Heimskringla - 11.06.1924, Síða 1

Heimskringla - 11.06.1924, Síða 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN Sendit5 eftir vert51ista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipegr. VERÐLAUN GEFIN F7RIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAW, CROWN Sendit5 eftir ver?51ista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Maln St. Winnipeg. XXXVin. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 11. JÚNf, 1924. NÚMER 37. Störkostlegustu skógareldar er menn muna eftir í 25 ár, geisa nú í Alberta, 100 mílum fyrir norðan MoMurray. Nœr eldhafið 50—75 mílur austur og vestur frá þeim stað. Skaðinn, sem orðinn er, nem- ur mörgum miljónum dala og eld- urinn óstöðvaður enn. Símað er frá London, að bóka- sýningin í Canadahöllinni á Wem- bley-völlum, veki almenna eftir- tekt og aðdáun útlendinga og Eng- lendinga sjálfra. Er bókasýningin í tveim deildum eftir því, hvert bækurnar eru skrifaðar á franska eð>a enska tungu. Símað er frá Toronto þ. 9. 1>. m., aö Berbert J. Daly, fyrv. yfirbanka- stjóri Home bankans, hafi látifit að heimili sínu þar í borginni, að morgni þess dags. Daly hefir ver- ið lengi veikur, eftir að bankanum var lokað, 17. ágúst sfðastl. ár, og gat ekki verið við fyrstu yfirfheyrsl- ur iecr fram fóru í bankamíálinu. Seinna á árin'u hrestist hann þó svo, að bægt var að yfirheyra hann. Krabbameinsbakterían fundin? Erá Philadelphia berst sú blaða- fregn, að Dr. T. J. Glover frá Tor- onto í Canada, hafi tekist að upp- götva orsök krahbameins og m|eð- al við því. Sé þessi fregn áreiðan- leg, er risaskref stigið á sviði lækn- isfræðinnar, því ásamt berklaveiki, sárasótt (syphiiis) og hjartasjúk- dómum, er krabbameinið mann- Prá Erakklandi iberast hver stór- Frá Washington er símað 9. þ. m., að hveitiuppskeran 1924 sé á- ætluð að nema muni 693,000,000 mælum. Prá Washington er símað 10. þ. m., að uppskeran ihafi ekki í 12 ár litið eins illa út og nú, að áliti landbúnaðarráðuneytisins. 1 nokkr- um ríkjum, er ástandið “alvarlegt”, en í norðvestur-fjallaríkjunum er út litið “sérstaklega óálitlegt”.. Er veðráttunni kent um. í flestum ríkjunum hefir meðalhiti verið 1— 4 gráðum lægri en vanalega. Aust- anvið klettafjöllin hefir maímánuð- ur ekki verið jafnkaldur í 30 ár. Yfð ar kalt en f Manitoba þessa daga. Símað er frá Edinborg á Skot- landi, að samþykt hafi verið eftir harða rimmu, að gera MacDonald forsætisráðherra Breta að heiðurs- borgara bæjarins. Þeir er andæfðu færðu það til sfns máis helzt, að hann hefði ennþá ekki rist nafn sitt nógu djúpt á spjöld sögunnar, og að framkoma hans á ófriðarárun- um hefði oft verið óheppileg. Svo mörg eru þau orð. Erá London er símað 6. þ. m., að MacDonald hafi látið það álit sitt f ljósi f neðri málstofunni, að ún væri kominn tími til þess að fara að hugsa alvarlega um nánari sam- vinnu milli Englands og nýlendu- rfkjanna sérstaklega að því er snertir heimsveldið brezka og utan- rfkismálefni. Lagði forsætisráð- f'errann það til, að skipað væri í nefnd mönnum frá Englandi og ný- fendunum, til þess að athuga sem hezt hvernig fara bæri með utanrík tsmálin, og hvernig hægast væri að la£a þær misfellur, er væri á sam- u?s og samvinnu meðal hinna ýmsu hluta Bretaveldis. skæðastur sjúkdómur meðal hvítra manna, og einhver ailra kvalafylsti og voðalegasti. Telur dr. Glover krabbamiein orsakast