Heimskringla - 21.05.1924, Page 6
6. BLAÐSIÐA
UBlMSKfllNtíLA
WINNIPEO, 21. MAt, 1924.
Ekki má sköpum
renna.
SIGMUNDUR M. LONG, þýddi.
henrai um alíar þessar persónur, sem eg veit nafn' ar’\ sitamaði hinn. Háidið þér, að uppá þenna inláta
á”. | rnegið þér hrekkja — eins og — yður þykir best
“Gieymið ék'ki, að þér hafið séð hertogainnuna — þér, ef iþér haldið að þér séuð irneiri en eg, þá
af Clarfield — hún situr þarna yfir hjá styttuhni og etíttuð þér að sjá mig, þegar eg er fullur.”
Faðir hans gægðist yfir til Cynthiu með aðdáunar
svip.
“já skollinn hafi það, Percy — það væri ómaks-
ins vert”.
Percy lauk upp miunninumi til að ieiðrétta rms-
skilning, en þagði og lét sér uæigja að brosa ai
einfeldni föður síns.
9. KAPnULI.
I
Það er mjög vafasamt, hvert Cynthia þekti, eða
var fær að dæma um| alla þá dýru og margbrotnu
rétti, sem voru bomir fram, og sem þjónninn f(am-
reiddi með þvíiíkri alvöru og viðhöfn, eins og öl
velgengni heímsims viæri á því bygð, að Cynthiu lík-
aði það sem fram var borið, og í hvert slkifti sem hún
sagði: “Nei, iþökk”, virrist það varla þeim hugarang-
urs, sem þeir þó urrjbáru með staðfestu.
Fyrir því er fultkamin vissa, að þessar persónur
vöktu almenna athygli, Lord Northam og systir hans
þéktu flestir í hinum stóra sala, og hin bjarta fegurð
Lafði Aliciu hafði þar afarmarga aðdáenc’úr, en
Cynithia vakti inest umtal með sínum fallegu augum,
bjarta hörundslit, og öll hennar unga, glaðlega og
saklausa framikoma, alt þetta olli því, að þetta kvöld
var hún óneitanlega fallegasta stúlkan á Savoy, hring
inn í kring voru hvíslingar um það við borðin, hver
hún gaeti verið, en fáa grunaði, að hún væri frænka
og kjördóttir gömlu Lafði Westlake. •
Lafði Alicia veitti Ðarrel athygli og eftirtekt,
en hún hafði mest.við sína nýju vinstúlku, Cynthiu.
Af og til laut hún jafnvel yfir borðið til að tala við
hana.
“Hafið þér gamtan af að vita^um sumt af þessu
fóíki, hvaða persónur það eru, umgfrú Drayle?”
spurði hún.
“Já,” sagði Cynthia blátt áfram, eins og hún
Lord Nockly. Dansmeyjuna skuluð þér ekki minn
•a.st á”.
“Hvers vegna?” spurði Cynthia í einfeldni.
Lafði Alicia hló, en vissi ékki hverju bún ætti
að svara. Darrel, sem stöðugt hafði augun á Cynth-
iu, notaði nú tæikifæriðf til að íala við hana, hpnum
fanst Cynthia ved'a einai ikvenpfersónan'; í salnum,
og þar til svo nærri honum.
“Skemtir þú þér vel, Cynthia?” spurði hann lágt.
IHún vék höfðinu við, og leit til hans með ljóm-
andi gleðibrosi.
“Já, mér virðist það vera yndislegt, — er það j
efkíki’’, sagði hún áköf. “En þú ert að líkindum
vanur við þetta, og hefir líklega verið hér oft áður,
Ear sem þetta er fyrsta sinn að eg er hér, það sýn-
ist sem þe.r er hér eru, hafi ekki annað að húgsa
en að skemita sér, frjálsir og áhyggjulausir.” *
Þau stóðu upp og gengu áleiðis lil pálmagarðs-
ins, — en ótal augu hvíldu a þeim frá öllum hliðum.
“Ef eg hefi stjakað við yðúr hið ailra minsta,
“Þér getið orðið mér samíerða heim á mitt
hótel”, sagði Sampson drygindalegur.
“Já, með ánægju”, og Percy hneigði sig mteð
brosi á vöruim.
