Heimskringla - 11.06.1924, Side 8

Heimskringla - 11.06.1924, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKK.flíLA WINNIPEG, 11. JÚNÍ, 1934. Frá Winnipeg og nærsveitunum Nýr Islendingur í hópinn. Nýkominn hingað til landsins er hr. Eyjólfur Björnsson frá Rleyðar- firði, ralmagnsverkíræðingur. Hr. Bjömsson er stúdent frá Svfþjóð og hefir stundað verkfræðisnám við háskóla í Svíþjóð og í Þýzka- landi, þar sem hann tók fullnaðar- próf við Strelitz Polytechnicum, sem liggur rétt fyrir utan Berlín. Hr. Eyjólfur Bjömsson kom frá Islandi, yfir Nbreg og England. Prá Islandi fór hann seint í apríl og var þá ekki kalt, en mikill snjór og fanndemba fyrir austan. —Hann stanzaði nokkra daga í London, til þess að iitast um á Wemibley sýn- ingunni miklu. Hefir hr. Björnsson lofað blaðinu köflum úr ferðasögu sinni að heiman. — Hr. Björnsson býzt jafnvel við að hafa langdvalir hér í landi og býður Heimskringla hann hjartanlega velkominn. Úr bréfi frá Wynyard. 18. maí. .. .. Veðráttan verið köld, vor- vinna þó langt komin. Félagsmáliu í allgóðu lagi. Prestur okkar síra Friðrik Friðriksson er góður félags- maður, starfsamur og skylduræk- inn, hefir líka nóg að gera. Safnað- arstarfsemi okkar er heldur í fram- för. Enginn hefir úr söfnuði farið, en þó nokkuð margir bæzt við, og það sem mér finst góðs viti, er að fUst af yngra fólkinu fylgir okkur að málum. AJt sem við þurfum nú, er að efla ungmennafélagsskapinn og veita honum góðan stuðning. .. Þrælalíf. Þrælalíf! Nei, það þekkist ei í þessu landi, og háðung talin. En Betlilíf! Það er gamalt grey og gagnlegt þegar vantar dalinn. En ef það bregzt á annað borð, andlitin sumra dálítið skælast. Og þetta: “Boston” er bölvað orð; Bíldfell og kompaní það fælast. Dr. H. W. Tweed verður staddur f Árborg á þriðjudaginn, þann 24. júní. Eftirköst. Já, tuttugu og þrír voru þeir, sem þembdust upp fundar við lok- in; svo elnaði sóttin æmeir, unz ólgunni skaut upp um kokin. Heir ruku í ráðleysis flaustri á “Bitið” og “Móður í austri”. Var hatrið og heiftin svo þrá og hræðsla, — sem olli svo fári — ef sagt myndi sannindum frá í sögu um þjóðmál að ári? Há hákristnln þarfnast að hljóta þá hug-hvöt sem stefnir til bóta. En hafði ei verkefnið við ögn vaknað í borginni kætin, að sjá þetta samstilta lið í sigur-leit, “marsa” um strætin? En úrslitin urðu þó glettin, því eftir sat nefndin við réttinn. Yfirkenryoi'i óskast fyrir Riv'er- ton School District No. 587, til þess að kenna IX., X. og XI. bekkjum. Umsækjandi þarf að hafa fyrsta tlokks skih-teini. Einnig kenn- ari með annars flokks skírteini (professional). Umsækjendur til- greini kaup og æfingu og sendi meðmæli eða útvegi tilvísanir. S. Hjörleifsson, Sec'y-treas. Riverton, Man. Eftir lestur vottorða. Ó, hve yrði fult af frið og fallegt margt að snúast við, ef Kristjáns sjötta kirkjusið 'kæmu þeir inn í musterið. * t í>eim, mun opið himinshlið, heiminn þegar skiljast við, sitt að iðka innblásið útskúfunar guðsorðið. Vöntun gæða. Eg veit að sönnu, að Guð á marga góða og göfuga menn, í æðri og lægri stétt; en það þarf kraft að benda ó og bjóða breiskum lýð, að tala og gera rétt. Það vantar hóp, sem hefur kosti þessa: hógværð, vit og tiltrú — alt í senn. Og alla þá við ‘hiðjum guð að blessa”, bindindis og friðar speki-mienn. Forni. David Cooper C.A. President Verslunarþekkíng þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með þvl að ganga á Dominion Business College Pullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMl A 3031 Fjallkonan. Daga aila muna má mína fjalla-konu, sem er falleg, hrein og há, hlaut og snjalla sonu. Ávalt hrósað henni var með hárið ljósa og síða, alsett rósum blóma bar bjarga-drósin fj-iða. Hafði fallegt hár og bjart hýrlog fjaliadcvinna, •en eigi stallað eða svart, og engan galia að finna. Á grænum skrúða skaut með hvítt, skrautið lúðist varla, 1 geisla-úða um höfuð hnýtt hafði 'brúður fjalla. Glöð á brá og göfugleg, gullband lá um enni, lá velli há: því unni ég ungur dável henni. Jónas J. Daníelsson. ANNAÐ ÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFJELAGS verður haldið í samkomusal Sambandssafnaðar í Winnipeg dagana 28. —30. júní 1924, og hefst kl. 2. e. h. hinn 28. Oddvitar safnaða þeirra, er í Kirkjufélaginu eru, eru beðnir að tilkynna undirrituðum eigi síðan en 20. júní nöfn og tölu þeirra fulltrúa, er söfnuðirnir ætla að senda, og kosnir hafa verið á safnaðarfundi samkvæmt lögum félagsins. Winnipeg 26. maí, 1924 