Heimskringla - 26.11.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.11.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. NOV., 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- o2 SHERBROOKE ST. HöfutSstóll uppb......$ 6,000,000 Varasjóöur .«.........$ 7,700,000 APar eignir, yfir ....?120,000i000 Sérstakt athygli veitt vitSskift- um kaupmanna og verzlunar- félag*. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innistæöufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. María guðsmóðir. (Framhald írá 3. sfðu) og harSur eins og tinna. Hann af- neitar henni og allri ætt sinni, hug- sjónir hans eru ætt hans og heim- ili. Hann gengur sína braut, hverf- uls Jýöfylgis, ofsókna og písla — braut hæstu mannlegrar fullkomn. unar til eilífs drottinvalds yfir óborn. um þjóðum. Hjin situr heima í Nazaret, full að ótta og kviSa. Paö er mjög ósennilegt, að hún hafi ver. ið viöstödd pínu sonar síns í Jer. úrsalem. En eitt er víst: hún hefur •verið ein af þeim þúsundum þús. unda af mæörum, sem hafa alið og undrast — elskaöi án þess aö þekkja þolað án þess aö skilja. Á fyrstu öldum kristninnar fara engar sögur af dýrkun guösmóöur. En eftir því sem guöfræöin gerir persónu iKrists aö meira deiluefnj, þetninga og heitnspekilegra grein.. argerða, fjarlægist hann alþýöu manna. I fyrstunni haföi hann veriö sjálfsagður meöalgöngumaöur milli guös og manna, nú fanst mönnum þörf á meðalgöngu milli hans og þeirra. Því meiri áhersla sem lögö var á guðdóm Krists, þvi dýrölegri varð móöir hans, því meir hugsuöu menn um, hve bænir hennar myndi vera máttugar. Um sama Jeyti og kristnin veröuf allsherjartrú, itekur GIGT Undursamlegt húsmeðal Ráðlegging manns er lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva- og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir hverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjamt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax Mark H.Jackson No. 149 K Durston Bld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgS á at5 hib ofanskráSa sé rétt. dýrkun Maríu aö ryöja sér til rúms og veöur smám saman einn megin. þáttur í kristnum dómi. > Alþýða manna fagnar því aö sjá hana leidda til sætis á öndvegisbekk guö- anna, sem mönnum, er aldir voru upp í fjölgyöistrú, hlaut aö þykja næsta tómlegur fyrst í staö. Eftir því sem kristnin breiöist út, hafa þarfir al- mennings meiri áhrif á hana, og hún tekur meira og Imeira aö erfötun. Kirkjan erfir rómverska ríkið, guö- fræðin gríska heimspeki. Arfur Maríu er ekki minstur. Hún erfir móðurdýrkun og meyjardýrkun Aust. urlandabúa, Grikkja, Germana: Isis meö barniö, Kybele, Díönu Efesus. manna, Gefjun og Freyju. Hún verö. ur í einu ímynd hins hreina stjörnu- himins og hinnar frjósömu jaröar. Maria er þýtt: maris stella, flæöar- stjarna, en þaö minnir á Afrodítu anadyomene (sem stigin er upp úr hafinu). Þær Iðunn og Freyja þurftu ekki að glotta þegar guösmóöir tók sæti þeirra á alþingi áriö 1000. Hún haföi fyrir löngu erft ríki þeirra og það sem meira