Heimskringla


Heimskringla - 11.06.1924, Qupperneq 5

Heimskringla - 11.06.1924, Qupperneq 5
WINNIPEG, 11. JÚNÍ, 1924. HEIMSKHINGLA 6. BLAÐSIÐA Gullfoss Kafe (fyr Hootaey’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smekkvisi ræðnir í matiartilbúninigi vorum. Lítið hér inn og fáið yður að borða. IHöfum oinnig altaf á boðistól- ium: kaffi og allstoonar bakninga; 'tóbak, vindla, svaladrykki og sæt- indi efni. Væri í raun Og veru freist- andi að rita um það ítarlegt mál, þó J>ess sé ekki kostur að sinni. Línur þeissar áttu að vera til þess eins ritaðar, að benda á, að eitt vspor f rétta átt, virðist þetta vera, er drepið er á hér að ofan, um vakn- andi áhuga sumira bygðarlaganna íyrir söngment. Eftir því sem mér skilst, þá hefir hr. Björgvin Guð- mundsson starfað eitthvað í þá átt vestur í Saskatöhew antþvl rniður er sá maður nú farinn suður í Banda- nfki, til þess að leita sér atvinnu). Ekki er mér kunnugt um hvort íramhald hefir orðið á þessum til- raunum þar vestra. Hitt er kunn- ugt, að töluvert hefir verið starf- að í þessa átt undir leiðsögn hr. ©ryínjóilfis Poi'láikssornar 1 Nýja-íis- landi. Eg áttj tal við hann um þetta mál er hann var hér stadd- ur 1 bænum fyrir fáeinum dögum. Hann kvaðst hafa dvalið norður þar tvo sfðastliðna vetur, aðal- lega í Árborg. Hann hefir æft tvo flotoka: blandaðan kör tuttugu Og fimm karla og kvenna, og flokk um fjörutfu og fimm barna. Báð- ir hafa fiokkamir æft ís-lenzk og ensk lög jöfnum hönduin. Um fyrri flotokinn gat hann þess, að hann Jiefði verið svo heppinn aðfá eink- ar smekkvíst - fólk, námfúst og næmið. Eáeinar enstoar mannestoj- ur eru í flokknum og þótti honum ekki sízt vænt um þann styrk, er orðið hefði tað stöðvarstjjóranum. Mr. Gourd og frij hans, Mrs. Gourd er aðalsóloisti flokksins og hefir etarfað roeð honum rraeð lífi og sáJ. Byngur hún einsöng á íslenzku svo að furðu gegnir um framburð- inn. En að öllu samanlögðu virt- ist söngstjóranum jafnvel Vera ennþá annara um hinn flokkinn — hörnin. Hiefir hann vafalaust rétt fyrir sér í þvf, að þar er þunga- miðja þessa máls. Eins og vitan- legt er, er ekki hægt að koma söng- toensiu við f sveitastoólum, þar sem oftast er aðeins einn toennari eða tveir og þeir vitaskuld valdir með hlíðsjón af öðru en því, hvort þeir geta veitt tilsögn þessum efnuin. Nú er það skem'st af að segja, að unglingar kynnast svo að segja engum lögum öðrum en “jass” —- hávaða þeim, sem notaður er við dans. Er ómældur sá skaði, sem af því hlýzt en þeir sem veitt hafa því athyigli hver uppeldisáhrif góður einfaldur söngur getur haft á unglinga, fara nærri um að skað- inn er ekki smáræði. Og ekki er það sízt sjáanlegt af áhuga barn- anna sjálfra, hversu mitoils er um þetta vert. Mr. B. Þorláksson kvaðst hafa liaft með þeirn æfirífe- ar 2—3 f viku og höfðu börnin sótt þær af þvf kappi er furðu gengdi. Mörg þeirra brutust lang- an veg í illviðrum, iheldur en að verða af æfingunum, svo var þeim mikil ánægjan af þessu. í þessu sambandi er og vert að , geta