Heimskringla - 15.10.1924, Page 6

Heimskringla - 15.10.1924, Page 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMBKRINOLA WINNIPEG, 15. OKT. 1924. FÉLAGI MINN Eftir Andreas Latzko. “Sprengikúla?” stamaði ég vandræðalega. Svarið var óljóst. Það eina sem ég gat skilið, var að broddskorin kúla hafði sundrað leggnum á hægra fæti. En hvað var hann altaf að þvæla um einhvern krók, í hvert skifti sem hann bar skjálfandi höndina upp að hægri vanganurrt? .... Eg skildi hann ékki, 'því það sauð svo enn í æð- um hans af því, sem fyrir hann hafði komið, að hann talaði um það eins og það væri alveg nýafstaðið, eins og eg hefði verið sjónarvottur að því. Hon- um gat ekki skilist í sveitamanns einfeldni sinni, að til væru manneskjur, sem ekkert hefðu séð og ekk- ert heyrt um þær óumræðilegu þjáningar, sem hann hafði liðið síðustu stundirnar. En smámsam- an skýrðist samhengið í þessum hálfsögðu setning- um, ruddalegu blótsyrðum og kvalastunum, svo að ég fékk getið mér til, hvernig þetta hefði borið að. Eftir að síðasta áhlaupi fjandmannanna hafði verið hrundið, lá hann alla nottina fótbrotinn og í öngviti fyrir framan gaddavírsgirðinguna okkar megin. Undireins og lysti höfðu þeir svo kastað króknum eftir honum. Það var digur járnkrókur, festur í reipisspotta, sem hafðu var til þess að draga skrokkana af vinum og óvinum niður í skot- gryfjurnar, svo hægt væri að grafa þá áður en Görzsólin léti til sín taka. Með þessum krók, sem rent hafði verið í hræin, svo hundruðum skifti, hafði einhver aplakálfurinn — Guð fordæmi hann að eilífu! — tætt í sundur á honum kinnfylluna, áður en lagnan hönd tók á færinu. Og nu bað hann allra auðmjúklegast, um að verða fluttur á sjúkra- húsið, því hann var hræddur um — fótinn á sér, og við að verða limlilestur betlari, það sem eftir væri æfinnar. Eg þaut á burt, eins og byssubrendur, sentist í loftköstum yfir steina og trjárætur, beint í gegnum skóginn, tii næstu liðssveitar. Árangurslaust! Hvergi var flutningstæki að finna um allan skóginn. Og ég sem léði blaðsnápunum þremur síðasta vagninn minn! . . . . 1 Hvers vega skipaði ég þeim ekki að taka með sér þá, sem lágu særðir þarna á enginu, og skila beim af sér á sjúkrahúsinu í leiðinni? Hværs vegna hugsuðu þeir ekki um að gera skyldu sína við náungann ? Hvers vegna?! .... Eg krepti hnefana í hamslausri bræði, og greip ósjálfrátt eftir skammbyssuhylkinu, eins og ennþá væri tækifæri, að skjóta þessi hlægjandi fífl í vagninum. Lafrrtóður og kófsveittur hökti eg aftur, mátt- laus í hnjáliðunum, eins og eg væri aðframkordmn af að bera á herðum mér blýþunga byrði; menn, sem dorga eftir hræjum sér til stundastyttis. Einkennilega kitlandi köfnunartilfinning, sem ég hafði ekki orðið var frá barnæsku, kom yfir mig þegar ég kom aftur til aumingjans, sem lá þarna, kjökurveinandi án afláts. Nú var hann ekki lengur einsamall. Dálítill hópur særðra manna höfðu dregið sig þangað sem hann lá, meðan ég var fjærverandi. Ég ^ sá þá liggja þarna í hálfhring, og stara inn í skóginn, en maðurinn, sem kræktur hafði verið, og hoppaði til og frá af óþolandi kvölum, hélt báðum höndum um brotna fótinn og velti höfðinu af einni hlið á aðra. Undir hádegi sendi ég Iiðþjálfana til þess að hafa upp á einhverju flutningstæki, gegn loforði um að umbuna þeim ríkulega, en sjálfur fór ég aftur út á engið með konjaksflöskuna. Nú var hann hættur að hringsúast. Hann lá á