Heimskringla - 19.11.1924, Síða 7

Heimskringla - 19.11.1924, Síða 7
WINNIPEG, 19. NÖV., 1924. HEIMSKRINOLA 7. BLAÐSÍÐA The Dominion Bank horni notre dame ave- os SHERBROOKE ST. Höfuíistóll uppb.......$ 6,000,000 VarasjóÖur .............$ 7,700,000 AUar eignir, yíir ..'..$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- bffl kaupmanna og verzlunar- félagn. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæöufé greiddir Jafnháir og annarsstaöar við- kengst. PHONE A 9253 p- B. TUCKER, ráðsmaður. Jarðskjálftafrœði. A grískri tungu heitir jarSskjálfti “^ismos, og eru því visindi þau, er fást við þessi náttúrufyrirbrigði, köll Seismologia á læröa manna máli. lsmdagfreim þessi er barnunig, og |Vrjar eiginlega fyrst á öndveröri 19. Alt um þaö höföu Kínverjar gert ýmsir athuganir á þessu sviöi endur fyrir löngu, og vita- menn að ár 136 bjó Kinvérji, sent Choko hét, * verkfæri, sem hægt var að komast raun um með, hvert jarðskjálfti v*ri 0g i hvaöa átt hann væri frá Verkfærinu. Þetta var súla, sem datt Vl® hristinginn og sýndi stefnuna um leið og hún féll. Þótt aðferð þessi , ®ri ófullkomin, tóku menn hana upp 1 Vesturlöndum, á meðan ekkert ~**ra þektist. Seinna fóru menn að ruka ker meði tinkþndum vökva. ftir því hvað hátt slettist upp á armana við kippinn, var snerpan en línan dregin frá efstu brún s'óttunnar, sýndi stefnuna til upp. taka jarðskjál ftans. Nú hafa verkfærin fylgst með vís. lndunum, og eru nú orðin svo hárfín °S af snild gerð, að nú má með af- armikill nákvæmni segja fyrir um SnerPu og .stefnu og allákveðið til- Sreina staðinn, þar sem jarðskjálft- arnir eru. Jarðskj ál f ta f ræð in er, eins og áð- er sagt, ung vísindagrein; en samt sem áður er hún þó komin svo an?t áleiðis, að nú eru til fjölda. mdr£ rit í þessari grein og búið að safna fjölniörgum staðreyndum og athugunum, sem óhætt er að draga ályktanir af. — Menn hafa látið svo ummælt, að sá dagur muni rísa, þeg- ar jarðskjálfta-aðvaranir verði send- ar ut um heiminn jafnáreiðanlegar óveðra-aðvaranir veðurskeytastöðv anna. ^ektastur jarðskj ál ftafræðingur, er enskur prófessor, John Milne að enda sá maðurinn er mest hef- lr aðgert í því, að efla þessa þýð- lnSarmiklu visindagfrein. J bústað sínum á eyjunni Wigiit e lr hann starfað að þessu með Undursamlegum verkfærum, er hann ®Jalfur hefir fundið upp, og sent út ^ettir um jarðskjálfta, er voru ná- ®mari en skeytin frá sjálfum jarð- , , vtasvæðunumi er jvroru } mörg ^Usund mílna fjarlægð. Þannig nmu t. j sendimenn frá Lundúna- óÖunum til hans í júni 1896, þegar ^órfeldur jarðskjálfti varð í Japan, ,g skýrðu honum frá því, að þeir efÖn skeyti í höndum um að jarð. Íálftinn hefði komið þann 17. rófessor Milne svaraði þeim að kip Sei ur PPuriun hefði komið þann 15. ^uini skeyti staðfestu svo þenna ‘JUa, og kom þá einnig i Ijós að svo n.akvæmlega hafSl Milne ákveðið ‘tbann, að eigi skakkaði nema tæpri fri minútu. Nokkrum mánuðum 1 ar kom til hans fyrirspurn um Jaroskjálfta í Kobe (Japan) þar sem argIr menn hefðu átt að farast. - 1>a8 er ósatt”, sagði hann, "það r veriö smákippur og engin á- æða tii ótta.” Síðari fréttir frá ver x ?frmdU 38 fyrsta íre&n'n hefði Va 1 , ykt úr öllu hófi. Annað skifti síma at! menn álitu að tveir sæ. SýnH' efðU SHtnaÖ af jarbskjálfta. dagurl lann ^á fram a aS mánaðar. a stað'n rangur °S 1>enti hvi næst frá Hai6strSönd.