Heimskringla - 21.05.1924, Síða 5

Heimskringla - 21.05.1924, Síða 5
WINNIPEG, 21. MAÍ, 1924. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA og 1923 var a'ð meðaltali 93% oents' heklur a&eins listarinnar vegna. á ivuelirinn. MeðaJvexð á hveiti á 394 ia K. féllu leikir þessir frá og samia tímia á þeim staði í Saskat-; vforu ekki teknir upp aftur, fyr en chewan, þar sem flutningsgjaldið náði mieðalhiæð, var 75 eentS'. Mteð öðrum orðum tapaði framleiðand- inn 18% centi á hverjum mæli.”. Prátt fyrir öll þaif ósköp, sem framleitt var o.g þrátt fyrir j>á miklu fjárupphæð sem fékst fyrir hveitið, borgaði uppskeran okki kostnaðinn. (Skýrslur ritstjóm “Lögbergs” og Ðaldviinsisoinis, sanna ekki neitt; þótt einhver vinni sér inn $1,000 ef það kostar hann $1,100 að lifa, þá tapar liann $100.00. Þeitta taka þeir ekki með í reikninginn, þeir góðu toienrar, .þeigar þeSfr eiru að gyila stöðu( bóndans mieð glæsilegum skýrslum í einum stað kemst ritstjóri “Lög- bergs” að orði á þessa leið: “Hann (ritstj. “Hkr.”) segir, að menn kjósi heldur að flýja iandið, heldur en að verða ölm|usutmienn, og fjöldi þeirra, sem eftir eru hangi á horriminni og verði að sætta sig við allskonar afarkosti án þess, að geta með nokkru móti fylgt fram Kanngjörnum óskum og kröfulm. 1896 og fóru þeir þá fraim í Aþenu- borg, fyrir fjölda manna. Síðan hef- ur þeim verið haldið við, eftir regl- um Grikkja að undanskildu stríðis- árinu 1916. Nú eru íþróttamlenn um heim alilan, að æfa hver í kapp við ann- an, sjálfum þeim og þjóð þeirra til beiðurs, því þeir beztu verða koisn- ir að keppa við hina útvöldu annara þjóða á Olympisku leikjunum í París. Að þessi heiður er ekki auð- unninn mé sjá af stuttu yfirliti yfir hámörk, sem afbragðs íþróttamenn hafa .sett á í undanfarin ár. Langstökk: — Gourdin, frá Hjar- vard, isitökk fyrir skömmu 25 fet og 3 þumj. Meðal stökk fyrir hann er 24 fet; 20 fct er álitið allgott. 1 Winnipeg eru aðeins þrír, sem ná því marki að jafnaði. Ken Asseltine kemst yfir 22 fet. iHástökk: — Brow, frá Dartmlouth kemjst yfir þverslána í 6 feta og 5 þuTnfl. hæð; 5% fet er gott stökk, len líklega er aðeins einn í Mani- toba, sean ])að getur með vissu. Stangarstökk: — Norðmiaðurinn Yér erum búnir að vera um 37 ár ! Hoff fleygði sér yfir 13 fet og 9 þuml í Manitoba, og minnumst aldrei fyr f Kaupmannahöfn í fyrra. í Winni- að hafa séð islíkan dóm kveðinn upp yfir bændalýðnuim: aldrei þekt til kringumstæðna, sem hafa gefið neinum manni rétt til þess, og þekkjum ekki enn, — að þeir fyrir efnaiskort hangi á (honrimiinni og sóu) að flýja land, svo *að orð sé á gerandi. I>að liöfiu|m vér ekki orð- j ið varir við”. j&g á heima í héraði, sem sýnir j það sjálft, að ritstjóri “Heims- kringlu” flytur rétt mái. Ef rit- stjóri “Ixigbergs” vill, þá getur hann komið hingað út fil Luþdar, j ég skal* fara með honum, norður, vestur, suði.y og auatur um hygðina Og sýna ihonum hin mörgu býli, sem áðr voru blómlegar bújarðir, en eru nú í eyði. Bændufinir hafa flúið1 bur'- isökum þ ss, að afurðir búis- ins gátu e.kki fieytt frain fjölskyld- um þeirra. Þetta er engin áfellis- peg er Það aðeins Cliff Brock, sem kerasit yfir 10 fet, þegar vel liggur á honulm. 100 Yards dash: — California pilt- urinn, Paddock, setti hámarkið 1920, þegar hann hljóp þessa vega- lengd á 9 3/5 sek. Hér stendur Winnipeg vel að vígi. Hún á þrjá pilta, Coafflee, Armsitrong og Millcr, sem hlaupa það að jafnaði á 10 sek. og einn, Ooaffee, sem í fyrra náði há márkinu sjálfu. 