var. Öll sama þörf manneðlisins, sem skapaö haföi hinar fornu gyðjur og dýrkun þeirra, gaf henni sífelt meiri mátt og dýrö. Dýrö og mátt. Þegar dregur fram á miðaldirnar, verða áhrif Maríu á sálarlíf og menningu Noröurálfu. þjóöanna bæöi víðtæk og djúp. Ridd- ararnir ganga í þjónustu hennar, styrkurinn beygir kné sín fyrir veik- leikanum og öðlast viö þaö nýjan styrkleik. Af Maríu verða allar konur dýrölegar: mansöngvarnir og helgikvæðin sameinast og geta af sér ástarkvæðin. Þaö veröur iéttara yfir heiminum. Upp til Maríu þora menn aö hefja hendur sínar og gotneska listin kirkjuturna sina. Hendur og tunga dýrka hana á hverskonar hátt. Sjálf latínan, tunga , sigurvegar. anna: orðfá og drambsöm, full af fornum sveröahljómi •• •— verðþr auömjúk þegar hún vegsemar hana: Ave Maria, gratia plena. — — Sancta Maria, matej dei, ora pro nobis. í fimm aldir, frá Einari Skúla syni til Einars Sigurössonar, er fer. ill hennar óslitinn í íslenzkum bók. mentum — og hin stiröa brynja drótt kvæöanna verður aö mjúkum guð- vefi, þegar hún er breidd undir fætur hennar. III. En hefur mannkynið ekki smækkaö á því að taka dauðlega konu í guða tölu, og veita henni slíka þjónustu? Nei, þvert á móti. Það er efa- samt, hvort sá vex altaf, sem tign. aöur er. En á hinu er enginn vafi, að sá sem tignar af hreinu hjarta, opnar huga sinn fyrir undrun og aö- dáun, hlýtur að vaxa viö þaö sjálf- ur. Auövitaö er æskilegast aö horfa sem hæst í dýrkun sinni. En fáum er gefið að dýrka guð allsherjar sem anda, svo að bæöi svali hug og hjarta Og þá er betra aö leita guðs í því sem lægra er og nálægara, og finna hann þar. Það er betra að iúta stokkum og steinum en lúta ekki neinu. Af öllum átrúnaöi er sá verstur aö vita ekkert meira en sjálf. an sig. Hvað þekkjum vér dásamlegra en sakleysi meyjarinnar og ást móður. innar? Þetta tvent: mær og móöir, er guðdómlegt, en af því er móðirin rneiri. Mærin getur látiö glepjast, en móðurina leiöir enginn af braut sinni. María guösmóöir, sem kremur högg- orminn undir fótum sér, — þaö er Eva, sem um þúsundir ára hefur fætt börn sín með harmkvælum, aliö þau meö blóði sínu, og hefur margbætt svo fyrir yfirsjón sína, aö hún er tekin í guða tölu. Nú gleymi ég, hvaö þú hefur ver. iö, María, og spyr: hvaö ertu orð- in ? Hvað hefur oröiö af öllum þakk. argjöröunum, |sem stigiö hafa >upp til þín ? Hafa ekki þær og bænir kyn láfóðarinnar gefið þér óendanlegan mátt? Ef jarönesk móöir, sem veit barn sitt , hættu eöa hjálparþurfa, getur fengiö meira en mannlega krafta, hversu máttug hlýtur þú þá ekki að vera orðin til þess aö geta hálpað öllum börnunum, sem til þin leita. I Engin dýrkun getur veriö réltt- mætari en sú, sem þér hlotnast. Þú áttir skilið að stjörnumöttull him. insins væri lagöur um herðar þér — hinn kaldi stjörnuhimin þarfnaöist návstar þinnar til þess aö salir guö- anna gætu oröiö aö athvarfi dauð- legra manna. ÞaÖ var ekki ofgert aö varpa dýrö himinsins yfir móðurina — aö varpa dýrð móöurinnar upp á meðal stjarnanna. SigurSur Nordal. Kvenfólk