Heimskringla - 19.11.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. NOV., 1924.
StúdentafélagiíS heldur fund laug-
ardagskvöldið 22. nóv., kl. 8.15 í
samkomusal Sambandskirkjunnar.
Mr. R. O. Sigmond flytur ávarp, og
Mr. A. E. Baldvinsson, sem er ný-
kominn frá New York, segir feröa.
sögu sína.
I kappræöunni er fór fram á síö-
asta fundi, báru þau Mr. A. R.
Magnússon, og Miss Ruby Thor.
valdsson sigur úr býtum. Dómarar
voru Mr. Hannes Pétursson, Mr.
Björgvin Stefánsson, og Mr. Gísli
Jónsson.
7. þ. m. setti umboösmaöur st.
“Heklu”, hr. H. Gislason, eftirfylgj-
andi meölimi í embætti:
F. Æ. T. — Sumarliði Mathew.
Æ. T. — Jón Marteinsspn.
V. T. — Stefanía Eydal.
G. U. — Jóhann Th. Beck.
R. — Árni Goodmann.
A. R. — Pétur B. Pétursson.
F. R. — B. M. I.ong.
G. — Jóhann Vigfússon.
K. — Sigríður Sigurösson.
D. — Sigriður Patterson.
A. D. — Aðalbjörg Guðmundsson.
V. —• Garðar Gíslason.
U. V. — Guðný Johnson.
Meðlimatala stúkunnar er 240; allir
eru ámintir um að sækja vel fundi,
og vinna það sem hægt er fyrir okk-
ar göfuga málefni, og um fram alt
vera trúir sínum félagsskap, — og
“aldrei að víkja”.
B.
Eins og getið var um í síðasta
blaði, hefur félagið “Aldan” verið
að undirbúa skemtisamkomu, sem
haldin veröur á þriöjudagskfeldið
25. þ. m., í samkomusal Sambands-
safnaðar. Enginn ætti að tapa af
'þessari skemtun. Þaö er ekki oft að
fólki gefst tækifæri á að heyra Jón
Teit. Þá er H. Pétursson, sem ný-
lega er kominn af skemtiferð til Is.
lands. — En að nokkrar ungar stúlk-
ur taki þaö upp hjá sjálfum sér, að
semja sjálfar leik á islenzku máli og
leika, er alveg óvanalegt. Enginn ætti
að missa af þessari skemtun.
fi®s= BÆKUR
nýkomnar í verslun
Arnljóts Björnssonar, Ólson’s:
Trú og þekking (í skrautb.
Fr. J. Bergmann ..........
Vafurlogar (í skrautb., eftir
Fr. J. Bergmann ..........
Valið, saga eftir Snæ Snæ.
land .....................
Aumastar allra. (Frásagnir ,
um kynferðissjúkdóma)
eftir Ólafíu Jóhannsd....
Villiblómið, þýdd saga .......
$2.00
.50
.50
.50
.25
Dugleg og góð matreiðslukona í
^óskast nú þegar. Upplýsingar á
skrifstofu “Heimskringlu”.
Mr. Halldór Bardal biður þess
getið, að hann hafi enn á ný fengið
jóla. og nýárs.kortin íslenzku, sem
hann hefir haft til sölu undanfarin
ár. Hefir hann sent þau til útsölú-
manna sumra, og ættu þeir, sem vilja
eignast þau, að snúa sér til þeirra, eða
hans meðan úrval endist. Kortin eru
einkar vönduð og smekkleg.
Dr. Tweed, tannlæknir, verður á
Riverton þriðjudag og miðvikudag 25
og 26. nóvember og á Gimli fimtu-
daginn 27. nóvember.
♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í^
að
verða?
David Cooper C.A.
President
Verslunarþekking þýðir til þin
gleesilegri framtíð, betri gtöðu,
hærra kaup, meira traust. Meö
henni getur þú komist & rétta
hillu i þjóðfélaginu.
Þú getur öölast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu meö þvi
aö ganga i
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarsköli
i Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrrave
(næst við Eaton)
SIMI A 3031
f
f
f
f
f
f
f
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦4'
Stúlknafélagið
ALDAN
Heldur Skemtisamkomu
í FUNDARSAL SAMBANOSSAFNAÐAR
Þriðjudagskvöldið 25. nóv.