440 Yards dash :—Meredith hljóp % mílun,a á 47 2/5 sek., og er þetta feiki hraði. Daginn, sem honum tóikist þetta, var veður hið bezta og sberkuir vindur að baki hans síðasta helminginn. Míluna: — hleypur Joe Hay á 4 mín. 16 sek. og Finninn Nurmi hljóp hana í fyrra á 4 mfn. 10 2/5 sek., og er það heimsmet. Kanske dómur á bændu(rna og því síður á ■ einhver vildi reyna þetta í hjáverk- landið. Þiað er aðteins sanngjarn dómur, þó ljótur ;sé, á stjórnir lands- um)? 5 mínútur or allgóður hraði. Af þessu má sjá, við hvað pilt- ins; ekki einungis Meiig'hen-stjórn- ainir eiga að keppa, enda er þess- ina, sem miosta bölvunina leiddi yf- ir þetta land, heldur einnig Norr- isstjómina í Manitoba, þær voru báðar blóðstjórnir. ÍÞeir, sem ekki viðutrkenna þiað, að hörmiungar liggja við dyr bænda 1 Yestur-Oanada nú sem stendur, þrátt fyrir gæði landsins, þeim ferst eins og stráknum í skrítlunni hans Miark Tw'ains. Þeir einir eru trúir bongara þessa lands, isem við- orkénna það, að þvengurinn lafi og þörf sé á að binda hann, hinir, sem vonzkasit við þá, sem vilja bæta meita því, að nokkutð sé að, og u|m hámörkum ekki náð nema af mönnutn, ,sem hafa lagt stund á í- ]>róttir í mörg ár. : Iþróttamót verður haldið í j iWinnipeg 1, til 4. júní með því miarkmiði, að velja menn til að halda uppi heiðri Manitoba í Montreal. 1 Montreal. koma síðan saman úrvalamienn allra fylkjanna til þoss, að fullgera hverjir skulu fara itil Parfis í sumiar. Tíminn er I skammur Og veðráttian hefur verið ill hér vestra, á sléttunum, en of- urhugi hinna þróttmiklu ulngmienna okkar flýgur með, þá langt upp yf- ir isvoleiðis smáfakmankanir Hver með því að ganga norðtflr að Sar- igent Park, þar sem drengimir æfa teru ótrúir bæði landi og lýð, hvem- , . „ ... .. . sem vill, má fullvisssa sig um þetta, íg sem þeir reyna, að villa sjonir _ 't ^_________________ ” ^________* a mleð einhliða tölum. Ég hefi í höndum hagskýrslur ís- landsfrá síðasta áramótum. 1>ar « hwrjum degi sézt lmð, að öll þjóðskuld íslend- Nöfn tveggja Islendinga birtaat inga er 13,000,000 krónur, eða 130 kr.1 «Heðal þeirra, sem þreyta hér glímu 3. júní: Ingvar Gíslaison og Jens Elíasisson. Beri þeir sigur úr být- á mann. Ríkiss'kufld Canada er $3000,000.000, þrjár biljónir dollara, eða $300 á mann. Baldvinsson mhndi reikna það ait í krónum, og þá er skuldin um, er lfklegt, að þeir fari til Mont- real. Horfur eru góðar fyrir Ing- vari, þar .isem lnann er glíinukappi á hvert mannsbarn i hvora landinu ^'anada. liann glímir við Billy fyrir «i,g: Á fslandi 130 kr.; í Canada 2,250 kr„ með öðrum orðufn Cana- da sikujlidar seytján sinnum, eins mikið á hvert nef og fsland. Sig. Júl. JóhaUnesson. -----------XX----------- Ólympisku leikirnir. Fyrir miörgum öldum stofnuðu Shane og æitti að hafa sigur, því vSliano hefir oft áður mátt lúta fyr- ir honurnt Jens á ekki alveg því sama að fiagna; hann henti það ó- lán fyrir rúmiu ári, að meiða sig á fæti, og er rétt núna að ná sér aftur. Mótstöðumaður hans, Jack McLaulghlin er þaulæfður glímu- garpur, en Jens er sterkur Og lið- ugur og getr orðið vafasamt um FowuGrikkir íþróittamót, er þeir úrsiitin ef hann færi notið sín að nefndu “Olympisku leiki”, og hin fullu. fjögu]r ár, er á milli