“Hér er vagninn, — Locunshire”, sagði Campson
þj kir mér það mjög ieiðinlegt”, sagði Darrel, kur- lireykinn. “Farið þér upp í, Sir; eg heyrði ekki
teislega en í fúllri alvöru, en sumt fólk þolir það vel nafnið. En við höfum tímann fyrir okkur að
e'k'ki. “Það var óviljandi að eg rakst á yður í tala saman.”
mannþrönginni”, sagði Darrel. _ __ j
“Nei, sleppum því núna, eg sá irtikið vel, að j
þér gerðuð það af ásettum vilja”, sagði hann í ; 10. KAPITULI.
bræði. “Ef þér íirtyndið yður, — að þér getið j
sloppið frá því uintalslaust”, stamaði hann út úr sér, Þeir cku áleiðis tii Loamshire” Percy borgaði
og sýndi á sér vissa hreifingu, sem átti að þýða, keyrsluna. Hánn lést það væri í vináttuskyni, að
að þá hefði Darrell misreiknað sig. j 'hsnn hjálpaði hinum hálfdrukna herramanni upp
“Við hótanir og háreysti mannsins, hafði fjöldi tröppurnar og uppá reykingarsal veitingahússins,
f'ól.’ks þyrrpsit í kringum þá, sjálfsagt í þeirri von, að þar var engmn fyrir.
úr þessu yrði bardagi. Á því augnabliki kom North- Sampson hlassaði sér í stól. Lamdi í borðið af
am þar að. j alefli, loksiins ikom hálfsofandi vinnumaður.
“Eg hefi r.áð í vagn”, byrjaði hann, — þagn- Flösku af því bezta, serp þið hafið, og — og
aði svo, stóð og horfði krmgum sig. svo nokkra vindla. En fljótt, þér skiljið það”,
“Hvað er um að vera Frayne?” skpaði Samipson, eins valdsmannsslegur, og hann
Mótstöðumaður hans leit snögglega upp, þegar gat gert sig.
í einu horni undir pálmatré, fann Darrel lítið borð, hann heyrði þetta nafn, og glápti á Darrel með gal- “Eina flöíku af sódavatni”, sagði Percy msð
þangað kom þjónninn með kaffi og sætavín. Cynt-
! hia hallaði sér upp að stólbakinu og skemti ssér rrteð
því, að dáðst að útsýninu. Lafð: AKcia kom sér
fyrir milli Darrel og Lord Northam, sem virtist frá- j þetta mátti eg vita”.
opnvnni munni. lágumi rom.
“ó-iæja, það eruð þér”, hrópaði hann. “Já, “Þákk herra Burridge. Eg vil 'heldur sigarettur,
tá þekki eg mBnninn — eg hefi ékki gleymt yður, viljið þér e'kki reyna eina af mlínum?” spurði hann
bitintn ölluim samræðum. Hann sat og reykti vindla
með hálflokuðum augum. En svo rauf hann þögn—
j ;na snögglega.
“Þarna kemjur þá ungfrú Drayle, sem kom til
j yðar við matborðið, er það Lord Spencer Standish”.
M'oriham, sem hafði gleymt almennum kurteis
ástúðleguir, því hann velgdi við að sjá þessa Loam-
Lafði Alicia tók í handlegginn á Darrel og spurði shire-vrndla.
óttaslegin: “Þér hafið komið til borgarinnar til að skemta
“Hvaða maður er þetta, herra Frayne?” ... yður, herra Burridge”, sagði Percy m/jög ísmeygi-
“Eg þekki hann ekki”, svaraði Darrel rólegur. legur.
“Darrel Frayne — þér megið trúa því, að eg Já , sagði Sampson, með rrt kilii áherzlu. “Er
! irian vel cftir íyður”, grenjaði maðurinn. “Það virð- þurfti að viðra mig, og héf verðiskuldað iþað. Eg
var von.
En mér
I1 J^Idraði þó eitt i\að, og gaf Percy auga j. j- £em þér ímyndið yður, að þér séuð iriikilmenn, er ærið hart haldmfi af þeim gamla, vinna er það
! me .«?• il arSV P f sem geti sleg'.st uppá aðra, nær sem vera skal, þér eina, sem honum þykir nókkurs um vert í heimin-
Er henn vinur yðar, má eg spyrja? æ' tuð ekki að láta svo clíklega, að þér þekkið mig vjn. honum líkar bezt, að ungir menn séu í þraéldóms
“Nei, eg aðeins þekki hann”, sagði Cynthia, ekki, þér munið víst eftir mér.” erfiði hvern einasta dag. En miaður verður 'léiður á
"iiarai er frændi lafði Westláke” »ó. komið þér”,^agði Lafði Alicia og reyndi að l»ví með tíirtamim.”
j ^ Hann er ekki einfeldmngslegur , sagði Nort- éraga Darrel með sér. “Það er heldur ekk[ viðeigaþd ineð slíkann
ham.\M • , , ,( * „ *• r . • í “Hann er lítið þér aðeins á hann”.
l\ei, nann er vist gatumaour , sagði Cyntnia.
