Heimskringla - 15.10.1924, Side 7

Heimskringla - 15.10.1924, Side 7
WINNIPEG, 15. OKT. 1924. HEIMS KRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE og SHERBROOKE ST. HöfuSstóll uppb. ....$6,000,000 Varasjóöur . .............$ 7,700,000 AUar eignir, ytir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viJSskiít- um kaupmanna og verzlunar- félagu. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæöufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. --------------------------- Kirkjan. (Framhald frá 3. sítiu.) ir, og hversu ódýr er ekki sálu- hjálpin orðin, að skoðanaskifti skulu einhlít til að komast hjá hinni komandi reiði! Skoðana skifti eru komin í stað sinna- skifta og rétttrúnaður í staðinn fyrir réttlæti. Billy Sunday hef- ir gert veginn breiðan, sem áð. ur var mjór, og stórborgalýð. urinn þyrpist inn á hann. Mig mundi langa til að sjá slíkan hundraðslhöfðingja trú- arofsans tala yfir íslenzkum bændum. Eg held, að hann hefði gott af því. Hann sannar mál sitt með tilvitnunum í gamla testamentjð. En þeir telja það í sjálfu sér ekkert sanna. Þeir eru fjárbændur eins og Israels menn og skilja margt betur en stórborgabúinn sem finst einföld lýsing á hjarð lífi frumþjóðanna jafn undur- samleg og fráJsögnin um Jón- as í kviði hvalfiskjarins. Þeirn finst það ekkert kraftaverk þó Abraham hafi átt kindur, og vita ekki til að stórhveli geti gleypt menn, og því síður að það sé lífvænlegt í kviði þeirra. Þeir eru langæfðir í sögu og standa betur að vígi með að skilja réttilega sögu Gyðinga en aðrir. Gamla testamentið er í þeirra augum sögurit en ekki járnsíða rétttrúnaðarins. Þeir hafa fornaldarsögu sinnar eigin þjóðar til samanburðar og meta meir sína eigin forfeður en ætt- feður Gyðinga. Það er ekki hsegt að taka þá sömu tökum °g rótlausan stórborgalýð. Ræt þeirra standa djúpt í sögu Þjóðarinnar og náttúru lands- ms. Útleggingar Opinberunnar ókarinnar snerta þá ekki. Þeir eni nxeira hneigðir fyrir sögu fortíðarinnar en óljósa fram tíðarspádóma.- óttinn við yfir- vofandi dómsdag hefir aldrei kviknað hér á landi. Slysfarir, jarðskjálftar og eldgos hafa ■ekki megnað að vekja jhann. Tunga trúboðans er ekki mátt- ugri. Hér tjáir ekki að boða annan heimsendi en þann, sem yfir alla kemur fyr eða síðar, en það er sjálfur dauðinn. Trú- boðinn reiðir brandinn, en hann bítur ekki á brynju bóndans, sem er gerð úr heilbrigðri skynsemi, óspiltri tilfinning, einlægri guðrækni og réttlátri breytni. Bóndinn lætur ekki nmvendast til æsinga og lileypi dóma. Þó það rigni eldi og brennisteinum í ræðum, leggur hann ekki á flótta frá sínu insta eðli. Hið napra háð Sverris konungs er hann sagði: “Miklu eruð þér nú Birkibeinar trú- ræknari en fyr”, þegar þeir flúðu tiþ kirkjunnar, verður ekki heimfært til hans. íslendingar eru ekki flokks- vækir eins og stórborgalýður- inn. Hér eru þorpsbúar og kaup staða eins og sveitamenn sam- anborið við stórborgamenn. Trúarlíf í strjálbygðum löndum er jafnan með öðrum blæ en f þéttbýlinu. Vér megum ekki halda, að alt sé betra á hinum bænum. Strjálbýlið hefir kosti, sem stórborgirnar hafa týnt. Vér megum ekki halda, að hér sé heimsendir, þar sem öldur bins andlega lífs, sem lifir með stórþjóðunum, hníga máttvana upp að ströndunum