þess, að ritstjóri þessa blaðs hefir sagt mér, að hann í Riverton hafi hlustað á fslenzkan hornaflokk undir forystu . góðskáldsins Gutt- orms J. Guttormssonar, er lék svo vol að honum þótti stórfurða, sér- staklega ier tekið er tillit til þess, að allir leikararnir eru að ein- hverju leyti vinnandi menn, er þeyta hornin aðeins í hinum fáu j tómstundum sínum, og búa þar að I auki svo dreift, og eiga oft svo erf- (jjtt að sækja æfingar, að stórfurðu fgegnir að hœgt skuli vera að halda slíkum æfingum uppi. úg hefi gert þetta að umtals- efni hér fyrir þá sök, að þetta er öieira menningarmál heldur en í tljótu bragði mætti vlrðast. Ég held að það geti haft áhrif á all- hi bygðarbrag hieilla héraða, þeg- h- mönnum lærist að notfæra sér Vað gagn er þeir geta haft af góð- ah vönduðum söng undir forystu beindra vinsælla og velkunnandi *iianna. Völundur. » -x- Fljótur að læra. Eyrir skömntu birtist grein I “Heimstoringlu”, sem mér þótti ljót. Var hún nefnd “Opið toréf’, og rituð ai G. J. Goodmanssyni. |Mér þótti greinin ljót vegna þess, að þar var farið með dylgjur, án þess að koma fram hreint og blátt áfram. Þesskonar aðferð hefir mér ávalt fundist óinannleg og heiguls- leg. En ég sé það, að ritstjóra “Lög- bergs” hefir fallið þessi ritháttur vel í geð, því hann tekur höfundinn sér til fyrirmyndar, gerir þar meö G. J. Goodmundsson að lærimeist- ara sínum, og er undur fljótur að læra. Grein, sem hann kallar “Bölsýn- ismienn” i síðasta blaði, er eins ná- kvæm stæling af grein Goodmunds- sonar að því leyti er dylgjur snert- ir og ritstjóra “Lögbergs” er unt að stæla. Vegna þess að ég er alveg ófeim- inn rnieð þau mlál, er eg skifti mér af á annað borð, fer ég í enga lnuríkofa með það, að ritstjóri “Lögbergs” muni hafa haft mig í huga við þessa ritsmíði sína. Hann gerir svo vel, að leiðrétta ef sú getgáta er röng. Hvort sá kannast jafndjarflega við skeytið frá Good- mundsson, sem það er ætlað, og ég kannast við þetta, það er eftir að Adta. En þessa aðferð hlýtur rit- stjórinn að hafa tekið sökum þess, að hann treysti sér ekki ti.1 þess að ræða það, sem okkur bar á milli með rökum og drenglyndi, cins og ríiállð verðskuldaði. Ég bauð ritstjóra “IJjgbergs” að tooma og skoða ástandið hér. Ekki vcgna þess, að það sé verra hér en annarsstaðar, heldur fyrir þá sök, að hér er ég kunnugastur. Þess'i (bygð er eins og bygðir gerast; hér eru éins dugandi drengir við bú- skap og nokkursetaðar finnast; hér er eins starfsamt og sparsamt fólk og annarsstaðar, og samt er það svo að segja einróma dómiur bænda hér, að fjárhagsleg kreppa sé svo til finnanleg að lítt sé viðunandi. Með öðrom orðum: þeir eru flestir “rekald” ibölsýniismenrí (með öllu, •sem það tátonar í b'uga ritstjór- ans) og seiðskrattar, eftir dæmi Jðns Bfldfells. Já, hann barmar sér ámátlega yfir því, hversu mjög þessum seið- skröttum fjölgi, fyrnt þeim stóru og svo þeim smærri. Sjiálfsagt hefir hann haft í huga vísuna: “flest öll stráín stinga mig, stór og smá á jörðu”. Bordenstjórnin, sein