Heimskringla - 11.06.1924, Page 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WLNNIPEG, 11. JÚNÍ, 1924.
i
Nýlenda Islands.
Deilan um eignar- og ráðarétt yf-
ir Grænlandi er nú komin á l>að
stig, að búast má við ]>ví, að hér
eitir fari áhugi íslendinga um 'l>etta
mál vaxandi. En imáög lítið hefir
verið ritað, enn sem komig er, til
l>ess að skýra Grænlandsmálið fyr-
ir almenningi á íslandi, sem á l>ó,
ef til kemur, að ráða öllu um þetta
efni. I>að, sem komið hefir fram
um málið á islenzku, er eðlilega
mjög ósamstætt og að miklu leyti
endurtekið á ýmisum stöðum, þar
sem fyrst og fremst hefir legið fyr-
ir að eins að vekja athygli manna
á rétti íslands yfir hinu mikla vest-
læga eylandi. Það sem vakir fyrir
mér hér, er að eins að gera tilraun
til þess, með fáum orðum, að greina
sundur nokkur meginatriði þessa
máls og jafnframt koma á einn
stað og í samanhengi ýmsum athug-
unum, sem birst hafa um! það áð-
ur, á víð og dreif, í hinum og þess-
um blaðagreinum, bæði hér og
vestanhafs.
Áður en kemur til þess að líta á
það, sem venjulega er kallað saga
Grænlands, óg án þess að iraenn
fari hér í neinar hugleiðingar um til
veru, uppruna né lífskjör þeirra
fyrri fbúa landsins, er íslendingar
nofndu Skrælingja, virðist vera rétt
að geta iþess að það, sem mætti
heita forsaga nýlendu vorrar vest-
ra, vitrast oss eins og þar rofi gegn-
um djúp myrkurs og þoku, á Mk-
an hátt, eins og stöku óskir og
fjarlæg ljós varpa daufri skímu yf-
ir Island sjálft, löngu áður en Norð-
rraenn nefndu það því nafni. Og
onda þótt ríansóknir Iframtímams
ural það efni geti að vísu aldrei
haft nein ákvarðandi áhrif um rík-
isstöðu Grænlands frá fyrstu, ætti
að minnast þess, að allar líkur virð
ast benda til að Grænland hafi ver-
ið fundið frá íslandi löngu áður en
sá fundur landsins varð, sem forn-
rit vor, annálar og aðrar heimildir
skýra frá með sögninni um Gunn-
bjarnarsker. Ástæða væri til að
spyrja hvort “Jöklajörð”, sem tákn-
fer Grænland í Skáld-Helga rímium,
sé ekki “terra glacialis” igamalla
höfunda.
®n um þennan svo kallaða sögu-
lega fund Grænlands, verður þá
einnig nægilegt hér að taka fram,
að enda þótt einlhver efi kynni að
vera um þjóðerni eða þegnstöðu
Gunnbjamar Úlfssonar, og þótt
ætla mætti jafnvel, að 'hann hefði
komist sjálfur til þessara eyja, verð
ur ekki um neitt landnám að ræða
þar, fyr en ef vera kynni að ein-
hverjir ættingjar hans hér hefðu
kastað eign sinn á þær, og þá
hefði það verið íslenzkt landnám.
Að öðru leyti er mest af þvf, sem
haft er í frásögur um Gunnbjam-
arskerin, svo rnjög á reiki, að tæp-
lega virðist byggjandi á því, að sá
landfundur haifi, í raun og vefru
átt sér stað á þann hátt, að orð-
ið hafi tilefni til Grænlandsfara.
Miklu sennilegra mætti teijast, að
vitneslflja um hið nrUkla hájöklaland
hafi verið hér til áður og borist
landnámsmönnum frá þeim, sem vit
anlega höfðu hafst við hér eða heim
sótt fsland löngu fyrir landnáms-
tíð. Og á sama hátt hafa Norð-
fenn eðlilega öðlast þekkingu unf
land vort sjálft frá Bretlandseyj-
um, á sínum tíma, þótt sögurnar
að vísu geri lítið úr því.
