Heimskringla - 09.07.1924, Qupperneq 3
WENNIPEG, MAN. 9. JÚLÍ.
HEIMSKRINGLA
*. BLAÐStÐA
reykjarstrókar upp úr úverri gjótu
og dæld, en kolsvartir klettar
stóðu hér og þar upp úr gufunni,
eins og hálfhrundir húsveggir.
Þegar við höfðum notið útsýnis-
ins eftir vild, var farið að rökkva.
svo að við flýttum okkur niður af
fjöllunum. Við höfðum ákveðið að
ganga umhverfis hraunið, til þe^
að ákveða eitfchvað um stærð þess.
Við genguin því vestur með suður-
jaðri þess og fengum þar versta
veg, því að snjór lá yfir gamla
hrauninu, svo að hvergl sá fyrir
sprungum eða gjótum, sem nóg var
þó til af. Þurftum við að fara gæti
lega til að meiða okkur ekki, því
e.ð alt af vorum við að detta ofan 1
gjóturnar. Mestu breidd hrauns-
ins áætluðum við 2 kílómetra, en
lengdina 2—2'/2 km. Norðurendi
hraunsins virðist vera talsvert kald-
ari en aðrir hlutar þess; þar voru
nokkurir smágígir, eins og áður er
getið; voru þeir sumir skringilega
lagaðir, og svo laust og létt í þeim
gjallið, að við óðum það nær því i
hné. Var helat svo að sjá, sem þeir
herðu. gosið fyrr en *i*ðurgígirn?r.
því að þeir ■■ ta: r.'.v «ð kólna
svo mikii. íit' við gátum gengið upp
á þá og l'ar yfir norðurodda hrauns
i«s.
Kir.kkan 9 um kvöldið komum
vif að tjaldinu. Hafði verið logn
og gott veður um daginn, að eins
nokkuð mikið frost, en þegar við
vorum nýlega sestir að í tjaldinu,
ekall á ofsa-stormur af vestri. Var
veðrið ennþá meira en nóttina áð-
ur, og varnaði það okkur svefns,
hvað tjaldið ryktist til. Var bað
fremur köld og leiðkúep nótt, sem
við áttum þar, og ekk: bætíi það
úr. að rokið úr vatnínu gekk yfir
tjaidið, fraus á því, og varð að
hrími. sem hrundi ofan á okkur og
bráðnaði þar, svo að fötin okkar
voru blaut, þegar við stóðum á
fætur um morguninn. Höfðum við
þá sofið að eins þrjár klukku-
stundir, og var það lítill undirbún-
ingur undir ferðina, sem lá fyrir
okkur daginn eftiy.
Þegar fór að birta um morgun-
inn, lægði storminn og varð þá all-
gott veður. Lögðum við því af
st.að heim á leið um hádegi. Eftir
6 stunda göngu, vorum við komnir
að norðausturhorni Dyngjufjaila;
var þá komið myrkur og talsverð
hríðarél í íjöllunum og veðurhorf-
ur fremur ískyggilegar. Við ákváð
um því stefnuna nákvæmlega, eftir
áttavita, og lögðum því næst norð-
ur í ódáðahraun í hríð og þoku,
minti það á frásagnir þjóðsagn-
anna um ferðamenn, sem viltust til
útilegumanna, en ekki vorum við
svo heppnir. að lenda í æfintýrum,
heldur urðum við að þramma á-
fram klukkustund eftir klukku-
stund, ýfir verstu vegleysur, með
þunga bagga á bakinu. Um mið-
nætti stönsuðum við til að hita
kaffi og borða, því að við höfðum
ekkert stansað frá þvf að við höfð-
um farið úr öskju. Reistum við
tjaldið og bjuggum um okkur sem
bezt við gátum. Vissum við þá
ekki hvar í ódáðahrauni við vær-
um; höfðum að eins hugmynd um,
að við værum á réttri leið. Var á-
form okkar að hvíla okkur í tvær
klukkustundir oð halda svo áfram,
því að við vildum ekki bíða eftir
því að gangfærið versnaði, því alt
af hríðaði töluvert, og ekki var
ifýsilegt að liggja í snjónum, þó að
við hefðum tjald yfir okkur. Við
héldum því af stað aftur svo fljótt
sem við gátum; var þá hríðin að
hætta, og eftir litla stund komum
við út úr þokunrti; var þá glaða
tunglsijós og bjart að sjá norður,
en að baki okkur lá þokubreiðan
yfir suðurhluta ódáðahrauns. Eftir
þetta gekk ferðin ágætlega; kom-
um við að Baldursheimi klukkan
þrjú daginn eftir. og höfðum þá að
eins hvílt okkur einu sinni, frá því
er við lögðum af stað úr öskju. Vor
um við þá þreyttir, sem vonlogt var,
en samt vel ánægðir yfir ferðinni,
enda er til vinnandi að leggja tals-
vert á sig til að sjá öskju, og eg
get ekki hugsað mér að nokkur
maður gleymi henni, sem einu sinni
hefir séð hana.