fnúverandi rit- stjóri “Löghergs” ákallaði og til- bað, sem frelsara þjóðarinnar, hef- ir toúið svo raeistaralega um hnút- ana með aðförum sínum, að fjöldi bænda hefir yfirgefið jarðir sínar og þær standa f eyði. Vill annars ritstjórinn halda því fram í alvöru að öll kvörtunarbréf in frá bændum, séu sprottin af á- stæðulausum barlómi, illgirni, blindni, lítilmonsku, eða löngun til þess að níða iandið? Heldur hann, að skýrslla hveitirannsóknarrtefnd- arinnar sé ósönn, fölsuð eða röng? Veit hann það ekki, að stjómin verður að leysa upp hvert skóia- héraðið á ifætur bðru og hverja sveitina eftir aðra vegna gljald- þrota? Er það skaðlegt bölsýni, að toannast við þennan sannleika. Er það ærlegt að bera á móti honum? Eru það ekki svik við landið? 'Einiuitt vegna þess, að landið er gott, og ástandið gæti því verið betra en það er; já, einmitt vegna þess er ekki vonlaust um, að ein- 'hverju verði kipt í lag; það er að segja, ef þeir bullukollar, sem fylla blöðin með lognu lofi standa etoki eins og graftarnagli í djúpu kauni og A'arna því að sárið verði hreins- að og grætt. Ritstjórinn er drýgindalegur og í- bygginn y.fir því, að ef við sem finnum að gerðum auðvalds og stjórnar, lvögnum ekki, þá verði tek- ið til þeirra ráða að gera okkur landræka — eða hver veit hvað. — Nú, jæja, láturn hann reyna það. Þesslháttar hótanir hefðu, e.f til vill, dálftið hræðislugihli á mcðan bless- uð Bordenstjórnin hans réði lögum og lofum, en har.n hefir sennilega gleymt því, að þeir hveitibrauðs- dagar eru nú iiðnir. Ef þetta land og þessi þjóð á það fyrir sér að liggja, að komaet út úr toröggunum og skuldabaslinu, þá verður það fyrir að gerðir þeirra manna, sem þora að horfast f augu við sannleikann viðurkenna Jrað. sem að er, og benda á breytingar til bóta. Og þessu verður haldið á- fram hversu mikla, marga og langa dýrðarsálma sem afturhaldið og auðvaldið syngur mlyrkrinu og kyr- stöðunni. Sig. Júl. Jóhannesson. -----------X------------ Júlíus Halldórsson öldungur hinnar íslenzku lækna- stéttar er dáinn. Hann lézt að heim- ili sfnu i Borgarnesi 19. þ. m. eftir all-langa og þunga legu. Hann hét fullu nafni Pétur Emil Júlíus og var fæddur í Reykjavík 17. ágúst, 1850. Voru foreldrar hans Halldór Kr. Friðriksson síðar ytfirkennari við lærða stoólann, og kona hans Charlotta Camline Leopoldine Degen, dönsk kona, en komin af frönskum og þýzkum ættum. Jiúlf- us útstorifaðist úr Reykjavikur- skóia 30. júní 1869 með 2. einkunn, 76 stigum, og lauk prófi f læknis- fræði i'í Reykjavfto lflj. sept. 1872. og jök að því búnu nám sitt á sjútorahúsum í Kaupmannahöfn. Hann var 12. sept. 1874 settur læknir f Húnavatnssýslu vestan Blöndu, og settur 4. sept. 1878 til þess jafnframt að gegna lætonis- störfum í Skagafirði. — 15. maf, 1901 var ‘honum veitt Blönduóss- hérað, en tók iausn frá embætti 1906, eftir 32 ára læknisstörf; flutt- ist sfðan til Rieykjavíkur og gegndi þar um nokkur skeið heil- brigðisfuWtrúastörfum. Hann gift- ist 27. desember 1876 Ingibjörgu Magnúsdóttur prests og læknis á Grenjaðarstað, eru böm þeirra þrjú á lífi: Halldór sýslumaður Strandamanna, Þóra kona Guð- mundar Björnssonar sýslumanns f Borgarnasi og Maggi Magnús lækn- ir í Reykjavík.