“Hvað œitli kiukkan sé?” spurði Lafði Ahcia.
«r .“Ój.e\h1úní\llki,neitt; e!g[m vjð. að fara a ; hann fiá því að fara, með því að halda í hann,
rrivoaity þa taið þer að sja hina litlu dansmey a . , ,,, f , ,,, ,
LiUrx-li;.,,.™ __r - í\ei, eg neíd tast — biddu vio , sagoi hann
r • 1 • , r • ,.* A,. att, pað h'ggur ekkert a, þu ert goðvinur m:nn.
Cynthia leit upp kafrjoð, hana dauðlangað. til Darre, prayne< _ gepgur hér
inn í London sem
ao segja ja.
um a
... ____ . _______ „_____ # mann og þér eruð, iherra Burridge”, sagði Percy, og
“Eg veit það”, svlraðj Darrel, “sleptu handleggiy SarrPson hrlstl höfuðið ánægjulega, “þér eruð ei
á mér,” sagði hann við manninn, $em vildi hindra u '\\, ,°Pa’ ?\m lSJ'm'3' s °P“. .l! a , vf, a mf\. *
‘Já, eiinmitt það,, og geri það líka”, sagði Samp-
“Það er viðkunnanlegt ,alt saman.
þætti gainian að heyra Hverjir það eru.”
Hér eru margar nafnkendar persónur í kvöld”,
sagði Lafði Alicia, og rendi augunum, eins og af
tilviljun yfir mannfjöldann. “Hinn dökkleiti herra,
sem situr réit fyrir aftan ókkur — alveg skegglaus —
það er leikarinn Edgar Troune — ”
Cyntiha setti upp stór augu, hún hafði séð herra
Tronue leika ungan mann í leikhúsi.
/ “Eg hélt að hann væri ungur”, sagði hún for-
viða, og nú sé eg að hann er gamall maður .
Lafði Alica brosti að einfeldni hennar.
“Já, hann er roskinn”, sagði hún. “Sérðu til, nú
fer hann — á leiíkhúsið. Eftir hálfann tíma, er
hann orðinn að tvítugum manni. Það má þakka
hárkollu litardufti og leikíþróttmni. Gamla konan
sem situr við hlið hans, er Baronessa Wirtey -/•
það er hún, sem fyrir eina tíð hjálpaði honum áfram,
hún er vellauðug. Gamli maðurinn hér rétt hjá okk-
ur, er herra Mores Lazarock, hann er margfaldur
miljóneri, þér sjáið hann drekka sódavatn, það er að
læknisráði, vín má hann ekki snerta. Frúmar tvær,
sem eru með honum, er Lafði Arabella Stagbóume
og míóðir hennar, þær halda yfir honum vemdar-
hendi, og koma honum inn á meðal heldrafólks, til
endurgjalds byrgir hann þær með peningum.’
Það var sem Cynthia skildi ekki þetta verulega
og þegar Latði Alicia leit nú í hina áttma laut hún
áfram og spurði með áhuga:
“Sjáið þér ungu stúlkuna, við næsta borð?”
“Hver er hún?”
Lafði Alicia brosti. '
“Það er Rosie Donrtount, hún er danskonan
á “Frivolity”, já, hún er ung að aldri — en bam er
hún samt ekki. Sjáðu — þarna situr herra Radleigh
Yotk, rithöfundur”, hélt hún áfram, “og hinn með
mikla hárið, er Balaski fiðluspilari: Hann er nær
því tilbeðinn af heldra kvenfólkinu, þær slást um
að fá að taka í hendina á honum, þegar hann kem-
um fram á prívat samkomum”.
Cynthia leit til hennar með efandi brosi.
“Nei, getur þetta verið satt?” spurði hún..
“Já, víst er það satt, sjáið þér gamla manninn,
sem eg heilsaði uppá nýlega, það er ráðherra Lord
Nockley, hann kvað vera vinur Lafði Westlake”.
