Heimskringla - 20.08.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.08.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 20. ÁGÚIST, 1924. (i-m- Mrs. Rögnvaldur Péturssnn fór í gærkvöldi, ásamt yngri börnum sínum, vestur í Yatnabygðir, að heirusækja systur sínar tvær, er þar eru búsettar og aðra kunningja og vini. Samkoma var haldin í kirkju Quill-Lake safnaðar í Wynyard, þriðjudaginn 5 ágúst ki. 8 sídegis. Einsöng • sungu ungfrú Rósa Rer- manson, séra Ragnar Kvaran og Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hinir tveir síðastnefndu sungu og tví- söng. Karlakór söng tvisvar undir forystu Mrs. B. Hjálmarson, og Séra Ragnar E. Kvaran las brot úr skáld- eögu eftir föður sinn. Mrs. Dr. B. H. ólson aðstoðaði á hljóðfærið af vanalegri snild. til sín að Foaam Lake í næstu viku. Mrs. Björg Y. ísfeld, að 666 Alver- stone St., tekur að sér kenslu í píanó-spili, frá 1. september. Mrs. Isfeld er vel þekt uneðal íslendinga fyrir píanóspil sitt, og hefir góða æfingu við kenslu, hefir kent fyrir Jónas Pálsson píanókennara á und. anförnum árum. Mr. Hannes Pétursson kom á sunnudagskvöldið hingað heim aft- ur úr íslandsför sinni. Eerðin gekk hið bezta, og fór hann norður í Skagafjörð og dvaldi nokkra daga að Réttarholti, hjá frændfólkinu þar. Kalt hafði verið heima í sumar, eins og hér og reyndar urn alt norðurhvel jarðar. Pöstudagskvöldið 8. þ. m. hafði Dr. J. P. Pálsson í Elfros mlikinn mannfagnað á heimili sínu til þess að fagna söngmeynni ungfrú Rósu Hermansson, er ekki hafði áður komið þar vestur, en dvaldi þar nokkra daga, að heimili frænda síns J. Magnúsar Bjarnasonar, skálds, og kynna hana þar í bygðarlaginu. Um 40 manns voru þarna saman- komnir. Skemtu menn sér þar íramyfir miðnætti, og skemtu sér hið bezta, sem von var, þar sem læknirinn sjálfur var for-hrókur fagnaðarins. Ungfrú Hermanson «öng nokkrum sinnum um kvöldið og á milli sungu menn og hjöluðu sér til ánægju, eða hvíldu sig á að gera framreiddum kræsingum skil að íslenzkum sið. * Allir viðstaddir eru þeim læknis- hjónunum þakklátir fyrir þetta skemtikvöld. iMr. og Mrs. Þórður Vatnsdal héldu silfurbrúðkaup þriðjudaginn 29. júlf, að heimili sínu í Portland, Oiegon, og var þá tekið hús á þeim óvörum af vinum þeirra, er gáfu þeim brúðkaupsgjafir og sam- glöddust þeim á annan hátt í orð- iim og athöfnum. Hórður Vatns- dal er eonur Eggers Magnússonar VatnsdaLs, frá Skáleyjum á Breiða- firði, og Soffíu Eriðriksdóttur prests Eggerz, en þeir voru systr- ungar Eggert Vatnsdal og Matthías Jochumsson. Mrs. Þórður Vatns- dal er dóttir Jóns Jónssonar frá Munkaþverá í Eyjafirði. Hr. Ágúst Ísfeld frá Winnipeg Beach var staddur hér í bænum á mánudaginn var. , Mrs. T. E. Inge, Foam Lake, sem hefir dvalið hér í bænum nokkum tíma hjá dr. Thomas, Thomas Sana. torium, 175 Mayfair Ave., fer heim David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þin glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verilunarþekkingu með því aö ganga & Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) StMI A 3031 Dr. Baldur H. Olson og frú hans, komu í síðustu viku aftur til bæjar- ins, ásamt börnum þeirra hjóna, úr sumarleyfi vestan frá Kandahar. Hafði frúin og börnin dvalið þar um mánaðartíma hjá ættfólki sínu, en Baldur læknir fór unr mánaða- roótin síðustu í bíl sínum vestureft. ir, ásamt ritstjóra þessa blaðs, og sat þjóðhátfðina f Wynyard. Dvaldi hann