— En son sinn, Mör- itz, efnilegan mann, mistu þau hjón; var hann toominn af ferm- ingaraldri. Æfiferli JúJíusar læknis verður ekki lýst með skammri grein í dag- blaði. Verksvið hans var stærra, og störf lians fleiri en svo. Hann var einkennilegur maður, svo að hver maður hefði hlotið að þekkja hann eftir fyrstu sýn og ekki roáttt vill- ast um, meðalmaður á hæð, rek- inn saman, og allur hinn þrekleg- asti; rammur maður að afli. All- an þann tfma er hann var læknir f Húnaþingi, annan en þann, er hann var á Blönduósi, bjö hann á Kifömibi'um í Vesturhópi, o,g átti jörð. Reisti hann þar i^tinhúsi, hið fyrsta f sýslunnixog gerði jöirð sinni alt til bóta, og var hinn um- svifamesti búmaður, og kappsam- ur í öllu. Hann var mörg ár sýslu- nefndarmaöur og hreppsnefndar- oddviti Þverárhrepps, og gekto þannig frá því starfi, að engin aukaútsvör voru lögð á hrepps- ibúa næsta ár eftir. Júlfus var góð- ur læknir, og jók ávalt þekkingu sína um þá hluti og aðra, skildi vel nauðsyn þess. Júlíus var hinn mesti starfsmaður, og hlífði sér í engu, ágæt skytta, og stundaði það fram að sfðustu árum. — Hann var etoki 'hispurs né hjátrúarmaður, komst hann svo að orði um sjálfan sig, að hann væri ekki sterkur í draugatrú. Júlíus var ör maður í lund, gestrisinn mjög, og glaður í vinahóp, en þó mikill alvörumað- ur; stjórnsamur á heimili sínu og um alt; skýr maður að greind og réttlátur maður. Voru margir kost- ir Júlíusar, og einn þó sem gnæfði y.fir: “óix>fa trygð” við ættmenn sina og vini. — Mætti eg maigt frá þvf segja fyirir mig og mín ætt- menni. Feður okkar vora miklir vinir, og hygg eg að þess hafi eg notið hjá Júlfusi, því sjálfur vann eg ekki til. Júlíus var hinn rammasti íslend- ingur og lá mjög á hjarta sjálf- stæði ættlands síns, stjórnairfars- legt og fjárhagslegt, og hafði um það þungar áhyggjur. Kona Júlíusar lifir hann. Þessi fiáu minningarorð verða að nægja að sinni, en eg vænti þess, að Júlíusar læknis verði betur minst, og vildi eg gjarnan eiga hlut að þvf, ef svo mætti. Ritað 22. maf 1924. Árni Árnason, (frá Höfðahólum). ------------0------------ Brown biskup og dýrin frá Efesus. Mœlt yfir moldum Margrétar Húnford. DÁIN 15. MARZ. — GREFTRUÐ 19. S. M. 1924. I. 1 Cleveland, Ohio f Bandaríkjun- um stendur nú yfir mál, sem vak- ið hefir eftirtekt og umtal í öllum enskumælandi löndum, og jafnvel Það er að ósk annars manns, en ekki rnitt eigið uppþot, að ég segi hér örfá orð. — Nokkuð, sem ég hefði viljað neita um að gjöra, en gat ekki. Það er líka gjört í ljúfu leyfi hans, sem hér hefir talað, og um langa tíð hefir haft það á hendi, að ntæla þeim huggun í hug, sem staðið hafa í sömiu sporum, og við nú. vfðar, og'mun vera einstætt f sinni röð í sögu Bandaríkjanna. William Montgomery Brown, fyr- verandi toiskup í Biskupakirkjunni í Arkansas, ritaði íyrir