Heimskringla - 19.11.1924, Page 3
WINNIPEG, 19. NÖV., 1924.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
Ðánarminning.
Þann 8. sept. síSastliðinn andaðist
að heimili sínu, í Bellingham, Wash.,
íbóndinn Pétur Gislason.
Pétur sál. var fæddur á Kjarvals-
stöðum í SkagafirSi, 1. dag nóv.,
1849.
Foreldrar hans voru þau Gisli
Eiríksson bóndi á KjarvalsstöSum og
kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir.
Pétur rrtisti foreldra sina ungur
og ólst upp eftir það hjá Guðrúnu
systur sinni og manni hennar, Jóni
Jónssyni l^ónda á Tumabrekku í
SkagafirSi.
Pétur var um tíma við verzlunar.
störf á Sauðárkróki en flutti til
Vesturheims árið 1883.
Pétur dvaldi þá fyrst í Winnipeg,
Og þar kvæntist hann eftiriifandi
ekkju sinni, Björgu Jónsdóttur frá '
Stekk í Breiðdal. ,
Þau hjónin fóru síðan til Norð-
ur.Dakota, og þar nam Pétur heitinn
land niður á RauSárbökkum, skamt
frá Pembina.
Eftir nokkur ár flutti þau svo til
Alberta í Canada og reistu bú í ís-
lenzku nýlendunni skamt frá Tinda.
stóli. Þar bjó Pétur sál. allmörg ár,
og farnaðist vel, en flutti siöan vest-
Ur aS hafi, og settist að í borginni
Bellingham.
Þeim hjónum hefur orðið ;fimm
bama auðið — það eru alt drengir
og heita: Hallgrímur, Jón Edwin,
Jónas Marino, Jón Breiðdal og Her.
bert Marteinn.
Pétur var vel skynsamur maður,
íastur í lund, trúr og áreiðanlegur,
bappsamur og fylginn sér, og hinn
bezti vinur og liðsmaður.
|Hann var jarðaður í Bellingham,
sunnudaginn þann 14. sept., að við- ,
stöddu fjölmenni. Séra H. E. John-
son jarðsöng.
Ejölskyldan vottar öllum, sem gáfu
blóm á kistuna eða vottuðu þeim
bluttekningu á annan hátt, sínar beztu
þakkir.
Afengisnautn og
dauðsföIL
I danska læknablflðinu ''Uge-
skrift for Læger,” hefir iæknir einn
danskur, Erik Warburg að nafni, 3.
júli siðastliðinn, getið um allmerki.
legar athuganir, sem gerðar hifa ver.
ið á amerikönskum verkamönnum, til
þess að rannsaka hlutfallið milli á-
fengisnautnar og dauðsfalla.
Maðurinn, sem hefir haft þessar
rannsóknir með höndum, heitir Ray.
mond O. Pearl, og er prófessor í
biometri, læknisfræðislegri statisk og
lífeðlisfræði við John Hopkins Uni-
versity í Baltimore í Bandaríkjunum
Borgin Baltimore er með meirihátt-
ar iðnaðarborgum þar í landt, 1909
voru t. d. í borginni hálft þriðja
þúsund iðnaðarfyrirtæki, yfir 70 þús
und verkamenn, fnjogur háskóli
með 808 stúdenta (1914) og 135
prófessora.
Efninu í þessari rannsóknir hefir
prófessorinn látið þaulvana aðstoð-
endur sína safna, og hafa þeir fengið
sérstaka þekkingu á þessu sviði.
Efni þetta er æfisaga 6000 hvítra
verkamanna, karla og kvenna. Allra
hugsanlegra varúðarráðstafana er
gætt; t. d. tekið tillit til arfgengra
kvilla, tæringar, lifsskilyrða, þjóð-
flokka o. s. frv.
Efninu er skift í bindindisfólk og
já'fengisneytendur, og hinum síðar.
töldu aftur i tvo flokka: þá, sem
|hoyta áfengis óreglulega, drykkju-
menn þ. e. a. s. fólk, sem vitað er
um, að er oft ölvað), og hófdrykkju-
menn, sem neyta áfengis reglulega í
hófi.
