Heimskringla


Heimskringla - 15.10.1924, Qupperneq 5

Heimskringla - 15.10.1924, Qupperneq 5
WINNIPEG, 15. OKT. 1924. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐ A^A A^t 4^4 y^y T^^y^r^rf^M^TT^fT^TT^M^TT^rT^r^T^T^y ? T T T 1 T T T T T T T T T T T T ❖ ♦♦♦ Til Islands. Eg þrái þig, þú móðir mín, þú mold, er ósnert grær; þig fjall er enginn fótur tróð, þig foss er dulur hlær, þig alda hafs, er hefur greitt þitt hár inn frjálsi blær Þið getið mig þeim fögnuð fylt, er fáum sálum gefst; því það er í mér eitthvað vilt, er æðsta frelsis krefst; við fjallið á ég eitthvað skylt, er upp í blámann hefst. Þú hvika borg, í þinni þröng eg þrái ’inn ljúfa frið, er fyllist eg við fossasöng, og finn í hafsins nið. er brenna vorkvöld björt og löng og brosir heimur við. I Þú leynda afl, þú landsins sál, eg leita á fundinn þinn, því hjá þér eins og barn við brjóst eg bezta svölun finn. Eg halla mér að hrauni og teig, sem huldrar móður kinn. P. Guðmundsson. T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ❖ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< f t T T T T f f ♦♦♦ f f f f T <♦ Gullfoss Cafe (fyr Rooney’s Lunch) 629 Sargent Ave. Ereinlæti og srniok,kvísi ræður 1 matiartilbúninigi vorum. Lítið hér Inn og fáið yður að horða. Höfuim einnig altaf á boðstól- ®n: kaffi og allskionar bakninga; tóbak, vindla. svaladrykki og skyr T°ra í klettabelti ofarlega í fjall inu, suður og upp af öxnafelli. Við vorum stödd í stofunni á öxnafelli, þegar talið barst fyrst ®ð þ'O.ssu fólki í kiettabeitinu. Eg spurði Margrétu, hvort hún vildi koma út með mér og sýnrr mér klettana Hún var fús til þess, og sýndi mér þá af hiaðvarpanum- Eg hafði orð á því við hana, að klettarnir væru srvo hátt uppi, og Svo langt til þeirra frá bænum, að þaðan gæti enginn þekt mann, sem við klettana væri. Hún kann aðist við það, og sagðist hafa um það hugsað. En þetta ifólk kvaðst hún þekkja í þessari fjarlægð, hún sæi það jafn-vel, svona langt til, eins og ef það væri í sama her- bergi og hún — hvernig sem á því stæði. 1 fiestum klottum og stórum; eteinum sér hún huldufólk- Það ®r, í hennar augum, líkt monskum mönnum að útliti, en þó yfirleitt fallegra. Búningurinn er iíkur- Það hefir húsgögn, hljóðfæri, myndir og fleira skraut- Ljós lýsa heTbergin. Þau bera biáleitari hirtu en venjuleg ljós okkar. Ein hvem tfma áður en hún þekti raf ljós — hafði þá varla heyrt þau nefnd, að því or fullyrt er — sá hún snögglega kveikt ijós hjá huldufóikinu með því að snúa snerli- I Þetta huldufólk hennar vinnur ýmsa vinnu, en mikið mieð vélum. Það heyjar kringum bústaði sína og stundum inni í klettunum. Enda hefir það bæði sauðfé og hesta- Þær skepnur virðast henni bfta eras, en á grasinu í miannheimum sér þó ekki. Verkvélar heflr hún eéð í klettunum, og hún hefir séð vörubúðir, listasöfn, kirkjur, o. m- fl Wð Friðrik talar hún f hugan- ™' en þegar hann talar, fínst henni hún heyra til hans, Ifkt og «1 menskra manna- Hún finnur til hans, þegar hún snertir á hon- «m, til dæmis tekur í hönd hans, «n samt mieð nokkuð öðrum hættí 611 þegar hún snertir men.skan mann. Oft sér hún leikið á hljóðfæri. Hún heyrir þá lögin- Sumt eru það lög, sem henni eru kunn, en sum þeírra hefir hún aldrei áður heyrt. DVfargsinnis hefir Margrét séð framliðið fólk og fylgjur manna, en fihygni hennar á fylgjur virðist ekki neitt verulega skörp. Oft er framlíðna fólkið, sam hún sér í hvítum klæðum, en ekki æfinlega- Benni sýnist það öðruvísi f yfir hragði en huldufólkið. ®g