af gerli, og kveðst hafa einangrað gerilinn. Spýtti hann gerlum, teknum úr krajbbaveikum mönnum, í apa og framleiddi sjúkdóminn í þeim. Síð- an spýtti hann blóðvatni (serum) því er hann hefir framleitt til lækn- ingar á sjúkdóminum inn í hina sýktu apa og gerði þá heilbrigða. Síðan hefir han með því gert þá ómóttækilega fyrir sjúkdómnum. — Því er miður, að vissara er fyrst um sinn að leggja ekki altof mikinn trúnað á þessa fregn, það hefir svo oft viljað til áður ,að jafnvel heimsfrægir vísindamenn hafa um stundarsakir dregið sjálfa sig og aðra á tálar, óafvitandi, með upp- götvunum sínum. Nú er smalað af kappi í hveiti- samlagið í Manitoba og Saskat- chewan. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér, eru yfir 5.500,000 ekr- ur komnar í samlagið í Sask., og fjórir eða fimm nýjir samningar í hverri sveit myndu nægja til þess að fylla upp 7 miljónirnar, sem áætlað- ar voru. í Manitoba eru 710,000 ekr- ur komnar í samlagið, og er búist við, að fylla miljónina fyrir upp- skerutíma. Ekki hefir verið aug- lýst nærri því eins mikið hér og í Saskatchewan, en formaður stjóm- arnefndarinnar hér, Mr. C. H. Bur- nell, segir að kappsamlega sé- unn- ið og að hann búist við góðum ár- angri. Frá Frakklandi berast hver stór- tíðindin á fætur öðrum f sambandi við hinnar nýafstöðnu kosningar. Eftir allmikið þref myndaði Eran- cois Marsal, fjármálaráðgjafi Poin- caré-stjórnarinnar nýtt ráðuneyti á sunnudaginn var. Var því spáð skammlífi, og kallað sendi-boðsráðu- neytið, því það átti að leggja fyrir þingið afsvar Millerands forseta um að segja af sér. Hefir nú þessi spá ræzt, því frá París er mú símað þ. 10. þ. m., 'að öldungarráðið hafi kveðið niður ráðuneytið með 154 atkv. mióti 144 og neðri málstofan þar á eftir gert það sama með 100 atkv. meiriliiuta. Segir annað skeyti sama dag, að Miilerand hafi látið það boð út ganga, að afleiðingin sé sú að hann muni segja af sér. Yerð- ur nú fróðlegt að sjá hverju fram vindur. Prá Tokio er símað 9. þ. m., að sem svar til Bandaríkjanna, fyrir að útiloka .Tapana, sé nú alment á- kveðið af lýðfundum, að útiloka amerfskar vörur og vísa öllum ame- rískum trúboðum úr landi. Eru miklar æsingar um alt ríkið. --------------0------------ Frá íslandi. . 5. maí, 1924. Ú,r bréfi af Vatnsnesi í Húna- vatnssýsiu. — Þessi vetur hefur verið mjög gjafasamur. Víða hér um pláss voru hross á fullri gjöf um miðjan des. og hafa verið í húsi að þessu og ennþá gefið kvöld og morguns.—Sauðfé er enn áhálfri gjöf. Undanfarandi hefur verið norðan kuldi, og hálfgerð hríð. 8. maí. — Nú iítur út fyrir að fari að stilla og hlýna, i dag er sól- skin og heiðríkja —og orðið snjó- lítið neðra. Emil Waiter sendiherraritari Tjekkóslóvaka í Stokkhólmi, er hér staddur með frú sinni. Hann hefir lagt stund á norræn fræði einkum forn-íslenzk og er hér kominn, til að kynna sér land og þjóð. Hann hefir þýtt á mál Tjekkóslóvaka sögu Gunnlaugs Ormstungu og sögu Hrafnkels Preysgoða og eru þær (báðar 'komnar út. Sömuleiðis hefir hann iþýtt “Geisia”, Einars Skúlasonar “Lilju” Eysteins Ásgrímssonar munks og Gyifagynningu úr Snorra Eddu. Er hann nú í þann veg- inn að snúa sér að Eddukvæðun- um og ætlar að þýða Völuspá. Þessum þýðingum hr. Walters sem útkomnar eru, hefir verið vel tek- ið, Gunniaugssaga t. d. útseld. — Hr. Walter er þess verður, að hon- um sé sérstakur sómi sýndur