Heimskringla - 26.11.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. NOV., 1924.
um í þessari sögu og annari, sem í
Klttregn. bokinni er, “Gömlu Ihjónin’’, hvort
sóttin og qindrægnin sé annaö ien
geöbrigöi, hvort alt muni ekki sækja
aftur í sama horfið. En svo er í
raun og veru um allar sögur, sem
enda vel. Úrslita.endir sögu er ekk-
ert, nema dau'ðinn. Alt líf má bú-
ast viö, aö veröi barátta. En hér er
sýnt, aö nóg sé af góöum og heil-
brigíSum öflum til þess að halda uppi
þýdd^á mörg tungumá1 og frægustu | bar;. ttunnij Qg þ. ski]ur ski]dig vis
persónur sínar. Hér er heldur ekk.
SÖGUR ÚR SVEITINNI,
eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
I.
Fyrir 14 árum kom út bók í Frakk
landi, Marie.Claire, eftir Marguerite
Audoux, sem vakti óvenjulega eftir.
tekt. Hún var á skömmum tíma
rithöfundar keptust um aö lofa hana.
Efniö var smáfelt, saga munaðar-
lausrar stúlku frá því hún fór að
muna eftir sér þangaö til hún hverf.
ur tvítug til Parísar, út í óvissuna.
En frásagan var þýö og barnsleg,
hver latbujröur, sem lýst yat, stóð
lifandi fyrir fs(jónum lesandans, og
stíllinn féll alveg aö efninu, höfund-
inum skeikaöi hvergi. Samt riöu
kostir bókarinnar ekki baggamuninn.
Til þess’eru Frakkar of vanir góö.
um lýsingum og gallalausum stíl. En
í formála bókarinnar (eftir Octave
Mirbeau) var sagt frá lífskjörum
höfundar: aö hún væri fátæk og
sjálfmentuð saumakona, utan úr sveit
sem heföi farið aö skrifa af því aö
augun voru aö bila. Þetta óx hinni
miklu bókmentaþjóð í augum. Menn
sögöu: ekkert sýnir betur en þetta,
’hversu sterk er hin franska menning,
að listasmekkur er runninn þjóöinni
í merg og bein. — Noröurálfan
undraöist og öfundaði.
Saga þessarar Ibókar rifjast u'pp
fyrir mér yfir tveim nýjum bókum,
sem komiö hafa út í haust eftir þrjár
íslenzkar sveitakonur. Þær eru skap-
aðar viö skilyröi, sem eru miklu
lakari en Marguerite Audoux átti
viö aö búa meðan hún samdi Sína
bók. I raun og veru hafði hún lengi
notiö vináttu og leiðbeiningar eins
af rithöfundum Parísar, og hún skrif
aði bók sína í góðu tómi, gat fág-
að hana í fullu næöi. Kristín Sig-
fúsdóttir hefir skrifað leikrit sín og
sögur viö lítið borð í eldhúsinu,
skotizt í að skrifa setningu og setn.
ingu milli þess sem hún sinti heimil-
isstörfum Jeinyrkja.húsfreyju tmeð
fimm börn. Þær systurnar (Híer.
dís og Ólína Andrésdætur) hafa ort
viö sín daglegu störf, ort eins og
fuglinn syngur, án þess að detta í
hug, að þær væri að skapa listaverk,
án þess að njóta nokkurrar leiöbein
ingar um list sína. Samt hafa allar
þessar konur mótaö verk, sem væri
hlutgeng í bókmentum hverrar þjóð.
ar, sem væri. Úr því aö Frakkar
þóttust af Marguerite Audoux, ætt.
um vér Islendingar að mega þykjast
af aö eiga slikar konur, og þá menn.
ingu, sem þær eru runnar upp af.
Þá er ekki ógaman að gera sér grein
fyrir, aö þær systur eru komnar úr
einhvelrju mesta rq|en rti ngarh qraö i
íslands að fornu og nýju,
Breiðafirði, og af alkunnri ætt
skálda og gáfumanna, en Kristín
Sigfúsdóttir úr héraði, sem hefir
ekki haft neitt orö á sér fyrir bók-
mentir, en er nú ef tl vill að komast
fram í fylkingarbrjósjt. \
II.
