Heimskringla - 15.10.1924, Page 3

Heimskringla - 15.10.1924, Page 3
WINNIPEG, 15. OKT. 1924. HEIMSKRINGLA f. BUkDSIDA ROYAL mm CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ Fyrirmynd að gæS- um i meir en 50 ár járnbraut til þeirra, munu hinir verða fleiri, er telja það bráI5. nauðsynlegt, af mörgum ástæð um. Enda kemur það og fram dal, þaðan yfir fjall um Uxa. Norðlendinga, hafísinn, svelti þá inni, sem melrakka í greni. Verður því ekki séð, að önn- ur leið fyrir járnbrautarlagn- ingu sé heppilegri en Þingvalla leiðin, þegar á alt er litið, enda kemur það fram í skýrslu verk fræðingsins, að áhöld verði um leiðirnar, ef járnbrautarlagning in til Sogsfossanna sé talin með leiðinni frá Reykjavík yfir Svínaskarð að ölfösá. En færi nú svo, að járnbraut yrði ekki lögð um Þingvelli, er virðist þó harla ólíklegt mega samgöngur þangað engu að síður teljast mjög góðar. þar sem bílfær akvegur liggur þangað nú þegar, frá Reykja- vík. Sem kunnugt er, hefir komið fram tillaga 'um friðum Þing. valla og þjóðgarð þar. (Sjá Eim reiðin XIX. ár, 1913: Þingvell- ir við Öxará, eftir Guðm. Da- víðsson; sjá ennfremur: Þjóð- garðstillagan, í sama tímariti og sama árgangi, eftir þáver. andi ritstjóra, dr. Valtýr Guð- mundsson. Um þetta mál hefir og ritað verið í blöðum vorum.) Er sú hugmynd glæsileg, enda hefir henni verið vel tekið. Nú kynni sumum að finnast, að skóli á Þingvöllum samrýmdist ekki þjóðgarðshugmyndinni og friðun staðarins. En ef að er gáð, verður friðun Þingvalla og þjóðgarðshugmyndin að mun glæsilegri, ef þar risi upp slíkur skóli og átt er hér við. Þar helgaði hvað annað. Skólinn Kirkjan. III. Framh. hryggi til Þingvalla. Væri þá í greinargerð verkfræðingsins yrði ÞJóðgarðinum eins og lif. sjálfs, að svo sé. Því að hann andi hJarta °S Þjóðgarðurinn skólanum eitt véið til. Og að stórum mun væri það ánægju. legra að ala æskulýðssveit upp við vaxandi trjágróður og jurta líf og þar sem alt kvikt væri ella. Mundu mjúkar og ötular hendur æsk- unnar ekki láta sitt eftirliggja í .tómstundunum að hlúa að gróðrinum, og þjálpa honum til lífsins. Og á þann veg myndi hið “praktiska”, sem í þjóð- garðsstofnuninni er falið, ná að njóta sín best. Þjóðgarðs- ræktunin urhhverfis skólann myndi glæða skilning æsku- mannanna í skólanum á trjá- rækt og blómrækt og sýna þeim hvernig þeir ættu og gætu, heima hjá sér, komið slíkri rækt á. Þann veg skapaðist á þessu sviði samstilling milli landsins. Skiftir þá mestu máli I hjartans °S handarinnar. En að undirstaða sé rétt fundin og1 Iafnframt glæddist ást þeirra liggur þá beint við, að stefn í tU lífsins yfirleitt °S fegurðar- yrði í þá átt frá byrjun, að innar’ 0g eigi myndi Það íyrsti spottinn falli vel inn í draga nr aðsókn útlendinga né kerfið. En bezt yrði því tak - j landsmanna sjálfra að Þing- niarki náð, lægi jáínbrautin um' völlum og þjóðgaröinum, væri Þingvöll, því að yrði áfram hald Þar göfnS> glæsileg og þjóð- ið, lægi beint við, að brautin leS mentastofnun. Og ef sum- yrði lögð þaðan til Borgarfjarð' argestir, útlendir og innlendir, ar, en þaðan til Norðurlands.! er td Þingvalla kæmu, gætu eigi Brýn nauðsyn hefir verið talin allir dvalið í skólanum (en gerir ráð fyrir járnbrautarlagn. ingu frá Ölfusárbrú til Sogs- fossana. En þá er járnbraut sú, er hann mælir með (sú er lægi um Svínaskarð) að eins 7 „ ... km- skemri þeirri, er um ÞingJ xfn, völlu lægi. En þá virðist lengd armunurinn orðinn svo lítill, að yfirburðir Þingvallaleiðarinnar bæta það margsinnis upp. 4) Verði hafist handa með jámbrautarlagningu, er það af því, að fyrirtækið er nauðsyn- tegt. Og eðlilegt, að byrjað verði þar, sem flutningsþörfin er mest og arðvænlegast þykir. En tækist vel með fyrifækið, má telja víst, að brautarspott- inn austur á Suðurlandsundir- lendið verði að eins byrjun að allstóru járnbrautarkerfi, er greindist um helztu bygðir á slíkri jámbrautarlagningu, ímeðal jannara af herra verk- fræðingi Jóni Þorlákssyni, til sennilegast er, a ðþað gæti orð- ið), gætu þó alt af allmargir notið þar gistingar og greiða, þess að altaf væri