spurði liana, hvert henni félli vel að sjá alt, sem hún sæi mleð dularfullum hætti. Langoftast «agði hún að það væri viðfeldið eða fagUTt; en fyrir kæmi það líka, að ®ýnirnar væru óþægilegar- Eg spurði, hverskonar eýnir það væm. Þegar eg séð framliðið fólk, sem ]fður illa, þá er það mjög óvið- feldið”, sagði hún. Stundum fer Margrét úr lfkaman nin, sem liggur þá í svefni- í þessu Astandi, ®em henni finst alls ckki 1]kt drauma-ástandi, fer Eriðrik JPuð hana í loftfari um nýja óþekta heima. Henni finst þau fara upp við frá okkar heimi, stundum ®egnum myrkur, en koma svo inn á hndur fögur svið, mleð dýrðlegu h'ósi. Henni veitir örðugt að lýsa ^tblæ og fiegurð ljóssinls; hellzt hnst henni það vera mieð gúlleit- hm blæ- Undur fagurt er á þess* Um ®viðum, bæði skógar og fjöl- hreytt blóm. Hún sér þar afburða fagrar venir, mest vængjaðar, f dýriegum búningum. Og hún er hugfangin af yndisleik þessara staða- Þá hefir og Eriðrik farið mcð hana í “dýrarfkið”, sem h\in nefnir ®vo. Þar hefir hún séð ýmiskonar dýr, þar á meðal Ijónið. Henni fanst afarmikið til um fegurð þess- Hún strauk það og kjassaði, og það malaði af ánægju. Meðal dýranna hefir hún kannast við skepnur sem hún þekti, áður en þær dóu. Einnig hefir hún lýst skepnunum, sem dauðar voru löngu fyrir hennar minni, þar á meðal hesti, er einu sinni var í öxnafelli, og hafði mjög glögg einkenni- Lýs- ingin var svo nákvæm, að þeir, sem' hestinn höfðu þekt, töldu engan vafa á því, að hér væri um sömu sképnuna að tefla. Bjart er og fallegt í þessum dýraheinp; ljósið gulleitt, en ann- ars ekki gott að iýsa því. Einu sinn bar svo við, eftir að Margrét var komin í samband við Friðrik, að móðir hennar veiktist hættulega, og mun hafa verið hrædd um að veikin ýrði lang- vinn, eða jafnvel banvæn- Hún segir þá eitt sinn við Mþrgrétu, án þess þó að veruleg alvara fylgdi, eitthvað á þá leið, hvort Friðrik kæmi ekki til sín- Margrét segir henni þá að Erið- rik komi til hennar á hverjum degi, og gefi henni eitthvað inn. Konunni batnaði fljótt og vel. Einhvern veginn mun þessi saga hafa borist út, því að eiftir þetta bar það við, að fólk fór að lelta til Margrétar, og biðja haria að fá Eriðrik til að iækna sig. Mjargir þóttust finna glögg og góð um- skifti. Til dæmis að taka var sagt frá barni, sem var mesti aumingi og vonlítið þótti um, að það mundi nokkurntíma komast til heilsu, en batnaði undra fijótt, eltir að Erið rik tók það að sér til lækningar, og tók góðum þroska eftir það- Smátt og smátt jófrst sá orðróm um, að Friðrik tækist að iækna fölk; en fjöldi marms, sennilega flestir, munu þö vera vantrúaðir á þær sögur. Enda skildist mér svo, sem Margrét og fólk hennar hafi lltið gert úr þessu og fremúr viljað, að það kæmist ekki í há mæli. i En vorið 1923 kom aldraður mað ur iaf Húsavfk, Jóhanncs Kristr jánsson að nafni, að öxnafelli, til þess að leita sér læknmgar- Hann hafði um langt skeið verið mjög heilsulítiTl, og svo fartama upp á ■s'íðfrastið. að hann gat ekki unnið fyrir sér. Enginn lækningaráð h'öfðu orðið honum að gagni. Þegar JÖhannes kom að öxna- felli, var hann sárlasinn, eins og hann átti vanda til- Friðrik lofaði þegar að gjöra tilraun til að lækna hann. Jóhannes gisti í öxnafelli eina nótt, og þá nótt þóttist hann verða þess var, að eitthvað væri átt við sig- Og vel leið honum I þar, að hann kvaðst tæpast geta lýst því- Um morguninn var hann miklu hressari ,en áður. Hann hélt þegar heimleiðis til Húsavíkur, og var þegar þangað kom, alheill, og