Heimskringla - 11.06.1924, Side 3

Heimskringla - 11.06.1924, Side 3
WINNTPEG, 11. JÚNl, 1924. HEIMSKRINGLA f. BLAÐStDA helld sinni samidi yfir sig erlent ■mboðsvald, enda segja annálar frá bví að Ólafur Grænlandsbiskup var hér, er sáttmlálinn var gerður, •g dvaldi liann á tslandi til 1264. — ( þessu sambandi má og nefna, að Priðrik II. lýsir því yfir í boðskap til Grænlendinga 1568, að sá skil- máli hafi verið settur, að tvö skip skyldu ganga ár (hvert frá Noregi til Grænlands, l>egar nýlendan var lögð (með Islandi) undir konungs- vald. Petta skjal sýnir ibersýnilega að gamli sáttmáli hefir átt að gilda jafnt yfir bæði löndin, en verið sérstakt ákvæði um tölu skipanna ifyrir hið fámenna land, Hcm skiljanlegt er. Hve ant þess- um konungi hefir verið um að framfylgja ákvæðunum sýnir og annað bréf hans 1. maí 1579, ]>ar sem hann leggur mjög ríkt á við Jakob Aildag að fara með tvö skip og finna Græniand, ef dnt sé (“— í nafni heilgrar ]>renningar”. — Auðsætt er á öllu, að fyrir kon- ungi vakir það að bæta úr samn- ingsnofum, til þe.ss að geta haldið völdum yfir landinu samtkvæint aáttmálanum. Sé því nú haldið föstu, að Græn- land eigi eftir þennan sáttmála, eem á undan, að teljast nýlenda Is- lands, má teljast þar næst megin- atburður einn, sem að vfsu verður idjög örlagaríkur í sögu landsins, að konungur ibannar erlendum kaupmönnum isiglingar á skatt- löndin (1348), Og mun konungur sjálfur þá hafa tekið undir sig verzlunina við þessi lönd. Þetta er aðeins nefnt hér vegna þess, hve ▼íðtækar afleiðingar ráðstöfunin efalaust hafði um þjóðeyðing Grænlendinga að lokum; en sjálft hefir bannið enga merking fyrir það aðalefni, sem hér liggur fyrir — réttarstöðu Grænlands gagnvart íslandi. Konungurinn hefir IsjáJf- ur ekki ætlað sér að vinna þegnum sínum tjón með þessu, heldur ein- mitt viljað tryggja reglubundnar kaupsiglingar milli Noregs og skattlandanna — um leið og tekjur tvans af þessum löndum gátu þá aukist. Hugmyndin um þetta fyrir komulag gat verið eðlileg (sbr. t. d. hina gömlu konungsverzlun á Pinn- mörk) eftir því sem tímarnir voru, hefði þessu ekki verið svo herfilega misbeitt; og þyrfti ekki annað því til sönnunar, heldur en tilvitnun til ýmissa ráðstafana vorra eigin tíma, sem bygðar eru á þeirri hug- sjón, að ríkið eða einkaréttarfélög geti unnið betur að hagsmunum einistaklinga þjóðfélagsins í verzl- un og öðrum fyrir tækjum, heldur on þeir sjálfir. —• Og í fornöld fs- lands hefir þessi hugsjón einmitt öðlast hina öflugustu réttlætingu. $tj|órnlieysi hinnar eldri skipunar var í rauninni ekki frelsi, heldur kúgun fyrir þann, sem var minni máttar, — og skortur alls yfirlits yfir hagsmuni þjóðarheildarinnar. Hefði enzt tími til þess að iækna þetta rnein, án erlendra afskifta, hefði hugsjón Njáls með fimtárdóm inn náð að þroskast og framkvæm- ast í æsar, þá hefði sjálfsagt betur farið. En eins og stofnað var til “allsherjarríkisins” hér á landi hlaut alt að fara um, þetta eins og fór. Konungseinokunin er afleið- ing vanmættisins hjá þeim, (sem vildu ekki beygja sig undir sameig- inlega stjórn, heima hjá sér sjálf- um. En þótt þessi erlenda konungs- hugsun mætti teijast réttlætanleg frá upphafi, verða afleiðingar henu ar banvænar. Og þá kemur fram sú spurning, sem nú verður aðal- atriðið. Hverja réttarmerking hef- ir það um ríkisstöðu Grænlands, að íslenzk þjóð deyr þar út, undir vanrækslu um skilyrði gamíla sátt- mála — um leið og landinu er yfir- leitt lokað fyrir bjargráðum ein- stakra manna eða félaga og annara landa. T>ð er alment álit að drep- sóttir, fjandsamlegar árásir skræl- ingja, þjóðblöndun við þá og ef til vill hemám vinnandi fólks, af sjó- ræningjum, hafi verið samvaldandi orsakir ásamt með samningsbrot- um um siglingar frá Noregi, til þess að bygðirnar lögðust f eyði. En af öllum þessum orsökum er það strandbannjð, ásamt með hirðu- leysi og vanmætti til þess að halda nppi siglingum mjlli Noregs og Grænlands, sem baka hina sögulegu ábyrgð fyrir leikslokin. J>egar alt kemur til álita fyrir réttlætis og sanngimi meðal þjóð- anna, um stöðu Grænlands nú á vomm dögum, hlýtur þetta atriði að ráða úrslitum: Getur sú kon- ungsstjórn, sem með réttu verður sökuð um þjóðdauða Islendinga á Grænlandi, unnið sér eignarrétt yf- ir landinu, með