þar svo vikutíma, að heim- sækja ættingja og vini, en á þeim slóðum tók hann sér heimilisréttar- lan^j á námsárum sfnum. Eldavél fyrir kol og við, er til söiu að 666 Alverstone Str. — Kost- ar minna en hálfvirði. — Phone B 7027. Fimtudaginn 7. ág. voru þau Pálmi Stefánsson og Kristján Bryn. jólfsson, bæði frá Steep Rock, Mjan., gefin samian í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni, að 493 Lip- ton St. Hr. Jónas J. Daníeisson frá Grundarfirði biður blaðið að láta þess getið, að hánn sé ekki höf. undur að eftirmælum þeim, er birtust í “Heimskringlu” þ. 23. júlí þ. ár. 1 síðustu viku fór héðan alfarinn heiru til íslands Hálfdán Eiríks- son, sonur Eiríks Dorbergssonar póstmanns á Home Street hér í bæ. Hálfdán hafði dvalið 3 ár hér vestra, er uppalinn á Húsavík í Þingeyjar. sýslu nyrða. Bjóst hann nú við að setja að í Reykjavík. Hálfdán var hverjum manni geðþekkur er kynt. ist honum hér vestra og óskar “Heimskringla” honum góðrar ferð. ar og allrar farsældar. WONDERLAND. sýnir heimsfrægar myndir þessa viku. Á miðvikudaginn og fimtu- daginn verður sýnd hin mikla æfin- týramynd “On the Bauks of the Wabask”, þá verður sýnd mynd William Russells “Alias the Night Wind” á föstudaginn og laugar- daginn. Þetta er fágæt töfrnmynd en þó gaman.söm. Mánudag og þriðjudag í næstu viku verður sýnd mynd með þessum leikendum: Nita Naldi, Jaok Holt, Agnes Ayres, Theodore Kostloff og Rod La Rocque í gamanleiknum “Dont call it Love”. Þá er og iíka sömu daga sýnd Jackie Coogan í ‘The Boy of Flanders og Johnny Hines í “Conduetor 1492”. WONDERLANn THEATRE U MfÐYIKUDAG OG FIMTLDAGi “On the Banks Of the Wabash” FÖSTUDAG OG LAlIGAHBAGt WILUAM RUSSELL in “Alias the Night Wind”. HAMUDAG OG ÞRIBJUBAGi ‘Don’t Call it Love’ Nild Naldi, Jack Holt, Agnes Ayres, Theodore Kostoff & Rod La Rocque. MANITOBA HOTEL Main Street. HOTEL, sem gefur þér alt, sem þig vantar. íslenzka töluð hér. P. J. McDEVITT, ráðsmaður. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emiiy St. Winnipeg 40 þúsund nemendur hafa gengit5 á þá skóla, sem Hous- ton skólastjóri vit5 Winnipeg Busi- ness college,—sem stofnat5 var fyr- ir 42 árum sífcan,—hefir anna?5- hvort stofna?5, et5a hefir umsjón með. Vér eigum marga vini í þess- um aragrúa, sem leita til vor, er þeir þurfa skrifstofumanna vit5. í»etta gerir oss au?5veldara, at5 út- vega nemendum vorum stöt5ur. Nú er aögangur opna'Öur aö haustskeiöinu, til þes-s at5 nema HINA UNDURSAMLEGU PARAGON hraöritun, er sparar svo mikinn tíma, erfiöi og peninga. Komið og sjáit5. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Porta^e Ave. A1073 /----------------------------— ^ MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developiag, Printing & Framlng Við kaupum, seljum, lánum og skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — T I L S Ö L TJ 40 ekrur af ágætu Iandi. Með byggingum, 10 ekrum, hreinsað- ar og girtar, sem gefa af sér 20 til 30 ton af heyi í meðal ári; fæst keypt með góðum skilmálum og lítilli niðurborgun. Landið er I mílu fjarlægð frá skóia, og er mitt í íslenzku bygðinni á Point Ro- berts, Wash. — Upplýsingar gefur: J. J. MIDDAL, 6723—21 ave., N. W„ Seattle Wash. /------------------------------ Islenzk Matvörubúð! Uundirritaður hefir keypt út matvöruhúð F. C. Cockett’s, og vonast til að landar sínir líti inn, þegar þeir þarfnast matvöru. — Búðin er að 340 Toronto Street. (Horni St. Matthews) H. P. Peterson, eigandi Pantanir sendar hvert sem er I bænum. Talsími: B 3008 -------------------------------/ L U M B E R Ffliö veröskrfl vora yfir efnlð 1 Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. EIVGAR SKUIiDBIiVmiVGAR. SKJÖT AFGREIÐSLA. Nf VERÐSKRA TILBCIJÍ N«. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT ROUGE DEILD F 6064 H CITY DAIRY rJe°rmd# Nú í gengi frá þessum degi, og þangað til nýjar tilkynningar verða gerðar. — Verðið, sem vér borgum fyrir rjóma, er sem fylgir: “Borð”-smjör.......36c pundið B. F. “Special”-smjör.....34c „ B. F. No. 1. smjör........32e „ B. F. No. 2. smjör........29c „ B. F. Verðið er miðað við staðinn, sem sent er frá án burðargjalds. SENDIÐ SMJÖRIÐ TIL VOR — AFGREIÐSLA GÓÐ OG GREIÐ SKIL. CITY DAIRY LTD. WINNIPEG □ . § A □ A. W. MILLER Vice-President ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for íree prospectus. BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Ieelandcrs Have Attended The Success College, Winnipeg. fjýjar vörubirgðir Timbur, Fjaiviður af öOuið tegundum, geirettur og aJh- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér eruni setíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRT AVE. EA'ST WíNNIPEG I bókabuð ARNUÓTS B. OLSON’S 594 ALVERSTONE STREET FÁST Á MEÐAL ANNARA ÞESSAR BÆK.UR: Eimreiðin, — bezta íslenzka tímaritið, árg.$2.50 Þjóðvinaf élags-bækurnar: Almanak, Andvari, Mannfræði.......... 1.50 Þjóðvinafélags.Almanakið 1925 og eldri árg. hvert .50 Dægradvöl, æfisaga Ben. Gröndals, í gyltu bandi 3.75 Vísnakver Fornólfs, í gyltu bandi.......... 1.90 Bólu-Hjálmars kvæði, 1., 2. bindi.......... 6.50 „ „ óinnbundin............ 3.50 Æfisaga Gísla Konráðssonar, (öll).......... 2.10 „ Jóns Steingrímssonar.................. 2.25 „ Þórðar Sveinbjamars.........................60 Blanda*). 2 bindi. Valinn sagna-fróðleikur .. 8.00 Söguþættir Gísla Konráðssonar**), 4 hefti . . 2.00 Grundarkirkja, I. hefti...........................90 Nokkrar sögur, eftir ýmsa höfunda.................50 Sex Sögur, eftir fræga höfunda. Séra Guðm. Árnason, þýddi................65 Undraverðar Draumráðningar........................25 Um áhrif stjarnanna og plánetanna á mannlegt eðli............................25 50 Völdustu landslags-litmyndir af íslandi . . . . 2.00 VERÐ ER LÁGT OG VERÐUR ÞVf AÐ BORGAST FYRIRFRAM. *) Blanda er lík at5 innihaldi sem Sagnaþættir Gísla Konráössonar. **)í þessum fjórum heftum er: I>áttur Grafar-Jóns og Stat5armanna. Þ*áttur Fjalla-Eyvindar og af Hirji útileguþjóf. I>áttur af Axlar-Birni og Sveini Skotta. í>áttur af í>ormóöi skáldi og Galdra-Lofti, — ótal margt fleira. V j .. - --- .. OlR Noney Back" ROBIN HOOD FLOUR IS GUARANTEEO TO ClvC VOU 6ETTER SATISFACTION TMAN ANY OTMER FlOUR MILLEO IN CANAOA TOUR OEAlER IS AUTMORHEO 10 REFuND TME FULL RURCNASE PRlCE WITM A 10 Rt« ccnt PCN ALTY ADDEO IF AFTER TWO BAKINGS TOU ARE NOT TMOROUCMLT SATISFIEO WITM tme flour and WILl RETURN TME UNUSEO PORTION TO MIM ROBIN HOOD MILLS LIMITEO Hið bezta til bökunar Avalt gott - - Bregst aidrei Ábyrgð fylgir hverjum poka 24 punda eða stærri. Robin Hood Mills Ltd MOOSE JAW CALGARY GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRSlA GÓLFI Electric Railway Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæSi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Smi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.