SKE MTISKRÁ
1. Fiolin Solo .......
2. Uþplestur .........
3. Eintal ............
4. Öákveðið .........
5. Rœða — þjóðrœkni
6. Dans ..............
7 Oldufundur 1950. -
Mr
f
f
f
f
f
.... Y
.... Mr. H. Pétursson ♦«♦
.... Miss jÞóra Ólson>
saniinn og leikinn af
........... Mr. L. EiríksJon
Sigfús Halldórs frá Höfnum
............. Mr. John Tait
Mr. Philip Jöhnson frá Lundar,
var á ferð hér í bænum á mánudag-
ínn.
Hér í bænum voru staddir um helg-
ina síðustu,. þeir Mr. Sveinn Thor.
valdson frá Riverton og Mr. Ingjald-
ur Ingjaldsson frá Árborg, og komu
þeir af fundi í Brandon. Mr. Thor-
valdson fór einnig vestur til Saska-
toon, til þess að heimsækja bróður
sinn þar, prófessor Þorberg.
WONDERLAND.
“The Sideshow of Life”, “Don’t
Doubt Your Husband” og “The
Shadow of the East”, eru á skemti.
skránni á Wonderland þessa viku. —
“Don’t Doubt Your Husband” er
leikin af Viola Dana. Það er fjör-
ugur og hrífandi leikur. “The Sha-
dow of the East” á föstudag og laug
ardag” er mynd, sem minnir þig á
“The Sheik. Ástarleikur frá Algier
eftir sama höfund. Frank Mayo og
Mildred Harris eru aðalleikendurnir
i þessari mynd. Á mánudaginn og
þriðjudaginn verður ein af beztu
myndum vetrarins sýnd, “The Mar-
riage Circle”, leikin af Marie Pre-
vost, Florence Vidor, Adolph Mienjou
og Monte Blue.
'Sýnitigin á laugardag fyirr hádegi,
aðeins á 5c, er ágætis skemtun fyrir
börn.
'■í
'Þann 7. þ. m. lézt að heimili sonar
síns, Magnúsar Thorarinson, 312
Parkhill ^St., Kirkfield P. O., Man.,
Vigdis Thorarinson, 66 ára að aldri.
Vigdis heitin var fædd að Melshús.
um í Reykjavík á íslandi, og var dótt
ir Magnúsar Thorkelssonar og Vig-
dísar Guðmundsdóttur, er lengi
bjuggu á Grísmstöðum við Reykjavík
og síðar á Auðnum á Vatnsleysu-
strönd.
Reykjavíkurblöðin eru beðin að
taka upp þessa dánarfregn.
— Gamanleikur
nokkrum meðlimum.
8. Tableaux — Home Sweet Home.
BYRJAR KL. 8 — INNGANGUR 35c
*
f
t
f
♦>
«♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
A STRONG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrellment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
3SS'A PORTAGE AVE.
WINNIPEG, MAN.
Mr. Stígur Thorvaldson frá Akra,
N. D„ biður þess getiðþ að utaná-
skrift sín sé 1620 Carlson Court Los
Angeles, meðan hann dvelur í Cali-
forníu.
Ljóðabók sú, er skáldið Jón Run.
ólfsson hefir í prentun er nú bráð-
um fullgerð, og markaðsfær. . Er
mesta verkið þar þýðing á Enoch
Arden. Einnig eru þar aðrar þýð-
ingar, er ýmsir kannast við og svo
þar að auki töluvert af frumortum
kvæðum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦J»
Vetrar Skemtiferdir
Austur
Canada
TIL SÖLU
daglega í desember
og til 5. janúar, 1925.
í gildi til heimferðar 3
mánuði
Til
Kyrrahafs-
strandar
TIL SÖLU
Ákveðna daga í
desember, janúar, febrúar
f gildi til heimferðar til
15. apríl 1925
Gamla-
landsins
TLL SÖLU
daglega í Desember
og til 5. janúar 1925
til Atlantshafs-hafna
(St. Johns, Halifax
Portland)
SÉRSTAKAR LESTIR og Tourist Svefnvagnar
AÐ SKIPSHLIÐ í W. ST. JOHN FYRIR SIGLINGAR í DESEMBER.