hnjánum í hópnum og beygði sig áfram, svo höfuðið nam við jörð og velti því þar, eins og það væri hlutur, semj ekki kæmi líkama hans við. Svo rauk hann upp alt í einu, og rak upp svo æðisgengið org, að skelfingarhvískur heyrðist frá hinum öllum, sem særðir voru, og setið höfðu þarna afskiftalausir, því hver hafði nóg um sínar eigin kvalir að hugsa. Þetta var ekki menskt lengur! — IÞegar ekk- ert þanþol var lengur í húðinni hafði hún rifnað. Breiðar sprungur geisluðust út um bólguhnútinn, eins og línur á áttavita, en í miðri ígerðinni vall út nakið, blæðandi kjötið, glóandi rautt. Og hann öskraði! . . . . Hann hamraði og lamdi á þessum óskaplega bólguhnút með hnefun- um, þangað til hann féll aftur á hnén, kveinandi und- an sínum eigin höggum. Það var komið mjyrkur, þegar þeim — loks- ins! — tókst að ná j vagn handa honum. Og þegar dalalæðan óf vef sinn í gegnum skóginn, og eg lá í ábreiðudyngjunni, vakandi og aleinn milli kol- svartra trjástofna er stóðu þétt, og þokuðust sam- an í myrkrinu — þá var hann þarna aftur kománn, þá stóð hann teinréttur þarna í tunglsljósinu og Iemsti* uð kinnin sollin eins og stór næpa, lýsti sem blárautt maurildi við biksvarta trjáskuggana. Eins og snæljós birtist þessi sýn mjér, ýmist hér, ýmist þar—nótt eftir nótt — Ieiftrandi í hverjum draum, svo að ég varð að glenna upp augun á mér með fingrunum — þangað til, að liðnum tíu voðanóttum, að líkami minn ekki stóðst mátið lengur, en var fluttur, sem æpandi og titrandi hrúgald, á sjúkrahúsið, þar sem hann hafði látið líf sitt af blóðeitrun. Og nú er ég vitskertur! Það stendur, svart á hvítu, á spjaldinu yfir höfðalagi mlínu. Þeir klappa vingjarnlega á axlirnar á mér, eins og þeir væru að friða fælinn hest, þegar ég heimta að mér verði hleypt út úr þessu húsi, þar sem að hinir ættu að vera geymdir. En hinir ganga Iausir! Ég sé yfir garðmúrinn út um gluggann minn, og eg sé þá fara fram hjá hröðum skrefum, lyfta höttunum. heilsast með handabandi og þyrpast samian fyrir framan fréttamiðana. Ég sé prjálklæddar konur og meyjar trítla stolzlega við hliðina á mjönnumt, sem bera krossa á brjósti, til merkis um að þeir séu morðingjar. Ég sé ekkjur ganga famhjá, með undirgefnissvip, huldar svörtum slæðum, ég sé unga drengi ferðbúna til orustu, með blómfesti í hjálminum. Og énginn andæfir! Enginn sér sundurskotna, sundurflakandi, lemstraða menn kúra í dimmum skotum, menn mieð flákandi iðin, eða blálýsand kinnar. Þeir æða framhjá glugganum mínum, og pata höndunum aí ákafanum, af því að daglega koma nýmiótuð orð til æsinga úr verksmiðjunum, og allir eru öruggir og dáðir meðan að orðin hljóma nógu sterkt af vörum þeirra. Ég veit að þeir þegja líka þegar þeir helzt vildu tala, æpa, öskra. Ég veit að þeir tala með fyrirlitningu um “raggeiturnar”, en eru orðlausir til þess að ávíta þá, sem eru þúsund sinn um blauðari varmenni, mennina sem hreystiyrðin ekki hafa fengið á, og sem skynja vel, að þetta er ekkert annað en tilgangslaus sláturfórn margra mil- jóna, en saint sem áður halda sér saman af ótta við hugsunarlausan skríl. Ot um gluggann minn sé eg hnöttinn þyrlast í hring, eins og hairtstola skopparakringlu, sem er þeytt áfram af drembnum og slóttugum herrum og fölum þrælum, skríðandi af auðmýkt. Eg sé alla þvöguna. Eg sé angurgapana, sem eru of innantómir og of latir, til þess að þroska sig, og sem vilja sleikja sólskin aðdáuninnar, sem