Heimskringla - 11.06.1924, Síða 6

Heimskringla - 11.06.1924, Síða 6
6. BLAÐSIÐA. WINNIPEG, 11. JÚNl, 1924. r. i ivl S K R I N G L A Ekki má skopim renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. Hann hvarf kom svo aftur í ljós, loksins kom hann auga á hana, og hraðaði sér til hennar, án þess að gefa því gaum, þó hann radki sig á einn e'5a ann an. Hann hafði verið áhyggjufullur, en er hann sá hana, «arð hann sem annar maður. Hún leit upp með spyrjandi tilliti, en einnig glaðlega. “Eg kem seint”- sagði hann. “Það voru embœtt- isskyldur sem hindruðu mig. Eg hélt eg mundi ald- rei sleppa. Eg vona að þú hafir dans handa mér?” “Eg hefi aðeins einn eftir, og það er þessi” Hann Iagði handlegginn yfirum hana, og þau stigu útá góllfið. Surrey-herdeildin var nafnkunn fyrir góða dansmenn, og Darrel var afbragðs góður dansari. Hún sveif af stað í faðmi hans svo sæl og óhult, að það var naestum eins og hún liði í loft- ir.u. Aldrei hafði hún verið einls farsæl og iþessi augnablik. Þar á móti var Darrel fölur í andliti, og þunglyndislegur. Hljóðfæraslátturinn leið útaf eins og angurblandin stuna. Þau stönsuðu og hún leit á hann með Þeim svip, sem kom hjartanu til að hefja sig í brjósi hans. - “Komdu — komdu með mér út”, hvíslaði hann. Hún leit á 'hann hálfhrædd. I róm hans var eitt- hvað sem hún hafði aldrei heyrt fyr- — í öllu falli ekki eins augljóst og nú. Án þess eiginlega að vita, hvert þau fóru, leiddi hann hana útí vetrargarðinn, þar sat fjöldi af gestun' um undir hinum voldugu pálmum. Hann settist með Cynthiu í einu horni, þar sátu þau þegjandi, þar til hinir gestirnir voru farnir inní danssalinn, eða til veit- inganna, svo sneri hann sér á móti henni Breiddi út faðminn- og hvíslaði með skjálfandi vörum: “Cynthia — Cynthia!” Hún sagði ekekrt, en hún sat titrandi, eins og hann, það var sem hennar innsta sál; öll hennar til- vera og vilji, streymdi til hans. Hún reyndi að brosa en það dó út, hún gat ekki annað, en horft á hann- — snöggur fölvi breiddi sig yfir andlit hennar, og varirnar titruðu. “Cynthia”, hvíslaði hann, “Eg elska þig, Cynthia, heyrirðu það, — eg elska þig- eg elska þig: talaðu til mín, Cynthia, eg elska þig, eg elska þig; eg hefi ætíð elskað þig, Cynthia* — svaraðu rrtér, Cynthia”. . 13. KAPmJLI. Cynthiu var næstum ómögulegt að koma orði upp. Hún var svo gagntekin af gleði og ánægju. Það var meira en hún skildi á þessu undursamlega augnabliki; það var sem hún í einni svipan væri hafin langt yfir hversdagstilveruna, og hátt upp væri hún komin í miklu bjartari, miklu sæluríkari heim, þar sem einungis hún og Darrel áttu heima. Alt í einu heyrðu þau hljóðfærasláttinn frá danssalnlum. Fólkið þar inni kom henni ekki við, það voru aðeins skuggar- það var einungis Darrel, sem var maður, en sem kom svo undarlega fyrir, að hún skildi hanr. varla. Hana sárlangaði til að segja honum hvað ósegjanlega heitt hún elskaði hann, en henni var ómögulegt að koma upp orði. Hún lét sér nægja að taka um hendina á honum, færa sig nær, og halla vanganum að öxl hans. Og hann — ]á, hann gáði emkis, sem nærn var. Hann tok hana í faðm sinn, og þrýsti löngum kossi á varir hennar — Það var fyrsti ástarkossinn. “Cynthia” hvíslaði hann. “Cynthia — þú elsk- ar mig, segðu það, Cynthia . “Hann hálflökaði