tveimur eða þremur :rum síðan bók, sem hann nefndi “Sameignarkenning og krist- II. Eg ætla mér ekki, að leysa þá þraut, að túlka tilfinningar þeirra, sem næstir standa þessu leiði. Þeir hafa sjálfir þann styrk, sem í því felst, að finna til þess glegst og bezt: að hafa mikið mist. Sízt reyni ég, að lesa í hug hans, sem héðan geng- ur nú einstæður, því honum fylgja nú heim ni(inningarnar lengstar og bjartastar. Inní þær veit ég að vefst þráður líkur þessum: indómur” og setti sem “Mottó” fyrir henni: ‘Gerið guðina útlæga af himnurn og auðvaldið af jörðinni” Brown biskup hefir fyrir ríotokru síðan, lagt niður biSkupsem(l>ætti, en tilheyrir kirkjunni samt ennþá, en Jvar sem hann Jvefir í bók sinni neitað ýmsum helztu og miestvarð- andi kenningaratriðum hennar, skutu biskupar kirkjunnar á þingi nú fyrir nokkrum dögum og skor- uðu á hann að segja sig úr henni. Hann neitaði því eindregið, og þá hötfðuðu þeir mál á móti honum, stefndu honum fyrir rétt og ásök- uðu hann um villutrú og falskenn- ingar, þar sem hann, nú heylr harð- an bardaga vdð “dýrin í Efesus”, eins og postulinn komst að orði. Áistæður þær, sem hann færir fyr- ir því, að vilja tilheyra kirkjunni, eru, að hann sé henanr maður, upp- alinn og mentaður í henni og hann viti ekki hvað hann eigi að starfia eða hvernig hann eigi að starfa utan hennar, en myndi samt ekki ef harrn væri eigi á gamals aldri sækjast svo mjög eftir að tilheyra henni. Hann heldur þvf fram, að kirkjan sé lifandi heild, sem hann sé tengdur svo sterkum böndum, að hann ekki fái slitið Jvau af sér. iHann segir sér líki sálmarnir, kirkjusöngurinn og Ibænagerðirnar. Sakramentið segir hann að sé injög Jiýðingarmikið fyrir sig, alveg eins þýðingarmikið og nokkru sinn áð- ur, Jrar sem hann nú hafi hætt að trúa á það i bókstaiflegri merk- ingu, og íeyfi eg mér að vitna til hans eigin uramæla um ]vað í bók hans. “Á þeim tíma, sem mannát (cannibalism) var álitin siðferðis- lcga réttmæt athöfn, og -það var að öllum líkindum í tvö 'hundruð ijvúsund ár eða lengur og náði jafn- vel í|.lt fram á daga Gamla testa- mentisins, og varð eftir þvf, sem timar liðu svo rétbhátt og heilagt, að þeir sem étnir voni urðu að freJsandi guðum og tilbeðnir og blóð þeirra drukkið og líkamar þeirra étnir, og varð undirstaða sakramentisins þar sem menn átu guð. Mannát er undirstaða isakrament- isins og kvöldmáltíðarinnar, sem samanstendur af brauði og vfni. I sambandi við þetta, má einnig nefina fórnfæringar dýra, sem í því ivoru fólgnar að éta hold þeirra”.*) iSamt sem áður segist hann elska guðþjónustuna, einkum kvöldmál- tíðina og sálmana, sérstaklega þá allra hjartnæmustu, svo sem “Guide, O Thou Great Jebovah’, Lead kindly Light”, “Abide with Me” og “Jes- uis, Lover of my Soul”. Þetta er nú raunar hálfkynlegt en þó er naum- ast liægt annað en hafa sainhygð með lvví, jvegar maður tekur tillit til þess, hve mikla þýðingu hann segir, að hinar einföldu, skáldlegu ihngmyndir guðspjallanna hafi haft fyrir sig og- innblásið tnúarhug- myndir