kendi sér ekki nokkurs meíns. Að heyvinnu gekk hann um sumarið, eins og aðrir fullhraustir mienn, og hefir síðan verið við beztu heilsu- Þegar þessi lækningarsaga varð kunn í Þingeyjarsýslu, fór fólk iþað an að leita til Mlargrétar, og má segja, að sú aðsókn hafi stöðugt farið vaxandi, úr báðum Þingeyjar sýslum, og svo af Akureyri, úr Eyjafjarðarsýslu og eitthvað úr iSkagafjarðarsýsIu. Jafnvel úr Reykjavík hefir verið leitað til hennar, og víðar að frá ifjarlægum stöðum. Bréfin sem hún hefir fengið síðan síðastliðið haust, munu nú skifta hundruðum- Og heimsóknir fær hún daglega. Suma dagana kemur fjöldi fólks. Þetta er orðin þung byrði fyrir heimilið, sem er fátækt og gostris- ið- Fæstir af öllum þessum gesta fjölda greiða borgun fyrir sig, þó að þeir þiggi næturgisting og ann an greiða. Enn færri menn borga fyrir lækninguna, þó að fjöldi fólks þykist hafa fengið fljótan og und ursamlegan bata Til eru þó þeir menn, sem hafa borgað henni vel og rausnarlega. Mér var sagt, að hægt væri að safna fjölda vottorða um iækning- arnar. En dvöl mín var svo stutt nyrðra og ég átti svo annríkt þá daga, sem ég stóð við, að sú eftir- grenslun var mér ókleif. Margrét setur aidrei upp borg- un við nokkurn mann- Hún segir eins og satt er, að hún geti mleð engum hætti sannað það, að það sé henni að þakka, þó að fólki batni- Og svo borgar fólk að jafn- aði ekkert, eins og áður er sagt. En þó að hún vilji ekki heimta pen inga, gætu menn vel borgað foreldr um hennar fyrir þá tímatöf og þann átroðning, sem þeir gera þeim hjónum- En verst af öllu er þó það, að mjög fáir af öllum þeim fjölda, sem til Margrétar leitar, láta hana vita um árangurinn af lækningatilraun um Friðriks. Þetta tekur hún nærri sér. Langflestar sögurnar um árangurinn hafa borist henni á skotspónum, og hún finnur sárt til þess, hve valt er að reiða sig á slík ar sögur- Að hinu leytinu finst henni, sem er ekki láandi, að þessi vaxandi aðsókn að henni bendi á það, að fólki virðist árangurinn góður. i Eg átti alirækilegt tal við hana um þessa hlið málsins og henni var það fullljóst, að til þess að geta gengið úr skugga um, að hér sé áreiðanlega um óvenjulega og undursamlega lækning að tefla, þurfi að efna til áreiðanlegra skýrslna um það, hverjum batni og hverjir engan mismun finni, og eins hvað að sjúklingnum gengur í raun og veru, að svo miklu leyti sem unt er að ákveða það.------ .. .. Eg efast ekki um það, að stúlkan mun segja svo satt og rétt frá því, er fyrir hana ber, eem henni er unt. Hitt er annað mál, hvort sýnir hennar fá ekki að sumú leyti blæ af gamalli þjóðtrú, án þess að hún geti við þvi gert. Um það hlýtur, að sjálfsögðu, hver að ráða sinni skoðun, meðan það er ósannað, að huldufólk sé til, <og líka ósannað, að það sé ekki tH. Og um lækningar Friðriks er það sama að segja, sem um aðrar dul- arlækningar, sem fjöldi manna er sannfærður um, að söu að gerast einmitt um þessar mundir hér á landi- örðugleikinn er sá, að fá sannanir á því máH, með eða mótl. ,Mér virðist sannast að segja, að oss beri skyida til að gera veruleg ar tilrauni tii þess, Þegar brezku fræðimennimir Stofnuðu Sálarrann sóknarfélagið I Englandi fyrir 42 áum, viðurkendu þeir, að það væri hneyksli að þús- á þús. ofan af á- reiðanlegum mönnum fuTlyrtu, að hinir furðulegustu dulrænir at- burðir væru að gerast, og vísinda mennimir gætu ekkert um það sagt af þekkingu, hvort þetta væri veruleikur eða einber blekking, Mér finst nokkuð líkt um þetta lækningamál- Fjöldi manna hvar