til að deyja. Andlegt líf á ekki skylt við höfðatölu. Bókmentir þessarar fámennu þjóðar í fornöld eru jafnmiklar og ekki síður ágæt- ar en bókmentir heimsveldis- ins rómverska, er stóð í þúsund ár. Því skulum vér ekki halda að vér eigum að vera í öllu þiggjandi en í engu veitandi. Vér erum engin eftirhernni- þjóð, heldur sér um þjóðerni og menningarblæ. í trúarefnum gætir þess eins og annarsstað- ar. Þar ber oss að kepþa eftir því að þroskast samkvæmt voru eigin innræti en ekki ann- ara. Oftrúarvakningar væru hér eftirhermur. Þessvegna er í því efni einskis að sakna. Það er rangt að meta trúrækni þjóð arinnar í messuföllum og telja oftrúarleysið vott um tómlæti í andlegum efnum. Áhrifaleysi æs ingamannanna er þvert á móti þroskamerki á sama hátt og það ber vott um stjórnmála- þroska Englendinga, að þar eru byltingar fátíðar. Oss er ekki vant eins heldur margs. En í því er vöntunin ekki fólgin, að hér sé ekki alt eins og í ein- hverju útlendu trúarfélagi. rv. Seint mun íslenzkt trúareðli verða skýrt til hlítar. Vafa- laust er það að nokkru leyti kynfylgja, en þó munu ytri á- stæður eiga mikinn þátt í sér- eðli hins íslenzka kynþáttar. Skal hér lítillega drepið á áhrif hinnar óslitnu bókmenningar þjóðarinnar. Bókmenningin er völd að því að tímamót í trúar- lífi eru hvergi jafn óskýr og hér á landi. Byltingarnar eru ekki eins róttækar og meðal þeirra þjóða, þar sem hin forna menn- ing hefir eingöngu lifað á þjóð- siðum og sögnum, sem fljótt hafa visnað og dáið út af. Hér lifði heiðnin og var skráð á GIGT Undursamlegt húsmeðal Ráðlegging manns er lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva- og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir hverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú liefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax Mark H. Jackson No. 149 K Durston Bld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgt5 á ab hit5 ofanskrába sé rétt. skinn og bókfell, þó að kaþólsk, ur siður færðist yfir landið, og í lútherskum sið lifir hvoru- tveggja, heiðnar bókmentir og kaþólskar, óskrælnað. Það verður seint, fullskýrt, hvílík áhrif íslendingasögur hafa haft á kristni og kirkjulíf hér á landi. Gamla testament- ið hefir löngum átt þar skæðan keppinaut. Saga ísraelsmanna hefir aldrei verið ein um að fá íslendingum umhugsunarefni. Kristinna áhrifa kennir víða í Eddukvæðunum, en kristnin hefir einnig verið edduborin hér á landi fram á þennan dag. Is- lendingasögurnar hafa átt mik inn þátt í að vernda þjóðina fyr ir kreddum og ofstæki. Þær hafa ásamt guðspjöllunum varð veitt heilbrigða skynsemi. Það er mikill skyldleiki með hinni látlausu og þó stórfeldu frásögu íslendingasagnanna og guð- spjallanna. Sést það best þeg. ar borið er saman við rímur og flókna miðaldaguðfræði. Lát-; lausar frásögur af mannlífinu halda verndarhendi sinni yfir heilbrigðri skynsemi þegar sagt er frá af góðum skilningi, og því betur, sem stórfeldara er söguefnið. En traust á skyn. seminni má telja eitt höfuðein- kenni íslenzks trúarlífs. Hið ramaukna níð, sem klerkleg þröngsýni hefir oftlega rist heil brigðri skynsemi, hefir hér ekki átt góðan jarðveg. Það má eins formæla sjón sinni og heyrn og öllum góðum guðsgjöfum. En vér erum þeirrar