi ok laldmari, leikr hár hiti við himin ejálfan. Enn ©ru náttúruílýsingarnar ís- lenzkar, teknar úr umhverfinu: »Sér hon upp korna » öðru sinni ' jörð ór iðjagræna; falla íorsar, fiýgr örn yfir, hinn er á f jalli N fiska veiðir. Gulltöflumar finnast aftuf í gras- inu á túnj goðanna. En mleð end- iþ'komu Baldurs og Harðar eT skáldið í raun og veru kominn út yfir takmiörk Ásatrúarinnar. Hann hafði gefið henini ialt, sem hún gat heimtað, og síðast í kvæðinu fékk hinn nýi boðskapur að njóta sín líkt og hanri hafði heyrt hann uim daginn. Gimlé var ekki annað en norrænt heiti, sem hann valdi hinni himnesku borg, líkt og Eilífur Goð- rúnarson kalilar Jórdan Urðar- brulnn. I»ar áttu góðir mienn og dyggir að njóta eilífis yndiis, og þang að átti hinni æðsti guð að vitja Og taka við rfki sínu yfir hinu old- skírða úrvali goða oig manna. Nú eygði hann endalok baráttunnar, nú fanst hionum lífið hafla tekið hann í fulla sátt við sig. Jörðin, sem gein gröfnumi rrnmni við syni hams vegnumí eina og harn hafðl kveðið í öigmundardrápu), lokaðj ekki framar útsýninu. Hann sá öground á Gimlé og hafði eignast von urn, að hitta hann þar aftur. Sjálfur viild] hann líka sættast, Eið- rofunum var nóg hegning að vaða (Fnamiliald á bls. 7). DR. VALENTINE, sérfræSingur í fótaveiki, tilkynnir liér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyr gð ar umboð smenp Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. frr. Skrifstofusiml N TiKH) Heimasiml B 1353 J. A. LaROQUE klœdskeri FÖT nCl\ TIL EPTIR MÆLINGU Sérstakt athygli veitt lögun, vit5- gerTS og pressun fatnat5ar. 219 Montgomfcry Bldg. 215% Portage Ave- FLRVGÐV EKKI Bl RTU HAR- INU SEM KEMBIST AF I»ÉR. Sendu okkur þaS, ogr viti skulum gera kembu úr þvi fyrir þlg fyrlr $3.00 Viti höfum alt sem meöþarf tll þess atS gera upp og prýtia hár kvenna og karla. SkrifitS eftir verSlista. PARISIAN HAIRDRESSING ét BEAUTY PARLORS 310 Gnrry St., Winsipeg. Man. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tíilkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort St. oe er reiðubúinn að taka að ser allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi ieyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. KVENNHATTAR og fl.: r BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveikL Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir m&lingu, 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, "Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 SomerSet Blk. WINNIPEG, — MAN. B3T LYFSALAR: Daintry’s Druf Store Meðala sérfræSingur. “VörugæSi og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. I 166. es- LÖGFRÆÐINGAR : ^ Arnl Andcrnon E. P. Gnrlnnd GARLAND & ANDERSON L6GFRADÐ1N GAR Phone: A-219T 891 Blectrlc Rallway Chamber* A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning * hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Horni Arlington og Manitoba J. T., ráðsmaður- MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur 1 Winnip*g. Islendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viSskifta y8ar. Heimasímí: B. 3075. MATSÖLUHÚS: * WEVEL GAFE Ef þú ert huagraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðtr seldar á öllum tímum dags. Gott fslenzkt kaffl ávalt á boðstoli'.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar s»t> mdi. Mrs. P. JACOBS. B^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiösla er þekt aö Bæíum.—Miödegiaveröur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegl — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. BROOKS CHEMICAL FERTTILIZER TIL DROSKUNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Öinnia ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburöur er not- aöur. Leiti® upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 SpyrjiC verzlunarmenn. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. I FINNID MADAME REE [ mestu spákonu veraldarlnnar — hún . segir yöur einmitt þaö^ sem þér vilj- I iö vita i öllum málu’m lifsins, ást, | giftingu, fjársýslu, vandrætium. — -Suite 1 Hample Block, 273H Portage Ave., nálægt Smith St. Vtt5tal*t!mar: 11 f. h. til 9 e. h, Komiö meö þessa auglýsingu— þaB gef^r ytiur rétt til atS fá lesln forlög yt5ar fyrir hálfvlrtii. StofnitS ekki lífi ytSar og annara i hættu. Haldlti vindhlífinni á btl ytSar skygtSi metS STA-CLEAR og fert5ist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade KomitS og sannfærist Buröargjald á pöntunum borgatS af CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Port og Griaham Str. Pord og Lincoln toilar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstakloga lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm \ or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexander) Eina íslenzka hótelið í bæn Ráðsmaður Th. BjarnaMB v DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutimar eftir hádegl og á kvöldin. Eíhnig sérkensla á hvaT5a tíma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. A. S. BARDAL aelur likklstur og annaat um út- farir. Allur útbúnaöur «á beztl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullamifSui Selur giftlngaleyfisbráí. flérstakt athygll veitt pöntunuas og vttlgjörBum útan af lanti 264 Main St.. Phona A 4637

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.