Heimskringla


Heimskringla - 15.10.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.10.1924, Qupperneq 8
iADSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKT. 1924. f t t t t t t t ♦!♦ WEVEL CAFE Miss Rooney Stevens, eiqandi Á fimtudaginn verður kaffi. söluhúsið Wevel Café opnað, undir nýrri stjórn, og alt breytt og endurbætt. Wevel Café er fullkomnasta og be?ta matsöluhús í Vest- ur.Winnipeg. Nú ættu allir íslendingar að koma og skoða nýja kaffi. söluhúsið, og fá sér um leið al.íslenzkt kaffi og brauð, svo sem vínartertu, kleinur, pönnukökur o. fl., o. fl. Vindlar, reyktóbak og óáfengir drykkir. 692 SARGENT AVENUE, WINNIPEG ^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^♦^♦^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦^♦^♦♦^♦^♦♦♦♦vi ;♦ <$♦ «$♦ ♦*♦♦£♦♦♦♦ ♦*♦ «£♦ t t t t X t t' t v t Frá Islandi. Dáinn er hér í bænum (Bvík) 11. 1». m- frú ísafold Jónsdóttir, kona Gunnar kaupmanns Gunnarssonar. mérkiskona og vel látin- Mænusóttin, sem gengið hefir víða um land, er nú sögð í rénun, og mislingarnir, sem náð hafa nokk urri útbreiðslu í sumar, hafa ver- ið vægir. ------0----- Kolumbus og Island Dað ,er gömul trú, að Koiumbus hafi komið tii Islands með enskri duggu og haft héðan sögur af Vínlandi hinu góða- Segir sagan að hann hafi dvaiið á Snæfellsnesl ókunnugt er mér um uppruna bessarar frásögu, en ekkert er lík- legra en að Kolumbus hafi haft ein hverjar .sagnir af siglingum íslend- inga og Grænlend. til iforna. Sigl- i nga menn landafunda tímabilsins rDoao H FRÁ WINNIPEG ooocn OG NÆRSVEITUM CITUM ö oooc! iMr- Jón Hávarðsson frá Siglunesi bið ]>oldu. Eru lesendur beðnir að var staddur hér í bænum í þessari virða það á betri veg- SIRS B. V. ISPBLD Pianist & Teacher STUDIOs 666 Alver.stone Street. Phone: B 7020 sigldu að jafnaði eftir gömlum sögnum, sem oft voru sambland af æfintýri og æfagamalli sögu. Eornar sögur af gleymdum löndum í vestri hafa styrkt Kolumbus í þeirri trú, að komast mætti til Indlanös, ef siglt væri vestur- Hann var ó- breyttur sjómaður og hefir ekki viku. Ungfrá Herdís Salín Reykdal frá Baldur, Man., og Pétur Bergvin Guttormjsson frá Lundar, Man., voru gefin saman 25- september að Sturgoon Creek Man. af Rev- Prof. Argue- Heimiskringla óskar ungu hjónunum allra heilla. Mr. og Mrs. Porsteinn Oddsson fóru til Los Angeles á sunnudaginn var ásamt tengdasyni sínum og dóttur, Mr- og Mrs. Clarke. öll verða þau þar í vetur að minsta kosti. “Heimskringiá’ kemur að ]>essu einni á eftir áætlun sökum ófyrir- sjáanlegra anna í prentsmiðjunni, er komu á síðustu stundu og enga David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þin glæsilegri framtíð, betri stöðu, hserra kaup, meira traust. MeB henni getur þú komist 4 rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- hæfa verxlunarþekkingu meö því að ganga 4 Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDQ. Portage and Hargravo (næst við Eaton) SIMI A 3031 Mrs- Björg V. ísfeld, að Alver- stone stræti 666 hér í borginn veit- ir tiLsögn byrjendum og lengra komnum í því að leika á píanó. Hæfari kennara mun ekki unt að fá meðal íslendinga í þassum bæ. iSTÚLKA óskast í vist á gott beimiii hér í borginni- — Upplýs- ingar fást með því að síma: N 6537. Kvenfélag Sambandssafnaðar og ungmeyjafélagið Aldan eru nú að efna til bazars, sem haldiinn verð ur um miðjan næsta mánuð. Verð ur nánar auglýst um það síðar. Menn eru beðnir að athuga auglýsinguna frá Wevel Café hér í blaðinu í dag. Hafa nýjir