trúar, að skyn. semin sé eins og aðrar góðar guðsgjafir, “ekki eingöngu handa óguðlegum”. Ef skyn- semin á að teljast heiðin og feg. urðin kaþólsk, þá fer að draga úr löngun fslendinga til að heita lútherskir. Enginn hæfi- leiki vor er alger, og þarf því ekki að formæla skynseminni þótt ekki séum vér alvísir frem Air en sjóninni, þó vér séum ekki alsjá&ndi. í mörgu verður ekki komist lengra en þangað sem Ijós hennar þrýtur. Þegar ræða er um fornrit, hvort sem það eru rit biblíunnar eða önnur, aldur þeirra, höfunda o. s. frv., þá er það skynsemin sem sker úr. Þegar um forna atburði er að ræða, þá er það skynsemin sem vegur rökin og metur mögu leikana. Þegar um er að ræða kennisetningar, þá er það skyn semin, sem verður að velja. Annað Ijós er oss ei léð. Og þegar ljós hennar þrýtur, þá þrýtur og mátturinn til að koma orðum að leyndardómun um. En það skilja þeir aldrei, sem afneita sinni eigin skyn. semi og heimta hlýðni og auð- sveipni gagnvart kenningum, sem fyrir mörgum öldum eru bygðar upp af skynsemi annara manna. En þessi auðsveipni, sem eingöngu vill lúta margra alda gamalli skynsemi, er ekki rík í fslendingum. Sést það bezt, er litið er til þess, hvernig tekið hefir verið hér á landi hin um merkilegu uppgötvunum í guðfræðilegum efnum á síð- ustu áPatugum. Á þeim árum hafa verið gerðar hinar merki- legustu rannsóknir í sögu kristi legra trúarbragða. En þær rann sóknir hafa haft mikil áhrif á trúfræði kirkjunnar. íslend- ingar hafa tekið því öllu vel, að svo miklu leyti, sem þeir hafa haft spurnir af þessum vísind- um, og var þess af söguþjóðinni að vænta. Mun þeim ekki hafa verið annarsstaðar betur tekið af almenningi, og er ástæðan vafalaust sú, að íslendingasög- ur og önnur sagnfræði hafa þroskað þjóðina betur í sögu- legum efnum en dæmi eru til annarsstaðar. Sagnfræðin hef- ir varðveitt heilbrigða skyn- semi þjóðarinnar frá að kafna í kreddum. Framh. JOLIN 0 G NÝÁRIÐ I GflMLA LANPINU SJERSTAKAR LESTiR Frá Winnipeg að skipshlið í Halifax PYRSTA LBST, frft AVinnlpei? kl. 10. f. 4 denember n« K.S. Re»íinn, nem HÍKllr 7. desem- ber tll Galsgow, IlelfaHt og Liverpoo1. ÖNNIII LEST frfl Wlnnlpejír, kl. 10 f. h., 5, desember, ab K*S. Andnnin, sem nifclir 8. de»- ember t1! Plymouth, C.’herlAourjB: or Lonodn, einn- ÍK E*S. Snturnla aem MÍKllr sama dnK t1! Gla»K«"' I>R11)JA LEST frfl Wlnnlpeg; kl. 10 f. h., '8. desember, ab K.S. I'ittslmrjn oj* E.S. Orduna, nem nÍKÍn 11. desember til CherlAourgr, Southnmpton ok Hnmborg. FJðRÐA LEST frfl Wlnnlpe*, kl. 10 f. h., 11 deNember, ab E.S, Cnrmania, sem sl^Iir 14. den- eidber fll (|ueensto\vn ojbt Llverpool, ok E.S. C'anndn, sem »%llr 14. deaember 'tll GlaiiKow, Relfast or; Liverpool. SÉRSTAKIR SVEFWAGXAR PRA VAXCOUVEH, EDMOXTOX, CALGAIIY, SASKATOOX, REGINA, VERÐA TENCiDlR ÞESSI M LESTUM 1 WINNIPEG Sérntaklr “tourÍNt*’ or “ntandnrd"-8Vi‘fn va«nar frfl Vaneouver, Edmonton, Cal- gnry, Snnkntoon, Rogina, WliinipeKT, belnt aft sktpNhlifi. nem hér senlr. K.S. Athenia, 21. nflv., frfl MontrenJ tll Glasgow, ( E.S. IJnited Stntes, 4. des., frfl Hnllfax t*l Chrl«t- lansand, ChrÍNtlnnia, Kaupmannnhafnar. E*S. Darie. 