vetna um heiminn, og engu sfður hér á lanfli en annarsstaðar, er sannfærður um lækningar, sem líkj ast kraftaverkmn, lækningar, sem gerast með alt öðrum hætti en nú tíðarvísindi stofna til En altaf er um það deilt, hvort þctta sé hug- arburður einn. Er ekki til einhver mikilsmetinn og áreiðanlegur læknir, sem í rann sóknarskyni vill takast á hendur samvinnu við mienn, er menn hafa trú á að dulariækningar stafi frá? Sá læknir yrði auðvitað að geta gert það með samúð; en enginn ætlast til annars en að rannsókn- in fari fram með fuilri gagnrýni. En hvað sem þessu iíður. getur naumast hjá því farið, að þessi unga stúlka í öxnafelli sé gædd miklum sálrænum hæfileikum, og væru gerðar með henni skynsam- legar og gætilegar tilraunir, eru miklar líkur til þess, að árangurinn yrði góður- Einar H. Kvaran. (Morgunn)- ------0------- Conan Doyle, Kamban og Jack London. ,“Glögt er gests augað”, og mörgu hefir Sir Arthur Conan Doyle veitt athygli í Ame r fk uferð u m sínumi (sbr. “Ritstj.rabb Morguns í þessu hefti)- Oes dettur í hug að benda á eitt atriði, sem óbeinlínis snertir eina nýlega, tilkomumikla íslenzka bók, “Ragnar Finnsson”, eftir Guð- mund Kamban Oss er kunnugt um, að ýmlsir hafa fullyrt, að lýs- ingar hans á amerískum hegningar hiisum muni ekki ná neinni átt. Conan Doyle myndi ekkert áfell- ast Kamban fyrir það atriði. Hann hefir kynt sér málið og telur sum- ar af þessum stofnunum Banda- ríkjanna voðalegar- Aftur er með- ferðin á sakamönnum í sumum ríkj um einkar mildileg. Einn af helztu forgöngumönnum umbóta á þessu sviði er gamall sakamaður, Morrell að nafni, og Conan Doyle kyntist honum. Morrell hafði verið dæmd ur þagar hann var imglingur, til æfilangrar betrunarhússvinnu- — Meðal annars var hann 5 ár í dimm um klefa, og kom aldrei út úr klef- anum, nema þegar hann átti að sæta pyntingum. Til þeirra var einkum notuð spennitreyja, sem var reyrð svo fast að honum, af 3 karlmönnum, sem settu hnén f bakið á honum, að honum fanst hjartað ætla að springa út úr sér. Undir þessum pyntingum tókst honum að “fara úr líkamanum”, komast f sæluástand og sannfærast um sannindi spiritismans- Jack London hefir gert þessa reynslu Morrells að frásöguefni í einni af bókum sínum, sem í Ameríku er nefnd “The Star Rower”, en á Eng landi “The Jacket”. Frásagan f bókinni er tekin orðrétt eftir Mpr- rell. (Morgunn) -------0------- Frá íslandi. Emil Walter sendisveitarritari Tékfcó-Slóvaka f Stockhólmd, |sem hér var í kynnisför í sumar, liefir si-.m kunnugt, er þýtt ýmislegt úr íslensku á móðurrnál sitt, og hefir ýmislegt aí því verið prentað, svo sem Gunnlaugssaga ormstungu, Hrafnketssaga freysgoða og fleira. Nú í sumar hefir verið gefin út þýðing hans á Lilju Eysteins Ás- grímssonar- Eigi mun það vera meðfæri neinna núlifandi Islend- inga að dæma um hvernig þýðing þessi hafi tekist, því að enginn mun hafa lagt málið fyrir sig- En gamga má að því vísu og draga þá ályktun af ummælum erlendra ’ fræðimianna um aðmr þýðingar Walters, að þýðingin sé sérlega vönduð, og að hún sé nákvæm. En á hinn bóginn má sérstakiega •tafra fram, að útgáfan sjálf er svo vönduð, að efasamt er hvort nokk ur þýðing úr íslenzku hefir verið frlædd í jafn prýðilegan ytri bún- ing- Bókin er prentuð á egta pappír, og af henni prentuð að eins fá eintök tölusett. Gegn tiTiTblaðinu er iitmynd af Maríu 'guðsmóður, gerð í gömlum stíl, sem víða má sjá á gömlum kirkju gluggamálverkum- Samlskonar myndir eru í upphafi hvers flokks í bókinni og umgerð um|1 