þá'og nú. Eg man svo vel þann móöinn löngu síöan: Mittið nett og strengt meö beltis. gjörö; Strúti líkann, stífann kraga víöann, Stakk sér undir sjáleg kjálkabörö. Gljástrokiö háriö hringvafið um rottur, Á höfði reis sem kambur fjalli á, Og pilsin víö, sem væri tunnupottur, Velt á hvolf um stallabergin há. Mænt gat enginn maöur þar á sokka Né mið-liðs.bönd viö siöann klæöa- fald, Þaöan kálfann þá gat ekkert lokkaö Þó sér stormur tæki bessavald. I Eg man svo glögt hve margir prest- ar fengu, Mænukrampa viö þá hrygðarsjón, Þegar pilsin komu klipt í lengjur, Kváöu skáldin djúpum þrumutón. Svo næst þau uröu stutt og strengd og herpin, Sté þá enginn fótur upp á þrep, Viö axlarliðinn erma léku gerpin, Ungra manna varð það sjónardrep. Og nú er fjöldinn hégómsslæöu |hulinn Hínna þyrftum viö í skammakrók, Svo léttum klæðum líkaminn er dul- inn, Lesa drengir þar í gegn á bók. , Duftmökuð snjáldur, dauðrar ald- ar merki. JOLIN- 0 G NÝÁRIÐ I BAMLA LANDINU SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg að skipshlið í Halifax PYRSTA LEST, frft AVinnÍpee ki. 10. f. h., 4 denemlirr n« E.S. Reginn, nem sÍRlir 7. desem- ber tli Galngow, BelfuNt og L.iverpoo1. UNNllR LEST frft AVInnlpegr, kl. 10 f. b., 5, desember, ntl E*S. Andnnin, nem nigiir 8. des- ember t1! Plymouth, Cherboursr og Lonodn, einn- ig E*S. Snturnin sem Nlglir nnmn dag t*l Glasgow l>Rlf-)JA LEST frft IVinnipeg: kl. 10 f. h., 8. desember, n» E.S. Pitt*»burK oK E.S. Ordunn, nem Hi^ln 11. deNember til Cherbourg, Southnmpton og Hnmborg. PJÓRÐA LEST frft VV'innipesr* kl. 10 f. h., 11 desember, n« E.S. Cnrmnnin, Nem giRlir 14. des- ember fil Queenstown og I.iverpool, og E.s. Cnnndn, sem s^Iir 14. desember tll Glnsgow, Belfnst og I.iverpool. 8ÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR FRA VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASIÍATOON, REGINA, VERÐA TENGDIR ÞESSUM LESTUM f WINNIPEG Sftrstnkir <<touriNt’, og “stnndnrdM-8vefn vngnnr frft Vrnneouver, Edmonton, Cnl- gnry, Snskntoon, Heginn, VVInnipeg:, beint ab Nkipshlift, sem hér seglr. E.S. Athenin, 21. nðv., frft Montrenl til Glnsgrow, E.S. United Stntes, 4. des., frft Hnlifnx t’l Christ- inusnnd, Christinnin, Knupmnnnnhnfnnr. E*S. Dnrie, 22. nðv frft Montrenl til Uiverpool, E.S. Stoekholm, 4. des., frft Hnlifnx til Gðteborgr, Hver Cnnndinn Nntionnl umbobsmnbur grefur ybur meíí ftuægju fullnr upplýMÍngnr, og: hjfilpnr ybur nb rfibgern og rftbstnfn öllu nnubsynlegu' Dumbrauöar varir, plokkaö hár og brá; Hæöstmóöins tildur tómt í orði — verki, Tinnugljá augu bikuö hvarma.strá. Já, þátíðin var þröngsýn tímansvilla, Þá stóð fólkið meö sin andlit bleik; En nútímann, hver mundi mega stilla, Mér líst ei á þennan hildarleik. Yndo. FRÁ ÍSLANDI. VTFLUTNINGUR ISLENZKRA AFURÐA í seþtembermánuði. (SKÝRSLA FRA GENGISNEFNDINNI). Fyrri helming þessa árs nam all- ur útflutningur af landinu um 23 miljónum króna, eftir því sem stend. ur í síðustu Hiagtiöindum. I júlí var flutt út fyrir kr. 9 milj. og 600 þús., í ágúst fyrir tæpar 12 miljónir og í september hefir titflutningurinn sam. kvæmt neðanskráöri skýrslu numiö nær 11 miljónum og 300 þús. kr. I Morgunbl. 