Heimskringla - 22.10.1924, Síða 8
iA£)SIÐA
HEÍMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. OKT. 1924.
*
rjcoo
OOOCl
$ FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM ||
OOOC_
,Mr. og Mrs. Jakob Freeman frá
Hnausum voru stödd hér í borginni
um helgina. Var Mrs. Freeman að
leita sér lækninga vib eyrnarsjúk.
dómi.
Kvenfélag Sambandssafnaöar stofn.
ar til veglegs “Silver Tea” í sam.
bandi viö “shower”, mánudagskvöld.
ið 3. nóvember, í samkomusal Sam.
bandskirkjunnar. Er til þess stofn.
að til undirbúnings fyrir bazaar þann
hinn rrnikla, er haldinn verður 14.
nóvember, og nánar verður getið um
síðar. Eru allir safnaðarmenn og
konur, og sömuleiðis allir velunnar.
ar safnaðarins, þó utan félags séu,
vinsamlega beðnir að sýna hlý-
huga sinn með því að fjölmenna, og
láta þann skerf af hendi rakna, sem
þeir bezt treysta sér til, og eru heima
tilbúnir gripir með jöfnum þökkum
þegnir og peningar, eða efni í heima.
gerða hluti. Seinna verður getið um
það, hvað til skemtunar verður.
Jóns Sigurðssonar félagið stofnar
ti! Home Cooking Sale á laugardag-
inn 25. þ. m., kl 2 eftir hádegi. All.
ar félagskonur og vinír félagsins,
sem til sölunnar vilja vera svo
góðar að gefa, eru vinsamlega beðn
ar að koma gjöfum sinum í góðan
tíma í Curry bygginguna, (Portage
og Notre Dame) þar sem salan verð-
ur haldin. — Allskonar góðgæti, sem
nöfnum tjáir að nefna verður þarna
á boðstólum.
Fjórða og fimta hefti Eimreiðar.
innar er nú komið til útsölumanns
hennar hér, Mr. Arnljóts Olson, 594
Alverstone Str. Eimreiðin er ljóm.
andi tímarit, eigandi hennar t)g rit-
stjóri ungur maður og efnilegur,
sem af litlum fjárefnum, en óvenju.
mikilli framltaksslemi, gerir tímarit-
ið svo glæsilega úr garði. Menn
ættu- ekki að sitja sig úr færi með að
gerast áskrifendur, og enn síður að
láta hjálíða að borga skilvíslega, svo
þetta ágæta tímarit megi halda vexti
og viðgangi.
“Tramp”, eða Gönguför islenzka
stúdentafélagsins verður hafin á
föstudagskveldið 24. október, og
þurfa allir stúdentar að vera komnir
að endamörkum Park Line kl. 7.30.
Þaðan fer allur hópurinn til þess
staðar, sem undirbúinn verður með
eld, draugasögur og skemtanastjóra.
En kl. 9.30 verður hópurinn kominn
til River Park. Mr. N. Ottenson
hefur góðfúslega lánað sinn stóra sal
á áfbakkanum til þess að stúdentar
geti skemt sér þar stundarkorn. Mr.
H. Metúsalemson verður þar með
hljómleikaflokk sinn. Óþarfi er að
orðlengja mteira. Stúdentar fjöl.
menna og hafa vini sína með sér.
Agnar R. Magnússon,
ritari.
Kvenfélag Sambandssafnaðar og
ungmeyjafélagið Aldan eru nú að
efna til bazars, sem haldiinn verð
ur um miðjan næsta mánuð. Verð
ur nánar auglýst um það síðar.
Þann 21. þ. m. gaf séra B. B. Jóns.
son saman í hjónaband, þau Jacob
Walter Byron og ungfrú Ingu Ja.
kobínu Thorbergsson, bæði til heim-
ilis í Winnipeg.
Margmenni var samankomið í kirk
junni við þetta tækifæri; brúðhjónin
hafa átt heima í Winnipeg um fjölda
mörg ár, og eru mjög vinsæl.