Utreikningar próf. Pearis á ólif-
uðu árunum frá (frá 30 ári aldri)
eru bornir saman við hina opinberu
amerikönsku statistik yfir alla þjóð-
ina, og útkoman er svo Hk, að auð-
sætt er, að efnið er ekki valið með
það fyrir augum að fá sérstaka fyr.
irfram ákveðna niðurstöðu.
Þetta er nú meginatriðið í frásögn
læknablaðsins.
Þá er prentuð upp tafla, sem sýn-
ir meðaltalsæfi karla og kvenna á
ýmsum aldri, t algerðira bindindis-
manna, hófsemdarmanna, drykkju.
manna og hófdrykkjumanna. Það er
vert að vekja athygli á þvi, að flokk-
arnir eru 4, og sérstaklega er eftir.
tektarverður munurinn á flokkunum,
hófsemdarmonn og hófdrykkjumenn,
(sem neyta vanalega áfengis, án þess
að verða ölvaðir).
Úr þessu geysimikla efni hefir nú
prófessor Pearl unnið og komist að
niðurstöðu, sem óhætt er að segja
um, að komi mönnum mjög á óvart,
þegar athugað er, hvað bannvinir eru
vanir að bera á borð fyrir almenn.
ing, sem heilagan sannleika og vís-
indalega rökstuddan af svo kallaðri
Íækrtisfræðji. Að þetta 'komj satnt
,ekki þeim mönnum á óvart, sem líta
|á baráttuna gegn ofnautn áfengis
með nægilegri dómgreind og hita.
laust, er öðru máli að gegna, og
verður vikið að þvi síðar.
Taki menn 30 ára aldur, er niður.
staðan þessi:
■ Ölifuð meðalæfi hjá bindindis-
fólki er 37,11 ár fyrir karla og 37,97
ár fyrir konur. Hjá hófsemdarmönn.
um eru árin 37,71 fyrir karla og
Hin stórhrífandi
St. Lawrence leið til
EVROPU
A þritSja farrými Cunard skipanna
eru ágætis máltítiir, þægilegir svefn-
klefar, opin og þakin þilfar, bezta
þjónusta og stórhrífandi útsýni á St.
Lowrence siglingarleitSinni frá Mont-
real og Quebec út á hafitS.
Cwnard Lmc
CANADISKAR SIGL.INGAR
SkrifitS eftir bæklingum um fargjöld
og fertSaáætlanir eZa. finnitS Cunard
umbobsmanninn.
The Cunard Steam Ship Co,
Limited
270 Main Street,
40,93 fyrir konur eða m. ö. o. þeir
standa jafnt að vígi og bindindisfólk.
ið. Fyrir drykkjumennina er það alt
lakara, eins og eðlilegt er; hjá þeim
er ólifaða æfin 29,60 ár fyrir karla
og 23,93 ár fyrir konur. Aftur á
móti eru ólifuðu árin hjá hófdrykkju
mönnum (þeim, sem neyta vanalega
áfengis, án þess að verða ölvaðir),
40,00 ár fyrir karla og 42,15 fyrir
konur. ,
Taki menn 50 ára aldur, eiga bind
indismenn (konum er framvegis slept
hér, til þess að vera ekki of Iangdreg
inn) eftir meðalæfi 24,60 ár, en hóf-
drykkjumenn 24,69 ár.
'Við 60 ára aldur, er hlutfallið:
bindindism. 15,05 og hófdrykkju-
menn 11,60. Og taki menn svo að
síðustu 80 ára aldur, getur bindind-
ismaðurinn vænst þess að lifa 5,61 ár
en hófdrykkjumaðurinn 7,1 ár. Þetta
er aðeins tekið af handahófi úr töfl-
unni. Að öðru leyti vísast til lækna-
blaðsins “Ugeskrift for Læger”, frá
3. júlx í ár.