innanstokksmunir verið þar settir og gert mjög aðlaðandi. Miss Rooney Stevens, sem keypt hefir matsöluhúsið, er svo vel þekt meðal íslendinga hér fyrir matartilbúning og um ■ gengni, að nafn hennar eitt er nóg meömæli. WONDE RLAKD. Viljir þú sjá verulega nýung á kvikmyndasviðinu, þá skaltu sjá “Wonders of the Wasteland” á Wonderland, miðvikudag og fimtu dag; öll myndin er tekin með eðli- legum litum samtkvæmt Techni- Color aðferðinni, og virðist þá alt miklu .sannara- Föstudag og laug- ardag ieikur Frank Mayo og Vir- ginia Valii í “Wild Oranges. Leik- urinn gerist í Afríku og er býsna dulrænn Á mánudaginn og þriðju daginn í næstu viku leikur Betty Compson í “The Enemy Sex” eftir James Cruze, þann sem hjó út “the Covered Wagon”. Dá verða þessar myndir sýndar mjög bráðlega: “The Gold Diggers” — “Try and Get ít” — “Six Cylinder Love” —■ og “Manhandled”- — Og gleymið þið ekki bamasýningunni á iaugar- dagsmorguninn kl. 11, 5 cents. SO ISLENOiNEAR OSKAST. $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 íslendinga tafarlaust, sem vilja lœra til velborgaörar atvinnu. Vér höfum sérstaka atvinnudeild, sem út- vegar ybur vinnu sem bíl-fræfling — vélstjóra — batterí eöa raf- fræöing — Oxy Welder, o. s. frv. Vér viljum einnig fá. menn til aö læra rakaraiön. Fyrir þá atvinnu er borat5 $25 til $50 á viku. Einnig menn sem vilja vinna sem steinleggjarar, plastrarar og tile-leggjarar. Vér ábyrgjumst at5 kenna ybur þangat5 til yt5ur er útvegut5 velborgut5 atvinna. HEMPHILL TRADE SCHOOLS LIMITED. 580 Main Street-------WINNIPEG, MAN. útibú og atvinnudeildar í öllum stærri borgum í Canada, og mörgum í Bandaríkjunum. Ánœgjan og sparnaður- inn á þriðja farrými Cwnard Linc til EYROPU Sparnat5ur er stór kostur vit5 at5 fertJast til Evrópu met5 Cunard Can- ada skipunum. Samt er vel hugsaö um /þægindi, skemtun o gvellít5ía.n. í»akin þilför stórir setusalir, næg ar máltít5ir og þægilegir farklefar. Hljómleikar og stórhrífandi útsýni meöfram St. Lawrence siglingaleit5- inni, met5 öllum sínum sögustöt5um. “CARMANIA” og “CARONIA”. (20,000 smál.q sikla frá Quebec — “ANDAN- IA”J, “ANTONIA’* og “AUSONIA” (15,000 smál.) sikla frá Montreal. Finnit5 Cunard umbot5smanninn, vit5- víkjandi fert5aáwtlunum, kostnat5i o. s. frv., etSa skrifitS til The Cunard Steam Ship Co, Limited 270 Main Street, Verzlun til SÖLU. Vörur og áhöld um $3,000.00, einnig verzlunarbygging “granary” o. * frv. fyrir $1200.00 — Verzlunin er í gót5u hérat5i þar sem flestir bændur, eru íslenzkir og er hér ágætt tækifwri fyrir laginn mann. Verzlunin er gert5 at5 mestu leyti fyrir peninga út í hönd og vörur eru í gót5u “mixed farming” hérat5i sem uppskera brestur aldrei. Skrifit5 eftir frekari upplýsingum til: látið sér nægja að sigla eftir til— gátunum einum um hnattmyndun jarðarinnar, heldur haft eitthvað fleira við að styðjast. En ilt mun vera iað finna rök þau, er hann studdi voni sínar við, því að landa fundamlenn héldu jafnan leyndu öllu ])ví, er þeir komust á snoðir um og ætiuðu sér að nota, eins og uppfyndingamenn nútímans. Lesið hefi eg sögu eftir fróðan miann, hollenskan, er segir, að Kolumbus mundi hafa komið til íslands, ef trúa megi hans eigin orðum, en ó- kunnugt er mér, hvar þau -orð hans er að finna eða hvemig þau hljóða- En — bætir hinn fróði maður við, -sem að því er virðist er betur að sér í sögu en landafræði, — líklega hefir^hann aldrei komist lengra en til Eæreyja, því þar er svo kalt á vetrum, að hverjum manni er vork unn þó