(“VWr”).
Óskir.
Eg vildi að ég væri fær um, að
gefa öðrum þá sannfæringu, sem
mér sjálfri hefur hlotnast í gegnum
margra ára reynslu og rannsóknir,
um meginatriði þau. sem mér finst
að ættu að vera neuðsynleg í
sunnudagaskólakenslu fyrir börn og
unglinga. En af því að eg er ekki
úr flokki skriftlærðra eða kenni-
manna, þá býzt eg við, að óskir
mínar fái daufa áheyrn og undir-
tektir.
Svo kynni og skýring á þeim að
koma ofurlítið í bága við gamlar
siðvenjur og hugsunarhátt, sem
enn virðist halda föstum tökum á
hugum almennings, jafnvel innan
vébanda þess félagsskapar, sem
frjálslyndastur vill heita.
Ég vildi, að ég mætti óska, að
bókstafskenningarheildin væri kom-
in að því að kollvarpast fyrir fult
og alt nema svo framarlega, að
hún væri bygð á þeim virkilegu
grundvallaratriðum, sem engar
komandi aldir eða kynslóðir þyrftu
að breyta.
Því ef svo væri, , ’ mundi verða
skrásett aðeins sú ein.i lifandi vissa
sem væri sannur ávöxíur af ævar-
andi sannleika. Eg vildi óska og
það ætti að vera kominn sá tími,
að almenningur færi að vak: og
viðurkenna í verkinu hinn n k
alstaðarríkjandi og sístarfandi ei-
lífðarmátt, sem öllum ætti að vera j
jafn skiljanlegur ef bamið, ásamt
sínum skilningsþroska fengi að
njóta þcirrar réttu uppfræðslu,
sem því í fyrstu hefur verið ætluð.
Ef þvf væri kent að þekkja sinn
eigin manndóm, og það máttuga
afl, sem í því sjálfu býr. Ef því
væri kent að þekkja skyldleik sinn-
ar eigin sálar við guðdóminn. Ef
lögð væri meiri rækt við að kenna
barninu hina réttu og sönnu sið-
ifræði.
Ef því væri kent af alvöru, frá
því í fyrstu að stjórna sjálfu sér í
smáu sem stóru. Ef því væri kent
að skilja nálægðina og sambandið
á milli þessa heims og annars. Ef
Iþvf væri kent, að finna til ábyrgð-
arinnar, sem hvílir á því sjálfu.
gagnvart þess eigin framferði, og
hugsanalífi. Ef þþvf væri kent að
meta jafnt annara gagn sem sitt
eigið. Ef að því væri kent af hlut-
legu, sýnilegu eftirdæmi, en ekki
eingöngu úr guðfræðibókum.
Ef við eldra fólkið værum hin
rétta fyrirmynd barnanna í öllu
fiamferði, mundu þau taka sér snið
af okkar breytni. Ef þau sæu ald-
rei neinn dökkann blett í dagfari
kennara sinna og leiðandi manna,
og ef foreldrarnir væru sí og æ vak-
andi yfir þeirra andlegu velferð, og
vandaðri breytni, og ef brýnt væri
eianig fyrir þeim, að meðhöndla
líkama sinn á heilsusamlegan hátt,
svo hann yrði hæfur bústaður
fyrir sálina, eins langt og mögu-
legleikar leyfa.
Það hefir oft reynst sannur máls-
liáttur, að ilt sé að kenna göldum
greitt og svo framvegis.
Enda sýnir ástand heimsins það
nú á dögum, að lítt hefir hann ibatn
að, við alla þá hópa af trúarlær-
dómum, sem um hönd hafa verið
hafðir, síðan fyrst að svokölluð
kristni ruddi sér til rúms.
Það hljóta að rísa þær spurn-
ingar í huga margra: hvað er trú,
og hvað er sannleikur?
