Heimskringla - 19.11.1924, Page 6

Heimskringla - 19.11.1924, Page 6
6. BLAÐSIÐA HKIMSKRINOLA WINNIPEG, 19. NÖV., 1924. “Litla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. “Hvað eigið þér við?” Giles horfði með undrun á kaupmanninn þeg ar hann þagnaði. “Eg á við, að þessir steinar eru líkastir því, sem maður gæti búist við að finna í kórónum þjóðhöfðingja, eða konunga. Eg segi yður satt, Sir Giles, það gekk alveg yfir mig, þegar eg að- gætti þenna dýrgrip nákvæmlega, það er yfir- máta verðmætt og fágætt”. “Hvers virði haldið þér það sé?” “í fljótu bragði sting eg upp á áttatíu þúsund pundum, en í raun og veru get eg ekki hugsað mér, að hundrað þúsund pund væri nær hinu rétta”, var hið alvarlega svar hans, og sem gékk svo langt fram af Sir Giles, að í svipinn starði hann steinþegjandi framan í kaupmanninn. Loksins hrópaði hann: “Er þetta alvara yðar! Er það hin sama mein ing yðar, að þessi skrautgripur sé svona mikils virði?” “Já, það er mín sannfæring og ef þér viljið selja þessa steina nú, vil ég borga yður sam- stundis sjötíu þúsund pund fyrir þá, meira get eg ekki sagt yður.” “En”, stamaði Tredman, “það er öldungis ó- skiljanlegt, þenan dýrgrip hefi eg fengið hjá konu, sem lifði einföldu lífi nærri við örbirgð hún vann fyrir sínu daglega brauði — hafði að- eins frá hendi til munns, hún dó hastarflega, eg ráðleggja yður að hafa hann vel geymdann, nema þér álítið bezt að verða af með hana”? “Það er mér ómögulegt”, sagði Giles ákveð- inn. 1 öllu falli get eg ekki gjört það nema eg geti fengið nákvæmar upplýsingar, um hina litlu fósturdóttur mína og ættingja hennar. Eg hefi tekið að mér, að sjá um aumingja bamið,” bætti hann við, “og móðir hennar, sem lagði á það sér- staka áherzlu, að eg gætti steinsins vandlega, í það minsta geymi eg hann þar til Sylvia er kom- in svo til vits og ára, að hún getur ákveðið hvað hún vill ráðstafa honum”. “Þér takið á yður mikla ábyrgð, Sir Giles,” sagði eldri maðurinn með stillingu, “mjög svo mikla ábyrgð, barn ókunnugra foreldra, og án samvinnu við skyldmenni þess, og sem hefur svo sjaldgæfan og verðmikinn dýrgrip í einu sinni. Er það ekki — fyrirgefið mér bermælgina.” “Lögmaðurinn minn er sömu meiningar”, svar aði Giles. “Og ef eg ætti skyldmenni, er eg viss um, að þau gerðu aðsúg að mér, en eg á enga ættingja — og er minn eiginn herra •— og — eg læt ekki þoka mér frá ætlan minni”. “Bestu vinir yðar heiðra yður fyrir þetta, sem þér hafið gjört”, svaraði gimsteinasalinn al- varlegur. “En nú aftur til hins verklega; eg vil gefa yður það skriflega, hvers virði steinninn er, og meðan hann talaði, lauk hann skríninu upp og tók steininn út, — “og eins og eg hefi sagt, ef þér eða stúlkan vilduð einhverntíma selja þenna dýrgrip, gef eg sjötíu þúsund pund fyrir hanrt, verið getur, að þér getið fengið meira fyrir hann annarsstaðar, en þetta er það, sem ég býð fyrir hann, og sé líka stúlkan eignalaus, sem eg ímynda mér að sé, þá verður hún þó, ef steinn- inn er seldur vellrík”. Hinn dýrmæti gripur lá í lófa kaupmannsins, og þeir horfðu þegjandi á hinn glansandi eðal- stein, á hina ljómandi grænu Smaragða. “Þetta er aðdáanlegt verk”, sagði Giles loks- en nokkurntíma áður hafði átt sér stað, og með- an þau að eins töluðu um sínar eigin framtíðar- horfur, var hún alt hvað ástfanginn maður ffamast gat ákosið með sjálfum sér, þegar