Heimskringla - 21.05.1924, Qupperneq 4
4. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. MAl, 1924.
heimskringla'
(ftefuaO 188«)
Kwnar ftt A hverjsm miftvlkmilect
Elfeodan
THE VIKÍNG PiŒSS. LTD.
•68 eg 866 8ARGENT AVE., WINNIPEG,
TaUlml i N-Ö53T
Vevf ftUftalM wr $8.00 árfangarloa borg-
lot fyrlr fram. Alliar borganlr aendlst
rábamannl blaftalaa.
SIGFOS HALLDÓRS frá Höfnum
Ritstjóri.
HÁVARÐUR ELÍASSON,
Ráðsmaður.
UtanflKkrlft tii blallalnsi
THE VIKLNG PRESS, L.td-, Uox 3105
Wlnnlpeg, Ilaa.
UtanAMfcrift tU ritntJAraM
EDITOIt HEIMSKRINGLíA» Box 3105
Wlnnlpog. Man.
The “Heimskringla” is printed and pub-
lished by The Viking Press T.td., 853-855
Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba.
Telephone: N 6537
WINNIPEG, MANITOBA, 21. MAl, 1924.
Að “sverta” landið.
Það eru tvö atriði, í undanförnum rit-
stjórnargreinum “Lögbergs” og “Heims-
kringlu, sem oss langar til þess að gera enn
að umtalsefni, og skýra nánar fyrir íslenzk-
irm lesendum persónulega afstöðu vora til
i>eirra mála. Annað er afstaða vor til þessa
iands. Hitt afstaða vor til íslands.
Meðal þeirra staðhæfinga, er ritstjóri
“Lögbergs” var svo nærgætinn að leggja oss
í munn, í næst-síðasta tölu'blaði “Lögbergs”,
var sú, að vér værum að sverta þetta land,
og kveða upp þungan dóm yfir búalýð þess.
Það þarf alveg sérstaka vélvild, eða þá
sérstakt hugarfar, til þess, að geta lesið
þessar meiningar út úr umm(ælum vorum í
undanförnum tölublöðum “Heimskringlu”.
Vér tókum það einmitt fram í einni grein
vorri, að landið sjálft væri nógu gott.
En eftir ritstjórnargreinum “Lögbergs”
að dæMa virðist það hafa sömu áhrif á rit-
stjórann, eins og tóbaksvasaklútur á ógáfað-
ann nautgrip, ef nokkur maður þýkist sjá
eittihvað vera aflaga hér í landi og leyfir sér
að benda á það.
Af því vér álítum fjárhagsástandið slæmt,
sem stendur, viljum vekja eftirtekt manna á
því, og athygli þeirra til þess, að gera sitt
til að grynka á skuldum, og hlynna að og
efla heilbrigða framileiðslu í landinu, með
því að horfast beint í augu við sémnleikann,
þá erum vér að sverta landið! Og af því að
vér viturn alstaðar frá, úr ræðum og ritum
þeirra manna, er.bezt þekkja til, og skórinn
kreppir að, að bændur hér, og reyndar
fjöldi manna á afarerfitt uppdráttar, þá
erum vér að kveða upp áfellisdóm yfir búa-
lýð landsins!
Vér viljum nú hreint e'kki bera ritstjóra
“Lögbergs” það á brýn, að hann sé á móti
betri vitund , og öftir sinni beztu vizlku, að
reyna að rægja oss við íslen-kza lesendur.
Þ. e. a. s., að hann skilji og viti vel, að oss
hefir aldrei dottið í hug, að niðra landinu
eða búalýð þess, heldur þvert á móti, eftir
veikum mætti, reyna að hlynna að velgengni
hvorutveggja.