°g "° mí'Ur PrófesL^M-^ elUS °g galdur’ en Þekkingu s-f‘ne. hefÍr ekki legiS á Hiann h r emS °g ormur á gulli- heimin heí,r tos&kg* miíjlað um. UIU af henni og unnið af kappi að 'því að jarðskjálftaathugunarstöðv um var komið á fót viðsvegar um heim, og þær útbúnar með tækjum, eins gerðum og hans eru, svo að menn gætu sem víðast gert athugan. ir og þannig náð betri þekkingu um hræringar í jarðskorpunni og hinar stórfeldu breytingar á sævarbotni. Víða eru nú slíkar athugunarstöðv. ar komnar upp fyrir hans atbeina. Bandaríkjunum eru nokkrar, ein t. d. við Harvard háskóla í Massachusettr á Nýja Sjálandi eru tvær í Höfða. íborg (Cape town) ein, í Kanada ein (Toronto), margar á Indlandi, enn. fremur í Suður.Ameriku, Sýrlandi, Siberíu, Japan og Grænlandi (á eyj. unni Disko, og svo loks ein í Reykja. vík (til lítÍT» sóma fyrir þing og stjórn, því að svo lélega hefir verið til hennar gert). fÞað var i Japan, að prófessor Milne gerðíst 'j a r ö s'k j á!j f ta f íjæð i n g u r. Var hann á unga aldri kvaddur þangað sem verkfræðingur af japönsku stjórninni, sem þá var sem óðast að breyta til vesturlanda menningar og tók fjölda unga og dugandi útlend- inga í sina þjónustu. Var það þann ig hending ein, sem réði um lifsstarf hans, því að hefði hann orðið kyr í Englandi er harla ólíklegt, að hann hefði gefið sig að jarðskjálftaathug- unum. Þegar hann nú var kominn til lands þar sem heita mátti að jarðskjálftar kæmu fyrir daglega, var það síst að kynja að athygli ihans beindist að þessum fyrirbrigðum. Hþnn fékk meiri áhuga fyrir þeim en nokkur annar þar í landi, bjó til jarðskjálfta- mæla (seismoskop og seismograph), fann upp að gera hús og brýr, sem stóðust jarðskjálfta, enda leið ekki á löngu áður stjórnin metti starf hans fullkomlega, og gerði hann að pró- fessor i jarðskjálftafræði við háskól- ann í Tokio. Þannig varð það, að ungur maður úr landi, þar sem ald. |rei koma jarðskjálfltar, gerðist nú til þess að kenna þjóð í jarðskjálfta landi hverskonar fyrirbrigði þetta væru og hverjar öryggisráðstafanir mætti gera til varnar þeim. P,rófessor Milne starfaði i Japan í tuttugu ár, og náði á þeim tíma eins fullkominni þekkingu á þessu sviði eins og búast máttí við er hann dvaldi á þeim stað hnattarins sem hægast er að gera slíkar athuganir. Um 1890 hvarf hann svo heim til Englands. Með seismoskopi (gríska seismos, jarðskjálfta- og skopein rannsaka) er það sannreynt, að jarðskorpan er nærfelt stöðugt á hreyfingu; hún skelfur og titrar. Þegar jarðskjálfti kemur einhversstaðar gengur hreyf- ingin gegnum jörðina og finst hinum megin beint á móti, en fyr ekki i hring um jarðskorpuna. Yfirborðið lyftist 2 til 3 þumlunga, án þess vér verðum þess vör, og sígur svo í samt lag aítur. Komi jarðskjálfti í Jap- an, finst hann hinum megin á hnett. inum eftir 16 mínútur. Annað verkfæri “seismograph” (gr. seismos og graphein, skrifa), sýnir stefnuna, jarðtitringinn, sem getur verið mjög samsettur. ÍNot þau, sem menn hafa af þess- arj vásindagrjein, flru ! margvísleg. Sérstaklega má þó nefna, að með henni er hægt að finna hvar sæsími hefir slitnað. Slitin koma sem sé alloft fyrir vegna jarðróts á marar. botni, og sparar þetta þá mönnum geysimikinn tíma, fyrirhöfn og fé. Þegar sími er lagður í sæ, er það einnig mikils um vert að vita, hvar hættulegustu svæðin séu, svo sneiða megi hjá þeim. Svæði þessi, sem jarð skjálftafræðin befir fundið, eru vana legast fádæma hyljir, er skifta hundr. uðum til þúsundum faðma á dýpt, og liggja víða um höf. Einn er fyrir vesturströnd Suður.Ameríku, frá Ecuador