En á hvern hátt sem Grænland er
fyrst fundið frá Norðurálfu er það
eit víst, að þegar íslenzkir land-
námsmenn tóku að byggja þar sam
an, var það eigendalaust og án
nokkurrar lögskipunar, er tekist
geti til greina eftir alþjóðaregium.
Og það sem þá liggur fyrst fyrir
hér, er að sýna fram á gildi hins fs-
lenzka landsnáms JJar vestra og
ferking þess gagnvart gamla aiis-
herjarríkinu á fslandi, samkvæmt
þeim skilyrðum, sem verða að ger-
ast um istofnun nýlendu á þeim
tímum. Á úrtausn þeirra spurn-
Inga, sem koma fram í þessu efni,
veltur það, á hverjum grundvelli
krafa íslands til eignarréttar yfir
Grænlandi byggist frá byrjun. —
Landnám og iögskipun Grænlend-
ínga eru þau meginatriði, sem fyret
og fremst verða að skoðast og
ekýrast saman, er kemur til þess
að átoveða réttarstöðu Grænlands.
Fjölmargar skýringar um hin oin-
stöku hugtakseinkenni nýlendu hafa
komið fram síðan visindaleg á-
?|\ ^TðJU n |)essalr:fcr þý)öingp,rmjil41u
jóðstöðu fyrst 'hófst. Alþjóðarétt-
ur krefst þess snemma, að glöggar
greinar séu gerðar í þessu efni, og
■er þá auðvitað leitað langt aiftur
í sögu þjóða og ríkja til uppruna
og grundvallar. Hér er ekki staður
né tækifæri tii neinna nánari athug
ana í þá átt að minnast á né rekja
ýmislegar skoðanir, er að þessu
lúta. Hér verður að eins ætlast
til þess, að bygt sé á kenningum,
sem mega toallast almennast við-
urkendar um slík atriði í sögu
Grænlands, er jafnast við eða líkj-
ast öðru sem átt hefur sér stað
í heiminum og orðið hefur til þess
að reglur hafa myndast um stofraun
og stöðu nýlenda.
Erá þessu sjónarmiði ætti að líta
á samlband fslands og Grænlands
frá upphafi og til þessa dags. En
gegnum aldirnar verða atburðir,
sem| óhjákvæmilega valda nýjuim
athugunum, nýjum rannsóknum um
afstöðu beggja landanna. Þannig
skiftist stjómskipuleg saga Græn-
lands eðlilega í mlegintímabil.
Hvert af þeim verða menn svo að
líta á fyrir sig; og þar sem gerð
er igrein fyrir hinum afmarkandi
orsökum, verður því þá auðvitað
jafnhliða haldið föstu, að þessar
orsakir einar á fullnægjandi hátt
ákvarði réttárstöðu hins vestlæg-
ara eyfands á því tímabili, sem tek-
ið er fyrir.
Bólfesta þjóðar eða þjóðkvíslar
erlendis er almennasta skýringin á
stofnun nýlendu, og er það bersýni-
iegt að landnám það, er hófst með
för Eiríks rauða og fylgdar hians,
fellur nákvæmlega undir þessa á-
kvörðun.
Þessi bygging íslendinga á ýms-
um stöðvum í Grænlandi er meira
að segja óvenjulega ákveðin og
gagngerð framkvæmd á hinu fyrsta
meginskilyrði bólfestunnar. Lönd
voru heiguð eigendum og höfðingj-
um með þeim hátfðlega hætti, sem
stóð í insta siamþandi við hinn
gáimla átrúnað. Líf og íramtíð land-
námsmannanna grænlensku vígðist
með þessari fornhelgu aðferð hin-
um nýju heimkynnum. Og óðals-
réttur ætfcanna var þannig stofn-
aðu-r á hinum traustasta grunni,
samikvæmt skapi, eðli og rétti
stofnsins — vestur á leið yfir hafið,
sem skildi þá enn þá frá Yínlandi.
lOg um hið annað aðalatriði hug-
taksins, að innflytjendur séu saro-
stæður flokkur þegna af ahnari
þjóð, en þeirri, sem þar er fyrir
standa vitnisburðir sögunnar óhagg
anlegir. En um tölu nýbyggjar-
anna er þesss að geta, að þar verð-
ur að takast til greina á hverjum
tíma byggingin gerist og eins ástæð
urnar heima fyrir í mióðurlandinu
sjálfu. Séu landnámsflotar íslands
og Grænlands bornir saman og tek-
in til greina tíminn, er námið stóð
yfir, hljóta menn að furða sig á
þeim skipafjölda, er fór vestur héð-
an. Að vísu urðu ólík afdrif beggja
þjóðflutninganna, þar sem talið er,
t»ð einungis 10 skip af 24 Grænlands
förum kæmust fram. En einmitt
þessar tölur tala hátt um rétta*--
gildi landnámsins nýja frá íslandi.