komU, kölluðu þeir Olympiad. Olympisku leikim- ir voru þjóðhátíð Grikkja. íwlendinguim varð heiður af. Fálka Hockey klúbbnum árið 1920. I»eim er e-nigu síður heiður í I>arna á Olymipisku siléttunum þvf, að þes-sir tveir drengir, eru á- inlættuist beztu og göfujgustu menn litnir hæfir til þess að lcppa við þjóðarinn-ar. l>ar lásu menni upp bcztu menn Canada, og n áske við Ijóð sfn, og þar voru sýnd leikrit beztu menn í heimi. Veitið þeim skáldanna í fynsta sinni fyrir al-1 al.t ]iað fulltingi, sem ujnt er. Iþrótt menningi, þar töluðu m|enn um þoirra er ekki fyrir allra manna vandamál land.s og lýðs. Þar var augum, eiris og hockey, en íþrótt Sapho skáldmær, krýnd fyrir söng -er það s-amt engu síður Ef við Bi-nn, og hlutskarpasiti íþróttamað- j ekki igetum lijálpað á annan hátt urinn, fyrir líkamtlegt og andlegt vita, að við beniim til þeirra hlýj- atgervi. Verðlau)nin voru aðeins an hu-g, viðurkenning frá þjóðinni, því þar j Athleticus. keppti -onginn uiin peninga eða laun I ---------------x------------- Dánarfregnir. 2. maí ssíðastliðinn andaðist, á spítala í Saskatoon, húsfreyjan Jón- ína Hagnhildur Kristjánwson-. kona Njáls Kristjánssonar í Mozart-bygð, Sask. Sá soi'garatbiþ'ður kallaði igjörvalla Yatnabygð til djúpustu samhygðar og hluttckningar með ástvinum hinnar látnu. Foreldrar hennar, hjónin Elíais Eggertsson Vatnsdal og Guðrún Jónsdóttir, lifa bæði dóttur sín'a og eru liús-ett ásamt onörgum börnum, síuum, á bújörð sinni milli Wynyard og Moz- art. — Jónfn-a heitin var frábær fríð leiks- og myndarkona, og vel gefin að vitsmunum og góðleik. Árið 1918 giftist hún nú eftirlifandi m)anni sinuim og varð þeim þriggja barna auðið, sem ÖH eru enn mjög ung — enda imóðirin sjálf aðeins þrítug að aldri er dauðann bar að. Blóðeitrajn var banamein hennar. Hún var jarðsett að viðstöddu miklu fjölmienni, miðvikudaginn, 7. ]>. m. Séra H. Sigroar og séra Frið- rik Friðriksson aðstoðuðu báðir við jarðarföriha. Fimtu|daginn, 1. maí, andaðist hin aldurhnigna mer^iskona. Björg Jónsdóttir Norm,an, á heimili sonar, síns Jakobs J. Norman í Wynyard. j Ásamt manni sínum, Jóni Jónssyni Norman, flut-ti hún úr Blönduhlíð | arbygð í Skagafjarðarsýslu, til Vostujrhieims árið 1898 og settust þau að í Þingvallanýlendu, Sask., hjá Þórami syni sínum, sem þar var þá búsettur fyrir. Hann er nú fyrir nokkrum ára|m dáinn. Jón, ma®ur Bjargar sál, andaðist 1905. Síðan hefir húri roeistmegnis verið á j vegum hinna uppkomnu barna inna í Vatnabygð 9, sem eru þau: Jóhann J. Norma-nn' og Mrs. Stein- unn Ingi, bæði búsett við Foaim Lake, Og Jakob Nonu-an í Wynyard. Pétur Normjan á beima í Winni- pegosis, Man. önnur böm Bjarg- ar era búset-t heima á íslandi, að einu uindanteknu,, sem dvelur í Eng- landi. — Björg heitin var mikilhæf kona og góð Alla sína æfi var hún iðju og trúmensku menneskja, að hiætti 'hinna ágætiiif.stu Menzku kvcnna frá hennar samtíð. Af á- iiuga fylgdist lmn með bókmentum og íramförum ættþjóðar sinnar. o/ vnr víðsýn og frjálshuga í andieg- nm efnuhi. Bömum sínum var hui m.;óg kær, og vel látin alment a' heim, -sem kyntust henni. Hún v:<r VS éra að a'.dri er hún andað^st. Jaiðarförin fór fram frá heimili Mv. og Mrs. Ingi, fimtudaginn 8. þ. mj að viðstöddu fjölmienni. Séra Frið- rik Friðriksson aðstoðaði. -— -------x------------- öftir þeim “gula”, raulandi fyrir nmniii sér: “Látum hn-ífa hvassa