Heimskringla - 22.10.1924, Side 3

Heimskringla - 22.10.1924, Side 3
WINNIPEG, 22. OKT. 1924. HEIMSKRIN 8. BLAÐ&WA á efri hylluna. Þar sváfum viS sam segja nokkuð frá járnbrautarferð an. Það er eins og á skipunum, tvær svo góður lesari. sem þekkir raðir af rúnium í svefnklefanum, en ! ekki annað en ferðalag á klárgeng- hér er sá munur, að rúmin eru breið | um Ihúðartruntum eftir illum vegum, eins og hjónarúm. Við vorum vanir j fái nokkra hugmynd um jarnbraut Migic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t1! þess aí baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þaÖ ósviki^ að öllu leyti. VeriS viss um aÖ fá það og ekkert annað. kominn sé á kreik, og brosi kankvís, þegar bændur spá Sigur muni Follette fá. Sagt er, að nú sé hann græddur sára og kauna’, og ekki hræddur. Silfurskjaldarskyrtu klæddur, skot sem ekkert vinnur á. —Dvergasmiði Finnmörk frá. — Amen Halelújá. D. 1. -------0------- Vesturheimsferð. Pistlar frá Stgr. Mattliíassyni. fFrh.1 Mcð Síp'iar til Kyrrahafs. Sípíar — C. P. R., þ. e. Canadian Pacific Railway. Þannig kalla Can. adamenn í daglegu tali eina aðal. járnbrautina, sem liggur þvert yfir alfuna. Voldugt enskt félag á þessa braut og svæði af landi meðfram allri brautinni. Vagnarnir eru af sömu Jg’erð og tíðlkast í Bandaríkjunum storir og þægilegir, og þjónamir svartir, já, svo biksvartir að hausarn. ir á þeim eru eins og ofsv.iðnir sviða. hausar á haustin, nema v á ferðalaginu alstaðar þar sem við gistum, aö sofa saman í þessum fer. lega stóru járnrúmum, sem i Vestur. heimi tíökast. Þess vegna gerðum við það einnig í járnbrautarvögnun- um, og spörttðum okkur góðan skild- ing (2 til 3 dali). Um leið skal eg geta þess, að þó það í Evrópu þyki ósiður, að tveir karlmenn sofi sam. an, þá þykir það ekkert tiltökumál i Ameríku í þessum feiknastóru rúm- um, enda eru sum þeirra svo stór, að tvenn hjón gætu hæglega komist þar fyrir, með lagi. Nú ókum við og ókum, og sváfurn vel. Þriggja sólarhringa ferð er vestur að 'hafi, en altaf er stanzað við og við á j árnbrautarstöðvuni nokkrar mínútur í senn. Gefst þá stundum tími til að kaupa sér mat og kaffi á veitingastofum við brautar- pallinn. Annars er það óþarfi, þvi nógar veitingar aru fáanlegar í sér. stökuni veitingavagni, sem er eins og hver annar gildaskáli. En allar vör. ur eru þar dýrar. Þess vegna var Gunnar svo praktiskur að kaupa nesti til að hafa með, en það entist skamt. Hristingurinn gerir mann sísvang- ann, og svo er um að gera að eyða tímanum. iSumir sofa illa i vcgnunum og ótt- ast járnbrautarslys, en mér fanst ruggið vagga manni í værð. En fyr. j ir kom, þegar eg var stundum að ! katipa mér farmiða á járnbrautar. 1 stöðvunum vestra, að þá greip mig sú hugsun, að fyrir gæti komið að nú vildi til slys, vagnar mættust á miðri braut og alt yrði að ketkássu, og eg með. Þetta var meðfram af því, að við gatið þar sem farmiðarnir j voru seldir, var auglýsing um slysa- I vátryggingu. Það kostaði svo og svo marga dali að vátryggja líf og limu einn sólarhring eða margar vik- ur eftir vild. Átti maður þá í vænd- um tíu þúsund dali handa konu og börnum. Þó eg nú í aðra röndina hugsnði mér, að gott væri að geta lagt sig vel á blóðvelli, þá var það hvorttveggja að eg horfði í skilding. inn til vátryggingarinnar og þar á ofan hafði mér verið sagt, að vafa. samt væri að nokkuð fengist ef illa tækist og skildist mér