“Það er ákaflega irtargt fólk, sem; þér þekkið”,
sagði Cynithia með aðdáun.
“Ó-já,” sagði Alicia, “eg hefi ekki heldur ver-
ið lókuð inni hjá "vargi” — Ó, eg bið afsökunar,
þetta hefði eg ekki átti að segja”.
Cynthia brosti, en það var eitthvað við Lafði
AIiciu, sem henni líkaði ekki, henna þótti óþolandi
að heyra hana tala imy Lafði Westlake uppá þennan
jnáta. Cynthia hélt mikið af frænku sinni, og var
ógeðfelit, að heyra illa talað um hana. Lafði Alicia
sá, að hún hafði farið of langt, og var fljót að byrja
á öðru-efni.
“Eg vildi óska, að Lafði Westlake hefði líka
komið”, sagði hún með svo mikilli einlægni, að
Cynthia gleymdi strax óvirðingunnni.
“Já, það vildi eg líka”, svaraði hún, af svo
mikill'i einlægni, að það gekk langt fram af Lafði
Alicia. “En eg er hrædd um, að það hefði ekki
átt við hana, að vera hér irtnanum alt þetta fólk.
Hún hefði ékki orðið hér lengi, nú skal eg segja
son.
“Eg vildi fegin fara”, sagði hún í kvörtunar-
róm, “en nú verð eg að fara heirn. Frænku líkar mið-
ur, ef eg kem seint.”
“Já, það er því miður nauðsynlegt”, sagði Darr-
el, léit á klu'kkuna og stundi við.
“En þér irtegið hreint ekki hætta mín vegna”,
sagði Cynthia fljótlega, “eg hefði átt að vera farin
fyrir stundu, en mér hefur i.ðið svo ljómandi vel.”
Lafði Alicia reyndi að fá hana til að koma með
sér. Cynthia hristi höfuðið, stóð upp og stundi við,
þau gengu út í fataklefann. Lord Northam gerði
þar nýja tilraun að fá hana til að vera með, en
systir hans leit til hans aðvarandi, svo hann hætti
Meðan þau stóðu við dyrnar, og biðu eftir
vagni Cynthiu, gat Darrel vikið henni til síðu.
“Eg má líklega ékki aka heim með þér?” sagði
hann.
“Nei, nei, —% það dugar ekki”, flýtti hún sér að
segja. “Þú mátt ekki yfirgefa Lafði Aliciu, og svo
mundi frænku ekki líka það.”
“Nei, það irtun og satt vera” tautaði hann með
sérstakri stiilingu. “En hvenær sjáumst við aftur,
.Cynlhia?”
“Eg veit ekki”, svaraði hún, og Ieit til hans, og
roði færðist í kinnar hennar.
“En heyrðu”, sagði hann fljótt og með ákafa.
“Má eg heimsaékja Lafði Westlake. Að öðrum degi
hér frá t. d. — Svo hér kemur vagninn —- klukk-
an hálf fimm; — vertu sæ!, Cynthia”.
Hiún hneigði sig samþykkjandi. Hann smeigði
handleggnum undir hendina á henni, og greidd' götu
hennar gegnum mannþyipingu, sem var við dyrnar
í þeim svifum rak hann sig á mann, sero kom frá
götunni, hann var stór og þrekvaxinn. Andiltið var
ófrítt og drættirnir grófgerðir. Hár og yfhskegg
rauðleitt. Eftir roðanum á andlitinu, og allri fram-
komunni, var auðsætt, að þessi ungi maður hafði
fengið of mikið í staupinu
Cynthia hafði ekki orðið vör við þetta, en D el
færði hana nær sér, og tautaði útundan sér.
“Afsakið”, en hinn ungi maður hafði reiðst þessu
og var til í alt.
“Hvað ímyndið þér yður? máske það séuð þéi,
sem eigið þessa byggingu?”
Darrel horfði á hann forviða, honum datt í hug
að þetta væri sveitamaður, sem hefði komið til
borgarinnar að gamni sínu, og fötin hans bentu til
hins sarna. Hann var viss um að maðurinn var
fljótur að reiðast og líklega hálf ringlaður í þessum
,mannfjölda. Darrel lét, sér því nægja að ypta öxl-
um, og hugsaði um að koma Cynthiu í vagninn.