fyrir áhuga hans á íslenzkum fræðum og starfi hans til að gera þau kunn meðal samlanda sinni — Hér á iandi eru flestir mjög ófróðir um hið nýja ríki Tjekkóslóvaka, sem klofnaði frá Austurríki eftir ófrið- inn Það er að fólksfjölda stærra en öll Norðurlönd til samans (um 13 miljónir), en landið sjálft er að- eins tæpum þriðjungi stærra en ísland, með öðrum orðum — mjög þéttbýlt land og auðugt. — Stú- dentafræðslan hefir fengið hr. Walt- er til að flytja erindi um Tjekkó- slóvakfu á sunnudaginn, og þarf ekki að efa, að það verður vel sótt. ísland heitir snortur bæklingur. sem “B. D. S.” hefir gefið út á norsku, og er höfundurinn Vil- hjálmur Pinsen, fytrrum ritstjóri Morgunblaðsins Þar er fyrst land fræðileg lýsing íslands, þá sögu- legt yfirlit, síðan ýmislegt um Is- land. Fjórði þáttur heitir “Isiand som Turistland”, þar næst er lýst ferðinni til íslands, Reykjavík og nágrenni hennar og loks lang- ferðum Síðustu tveir kaflarnir eru um veiðar og útbúnað ferðamanna sem ætla sér að fara um landið. Um 20 úrvalsmyndir eru í bókinni og á kápunni er mynd af Ingólfs- iíkneski Einars Jónssonar. — Bækl- ingi þessum verður útibýtt um“all- ar jarðir” og mun draga athygli margra ferðamanna að Islandi. Hefir lengi verið þörf á slíkum leið- arvísi, og oft verið á það minst í blöðum, að héðan þyrfti að senda þessu líka bæklinga, ef menn vildu auka ferðamannastraum til lands- ins. En nú hefir Bergenska íélag- ið orðið fyrri til. , ----------x------------ Islendingadagsnefndar- fundur að Arborg. Á fundi, sem haldinn var í Ártxug 4. júní, var samþykt að halda 2. á- gúst hátíðlegan á Hnausum á þessu sumri. Mættu á fundinum nokkrir hinna mætustu og duglegustu drengja bygðarinnar og voru skip- aðar nefndir til að sjá um allan undirbúning fyrir hátíðahaldið. Er því óhætt að fullyrða að ekkert verður tilsparað að gera daginn hinn skemtilegasta og verður skemtiskrá dagsins birt síðar. Öllum er kunnugt að heppilegri stað en Hnausa er ekki unt að finna. Skógurinn skrúðgrænn og tignarlegur annarsvegar en spegil- slétt vatnið og ströndin framundan. Leikvöllurinn rennisléttur og pláss- ið i heild sinni eitt hið fegursta í þessu landi. í fundarlok voru samþykt mót- mæli gegn því að Pjallkonan brigði vana sínum og kæmi nú fram með skorið hár. Fegurð og tign hennar verður tæpast náð, ef hárlokkarnir ná ekki í mittisstað. Er Islend- ingadagsnefndin í Winnipeg beðin að hafa þetta hugfast. Guðmundur Grímsson, lögmaður. 'Kjósendur f JNortih-iDakoba leiga að kjósa tvo umsækjendur fyrir dómarastöðu í hæstarétti ríkisins A'ið undirbúningskosningarnar 25. júní Meðal þeirra er sækja um sæmd þessa, er Mr.t G. Grímsson frá Langdon. Hann er fæddur á Is- iandi fyrir fjörutíu og sex árum sfðan, kom til sléttunnar í norð- austur hluta ríkisins þriggja ára að aldri, og á sér hina markverðustu sögu að baki. Poreldrar hans voru fátækir og neyddist hann til þess að vinna fyrir sér öll skóla- og há- skólaár sín. Hann misti aldrei sjónar á markmiði sínu. enda fékk hann verðlaun fyrir frammjstöðu ‘^úia í hagfræði frá háskólanum f Ohicago órið 1905—6, og var það ár- angurinn af einstökum dugnaði hans við háskólan í North-Dakota, en sú stofnun veitti honum B. A„ M. A. og L. L. B. nafnbætur. Mr. Grímsson hefir fengist við lög- mannsstörf í 18 ár og síðastliðin 14 ár hefir hann verið lögmaður þess opinbera í