Walter Byron er sonur Björns
Byrons frá Valdárási í Húnavatns.
sýslu, fyrv. kaupmanns í Selkirk, og
Margrétar konu hans. Walter er einn
af hinum frægu “Falcons” hockey.
leikurum, sem til Belgíu fóru árið
1920, og unnu frægan sigur.
'Ungfrú Inga Jakobína Thorbergs.
son er dóttir S. B. Thorbergssonar
(nú dáinn) og konu hans Mrs. Helgu
Thorbergsson, er býr að 513 Bever.
ley stræti hér í bænum.
David Cooper C.A.
President
Verslunarþekking þýðir til þín
gleesilegri framtíð, betri stöðu,
hserra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist & rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hsefa veralunarþekkingu með því
að ganga i
Miss L. Hördal á bréf á skrifstofu
Heimskringlu.
Mr. S. Freemann frá SiglunasL
Man., var á ferðinni um helgina, á
leið norðvestur til Big River, Sask.,
þar sem hann verður í vetur og 9tarf.
ar við Consolidated Fish Co.
Mr. Jakob Helgason kom hér til
bæjarins rétt eftir helgina norðan fra
ManitobavatnL Lét hann ekki vel
yfir vegunum þar nyrðra.
I ,Mr. Magnús Hjörleifsson frá Sel.
. kirk kom hér til bæjarins um helgina
til þess að sækja konu sína, sem skor
in var upp hér á sjúkrahúsinu fyrir
þrem vikum síðan af dr. Brandson.
Dominion
Business College
Pullkomnasti verzlunarskóli
1 Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SIMI A 3031
Hefir henni heilsast ágætlega og er
það gleðiefni kunningjum þeirra
hjóna, að hún nú fer albata heim
aftur.
ATHUGID.
Halloween grímudans.
1 Goodtemplarahúsinu 31. okt. 1924.
Ágætt Halloween Orchestra. Verð.
laun gefin fyrir búninga. — Gleymið
ekki kvöldinu. — Fyllið húsið. —
Aðgangur 25 cents.
50 ISLENDiNGAR OSKAST.
$5 til $10 á dag
Vér þorfnumst 50 íslendinga tafarlaust, sem vilja læra til
velborgaSrar atvinnu. Vér höfum sérstaka atvinnudeild, sem út-
vegar yBur vinnu sem bll-fræölng — vélstjóra — batterí eöa raf-
fræbing — Oxy Welder, o. s. frv. Vér viljum einnig fá menn tll
a?S læra rakaraibn. Fyrir þá atvinnu er boraS $25 tll $50 á viku.
Kínnig menn sem vilja vinna sem steinleggjarar, plastrarar og
tile-leggjarar. Vér ábyrgjumst aö kenna yBur þangati tll ySur er
útveguti veiborgutS atvinna.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS LIMITED.
580 Main Street-------WINNIPEG, MAN.
Ptibú og atvinnudeildar i öllum stærri borgum
i Canada, og mörgum í Bandaríkjunum.
Ný bók eftir hinn fræga landa vorn
norðurfarann Vilhjálm Stefánsson,
er nú komin á bókamrkaðinn í bók-
sölu Hjálmars Gíslasonar hér í borg.
inni. Bókin heitir “Kak”, og er það
nafnið á söguhetjunni, tólf ára göml.
um Eskimóadreng. jHeimskringla
hefir fengið bók þessa til umsagnar
og verður hennar nánar getið síðar.
Hefir Vilhjálmur notið aðstoðar
Amerískrar stúlku, er við skáldsagna.
; gerð fæst, við að færa söguna í stíl.
inn.
Mikla eftirtekt hefir bók Miss
Ostenso vakið meðal íslendinga, sér.
staklega í þvi bygðarlagi, er hún lýs.
ir. Var 'hún þar skólakennari um
eitt skeið, að því er kunnugur maður
sagði Heimskringlu. Miss Ostenso
hefir við og við birt kvæði og smá.
sögur í American Scandinavian
Review, alt vel samið, mörg kvæðin
ljómandi faileg.