En í sömu svifum var gripið hastarlega í handlegginn
áhonum. Darrel sneri sér við, og sá vínþrungið and-
lit, bólgið af reiði, og sagði lágt:
“Bíddu við augnablik.”
'“Hann hallaði hurðinni aftur, beygði sig inn
yfir dyrastafinn, Iagði hendina á Cynthiu og hvísl-
aði um leið:
“Góða nótt, Cynthia. Að öðrum degi hér frá —
klukkan hálf fimim, — Gerðy svo vel, ökumaður.”
Hann horfði á eftir vagninunj, svo sneri hann
sér við, og sá enn þenna drukna mann, sem stöðugt
starði á hann svipillur.
“Hvers óskið þér?”
“Hvers eg óska? Að þér biðjið fyrirgefning-
m ikilmenni, en eg gæti pillað af þér Iánsfarfann,
ef eg segði alt — alt sem eg veit, þú skalt ekki
cg ‘•\-6oi ait au acm 1.5 vcii* uu oivaiL cnm .1 / -v • •
'koiri'i hingað cg reigia nefið í háa loft frami fyrir gC saS po me V1SSU
Standish bau ðhonum vindling úr hyl'ki sjnu
“Nei, þckk fyrir”, svaraði Sampson með við-
bjóð. “Nei, þá tegund reyki eg ek'ki, og vit heldur
vindla — sterka vindla, magaveikur er ekki, það
rrér, þú segist ekki iþekkja m:g, Samson Burridge.
Faðir minn hefði getað losað þig við stærilætið, eins
og menn hleypa gasi úr fhi'gbelg.”
Darrel varð frá sér af undrun, — “það datt mér
ekki í hug, — já, sannarlega er það Burridge —
það er langt síðan en nú þékki eg yður, það er slæmt
Og efalaust gott höfuð líka”, sagði Percy.
Sampsoin brosti að hrósinu, drap titlinga, og tók
eitt glas af kairtpavíni, af Ielegri tegund, en eflauist
það bezta sem Loairtshire hafði að bjóðr.”
“Afbragðs vara,” sagði hann.
“Ágætt,” samisinti Percy. “Eg ^r vanur að
en í þessari svipan. hefi eg ékk: tíma til að tala við j ancha jjað með sódavatni, það er nýmóðins um þess
yður, þér dveljið líklega um tíma hér í borginni, ar n?Vnc”r / ... ••10
koir.'ð þár f eim til irJín — ” Hann tók nafnspjald Hann ýtti sódavatninu til Sampsons, sem ógjama
fram og rétti það með fyrirlitningu að Burridge. En mattl vf®f n en hann var orðinn, og Sampson
Sampson tét ekki narra sig, hartn var of æstur til að fel,s* * P*5 a? Iata af sódavatm í glasið,
hugsa um afleið.ngar eða minnast þess, að faðir hans Per hafið koaruo til borgarinnar til að skemta
var undirmaður Sir Ansons; hann gleymdi öllu, nema j' <Jwr’ nerra burrigde , sagði Percy mjög ísmeygi-
i.'inu gam’.a hatri til Darreis, þetta hatur, sem hafði le§ur--
peymst í 'nans vondu sái. síðan þeir, sem drengir börð Ja » sa'gði Sampson, með míkilli áhersiu. Eg
ust hjá brúnm við Surrtmíerleigt. Hann þreif spjald- þurfti að viðra mig, og hefi verðskuldað það. Eg
ið og rej'T iþað í smiápjötlur og (kastaði þeim á er æ;rið hart haldinn af þeim gamila. Vinna er það
jörðina. eina sem honum þykir nokkuð um vert í heiminum,
"Hér get eg ekki sagt þér mína me:ningu”, hróp honum lfkar bezt, að úngir menn séu í þrældóms
aði hann með irtisheppnaðri tilraun til að vera Darr- erfiði hvern einasta dag. En maður verður leið-
el fremri. “En það skuluð þér sanna herra Darre! ur a hvi með tímanumi .
Freyni, að nú hefi eg meira að segja en þér, faðir “Það er ekki heldur viðeigandi með slíkann mann
minn og eg — ” j og þér eruð herra Burridge”, sagði Percy, og Samp-
Northam, sem hafði verið þarna við og ekk-; son 'hristi höfuðið ánægjulega. “Þér eruð ein sú
ert sagt, lagði nú hendi á öxlina á Darrel. | persóna, sem sýnist sköpuð til að vera með”.