sínar anda og lífi. Þetta er raunar ektoert nýtt. Goethe, sein í insta eðli sínu var heiðinn maður, tók oft yrkisefni sín úr guðspjalla- sögunum og apókrýfisku ritunum, svo sem “Die Legende der Hufeise” (Skeifusagan), sem Stgr. Thorsteins- son hefir þýtt á íslenzku. lEins og eg tók fram, er slagorð ibiskupsins: “Gerið guðina útlæga *) AS Mr. Brown standi ekki einn uppi meS þessa skotíun sína, á máli þessu, sem svo miklum ágreining hefir ollah, geta menn séC, mets því aC fá sér ritling eftir mannfrwBinginn J. T. Lloyd, sem heitir: “God-Eating: A Study in Christianity and Cannibul- iom”, sem er til sölu hjá Truth- Seekerfélaginu, 49 Vesey St„ New York City, N. Y„ og kostar aöeins 25 cent. Langur dagur liðinn Ljósum hinztu kvöldskin slær — Aðeins eftirbiðin, Aftan-húmið færist nær Þessu höfði að halla við Hvíldar-von og næturfrið. III. Það er úr flokki nágrannanna hennar, gestanna hennar, £ síðasta sinni, hennar sem hér hvílir, að ég mæli þessi orð. Eg veit, að það á við okkur öll að einu leyti: Þú vissir það varla Hve vænt um þig oss þótti, Þann harm, er heim oss sótti, Er hlauztu að falla — Þá brast, um bygðina alla, í brosin okkar flótti. Henni fylgdi sú ættarhamingja, okkar íslendinga, aö Gera sig velkomna víðast — En vitá ekki af fyr en síðast, því: Allir þeir, sem unt var henni að kynnast . . . . um hana eiga einhvers góðs að minnast. — Af efstu lokum það er: að vera sæl! S. G. S. af himnum og auðvaldið af jörð- inni”. Síðari hluti læssara umniæla hef- ir aðeins miannfélagslega og póli- tíska þýðingu, og er ekki rúm til jiess, að fara út í það hér. En eg verð að segja það, að mér finst það firemur kábbroslegt, að þcir hinir toáu og iheilögu eftirkomendur post- ulanna, scrn alt áttu sameiginiega, . fara með málsókn á hendur honuiri í þeim tilgangi að fá hónum hengt, aðeins vogna Jæss, að hann trúir á bræðralag og sameign allra manna. Aftur á móti finst mér ekki, að ]>að sé ófróðlegt fyrir íslendinga, sem eg veit að margir hér í bæ a. m. k. hafa keypt og lesið bók Browns biskups, “Commun.ism and Ohristianism”, sem málsókn Jiessi einvörðungu snýst um, að sýna að- eins fáeinar af þeim tilvitnunum úr bókinni, sem 'kærendurnir ileggja fram ifyrir dómarann, sem sakan- gift á biskupinn. “Rétt-trúnaðar kristnin segir að Jesús hafi stofnsett kirkjur allra trúflokka og hver trúflokkur stend ur á því fastara en fótunum, að hún og engin önnur sé hans kirkja. Eg efast um að Kristur hafi nokk- ui'ii tfma verið tiJ. Frelsari heimsins er þekking. Það er enginn annar Kristur til á jörðu eða himni, eða þar fyrir ofan: hann er sú véi'a, sem lifir og hrærist í óttanum við fá- fræðina. “Guðir upp i himninum, svo sem Jesús, Jehóva, Allh eða Buddha, má vel nota sem ihuglæg líkingar- tákn, til að fyrirmynda mannlega yfir.burði og atgervi og ímynd ým- issra fyrii'ibrigða í náttúrunni, eins og þá maður hengir tignarmerki, t. d. stjörnur og borða upp á staríra. Uncie Sam upp á Capitolium eða Sankti Kláus á sleða, því hofi eg ekkert á móti sem