og suðureftir; annar er í þriðji í Miðjarðarhafi suður af Atlantshafi nálægt miðjarðarlinu; Grikklandi; fjórði í Bengalflóa, og fimti Tuscarora.hylur frá Filipps. eyjum til Java. Þar er hafdýpið alt að 4000 faðmar. Á þessum svæðum koma oftlega jarðskjálftar, og hvilíkur feikna at- gangur þar sé, fá menn ljósast hug- boð um, er þeir sjá sæsíma, sem er tekinn upp þaðan. Hann er oft svo hnýttur og samanflæktur, að það er næstum óskiljanlegt. Eins og önnur vísindi, er jarð- skjálftafræðin ennþá á stöðugri fram rás, og sá dagur kemur vonandi, er spádómurinn rætist, og hægt verður að segja fyrir um yfirvofandi jarð- skjálfta og bjarga lifi manna, sem að öðrum kosti týnast, þegar slík ógn og skelfing dynur yfir. (Mbl.) -----------x----------- Pólitískt vopnahlé í í Færeyjum. Morgunbl. hefir fátt eitt flutt um j stjórnmál Færeyinga í seinni tíð, og ætti þó mörgum að vera forvitni á að heyra hvað þeir hafa á prjónun. um frændur vorir í Færeyjum. í sumar voru mikil umbrot í blöð- um þeirra og dönsku blöðunum um framkomu ríkisþingmannsins Ef- ^ fersöe, og var ilt fyrir ókunnuga að átta sig á tildrögum og samhengi i 'því máli. Fyrir tilstilli Scheving Thorsteinsson lyfsala hefir Morgbl. | fengið eftirfarandi grein frá tengda. j föður hans, Jóhannesi Paturssyni i Kirkjubæ, um helstu atriðin í stjórn. málalífi Færeyinga, eins og það er nú. I Árið 1906 skiftust Færeyingar í tvo pólitíska harðsnúna flokka, og nefndi annar sig sjálfstjórnarflokk, en hinn sambandsflokk. — Hinn fyrnefndi beindi stjórnmálastarfi ; sinu að sjálfstjórn Færeyinga eftir íslenzkri fyrirmynd, en hinn siðar. nefndi vildi halda sambandinu Við Dani óbreyttu, eins og það er ákveð- ið með Grundvallarlögunum, Lög- þingislögunum og lögunum um rikis- þingssetu Færeyinga. Ákaflega hörð og illvig barátta reis nú upp í landinu milli' þessara flokka, og hefir sá bardagi haldist við þar til nú í sumar, er leið. Um lingan tíma lbiðu sjállfstjórniarmenn lægra hlut. En siðustu 5 árin hefir staðið á jöfnu, eða öllu heldur þó, að ýmsum hefir veitt betur. 5að var eðlilegt, að Danir veittu þegar frá upphafi sambandsflokkn. um lið. Og það hafa þeir gert altaf í hverri aflraun milli flokkanna. En í öll þessi 18 “styrjaldarár” studdust sjálfstjórnarmenn ekki við annað en mátt sinn og megin, þangað til norsku blöðin skárust i leikinn í hitt- iðfyrrasumar. Þá varð “eldur upp” hjá sambandsmönnum og Dönum ekki siður. En nú hugsuðu Danir sér að láta til skarar skríða og liðsmenn þeirra, sam^andsforingjarnir. — Strax og Lögþing var sett 29. júlí 1923, bar Oliver Effersöe (eftir tilmælum, héldu menn, Færgyjaráðgjafans, Rytters), fram kærumál gegn sjálf- stjórnarmönnum, að þeir vildu koma Færeyjum undir Noreg og slita al- gerlega sambandi við Dani. Þing. deila stóð yfir um þetta mál i 5 daga. En takmarkið með kærunni, að tvistra sjálfstæðismönnum, náðist ekki. Þeir stóðu bjargfastir eftir sem áður með stefnu sína: “í Færeyjum skulu Færeyingar ráða”. Þetta voru hin verstu afdrif fyrir sambandsmenn. Stjórnin rauf þing- ið og lét fara fram nýjar kosningar i janúar siðastliðnum “Danmörk eða Noreg”, sögðu sambandsmenn, og danska stjórnin var efalaust viss um algeran sigur þeirta. “Færeyjar fyrir Færeyinga”, sögðu sjálfstjórnar. armenn, og þingmenn þeirra voru all- ir endurkosnir. Nú fór að bera á máttleysi í sam- bandsflokknum. Við og við höfðu á sama ári ýmsar bestu stoðir þeirra fallið; sumir voru dánir, aðrir höfðu látið af stjórnmálastarfi. Voru þeir því illa mannaðir eftir kosningarnar, þó í meiri hlut væru. Þetta var heima fyrir. Svo versnaði aðstaðan í Danmörku lika. Rjdter, aðalstyrkur faareyskra sambandsmanna, far !frá völdum, og þegar svo Grænlandsmál- ið fór í þveröfuga átt við ætlun og vilja O. Effersöes, þá gafst hann upp. Átján ára barátta hans fyrir því að tengja Fæn-eyjar fastara við I>ani- mörku, var lokið. 