Norðurlandi | og þyrfti þá ekki gistihúsið að trygðar samgöngur við mið- vera eins stórt, er á stofn væri stöð verzlunarinnar hérlendis, sett í sambandi við þjóðgarð- Reykjavík. Væri þá heldur ekki inn. hætta á, að liinn illi válgestur I Framh. t t T t t HAQ ÍIP R APMAP.Kl WN UHo Uu n AllvlAUN nnYRT t ♦> : t t T t t ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • T t t ♦;♦ * Það er eitt sérkenni íslenzkr- ar kirkju, að hér á landi hefir aldrei átt sér stað ofsaleg trú. arvakning. Það hefir verið lagt þjóðinni út til lasts. Sumir telja það skýran vott um vantrú, og hælast um af, en aðrir þrá ekkert meir fyrir hönd þjóðar. innar en slíka oftrúarvakning. Hvorugt mun þó rétt, því ein- mitt þar, sem alt hefir lagst í sinu vantrúarinnar, er mest hættan á að alt fuðri upp í eldi oftrúarinnar. Um stund ber logana við him in, en innan skamms er ekki annað eftir en aska og sviðinn blettur. Flestar þjóðir, og Danir þar á meðal, skiftast meir milli oftrúar og vantrúar en íslend- ingar. Einmitt það, að hér á landi hefir aldrei tekist að kveikja eld trúaræsinganna, er hinn skýrasti vottur um heil- brigt trúarlíf. Það er eftirtektarvert- hvað trúarlíf vakninganna er ólíkt guðrækni guðspjallanna. Yfir íslenzku trúarlífi og guðrækni guðSpjallanna hvílir hin rólega tign heilbrigðrar skynsemi, ó- spiltra tilfinninga og réttlátrar breytni. Þar hljómar ekki hé- góma boðskapur æsingamann. anna. Þar er enginn Billy Sun- day, sem brýtur stóla og um_ vendir syndurum. Er hægt að liugsa sér öllu ópostullegri mann en þennan rokna vekjara, Billy Sunday, sem frelsar þús- undir frá eilífri útskúfun á einu kvöldi með ameríkönskum jájrn i brautarhraða — og sannfærir þá um að unitarar fari til hel- vítis! Því það er sáluhjájlpleg trú, að unitarar geti ekki orðið hólpnir! Þannig umvendir hann mönnum kvöld eftir kvöld þar til ranghverfan ein snýr út. En byltingarmenn trúarlífs fagna. Billy hefir sett met í að frelsa syndara. Ameríka hefir heims metið þar eins og annarsstað. ar. En vera má, að þeir, sem í slíku eru fyrstir verði síðastir í ríki himnanna. íslendingur- inn getur ekki varist þeirri hugsun, að eitthvað óheilbrigt sé við alla heildsölu á hjálp- ræðinu. Hér heima í fásinninu sklljum vér ekki til fuíUnustu trúareðli þéttbýlisins en þykj- umst þó hafa rétt til að vera í trúarefnum sjálfum oss sam- kvæmir en ekki skyldir til að taka alt það eftir, sem á sér stað meðal stærri þjóða. Vakn- ingaofsinn sannfærir oss ekki fremur um, að það séum vér sem stöndum öllum öðrum að baki en rússneska byltingin um, að þar í Rússlandi sé heil- brigði stjórnmálalífsins mest, fyrst bylting gat þar átt sér stað. Vísast er, að livergi sé stjórnmálalífið heilbrigðara en þar sem engin bylting á sér stað svo öldum skiftir og trúarlífið þar, sem enginn jarðvegur er fyrir oftrúarvakningar. Vakningatrúboðinnn starfar venjulega meðal manna, sem engar bókmentir þekkja, og kennir þeim að þekkja eina bók biblíuna, sem á að vera þeim nóg. Þar er öll jarðnesk speki og himnesk, stjörnufræði, jarð fræði, sálarfræði og landafræði. Alt er rangt, sem ríður í bág við biblíufræðin, og öllum er nóg það, er þar skrifað stendur. Biblían er lögbók skrifuð með fingri guðs. Trúboðinn getur sannað hvert sitt orð. Hann flettir upp í lögbókinni. Skrif- að stendur! Það eru ekki mannasetningar, sem hann boð ar! í hinum óskýrustu köflum spádómsrits Daníels og Opin- berunarbókarinnar les hann sögu nútíðarinnar og hinnar næstu framtíðar. Dómsdagur er í nánd! Helvíti er heitt. Hver sem vill bjargast forði sér nú undir verndarvæng hinna sálu- hjálplegu kennisetningar. Eftir skoðununum verðið þið dæmd- (Framhald á 7. sf5u) Fr EMIL JOHNSON, A THOMAS SERVICE ELECTRIC Rafraagnsáhöld seld og vlí þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar og UmgerÖir. Allar stærtSir og gerbir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og Umgerbir, Heitar Járnþynnur. — símiti bara búöinni B 1507. Heimasími A 72856. VÍT5 af- greiÖum. 