FAEIN ORfí TIL ÞEIRRA,
SEM ENN UNNA
ISLENZKUM
BÓKUM.
Æ sambantU við bóka.auglýjsing
mína á öðrum stað hér í blaðinu vil
ég taka það fram, að verðið, sem þar
er sett á bækurnar, er miðað við hið
lága gengi íslenzkra peninga, nú sem
stendur, og ég áskil mér rétt til að
breyta því ef gengismunur pening.
anna breytist til mitna. Einnig að
þetta verð gildir aðeins um pantan.
ir sem sendar eru beint til mín og
borgun fylgir. Úr þessu verði er
ekki hægt að borga sölulaun til út.
tsölumanna, né bera þá ábyrgð og
kostnað, sem því fylgir að senda
bækur út um bygðir upp á von og
óvon um það, hvort andvirðið fáist
eða ekki. Mér hafa borist margar
kvartanir um það, að bækurnar væru
of dýrar. En eins og fyrirkomulag
viðskiftanna hefir verið að undan.
förnu, hefur ekki verið hægt að
breyta því, En þetta er nú tilraun frá
minni hendi að færa viðskiftin í
betra horf. Mér hefur komið til
hugar að út um bygðir væru ýmsir
menn, sem mundu vilja greiða fyrir
íslenzkum bókum með því, að taka
að sér að panta bækurnar fyrir fólk,
í sínu nágrenni, gegn því að fá 10%
í ómakslaun, og óska eg eftir að
heyra frá sem flestum er vildu taka
það að sér.
Hjálmar G'uslason.
WONDERLAND.
“Try and Get It” er skringileg.
asta myndin sem sýnd hefir verið
þetta ár. Aðalleikendur eru
Bryant Wasliburn og Billie Dove.
Hún verður sýnd á Wonderland
miðvikudaginn og fimtudaginn.
“The Gold Diggers”, leikin af
fyrirtaks listamönnum, verður sýnd
á föstudaginn og laugardaginn. Það
er hrífandi og upplífgandi samkvæm.
isleikur. Sjást þar Hope Hampton,
Windham Standing og Louise Faz-
cnda, Aðalleikandinn næsta mánu.
og þriðjudag er Gloria Swanson. —
Leikur hún í “Manhandled ’ Para.
mount mynd. Sýningin byrjar kl. 11
f. h. — Sérstaklega fyrir börn.
Ókeypis mánaðardagar
fyrir 1925.
Góðir mánaðardagar fyrir 1925,
gerðir af mikilli list í fögrum litum
verða gefnir í nóvember og desem.
ber, eins og undanfarin ár, af
Scandinavian American Línunni,
461 Main Str., Winnipeg. Þeir sem
vilja eignast einn af þessum mán.
aðardögum ókeypis, ættu að skrifa
félaginu, sem fyrst og tilkynna þeim
nafn sitt og utanáskrift. m
MRS B. V. ÍSFELD
Pianlst & Teacher
STUDIO:
G66 Alverstone Street.
Phone: B 7020
Skólaárið nýja
Nemendur eru nú att innritast
fyrir næstk. ár. I>eir, sem ekki geta
nú þegar byrjat5 á námi, eru vin-
samlegast be?5nir at5 koma á skrif-
stofuna og innrita sig. Vér búumst
vií5 miklum fjölda nemenda á
þessu ljausti og vetri. Fyrstl verzl-
unarskóli Vestur-Canada býöur alla
velkomna aö skoöa kensluaöferöir
sínar at5 nema. Hinar fullkomn-
ustu aöferöir standa þar öllum til
boöa.
Winnipeg Business
College
— Dajfs og kveldHköli —
í WINNIPEG BUSINKSS COLLEGE
222 Portage Ave. Sfmi A 1073
V--------------------------/
Beint til Lmdúna
Frá Montreal.