Það var að vonum!
Almúgamaðurinn, sem hefir harla
lítið af vísindunum að segja, hefir
undanfarið átt erfitt með að sam.
rýma sínar eigin athuganir og hinar
hálœrðu staðhæfingar bannvinanna
um að hver ölflaskan og hvert brenni
vínsstaupið stytti æfina um svo og
svo marga daga — eða ár, þegar mik-
ils þótti við þurfa.
Þessar athuganir rákust svo á.
takanlega á athuganir hans sjálfs.
Hann sá kunningja sína og vini neyta
áfengis í hófi, og þeir lifðu, og
stunduðu vinnu sína alveg eins og
hann. Og þeir vildu lifa, eins og
hann, og lifa lengi, og þeir urðu sjö-
tugir, áttræðir og níræðir þrátt fyrir
ölið og brennivínið, sem þoir sam.
kvæmt umsögn vísindanna, voru að
stytta æfina með.
Hvernig stóð á þessu?
Almúgamaðurinn ber meðfædda
virðingu fyrir vísindunum. Hann
veit af reynslunni hversu stórfeldan
árangur vísindarannsóknirnar hafa
'borið, hvílíkum framförum læknavís-
indin hafa tekið, hvað Finsen hefir
fundið upp, og hefir ef til vill líka
heyrt getið um Pasteur.
Þegar svo læknavísindin segja hon.
um afdráttarlaust, að áfengi stytti
mannsæfina undir öllum kringum.
stæðum — þá nneigir almúgamaður-
inn höfuð sitt í lotningu, jafnvel
þótt hans eigin óvísindalegu augu og
reynsla sýni honum hið gagnstæða
Það hlýtur því að vera eitthvað dul
arfult við þessi vísindi. Þau hljóta
að liggja ofar en svo að almenn skyn
semi nái til þeirra. Hans eigin skyn-
semi mælti í móti, en vísindin höfðu
sagt sitt álit.. Hami varð að viður.
kenna, að hann stóð eins og glópur
gagnvart þessum vísindalegu, dular.
fullu fyrirbrigðum.
Eftir rannsóknir próf. Pearls, eru
dularfullu fyrirbrigðin búin, og hin
gömlu sannindi, að ekki sé neinn teg-
ur.darmunur á vísindum og heilbrigðri
skynsemi, eru nú aftur sest í hásætið.
Samhengið er Ijóst: Menn höfðu
búið til vísindi, þar sem önnur helft-
in var loddaralist og hin helftin sak.
laus blekking. — Menn bjuggu sér
til statistik yfir drykkjumenn, og létu
svo með sjónhverfingu almúgamann-
inn koma í stað drykkumannsins, og
síðan var niðurstaðan í vísind-
anna nafni, útbásúnuð meðal a
mennings, til þess að fá hann til að
selja af hendi sér athafnarfrelsi,
H. B. Johnson.
±
t
♦!♦
f
t
t
v
t
t
v
t
t
v
t
♦!♦
GAS OG RAFMAGN odyrt
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
Winnipeg Eleetric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
f
t
f
f
♦♦♦
PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frft New York* nýjustu valsn, fox trot, o. n. frv. KensIuskelK kosíar $5. 290 Portajse Avenue. (Uppi yfir Lyceum).
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phone B 1900
A. BERGSIAN, Prop.
PREK SERVICE OJÍ RUNWAY
CIT AN DIFFEBENTIAL GREASE
_______________________ I
Franska kend í þrjátíu
lexíum. Abyrgst að þú
getir talað og skrifað.
Prof. C. SIMONON
218 Curry Bld. Ph. A4660
ÍSLENZKA BAKARIIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
veL
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
W. J. Lindai J. H. Linda’
B. Stefánsson
i lslenzkir lögfræSingar
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
un? mánuBL
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hver*
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mtnuði
hverjum.
Stefán Sölvason
Teachér of Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
HEALTH RESTORED
Lœkningar án 1y f 11
Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.O,
Chronic Diseasea
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiðm
Selur giftlngaleyfisbi'áL
Sérstakt atbygll veltt pöntunua*
og vtDgjertlum útan af landt.