Vér þykjumst ekki hafa endanlegt leyfi
til þess, að líta svo á málið. En þá getur
álit hans, heldur ekki stafað af öðru, en þeim
fáránlega missíkilningi að hóflaust lof um
land og lýð sé það eina sáluhjálplega fyrir
þjóðina; að ekki megi líta á þjóðlíðan og
landshorfur, nema frá sólskinshliðinni. Að
það sé ékki nóg, að viðurkenna þann sann-
leika, að þetta land hafi yfirfljótanleg gæði
í skauti sínu til þess, að öllum íbúum þess
gæti íiðið vel, — og flestum ágætlega þess-
vegna, ef vel er á haldið, heldur og að full-
yrða, að alt sé bezta lagi, hvernig sem á
stendur, eða að minsta kosti í betra lagi, en
alstaðar annarsstaðar á hnettinum.
Oss er þessi hóflausi og skaðlegi lof-
gjörðarvilji hreint ekki ókunnugur. Vér segj-
urn skaðlegi, því han leiðir altaf til öfga.
En vér höfðum satt að segja ékki hugmynd
um, hve afskaplega öfgakendur hann getur
orðið, fyr en vér lásum þessi ummæli “Lög-
bergs”. Sem betur fer(?) er það þó ekki
eingongu einn íslendingur hér vestra, sem
þjáist á þenna hátt. Þessi meinsemd hefir
nú gripið svo um sig hér í landi, að stórhnekt
hefir verið áliti landsins á heimssýningunni
á Wem(bleyvöllum í London, eftir því sem
Winnipeg blaðinu “Tribune” segist frá síð-
astliðinn laugardag. Þar er fyrirsögn með feitu
letri, er hljóðar svo í þýðingu: “Canada-
sýnirgin í London gölluð”.
Og svo keirtur slkýringin, er vér þýðum
hér:
“London I 7. maí.—Þeir er vitja cana-
disku bygginganna og skálanna á Wembley-
sýningunni, Iáta í ljósi undrun og vonbrigði,
yfir því hve grávörusýningin er lítilfjörleg.
Canada er alment álitið að vera eitthvert
helzta grávöruland í heim:num.
eru að öllú leyti of ólík til þess, að mikið
geti nokkurntíma verið á þeim samanburði
að græða. Það, að vér minstumst á Island
í samíbandi við fjáAagsástandið hér, var að-
eins að þakka, eða kenna aðalritstjóra “Lög-
bergs”, er nýlega skrifaði af svo miklum
fjáligleik um hið óskaplega ástand þar eystra.
Vér örvæntum ekki um hag Canada, þó oss
virðist ástandið alt annað en ákjósanlegt sem
stendur. En vér sjáum heldur enga ástæðu
til þess að vera að örvænta um hag Islands;
þó ástandið þar sé óneitanlega að mörgu leyti
afleitt, þá er það ekki hótinu verra, en á-
standið í öðrum löndum yfirleitt, nú á þess-
um voðatímum- Annars er það meira en lít-
ið kynlegt, hve sumum þeim mönnum, er í
“Lögberg” rita — þar á meðal herra aðal-
ritstjóranumi — virðist súrna sjáldur í augum,
í 'hvert skifti, semi einhver hér í blaðinu læt-
ur þá skoðun sína í Ijós, að Islendingum muni
upp og niður líða engu' miður en öðrum
þjóðum. íslendingar hér ættu sízt að þurfa
að vera lakari eða ódrottinhollari canadiskir
borgarar, þó þeir í öllu reyndu að unna hinu
forna ættlandi sínu sannmælis, og ’láti í ljósi
hlýhug sinn ti>I þess, í hvert skifti, sem það
má ske, því það ætti aldrei að geta orðið
Canada til neins skaða, þó því ekki
væri logið upp frá rótum, að íslenzka stjórn-
in sé að fella menn úr hor, vegna þess, að
hún hefir að tiltölu og eftir sinni getu, hlynt
betur að listamönnum sínum, en flestar aðr-
ar þjóðir, er vér til þekkjum.