fellur á hjörðina sem þeir reka á undan sér á sölutorgin. Ég sé þorparana, er múgurinn verndar, fæðir, klæðir og skadðir, með kápu skinhelginnar yfir sér góna á heimagerða grýlu, sem þeir nota til þess að ögra miljónum heiðursmanna, þangað til heildin er steypt í það mót, sem þeir vilja, tilfinningarsnauð og sál- arlaus, full af grimdaræði og blindri trú. Ég sé allan leikinn, sem háður er í blóði og kvölum ; Ég sé áhorfendur labba fraiWhjá afskiftalausa, og þeir segja að ég sé brjálaður, þegar ég opna gluggann og hrópa til þeirra, að börnin, sem þeir hafa borið og alið, sé verið að ofsækja, sem villidýr, að þeim sé slátrað eins og búfénaði! Þessi fífl þarna inni, sem þiggja að launum kur- teislega gerðar samhrygðarheirnsóknir og augnaráð meðaumkvunar fyrir að fórna á blótstallana öllu því sem varpar Ijómia og yl á líf þeirra—sem kasta sínu eigin holdi og blóði í gaddaVírsgirðingar — til þess að láta það rotna, sem hræ á ökrunum, eða verða skutlað af líkkróknum. Og engin huggun gefst við þessu önnur en sú„ að hafa borgað “fjandmannin- í sömu mynt. — Og þessir vitfirringar eru toppana irtóti hinum hreina bláa marhimni. Lágir hvíttjörnsbúskar, sem með sínum snjóhvítu blómum íktust hvítklæddum brúðum, og fyltu loftið með ylmandi lykt. Veðrið var blítt og hlýinda göla, og einu sjáanlegu menjar vetrarins voru fannirnar á toppunum á Mont Cenis, sem glitruðu í sólskininu, og kastaði geislunum) yfir fjöll, dali og engi. “Farðu og sæktu Iækni og keyrðu eins hart og þú getur — það er um líf eða dauða að tefla; hún er mikið meidd.” • Og nú sá hinn ungi Englendingur, að það var enn ein persóna hluttakandi í þessum slysaleik, sem hann svo óvænt og hastarlega hlaut að leika einn þáttinn í. Og með ótta og skelfingu sá hann meðal Giles Tredmann brosti ánægjulega, er hann leit: vagnbrotanna meðvitundarlausa konu. í kringum sig á þetta ljóirtandi fallega land í Savoy hann varð svo hrifinn af ánægju og þakklætis til en finningu, að hann lyfti hattinum yfir öllum þeim herlegheitum, sem hann sá á lofti og láði. Það “Farðu með mig til iníömmu,” sagði barnið, er enn hélt í hendina á honuiri. “Hún hefir komið nið- ur á steinharða götuna, en eg kom niður nær skurð- inum, þar sem gras var undir.” Og með hálfkvöldu , ^ , , M v £ ■ ,, i jheyra, fleygði hún sér yfir hina hreyfingarlausu hægðum sinum labbaði ertir þessum hvita honu • |i • r 1 ' f 1 *‘V1 1 1 IIIUIII, Udl ðCIll Kloð VíU LlllvJll • k IUv U UallIV vv/iuu voru margir hlutir a htsleio hans, sem voru vel þess ;, T • • - í í i -v £ , . , , *. ,>•, * harmakveini, sem var oumræöilega atakanlegt ao verðir, ao hann væri brosandi, hugsaoi Giles, meo an hann í vegi, sem Iiggur frá Aix les Baines, og alla leið til ftalíu, — það voru iriargir hlutir, sem hann gat glaðst af, hann var að sönnu óframgjarn og dulur, og mjög varkár með að opinbera tilfinningar sínar, þá var þó sterk skáldleg æð í honum, svo að á bak við hið sólbrenda andlit og hin rólegu gráu “Er hún dauð?” hvíslaði Giles á frönsku til stóra mannsins, sem stóð þegjandi og horfði á eyði- legginguna, sem bifreiðin hans hafði orsakað. “Dauð — nei,” svaraði hann kuldalega á sama máli. “Ökumaður minn er glöggur á slíka hluti. augu hins unga liðsforingja, var góð og mikil sál, Hgnn hefjr aðgætt konuna og :segjr a3 hún sé lif með hafleygar hugiþyndir. andi Hann fcr undireins eftir lækni.: Um leið Hann var hraustur hermaður, og