sitífa haujs frá bol”, og svo byrjar islátrunin. Úr þvl heyrisit efcki an-n að en hvawandi hnífahljóð, þegar þeir fara gegnuim hold og be-in þorsiksins, hiausar fjúka, kviðir opnast, spærlinigs- eða loðnuitroðn- ir miagar, mjallhvít og þrýsitin liifur (4 í lítra) svil eð-a hrogn — nú voru það mies-t sivil — vella útúr fiskin- u (þar fór því miður mikil við- komiuvon) forgörðum), seim að lok- um riistur að en-dilöngu af flatn- ingsmlönnunujm, kemist til hvíldar í sitaflanum, skolaður, iflaittur og flat- ur, grafinm undir þykku saltlagi oig mleðliræðratai sínum er seinna korna. Þar ii-ggur hann svo ]>ang- -að itil hann “ríis upp” með vorinu og verður vel metinn Menzkur sa't fiökjjr, númer þet-ta og þetta, -eft- ir því hve vel hann er undirbúinn “ujpprisuna” og “æðsta dóm” mats- mannanna. — Svoma- gengur það dag eftir dag, hvíidanlauist. viikimi og miánuðum sapian. Já, það er ekk-ert smáræði, sem aflast orðið í Veetmannaeyjum ár- lega. Á vetrarvert.íðinini 4 (fyiTa nálcga 2% miijón þorska. Qg nú voru þeir komnir hátt á aðra milj- ónina. Mesta hrotan var um garð gengin þegar eg kom, og var þá talinn ‘neytings'’-iafli, 200, 500, 1000 1500, 2000, og alt upp f 2300 á bát á diag, stundum 1000 í trossu. Það voru 30—40 þúsund alls, þegar 400 —500 fiengu-st á bát, og það er tal- ( inn “reytingujr”, sem þó ge-rir nú ilíklega mieð öllu og öUu 2 kr. pr. fisk, eða um 70 þúa kr. á dag; ©n fiari aflinn upp í 1000 á bát og þar yfir, þá verða ]>að 70 þú-s. fisfcar, eða jafnvel fiiskur á nief hvert á landinu og tvöfialt flciri krónur. Fengjuj þeir nú svipaðan afila og rí fyrra, yrði það, mieð því verði sem r.ú er talað u|m, eiiihvað um 5 miiljómir kröna. Dálagleea fjárupp- hæð. Á þessari vertíð hefir'þorskurinn igengið í óvenjulega þéttskipuðum fylkingutai að suðurströnd lands- inis, rétt eins og hann vissi, að "nú værj nauðsyn”, til þe^s að bjarga fjárhag landisins, og takist honum okki að “hífa” krónuna tU hærra gengis, þá efiast eg um að nokkr- um af fjármálaspekimgum voram takist það. Mætti nú hver sanniiir íslending- ur taka undir mieð skáldmu og segja. "Heill sé þér, þorskur, vor bjangvættur l>ezti”, og svo óska þess, að Spánverjinn vilji bor-ga fyrir þig }>að som (þú átt skUið og vér þurfum. Væri þá ærin ástæða itil -að hefja þig á ný ujpp í þitt ga)iwla heeiðurssæti. B. Sæiu —'Vísir. Þorskurinn í Vestmannaeyjum. --------x--------— Innflytjendur frá íslandi Eg kom til Eyja eftir mjög hæga ruærri tveggja d)aga fierð á “Fyllu” og mjög ánægjudega samVeru við skipverja, fyn-a mánudag og fór það an aftúi' á iaugardagskvöld. Get eg ekki annað sagt, en að alte.n þann itfima liði óslitin þoiiskganlga fram hjá mér, í vöku og svefni. Já, þvílíkt og annað eins. Daglega fóru 70 til 73 móitorbátar á isjó, á heiinamjðin S. Og SV. af Bjarnarey; ]>að hylti undir þá í norðangolunnl við hafsbrún, úr “Skansin-um” að sjá, bát við bát; fóru þeir að koma að uin dagmálaljU, og voru að því frami undir miðaftan, og ailan Krisitinn Gujðmundssoni, fyrirliði faiiarinniar. Steinunn Si-gurðar- dóttir, kona hanis; Magnús Jónsson, sonur þeirna; Kristín Kriwtmunds- dóttir, koua hans mjeð bam á 2. ári dóbtlr þeirra. Sigríður Sigurð- ardóittir, með dóttir sín-na 'uþglin-gs- sitúlku; Ingibjörg Guðlmlundsdóttir, kona Þon'arðar Jónssonar, siem kom frá Vestni/annaeyjum í fyrra, og dótitir þeirra 7 ára. Alt þetta fólik er frá