Ragnar E. Kvaran, forseti Kirkjufélagsins. KCASJÓLI 1» Þegar að sfðasti svefn á hans brár er siginn, og reist verður hella, að siklingi hjarðar hin söltustu tár munu sífrandi beljumar fella. J. A. R. Til skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Að þó skelli aldan grá, andans hreisti sýnir. Arinhellu fijúga frá fagrir neistar þínir. Þegar ijóðin þín eg náði að skoða, Þungin lamast hugarró eg næ, Líkt er þá, sem Jjóssins dýrðarroða Ljúfum slái á myrkratímans sæ, Eldborg þína eingum tekst að brjóta Út frá henni geisla streymir fljóð, Gneistar bjartir geyst um Joftið 4 þjóta, Greppum lýsa hér á vestur slóð. Skráveifurnar skýrann sannleik mynda, Skræfufansinu burtu þokast fer, Líka ádeilur bestan enda binda, Braga salur ljósum tendrast hér. Fjallasjóli frægð þín aldrei gleym- ✓ ist, Fersk í hjörtum minning lifir þín, Þitt ijóðasafn um aldir alda geym- ist, Þinn ódauðlegur blómarunnur skín. Margrét Sigurðsson. iHin árlega tjaldbúða samkoma sjöunda dags Adventista verður haldin í St. Yital frá 26. jún.f til 6. júlí nætk. Margir ágætir ræðu- menn frá ýmsum löndum murní tala á hinum opinberu samkomum. Fyrirlestrar verða haldnir daglega kl. 3 e. h. og kl. 8 síðdegis. íslenzk samkoma verður einnig haldin á hverjum degi. Tvær barna- og ung- menna samkoirruír verða haldnar dagiega. Á vanalegum matmáls- tíma er hægt að kaupa góðan og hollan mat, í borðtjaldinu. Til þesa SKIPAÐIR VISTASTJÓRAR M GEORGB KONUNGS V. HANS HATIGNAR INNFLUTT WHISKY GETUR VERIÐ Á ÖLLUM ALDRI. LÖGIN í CANADA GETA EKKI RÁÐIÐ NEITT VIÐ ÞAÐ. — EN ÞAU KREFJAST Þ£SS, AÐ CANADISKT WHISKY SÉ EKKI TIL SÖLU HAFT YNGRA EN 2 ÁRA GAMALT. "@íadiaN @jb:* WHISK Y ERU TALSVERT ELDRI EN LÖGIN KREFJAST. ÞAU ERU SETT I FLÖSKUR OG ALDURINN Á ÞEIM ER Á STOT HVERRAR FLöSKU ER. LESTU HANN. HANN ER ÞAR TIL ÞESS. Bruggað og látið í ílöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO Þeir hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. A. •að komast út á staðinn, verður maður að taka St. Marys Rpad strætisvagninn, sem fer suður aðal- strætið frá horninu á Portage og Main St., og stíga af á FermOr Ave. Þeir íslendingar, sem hafa í hyggju að leigja tjöld eru vinsamlegast beðnir um að skrifa undirrituðum. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. KJORKAUP Til sölu-Til sölu. Nokkur hundruð tunnur mieð mis- munandi stærðum, eins og hér segir: 40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4/00 $3.50 $3.00 $2,50 $2,00 ALLAR í GÓÐU LAGI HJÁ GALISSANO CO. LTD. . O. Box 2938 — — Tals. N 7675 330 Main St., Winnipeg, Man. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD., L U aM B E R Fálí5 verö.skrá vora yflr efnlK 1 j Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. ! ENGAR SKULDBINDINGAR. SKJÓT AFGREIÐSLA. Nt VERÐSKRA TILBCIN NO. 272 PRINCESS STREET. N 7610—7619 FORT ROUGE DEILD F 0004 Látið hreinsa gólfteppi yðar með WONDERLANIl THEATRE |j MIBVIKUDAG OG FIMTlDAQi SHIRLEY MASON CHARLES JONES “The Elevent Hour” FÖSTIDAG OG LAlJGANDAOr ‘No Mother to Guide Her’ MANUDAG OG ÞRIOJI OAGi NÆST KEMUR: — “The Net”. — Tom Mix, “Stepping Fast”. A Man’s Mate”. — “The Man Next Door”. og THOMAS MEIGHAN as “Pied Piper Malome”. Ný vísindaleg aðferð, gerir þau að útliti eins og ný. PHONE N 7787 "^a Við saakjiun þau og komum með þau til baka. Ef þér komið með þessa auglýs- ingu þá gildir hún semi 50c af-1 borgun til okkar. 387V2 Portage Ave., WINNIPEG. f—————————— MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framing Við kaupum, seljum, lánu(m og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — rSWAN mIVER VflRKTDN DAUPNIM BUTTER FACTORIES KCAUSEJQUK PORTACE LA PRAIRIE WHHIPEC KILLARNEV Sendið allan rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar og fáið þannig fu lt verð. CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED. SUMAR Fargjöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND FAEINIR DAGAR 1 JASPER NATIONAL SKEMTIGAIIÐINUM — KLETTAFJÖLLIN — ■ ■■ .— 1 ..........- MAB.GAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BltAUTUM — A .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. Við stílnm farseðla TIL IIVAÐA STÖÐVAR t HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. TOURIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturiandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið tll þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Busiuess College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.