Ósveigjanlegur vilji knúði hina
fornu þjóðkvísl vora fram, og þessi
fórn feðra vorra ihefir ekki orð-
ið til einskis. Hún stendur sem
fastur, óhagganlegur grundvöilur
fyrir rétti íslands yfir Grænlandi,
])arsem hinn ákveðni ásetningur við
útflutning þjóðar er eiranig alr.i’ið-
synlegt skilyrði bólfestu erlendis.
l>essu til skýringar má nefna eitt
hið stórmerkilegasta atriði úr sögu
Grænlands sjálfs. Þegar Hans
Egede fór vestur 1721, var för hariS
gerð í þeim tiigangi einungis, að
endurboða kristna trú meðal heið
ingja á Grænlandi. Viljinn til ból-
iestu var ekki ráðandi ástæða og
Jandið því ekki numlið á ný með
för hans á síðari aðkomenda í sam-
itandi við hana. Og má þá um
ieið geta þess hér, að skipun kcn
ungs til hans 1723 um það, að leita
austuibygðar, þar sem alment var
áiitið að Islendingar hefðust enn
við, á þeim tíma, var jafnfjarri því
að stofna nokkurn nýlendurétt
fyrir Noreg yfir Grænlandi — og
því síður fyrir Danmörk.
Allir viðurkenna, að bygging
Grænlands hafi farið fram frá ís-
landi, og veltur því spumingin um
nýlenduréttinn á því, hvort Is-
land hafi þá verið sjálfstætt þjóð-
arríki og hvort Grænlandsfararnir
hafi verið þegnar þess. Ucm hið
fyrra atriði er enginn efi eða deila.
Með Úlfljótslögum og stofnun al-
þingis er alment viðurkent, að
land vort hafi orðið sjálfstætt, lög-
skipulegt ríki, sem þar með var
hæft til þess að öðlast rétt 'og baka
sér skuldbindingar (sbr. sérstak-
lega samninginn við Noregskonung
1262). En urn hið síðara atriði
hafa komið fram mörg anömiæli,
einkanlega frá norskum rithöfund-
um, er einatt hafa viljað telja gömlu
fslendinga Norðmenn, en hafa um
fram alt lagt áherslu á það, að
Eiríkur rauði hafi numið Griænland
undir föðuriand sitt, Noreg. En
við þetta er tvent að athuga. Pyrst
og fremst er það fullsannað og ó-
mótmælanlegt, að Eiríkur var ís-
lenzkur þegn, og rétt talinn íslensk-
ur að þjóðerni, þegar Jandnámið fór
fram undir fomstu 'hans, og á hinn
ibóginn hefði þegnstaða haras ekki
að neinu leyti getað haggað gildi
ihinnar islenzku bólfestu í Græn-
landi, þótt hann hefði verið Aust-
maður að lögum. Hitt er þar á
móti auðskiljanlegt, að frændur
vorir, Norðmennirnir, hafi viljað
sér heiður að Eirfki, — en það gera
þeir á sama hátt um svo marga
aðra forfræga íslendinga, enda ér
enginn mismunur um þjóðemi ihans
bg fjölda annara merkra manna hér-
lendra, sem toomu út af Noregi og
settust hér að í líslenzlku þjóðfé-
lagi.
. Auk þessara hugtakseinkenna
nýlendustofnananna, er á var drep-
ið, eru oft tilgreind ýms önnur at-
riði svo sem yfirburði afkomend-
anna gegn þeim, sem fyrir eru, og
eiga sumir rithöfundar mieð þessu
sérstaklega við “eldri míenning”. Sé
þetta landnám íslendinga metið
á þær vogar, getur enginn dregið
nýlendustöðu Grænlands gagnvart
Islandi í neinn efa — og verður þess
að minnast í því sambandi, að ó-
siðaðir Eskimóar eiga engan lands-
rétt samikvæmt þjóðalögum og við-
urkendum venjum um stafnun rétt-
arskipulags í bygðum villimanna.