augu hennar mættu hans, var sem þau ljómuðu af við- kvæmni, brosið hennar setti hjarta hans á enn sterkari hreyfingu, og við snertingu var hennar. titraði hann af ánægju og ást.. En undir eins og hann mintist á Sylvíu, varð hún sem önnur per- sóna, hún talaði hvorki af reiði eða ertingu, en yfirbragðiö varð harðara og harðara. “Ó, Giies”, sagði hún í bænarróm, og rétti fram hendurnar — og það voru sannarlega fall- egar hendur — “sleppum því, við skulum ekki eyðileggja fyrstu stundirnar 'sem við erum sam- an, með því að tala um annað en okkur sjálf, það er svo yndislegt að sjá þig aftur, — en svo fellur mér illa að heyra talað um smástúlkur — eða önnur ógeðfeld málefni.” “Það á ekki við að telja Sylvíu litlu aumingj- ann, með leiðinlegum hlutum”, svaraði Giles, hann hélt enn fast um hendina á henni og starði hrifinn af ást á andlitsfegurð hennar, og hið mjúka skínandi hár. “Hún er gott og elskulegt barn, og eg er sannfærður um, að þér þætti vænt um að vita hvenær eg mætti koma með hana til þín”. “Já, ef þú kemur þangað, þá verð eg þar ætla að vera með þér, við höfum svo lengi verið aðskilinn. í næstu viku fer eg til Manderby — Stubbs gamli ráðsmaðurinn minn, sendir mér á hverjum degi boð um að koma og gera hitt og annað, en þessi vika tilheyrir þér — engum nema þér.” “Mér einni”, hafði hún upp eftir bh'ðlega, “og við sleppum öllu samtali um ýmsar framkvæmd- ir — er ekki svo? Þessa viku njótum við að eins hvert annars, Giles — þú og eg”. “Einungis njóta hvors annars,” hafði hann upp eftir, hrifinn af hennar hljómfögru rödd og töfrandi augum, “það verður yndislegt elskan mín”. Um leið og hann lauk við setninguna, var dyrunum lokið upp og hin kurteisa stofustúlka tilkynti: “Herra Miller!” Giles og Grace stóðu upp, og Grace gekk á móti þeim sem kom inn með útrétta hendina og bros yfir alt andlitið. “Það var vel gert af yður að koma í dag, lierra Miller”, sagði hún. “Með leyfi sýni eg yð- ur kærasta minn, Sir Giles Tredmann, eg — ” með mjög svo hryggilegum atvikum, og afhenti mér til umsjónar barnið sitt og þenna fágæta dýr- grip, og eftir því sem eg gat skilið, hin síðustu etamandi orð hennar, var það ósk hennar að þessi gripur væri vandlega geymdur, og engum afhentur, konu auminginn gat ekki talað nema ósamstætt og lítt skiljanlegt”, hélt Giles áfram og hleypti brúnum, “Það var nærri ómögulegt að fá samstæða setningu úr orðum hennar, en hún sagði: “Láttu þetta ekki frá þér — nema — ” “En setningunni var ekki lokið, svo eg veit ekki hvað hún hefur ætlað að segja”. “Eg vona — ” herra Sharplands klappaði með sinni löngu og grönnu hendi lokinu á fíla- beinskassanum. “Eg vona þér séuð ekki í neinum vafa um vöndugheit þessarar konu? Það er líka óhugs anlegt, að — hún — að þessi gripur sé kominn í hennar hendur upp á ekki hreint löglegann máta?” “Eg veit ekkert.” “Giles mætti ófeiminn hinu hvassa tilliti kaupmannsins. “Fyrir sérstaka tilviljun — eða hvað á að kalla það — varð eg sjónarvottur að bifreiðar- slysi, sem orsakaði dauða frú Burnetts, eg kom gangandi farinn veg, þegar slysið vildi til, og þar eð hin ógæfusama kona var samlanda mín, og eigandi bifreiðarinnar var svo samvizkulaus, að halda áfram með flughraða án þess að rétta henni hjálparhönd, gjörði eg alt hvað eg gat fyr- ir þessa vinalausu konu, og hið munaðarlausa barn, þetta er nú sagan. Eg hefi aldrei á æfi minni þekt nokkra frú Burnett, og eg hefi ekki heldur fundið neina leiðbeining um skyldmenni hennar, eða hvaðan hún er, en mannþekking mín bendir mér á að konu auminginn hafi ver- ið vel ættuð og af heldra fólki, — en öldungis ekki nein æfintýrakona .