26. júní birti hann í “Nationaltidende” m. a.: “Eg get ekki lengur tekið þátt í því starfi, sem unnið hefir verið fyrir þjóðern. islegtt og stjórnarfarslegu sambandi Færeyja og danska ríkisins með góð- um árangri í mörg ár. Eg hefi ekki neina von Iengur, og segi mig frá störfum. Baráttan á ekki að halda áfram. Eg er fallinn maður. Á- kvörðun min er bjargföst.” Allir urðu forviða, Færeyingar eins og Danir. En ekki vildu Dan. JOLIN 0 G NÝÁRIÐ I GAMLA LANDINU SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg að skipshlið í Halifex PYRSTA t.EST, frfl Wtnniprs kl. 10. t. h., 4 desrmber að E.S. Resinn, sem alRltr 7. desem- ber til GaÍNgow, Belfnst og I.ivcrpoo*. öl'iJTUR LEST frfl \vlnnl|iesr, kl. 10 f. h., 5, desember, aö E*S. Andania, sem atglir 8. des- ember t*l l’lymouth, Cherbourjr og Uonodn, elnn- ig E*S. Snturnta sem slgrllr snntn ilag t1! Glnstgow ÞRIBJA L.EST frfl Winnipeg; kl. 10 f. h., 8. flesember, a« E.S. Pitt*bnrg oK E.S. Ordnna, sem sierla 11. desember til Chérbonrs, Southampton os Hambors* PJÓRÐA I.EST frfl Winnipes, ki. 10 f. h., 11 desember, n« E.S. Carmania, sem sisllr 14. des- embcr til gneenatown og Llverpool, og E.S. Canada, sem s'slir 14. ileaember tU Glasgow, Belfast os Uiverpool. SÉRSTAKIR SVEKWAGNAIl PRA VASJCOUVER, DDMOXTOX, CALGARY, SASKATOOX, REGISíA, VERÐA TENGDIR ÞESSUM LESTUM I WINNIPEG Sérstnklr *4tourist” og ‘*Htnndnrd”-svefn vagnar frfl Vaneouver, Edmonton, Cal- gnry, Saskatoon, Ilegina, Winnipes, beint aí skipshliö, sem liér sesir. E.S. Athenla, 21. nflv., frfi Montreal tii Glnssow, E.S. United States, 4. iles., frfl liallfnx t'l Christ- iansand, Christiania, Kaupmannnhafnnr. E-S. Daric, 22. nðv frfl Montreal tli Uiverpooi, E.S. Stockholm, 4. des., frfl Halifax til Götebors, Hver Cnnadlnn Nationnl umboJSsmuflur sefur yiSur ineS flni,‘s.iii fullnr upplfalngnr, og hjfllpnr yflur a» rASsera og rfltSstafa öllu nautSsynlesu- ir samt sem áður gefast upp við svo ‘ búið. Lögþing var sett 29. júlí. Þá var kóminn tM Þórshafnar utanríkis. ráðherrann danski Moltke greifi, með tvö herskip og tvo kafbáta. 30. júlí var fundur með honum og Lögþings- ! mönnum. Bar ráðherrann þá fram! stjórnarboð og boð frá dönsku þjóð- I inn yfirleitt, að dönsk tunga og dönsku grundvallarlögin skyldu vera sameiginleg fyrir Danmörk og Fær. eyjar. Sambandsmenn þögðu, en sjálfstjórnarmenn mótmæltu allir ein um munni. Var foringi sambandsmanna Ef- fersöe, að snúast? Það leit svo út. Hann birti nýja yfirlýsingu 4. ágúst sem skaut mjög skökku við yfirlýs. inguna 26. júní. Hún var á þessa leið: "Eg vil ráða til, að sambands- flokkurinn haldi áfram hinu þjóð- ernislega og stjórnarfarslega starfi í | samræmi við stefnuskrá sina, og eg! vil leggja fram mína krafta í þessu starfi.” Enn voru menn hissa. Og | enn leiddu menn getum að því, hver ætlun sambandsmanna væri. Svo leið þingtíminn. Og kom það þá fyrir, sem ekki hefir áður hent í sögu þingsins síðustu 18 ár, — flokk- arnir stóðu sameinaðir í flestöllum pólitískum málum, sem áður höfðu verið mestu deilumálin milli þeirra og milli