Annars má ennfremur geta þess,
að ýmsar kenningar nútímans um
nýlendurétt hallast eðlilega að því
að leggja áhersluna á gagnjsfemd
hinnar erlendu þjóðaihólfestu fyr-
ir heiminn. En sé litið á hið fe-
lenzka landnám og byigging í Græn
landi frá því sjónarmiði, kemur
fyrst fram með fullu afli, hve rík-
ur er sanngirnisréttur vor til ný-
lendunnar. 1 skólum og vísinda-
stofnunum um allan heim er síð-
asta 'Skiifting veraldarsögunnar,
milli miðalda og hins nýja tíma,
aðalllega bundin við ferð Columb-
usar til Vesturheims. En hverra
fórn var það, sem lýsti honum leið
yfir til hinnar nýju álfu? Því geta
allar þjóðir svarað, einungis á einn
hátt. Það var fórn íslands, sem.
flutti norrænan landnámshug vest-
ur til hins næsta lands og þaðan
yfir til Vínlands. Stöðug sambönd
Columbusar við ibreskar sjóhafnir
höfðu veitt honum glöggar upp-
lýsingar mrn sannleik þeirra sagna
frá Vesturheimi, sem eðlilega bár-
ust til ítalfu, frá Grænlendingum,
En til þess að vera fullviss og geta
stuðst við eigin athuganir, fór Col-
ubus frá Bretlandi svo langt vest-
ur, að hann gæti áttað sig vel á
legu Grænlands, áður en hann
legði upp í hinn mikla hafleiðang-
ur frá Spáni.
Landnámið vestra hófst á síðustu
áratugum tíunda aldar, eða rúmri
öld eftir fyrstu bólfestur Norð-
manna á Islandi. Samkvæmt þvf,
sem hér er sagt, er Grænland þá
um leið lagt undir hið gamla ís-
lenzka ríki, og er nauðsynlegt að
menn geri sér það vel Ijóst, að
Grænlendingar sögðu sig aldrei úr
lögum við móðurlandið. Þvert á
móti gerðu þeir það eitt, sem unt
var samkvæmt hinni Æornu lög-
skipun, til þess að varðveita sam-
bandið, en það var, að hlýða
sömu lögum sem ísland ibjó við
sjálft og stofna samkyns höfðingja-
stjóm eins og réð þá hér í landi. —•
Það hefur einnig verið margtekið
fram áður, að vöntun hims almenna
framkvæmdarvalds eftir hinni
gömlu skipan hlaut að einkenna
réttarsambandið á þann hátt, að
fram kæmu í dómum og réttarfari.
enda standa vitnisburðir þess í
löggjöfinni. Hinn alkunni lög-
fræðingur J. E. ÍW. Schlegel scgir
þannig f ‘Tímariti norrænnar forn-
fræði” (I. bls. 148—149); “í Grágás
finnast órækastar sannanir um af-
stöðu fslands til nýlendunnar”. Og
á öðrum stað í sama riti segir hann
í artis. við Vígslóða, kap. CIII: “Af
þessu sóst hvorttveggja, að fslenzk
lög og réttarreglur giltu einnig á I
Grænlandi og að dómaskipan þar
hefur verið á líkan hátt og á Islandi,
enda réttarfar í hinni grænlenzku
r.ýlendu jafntryglgilegt (ieins og í ;
móðurlandinu, íslandi — svo að j
þessvegna höfðu dómar þar fult!
réttargildi”. — Menn vita og, að
Jónsbók hefur verið send til Græn-
lands og (samkvæmt ljóðannálum:
Lyschandere, að svo virtist sem lög !
bókin hafi verið Send þangað frá
Islandi (1281). Þess mætti og geta
hér, að Islend. Helgi Þórðarson
(Skáld-Helgi) var kosinn lögmaður
í Grænlandi (um 1030) — að því er
allar líkur virðast benda til—vegna
þess, að h»nn hefur verið fróður um
íslenzk lög.