Viö siödegisskemtun hér í bænum
fyrir tæpum tveim árum heyrði eg
frú Aöalbjörgu Sigurðardóttur lesa
upp söguna um kaupstaðarferð Gunnu
í Dal. Þá heyrði eg Kristínu Sig-
fúsdóttur nefnda í fyrsta sinn. Eg
sat sem steihi lostinn undir þessari
frásögn eftir norölenzka sveitakonu,
sem geröi hversdagslegustu atburöi
nýja og heiilandi og fataðist hvergi
tök á list og stíl. Síðan las eg alla
söguna um Gunnu í Dal og aðrar fleiri
í handriti, og varö ekki fyrir von-
brig^ðum. Nú eru þær komnar út og
einni nýrri bætt við, sem ekki er
sízt. Leikrit Kristínar, Tengda.
mamma, sem hér var sýnt í fyrra
við hinn bezta orðstír, ætti aö vera
nóg meðmæli meö bókinni fyrir
Reykvíkinga. En samt finst mér
skylda mín aö benda á hana og biðja
fólk aö lesa hana. Trúiö mér þá ald-
rei síöan ef hún svíkur yður!
“Gunna í Dal” er saga um fá-
tæka og viðkvæma stúlku, sem verð-
ur aö bráð fyrsta flagaranum, sem
lítur hana girndarauga. Faðir henn-
ar þröngvar manninum til að kvæn-
ast henni og hjónabandið verður
kalt og gleðisnautt. En ást Guö-
rúnar er heit og skilyrðislaus, og hún
virðist ætla að sigra að lokum, þegar
sorgin og skömmin hafa brætt kulda
gervið af Jóni. Aö visu má efast
ert undan dregiö. Kulda og kæru.
ieysi Jóns og smámununum, sem
mynduðu gjá milli gömlu hjónanna,
er lýst með fullri djörfung og
skarpri athugun. Trú Kristínar Sig-
fúsdóttur á sigur hins góða er ekki
fengin né varðveitt með því aö loka
augunum fyrir hinu illa né gera sér
glýju i augu, svo að alt renni í eina
móöu, ilt og gott.
Ljómandi smásaga er “Birta” nýj-
asta sagan í bókinni. Þar er lýst að-
fangadagskvöldi á sveitabæ, þar sem
illviðri annríki, þreyta og áhyggjur
leggjast eins og mara á heimilisfólk.
iö. Enginn hefir þrek til þess aö
hrista þetta af sér, og samt þrá allir
fyólagleðina. Njöulrsetan i rúminu
er svo skapstygg, aö hún stuggar
litlu stúlkunni frá sér, þegar hún kem
ur að sýna jólakertið sitt. En þeg-
ar tárin koma í augu litlu stúlk.
unnar, iðrast gamla konan og talar
vingjarnlega til hennar, og barnið
gefur henni jólakertið sitt í fgleöi
sinni. Þetta er eins og rof á skýja.
þykkni. Sól og sunnanvindur
streyma þar inn og gera heiðan
himin áður en varir. Frá barninu
og karlæga aumingjanum streymir
gleði og guðs blessun yfir alt heim.
ilið. Inn í þetta er svo ofiö sögu
gömlu konunnar, sem haföi fært þá
fórn, aö afneita ást sinni frammi
fyrir manninum, sem hún unni og
unni henni, til þess aö gera hon
|um -Iífiö léttara meö þeirri konu,
sem hann var neyddur til þess að
eiga. Svo aö hér er líka skift hæfi
lega skugga og birtu, og engin hætta
á, að sagan verði of fjarri reynd
inni.
Kristín Sigfúsdóttir ritar óbrotið
og kjarngott íslenzkt mál, sem ekk-
ert verður að fun lið. Samtölin eru
altaf eðlileg, og mætti vel sjá af
jessum sögum, að höfundi þeirra
nyrdi vera sýnt utn að riti fyrir
le.sMÍð, þótt mið’iir vissi ’paö ckki
áður. Sögurnar eru á allan hátt ís
lenzkum'bókmentum til sóma.