augunum, og hélt henm fast að sér. “Hvað lengi hefur þú vitað það — hvenær viss- irðu Það fyrst?” Cynthia hló ánægjulegan hlátur, sem þó næst- um líktist stunu. “Eg veit það ekki”, hvíslaði hún aftur, “máske það hafi verið í fyrsta sinni, er eg sá þig, þá var eg barn- var það ekki, Darrel? En eg hugsa ]a, eg er viss um það, að eg elskaði þig, áður en þú hugsaðir til mín, þér var svo gjarnt til að erta mig, af því eg var stúlka. — En það var harðleikið af þér, Darrel”. “En eg skyldi gera það”, tautaði hann gramur við sjálfan sig. “Og svo gleymdir Þú mér alveg”, hélt hún áfram í hirtandi tón. "Þú hafðir svo mikið annað að hugsa um — að búa þig undir hermannSstöðuna — vini þína og alt það, en eg gleymdi þér aldrei- Darrei. Lg hugsaði oft um þig, og þegar eg rnætti þér í garðinum, og þú varst orðinn fullorðinn maður, en samt sami Darell og fyr, — þá, — já, þá fór ein hverskonar sælutilfinning gegnum mig, sem eg get ekki lýst með orðum. Eg varð svo glöð- að sjá þig, og þá vissi eg, að mér hafði altaf þótt vænt um Þig. og'eg elskaði þig. “En eg átti bágt með að kannast við það fyrir sjálfum mér, þú varst hin sama Cynthia og iþó önnur, þú varst orðin svo falleg. — Nei, eg get ekki lýst því. En frá því augnabliki, elskaði eg þig- og það var æðsta takmark lífs míns, að eign ast ást þína, þú varst svo Iangt fyrir ofan mig í öllu tilliti, og eg sá það fyrir, að menn í hundraðatali mundu dáðst að þér og tilbiðja þig. En nú ertu mín. — Cynthia mín, ertu ekki glöð, Cynthia?” Hún laut höfði- en var á þessu augnabliki alt of sæl til að geta svarað, en orða þurfti ekki við gu ennar opinberuðu hvað í hjarta hennar bjó, nJ ak hennar var þýðingar meira en orð. Þú skalt ætíð vera farsæl”, sagði hann alvar- gur “Eg vil verja Þig fyrir öllu illu, og eg vil nú umfram alt- að þú sért ánægð, Cynthia mín elsku- leg”. “Það ætti ekki að vera erfitt fyrir mig, Darrel”, agði hún og brosti til hans. Ef eg aðeins er hjá þér, og veit að þú elskar mig, hvað þarf eg svo fremur?” , “Eg kem bráðum og tala við Lafði Westlake”- sagði hann litlu síðar. “Bara að hún fleygi mér ekki ofan af tröppunum, Cynthia”. “Hvers vegna ætti hún að gera það?” spurði hún forviða. “Af þeirri einföldu ástæðu, að eg er ekki eft- ir hennar geði. Henni finnst eg ékki nógu góður handa þér, og hún væntir miklu æðra gjaforðs þér til handa, það er almaélt, að þú hafir verið fríðasta stjúlkan- af þeim sem komu fram við hirðina á klúbbnum, heyrði eg sagt, að þú hlytir að vékja af- skaplega eftirtekt frairtvegis. Það var allundarlegt fyrir mig, að heyra slíkan almenningsdóm um litlu Cynthiu Drayle frá Summerleigh”. “Þú ert að reyna að gera mig hégómlega, Darrel”, sagði hún og brosti. “En segðu mér nú- hvers vegna heldur þú, að frænka hefði á móti þér. Eg er einungis Cynthia Drayle, og faðir minn er fátækur. Hún gerði mig að kjördóttur sinni, og Það er því að þakka, ef eg er nökkurs virði. En þú Darrel, ert sonur Sir Anson Frayne, frá Sumimer leigh Court. Líkur eru til- að þú verðir barónet og ríkur maður. Það hefði verið nær sanni, að Sir Anson hefði ékki fundist til um, að fá mig fyrir tengdadóttur, og svo gleymirðu því, að það er ó- vinátta milli föður míns og hans”. Það er ekkert í veginum með föður minn. Eg er vissurn, að það gleður hann”, sagði Darrel, “það er ekki lengra síðan en í gær- að hann sagði eg ætti heizt að fara að gifta mig.” “Eg verð að skrifa föður mínum”, sagði Cynthia að nokkru leyti við sjálfa sig. “Eg veit honum þykir vænt umi það, mín vellíðan er hans mesta á- nægja. En það verður Iengi á leiðinni, því hann er í Suður-Ameríku”. “Hvað er hann að gera þar?” spurði Darrel gremjulegur. “Hverju sætir það, að herra Drayle er þotinn svona skollans til þegar manni Iá á að tala við hann um mikilsverð málefni.”