Vestmannaeyjuim, o<r fer alt til Selikirk, til skyldfólks síns þar, f vikunni sem teið. “Heimskringla” ó'skar þelrif farsældar í framtíðinni. ------------------x------------- ]>ann tfima var stanslaus þorsk- drffa upp á bryggjumar, rnesit alt netafiskur, eg engin ismá-seiði, um 90 í skipputadið — 4” riðiH — aðeins 7—8 bátar ineð lóð og 1—2 með handfæri. Á bryggjunni — hremdu siterkar hendur “landmannanna” þorskinn, jafnharðan og skifti voru uiml garð gengin, hlóðu lion- um á handv’agna eða -bfla og svo af wtað m|eð hiann u]pp í lífæð þqrgar- innar, Strandgötuna, ‘'sem anigar -lengj á vorin”, og eftir herani inn í ’bið villugjarna völundarhús eyj- anna, þar isern kró er við kró, líkt o-g verzlunarbúðir við Laugaveg inin, og flestar þeirra í sérstökum borgarbluta, sem er bygðulr á stein- Stöplum úti í höfninni. í krónuim (það er -aðgerðar og fiskihús þeirra þar, og alllr verk-a Vqstmannaey- ingar fisk isinn sjálfir), standa aðr- ir “landmon-n”, ibíðandi í vígamóð Til Heimskringlu. Kæru vi-nir! Kg teyfii injér hérmeð að senda hinni háttvirtu ritstjórn “Heims- kringlu” nokkrar greinar um Græn- liundwniálið, sem ég miiuntet altaf hve vel þið tókuð í straks í h yrjun þegar þeslsu) málefni var fyrst kom- ið á framfæri hjá ístendingum vestna. Síðan eg hafði þá ánægju að tiala við ykkur hefir nú þetta mikilvægawta málefni . fs-lands og allLs hiins Menzka þjóðstofns verið skýrt að jiokkra, enda ’fier áliugi fyrir þvf nú sívaxandi. Það er í orði, að þingið setji niður nefnd í læssuj ntáli, en óvíst er það þó eun- ]>á. Ég h-efi lekki viljað leggja út í l>að til þesisa, að skrifa ýtarlegar tögskýringar um þetta mál, heldur hefi eg aðeins viljað reyna með al- þýðlegum saniágreinum að leggja nokkurn- grundvöll tfl skilnlngs u|m málið hjá alm-enningi. í:g fæ aldrei að sjá vesitan-ibilöðin hér noraa á safininu árum efti-r að þau eru koin- in út, svo ég velt -ekki hvernig tek- ið ér nú yfirlei'tt í þeitta deiluefni hjá löndum fyrir vesf.-an. Mjög væri mér kæirt, ©f þið vilduð vin-samtega send-a mér al-t isem “Heimiskringla” hefur flutt um málið. Það heyrist að Oanada-istjórn sé farin að veita deiiunni eftirtekt, og< -oi vgpj, iþví hvergi er málsitað voram öflugri aðstoðar von enn þaðan. Ég vil teyfla mér héreftir, að senda ykkur það eeim kann að komia fram frá mér í þossu lafni, og kveð ég ykkur svo im|eð hjartanlcgu þakk- læti fyrir síðast. Vinsamlegast, E. Benediktsson. Kjeykjavík, 20. aprfil, 1924. Gullfoss Kaffi (fyr Rjoon-ey's Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smek-kvísi ræðutr í matiartilbúninigi voruia Lítið hér inn og fáið yður að borða. Hjöfum einnig aH-af á boðstól- um: kaffi og allskonar bakninga; tóbak, vindla, -svaladrykki og sæt- indi t r fc ATHS. — Frá skáldinu Einari Bene- diktssyni barst oás ofangreint bréf, um þaö ieyti, er blaðið var að fara til prentunar. Greiniin eða grein- arnar, er skáidið kveðst hafa 6ont með, hafa því miður ekki borisit oas í hendur ennþá, en blaðið von- ar iað geta birt þær bráðlega. InnkölSanarmenn Heimskringlu 1 Canada: Antler................»...............Magnús Tait Baldur .... .....................Sigtr. Sigvaldason Beckville......................... Björn Þórðarson Bifröst.......7.. ..............Eiríkur Jóhannsson Bredenbury ..................Hjálmar 0. Loftsson Brown .... ..................