"ANDANIA”, “ANTONIA,, og
“AUSONIA” eru einu gufuskip-
in á St. Lawrence siglingaleiö-
inni, sem flytja farþega beina
leiö á bryggjuna í Lundúnum.
Þriöja farþegarúm á þessum
15,000 tonna skipum, veitir al-
veg sérstök þægindi þeim, sem
yfirum fara og vilja spara sér
fé.
Findu Cunard-línu agentinn og
fáöu hjá honum upplýsingar
um feröir skipanna og fargjöld,
eöa skrifaöu til
The Cunard Steam Ship Co,
Limited
270 Main Street,
W0NDERLANII
THEATRE Ll
NIÐVIKLDAG OG FlMTUDAGi
Bryant Washburn
and Billie Dove
in “TRY AND GET IT”.
FÖSTIIDAG OG LAUGARDAO'
‘THE G0LD DIGGERS’
All Star Cast.
MANLDAG OG ÞKIOJUDAGi
GLORIA SWANSON
in “MANHANDLED”.
CHILDREN’S SPEC. MATINEE
Every Saturday Morning
11 o'clock.
Admission 5 Cents.
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yeíirly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Énroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
D. F. FERGUSON
Principal
President
Mrs. S. Sigurðsson frá Poplar
Park var hér í bænum síðastliðna
viku á leið til Brown, Man., til þess
að beimsækja dóttur sína er þar býr,
Mrs. H. Johnson.
Stúdentafundur verður á laugar.
daginn 25. október, kl. 8.15 e. h. í sam
komusal Sambandssafnaðar á Bann.
ing str.
FYRIRLESTUR.
Sunnudaginn 26. október, klukkan
sjö síðdegis verður ræðuefnið í
kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti:
Er Guð hlutdrægur? Hefir hann fyr
irhugað suma til að frelsast, en aðra
til að glatast? — Komið. og hlustið
á þetta fróðlega efni.
AUir boðnir og velkomnir!
Virðingarfylst,
DAVÍÐ GUÐBRANDSSON.
♦^^♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦<$m:tt:t<$m^:<m$mímím$m$m$m$h$m|>'
1ISLENZKAR BÆKUR.
:
t
t
t
t
t
t
♦♦♦
t
t
t
♦:♦
t
t
Innb.
Alþýðleg veðurfræði, Sig. Þórólfss.................
Andvökur, St. G. St., I., II., III....i.......... 3.50
Andvökur, St. G. St., IV. og V..................... 6.00
Andvörp, Björn austræni ............................ ,
Berklaveiki, Sig. Magnússon .........................
Bersyndugi, Jón Björnsson ........................
Bojer Joh.: Astar augtm ...........................
Innsta þráin ................................ 1.75
Bóndadóttir, G. J. G..................
Bútar, (úr ættarsögu ísl.) Steinn Dofri
Dansinn í Hruna, Indriði Einarsson ....
Dularfullá eyjan, Jules Verne .........
Einokunarsagan, Jón sagnfræðingur ....
Eins og gengur, Theódóra Thoroddsen ....
Einsöngslög, A. Thorsteinsson ........
Erfiminning Matthíasar Jochumssonar
Fagrihvammur, Sigurj. Jónsson .........
Fíflar, I. og II. hefti (bæði heftin) ...
Gunnar Gunnarsson: Drengurinn ........
Dýrið ...........................
1.00
Öinnlb.
.75
1.10
.25
2.00
1.50
1.25
.60
1.00
2.00
.20
4.50
1.50
1.00
2.50
1.00
.50
.75
1.40
Ströndin 1.50 1.00
Vargur í véum 1.25
Hetjusögur Norðurlanda, Jacob A. Riis 1.00
Islenzkir listamenn, Matth. Þórðarson 250
Islenzk ástaljóð 1.20
Kvaran E. H.: Líf og dauði .50
Sálin vaknar 1.10
Sambýli 1.75
Syndir annara 50
Sögur Rannveigar, I. og II 2.50
Trú og sannanir 2.75 2.00
Kvistir, Sig. Júl. Jóh 1.50 1.00
Ljóðmæli Sigurfo. Jóhannsson 1.50
Ljóðmæli Þorst. Gíslasonar 4.50 3.00
Ljóðmæli nokkur, Guðm. Ölafsson .25
Mannasiðir, Jóh. Jakobsson 1.25 .90
Með báli og brandi, H. Sienkiewicz ................