Eorfeður vorir báru hina mestu
virðingu fyrir lögþekkingu og
spratt sú virðing eðlilega af þeirri
meðvitund að bæði þurfti vit og
ifróðleik til þess að segja lög. Þeg-
ar Grænlendingar voru fyrst að
koma sér fyrir sem landnemar með
afar erfiða aðdrætti og fjandsam-
lega, óskylda þjóð alstaðar umhverf
is, var það auðvitað hin mesta
blessun að geta vitað, að allir lifðu !
við rétt og skyldu samkvæmt lög-.
um móðurlandsins. Lífskjörin vodi
ag mörgu leyti lík. Landbúnaður, i
föng og fiski voru atvinnuvegirnir!
þar sem hér, en uppruni, hugsanar-1
háttur oig réttarmeðvitund tengdu j
löndin fiaman frá byrjun. Ghjá-
kvæmilegt hefur orðið að staðlegar ^
reglur og bindandi venjur hafa!
myndast, eftir því sem fram í sótti, >
en hvorki hafa þær haggað gildi
hinna almennu laga né heldur get-
að neitt gert í þá átt að riifta rétt-!
arsambandi landanna, fremur en
1
samþyktir og staðvenjur geta hagg
að lögskipun vorri hér. Loks verður
stöðuglega að minnast þess, sem
mest er um vert í þessu efni, að
engin almlenn ráðstöfun af hálfu
Grænlendinga er til, sem fari í þá
átt að gera neina breyting um upp-
haflega nýlendustöðu landsins,
gagnvart mlóðurlandi þess.
Því hefur verið ihaldið fram af
einstöku rithöfundum, að Græn- [
lendingar hafi frá því, er landið var
numið frá íslandi, stofnað sijálf-
stætt ríki, en að þessi óháða rík-
isstaða Grænlands hafi glatast þeg-!
ar landið á sama hátt og ísland tók
yfir sig konungsvald. Þeasi kenn-
ing mun vera þannig til komdn —
að minsta kosti hjá þeim fyligis-
mönnum hennar, sem mér er kunn-
ugt um —'að þeir hafa misskiiið
orð Konrads Maurer, sem er al- j
kunnur fyrir rit sín umi felenzkan
rétt og stjórnmál. 1 ritgerð nokk-
urri, þar sem Maurer einnig gerir |
Grænland að umtalsefni, hefir
hann farið líkum orðum um frelsi
og sjálfstæðisglötun Grænlands
eins og hann gerir um ísland, —|
Og getur svo virzt að hann sé þar
ekki sjáifum sér samkvæmur. En
sé betur að gáð verður hann að
skiljast svo, að “fríríkið”, sem!
veitti þegnum hið víðhista fredsi
(c: án umiboðs stjórnar) var af-
numið með gamla sáttmála. Þar
sem þessi höf. minnist á skýring
Jóns Sigurðssonar um stöðu ís-
lands igagnvart Danmörk, segir!
hann, að J. S. hafi “tvímælalaust [
gerhrakið” kenningar próf. Larsens,
í hinu þjóðkunna riti hans, er
lagði grundvöllinn undir álit Jög-
fræðinga og stjórnenda Dana um
langt skeið, á þann veg að Island
væri óaðskiljanlegur hluti Dana-
veldis (sbr. Maurer: Stjórnmála-
saga íslands, 1880, ibls. 315). Sami
höf. fullyrðir og, að “Island hafi
eftir sáttmálann verið frjáfet sam-
bandsland Noregs með konungs- j
eining”. Það frefei sem hann segir
að Grænland hafi haft frá upphafi, j
getur því einungis verið bygt á [
þeirri fomu skipun, er ^lataðist
með gamla sáttmála, en það var
einstaklingsfrelsið gagnvart 'hinu
almenna framkvæmd(arvaldi. Ann- \
are er vert að geta þess um leið,
að Maurer mun í framsetning
sinni um stöðu Grænlands hafa án
nánari sjálfstæðra athugana tekið
upp umm|æli C. Pingefe, sem eru
sett fram (sbr. ‘ISöguleg minni3-
merki Grænl.” III, 627) án þess að
sá höf. sjálfur hafi viljað byggja
neitt á þeim um það efni, sem þeir
Pinnur og Rafn ætluðu honum að
rannsaka, en það var um tilriaunir
seinni tíma til þess að endurfinna
hinar gleymdu leiðir til Grænlend-
inga. Tveir þektir íslenzkir rit-
höfundar, próf. P. Jónsson og ibóka-
vörður Halldór Hermannsson hafa,
án þess að glöggva sig frekar á
málinu, iagt orð á móti íslandi I
deilunni um Grænland, á grund-
velli þess misskilnings, sem ég
hefi nú bent á, og nefni eg það hér
einungis vegna þess, að þeir eru
báðir í slíkri stöðu, að ummiæli
þeirra um þetta mál geta vegið
tafevert hijá þeim útlendingum,
sem eru af einhverjum orsökum
andstæðir öllum kröfum til Græn-
lands af hálfu Islendinga. Orð
Pingels, sem hér er átt við, eru á
þessa leið: “Grænland hélt áfram
að standa f nánu og innilegu sam-
bandi við þetta næsta (!) móður-
iand sitt, þangað til bæði löndin
glötuðu stjórns'kipulegu frefei sínu
á síðasta hluta 13. aldar” (þ. e. með
sáttmálanum).