264 Main St. Phona A 4637
MANITOBA PHOTO STJPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
Developing, Printing & Framiug
Vig kaupum, seljum, lánum og
.. skiftum myndavélum.
— TALSÍMI: A 6563 —
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm for house
Insurance of all kinda
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
Dubois Limited
EINA ISLENSKA LITUNAR-
H0SIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan aí landi
sérstakur gaumur gefinn. Eini
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
EF t>IO VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU
tt@r n 9532
P. SOLVASON ~
659 Wellington Avo.
KING GE0RGE HOTEL
NOTIB
Eina íslenzka hótelið í beenuai.
‘O-SO-WHITE
(Á horni King og Alexander).
Th. BjarnaeeB \
RáBsmaður
FOR SERVICE
aCALITT
niid low prices
LIGHTNING
SHOE
REPAIIl.
328 B Har-
grave St.
Phoncs N 0704
sjálfsákvörðunarrétt og persónulega
ábyrgð.
Nú hlýtur brátt að reka að því, að
almenningur hætti að láta sér lynda
að farið sé meö sig eins og brjóst-
mylkinga. Svikin hafa komist upp, og
hinar eðlilegu staðreyndir hafa að
lokum náð rétti sínum.
En alt er þetta að þakka hinum
praktisku, amerísku vísindum, í sama
landinu, þar sem bindindistofstækið
hefir gert harðasta árásina á heil-
brigða skynsemi.
(Eauslega þýtt úr Sund Sans).
(Mbl.)
-----1-0------
Hið makalausa þvottaduft
vitl allan þvott í heimahúsum; þá fá-
iC þér þvottinn sem þér viljit5.
Enira barxmlði
Enga blAkku
Ekkert nudd
Allar K(Vðnr matvörubiitSir nelja J>atJ*
“O-SO” PRODUCTS CO.
240 Young Street.
— N 7591 —
Áður Dalton Mfg. Co.
NOKOMIS BLDG.
W I N N I P £E G
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnatlur s& b.atl
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvartla og legsteina_:_:
848 SHERBROOKE ST.
Fhonei N 6807 WINNIPRG
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlæknar,
204 ENDERTON BUTLDINO
Portage ano Haigrave, — A 6645
11 — Dr. B. H. OL.SON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VltHalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. 1
ÐR. A. BL.ÖNDAI, 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundhr sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. At5 hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Victor St.—Siml A 8180 1|
1 " TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPKG, MAN. 1
Ir ■ Talnlmii IMH DR. J. G. SNIDAL TANNLŒKNIR 614 Somemet Bloek Portagc Ave. WINNIPBtí ... ii
1 r " DR. J. STEÁNSSON 216 MEDICAL ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Grthtm. Stundar eingðngu nunna-, eyrnn^ nef- of kverka-ajftkdðnna. V* hltta frft kl. 11 til 12 i L ok kl. 3 tl 5 e* h. Talafml A 3521. Hefmti Rlver Ave. W. MSl
lr~ DR. C- H. VROMAN T annlæknir Tennur y8ar dregnai eíSa lag- aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg _ ij
ARNI G. EGGEP.TSON íelenzkur lögfræSingur. hefir heiniíld til þes* «5 fljrtja mál bæ8i í Manitoba og Saek- atchewan. Skrifetofa: Wynyard, Sask.
Arnl Anderaon B. P. GarUni GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone i A-219T 891 Electric Railway Chambere A Arborg 1. og 3. þriðjudag k m.
J. J. SWANSON & CO. TaLsimi A 6340. 611 Paris BuVding. EldsibyrgðarumbotSsmenp Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv.
DAINTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræðingur. “Vörugæði og fljöt afgreitfila” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166.
MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem ilíka verzlun rekur í Winnlpe#. íslendingar, iáti«5 Mrs. Swaín- son njóta viSskifta y8ar. IF— == ==5