13. sept. er ágúst-út- flutningurinn talinn rúm hálf tólfta miljón, en síðar fékk nefndin frá af- skektum höfnum skeyti um 400 þús- undir, sem áttu aö bætast við í á- gúst, og má búast viö, að september- skýrslan eigi enn fyrir sér aö breyt- ast eittbvaö lítilfjörlega til hækk. unar. Væntir nefndin þess, aö drátt ur verði ekki á skeytunum fram. vegis, svo aö hægt verði aö gera flutninginn upp sem fyrst eftir hver mánaðamót. Fiskur, verkaöur 6,552,016 kg. 6,791,973 kr Fiskur, óverkaöur 1,152,088 — 588,292 — Síld 1,782,172 — Lax 100 kg. 80 •— Lýsi 361,428 — 284,200 — Fiskimjöl 767,575 — 224,456 — Sundmagi 5,086 — 22,058 — Hrogn 80 tn. 2,400 — Dúnn 27 kg. 1,485 — Hross .... 98 tals 21,560 — Saltkjöt 10,380 — Garnir .... Unnin ull U31 ...... Skinn .... Smjör .... Sódavatn Bækur .... Síldarolía Gærur .... Isfiskur ... 210 kg. 50 — 69,442 — 2,555 — 2,785 — 1,650 fl. 110 kg. 1,236,397 — 5,080 — ? 300 — 294 — 328,648 — 34,659 — 8,260 — 348 — 1,330 — 982,317 — 9,957 — 200,000 — Samkvæmt þessu nemur allur út- flutningur þessa árs 9 mánuðina til septemberloka tæpum 56 miljónum kr., eöa jafnmiklu og útflutningurinn áriö 1923. Þess er aö gæta, aö í byrjun ársins 1923 var flutt út mik. iö af fyrra árs fiski og verður því útflutningsútkoman það ár jjtalsvert hærri en ella mundi. Um innflutn- inginn er að svo stöddu ekki hægt aö segja neitt, því að skýrslur um hann eru miklu margbrotnari og koma Samtals 11,295,169 kr. Seinna. Siöustu 8 árin hefir meðal ársinnflutningur veriö um 50 mil. jónir og í fyrra var hann um 45 mil- jónir króna. Búast má við, aö inn. flutningur á þessu ári veröi ekki meiri en í fyrra vegna hins háa verö- tolls og innflutningshaftanna. Enn. fremur veldur hækkandi gengi krón. unnar þvi, aö menn biöa með jaö kaupa ýmsar vörur frá útlöndum þangaö til menn hyggja aö krónan hafi náö hámarki. (Mbl.). Borgið Heimskringlu. SKIPAÐIR VISTASTJÓRAR HANS HATIGNAR GEORGE KONUNGS V. @JadiaN Ojb;1 WHISKY Seld með þrefaldri ábyrgð Gæði. Af verksmiðj- unni, sem ber nafn og hefir Vörurnierki, sem eru þess verð- mætustu eignrr. Aldur. Með stjórnar- hettunni yfir stimplinum á flösku stútnum. Ósvikin Með því að bessi vin er hægt að kaupa á lög- legan hátt. Lesið miðann á ílöskunni Lesið stimpil stjórnarinnar á hiifunni. Þeir eru bruggaðir og settir í 'flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. beir hafa bruggað fínt Whisky síðan 1858. MONTREAL, QUB. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að -L sýna, þó ekkert sé keypt. f The Empire Sash & Door Co. ♦♦♦ ♦$♦ Limited. ♦.♦ X HENRY ave. east. winnipec. ,f $❖❖❖❖❖❖❖❖♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦4^ $❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^43} KOL! - - KOL! A-A^A a^a a4w f f ❖ HREINASTA og BEZTA TECUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. f I f f f ♦;♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.