“Komið þér með okkur”, sagði hann, með sinni “Já, einmitt það, og geri það iíka”, sagði Samp
va.nalegu stillingu, “þarna koma lögregluþjónaT fyrir son sjálfbyrgingslegur. “Eg — eg hefi hæfileika í
götuhomið”. 1 þá átt”.
Darrel var um og ó. | “Mér þykir fyrir, að kvöldið var eyðiilagt fyrir
"Hann er úr sama bygðarlagi o geg. Hefði eg yður uppá þennan míáta”, sagði Percy með vork-
aðeins getað beðið einhvern fyrir hann”. unsemi. “Það var leiðiniegt, það hefði þó getað orð-
“Þa'kka yður fyrir”, tók Sampson framí. “Eg ið verra, héfðuð þér ék'ki sýnt svo dásamlega sjálf-
get séð um mig sjálfur, og þarf ekki yðar hjálp”. stjórn og smekk”.
“Komið þér nú strhx”, sagði Northam með meiri Saimijí’son varð enn rauðari í andliti og belgdi
alvöru, og Darrel lét með tregðu tilleiðast að koma j sig út, af gremju og monti.
yfir að vagninum, sem beið. “Já, eg slkyldi hafa molað hausinn á þeim
Sampson stóð og snerist í kring, tautandiValls- mannræfli, hefði.ekki kvenfóik verið þar nœrstatt”,
konar bótanir, svo leit hann til hliðar bálvondur, því sagði hann, “það lá í augum upp, að bairn gerði
einihver tók um handlegginn á honum. “Hvað viljið það viljandi, það — það var stór'kostleg óvirðing,
þér?” spurði hann í höstum róm, hinn unga vel- og hann þekkti mig mikið vel, sá kauði, lymisku-
kiædda mann, sem hafði snert hann. j svipurmn á honum sýndi það lljóslega, hann var bara
“Fynirgefið |þeV\ sagði Percy, semi Pram]. að j að látast”.
þessu augnabliki hafði staðið innain við dymar, og Percy hristi höfuðið yfir breytni Darrels.
séð og heyrt alt saman, sem fram hafði farið. “Já, það var ótiihlýðilegt, hvernig Frayne hag-
“Mér til miilkillar ánægju, fer eg nærr? hver þér j aði sér, við það skal eg standa”, sagði hann. “Eg
eruð, herra Burridge frá Summerleigh.” | skil yður fullkomlega, herra Burridge, og er hrif-
“Já, það er eg,” sagði hann, en skildi þetta ekki I inn af aðgerðumj yðar í því tilfeHi. Hvað eg vildi
vel, og var búinn að gleyma því, ^r hann grenjaði j segja, en eikki þegja. Eruð þið ekki úr sama ná-
nafnið sitt, svo það heyrðist yfir alla götuna. “En egj grenni, Summerleigh?”
þékki yður ékki.”
“Þá er ánægjan með kunningsskapinn mín marg-
irn”, sagði Percy í afar ástúðlegum tón
“Jú, það er alveg rétt”, sagði Sampson loðmælt-
ur. “Gaimili minn þar heimla , er umsjónarmaður
herragarðsins. En mér fannst þér segja að þér þe'kt-
“Ef yður sýnist svo, hefði eg gaman af að tala uð mig?” bætti hann við hállftortrygginn.
við yður um stund og svo getum við reyt okkur
vindil á meðan. Eigum við að fá okkur vagn?”
Svon sneri hann sér að föður sínuimi, er stóð á balk
við hann, og horfði á þá með forvitni, eins og hann
hefði skemtun af þessu.
“Farðu heim, faðir minn. Eg 'hefi fundið kunn-
ingja minn”.
Lord Standish hneigði sig vandlega, og lét
að orðum sonar síns, hann vissi að Percy hafði ætíð
Já, víst er það svo”, sagði Percy innilegur.
“Og það er gömlul óvinátta á milli yðar og herra
Frayne”?
Sampson varð mjög svo hnákkákertur.
“Já, við höfum áldrei getað koiflið ókkur sam-
an”, sagði hann. “Þegar við vorum drengir, vorum
við sífelt í áflogum. Honum finnst hann vera af-
armenni, og lítur niður á hvern mann. En eg skal
luirtbra á honum við tækifæræi, þeim herramanni ,
eitthvað sérlegt fyrir stafni, hvernig sem það leit út. hæti hann við í ógnandi róm.