það liggja í því, að sálarlaus skrokkurinn gæti orðið svo útleikinn, að hann yrði ó- þekkjanlegur sem mannsmynd, og þar á ofan bættist, að ef hvorki fynd- ist skírnar- né bóluattesti, þá yrði jafnvel slunginn málafærslumaður í vandræðum með að reifa máíið, svo arferðalög í henni Ameríku. Vagn. lestin er löng, margir tugir vagna samantengdir. En þó eru mann. flutningalestirnar aldrei eins langar og sumar vörulestirnár. Hveitilest. irnar eru stundum hálf ensk mila a lenðd. Þó nú vel fari um mann á fóðruð- um mjúkum legubekkjum vagnanna, og maður sitji þarna eins og í stáss. stofu, þá verður ferðalagið þreytandi og tilbrej'tingarlítið dag eftir dag. Þó rnaður fái gott að borða og hafi nóg að lesa (að skrifa er ekki hægt fyrir hristingnum). Eg hugsaði þvi j stundum um, þegar við Gunnar stig- um upp í lestina til að þjóta langar leiðir, að gaman væri til tilbreyting. ar, að komnir væru góðir reiðhest- ar heiman af íslandi, reiðbuxur, vatnstigvél o. s. frv. Og þegar mað- ur eftir margra klukkutíma hristing rorraði í sætinu, leiður á skruddunni eða lygablöðunum, sem óhjákvæmi- legt var að lesa, og út um gluggann sást ekki annað en þetta sama enda- lausa Slétta land. þá samsinti eg Ste. fáni G., sem segir i einu kvæði sínu um ferðalag með þessari sömu járn- braut: NAFNSPJOLD EMIL JOHNSON, A THOMAS SKRVICK ELECTRIC Rafmagnsáhöld seld og viö þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar og Umgerbir. Allar stærbir og geröir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og UmgerÓir, Heitar Járnþynnur. — sími'ð bara búðinni B 1507. Heimasími A 72856. Við af- greiöum. 524 Snrgent Avenue- HEALTH RESTORED Læknlngar án lyíj» Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frft New Yorlt, nýjuKtu vnlna, fox trot, o. »• frv. KenHluskci® kontar $5. 200~~Portage Avenne. (Uppi yfir Lyceum). TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmihui Selur giftingaleyfisbrét. sjírstakt athygll veltt pöntuau* og viðgJÖrbum útan a? lanöi. 264 Main St. Phona A 463'S IL Dr. M. S. Halldorson 401 lloyd BlðS. Skrlfstofusíml: A 8674. Stunðar sérstaklega lungnasjék- döma. Kr aB finn^ á skrifstofu kl. 1-— f h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alioway Av*. Talsími: Sh. 3166. IL Dr. B. H. OL.SON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Viötalstími: 11—12 og 1 5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BEBGMAK, Prop. PREB SERVICE ON RIINWAY Cl)P AN DIFFERENTIAL GREASE =H MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framing Vig kaupum, seljuin, lánuan og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — “Samt er öllu yndi dreift á bug eigi maður sér ei fleygan hug færan út úr löturbrautum lesta. Leiður slóði væri Sípíar, ætti maður sér ei frárra far þessum flanna og ferðaiangi mesta.” ! Því þó manni finnist fyrst í stað, j þegar vagnarnir komast á fullan j gang, sem ferðin á þeim sé góð, j (Eiríkur á Brúnum sagði í ferða- j sögu sinni, að- hraðinn væri líkt og á tryppi sem er sigað), þá er eins og dragi úr hraðanum smátt og smátt. Og hugurinn veröur seinast leiður á þessum lestagangi, og manni verður að hugsa um annað skemtilegra, og dreyrna um nýjan og betri heim. Nei, látum okkur fara að fljúga og hætta þessum krabbagangi. Þá skán ar vonandi. Og þó — ætli ekki að sumum finnist þá enn að hraðara mætti komast, og linni ekki látum fyr en þeim verði skotið út úr fallbyssu. AN! 1 Goodtemplarahfisinu hverju fimtu- og laugnradaKskv Góö skemtun fyrir litltS verti. LOCIÍABTS ORCHESTRA INNGANGSEYRIR: Karlmeun 50c —— Kvenfölk 35c A, C. THOMPSON, M. C. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, liouse or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg , .arirnar blóð vanuræoum mco ao icnd manu, rauðar. Sumir svertingjarnir mintu I eg. sieptj anr; vátryggingu nema í eitt mig sterklega á Andra jarl eftir því j skjft.j( en sé þó ekki eftir dalnum, sem bonum er lýst í rímunum (abr. 1 Nasaflár og úteygður — úfið hárið bar Ihann, — andlitsblár og biksvart- ur — á búkinn, sára munnljótur). — Fanst mér því að þar af mætti álita, að Andri hafi verið blámaður. Við fórum frá Winnipeg seint um kvöld, eftir skemtilega stund bjá nafna minum Stgr. Hall. Margir fylgdu okkur á járnbrautarstöðina, bæði menn og konur, og get eg ekki stilt mig um að minnast þess', að við kystum konurnar að skilnaði, að ís- lenzkum sveitasið. Það er vissulega __________________ gaman stundum að vera íslendingur.' eg fara fljótt yfir sögu, en minnast a Nú fórum við beint í háttinn. Upp j þær lítillega seinna, en nú vil eg enn sem til þess fór. Biksvartur negrinn sem þjónaði okkur til sængur, vakti okkur um morguninn, þvi þá vorurn við komnir til Ohurchbridge. Þar námum við staðar til að heilsa upp á landa og halda samkomu. Daginn eftir héldum við áfram og námum staðar hvern daginn af öðrum í ný- lendrjm, þar sem landar vorir búa, nfl. Mozart, Leslie, Wynyard, Kan. dahar, og seinast í Albertanýlend- unni i Markerville, þar sem btefán skáldkonungur býr. Á öllum þeim stöðum héldum við samkomur og skal | GAS OG RAFMAGN öryrt I * — — Ý : t t t t V t t ♦:♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) : t t t ♦!♦ Eg skildi við lesarann á fleygiferð um geiminn, meðan eg sjálfur lötr- aði hægt eftir sléttunum í Ameríku, með þeim “leiða slóða Sipíar”. Því það eru engar ýkjur, að mér fanst drógin löt, þó hún að vísu færi 12 danskar milur á klukkustund. Að hugsa sér að vera M/2 sólarhring á leiðinni þvert yfir álfuskömmina! Betur má ef duga skal. Og frá einni íslendingabygðinni til annarar yar maður þetta hálfan til heilan dag og jafnvel tvo sólarht inga! Mér þótti langt á milli bæja þegar eg fór um Jökuldal fyrir nokkrum árum. Bæj- arleiðirnar eru þar svo langar, að mér fanst vel afsakanlegt að þiggja kaffi á hverjum bæ. Reið eg þá á lélegri truntu og óskaði mér oft meiri gæðing. En Sipíar þotti mer lélegri, og hefði orðið í standandi vandræðum með að drcpa tímann (eins og þeir segja í Ameríku) ihefði eg ekki fengið mér blund við og við. Eg vildi óska að við hér á landi gæt. um hlaupið yfir þetta luralega og silalega farartæki, sem heitir járn. brautarlest, og fengið annað hug- næmara. En satt er það, að vistlegra er í Pullmans vögnunum en í lokuðu drosjunni hans%Þorvaldar eða Húsa- víkurbílnum, og eg vildi gjarna hafa Pullman til að flytja mig í læknis. ferðum út í Öxnadal. En nú var eg að flýta mér eftir óravegunum, sem aðskilur landana okkar vesturfrá, og mér ógnaði sú vík sem þar er milli vina. í Pullmansvögnunum eru sætin eins og sófar í ríkismannáhúsum, og borð til að lesa við, sumir spila eða tefla. | En á kvöldin er sætunum breytt i | rúm og tjaldað fyrir, svo úr því verð ur þokkaleg lokrekkja. Við Gunnar sváfum vanalega í efri lokrekkjunni. Þar er aðeins sá ljóður á, að lágt er til loftsins og pláss fremur litið á iSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestac vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A15 hltta kt. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmill: 806 Victor St.—Sími A 8180 TALSIMI: A 1834 Dr. J- OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPHG, MAN. Xpl.tmJ. DR. J. G. SNIDAL TANNLOiKNIR «14 Someraet Blovk Portagc Ave. WINNIPEv W. J. Lindaí J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar / 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. I alsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: F'yrsta fimtudag í hverj- rar mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers NOTIÐ Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HOSIÖ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav# Alt verk fijótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn i bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEÁNSSON 21« NBDICAL ARTS BI.D8. Hornl Kennedy og Graham. Stundar ringiíngu autfna-, «7»«-, urí- ojt kverku-ajftkdðmu. V» kitta frft kl. 11 tll 11 L k og kl. 3 tl 5 e* k. Talslmi A 3521. 1,-ioX; ’ River Ave. **. HM DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yfear dregnai eíia lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg EF t»IG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wellington Avo. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur, hofir heinnld til þeas «8 flytja mái bæði í Manitoba og Sask- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. V V ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ mánaðar. Piney: hverjum. “O-SO-WHITE Þriðja föstudag í tn*nuBi Hið makalausa þvottaduft vitS allan þvott í heimahúsura; þá fá- it5 þér þvottinn sem þér viljið. Kiikh hnrMmffti a*58— Kuku blfikku Kkkert nmld Allar Kðbnr mntvfiruböbir aelja þaö* "O-SO” PRODUCTS CO. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Eraily Apts. Emily St. Winnipeg. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKiOMIS BLDG. WINNIPEG Arnl Anderuon B. F. Garlnn*. GARLAND & ANDERSON L6GFRÆÐINGAB Phone IA-213T mtt Rlectric Ralivrny Cb.nben Á Árborg 1. og 3. þriðjudag k m. J. J. SWANS0N & C0. Talstmi A 6340. 808 Poris Building, tVinnipeg. Eldsáby r gð arumboð smeur. Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í bænum. (Á horni King og Alexander). Th. Bjarnai A. S. BARDAL selnr likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá bestl Ennfremur selur hann ailsksnar mlnnisvarha Oft legsteina—:—: 848 SHERBROOKE ST. rhonet N B«07 WIJiMiFBÓ Ráðsmaður BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN DA/NTRY’S DRUG STORE MeSala sérfræíingnr. ‘VörugæSi og fljót afgreiíslm” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. FOR SERVICE RUALfTY ° x nnd low prlce» rneðan verið er að afklæða sig eða irghtning klæða. En vel sváfum við á dúandi fjaðrabotni með góðri dýnu. Aftast á lestinni er opinn pallur með borðum og hægindastólum. Þar (^ramhald á 7. síðu) SHOE REPAIR. 328 B Hnr- grnve St. Phones N 0704 Augnlækmar. 204 ENDERTCN EUILDINO Fortage ana Haigrave. — A 6645 MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtírku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan eem »lfka verrlun rekur í Winnlp«g. íslendingar, ,áti8 Mrs. Swaixt- son njóta viSskifta y8aT.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.