þingsins og stjórnarinnar. Jafnvel um fjárveitingarvaklið i toll- málum, sem sambandsflokkurinn hefir ■ í hálfan mannsaldur spynt á móti að heimtað væri af Dönum, voru báðir flokkar sameinaðir um að fá úr höndum Dana. Svo nú er, má segja, pólitískt vopna hlé í Færeyjum. Sumir vilja lita svo á, að nú séu Færeyingar byrjaðir í sameiningu að ganga frelsisbrautina. Þeir, sem lifa næsta sumar, fá að reyna það. Þegar ríkisþingmenn sambandsflokksins koma aftur frá Danmörku á næsta vori, verður sjón fyrir sögn. Joannes Paturson. -------0------- S AjM B ANDSKIRKJULÖGIN Sambandskirkjulög Canada ganga i gildi að nokkru leyti 10. dag næsta mánaðar. Þá, og síðar eiga söfnuðir þeir, er eitthvað eiga undir lögunum, að greiða atkvæði um það, hvernig þeir vilja snúa sér fram^egis í kirkju málunum. — Menn geta gert eitt af þrennu: (1) Þdir, Isem grfeiða )a!t- kvæði með sambandinu, verða með. limir þess. (2) Þeir, sem atkvæði greiða á móti því, taldir utan við það. (3) Þeir, sem ekki greiða atkvæði verða taldir að aðhyllast sambandið. — Þetta nýja kirkjufélag fær nafn- ið: Canadiska Sambandskirkjan (The United Church of Canada). Álitið er, að flestir eða aMir söfnuðir muni ráða það við sig í næsta mánuði eða í janúar, hvað gera skuli, og er mikill undirbúningur í báðum her- búðum. * ÞJOÐRÆKNI. Blöðin eru krök svo kær í timans viku af kappanöfnum, bæði fljóða og sveina; það logar svo glatt á menta ljóssins stiku, að listum gefur frægðarbirtu hreina. Og nöfnin sýna deild af ungu Islands liði, sem aldrei tapa fornum frægðarslóðum manndómsvoðir þandar mefiningar á sviði þar mælskan streymir jafnt í ræðu og ljóðum. Virðingarfylst til Vestur.Islendinga, og vegsemd þeim, sem hérna hafa tafið, og ennþá býsna margir með þreki fornu þinga, á Þingvellinum gamla, fluttum yfir hafið. Þeir hafa auglýst vel í orði og verki, að voru færir til að mæta hörðu, á lofti haldið Islands ættarmerki, og iðkað margt, sem forfeðurnir gjörðu. Og þó eru sumir að blása i blakkar dauða pípur, og barnaskapur talinn við þjóðernið að halda; þeir klifra svo hátt í heimsku og tízku gnýpur, hanga þar og vella þulu miður valda. Fellur þar í valinn hetju eðlið hreina, hjálpartaugin sterka gjörð af jökla bandi; máttarstóðin kæra, óbilandi, eina, arfurinn frá köldu feðralandi. Er þá ekki sjálfkjörinn andans þróttur til, sem án allrar sérdrægni stríðið vill heyja? hugsið ykkur þann kafalds kvalarbyl, ef kjarninn úr íslenzkri þjóðrækni á að deyja. Þá hrekst þjóðarsálin frá landi til lands, og liðsþrekið íslenzka hvergi nær að gróa, og þá öðlast byrinn sá þussa hausa krans, er þekkir Island, sem bæli Eskimóa. Svo lengi ei glötum þeim fornhelga feng, sem föðurleyfð hafði oss að bjóða, við þurfum aldrei að kiprast í keng við kaldhæðni annara þjóða. 1 fósturlaun Vesturheim greiðum þau gjöld, þótt gullkálfur enginn sé borinn, að glögg verði rakin öld eftir öld, íslenzku menningarsporin. | Jón Stefánsson. V ♦ y y ♦!♦ # ♦*i ♦!♦ Wýjar vörubirgðir Timbur, Pjalviður af öll- ♦> A' -----------------— um tegundum, geiréttur ♦♦♦ «£♦ og allskonar aðrir strikaðir tiglar, burðir og gluggar. ♦!♦ t t t j t t t Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keýpt. The Empire Sash & Door Co, w Limited. V HENRY AVE. EAST. WINNIPEG. f ❖ '1 I KOL! - - KOL! * t ❖ HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. t t t t ♦> ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t4

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.