524 Sargent Avenue* HEALTH RESTORED Lækninrar á n lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldflE. Skrlfstofusíml: A 8674. Stundar sératakleca lunonasjúk- dóma. Er aO flnna & ekrlfstofu kl. 1L—18 f h. 0( 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ato. Talsimi: Sh. 8168. il L PR0F. SC0TT, N-8706. Nýkomlnn frfl New York* nýjuntu valna, fox trot, o. n. frv. Kennlunkelð kontar $5. ____21>0 l’orlage Avenue._ (Uppi yfir Lyceum). TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmifiui S«lur giftlngaleytlabrét Bérstakt athygll veltt pðntunu» og riTJgjörTJum útan af landi. 264 Main St. Phone A 46ST Dr. B. H. OL.SON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 ViCtalstíml: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Mobile. Polarine Olia Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFEREXTIAL GREASE MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Port&ge Ave. Devoloping, Prlntlng & Pramlng Vifj kaupum, seljum, lánu|m og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMl: A 6563 — DB. A. DLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A« hitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Vlctor St.—Sími A 8180 __________________-r-rjj Ban; 1 Goodteniplarahú.Nlnu hverju fimtu- og laugaradagskv GótS skemtun fyrir lítiö verb. LOCKARTS ORCHESTRA INNGANGSEYRIR: Karlmenn 50c — Kvenfólk 35c ‘A, C. THOMPSON. M. C. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. Talslnrl i 188W DR. J. G. SNIDAL TANNL.OSKBÍIR 614 8omer«et Block Portagc Av*. WINNIPBW W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson lslenzkir iögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar a8 hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miCvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta MitSvikudag hvera mánaSar. Piney: ÞritSja föstudag i raánutJi hverjum. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave i Alt verk fljótt og vel að hendi | leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini; staðurinn f bænutn sem litar og j hreinsar hattfjaðrir. Eigendijr: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEÁNSSON 216 MEDICAI, ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Graham. Stnndar elnghngu augna-, eyrna-. nef- og kverka-aJAkdðma. V» Utta frfl kl. 11 tU 12 f. k. o( kl. 3 tl 5 e* k. Talafml A 3521. HrlioIS I Klver Ave. V. BMl DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e8a lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bidg. Winnipeg EF PIG VANTAE FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 059 Wellington Avc. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSmgur. ; hofir heinnld til þeas a8 flytja mál bæSi í Manitoba og Sa«k- atchev’An. Skrifstofa: Wynyard, Saslc. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vl® allan þvott í heimahúsum; þá fá- it5 þér þvottinn sem þér viljitS. Engn linrsinfM Engn blflkku Ekkert nudd Allar ffðííar matvörubflblr nelja þatl' “O-SO” PRODUCTS CO. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NiQKjOMIS BLEK?. W I N N IPE G Arnl Andenon B. P. GarUi»« GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone j A-219T 801 Electrlc Kallvray Chambera A Arborg 1. og 3. þriðjudag k tm. ii J. J. SWANS0N & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winniþtf. Eldsábyr gð aru mboC smenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í baenum. (Á homi King og Alexander). Tfc. BjarBaten \ RáBssuiður A. S. BARDAL R.lar llkktstur 03 annaat um út- farir. Allur útbúnahur «4 bemtl Ennfremur selur hann allskonaf mlnnlsvarha 03 I.3Rt.lna._l_1 848 SHERBROOKE ST. Pkon.l N 6*07 WINNIFHG DAINTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræBingur. “Vörugæði og fljót afgreiðila eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. BETRI GLERATJGTT GEFA SKARPARI SJÓN II L- FOR SERVICE QUAI.ITY and Iow prieeii LIGHTNING SHOE IIEPAIR. 328 B Har- grnve St. Phont: N 0704 Augnlækmar. 304 ENDERTCN BTJILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan eem sllha verzlun rekur 1 Winnipe*. íslendingar, Iáti?S Mr». Swafn- son njóta viSskifta ySar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.