veirsin öll, en þau eru tvö á hverri síðu. Er frágangurinn allur einkar eftirtektarverður og gerður j í þeim stíl, sem vel hæfir efni bók arinnar. Emil Walter hefir unnið þarft verk með útgáfu Lilju og miega íslendingar kunna honum þaltkir fyrir- Næst mun vera von á þýð- ingu af Njáls sögu, sem hann hefir 'tekist á hendur að snúa á móður- mál sitt. Síra Friðrik Hallgrímsson verð- ur meða] umsækjenda um II. dóm kirkjuprestsembættið hér. Hafa honum borist áskoranir um þetta •frá sóknarmönnum ýmlsum- Halldór Kiljan Laxness, rithöf- undur hefir fengið leyfi til að ganga undir stúdentspróf í haust. Sfgúrður Sigurðisson, ská^d log lyfsali, varð 45 ára í gær- Hann er fyrir löngu kunnur orðinn af son, Valtýr Stefánsson og Hlelgi Jónasson- Þeir komú að nýja lei hvemum; gaus hann um fet, þegar bezt lét, enda er hann sígjósandi. Þar sem hverinn kom upp, voru jáður hefir hveraholur, og ihefiir jörðin rifnað þarna við jarðskjálft a'na. Langar sprungur eru víða í jörðinni í nánd við hverinn, en enga gufu lagði upp úr þeim- úr fjöllum, einkanlega úr Sveiflu hálsi, og norðan í hálsinum eru nokkrir brennisteinshverir, sem virð ast hafa færst í aukana við jarð skjálftana. Reykur sá, sem sást héðan í fyrradag, mun hafa verið úr þeim. Frá Krýsivík komu þeir í gær- kveldi Björn Ólafsson, Skúli Skúla kvæðum sínum, sem mörg pru orðin þjóðareign. |Er nýlega út komin aukin útgáfa |af ljóðum hans, og munu margir vilja eignast hana- í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þómý J. Víðis og Hálfdán Eiríksson (frá Húsavík), Hverf- isgötu 40. S. d- opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna / 'G. Þórðardóttir, Hverfisgötu 34, og Sigurjón Jóh- annsson, þriðji vélstjóri á Esju- Þorgils gjallandi. — Nú á að fara aS gefa út öll skáldverk hans og er prentun 1 bindis hafin í prentsm Odds Björnssonar- Auk áður prent aðra verka hans verða nú gefnar út þrjár stórar sögur og auk þess beztu ritgerðir skáldsins. Alt verk ið verða 4—5 bindi. Nokkuð af verkinu verður sérlega vönduð út- gáfa og frágangur yfirleitt ágætur- Um 8000 tunnur af síld hafa veiðst þessa vikuna og mest alt í reknet. Eru þá komnar á land alls um 107 þúsund tunnur, er hafa verið saltaðar eða kryddaðar- Um 100 þúsund má hafa veiðst í bræðslu á öllum bræðslustöðvum norðan og austanlands. Jarðskjálfta varð vart hér á Akureyri á sunnudagsnóttina- — Komu tveir allsnarpir kippir og tveir litlir. Síðan hefir alt verið kyrt. Á Suðurlandi hafa verið all mkil brögð að jarðskjálftum, eins og sjá má af símskeytum- Dáinn er 12. þ. m f Sölleröæ Sana- torium í Danmörku Jóhannes Jóns son stud- med. frá Siglufirði, og hafði hann dvalið þar nokkra mán uði; efnilegur maður. Tryggið Farbréf yðar TIL JÓLAFERÐARINNAR TIL ATTHAGANNA MEÐ SERSTAKAR LESTIR Fra WinnliteK' til W. Sí. John, N. II. Kl. 9 f. h. 2. og 9. Desember BBI3VT A» SIvIPSHLID A E.S. Montclare sem siglir 5. des. til Liverpool og E.S. MontlaurieG sem siglir 12. des. til Liverpool i*Sérstakir “Tourist” svefnvagnar** “ lleint ttl W. St. John frft Wbinlpeg ki. 0*.‘i0 a. m, 2. des. að E.S. Montclare Siglir 5 des. til LiverpooL 7. des. að E.S. Minnedosa Siglir 10. des Cherbourg. Southamþton Antwerp 8. des. að E.S. Metagama Siglir 11. des. til Belfast Glasgow 9. des. að E.S.Montlaurier Siglir 12. des. til Liverpool 13. des. að E.S. Montcalm Siglir 16. des. til Liverpool XAKVÆMVH 1JPFLYSINGAR FRA HVKRJUM IMUOÐSMANNI CANADIAN PACIFIC UMIvRINGIR HEIMINN

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.