Það verða margir Pílatusar, og
hver getur þá tekið á sig þá á-
byrgð, að svara og segja öðrum
hverju hann eigi að trúa? En til
þess að reyna að bæta úr einhverj-
um af þessum ráðgátum. Hvar ætti
þá að leggja hornsteininn, ef ekki
hjá ungdómnum?
Miundi ekki verða heppilegast að
kenna honum að þekkja og rann-
saka sitt eigið hugarafl.
Mundi þá ekki fara smámink-
andi kæruleysið hjá nútíðar af-
komendum. ef barninu væri kent
að beita hugsunum sínum í rétta
átt?
Ætli færi þá ekki að vakna
smátt og smátt í huga þess trú
sönn og lifandi á alt, sem væri gott
heiðarlegt og fagurt?
Það mundi fara að skiija skyld-
ur sínar, og jafnframt læra að meta
p-o^Æ^-o-^^ÆOÆmm-o-^^mo
LÆKNAR: ^
Dr. M. B. HaUdorson
401 Ru) d BI4*.
Skrlfstofusimi: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Kr a» finna á skrlfstofu kl. 11—1*
f h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi: Sh. 3168.
t.-~ ■ ----------------------
BETRI GLERAUGTJ GEFA
SKARPARI SJÓN
AugnLækaar.
204 ENDERTCN BUTLDING
Portage ano Haigrave. — A 6645
Di. A. Blöndal
818 SOMERSET ELDG.
Talsími N 6410
Stundar eérstakloga kvensjúk-
dóma og barna-sjúkdóma. A8
hittaH. 10—12 f.h. og 3_5 e.K.
Heimili: 806 Victor St
Síni A 8180 .. ______
Dr. J. Stefánsson
216 HEDICAL ARTS BLD6.
Hornl Kennedy og Graham.
Stundar elnKSsgu auarna-, eyrma-,
nef- o( kverka-aj Akdðasa.
' « hltta frfl kl. 11 tll 11 L k
og U. 3 tl 6 e- h.
Talafml A 3521.
Rlver Ave. W. SMl
DR. B. H. OLSON
216-220 Medieal Artá Bldg.
Cor Graham and Kennedy Sts.
Phone: A7067
Viðtalstími: lt—12 og 1—5.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
hið ósýnilega sem hið sýnilega.
Skyldi það ekki vera sjálfkosin
aðferð fyrir sunnudagaskólana, að
hjálpa barninu til að skapa sér
fagrar guðlegar hugsanir og heil-
brigðar skoðanir?Og hvaða aðferð
gæti kent því betur en sönn fyrir-
mynd, og ef það getur ekki vakið
hjá því löngun til að leita sjálft
að sinni trúarvissu, hvað getur þá
gert það, auðvitað kemur reynsl-
an á eftir, sá óskeikuli kennari, sem
fæstir geta um flúið.
En hver er orsökin til þess, að
sunnudagaskólakennarar skulu ei
finna köllun hjá sér til að kenna
þessi undirstöðuatriði til að búa
barnið undir reynsluna?
Að þeir skuli ekki sjá þörfina, að
gera tilraun til að opna huga barns-
ins fyrir réttum skilningi á hvers-
dagslífinu og reglum þess?
Það ætti að vera mikilsvarðandi
starf að sá í óræktaðan akur.
En lftilsvirði verður uppskeran,
ef ekki er byrjað á plægingunni
fyrst. Manni skilst vel- að undir
núverandi ásigkomulagi muni
skrefin verða stutt, en stefna mætti
þó í áttina, því ef aldrei er byrjað
að kenna barninu að sjá og skilja
þau stórkostlegu mein, og það ok
sem nú þjáir fjöldann munu fram-
farir verða seinfara, bæði á andlega
ag veraldlega sviðinu. Eg er fiss
um. að hver einasta sönn og elsk-
andi móðir, reynir að benda barni
sínu á hvenær það er að breyta
rangt, og til að styðja að réttu upp-
eldi barnsins, ættu ekki sunnu-
dagaskólarnir að vinna í sambandi
við góðu heimilin, ef þeir vilja
sýna áhuga fyrir því, að móta hugs-
un unglinganna í þá átt, að verða
sannir menn og sannar konur.