þessvegna get eg ekki trúað, að þessi gripur sé með óærlegum hætti kominn í eigu hennar”. “Hún hefur kannske átt mann, sem ekki hef- ur verið eins vandaður og hún”, sagði herra Sharpland. “Það er vcl cmögulegt, rétt undir ajndlátj[ð mintist hún á mann, sem hún auðsjáanlega var hrædd við, en þessi bending var eins og alt hitt, sem hún sagði, ófullkomið og óskiljanlegt, mér skildist — en það hefur ef til vill verið bara í- myndun — að það væri einhver, sem vildi gera stúlkunni Tiennar ilt, og hún talaði um þenna stein sem leiðarvísir, en mér er ómögulegt að vita hvað hún átti við”. Svo sjaldséður og verðmikill skrautgripur get- ur auðveldlega þekst af þeim sem einhvemtíma hafa haft hann handa á milli”, sagði herra Sharp- land hlægjandi. “Og ef það væri nokkur hætta á, að Sylvía litla yrði fundin fyrir steininn, vil ms. “Það er sjaldgæft — einstakt í sinni röð”, svaraði hinn með áherzlu. “Á minni löngu verzlunarleið, hefi eg aldrei séð annað eins, og þó eg enga hugmynd hafi um hvað það mundi kosta á þessum tíma að kaupa konung úr ánauð, vil eg eins og í daglegu tali segja, að þessi gripur sé konungsvirði.” “Nú jæja, það er víst óhultast, að eg sem fyrst leggi hann inn á bankann minn”, sagði Giles hlægjandi. “En að hugsa sér það kæruleysi að frú Burnett heitin geymdi þennan grip í ferða- koffortinu sínu. Eg er mjög skuldbundinn yður — jafnvel fyrir yðar góðu ráð viðvíkjandi bam inu, en því miður, get eg ekki farið eftir þeim.’ “Það gleður mig, að þér fylgið þeim ekki, á þessum deyfðar tíma, er það hressandi, að vita til þess, að einn Don Quixote er þó til enn vor á meðal”. “Eigið þér við að eg berjist við vindmylnur? “Langt frá því, hegðan yðar sýnist mér hrós- verð, og eg er viss um, að yður verður það vel launað, heimurinn væri betri en hann er, ef magir væru eins óeigingjarnir og þér.” Hrós kaupmannsins hlýjaði hjarta Giles, því satt að segja, hafði bréfið, sem hann fékk um morguninn frá kærustunni sinni, allmikið kælt eldinn í hjarta hans. Hann liafði haft svo óbif anlegt traust, á samúð hennar og dáðríki, hann var hárvíss um að Grace mundi fallast á ráða- gerðir hans, jafnvel dáðst að breytni hans. En hið hálfkuldalega og hluttekningarlausa bréf, verkaði á hann sem kaldabað. Hún skrifaði það frá þorpi hvar hún og móðir hennar ætluðu að dvelja vikuna út með fám orðum,, kvartaði hún yfir að hafa ekki verið heima, þegar Giles kom, að öðru leyti var bréfið mest um hvað henni hefði liðið vel þar úti og svo um ýmsa menn, sem voru þar að skemta sér. í enda bréfsins vék hún að því er Giles hafði í hug, og ungi maðurinn fann það svo ljóslega, að þessi orð vantaði alla hlýju og hluttekning. “Þegar við finnumst, tölum við meira um á- form þitt, að taka að þér umsjón og fjárráð litlu stúlkunnar Sylvíu Burnett, það málefni útheimtir nákvæma yfirvegun, og mér sýnist það allmikið vogunarspil”. Þetta var alt. Hjarta Giles drógst saman við þessi ónærgætnu orð, en svo hló hann kuldahlátur. “Það er nú orðið ofseint að leggja niður og yfirvega þetta mál, þegar eg útskýri það fyrir Grace, þá skilur hún það. En hefur hún