? “Það er eitthvað viðvíkjandi námum”, sagði Cynthia. Han ntalaði mikið um Það, þegar hann heimsókti mig seinast. Eftir iþví- sem mér skildist, vildi hann kynna sér námurekstur þar syðra. Hvers vegna veit eg ekki , baötti hún við, sem svar uppá Dar^ells spyrjandi andlit. “Þú verður að skrifa honum, sem allra fyrst, Cynthia”, sagði hann. “Segðu honum alt, sem þér ,er áhugamál — Hann þagnaði og hló. “Já- Darrell, alt sem mér er hjartfólgið”, sagði hún alvarlega. Eg ætla að segja honum að eg elski þig, og eg ætli að elska þig, Darrel, rneðan Iífið endist”. “Hvað sem fyrir kemur?” spurði hann glaðlega. Hvað mundi skilja okkur að, annað en mótþrói frá Lafði Westlake?” “Já, hvað sem kemur fyrir,” endurtók hún og brosti, en var þó sérlega alvarleg, eins og hún hefði svarið eið — þarna kemur sá, sem eg hafði lofað næsta dans”, sagði hún angurvær, um leið og ungur maður kom inní vetrargarðinn og skimaði í kringum sig. “Þarna kemur þessi,” tautaði Darrel. “Get- urðu ekki falið þig, fyrir honum?” “Nei, það dugar ekki, hann hefir séð núg”. Mundu Það, Cynthia, að við höfum svanð hvort öðru eilífan trúnað, þú ert mín”. Hann hélt á fram hraðmæltur, því hinn ungi mað ur kom brosandi nær og nær. “Á morgun tala eg við Lafði WestJake, skrifaðu föður þínum”. “Eg skrifa strax í kvöld”, hvíslaði hún. Ó, Darrel, fæ eg ekki að sjá þig, áður en þú ferð? Ef ekki, þá góða nótt Darrel.” “Góða nótt”. Hann þrýsti innilega hönd hennar, svo Ieiddi hinn ungi maður hana inn í salinn. Darrel sat einn eft- ir og horfði öfundaraugum eftir manninum, sem nú ætlaði að dansa við Cynthiu hans. Darrel var enn um tvo tíma á dansinum, og þá stund leið hann allar kvalir ást-hraéðslunnar, enda þó honum væri ánægja, af og til að sjá Cynthiu sína, og við og við taka á móti hennar ástríka tilliti, þá var honum það sannarleg kvöl, að sjá hana í faðmi annars manns, þegar gestirnir byrjuðu að fara, hélt hann sig nærri aðaldyrunum. I þeirri von, að hann máske fengi tækifæri að tala við hana nokkur orð. En Cynthia hlaut að dansa til hins síðasta, og um- kringd af hóp aðdáenda, hann sá Northam standa við hliðina á henni, og augnabliki síðar var Lafði Westlake þar líka, og talaði ástúðlega til Northam og hennar. Lafði Westlake rétt Darrel einn fingur í kveðju- skyni, og honum var engin uppörfun að tilliti henn- ar, Þó fullvissaði hann hana um, að hann hefði skemt sér afbragðsvel, það sem eftir var af nóttinni var hann í herbergi sínu á Bury stræti þrátt fyrir að mjög var orðið framorðið, þegar hann kom heim skrifaði hann föður sínum, áður en hann fór að hátta. I bréfinu sagði hann frá, að hann hefði fund- ið Cynthiu Drayle aftur, að hann elskaði hana, og hefði beðið hennar, hann sagði hún væri kjördóttir Lafði Westlake, og fallegasta stúlkan í London og henni ætlaði hann að giftast, eða