þótti vænt um sneri hann sér að ökumanninunt og eftir að hafa stöðu sína, það mátti svo kalla að hann væri til- sagt nokkur orð við hann á máli, sem Giles áleit að beðinn af undirmönnum sínum, og orð hans voru væri rússneska, stökk maðurinn upp í bifreiðina, og 'þeim eins og lög. En nú skyldi hann hafa Iangan á sama augnabliki þaut hún af stað áleiðis til Aix, frítíma, og dvelja í föðurlandi sínu og þráði hann með svo voðalegumi hraða, að Giles gat ekki stilt það ákaflega, hann hafði um stund dvalið á ftalíu, sig um að óska, að ekki yrði nýtt slys. Hann leit en það hafði aðeins aukið heimjþrá hans. ; til hins stóra manns, sem hjá honum var, og sagði “Þessi dalur er merkilega sólbjartur”, hugsaði hann, og leit um leið á hinn skínandi snjótopp á rr)mn' Mount Cenis. Á engjarnar með sín hvítu nypetorns blómstur, og ásana, þar sem trén voru þakin með “Ökumaðurinn yðar er ósvífinn að keyra, herra hinu ljósgræna Iaufi vorsins, — “þessi dalur er sann- j slysi fyr en þetta “Hann er sá bezti bifreiðarstjóri, sem finst s Nörðurálfunni,” svaraði hann. “Og aldrei valdið hann þagnaði og leit af arlega saólunnar heimkynni, þar sem sorg og á- hinu sólbrenda andliti Englendingsins og á barnið og hyggjur hafa engan rétt til að eyða hér hveitibrauðs hina hreyfingarlausu konu á jörðinni — “en af ein- dögunum ásamt mér. Henni hlýtur að finnast til um þetta hreina glampandi sólskin, og þenna að- laðandi blett. hverri óskiljanlegri orsök vék bifreiðin til hliðar, einmitt á því augnabliki sem vagninn var á hlið við j hana, og” — hann ypti öxlum — ”og þér sjáið af- leiðmgarnar.” “Já, eg sé þær,” svaraði Giles dræmt, og augu hans tindruðu af gremju, er þau mættu hinum stál- bláu, jökulköldu augum stóra mannsins. “Er ekk- ! ert hægt að gera fyrir aumingja konuna þangað til barnsaldri og ■læknirinn kemur?” “Ökumaðurinn minn gaf henni franskt brenni- vín, losaði um föt hennar, og gerði það sem hægt var henni til hjálpar,” svaraði hann, og þó rómjunnn væri kaldur og kæruleysislegur, hafði hann samt um látnir ganga lausir. Af aumkvunarverðri hégóma girni og glæpsamílegri þolinmæði, er þeim leyft að senda daglega nýja herskara fra mfyrir fallbyssu- kjaftana! En ég verð að sitja hér vanmegnugur — einsamall, órjúfanlegum böndum reyrður við félaga minn, sem daglega endurfæðist af samvizku minni. Ég stend við gluggann og á imilli mín og götunn- ar liggja háir kestir, af þeim sem ég sá blæða. Magnlaus stend ég hér, því skammbyssan, sem míér var í hendur fengin til þess að skjóta með mann- tetur, sjúka af heimþrá, sem járnhart valdboð hafði knúð í einkennisbúning, Öðruvísi litan en minn, sú skammbyssa hefir nú verið af mér tekin. Þeir hafa líklega verið smeikir við að ég myndi þefa upp ein- hverja af hundraðsmorðingjunum, sem öruggir þykj- ast skýla sér í grenjunum, og senda þá á eftir fórn- ardýrum þeirra, öðrum til viðvörunar. Hér verð eg þá að dúsa á bak við járngrindurn- ar, sjáandi á meðal blindra. Það eina, sem ég fæ að gert, er að trúa vindinum fyrir þessum blöðum — endurrita þetta alt saman, dag eftir dag, og strá blöðunum út um stræti og gatnamót, dag eftir dag. Og skrifa skal ég án þess að þreytast. Um alla veröldina skal ég strá skrifum mínum. Þangað til fræið springur út í hverju hjarta, þangað til fram- liðinn ástvinur birtist í bláleitri skímu í hverju svefn- herbergi, og sýnir undir sínar, unz að síðustu, að síðustu hmn