því að gera tilraun til þess að bæta úr hinni hróplegu vanrækslu á sínum eigin skyldum? I-annig er ferð Hans Egede gerð til Grænlands (1721) og með þeim hug em endurstofnuð samböndin við iandið frá Noregi. Um þetta höfuðatriði á málstað íslands ætti að rita rækilega á grundvelli sögu og réttar, — en hér var einungis tilgangur minn að benda lauslega á fáeina af þeim aðalviðburðum, sem á undan fóra. Þegar til þess kemur að leiða rök að réttarmerking endurfuinclarins á Grænlandi og aðgerðum hinna erlendu stjórna þar á eftir, verður fyrst og fremst að taka til yfirveg- unar, hvað getur komið til greina við siðferðisdóm heimisins um með- ferðina á landinu og viililýð þeim, sem ennþá, örfámennur, hefir haldið lífi gegnum tvær aldir eins- dæmis okurs og kúgunar. — 1 þrætunni milli Norðmanna og Dana um Grænland veltur mest á gildi samningsins ,frá 1814, er lét ísland og Grænland (ásamt Pær- eyjum) fylgja Danmörk, sem hjá- lendur svokallaðar. En dómurinn um tilkall íslands verður að byggj- ast á öllu því, sem orðið hefir um • Giænland frá landnámi Eiríks rauða til þessa dags. — En í því efni sýnist mér þó sjálfsagt að greina gagngert tvenn tímabil, og nær hið fyrra fram til 1721 eins og þegar er um getið. Til þess tíma er saga Grænlands ljós og efalaus um rétt lands vors til hinna fomu feðraóðaia veistra. Og um þetta tímabil, vildi eg fyrst um sinn að- eins reyna að glöggva almenning með örfáum athugasemdum, án þess að færa sannanir né tilvitnan- ir f rithöfunda yfirleitt. Yegna þess hve örlítið hefir verið skrifað enn í nokkra samhengi um þetta fyrir þjóð vora, hélt eg að þessi fá- orða byrjun gætf, ef til vill, gert auðveldara að snúa sér síðar til al- mennings með rækilegri gögn og sannanir um rétt vorn. En eftir aldauða íslenzka 1 jóðflokssins í ný- lendunni verður að fara dýpra í sakir og leita víðar í heimildir, til þess að komast að rökstuddri sann færing um málið — ekki einungis meðal vor sjálfra, heldur einnig á þann hátt, að réttmæti máls þess, sem vér förum með, verði skilið af öðrum þjóðum, og þá fyrst og fremst af Dönum og Norðmönnum, vegna sögulegrar aðstöðu þeirra til málsins. Reykjavík 4. dos. 1923. Einar Benediktsson. —Eimreiðin. ------------0------------ Alríkissýningin breska. Árið 1913 kom fyrst fram tillaga um, að halda sérstaka sýningu fyr- ir Bretland og öll lýðríki þess og nýlendur. Yar það Strathcona lá- varður, sem bar hana fram, og voru undirbektirnar hinar bestu. Svo kom ófriðurinn og málið lagðist í þagnargildi um tíma. En 1919 var það tekið til umræðu á ný og nefnd skipuð til að gera endanlegar til- lögur. Og árið eftir ákváðu réttir aðilar, innanríkisráðuneytið breska j og stjórnir lýðríkjanna, að halda sýninguna, og var hún opnuð al- menningi um miðjan síðasta mán- uð. Sýning þessi, sem haldin er í Wembley Park í London, er stærsta sýningin, sem nokkurntíma hefir verið haidin. Sýningarsvæðið er ekki sérlega stórt, um 1 km. á livern veg. En þar hefir verið bygð upp heil borg, feiknamiklar sýningarhall- ir, íþróttavöillur, listasöfn og I smærri hris fyrir sýningar nýlend- anna, hljómieikaskálar, samíkomu- | salir og veitingahús. Plest af hús- | um þessum eru foygð úr steini og 1 verða ekki rifin aftur, eins og tíð- I ast er um sýningarskála. Hefir und- j irbúningurinn undir sýninguna j kostað yfir 10 miljónir sterlings i unda og mun aldrei hafa verið var- ið jafnmiklu fé til einnar sýningar. (Pramhald á bls. 7). I NAFNSPJÖLD •04a»(>4»0«»(>«»(>«»»^(>«»0^(>^<>l tsr LÆKNAR: ---------------------------^ Dr. M. B. HaUdorson 401 Boyd Bldr> Skrifstofusfmi: A 3674. Stundar eérstaklega lungn&sjúk- dóma. Br &9 finnu. á skrifstofu kl. 11—11 f k. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Allow&y Ay#. Talsimi: Sh. 8168. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar sérataklega kvenajúlc- dórna og barna-sjrúkdóma. A8 Kitta ki. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .. .. ... Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS BLD6. Horni Kennedy of Graham. Stundar elnfðngu auirna-, ejrnn^ nef- of kverka-ajðkdðma. A® hltta frá kl. 11 tU 11 L k o«r kl. 3 tl 5 e* h. Talafml A 3521. Heiaail 373 Riyer Aye. W DR. ROVEDA M. T. D., M. E„ Sérfræðingur i fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone: A 1927 MATSÖLUHOS: LYFSALAR: ^ Daintry’s Druf Store Meðala sérfræðingor. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. PLone: Sherb. 1166. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdn inn á Wevei Caíé og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar & öllum tímum dags. Gott islenzkt kaftl ávalt á boðstolum- Svaladrykklr, vmdlar, tóbak og allskonar sæt mdi Mn. W. JACOBS. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baenum. (Á horni King og Alexander). Th. Bjarnasen « RáBsmnCur DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimiii: 723 Alverstone St. WINNIPEG, MAN. 25^ LÖGFRÆÐINGAR : “«1 t" ------ Arnl Anderaou B. P. Garlmmd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phour i A-219T 801 Electrlc Hnllvvny Chaimbere A Arborg 1. og 3. þriðjudag k. & BETRI GLEKAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDINO Portage ana Haigrave, — A 6646 Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Talsfmlt A88M Dr.J. G. Snidal TANNLCEKNIR •14 Someraet Bleck Port&ff4 Ave. WIKNIFBU W. J. Lindat J, H. Línda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur afl Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miCvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. Piney: ÞriBja föstudag í mánuBi hverjum. Talsfmar: N 6216 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 603 4 Electric Railway Ohambors WINNIPEO DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aSar án allra kvala Talsíml A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. hefir heinúld til þeas aS fíytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Saak. V3T FASTEIGNARSALAR: J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Poris Building, Winnipeg. Elösábyr gð aru mboð smenr Selja og annast fasteignir, trt- vega peningalán o. s. frv. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg BRAUÐGERÐARHÚS: ISLENZKA BÁKARIIÐ selur besta,r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — K5T KLÆÐSKERAR: Skrifstofusíml N 7000 Heim&siml B 1353 J. A. LaROQUE klœðskeri PÖT BOIN TIL, EFTIR NÆLINGU Sérstakt athyglt veitt lögun, viö- gerö og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. 215Vá Portage Ave- A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tilkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort St Og er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhötfcum. Hún er eina íslenzka konan »em sllka verzlun rekur í Wlnnipeg. íslendingar, láti(S Mrs. Swaún- son njóta viðskifta yðar. BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Homi Arlington og Manitoba J. T., ráðsmaður- Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Eini staðurinn f bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. Saml Strong- Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINKIPEG. FUVNID MADAME REB mestu spákonu veraldarlnnar — hún seglr yöur einmltt þati sem þér vllj- iö vita i öllum málum lífslns, áat, giftingu, fjársýslu, vandrætium. — Suite 1 Hample Block, 273V4 Portae* Ave., nálægt Smitb St. Viötalstimar: 11 f. h. tll 9 e. h, Komiö meö þessa auglýsingu— þaí gefur yöur rétt til ati fá lesln foriöc yöar fyrir hálfvirtsi. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi otr á kvöldln. Kinnig sérkensla á hvatSa tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. BROOKS CHBMICAL FERfTILIZER TIL ÞROSKTJNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Einnig ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessl áburtSur er not- atSur. LeititS upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 SpyrjitS verzlunarmenn. TH. JOHNSON, Crmakari og Gullamiðui Selur giftlngaleyfisbráf. eénstakt athygll veltt pöntu&m og vltJgJörtJum út&n af l&ndl. 264 Main St. Phone A «37 jfíýrxl THE UNIVE.RS AL.CAR t---------------------------^ Stofniö ekki lífi yöar og: annara i hættu. HalclitS vindhlifinni á bil yt5ar skygt5i með STA-CLEAR og fert5ist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade Komlö og sannfærist BurtSargjald á pöntunum borgatS af CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatSur sá bemtl Ennfremur selur hann ailskonar minnlsvaröa og legsteina._:_: 843 8HERBROOKE ST. Pbonei N «#07 WINNIPBS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.