engri. “Góði, faðir”, skrifaði hann, “þú getur auð- veldlega sett þig inn í mínar tilfinningar, þú sem sjálfur varst einu sinni ástfanginn. Hún er ekki einu- ungis sú fallegasta stúlka, heldur líka sú besta af ungum stúlkum. Taktu eftir því, hún hefir ál- menningshylli, æðri sem lægri, og hún elskar mig. Eg er farsælasti maður á jörðunni, skrifaðu mér strax og óskaðu mér til lúkku. Eg bíð óþreyjufullur eft- ir svari frá þér.” Á sama tíma var Cynthia í líku skapi, og skrif- aði föður sínum. Það bréf var einnig lofsöngur um ekkhuga hennar. Hann var beztur af öllum, og elskaði hana. Það var einungis eitt sem sló skugga á farsæld hennar, og það var að hinn ástkæri faðir hennar var svo langt í burtu, svo hann gat ékki tek- ið þátt í farsæld hennar. Hann varð að senda skeyti strax, að eins eitt já. Hún skrifaði miklu meira. Bréfið var afarlangt, hún jós þar út ánægju hjarta síns alt hvað hún vænti og vonaði á þessari ánægju- stund. “Það var svo merkilegt, að hún sofnaði undir eins og hún lagðist út af, hafði hún þó einsett sér að liggja vakandi og hugsa um hann, sem bestur var af öllum og hafði játað henni ást sína. Hún var lítilsháttar föl í andliti, Þegar hún kom ofan næsta morgun. Meðan Parsons hjálpaði henni að klæða sig, var hún að leggja niður í huganum, fyrirhugaðann fund þeirra Darrels og Lafði West- láke og vonin um æskileg erindislok þeim til handa, var að sínum mun daufari en kvöldið fyrir, þá hún sat með hendi Darrels í sinni. Að vísu hafðl Darr- el sagt, að það væru ekki hýrleg augu, sem Lafði Westlake sendi sér, og hún gat verið bæði hörð og ósveigjanleg þegar hún vildi það við hafa. Cynthia var óróleg og átti bágt með að vera um kyrt. Hið eina sem gladdi hana var minningin um Darrel. Ást hans, staðfestulyndi og falleg augu, — og alt þetta fylti huga hennar með sigrandi ánægju og von. Lafði Westlake kom með seinasta móti ofan. Hún lék á als oddi, veifaði og brosti til Cynthiu, jafn vel tók undir hökuna á henni með glaðvœrð. “f*ú kláraði þig afbragðsvel, það var allmikill sigur. fyrir þig, — sem eg sumpart þakka miadömu Ceresi. Sá kjóll er verulegt meistarastykki. Lord Northam dáðist líka að honum. Og svo ætlar hann að borða hér í dag. Þú mátt heldur — ”. Hún yfirvegaði nú Cynthiu nákvæmlega, hátt og Iágt. “Ó-nei, þessi kjóll er sæmilegur. Það væri nátt- úrlegt, þó kallmennirnir hefðu gert þig hálf rugl- aða í gær?” “Ó-nei, en af hverju hugsið Þér það, frænka”, sagði Cynthia, “gestirnjr voru svo viðmótsgóðir. En mest var það í tilefni af sýningunni við hirðina, og það var líka afbragðskjóll, og svo blæjan”. “Eina spurningu, og hvernig hljóðar hún?” spurði Cynthia og brosti. Henni datt í hug, að hann ætlaði að spyrja sig um, hvort hún vildi koma út með honum og Lafði Aliciu, — koma með þeim í lei'khúsið eða eitthvað þessháttar. “Já,” sagði hann hugsandi. “Orsökin er — eg I ætlaði nefnilega að spyrja yður að, ungfrú Drayle — hvort Þér vilduð verða konan mín?” Cynthia reisti sig í stólnum, sperti upp augun og | starði á hann steinhissa. “Fyrirgefið ef þetta hefur komið heldur flatt j UPP u yður , sagði hann í angurværum róm. Eg ; vona þér séuð ekki reið. Eg er ekki hæfur til slíkra starfa, það er svo langt frá því. Eg hefi líklega átt að undirbúa að fyrirfram, en það er ekki auðvelt, þegar