dýrðlegi frelsissöngur endurómrtr fyrir i;tan gluggann minn, heiptarópið úr miljón börkum: “Manna-sult-a!” S. H. f. H. þýddi. Og frá þessum skemítilegu hugsunum um hina hrífandi náttúrufegurð í kringu irihann, hvarflaði hugur hans til hinnar háu, dökkeygðu stúlku, sem fyrir hans skáldlegu sálargáfu, var fullkomin fyrir mynd alls sem var fagurt og dásamlegt. Giles hafði mist foreldra sína var án þess að eiga nákomna ættingja, nema einn, ástúðlegan og eðallyndan gamlan frærtda, sem tók að sér uppeldi hans, þa rvar Giles vel uppalinn og meðal annars var honum innrætt sérstök lotnins fyrir kvenþjóðinni og óbifanlegt^ traust á mann- e.inhvem sérkennilegan hljóm í eyrum Giles. “Það gæsku hennar og eðallyndi og su skoðun var svo mun vera hyggilegast að hreyfa hana ekki fyr en staðfost i huga hans, að mprg ar sem hann hafð. læknirinn hefir sagt til, hvað hún er meidd.” verið í herþjonustu a Indlandi, breyttu henni ekki hið minsta. “Hreyfa hana! Nei, það væri hið versta, sem r _ , , . j hægt væri að gera,” hrópaði Giles. “En það sýnist Grace Yardew, heitmey hans, var að hans áliti svo hart og tilfinningarlaust, að standa hér ag hafast fyr.mynd alls þess mesta og besta, sem nokkur kona hreint ekkert að, — og ef nú konuauminginn er í gæti verið. Og so söng hann með glymjandi gleði-1 andarslitrunum.” óm, svo undirtók í ásunum og trjánum í kring „ “Fyr skulu stjörnurnar hrapa og himininn hverfa I ‘Hart og samivizkulaust ? Enn á ný ypti hái en ástin, sem eg hefi á þér, drotning hjarta míns.” ^aðurmn öxlum og veikt bros fór yfir andlit hans. Það var engin lifand i vera sjáanleg á hinum hvíta ”Það er stundum hyggilegra að halda að sér hönd- vegi, og hann gat sungið fullum hálsi, úti hinn um en nota b«r. og. 1ýsir minni harðýðgi að vera ró- bjarta maímorgunn, svo að enginn heyrði. ; Svo leSur en hlauPa a siS-” 1 greikkaði hann sporið og söng, af sannarlegri hjart- £nn n ný furðaði Giles sig á hinu undarlega sam ans lyst og löngun. En svo alt í einu sá hann svart- blandiaf kulda og viðkvæmni j hinum hljómmikla an blett í dalbotninum. Þar sem- fjallið byrjaði, fór róm, og þegar hann nú festi hin skörpu augu sín hann yfir a þeim feikna hraða, að á svipstundu var a andliti hins ókunna manns, kom honum til hugar hann kommn svo nálægt, að hann gat gerla séð að ag þetta andlit væri eins og skapað til a§ ná valdi “Litla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. I. KAPÍTULI. Þjóðvegurinnvar tilsýnidar eins og hvítt band, sem Iá þráðbeint framundan, eins langt og augað eygði. — Augu Giles Tredmanns sáu ekki lengra en þar til vegurinn lá að fjalli í fjarlægð. Meðfram veginum á báðar hliðar voru sléttar engjar svo, lág- ir ásar, upp að fjallsrótunum. Ásarnir voru þakti/ birki og kastaníutrjám, og af og til eikitré, sem mintu ferðamanninn á, að hann væri Englendingur. Pálmatré sáust líka við og við, sem sýndust teigja þetta var afar stór svört bifreið, með tveim mönn- um í. “Það er voðaleg keyrsla þetta,,” hugsaði Giles og færði sig af götunni, til að sleppa við ryk- irlökkinn, sem bifreiðin Iþyrlaði hátt jí löft jupp. “Þetta er ólöglegt athæfi, enda þótt vegurinn sé beinn og sléttur. En guð minn góður—hvað var þetta?” — Hann heyrði óttalegt brak fyrir aftan sig. Þar næst heyrði hann hræðsluóp; og svo heyrði hann ekkert annað en marrið í bifreiðathjólunum. Giles flýtti sér aftur yfir á veginn, e nhann sá ekk- ert frá sér