Ritstjóri <íLögbergs,,
og McLean’s
Eins og vér gátum um í síðasta tölublaði
“Heimskringlu”, voru það aðeins tölurnar
er lutu að kornframleiðslu Manitobafylkis
árið 1923, er ritstjóra “Lögbergs” og Mac-
Lean’s Magazine bar nokkuð á milli með, svo
að skifti nokkru máli.
Vér prentum nú hér útdrátt úr bréfi, er
Heimlskringlu barst frá hinu áminsta tímariti
um þetta efni. Þar segir svo:
.... “The figures of Manitoba’s 1923 crop were
forwarded by a Winnipeg correspondent, and, T
understand, were gathered from statistics that were
presented by members of the Winnipeg Board of
\Trade, who conferred with the Provincial Trea-
, , . - .( surer, at a dinner, held in the Fort Garry Hote),
sem landlö a ser, par sem um grávörutdkju during the latter part of December.
Þegar fyrirspurnir voru gerðar um þetta
til þeirra, er ábyrgðina bera, svöruðu þeir,
að nokkrir silfurrefir væruá leiðinni á sýn-
inguna, þó þeir enn ékki væru kominir.
Ennfremiur iýstu þeir því yfir, að það
að grávörusýningin væri svo lítilf jörleg, ætti
eingöngu orsök sína til þess að rekja, að
það væri opinber ósk allra í Canada, lærðra
sem leikra, að engin ótilhfýðileg áherzla yrði
lögð á það, að gefa mönnum hugmynd um
Canada, sem “the Frozen North”.
Á sama hátt og af sömu orsökum, er það,
að sýningin gefur enga ljósa hugmynd um
hinar alkunnu vetrar íþróttir í Canada, og
vegna þess, er lítið um það hugsað þarna í
Wembley, að gera nokkuð til þess, að draga
ferðamannastrauminn inn í Canada.”
Er riú ékfki þetta dásamlegt sýnishorn
aif þeirri stefnu, er ritstjóri “Lögbergs” virð -
ist álíta heppilegasta í landsmlálum?
Þeim m|önnum er fyrir þessu óviti standa, j
myndi tæplega hafa orðið erfitt að fá hann !
til þess að skrifa undir það með sér, að það I
væri að sverta landið, að hafa glæsilegri grá-
Vörusýningu í Wemjbley, en nokkur önnur |
þjóð í heiminum — sem vafalaust hefði |
verið lafhægt, þar eð Rússland og Síber- |
ía hafa sennilega ekki haft mikið þar — af j
því að gestir mættu þar af draga þá álýktun, j
að það snjóaði við og við á töluverðu svæði
í Canada. Og sennilega hefði það verið eitt- I
hvað í þá áttina, að kveða upp áfellisdom j
yfir búaiýð landsins, ef það heíði verið ,
sýnt þarna í Wemlbley, að Canadamenn, 1
stunduðu vetraríþiróttir, sér til fjörs og
sæmdar, meira en nokkur þjóð í heimin-
um, að undanskildum Norðmönnum1, Sví-
um og Finnum, af því að þar með væri ver-
! ið að segja, að með því að herða sig svona
radkilega við fþróttir á vetrum, væru þeir
svo fjarskalega óþjóðræknir, að benda í-
þró'ttamönnum annara Ianda á það, að lofts-
Iagi væri svo varið hér, að skautasvell og
skíða brekkur væru um alt landið.
Það er ekki öll vitleysan eins. Vér héld-
um þó ékki að menn myndu ganga þess
duldir, að hver ernasti Iæs og skrifandi siðað-
ur maður, hvar sem er í Evrópu, veit sæmi-
lega vel, að í Canada er yfirieitt kalt á vetr-
um, en heitt á sumrum. Aftur á móti vita
menn þar síður um þau afskaplegu auðaéfi.
er að ræða, og vita líka minna um hrikadýrð
náttúrunnar hér að vetrarlagi, sexnj ékki mun
standa Alpafjöllunum mikið að baki, en þang-
að dragast árlega auðugir ferðamenn svo
hundruðum þúsunda skiftir, og flytja milj-
ónir dala inn í landið,
En á afheimssýningu brezka veldisins, er
verið að pukra með þetta hvorutveggja, til
þess að reyna að koma í veg fyrir, að það
berist út, að vetrarríki sé mikið í Canada, —
sem þó er á abnenningsvitorði.