taugamar eru æstar, mín meimng er, hvert þér hafið það álit á mér, að þér vilduð verða konan mín”? Nei, það hefi eg ekki , slapp út úr aumingja (.ynthiu. Hún varð svo frá sér, að hún hún vissi ekki hvað hún átti að segja. “Mér — mér þykir vænt um yður, þér hafið ver- ið góður við mig, bæði þér og Lafði Alicia, en mér þykir ekki svo vænt um yður, að eg geti orðið kon- an yðar”. Það sáust ekki hin allra minstu sinnaskifti á Northam; hann htaðist um í herberginu, og festi svo aftur hin bláu augu sín á henni. Nú, sagði hann. “Mér þykir fyrir því, svo er víst ekki annað til, en eg fari. Eg er emstakur klaufi, og hefi líklega borið mag öfugt að, samt var mer þetta alvara. Mer hefði þótt vænt um að þér befðuð sagt já. Eg vil ekki geta iþess, að eg á það sem margt kvenfólk sækist eftir; mér hefði ekki í líkað það, að þér tækjuð mér vegna Þess, að líkur i éru til að eg verði einhverntíma hertogi. Nei, eg ætlaðist til að þér giftust mér, af því yður þœkti vænt um mig. En sjáið þér til. Eg spurði yður ekki einungis vegna þess, að eg elska yður, heldur í og með af því, að eg veit að þér hefðuð orðið afbragðs hertogainna, og á það er mikil áhersla lögð í rrunm ætt, og þér voruð makleg slíkrar upphefðar. En eins og eg er búinn að segja; eg bað yður að verða konan mín, fyrst og fremst af því þér — eruð sú, sem Þér eruð, eg vona þér hafið ekki mjsskilið mig”. Þetta var Iöng útskýring fyrir Northam, og það var með miklum erfiðismunum, að hann kom henni I í gegn, en sú sanna alvara og einlægni, sem í því i lá hreif Cynthiu og kom út á henni stórum tárum. Hún vissi, að þrátt fyrir deyfð sína, var hann góður og heiðvirður maður, og vegna þess, að hennar eig- íð hjarta var fult af ást, var hún enn viðkvæmari fyrir mótlæti annara. Hún tautaði svo eitthvað til Cynthiu, að kjóll- inn og blæjan gætu gert mikið, en — “Góðan dag- inn, Lord Northam”, breytti hún efni, því Lord Northam kom inn, með sinni vanalegu stillingu. “Við vorum einmitt að tala um ^síðastliðið kvöld. Eg varaði Cynthiu við hégómagirni”. “Ágætt, en ástæðulaust”, sagði Northam. “Eg ætla að ungfrú Drayle gæti alls ekki verið hégóma- gjörn, þó hún reyndi það”. “Haldið þér það?” tók Lafði Westlake fram í og brosti, “þér eru víst ókunnugir kvenfóikinu, það er hér um bil eins hégóirtlegt og kallmennirnir”. Þau gengu ing að borðinu. Lafði Westlahe var í hinu bezta skapi, og lét dæluna ganga. Eins og af tilviljun nefndi hún Torbridge, hinn gairila herra- garð, og henni heppnaðist að koma að nokkrum athugasemdum, sem áttu að vekja athygli Cynthiu, um þann dýrðarljóma sem svfii yfir hinni gömlu ætt- areign hertogafjöÞkyldunnar. Northam talaði ekki mikið, en eins og vant var, hafði hann ágæta mat- arlyst. A fog til gaf hann Cynthiu auga, alveg á samla hátt, eins og við mliðdagsverðinn á Savoy”. Þegar hinni afar kostbæru miáltíð var lokið, — Cynthia borðaði Iftið, og tók mjög lítinn þátt í samræðunum. Hún sat og hugsaði um Darrel og nær hann mundi koma, — þá fóru þau inn í dag- stofuna. “Þér megið gjarnan reykja ef þér viljið”, sagði j Lafði Westlake ástúðleg. Northam vildi ekki reykja, hann hallaði sér að stólbakinu, krosslagði fæturnar og horfði framund- an sér, yfir höfuðið á Cynthiu. Lafði Westlake stjáklaði Iftilsháttar um kring, og yfirgaf salinn, en