Cavaler-héraði. Hann var í fjórum stjórnarnefnd- um ófriðarárin og skipaður var hann auka-lögmaður ríkisins fyrir North-Dakota meðan stóð á Martin Taber rannsókninni í Florida. Þetta hvorutveggja, ásamt ýmsu öðru, eru nægar sannanir fyrir hæfileikum Mr. Grímssons og fús- leika hans til þess, að láta gagn af sér leiða. Nái hann kosningu, sem vonandi er, verður hann annar ís- lenzki yfirdómarinn í því ríki, en fyrir er, Mr. Sveinibjörn Johnson. Væri það gaman, að eiga tvo ís- lendinga á yfirdómarabekknum þar syðra, svo fámennir sem íslend- ingar éru í samanburði við aðra þjóðflokka, og sýndi hæfilega af- stöðu vora gagnvart öðrum þjóð- um. -----------x---------- Ur bænum. Safnaðarfundur verður haldinn í Sambandskirkju, sunnudagskvöld- ið 15. júní, eftir guðsþjónustu. M. B. Halldórsson, Fred. Swanson. Ferming í Árborg. — Séra Albert Ivristjánsson messar og ffermir fyrir Samibandssöfnuð Árborgar kl. 2 e. h., næstkomandi sunnudag 15 þ. m. Safnaðarfundur verður hald- inn eftir meseu. Ferming fór fram í Samibands- kirkjunni á hvítasunnudag. Þessi börn voru fermd: Cecil Gottfred, Panny Guðrún Borgfjörð, Ingimar Skaft.feld, Ivarl Erlendsson, María Clara Anderson, Olga Fríða Pétursson, Páll Þórhallur Skaftfeld, Sigurrós Jónasína Sigurðsson. BjörnlEdvald Olson. Björn Eðvald ólson, sonulr Björns Olsonar og Guðrúnar Sól- mundsdóttir að Gimli, Manitoba, er einn af þeim mörgu ungu og efnilegu Vestur-íslendingum, sem hefur ru)tt sér leið á sviði mentunar og menningar með frábærum dugn- aði Og þreki, sem hefur komið hon- um að góðu haldi gegn þeim torfær um og því andstreymi, sem hann liefir móitt yfirstíga, eins og svo margir vorir góðu og rösku landar í svipuðum kringumstöðum, á veg- inum til sigurhæða. Eðvald Olsion varð snemma snort- in af þókmentalegum efnuim og hneigðist hugur hans ávalt í þá átt- ina þótt hann yrði að bindast lík- ainlegu striti tímum saman. Þó varð það helst það í umhverfi hans, sem lifði og hrærðist svo sem heim- ilis-skepnur og fleiri dýr, og einnig þær jurtir f görðum ok ökrum, sem mönnum kemuir þezt, semi náði sterkustu tökum á honum. Það má segja, að hann hafi verið sérstaklega húhneigður á sama tfma og hann þyrsti í alt bók- mentalegs eðiis ,og er það sjaldan að það fer saman hjá einstakling- um. Það olli því, að þegar hann varð þessi megnugur réðist hann í að stunda búfræði við akuryrkjm skóla Manitoba-fylkis, og innritað- ist hann þar haustið 1918, þá ekki nema 15 ára að aldri. Það er að minnast f fáum orðum helstu atburðanna við skólanámið Frá því fyrsta kom fram hjá honum skýr vottur um námshæfi- leika, og sérstaklega mælskuhæfi- leika og röksemdargáfur. Tók hann fljótt þátt í ræðuhöldum og kappræðum. Bar hann svo af öðr- uim í því, að hann varð tfl þeiss að \ vinna Debating Championship bún- aðarháskólans á síðastliðnum tveim árum. Á þessu yfirstandandi ári var hann útvalinn erindsreki skólans við Inter Oollegiate Debat- ing Competition og var við það tækifæri beðinn að bera merki Manitoba University við Inter Provineial Debating Oompetition. en sökum annríkis gat hann ekki orðið við ósk þeirri. 