Það væri líklega óhætt, að reikna í milj-
ónum dalla, hallann, sem Canada bíður af
þessari fáránlegu föðurlandsást, þeirra er
umsjón hafa með sýningunni, sé það rétt,
er “Tribune” segir. Það er ékki til neins, að
ætla sér, beinlínis eða óbeinlínis, að telja
mönnum trú um, að loftslag hér sé líkt og suð
ur í Cabforníu, eða þegja yfir því hvemig
það er. Það er heldur engin ástæðia til þess.
Loftslagið er hér engu verra, þó það sé alt ,/r*4”1
öðruvísi, því það er heimska að halda að U a
frost og snjór á nokkrum tíma ársins sé endi- j
lega “vont” Ioftslag; alveg eins fjarstætt og
að halda, að endilega sé “gott” Ioftslag suð- j
ur við miðjarðarlínu, af því að þar er alt- [
af sól, hiti og sumar.
Það er jafnan bezt að segja hverja sögu,
sem hún gengur. Og það er áreiðanlega
engu síður skaðlegt, að gylla um of ástand
lands og lýðs, fyrir sér, og öðrum, en að
lasta það um of. Og oss hefir aldrei koirtið
til hugar eitt augnablik, að lasta landið og
þjóðina hér, þó vér vildum benda mönnum
á það, að fjárhagurinn þurfi viðréttingar
við.
Það var ekki einu sinni ætlun vor að fara
að deila á Norrisstjórnina fyrir aðgerðir henn
ar, og því tilfærðum vér ekki þá kaflana úr
MacLean’s Magazine, sem kendu henni fyrst
og fremst um fjárhagskreppuna. Til þess,
vom tvær ásteeður. Fyrst sú, að vér vor-
um því máli ekki nægilega kunnugur per-
sónulega, og önnur hin, og mikilvægari, að
vér álitum það engum til gagns, að vera að
ónotast við stjórn, semi löngu er gengin í
gröf sína, hvert heldur sem formaður þeirra
stjórnar heitir Norris, Meighen eða Borden.
Although the article was published on April 1, lt
was actually written during the early part of
February, and, at the time of writing, the later
government statistics were not available. We now
find, upon consulting the federal government’s
farm returns, compiled as of March 1924, that the
gross revenue of Manitoba’s field crops, last year
aggregated $60,707,000, whish conforms with Mr.
Bildfell’s figures. This aggregate probably in-
cludes other cereals than the five mentioned in our
article; furthermore it is the grass return and
presumably subject to substantial reduction by rea-
son of the continued high cost of farm production.
I regret, in thls instance, however, that, becau.se
we relied too much upon preliminary estimates,
that we should have been as far astray as it now
appears. You will recall, however, that the
depression was so great in Manitoba before the
turn of the present year, over last season’s crop
out-turn, that estimates were drstically cut. It
is gratifying to find from the revised statistics
that Manitoba’s production sso greatly exceeded
all earlier hopes.
Á bréfi þessu sézt, að ritstjóri “Lög-
bergs” hefir rétt fyrir, sér viðvfkjandi korn-
framíleiðslunni. Er það gleðilegt allra
vegna. Ef einhverjum kynni að
að þýkja undarlegt, að vér komumst svo að
orði, þá er þar til að segja, að vér erum með
þeiip ósköpum fæddir, að geta unt jafnvel
þeim sannmælis er á oss deila, og óhræddir
að kannast við, hafi oss að einhverju leyti
skjátlast, án þess að reyna að breiða yfir
það, með allslkonar vífilengjum og útúr-
snúningum.