var eitthvað að tauta um miðdagsverð — sem hennar náð vanalega skifti sér ekkert af. Cynthia gekk yfir að gluggánum og sló létt og hljóðlega á karmimnn. Hún gat nú vonast eftir Darrel á hverri stundu, en var vakin af hugsunum sínum, er Northam sagði hægt og róglega: “Þér hafið ástæðu til að finna til yðar, ung- frú Drayle”, sagði hann. “Þér fenguð mikið lof og aukið álit í gærkveldi, og í dag kom eg eiginlega til að ósika yður til hamingju, Þér sannið til, að það verður fult með heimsóknir í dag. Eg hefði því gjarnan viljað tala við yður nú, meðan tækifærið “Mér svíður það”, hvíslaði hún sorgbitin. “Eg vissi ekki — hafði engann grun um það, sem þér nú hafið sagt mér. En eg verð að segja nei, Lord Northam — því eg er trúlofuð”. “Já, er það svo”, sagði hann. “Mér hefir kom- ið til hugar, að það gæti verið. Sá maður er far- sæll. Eg held næstum eg viti hver hann er. Nafnið hans byrjar með F — er það rétt hjá mér?” Cynthia hneigði sig samþykkjandi. “Eg hugsaði það”, sagði Northam, og reyndi að vera glaður. “Frayne er góður drengur. Eg óska ykkur báðum til hamingju”. Hann stóð upp hægt og rétti henni hendina, með sannarlegri samúð, tók hún hana með báðum höndum. “En hvað Þér eruð góðgjarn”, sagði hún lágt með tárin í augunum. Nei , segið þér það ekki” sagði hann og hristí höfuðið. Frayne er betri en eg, og yður verðug- ur. Eg hugsaði það gæti skeð, að mér gengi er- indi mitt við yður, og því kom eg, en við skulum vera eins góðir vinir fyrir því. Frayne er félagi minn — mér er óljúft að missa bæði yður og hann, þó við gætum ekki orðið hjón; getum við í það minsta verið vinir. Er það ekki rétt?” “Jú”, svaraði Cynthia, og eitt stórt tjár seig niður vanga hennar. “En hvað þér eruð góðviljaður, Lord Northam — má eg þakka yður”. “Nei,” sagði hann seindregið. “Eg er einn af þeim, sem eru eins og fólk er flest; en eg er ekki svo heimskur, að biðja um það, sem eg veit að eg get ekki fengið, nefnilega Þegar það er öðrum gef- ið. Verið þér sælar, ungfrú Drayle. En eftir á að hyggja”, bætti hann við með hendina á speglinum, “ég áh't ekki nauðsynlegt, að gamla frúin fái vitn- eskju um hvað við höfum talað saman.” Hann' hneigði sig alvarlegur, og yfilrgaf iher- bergið. Cynthia varð eftir í salnum, sem vegna ástar sinn- ar hafði neitað að verða hertogainna af Torbridge. 14. KAPfTULI. er. “Tala við mig”, sagði Cynthia, og gekk frá glugg- anum, þar sem hún hafði vænt eftir að sjá Darrel þegar hann kæmi. Hún settist á stólinn sinn, hall- aði sér áfram, og hvíldi handleggina á hnjánum, svo leit hún til hans með dreymandi augnaráði. “Já,” 9agði hann hikandi, og með sínu vanalega seinlæti. og starði jafnframt á skörunginn við ofn- inn”. Tilfellið er, að eg er hér í mikilsvarðandi er- indi. Eg er að hugsa um að bera upp við yður eina spurningu”. Það var tæplega að Cynthia var búin að þurka sér um augun, þegar Lafði Westlake kom inn í inn. Hún leit í kringum sig í stofunni með uppgerð- arundru’i. “Er Lord Northam farinn?” spurði hún. “Já,” svaraði Cynthia, og það var eitthvað i rómnum, sem vakti athygli gömlu frúarinnar. “Hvað — er nokkuð um að vera?” spurði hun, “það lítur svo út, sem eitthvað hafi komið fyrh- Hefur Lord Northam sagt — hefir hann talað við þig?”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.