Mér getur ekki skilist annað. en
að það ætti að vera helgasta skylda
hverrar einustu mentastofnunar, að
kenna ungdómnum jafnframt öðr-
um námsgreinum, að sigra freist-
ingarnar, og ekki síður þegar skiln-
ingsþroski unglingsins vex að
glampa því ljósi, sem hægt er á hin
huldu öfl, sem umkringja hvern ein-
stakling, eins langt eins og mögu-
(Framhald á 7. sfðu)
(
Talsími: A 1834
DR. J. OLSON
Tano'læknir
Cor. Graliam & Kennedy St. i
216 Medicd! Arts Bldg.
Heimasími:B 4894
WINNIPEG — MAN.
W. J. Lindal J. H. Línda’
B- Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
3 Home Investment Building,
(468 Main St.)
Ta1«mi A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
era þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miCvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuBL
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers
tnánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuBi
hverjum.
t----------------------------N
ARi i’ G. EGGERTSON
islen.ZK.ur lögfræSingur-
hctfir heinuld til þe»s aS flytja
mál bæSi í Manifcoba og Sask-
atchevran.
Skrifetofa: Wynyard, Sask.
-____________________________/
^ FASTEIGNARSALAR: ^
J. J. SWANSON & CO.
Talsimi A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg.
EldsábyrgC arumbotS smenn
Selja og annast fasteignir, át-
vega peningalán o. s. ínr.
-------------------------
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm for house
Insurance of all kinds
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
h_- ^
KING GE0RGE HOTEL
Eina íslenrka hótelið í bænum.
(Á homi King og Alexander).
Th. Bjarnasan s
RáSstnaDur
BRAUÐGERÐARHOS:
ISLENZKA BAKARÍIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
veL
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —-
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
KLÆÐSKERAR:
Skrifstofusíml Heimasíml
N 7900 B 1S53
J. A. LaROQUE
klœðskeri
FÖT BÚIN TIL. EFTIR M.ELINGU
Sérstakt athygll veltt lögun, vltS-
gerS og pressun tatnaBar.
219 Montgomery Bldg.
21514 Portage Ave-
---------------------N
BROOKS CHEMICAL
FER/TILIZER
TIL
ÞROSKTJNAR
ALLRA
Jurta, burkna, jarðepla og grasa.
Einnlg ná allar korntegundlr full-
um þroska trelm vlkum fyr en
vanalega ef þessl áburSur er not-
aSur.
LeltlS upplýslnga
Brooks Aniline Works, Ltd.
Room 9, Board of Trade Bldg.
Winnlpeg, Man. Tals.: N9282
SpyrjiB verzlunarmenn.
—
Stofniti ekki lifi ySar og annara I
hættu.
HalditS vindhlífinni á hil ytlar
skygtSi metS
STA-CLEAR
og fertSlst óhult
Sta-Clear Sales Agency
Room 5, Board of Trade
Komit5 og sannfærist
BurtSargjald á pöntunum borgatS af
oss.
_____________________________*
----------------!—;-------
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan at landi
sérstakur gaumur gofinn. Eini
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
Saml Strong
Endurskoðari reikninga.
Endurskoðar bækur verzlana og
annara félaga.
Phone A2027—607 Lombard Bldg.
WINNIPEG.
FINNID MADAME ItEH
mestu spákonu veraldarinnar — hún
segir ytSur einmitt þati^ sem þér vllj-
ttS vita í öllum málum llfsins, ást,
giftingu, fjársýslu, vandrætlum. —
Suite 1 Hample Block, 273H Portage
Ave., nálægt Smltb St. VltStalstímar:
11 f. h. tll 8 e. h.
KomitS metS þessa auglýslngu— þ&V
gefur ytSur rétt tll atS fá lesln forlðg
ytSar fyrir hálfvirtSi.
f----------------------------------
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiðui
Selur giftlngaJeyfisbriL
Bérstakt athygll vettt pöntunvat
og vltSgjörtSum útan af iandl
264 Main St. Phone A 4637
CHARLES AUGER
hjá
Domminion Motor Co., Limited
Fort og Graham Str.
Ford og Lincoln bílar, Fordson
dráttarvélar
Brúkaðir bílar á sérstakloga lágu
verði.
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala-
birgSir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
ilika vertlun rekur í Winnip#*.
Islendingar, láti<5 Mrs. Swain-
I son njóta viSskifta yðar.
TALSÍMI: N 7316
HEIMASÍMI: N1434
A. S. BARDAL
selur lfkklstur og annast um út-
farlr. Allur útbúnatiur sá bestl
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvaröa og legstelna_:_I
843 SHERBROOKE ST.
Phonei N 0607 WINNIPBG