Tökum vér í sama taum og MacLean’s
Maigazine um þetta atriði, að oss þykir leitl
að þetta framtal á kornuppskeru fylkisins,
er vér fórum eftir skyldi skalkka svo mikið,
og það gerir. Viljum vér því talka það fram
að í stað þess að skattabyrði fylkisins sé
helmingi stærri en andvirði allrar kornupp-
síkeruraiar, þá er hún ekki alveg eins mikil.
Þetta er að vísu gleðilegt úr því sem
gera er. En því er ver og miður, að þetta
breytir ekkert ástandinu eins og það er í
raun og veru.
Hve miklum tölum sem níbbað er upp á
pappírinn, þá stei.dur alt það óhaggað- er
vér sögðum um afkomu bænda og búalýðs
hér í Manitoiba. Ritstjóri “Lögbergs” ætti
að táka tilboði Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar,
hér í blaðinu, lyfta sér upp úr ritstjórasess-
Það sem fyrir öllu'á að vera, er það, að gera j |num og takast ^ skemtiferð á hendur út til
sér ljósa grein fyrir ástandinu, eins og það
er í dag, og reyna að hlaða traustann grund-
völl undir framltíðina. Til þess er nauðsyn-
legt að líta aftur, svo sjá megi hvað helzt ber
að forðast, en að Iiggja í ritdeilum, eða
munnhöggvast út af því, sem löngu er liðið,
er algerlega óþarft og fáum uppbyggilegt.
L5m hitt atriðið er vér nefndum, afstöðu
vora til íslands, þarf ekki mörgum orðum að
eyða.
Oss þýkir vænt um ísland, og vér höfum
óbifanlega trú á framtíð þess. Hitt hefir
Lundar, undir handleiðslu læknisins — ef
það þá yrði skemtiferð — •
Oss þætti ekki alveg ólíklegt, að hann
þá karmske áttaði sig á því, að það eru ekiki
eintómár Mennonítar, sem hafa yfirgefið
jarðir sínar.
Þegar svo herra ritstjórinn væri búinn
að litast um grandgæfilega í þeirri sveit,
væri ekki óhugsandi, að fá xnætti míenn
nokkuð víða að úr ýmsum sveitum. er gætu
og væru fúsir til þess að taka við, þar sem
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hætti. Til þesss
aldrei verið ætlun vor að vera sérstaklega, I svo að sannfærast urn. áð þessir menr.. sem
að jafna Islandi og Canada saman. Löndin utan af landi hafa farið, ekki hafi flykst inn
til Winnipegborgar, gæti herra rit-
stjórinn háft það sér til gamans,
um leið og hann gengur út á dag-
inn sér til hressingar, að taka fyr-
ír einhvert part af bæmum héma
og telja saman lauslega hve mörg
herbergi og jafnvel heil hús hann
sæi auglýst til leigu. Það væri
ekki einungis stundastyttir að
þessu, það væri líika gagnlegt.
Vér erum nefnilega sannfærðir
mn, að færi ritstjórinn í þessi
ferðalög — og ferðaðist gler-
augnalaust — þá myndi hann sjá
það, er hann samkvæmt Vjálfs-
síns vitnisburði hefir ekki séð í
37 ár, að vér fómm ékki með
rangt mál, um afkomu bænda.
Honum myndi þá líka vafalaust
skilljast það, og véra nógu sann-
gjarn til þess að játa, að fram úr
vandræðumn verður sízt af öllu
ráðið, m|eð því að neita að þau séu
til. Það dugar Htið að segja við
hest, er liggur á kviði í forar-
keldu, að hann skuli ekki vera að
brjótast þetta um, hann sé á þurru
landi. Klárinn situr jafnfastur
eftir sem áður, ef annað er ékki
aðgert, jafnvel þó hann skynjaði
hvað verið væri að segja.