LÁTIÐ
CANADIAN PACIFIC
RÁÐGERA FERÐ YÐAR
40 Islendingar óskast.
r»Oc A kliikkutímnnn.
Vér borgum 50c á klukkutímann
næstu fáeinum mönnum, sem taka
nám í vélstjórn, rafkveikingfu, batt-
erí og vélfræ’ði.
Vér þörfnumst líka manna til at5
læra rakaraitJn. Vér bjóðum sömu
kjör þeim, sem vilja læra steinleggj-
ara- og plastrariðn.
Komit5 et5a skrifit5 í dag eftir ókeyp
is upplýsingum.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS LTD.
5S0 Maln Street,
WINNIPEG MANITOBA
W
ONDERLANfl
THEATRE U
MIOVIKUDAG OG FIMTliDAQi
VIOLA DANA
in “DON’T DOUBT YOUR
HUSBAND”
FÖSTUDAG OG LACGARDAð’
THE SHADOW OF THE EAST
Frank Mayo
and Mildred Harrys
Safurdny Mornlng 11 o’clock
A NBW SERIAL, A TWO REEL
WESTBRN,
A •lmiHsIon for Everybody 5 Cents*
MANUBAG OG ÞRIDJUDAGi
“THE MARBIA6E
GIRCLE”
MRS B. V. ÍSFELD
Plnnist & Teacher
STUDIO:
COO Alverstone Street.
Phones B 7020
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286
| ÍSLENZKAR BÆKUR. 1
A Innb. Óinnib. *f
A Alþýðleg veðurfræði, Sig. Þórólfss.............. .75
♦♦♦ Andvökur, St. G. St„ I„ II„ III.............. 3.50
«> Andvökur, St. G. St„ IV. og V.................. 6.00
«?♦ Andvörp, Björn austræni ............................ 1.10 t
«*► Berklaveiki, Sig. Magnússon ....................... .25 X
«*► Bersyndugi, Jón Biörnsson .......................... 2.00 J
♦Jd Bojer Joh.: Astar augun ............................ 1.50 J
♦> Innsta þráin ........................... 1.75 1.25 t
♦> Bóndadóttir, G. J. G........................... 1.00 .60 *f
♦^> Bútar, (úr ættarsögu Isl.) Steinn Dofri ............ 1.00 j^
Dansinn í Llruna, Indriði Einarsson ................. 2.00 j^
Y Dularfulla eyjan, Jules Verne ........................ .20
Y Einokunarsagan, Jón sagnfræðingur ................... 4.50 j^
Eins og gengur, Theódóra Thoroddsen.................. 1.50 j^
Einsöngslög, A. Thorsteinsson ....................... 1.00 j^
Erfiminning Matthiasar Jochumssonar ................. 2.50
Fagrihvammur, Sigurj. Jónsson ....................... 1.00
Fíflar, I. og II. hefti (bæði heftin) ........ .50
Gunnar Gunnarsson: Drengurinn ........................ .75
♦f Dýrið .................................. 1.40 j+
Ströndin ............................... 1.50 1.00
Vargur i véum .......................... 1.25
Hetjusögur Norðurlanda, Jacob A. Riis ........ 1.00
íslenzkir listamenn, Matth. Þórðarson ......... *2.50 ♦♦♦
lslenzk ástaljóð ............................. 1.20
Kvaran E. H.: Líf og dauði .................... .50 J+
Sálin vaknar ........................... 1.10 J+
Sambýli ................................ 1.75 J+
Y Syndir annara .............................50 J+
Sögur Rannveigar, I. og II.............. 2.50 <£♦
J Trú og sannanir ........................ 2.75 2.00 <*►
Kvistir, Sig. Júl. Jóh........................ 1.50 1.00 ♦♦♦
X Ljóðmæli Sigurb. Jóhannsson ................. 1.50 «*►
j^ Ljóðmæli Þorst. Gíslasonar .................. 4.50 3.00 ♦>
j^ Ljóðmæli nokkur, Guðm. Olafsson ............... .25 «*►
j Mannasiðir, Jóh. Jakobsson .................. 1.25 .90 «£♦