Næst á eftir námi og byggingu
Grænlands frá Lslandi toemur sá
meginatburður í sögu nýlendunn-
ar, að þar er tekin kristni, um sama
ieyti sem varð í móðuriandinu, og
breytir það auðvitað engu um rík-
istengsli þesisam landa í sjálfu sér.
En á hinn bóginn er það auðsætt,
að uppfrá því verða miklu nánari
isambönd öll við Noreg og áhrif
þaðan, einnig um rétt og stjórn-
skipun, er vestlægu löndin ibæði eru
komin undir yfirráð erlendrar
kirkjustjómar. Það væri alveg
hlutfallslaust, að fara hér út í ein-
staka viðburði, sem orðið hafa í
þeasa átt; aðeins virðist ástæða til
að taka fram, að krafa hins nýja
síðar og viðleitni hinpa norsku
toonunga til þess að ná yfirráðum
yfir löndum vorum mættust og
féllust í faðma við afnám hinraar
gömlu sjálftöku einstakra manna
um eigin rétt (sbr. sáttmálann
1262).
1 hinu langvarandi stjórnmála-
stríði við Dani á umliðinni öld toom
það í Ijós og var alraent viðurkent,
að frelsiskrafa Islands stæði, eða
félli, með því hvernig líta .bæri á
merking þessa samnings milli kon-
ungs og alþingis. Og enda þótt ís-
lendingar sjálfir geti talist hafa
sannfærst um, að landsréttindi vor
frá elztu tímum hafi haldist óstoert
eftir sem áður, vantaði milrið á það
að danstoir pöglfræðingþ/r væra á
sama máli, sbr. t. d. hina fráleitu
neitun íslandsráðherra Nellemánn«
gagnvart toröifumi “endurskoðunar-
flokksins” En nú þegar ísland er
orðið frjást ríki í toonungseining
með Dönum, án þess iað dönsku
grundvallarlögunum hafi verið
breytt, er þessi eldri skoðun Dana
um gamla sáttmála algerlega kveð
in niður, og er réttmiætt að Mta á
hinn stórvægilega, stjórniskipulega
atburð í réttarsögu hinnar mdklu
nýlendu vorrar frá því sjónarmiði.
Eins og þegar var sagt, hlutu
kristnir menn að ilíta alt anraan veg
á réttarrekstur hins einstaka manns
heldur en goðar og þingmenn hins
eldri siðar. — Þar sem hugirnir voru
djúpt rótfestir í gamalli kristinni
kenningu, eins og míeðial erlendra
höfðingja kirkjunnar, hlutu blóð-
hefndir og ofbeldisverk íslenzka lýð-
veldisins að vekja andstygð og
hneykBluin. Og þótt hin Mristnu
kærleiksboð kynnu enn að rista
grunt hjá einum og öðrum kon-
ungi Norðmanna, elfdfet óhjá-
kvæmilega sú sannfæring við hirð-
irraar eystra, að íslendingum væri
það fyrir beztu að taka nýja stjérn
arekipun. Því hafa þau orð Vil-
hjálms kardínála verið þung á
mletunum hjá Hákoni gamla, ‘áð
það væri ósannlegt að það land
(ísland) þjónaði eigi undir ein-
hvem konung sem ö:U önnur í ver-
öldinni”. En í þessum ummælum
felst það jafnframt, að það var hið
æðsta framkvæmdarvald, er krafð-
ist til hinnar nýju skipanar; því
auðvitað var þeim Hákoni og Vil-
hjálmi báðum vel kunnugt, að ýms
“lönd veraldarinnar” höfðu full-
komna stjórnskipun án konungs.