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.................... Magnús Hinriksson Cypress River........... ........... Páll Anderson Elfros....................... J. H. Goodmundson Framnes ........................ Guðm. Magnússon Foam Lake.......................,... John Janusson Gindi ...................... .... .... B. B. Olson Glenboro .............. ............. G. J. Oleson Árborg....................... .....G. 0. Einarsson Geysir ........................ Eiríkur Jóhannsson Hecla .... ..................... Jóhannes Johnson Howardville................,... Thorv. Thorarinsson Húsavík.............................John Kernested Icelandic River ..............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur Thorarinson Isafold ............................. Ámi Jónsson Innisfail .... ................. Jónas J. Húnfjörð Kandahar ............................ A. Helgason Kristnes .... ........................ J. Janusson Leslie ............................. J. Janusson Langruth ..................... ólafur Thorleifsson Lillesve .......................... Philip Johnson Lonley Lake ...................... Nikulás Snædal Lundar.......... ..................... Dan. Lindal Mary Hill ...... ............ Eiríkur Guðmundsson Mozart .... .................... Jónas Stephenson Markerville ................. Jónas J. Húnfjörð Nes .... ........................ .... Páll E. Isfeld Oak View .... .................. Sigurður Sigfússon Otto ..............................Philip Johnson Piney ............................ S. S. Anderson Red Deer......................... Jónas J. Húnfjörð Reykjavík ......................... Nikulás Snædal Swan River.........................Halldór Egilsson Stony Hill....................... Phxlip Johnson Selkirk.........................Sigurgeir Stefánsson Siglunes......................... Guðm. Jónsson Steep Rock..........................Nikulás Snædal Thorntiill ......................Thorst. J. Gíslason VfSir ............................. Jón Sigurðsson Winnipegosis ...................... August Johnson Winnipeg Beach..................... John Kernested Wynyard .... ................ Guðl. Kristjánsson Vogar ........................... Guðm. Jónsson Vancouver ...............Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. Akra, Cavalier og Hensel.....Guðmundur Einarsson Blaine ............................St. 0. Eiríksson Bantry .......................... Sigurður Jónsson Edinburg ....................... Hannes Björnsson Garðar ....... ................... S. M. Breiðfjörð Grafton .......................... Elis Austmann Hallson ........................... Árni Magnússon Ivanhoe ............................ G. A. Dalmann Los Angeles ....... .......... G. J. Goodmundson Milton.............................. F. G. Vatnsdal Mountain Minneota ........................... G. A. Dalmann Minneapolis .......................... H. Lárusson Pembina .... ................. Þorbjörn Björnsson Point ''Roberts ..............Sigurður Thordarson Spanish Fork .................... Einar H. Johnson Seattle.....................Mrs. Jakobína Jdönson Svold.........................................Björn Sveinsson Upham ........................... Sigurður Jónsson The Viking Press Limited. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Avt.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.