ekki verulega sett sig inn í það”. Síðari hluta hins sama dags, eftir samtal hans við gimsteinasalann, voru þau Grace og hann í dagstofunni í Cromwell Road, þá uppgötvaði hann að það var ekki eins auðvelt og hann hafði gert sér von um, að fá Grace á hans skoðun. Grace var inntakandi og töfrandi, í hans augum fremur Hún lauk ekki við setninguna, því meðan hún talaði sté Giles fram nokkur spor, dökk- ur roði breiddi sig yfir enni hans, og gráu aug- un lians brunnu af gremju. “Það er víst ekki í fyrsta sinni að við sjá- umst”, sagði hann, og rómurinn var undarlega hás og þykkur, við mættumst fyrir fjórtán dög- Grace varð að taka á allri sinni sjálfstjórn, svo andlitsfail hennar, sýndi ekki þá reiði og gremju, sem hún var full af, og með því, að hug- leiða, hvað það væri einfaldlegt og jafnvel gæti verið skaðlegt, að styggja Giles á þessu augna- bliki, gat hún talað stillilega. “Eg er hrædd um að börnum þyki ekki væjit um mig ’, svaraði hún brosandi, án þess að hugsa um — á almanna vegi á milli Savoyen og ítalíu, um, hvað alvarleg þessi viðurkenning var, —; offrið yðar dó”. Hin sundurslitnu orð, hási og og Tredmann ekki heldur, sem var alt of ástfang harði rómur og reiðin sem brann úr augum hans inn, til að geta séð galla við sína fyrirmynd, fann vakti lijá Grace þá tilfinning, að hann á svipstundu ekki ábyrgðina á þessari meðkenning. væri orðinn ókunnugur, og öldungis ekki væri En sjálfsagt ^ kemurðu með liana til nrín, s& niaður, sem hún þekti, og hendin sem hún ætl Giles. Hvar er hún nú? agj ag gtyðja á handlegg hans hughreystandi, Eg hefi ráðið konu, sem !3e’S niður. “Á veitingahúsinu sér um hana fyrst um sinn. En ef þér sýnist, hefi Henni fanst hún á augnabliki vera hjálpar- ég hugsxö mér að auglýsa eftir heldri konu, iaus undirgefin valdi, sem hún hvorki þekti eða sem sæi um hana, þangað til — skiidi, og þegar Giles kom nær, hrökk hún undan “Ef mér sýnist”, hrópaði Grace fljótlega, og og horfði með skelfdum augum til mannanna varð enn að taka á sjálfstjórn sinni, svo að sem á víxl, en öll skapbrigðin voru Tredmanns megin. minst bæri á gremjunni í rómnum. ; Hinn maðurinn stóð alveg hreyfingarlaus, og á “En Giles minn góður, hvað hefi eg annars andlti hans sást aðeins lítilsháttar merki um með þetta að gera, — þú hefur þó ekki í fullri undrun — annað ekki, og þegar Giles þagnaði alvöru einsett þér, að taka að þér umsjón og upp- laut hann niður með hægð og sagði á góðri eldi þessara c?þektu stúlku? Og þar eð við erum; ensku, án nokkurs útlends framburðar: nú að tala um þetta, þá látum okkur komast að einhverri ákveðinni niðurstöðu, með það sama | — þó mér hefði þótt vænt um, að við hefðum sjálf mátt njóta þessara fyrstu tíma.” Þessi viðkvæma ávítun í orðum “Þér farið eflaust mannavilt, Sir Giles. Eg l hefi aldrei á æfi mjnni komið til Aix les Bains, ; eg — ” og hann leit rannsakandi með hinum J hvössu brúnu augum á hinn unga hermann. cndt4í i, .... i hefi aldrei haft þa anægju að sjá yður snerti hjarta Giles, hann vildi engann styggja — f , , no- oiino i , , J ! fyrr en nu> Qg hann dro ift1jsi1álttar í brýrnar — og allra sizt kvenniann. sem hann elskaði svo * • jl , , , inniWo 1, . • fyrirgefið mér, en eg get ekki skilið, það sem innilega, svo tok hann hana til sin, og sagði með , , v , viðkvæmni * B j þer bendið a — offur mitt, það sem þér hafið sagt, er