Um þessar mundir þyrpist unjga
fólkiö úr sveitunum hingað til
Reykjavíkur. Skipin koma full
fermd af fólki, sem segist vera að
leita menltunar, en dr framar öllu
að leita gæfunnar. Fyrir mörgum
endar ieitin á því aö týna aftur
leiðinni heim til sín, týna sjálfum
sér. Eg vildi óska, að allar ungu
stúlkurnar, sem koma hingað suöur
í haust, vildu kaupa þessar tvær bæk
ur, sem báðar til samans kosta ein-
ar ellefu krónur. Þær eru sérstak-
lega til þess f'dlnar aö vera hnoða
til aö rata heim eftir. Þær geta gef-
ið æriö margt að huga um ment.
unina, sem sótt er í höfuðstaðinn, og
hina, sem er heimafengin. Og ung
stúlka, sem lesið hefur og skiliö þulu
Ölinu, “Gekk eg upp á gullskærum
móður minnar”, og sögu Kristínar
“Æskudraumar”, er betur búin eftir
en áður til þess að skilja glys frá
gulli, henni er betur treystanjdi ifiil
þess að heillast ekki inn í álfhamra
höfuðstaðarins eða gleyma að minsta
kosti aldrei, hvernig hún á að kom.
ast út aftur, áður en hún glatar sál
sinni.
Sigurður Nordal.
(Vísir.)
Stjórnarbót.
Guðmundar Vinnboqasonar.
Guðm. Finnbogason: Stjórnarbót:
Rvík 1924. Ársæll Árnason.
Engum manni er Dr. Guðmundur
líkur! Hann hefir nú* 1 skrifað 11
arka bók um draum sinn, en að vísu
er hún um endurbætur á stjórnarfari
allra þjóða, svo ekki verður annaö
'sagt, en að viðfangsefnið sé mikið
og merkilegt, þó tildrög bókarinnar
séu lítil og óljós draumur.
En er þá ekki bók þessi draumóra.
kend og lítiö á henni aö græöa? Þess
ari spurningu er fljótsvarað á þann En er hér ekki til of mikils ætlast?
veg, að svo er ekki. Bókin er skýr | Próf. Terman telur, að um 70% af
og skemtileg og flytur svo mörg eft- j kjósendum Bandaríkjanna (hvítir
irtektarverð nýmæli, að allir geta eitt menn) hafi ekki öllu meiri andlegan
hvað af henni lært, jafnvel þó þeir j þroska en 12—13 ára börn, og bætir
litu mikið öðruvísi á málin en höf- , þvi við “að sem kjósendur fái þeir
undurinn. aldrei neina skímu, sem snerta skatta,
. tolla, ríkisrekstur, notkun lánstrausts,
Einn af fyrstu köflum bókarinnar uppeldismál, afstöðu verkamanna og
heitir “Ógöngur”. Þar er rætt um vinnuveitenda. Skifti þeir sér nokk.
hversu þingræðis. og flokkastjórnin af stjórnmálum, verða þeir að-
hafi gefist ilia í öllum löndum, og það eins trúir flokksmenn”. Ef gert er
svo að til vandræöa horfi. Allur síö. ráð f7rir Því’ aS kjósendur séu svip-
ári hluti bókarinnar lýtur svo aö þvi aðir hér> Þá nær sjóndeildarhringur
mikla máli, hversu úr þessu megi fæstra út fyrir-Tireppinn, og lægi þá
bæta. Flytur höf. þar ýms frumleg ef t!1 vil1 næst- að kjósendur kysu að-
og eftirtektarverö nýmæli. Um þing eins sýslunefndarmann í hverjum
ræðisógöngurnar hafa margir ritað, hrePP'- en sýslunefnd.n og bæja.
er. undarlega fáir reynt að benda á stÍórnir aftur Þ'ngnrenn, e.ns og S.g.
heitinn á Selalæk lagöi til. Altaf
verður kosningarétturinn vandræða.