ROYAL
YEAST
CAKES
GERIR
AFBRAGÐS
HEIMATIL-
BÚIÐ
BRAUÐ.
mn
Yfirleitt virðist svo sem altof mito-
ið sé einatt gert úr fíkn valda og
ríkfevíkkunar í Noregi gagnvart
íslandi og Grænlandi, sem megin-
orsök til .breytingarinnar 1261—’62,
enda ibendir sú aðferð, sem beitt
var til þess að koma samningum á,
til þesss miklu fremur að boðorð
kristninnar hafi ráðið míestu um
hina nýju ráðstöfun, bæði hjá Is-
lendingum og Norðmönnum. Þann-
ig er sagt um Hinrik Karlsson bisk-
up yfir Hólastifti (1247—’60), .sem
sat þó einungis í fimm ár yfir em-
bætti sfnu hér heima, að honum
hafi verið ekki síður ant um yfir-
ráð toonungsins yfir fslandi, heldur
en frelsarans. Af þassu og mörgu
öðru verður ráðið, að stofnun kon-
ungsvaldsins hefir einatt verið
haldið fram hér sem siðbót. En
Öflugasti vitnisburður sögunnar f
þessa átt er þó aðferð konungs
sjálfs að lokum, til þess að koma
samningum á. Hann lét erindreka
sína ganga á milli einstakra
(heldri) manna og fá þá til jað
heita því að taka konungsvald yf-
ir sig, áður en miálalok væru látin
koma til kasta alþingis. Þrír
Grænlendingar, sem ætla má að
verið hafi mikife. metnir bæði
heima og í Noregi, tóku þetta að
sér, þá er þeir dvöldu f Noregi fá-
um árum áður, og virðist lítil á-
stæða til þess að efast um, að þeir
hafi orðið við óskum konungsins
aðallega vegna þess að hið gamja
fyrirkomulag um réttarreksturinn
var álitið ósamboðið hinni hærri
og göfgari siðmenningu. — k&ær-
lægðir og staðhættir á Grænlandi
hafa vitanlega gert þetta undiibún
ingsstarf er.fitt og langt þar vestra.
Á íslandi mun að mostu hafa verið
unnið að þessu á einu ári (1261):
er á því sama ári komu Grænlend-
ingarnir utan og fluttu konungi
fregnir um almennar, góðar undir-
tektir landslýðsins þar. — Hafa
sumir viljað telja þetta sönnun
sjálfstæðrar ríkisstöðu Grænlands;
en þegar athugað er ifyrirkomulag
sambandsins milli móðuriands og
nýlendu, og erfiðleikarnir við sigl-
ingar til Grænlarads, getur engan
furðað, þótt lengri tími væri ætlað-
ur til þessa í nýlendunni, heldur
en hér á landi. Á hinn bóginn er
það víst, að gamli sáttmáli var
gerður samhliða milli toonungs og
íslenzkra þegna í báðum löndum-
Um afsal landsréttar var í hvoragu
landinu að ræða, eins og nú verður
að viðurkennast af öllum, eftir af-
drif þrætunnar um eðli og réttar-
merking gamla sáttmála miilli
Dana og íslendinga, eins og áður er
á vikið. Þessi æðsti dómur sög-
unnar stendur óhagganlegur, jafnt
um iraerking sáttm.álans fyrir ný-
ilenduna, sem móðúriandið (sjálft-
En vert er að geta þess um leið, að
þar sem framkvæmandi miðvald
vantaði í báðum löndunum var
sjálfsögn, að æðsti imiaður þirkj-
unnar á Grænlandi kæmi fram &
alþingi, þar sem íslenzka ríkið í