hann haidi, að hann sé kom inn til íslands! Munu flestir ls- lendingar trúa betur eigin orðurn Kolumbusar -en leiðréttingu þessa lærða manns. ÍNýlega hefir fundist í skjölum þjóðbókasafnsins í París merkilegt kort, sem mun vera gert einhvern tfm-a á árunum 1488 til 1492. Góðr arvonarhöfði, sem fanst 1488, er ]>ar með, en Ameríka ekki, en hana fann Kolumhus 1492, eins og kunn ugt er. De la Ronciere yfirbóka vörður, leiðir áf því sterk rök að kort þetta sé gert eftir ifyrirsögn Kolumbusar, e- t. v. af Bartholo- meusi bróður hans og hafi Kolum bus iátið gera kortið í tilefni af fyr Advertiser Co. Heim^ringi'a Box 3105 Winnipeg. ir ætlunum sínum og notað það á hinni miklu landafundaferð sinni. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3SSJ4 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. D. F. FERGUSON Principal President Á þessu korti ,er fsland betur gert en á öllum öðrum samtíðarkortum, er Þorv. Th- nefnir í landafræðis- sögu isinni. Það sýnir að vísu ekki rétt, Reykjanes gengur til suðurs en suðurströndin í norðaustur- En sú skekkja er á öllum kortum, sem gerð eru af Norðurlöndum eftir að notkun áttavitans hófst en áður en segulskekkjan var fundin. En það merkilega er, að vesturströndin frá Snæfellsnesi og kafli af suður ströndinni virðist vera gert eftir fyrirsögn kunnugs mianns. Annars ter lítið vit í fjörðum og nesjuml annarsstaðar á landinu og er kort ið að því ieyti iíkt þeim kortum, er Þ- Th. getur um frá 15 öld og byrjun 16 aldar. Þó ,er Snæfellsnes best gert og má heita hárrétt. Kem ur þetta einkennilega vel heim við sagnirnar um íslandsför Kolumþus ar- Engin nöfn eru á kortinu. En þrjú hús eru þar dregin upp, þar af tvær kirkjur, sem vafalaust tákna biskupsdæmin. Það kort, sem hér er farið eftir, er prentað í London Kews, 26. apríl 1924- Er það svo iítið og alt letur svo ó- skýrt, að ekki er hægt að rannsaka það til 'fulls. En vafalaust má af þessu korti ganga úr skugga um hvað satt er í sögnunum um ís- landsför Iýolumbusar, icf það reyn ist rétt, sem fullyrt er, að kortið sé gert eftir hans fyrirsögn- Þykir þetta hinn merkilegasti ifundur og væri þess vert að vera nánar rann sakað með tilliti til fslands. (Tíminn). WONDERLANn THEATRE U MI0VIKUDAG OG FIMTLDAOi 2ANE GREY’S .... :. “Wanderer of the Wasteland,, FDSTIJDAC OG LAI7OAHDAQl 1lWILD ORANGES” FRANK MAY0 and Virginia Valli MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Betty Compson in “THE ENEMY” CHILDREN’S BIG MATINEE! 11 o’clock Saturday morning Western Drama ,and Comedy. Admission 5 centsu Skólaárið nýja Nemendur eru nú aö innritast fyrLr næstk. ár. f»eir, sem ekki geta nú þegar byrjat5 á námi, eru vin- samlegast be?5nir a?5 koma á skrif- stofuna og: innrita sig. Vér búumst viö miklum fjölda nemenda á þessu loausti og vetri. Fyrsti verzl- unarskóli Vestur-Canada býT5ur alla velkomna at5 sko'öa kensluat5fert5ir sínar at5 nema. Hinar fullkomn- ustu aöferöir standa þar öllum til bot5a. Winnipeg Business College — Diikm ok kvelilMkfill — WIXNIPEG BUSINHSS COLLECE 222 Portagc Avc. Slml A 1073 Nauðsynlegar dygðir Whisky’s eru Gæði - Aldur - Gerlunaraðferð Lesið vandlega miðann áhverri flösku af “@íadiaN (BjbT WHISKY Athugið gaumgæfilega dagsetningu stjórnar-innsiglisins á stút-hettunni. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & S°NS> Ltd. . WA LKERVILLE, ONTARIO beir hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858. MONTEEAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.