j^ Með báli og brandi, H. Sienkiewicz ................. 2.25 ♦>
j^ Morðið, Conan Doyle ................................. .25 ♦>
j^ Myrkur, Tryggvi Sveinbjörnsson ..................... 1.00 ♦>
j^ Nordal Sig.: Fornar ástir ................... 2.00 1.10 ♦>
j^ iSnorri Sturluson ....................... 4.00 3.00 iý
j^ Ögróin jörð, Jón Björnsson ................. 2.75 1.75 V
J+ Ragnar P'innson, G. Kamban .................... 2.50
Rímur af Goðleifi prúða ...................... .25
J+ Rósin horfna, Duld ............................ 1.25 V
J+ Seg'ðu mér að sunnan, Huld .................. 1.75 1.00
Jl Sigfús Blöndal: Drotningin í Álfgeirsiborg .. 1.30 .90
J+ Islenzk.dönsk orðabók, fyrri partur ........... 9.00
«£♦ Sigurjónsson Jóh.: Fjalla.Eyvindur ........... .50
♦♦♦ Galdra.Loptur ..............................50
♦♦♦ Skipulag sveitabæja, Guðm. Hannesson ......... .75 ♦♦♦
♦♦♦ Sögukafiar, Matthías Jochumsson, í skrautbandi .... 4.75
♦♦♦ Sögukaflar, Matthías Jochumsson, í bandi ..... 4.00
•Á Tíu sönglög, A. Thorsteinsson ......................... .90 *f
♦> 'Iorskilin bæjarnöfn, Margeir Jónsson ................. .75 *f
♦> Trausti Jón: Bessi gamli ............................. 1.25 *f
♦> Dóttir Faraós ................................... .45
«*► Kvæðabók ................................ 2.50 1.60
♦> Samtíningur .................................... 2.25
«£► Tvær gamlar sögur .............................. .90
♦*♦ Undir ljúfum lögum, Guðm. Björnsson .......... 1.20 X
Utlagaljóð, Axel Thorsteinsson ............... .50
Ut yfir gröf og dauða, Sig Krtf. Pétursson þýddi 1.10
♦<>♦ Vertíðarlok, M. Jónsson frá Fjalli ................. 1.25
♦!♦ Vilhjálmur Stefánsson: My Life with the Eskimo 7.25
♦^ The friendly Arctic ..................... 6.50
♦> Þyrnar, Þorsteinn Erlíngsson, í skrautbandi ....5.75 X
Sama bók í bandi ................................ 4.00 *f
Þ. Þ. Þ.: Heimhugi ...............'........... 1.75 1.10 *f
Ljóðaþættir ..............................85
V Öræfagróður, Sigurjón Jónsson .................. 1.90 1.25 j^
*| Nýjar bækur.
Sveitasögur, E. H. Kvaran .................... 3.40 2.5J *f
Nokkrar sögur, Halldór frá Laxnesi ............ .80
♦♦♦ Islenzk endurreisn, V. Þ. G................... 3.75 3.10 *f
Kak, Vilhjálmur Stefánsson ................... 2.00
*f Lykkjuföll, Hallur Magnússon ...................75 ^
Redd Hannesar ríma, Steingr. Thorsteinsson ... .75
Sex sögur eftir fræga höfunda, G. A. þýddi ........... .65 j^
♦<►♦ Nokkrar sögur eftir ýmsa höfunda, B. P. gaf út .... .50 j^
*f History of Iceland, K. Gjerset ................ 4.00 j^
*f Tímarit: j^
*f Rökkur, Axel Thorsteinsson, I. og II. árg. 1.00 j^
*f iRéttur, Sig. Þórólfsson, 7 árgangar ......... 4.00 j^
*f Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 5 árgangar .... 5.00 j*
*f Iðunn, VI. og VII. árg. (báðir á) .......... 1.50 j
i . X
X Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar X
♦♦♦ PHONE A 5024 637 SARGENT AVE., WINNIPEG ♦>
í Y
♦♦♦♦H^H^H^H^H^H^H^H^H^H^H^H^V