líkingartáknun, en slíkir guðir eru algerlega rangir, ef þeir eru álitnir sem hlutlegur veruleiki óháðir þeim og ríkjandi ofan við þá sem bjuggu þé til og gefinn guðdómleiki og hreykt upp i himneska foústaði.” Þetta eru auðvitað skoðanir sem koma í bága við kenningar Biskupa- kirkjunnar í Bandaríkjunum, og það er sjálfsagt ekki nema eðlilegt, að hún mótmæli því, að hann sé istarfandi sem biskup innan vé- banda hennar. En hann hefir nú fyrir nokkru lagt niður biskupsem- bættið, og spursmálið er því, hvort það sé réttlátt að reka hann alger- iega úr kennimannaflokki hennar, ifyrst hann leggur svo mikið kapp á að tilheyra honum. Hann bendir é það með talsvert sterkum rökum, að biskupar hennar taki breyti- jiróunarkenningu Danvins góða og gilda, þrátt fyrir það, J>ó hún komi í ibeina mótsögn við grundvallar- kenningar og trúarjátningar þeirr- ar kirkju, og að þeir séu því jafn- vel eins miklir villutrúarmenn eins og hann. Hann lýsir því yfir skýrt og skorinort, að mjög fáir biskupar jæirrar kirkjudeildar, þá rætt sé við þá prívatlega viðurkenni í bók- staflegum skillningi, syndafalJið, endurlausnin(a eða upprisuna, og sýnir fram á, að Jesús haifi verfð villutrúarmaður í Gyiðingakirkj- unni og hafi samt ekki yfirgefið hana. Nefnd var skipuð fimm biskup- um til að þröngva Brown biskupi til að segja sig úr kirkjunni, en þegar það ekki gekk fyrir sér, reyndu kirkjuvöldin ti.l að .fá það úrskurðað, að hann væri ekki með öllum mjaJla. Hvorugt tókst. Það sem mér finst athugaverð ast og eftirtektaverðast við mál- sókn þessa, er það, að nú á jæssari öld, 20. öldinni, skuli maður vera ofsóttur af yfirvöldum kirkjunnat fyrir villutrú í lýðveldislandi, sem kallað er frjálsasta land undir sól- inni, og hjá þjóð, sem telur sig vera öndvægisþjóð heimsins. Það her fyllilega vott uin, að l*ar eimir enn úr kolum miðalda-hileypidóma og trúaroÆstækis. öll blöð og tímarit, sem eg hefi séð handan yfir landamiærin, telja áreiðanlegt að Brown biskupi verði stjakað út úr kirkjunni sem villu- trúarmanni, eða dæmdur frá kjóli og kalli, eins og það er orðað á okkar eigin tungu. Sigtr. Ágústsson. Postscriptum. Síðan ég lauk við framanritaða grein, hefir Brovvn biskup verið dæmdur kirkju- og samkunduræk- ur af kirkjurétti ]>cim, sein málið sóttu á hendur honum, sem var skipaður fiinni biskupum Biskuim- kirkjunnar í Bandaríkjunum, eins og skýrt er frá hér að framan. Dómnuin iber þó ekki að fullnægja fyr en eftir sex mánuði. Biskup- inn hefir látið í ljós, að hann muni áfrýja dómi þessum til úrskurðar dómstóli ríkisins. En þá hlýtur hann að höfða skaðabótamál á hendur kirkjunni fyrir tekjumissi, því kirkjurétturinn hefir áreiðan- 'lega fuilan rétt til að svifta hvern emtoættismann kirkjunnar em- bætti, ef hann vikur frá grundvall- arkenningum hennar og trúarjátn- ingum, en um löglegar réttmætar skaðabætur sem honum toeri þar ifyrir, getur dómsmélavald ríkisins aðeins skorið úr. . S. Á. -------------o-------------

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.