FylkisMárinn er í skuldakeld-
unni. En það eru langsamlega
nóg tæki á heimilinu, til þess að
draga hann upp úr. Heimilið er
auðugt af dráttarreipum. Séu þau
notuð með fyrirhyggju og spar-
semi, mlun mega segja eins og r
œifintýrinu “Myrkur að baki og
liós framiundan”.
Það er happasælla verk fyrir
ritstjóra “Lögbergs”, sem aðra
menn, að benda á þær misfellur
sem til eru í raun og veru, og eft-
ir veikum mætti, flytja lækning-
ar- og aðgerðataékin á vettvang.
Óendanlega maklu happasælla, fyr
ir framtíð þessa milkla og góða
lands, en að lemija höfðinu við
vegginn og hrópa út í bláinn “að
alt sé harla gott”.
Það er álíka gáfúlegt, að halda
því framt, eins og t. d. að full-
yrða, að hitabylgja gangi yfir
Manitoba þessa daigana.
------------0-----------
Að kannast við
sannleikann.
Mark Tuain segir frá því í
skrítlu, að sti'ákur á götu í Nieu
York, hafi verið á ferð heim' til sín
frá skóla. Lítil stúlka, semj þekti
hiann, gekk framlhjá honum og
sagði honum frá því, að Kkáþveng-
urinn hans befði raknað. Strékur
visisi, að þetta var eatt, en vildi
ekki viðiúkenna það, slá í litlu
stúlkuna og sagði að ihún iýgi því.
Nokkru isíðar kom strákahópur;
einn þeirra tók eftir lafandi
þvengnum; hann var giettinn og
steig á þvenginn ®vo þinn drengur-
inn datt og meiddi isig. Þetta sieg-
ir Mark Twain að eé góð lexía
þeiufy sem ekki vilja kannast við
sanmleikann. Hefði strákur tekið
áminningi^ litlu etúlkunnar, viður-
kent að þvengurinn lafði og toundið
hann, þá hefði hann aldrei orðið
hinum strákunum að athlægi og
laldrei meitt isiig.
Þessi saga datt már í hug, þogar
eg las ritstjórnarigreinamar í
“Heimskringlu” og “Lögtoergi”, um
fjárhag Manitobafylkis.
Ritstjóri "Heimskringlu” segir
frá skuldabiaslj toændanna. Og þó
ekki toeri nékvæmlega saman tölum
hjá Iwmum við istaðhæfingar og
skýtslur fjármála- eða sveitarnála-
ráðherrans, ]>á er greinin í heild
sinni sannleikur, sem ekki verður
hrakinn. Bændurnir toera því sjálf-
ir vitni dagsdagl’ega.
fig er ekki — og tel mig ekki — í
flokkj fjármálafræðinganna svoköii-
uðu, en þrátt fyrir það þykist ég
hafa fengið nokkra þekkingu á hag
fólksins yfir höfuð, eftir fjórðungs-
aidiar dvöl hér í landi.
Mér kemur það undarlsga fyrir
sjónir, hver*u viðkvæmur ritrtlóri
“I>öghe’lgs' er >:ðinn fyrir því, ef
íslandi er únnað ö"nnmælis, eða
iðan manná þar urin saman við
afkomu manna hér. Það er ein-
kennileg iiujgsunarvilla., að teija
það níð um landið, þótt satt sé
sagt um ráðleysi stjórnanna og
eyðSlusemi, sem orsaka basl og
bágindi fóiksins alment. Það eru
tvö málefini alveg óskyld. rólki giet-
ur iið’ð bnerilega í meðallandi,
Dodd’s nýmap illur eru bezts
nvmameðalið. Lækna og gist
bakverk, hjartabilun^ þvagteppu.
og önnur veikindi, sem stafa frá
nýrunum. — Dodd’s Kidney Pill*
kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr.
ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl-
um eöa frá The Dodd’s Medickae
Co.. Ltd., Toronto, Ont.
með góön Stjórn og skynsamlepu
fyrirkomu|lagi, þótt það lifi við
harðan kost í landi, sem flýtur í
smjöri og hunangi, ef þjóðinni er
varnað þess af stjóminni, að njóta
smjörsins og hunan.gsins.
Allir vitia og allir viðitrkennia, að
Oanada er ágætt land, að því er
landikoatj snertir, — ]>að vita líka
ailir — og ættu að viðurkenna — að
grútiarstjómin sem til vaida ibrauzt
liér í landi 1917, steypti þjóðinni í
þær hömiujigair, hún Ibfður
seint bætur. Um }*að eru þeir allir
samsekir henni, ©r hana studdu til
valda. Með auðlegð þessa góða
lands, hefir verið þannig farið, að
fólkið lifir víða f basli og bágind-
um, íkröggum og kreppui
Þeir, sem sitja fastir á endanum
í hilýrri ekrifstofu, takandi á raúti
þúsundum'. og tugifim, þúsunda úr
frjárhirzlum <fólksinis, þeir vit,a liitið
um alla toaráttuna og hörmungam-
ar, sem fátækir foænduir eiga við að
stríða úti á landi í vetrarkuldu'm
Manitoba grimdarinnar. Þeir sem
þann starfa hafa að heimsækja
þetta fólk í veikindum og dauða,
sem ioft stafia toeinlínis af baslinu
og baráttunni, þeir eru fæa-ari dóm-
arar í þessu máli, hvað sem um
annað er.
Enginn óblindur maður lætur sér
detta það í hug, iað beria á móti
þeimi isannlieika, að Bordien—og
Meighen stjórnin toatt canadisku
bjóðinni þær þrældómis- og skulda-
toyrðar, siem henni er -erfitt undir
að rísa. King-stjómin virðist viija
gera sitt bezta til þess að létta
þessar byrðar, en það er hægra
sagt en gert. Þó er rétt að viður-
kenna, að hún hefir þegar afkaist-
að ýmisu í þá átt.
Það er aðallega kalinn til íslands
í “Lögtoergi”, sem tom mér til þess
að taka penniann. Þar isegir mieðal
annars: “Með skarpri andans sjón,
sér hann (ritstj. Hkr.) Manitotoa-
fylki vera að sökkva dýpra og
dýpra ofan í fen skulda og vand-
ræða, þar til það er komið einis
langt í þá áttina (skulda- og vand-
ræðaáttina), einis og ættíbræður
vorir heima á ísliandi”. .. “og finiðt
honum ekki líka, að það sé hér um
hil það óheppilegasta, sem hann
getur gert, að fam að gera saman-
burð á ].yí lástandinu í Manitoba)
og fjá rli agsár-tandlnu á ættlandi
voru, eð.i nokkurn annan saman-
burð á aícormi og efnahng hc» og
þar’”
Yið i •■rcuiandi það, að Canada
er eitt liið læzta land. sem sólin
skín upp á “þori ég óhræddur “að
tojóða hverjum sem er, að hera
saman hag Menzkin; bjóðarinnar,
við hag caniadisku þjóðarimnar,
Jiegar hér hefir verið reiknað í
eina heild alt sem ríkið skuldar, alt
sem fylkin skulda, alt sem sveitim-
ar skulda, alt sem horgir og bæir
skulda, og öll veð á jörðum og eign-
um hér í landi. Þegar svo hið
eama hefir verið gert á ísiandi, og
höfðatölu deilt í skuldasúpuna í
hvoru landinu fyrir sig, þá þurfa Is-
lendimgar ekki að hræðast samian-
burðinn.
Ranmsókn stóð nýlega yfir hér í
iandi viðvíkjandi hveitirækt og
hveitiverði. f skýrislu þeirrar nann-
sóknamefndar stendur þetta með-
al annars:
“Kostnaðurinn við hveitirækt í
Vestur-Canada (Manitoba, Saskat-
chewan og Alberta) árin 1921,1922