Heimskringla - 09.07.1924, Side 8

Heimskringla - 09.07.1924, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKK.AéLA WINNIPBG, MAN. 9. JÚLÍ. OM j Frá Winnipeg og nærsveitunum J J. Sproule. Segir hann nú vera frekar gott útlit ineg uppskeru þar (Syðra. Mr. Norman og samferða- fóik hans fer aftur suður á morgun. Prófessor Steingrímur Hall hefir nýlega gefið út lag á lausu. blaði, er ber titilinn “My God, why hast thou forsaken me”. Textinn ensk- ur, en mun vera til á íslenzkri þýðingu eftir séra B. B. Jónsson, að því er oss minnir. Þetta lag á vafalaust eftir að afla höfundinum stórra vinsælda, og komast inn á hvert íslenzkt beimili ]>ar sem | hljóðfæri er. Sama sára og djúpa j tilfinningin og er í textanum. geng-1 ur í gegnum alt iagið. Sá kostur | ------------/■-- er á því, frá almenningssjónarmiði, j Prl’1 Þórunn og séra Ragnar E. að það er fyrir meðalrödd (mezzo- Tvvaran fóru niður að Árborg þ. sopran) og geta því flestir eða allir sungið það, er nokkra rödd Ráðsmaður Heimskringlu hr. Há- varður Elíasson. fór úr bænum í gær í sumarorlof sitt. Er ferðinni ifyrst um sinn heitið tii foreldra hans í Westíbourne, Man. í fjar- veru hans annast Þor. R. Pétursson um ráðsmensku blaðsins. hafa. Lagið mun fást í íslenzku bókaverzlununum hér og einnig í nótnaverzlun Goldings. (Guðm. Jónsson frá Yogar ,kom á laugardaginn norðan frá Reykja- vík. Sagði grassprettu ailgóða þar nyrðra, en miklu lakari er sunnar drægi vegna þurka. Kvað hann á mörgum stöðum horfa til stór vandræða með grassprettu, ef ekki kæmi regn bráðlega. Guðm. fór norður aftur um helgina. 1. þ. m. Munu þau dveija þai fram í miðjan mánuðinn í gistivináttu ])firra hjóna Þórs og Margrétar I.ífmann. Mjrs. B. V. ísfeld fór og samdæg- urs út að Lundar, til séra Alberts Kristjánssonar, ásamt dóttur sínni ungri. Þá fóru og í fyrri viku þær Miss Hlaðgerður Kristjánsson og Miss Elín Hall vestur í land, að Wyn- yard, og urðu samferða séra Erið - riki A. Friðrikssyni. Búast þær við að fara alla leið vestur f Banff, á- samt Mrs. Jakob Kristjánsson, er héðan fer úr bænum í þessari viku. Frá Björgvin Guðmundssyni tón-1 skáldi hafa borist fregnir að sunn-! an. Líður honum vel eftir atvik- um og kveðst ihafa verið heppinn, að fá atvinnu strax og suður kom, j því nú sé hún mjög í rénun þar ^ syðra. Er það gleðiefni, að svo j skyldi fara: jafnmikið gleðiefni vinum þeirra hjóna og það er (Dr. Tweed tannlæknir verður staddur að Gimli laugardaginn 12. júlí 1924. Wonderland. Hvergi er svalari stað að finna nú í hitanum en Wonderland. þar sem blævængimir ganga fyrir raf- hrygðarefni að Björgvin skuli þurfa magni. Leikhússtjórnin ætlar sér að leita sér atvinnu hörðum hönd- að sýna ýmsar beztu myndirnar um, jafnefnilegur maður og jafn núna í hitunum, þó aðsóknin borgi ágætur Islendingur. j t'*r tætfega, vegna þess að góðar _______ . j myndir eru bezta auglýsingin fyrir Norman frá leikhúsið. William Russell leikur Mr. Jón Hannesson Hensel kom hér í bæinn í kynnis- ferð ásamt syni sínum Jóhanni, dóttur og tengdasyni, Mr. og M^s. að verða? Ðavid Cooper C.A. President Veralunarþekking þýðir til þ£n glæsilegri framtíð, betri stöðu, bærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not■ hæfa verslunarþekkingu með þvl að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli f Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 "Mixed Faces” miðvikudag og fimtu dag, og Marie Prevost “The Beauti ful and Damned”, föstudag og laugardag. Það era tvö ágætustu andlitin, sem sést hafa á léreftinu, og þau leika altaf vel.. Af mynd- um. er sýndar verða í sumar. má nefna Wm. Hart í “Wild Bill Hic kox” — ‘Hoodman Blind” — “The Plunderer” — Tom Mix í ‘INorth of the Yukon” — Bust^t Keaton f “Our Hospitality” — “The Leaven worth Case” — "Pioneer Trails” — og Jackie Coogan í “The Boy of Flanders”. “Til hægri og vinstri”. Svo fer enn og sýnist bezt, svinnir menn því una. þeir ei nenna að brjóta um brest bókstaf skenninguna. Helgri þrenning hafna mest heiðnu menninguna hylla enn, og ætla bezt óðins kenninguna. J. G. G. B Æ K U R. í bökaverzlun Arnljóts Björnsson- ar. ólson’s, 594 Alverstone St., er nýkomið jþetta af bókum og rit- um: Eimreiðin 1924, 3. hefti, árg. .. $2.50 Dægradvöl, æfisaga B. Grön- dals, í gyltu bandi....... 3.75 Vísnakver Fornólfs, í gyltu bandi..................... 1.90 Undraverð draumaráðn ingabók..................... 25 Um áhrif stjarnanna og plá- VEITÐ ATHYGLI! Þriðjudaginn 15. þ. m. verður sérfræðingur frá Rauðakrossfélaginu staddur að Lundar. Þann dag verða skornir eitlar úr hálsurn þeirra, sem þess óska. Þeir sem vilja nota sér þetta tækifæri geri mér aðvart í tíma. Lundar 7. júlí, 1924. Sig. Júl. Jóhannesson. □E 3C DC 3C DC NY S0GUB0K. ^ NOKKRAR SÖGUR EFTIR FRÆGA HÖFUNDA. Cefnar út á kostnað THE CITY PRINTING & PUBLISHING CO. 853-855 Sargent Ave., Winnipeg, Man. VERÐ í KÁPU 50 cents. Bókin er 210 blaðsíður í 8 blaða broti, og fæst keypt hjá útgefendum og íslenzku bóksölunum í Winnipeg, og er innihald hennar, sem hér fylgir: Húsbóndi og þjónn, eftir Leo Tolstoi. Þýtt af Stefáni Einarssyni. Flakkarinn og Álfamærin, eftir Jack London. Þýtt af Axel Thorsteinssyni. Betra eyrað á Elíasi skipstjóra, eftir Frank R. Stockton. Þýtt af séra G. Árnasyni Brunnurinn, eftir Frank R. Stockton. Þýtt af séra G. Árnasyni. Glataði faðirinn, eftir Jack London. Þýtt af Axel Thorsteinssyni. Ónýtjungurinn, ~ eftir Frank I. Klarke. Þýtt úr ensku. E JL DC DC DG D[ Æ nctanna á eðli manna .... 25 J Svo er bráðlega .yon á mörgu j fleira, sem auglýst verður liegar | kemur. Þar sem verðið'er lágt, er ósk-j að eftir gjaldinu fyrirfram. w ONDERLAN THEATRE D ^SWAMRIVER YORKTDM DAUPHIH BUTTER FACTORIES KCAUSEJOUR PDRTACE LA PRAIRIE WINHIPEC KILLARNEY MIÐVIKIDAG OG FIMTtDAQi William Russell Nábúanum góð ráð gefin. Mrs. Tóm Kanna: “Hvert ert þú að fara?” Mrs. Full Kanna: “Ég er á leið- inni til Creseent”. Mrs. Tóm Kanna: “Borgar það sig?” Mrs. Full Kanna: “Ég hefði nú haldið það; það er nú almenni- leg meðferð. Næst þegar þú ert j tilbúin, þá ættirðu að skjótast í yfir til einhvers Crescent sinjör-| gerðarskálans; og mundu það, að1 verðið, vigtin og rannsóknin á-! kveða upphæðina, er þú færð fyr- ir rjómann þinn. “Crescent” á-1 byrgist að gera alla viðskifta-! menn ánægða. Smjörgerðarskálar aö: Beausejour — Brandon — Yorkton — Swan River — Dauphin — Kill- arney — Vita — Carman — Port- age la Prairie — Winnipeg. . . CRESCENT CREAMERY Company- Limited. in “Mixed Faces” Sendið allan rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar og fáið þannig fu lt verð. CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED. FOSTUDAG OG LAUGARDAOr MARIE PREVOST in <4The Beauteful and Damned” MANUDAG OG ÞRIÐJCDAGi an all Star Cast in “The Fair Cheat” Skrifstofu atvinna PARAGON HRAÐRITUN. Þessi ágæta hraðritunar aðferð sparar mikinn tíma, áhyggjur og kostnað. Komið og lofið okkur að gera ykkur kunnuga þeirn, sem á síðastliðnum 8 árum hafa prófað þessa framúrskarandi aðferð- Marg- ir af þeim hafa hinar beztu stöð- ur f skrifstofum í lndinu. Byrjið með nýju nemendunum snemma í næstu viku. Dag- og kveldkensla. Opinn alt sumarið. Winnipeg Business College 222 Portage Ave. — Tals-: A 1073 — WINNIPEG. MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framlng Við kaupum, seljum, lámum og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — KJÖRKAUP Til sölu-Til söiu. Nokkur hundruð tunnur með mis- munandi stærðum, eins og hér segir: 40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4.00 $3.50 $3.00 $2,50 $2,00 ALLAR í GÖÐU LAGI HJÁ CALISSANO CO. LTD. . O. Box 2938 — — Tals. N 7675 330 Main St., Winnipeg, Man, ^ Yfir 600 íslenzkir nemendur Kafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið tll þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samaDlögðum. SUCCESS er opinn árió í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. • _ The Success Business College, Ltd. L U M B £ R Plllt5 verú.skrft vora yflr efnltS 1 Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. j ENGAR SKULDBUVDINGAR, SKJ6T AFGREIÐ9LA. NT VERÐSKRA TII.BOIN N©. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 PORT ROUGE DEILD P 6064 Tóvinna í heimahúsum Vér viljum gjarna fá fyrir- spurnir frá íslenzkum bændum er vinna úr ullinni heima, um kostnað við að kemba og und- irbúa ullina fyrir spuna. Vér erum að setja á stofn í Winni- peg tókembuvélar, og skulum með ánæ?ju veita allar þessar upplýsingar ókeypis. Skrifa má á íslenzku. W. G. McKAY 620 Bannerman Ave., Wpg. Sími: St. J 5506 Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölíum tegundum, geirettur og alla konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér eram ætíð fúsir að sýna, ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co- L i m i t e d HENRY AVE EAI5T WINNIPEG Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) TIL SÖLU—ODÝRT. Til þess ati rátistafa dánarbúi, er okkur leyft at5 taka hvatSa sanngjörnu bo'öi, sem er í N. W. hí sec. 5—Twp. 23—R. 3 E., 5 mílur frá Arborg; ágætt bygtSarlag frægt fyrir rjómabús-smjör. Hér er tækifæri aö fá á lágu vertSi, langt fyrir netian þati sem þati er virtii, 160 ekrur sem bægt er at5 snúa í ágætt mjölkurbú. Nokkrar byggingar og gott vatn á landinu. SMITH A LOADBAN 908 Confederatton l.ife Hldg., Wlnnlpeg. GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS7A GÓLFI Electric Railway Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutnmgur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. BMg. W0

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.