22. nflv frfl Montreal tll Liverpool, E.S. Stoekholm, 4. des., frfl Hnlifax tll Gttteliorjr, Hver Canndinn National umbobMmnbur gefur yíiur meb flnæjíju fullar upplýNÍne;ar, or hjfllpar yttur nö rflögera og rflttntnfa ttllu nauttsynlegu* Vesturheimsferð. Pistlar irá Stgr. Matthíassyni. Ferð til Lundar. Áður len við yfirgiáfura Winni- peg skruppum við til Lunda. Þorpið heitir Lundar, og liggur nokkurra klt. ferð frá Winnipeg. Þeir segja þar vestra “til Lundar” og “eg á heima á Lundar” Kem ur sú málíræði heim við kreddur Kristjáns Albertssonar, en mundi falla illa Bjarna frá Vogi Það var orðið skuggsýnt þegar við komlum þar í sveit, og senmma morguns fórum við þaðan aftur, svo ég treysti mér ekki til neinnar sveita lýsingar, nema eg sá að húsin stóðu strjált, götur lélegar og dimmar, og þorpið sýndist vanta enn sameiginlegt tauga og æða- kerfi, hvað þá heldur heila. Kirkj ur eru þó tvær eins og víðar í í Vesturheimsþorpum. Við héldum samkomu um kvöldið í samkomu- húsi bæjarins, og gistum hjá Sig urði Júl. Jóhannessyni lækni. Eg hitt séra Adam Þorgrímsson og konu hans á samkomunni, en fékk því miður ekki tfma til að heim- sækja þau. Adam prestur lét vel af högum sfnum, en þó skildist mér að gjarna vildi hann við tækifæri sækja um brauð heimia á fslandi ef horfur væru að hann fengi það. Hjá Sigurði kollega fór einstak- lega vel um okkur. Hann hefir stórt hérað til yfirferðar og strjál hygt, og leist mér ekki vetrarferða lag hans, eins og stundum vill vera í snjó og grimdarfrosti, neitt ákjósanlegra en ferðalag heima. Það bar margt á góma, því Sigurð ur kunni frá mörgu að segja, víð lesin eins og hann er, ekáld gott og andríkismaður með afbrigðum, Hann vildi gera okkur að Bolsvfk ingum, og hélt langa ræðu um þá stefnu. Reyndar fanst mér hann fullur efasemda um hve vel gengi skipulagið hjá Hússum, og væri ekki að marka fyr en óheimskari þjóðir gerðu nýja og endurbætta tilraun á sínum þjóðlíkömum. En svo mikið var auðfundið, að Sig urður var jafnaðarmiaður og íösk aði að allir gætu orðið talsvert efnaðri en hann sjálfur. Eg sam- fíinti ivonum, að slíkt væri æski Kanada, sem blotnar upp f rign ingum og rgetur orðið einhver versti farartálmi. En til allrar hamingju sluppum við sjálfir við óþægindi af þessu. Það má ekki rigna mikið til þess, að sumir veg ir í Kanada verði algerlega ófærir fyrir bifreiðar vegna leirsins, sem er í moldinni Mér skildist þetta var sami seigi þétti leirinn og sá, sem Adam var forðum skap aður úr. Eftr stutta rigningardemibu verður moldin og leirinn aðde sem hjólin festast í, og ekki nóg með það, heldur verður færðin svo slæm, að varla er hundum út sig- andi hvað þá mönnum, Því fæt urnar festast álfka í leirleðjunni eins og flugnafætur í smjöri, en stór leirhlöss límast neðan á skóna og utan um þá svo að lappirnar verða likastar íílsfótum, og álíka þungar til gangs. Og þegar heim kemur tekur við þrautin þyngri að verka skóna. Er þá betra að hafa vinnukonu til að hjálpa sér. Eg heyrði marga kvarta undan því í Kanada, hve vont væri að standa f leirnum með bifreið sína langt frá mannabygðum. Þeir kalla það þar vestra “að vera stuck” (frb. stökk, þ. e fastlímdur) Þetta orðatiltæki heyrði eg sumar konur nota í óeiginlegri merkingu um það, að komast í klípu eða lenda í vandræðum. “Eg ætlaði að verða “stuek”, sagði kona við mig Hún var að segja mér