fyrir hinum þykku rykskýjum, sem enn þyrluðust í kringum hann. En hann þaut þangað. yfir hug og hjarta kvenfólksins. Það var eitthvað sérstaklega hrífandi og valds- mannslegt í yfirbragði hins ókunna manns, eins og oft á sér stað uml þá, sem vanir eru ótakmarkaðri undirgefni og hlýðni. Andlitið var mljög svo frítt, og þó sumir drættirnir væru eins kaldir og þeir hefðu verið mótaðir í marmara, fann Giles að það hlaut að vera aðlaðandi. Augun voru bláskær 1— köld semi klaki og skörp sem stál — en hrifu þó ósjálfrátt. Það varð hinn ungi maður að viðurkenna, þvert á móti vilja sínum. Þegar hann mætti þessum aug- i , *• , .■ , i * um voru tilfinningar hans líkastar því, sem verið sem hann heyrði brestina og hljoðið, en a hraðanum . CJe. . , . * k • L-n\- i • u, J---------------------------hafði þegar hann a barnsaldn varð fynr tilliti skip-_ hrasaði hann og var nærri dottinn um eitthvað, sem p f . lá á bakka ræsisins, sem var grafið við hliðina á an 1 er orm2]a- Þetta h reyfðist lítið eitt og eins og reyndi | Eins og í leiðslu reyndi hann að verjast áhrifum “Ó, komdu—konidu!”. Rykið i þessa aldraða manns; og rómlur hans var óvenjulega vegnum. til að rísa upp var nú að mestu horfið, og Giles laut niður og hvítt andlit snúa að sér. Það var andlit lítillar stúlku, sem rétti hendurnar á móti honum og endurtók þessi biðjandi orð: “Ó, koiridu—komdu!” “Hvað er þetta? Hvað hefir komið fyrir?” spurði hann og kraup á kné við hlið stúlkunnar, og tók um hendurnar á henni, sem titruðu. “Ert þú—” moldinni á veginum. “Eg—eg—veit ekkert,” stundi hún upp eins og geispandi. “Vagninn — kom — það stóð ekki á augnabliki — og — og móðir mín og eg — irióð- ir mín og eg — ó, findu móður mína — ó, komjdu — komdu!” Og litlu hendurnar tóku í hann. Á sama augnabliki heyrði hann óminn af mannamáli, or þar eð rykið var nú að mestu harfið, gat hann séð slysið, sem orðið hafði. Hin stóra bifreið, sem ennþá snerist og stundi, eins og rándýr sem nýbúið er að rífa í sig bráð sína, stóð á miðjum veginum, og til beggja hliða láu brotm af því, sem einu sinni hafði verið eineyksvagn. Hjóln, sætið og tréverkið var alt í einni hrúgu, og rétt við skurðinn lá lítill hestur í dauðateygjunum. Bifreiðin og hinir tveir farþegar stóðu mjitt í eyðileggingunni, og þegar Fredmann og barnið nálguðust, heyrði Giles að annar þeirra sagði á frakknesku: : skarpur er hann svaraði: “Mér finst það ekki yfirdrifin fljótfærni, þó eg reyni að gera eitthvað fyrir konuaunvingjann.” Svo gekk hann þangað og laut niður að kon- unni, sem enn lá hreyfingarlaus og meðvitundarlaus. Með mestu varfærni lyfti hann höfði hennar upp úr “Skyldi mlamrna ekki Ijúka augunum upp fram- ar?” hvíslaði bamið með titrandi röddu í eyrað á honum. “Hvers vegna þarf hún að liggja hér á veginum — hreyfingarlaus og hvít eins og snjór?” Og litlu hendurnar tóku um hendina á honumi. Hann varð gagntekinn af meðaum'kvun og dró hina hræddu og hryggu stúlku að sér með bróður- legri viðkvæmni. ‘Bráðum kemur læknirinn,” svaraði hann. — “Það er vissast að !áta hana vera, þangað til við vitum, hvort •— hvort hún hefir rneiðst eða ekki. Sem stendur finnur hún ekkert til,” bætti hann við og starði á litla andlitið, svo hræðilega hvítt og hreyfingarlaust. “Við skulum vera þolinmóð nokkr ar miínútur — og svo — svo kemur læknirinn og hjálpar henni.” * l 1 ' ■

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.