1 íþróttum hefir hann einnig skarað framúr. Við skólan hefir hann verið meðlimur Basket- ball og Pootball-teams og átti hann mikiiyx þátt í því að Aggies unnú Pootbafl Ohampionship haustið 1922. iSem starfsmanns á “Sociar’-svið- inu gætti hans mikið og einnig var ekki laust við, að hann gæfi pólitík gaum upp á sína vfsu. Þcgar hugmyndinni um Boy's Parliament varð hleypt af stokk- unum, var ákveðið að Agricu|tural- skólinn leiddi framm candidate á vígvöllinn, og varð hann útnefnd- ur til að bera merki skólans. Þeg- ar þeir fjórir camlidatamir fyrir Suður-Winnipcg voru búnir að leiða saiuan hesta sína og skýra grundvöllinn, sem þeir stóðu á, var hann kosinn Leader of the Opposi- tion í baráttunni, en sökum þesis, að hann misti kosningu skipaði hann ekki það sæti. í Social Committee Akuryrkju- skólans, hefir hann starfað og er nú lægar Social President búnaðarhá- skólans og einnig erindreki þess skóla á ‘The University Social Committee. Stúdentar skólans liafa haldið við riti er nefnist “Managra”, og hef- ir dann verið ráðsmaður þess blaðs í tvö ár. Nú við vorprófin hefir hann lok- ið nárni sínu og útskrifaðist frá háskóla fyikisins, sem B. S. A. (Baehelor of the Science of Agri- eulture) með ágætis einkunn, 1 A (standing). Á milli þess, sem Eðvald Olson hefir stundað nám sitt, hefir hann ýmist starfað við vinnu vesitur á hveitisléttum Saskatchewan, við skólakenslu eða sem starfsimiaður við Brandon Experimental Farm, þar sem hanmvar síðastiiðið sum- ar sem eftirlitsmaður of experi- mental plots. Er það ábyrgðar- verk, sem hann vann með miklum dugnaði.. Allra helst vildunx vér minnast þess, að hann hefir aldrei tapað sjónum á því, að meta ’hvað það er að vera fslendingur. í gegnum brautruðning.s-baráttu sína, hefir hann af aigin ramm- leik að mestu leyti, staðið straum af skólagöngu sinni, og má það heita undursamiegt, þar sem hann er nú aðeins tuttugu ára að aldri. Þótt starfssviðið 'hafi verið vítt og örðugleikum háð, hefir hann ekki neitað sér um að leggja rækt við fagrar listir, þó einkum hljóm- list og aðallega fið'luspil. Vér vildum óska honum allrar farsældar í framtíðarstarfi hans, og vonum að leiðin sem framundan liggur, megi verða eins sigursæl, björt og hamingjusöm, eims og sá stutti ferill sem liðinn er. ------------0------------- ísl. lyfjafrœðingur út- skrifast í Saskatoon. Við vorprófin í síðastl. Aprílmán- uði útskrifaðist við fylkiisháskóll- ann í Saskatoon Sask., Theodore William Eyjólfsson í lyfjafræði. Hlaut hann ágætis einkxmn við prófið og auk þess verðlaun fyrir góða framfistöðu. Theodore er fæddur við Eyiford í íslenzku bygð- inni í Dakota, en hefir undanfarið verið til heimilis í Wynyard í Sask. Hann er sonur Páls Eyjólfsisonar frá Stuðlum í Royðarfirði og konu hans Jónínu Jónasdóttur frá Svína- skála við Esikifjörð. Er móðir Theodors á lífi og býr í Wynyard, en Páll faðir hans andaðist 6. des. síðastl. Bjó hann sflamt frá Kandahar, góður bóndi og sé'lega góður félagsmaður, var meðal þeirra, er stóðu að stofnun og við- haldi hinna frjálslyndu safnaðar- mála þar í sveit. Bróðir Theodor- es er Jónas P. Eyjólfsson lyfsali á Wynyard, er hefir sér góðan orð- stír getið sem atkvæða og f.am. faramaður í opinberum málum og nú bæjarráðsmaður í Wynyard. Theodore er aðeins 22 ára gamall og á því vonandi góða og glæsilega framtíð fyrir höndum. Gleymst hefir um daginn úr skýrslunni um vorprófið, að geta um nöfn tveggja íslendinga, 2-ár agriculture. Þeir voru J. G. Skúla- son frá Geysir, 1 B og $30.00 verð- laun, og K. V. Kernested, Húsa- vík, 1 B. Önnurlönd

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.