frá því, að eitt sinn hefði hún gleymt þudd- unni heima, en þurfti að borga farareyiri mieð jjárnihrautarlestinni Mér fanst í fljótu bragði óskiljan- legt nm svó mjúkholda konu, að svo snögglega yrði “stökt” f henni, og skýrði hún þá fyrir mér miein ingu málsins. Áður en ég fór til Y'esturheims hafði ég bæði heyrt og lesið marga Yesturheimsféndur lasta afskap- lega kuldann í Kanada, hitann á sumirin, þrumhveðrin, haglélin og ekki sízt mýbitið og flugurnar og engispretturnar. Eg slapp við all ar þessar plágur og get ekkert um þær sagt. En af stuttri og reyndar lítilfjörlegri viðkynningu við leir- ófærðina á vegum í Manitoha, fékk ég þá hugmynd, ekki sízt af lýs- ingu Sigurðar Júl. kollega, að þar gæti verið sá þrándur í götu, sem kynni að fæla mig frá að ílengj- ast þar vestra. \ Hjá Ármanni frænda. (Ssnemlmja morguns áður en n5 lögðum! upp frá Lundum heimsótt- u við Ármann frænda okkar Þórð- arson . Yið erum systrasynir. Hann er bróðir Elygenrings og Mátthias- ár fornmenjavarðar. Hann á hveitimylnu og er mikill dugnaðarmaður. Fengum við hjá honum gott og liressandi morgun- kaffi. iÞó hann sé í allgóðum efnum, vantar mikið á að hann hafi efnast eins duglega og hugur hans stend- ur til. Myllan þarf að vera að, þar til hún malar gull. Hann fór fá* tækur að heiman og mintist rýrra landkosta í Borgarfirði. Nú lofaði hann landgæðin í Canada álfka mik ið og Þórólfur smjör lofaði ísland forðum. Eg máldaði í móinn og varð seinast allmælskur, svo hann þagnaði, og eg hefd honum hafi al- veg snúist hugur þegar eg sagði honum frá framförunum f Borgar- firði, búnaðarskólanum á Hvann- eyri og því Fáfniseldafádæmi, sem tilfærist landsins kassa fyrir þorsk og síld, hrogn og lýsi, grút og slor, Og að endingu trúði hann mér fyr- ir einu. Hann kvaðst vilja reyna að koma beinum sínum í íslenzka mold, en flytja þau þó þangað lif- andi fyrst. 1 \ \Hvort sem það nú heflr verið leir inn í Canadamloldinni, sem hann hefir Æengið ógeð á líkt og eg, eða eitthvað annað, þá sannfærði þessi ósk mig um, að í augum frænda míns væri þrátt fyrir alt engin mold í öllum heiminum mieira virði en íslenzk móðurmold, jafnvel þó hún gæfi ekkert hveiti af sér. Eg ályktaði út af þessu eitthvað á þessa leið: Þegar öllu er á botninn hvolft og komið er undir græna torfu, þá fer jarðamatið ekki eftir því, hve mik- ið tekst að “reisa” af hveiti, eða af svínum og nautum í landinu, held- ur eftir því hvað mannfólkið nái miklum þrifnaði til lífs og sálar.” Frah. legt, og við skildumi sáttir og ein huga um að þörf væri*)! gagngerð- um endurbótum í heimi þessunt Leirinn í Kanada. iSamkoman okkar f Lundum hefði j eflaust verið fjölsóttari, ef ekki j hefði verið hleyta á vegunum, sem j (gerði þá illfæra bifreiðum. Lfkt j haíði átt sér stað meðan við heim j sóttum þorpin í Nýja ísiandi, og j kyntist eg í þessi skifti leirnum í f f f f ♦!<► J ▼ w W W W W 'W ♦ ♦ w w w ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ I KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- y Empire Coal Co. Limited f Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg ^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«ÍMÍM>t<MÍMÍMÍÍM>f<MÍMÍMÍMÍMÍHÍMÍfl^^^ f f f i 4

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.