Morðið, Conan Doyle ...............................
Myrkur, Tryggvi Sveinbjörnsson ....................
Nordal Sig.: Forrfar ástir ........................ 2.00
iSnorri Sturluson ........................... 4.00
Ögróin jörð, Jón Björnsson ........................ 2.75
Ragnar Finnson, G. Kamfoan ........................
Ritsafn Lögréttu ..................................
Rímur af An Bogsveigi .............................
Rímur af Goðleifi prúða ...........................
Rósin horfna, Duld ................................
Segðu mér að sunnan, Huld ......................... 1.75
Sigfús Blöndal: Drotningin í Álfgeirsiborg ........ 1.30
Jslenzk.dönsk orðabók, fyrri partur ...........
Sigurjónsson Jóh.: FjalIa.Eyvindur ................
Galdra.Loptur ..................................50
Skipulag sveitabæja, Guðm. Hannesson ..............
Sögukaflar, Matthias Jochumsson, í skrautbandi .... 4.75
Sögukaflar, Matthías Jochumsson, í bandi .......... 4.00
Tíu sönglög, A. Thorsteinsson .....................
Torskilin bæjarnöfn, Margeir Jónsson ....... ......
Trausti Jón: Bessi gamli ..........................
Dóttir Faraós ...............................
Kvæðabók .................................... 2.50
Samtíningur .................................
Tvær gamlar sögur ...........................
Undir Ijúfum lögum, Guðm. Björnsson ...............
Utlagaljóð, Axel Thorsteinsson ....................
Ut yfir gröf og dauða, Sig Krtf. Pétursson þýddi
Vertíðarlok, M. Jónsson frá Fjalli ................
Vilhjálmur Stefánsson: My Life with the Eskimo 7.25
The friendly Arctic ............................... 6.50
Þyrnar, Þorsteinn Erlíngsson, í skrautbandi
Sama bók i bandi .....................
Þ. Þ. Þ.: Heimhugi ........................
Ljóðaþættir ........................
>♦ Öræfagróður, Sigurjón Jónsson
T
t
♦>
....5.75
.. 1.75
. .85
.. 1.90
t
Nýjar bækur.
:
t
T
T
t
t
t
T
Sveitasögur, E. H. Kvaran ..........................
Nokkrar sögur, Halldór frá Laxnesi .................
íslenzk endurreisn, V. Þ. G.........................
Kak, Vilhjálmur Stefánsson .........................
Lykkjuföll, Hallur Magnússon .......................
Redd Hannesar ríma, Steingr. Thorsteinsson .........
Sex sögur eftir fræga höfunda, G. A. þýddi .........
Nokkrar sögur eftir ýmsa höfunda, B. P. gaf út ....
History of Iceland, K. Gjerset .....................
Thnarit:
Rökkur, Axel Thorsteinsson, I. og II. árg.
ÍRéttur, Sig. Þórólfsson, 7 árgangar .......
Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 5 árgangar ....
Iðunn, VI. og VII. ár;g. (báðir á) ........
3.40
3.75
2.00
.75
.75
4.00
2.25
.25
1.00
1.10
3.00
1.75
2.50
.25
1.00
.25
1.25
1.00
.90
9.00
.50
.75
.90
.75
1.25
.45
1.60
2.25
.90
1.20
.50
1.10
1.25
4.00
1.10
1.25
2.55
.80
3.10
.65
.50
1.00
4.00
5.00
1.50
X Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar
♦♦♦ PHONE A 5024 637 SARGENT AVE., WINNIPEG
t :
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦v
T
t
t
♦;♦
f
t
♦♦♦
f
t
t
♦♦♦
f
t
f
t
t
t
lta