eins og hebreska í minum eyrum.” Giles starði á hina reglubundnu, fallegu and- “Góöa Grace mín, svo skulum við ekki tala um annað en okkur sjálf. Seinna getum við tal- qa o.,i. í , . . , litsdrætti á bláu augum gegnumþrengjandi og að „m Sylvm, cg , Sv,p,„n fer vcl um hana, Þeg- svarta h4rlð nlcð Ilvítu blettumml _ h“ n smrð? ar eg hef, fundið konu, sem tekur að sér a« sjá; a þcnna háa bur«alega um hana, sendi ég þær Court.” “Ó!’ báðar til mann, sem var hærri en Manderlay hann sjálfur, sem þó var talinn hár vexti — og meðan hann starði þannig, fannst honum að annað hvert hlyti hann sjálfur eða hinn að vera | viti sínu fjær. Hugurinn hvarflaði á þessu A , . .. . augnabliki, þegar hann gekk eftir hinum langa ...v.eSa fa . e ,kl Sj0rt Vlð Þvl’ að skaPskiftin hvíta vegi, sem liggur meðfram engjunum frá Eg verð hennar loglegur aíx til fjallanna. Fyrir fótum sér sá hann litla vagninn brotinn, hestinn í dauðateyjunum, og lirópaði Grace af fljótfærni, og varð “Viltu hafa hana þar?” “Já, auðvitað, elskan mín.” Giles gat ekki gj heyrðust á róm hans. forverji, og tek að mér alla umsjón með uppeldi hennar. Og þegar þú sezt að á heimili mínu, hina meðvitundarlausu konu, sem lá hreyfing- sem nnn astkæra húsfrú — ” i arlaus milli vagnbrotanna, og hina stóru svörtu Rómurinn varð sérlega viðkvæmur — svo er, bifreið, sem olli slysinu, og við hliðina á bifreið- cg fullviss um, að litla munaðarlausa stúlkan inni sá liann háa manninn, freknóttann með fær astuðlega moðir.” frftt andlit og dökkt hár, sem hér og þar voru “Getur verið?” hugsaði Grace gremjufull. Eg hærur í hin bláu, hvössu tindrandi augu, sem ei hrædd um að þér skjátlist í þessu efni, ætti eg honum fannst þrengja sér inn í sál lians. Mað- svo sem að byrja búskapinn með því að vera urinn sem nú stóð hér, í dagstofu frú Cardews, móðir að svo sem 10 ára gömlu barni? Nei, var lifandi eftirmynd þessa manns, sem hann kærar þakkir Giles, það getur ekki heppnast, hafði uppmálaðann fyrir sinni sálarsjón, og þó — En þessar leiðinlegu hugsanir, var ekki hægt! — neitaði þessi maður, að þekkja nokkuð til að síá a andliti hennar, með langvarandi æfingu ’ Aix, eða vita um þetta slys sem hafði viljað til, hafði Grace vanið sig á að stjórna andlitsdrátt- og hann horfði rólega á hið gremjuþrungná um sínum, henni voru meðfæddir allmiklir leik- andlit hermannsins, meðan hann bar af sér sök- arahæfileikar, hún horfði í augun á Giles með . ina, sem á hann var borin, Giles vissi hvorki upp töfrandi ljóma, og þrýsti að hendinni á honum. “Við tölum um þetta seinna, góði minn sagði hún glaðlega, þú hefðir ekki átt að lifa á I nítjándu öldinnf Giles, þú hefðir átt Jlð vera I fæddur á þeim tímum, þegar menn börðust með sverðum, til að frelsa fríða kvenmenn, og hefna fyrir þær, ef þeim var gert rangt til, — en það er satt — kemur þú í kvöld til Rathbones? Frú Rathbone sagði mér, að hún hefði boðið þér heim til sín”. né niður, og var hálf ringlaður, sem hann liafði aldrei verið áður á æfi sinni. “Hafið þér nýlega séð nokkurn í Aix, sem var svo einkennilega líkur mér?” spurði herra Mill- er vingjamlega, og brosti, en Tredmann varð svo við, að hann dauðlangaði til að gefa honum vel útilátið högg á hið kalda en fríða andlit. “Eg gæti svarið að eg hefi séð yður áður”, svaraði hann stuttur í spuna.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.