því hver maður þakkir skilið, sem ^1- ^ hann metur fróSa fá'
reynir með góðum rökum að kysa! -m^nn^f f f a^aöJ_Öfnu'
þennan Gordíonshnút.
’leiðir út úr þeim. Það er eins og öll
’um fallist hendur í því efni. Það á
Eg býst við að flestir geti verið
sammála Dr. G. F. um ógöngurnar
og skal eg því ekki fara frekar út í
'lýsingu hans á þeim. Eg skal aðeins
taka þaö fram, aö mörgum myndi
bregða í brún, ef þeir vissu hve þung
an dóm þingræðið fær hjá öllum
fjölda viturra manna. Má nefna sem
dæmi, að fyrir nokkrum árum var
þetta mál rætt á fundi frakkneskra
Auðveldast ætti það þó að vera, að
benda á álitlegasta manninn í sínum
hreppi.
, G. Hannesson,
(Tíminn.)
------0------
Ný ljóðabók.
Örn Arnarson: Illgresi, Rvík. ’24.
Þær ljóðabækur, sem komið hafa
heimspekinga og voru þar margir af út á síðari árum hafa flestar ver-
beztu mönnum Frakka saman komn- j ið með sama imarkinu brendar þó
ir. Enginn tók svari þingræðisins, j mjög hafi þær verið misjafnar að
állir báru því herfilega söguna, sögðu gæðum og skáldlegu gildi. Þær hafa
það bæði “ópraktiskt” og siðspillandi. j flesíar verið bq1d.tr dapurlegar,
— I Englandi er svipað hljóð í, kvæðin hlaðin af bölsýni, ömurleika
strokknum. Lord Rosebery skrifaði ( og trúleysi á lifið. Vitanlega hefir
eitt sinn: “Flokkastjórnin er böl, —j einstaka ljósgeisli verið í þessu sorg.
ef til vill óumflýjanlegt, en eigi að ar. og sársaukarökkri. Yfir stöku
síður böl. Það er ógæfa vor, að svo , kvæði hefir verið bjart. En heildar.
margir skuli tigna það skipulag og j svipurinn hefir verið hinn ömurleg-
trúa á það eins og guð. Það rekur asti.
beztu mennina buntu og setur í staö J Hér kemur nú ný bók, sem kveð
þeirra þá, sem auðveldast er að koma ur vjg a]t annan tón. Flest kvæðin í
aö”. — I Ameríku segir próf. Sabine^ henni eru ágætlega kveðin, sléttfág.
“vér höfum mist traustið á fulltrúa-, u8; létt og fimlega sett í viðjar ríms.
þingi. — — Það er langt síðan, aö ;ns. En það, sem mesta athygli vek-
mi’klir hæíileikamenn töldu þaö heið- . u(r, er hinn hressandi kýmnjsb|)ter
ur aö vera kosnir á þing”. — Jafnvel , bókarinnar, þar sem skiftist á alvara
í fornöld kvað við sama tón í lýð-! 0g skellihlátur. Þeim, sem lesið hafa
stjórnarríkjunum. Heimspekingur. 1 ikvæðji 'þau, er H. Hafstein, jþýddi
inn Plato segir, aö þaö sé verst í eftir Heine, og nú lesa þessi Ijóð,
Aþenu, “aö allir blandi sér í alt, og mun detta í hug, aö hér sé að risa
alt sé undir öllum komið”. Svo kvaö Upp Heine íslands, að vísu ekki eins
Gestur:
Já, það er ekkert undarlegt
þó illa gangi þjóðin mín;
þvi allir hafa á öllu vit
pg enginn kann að skammast sín.
. tilþrifamikill og sérkennilegur og sá
þýski, en þó með augljósan svip af
honum.
| Til þess aö rökstyöja þetta þarf
ekki annað en að tilfæra fáeinar
visur. T. d. þá um stúlkuna, sem
------------ höf. “fanst þykk og falleg bók”, og
Alþingi vill höf. halda, en kjósa langaði til að lesa alla. En við lest-
til þess á annan veg en nú. Helstu urjnn kom þetta i ljós:
nýmæli hans um alþingiskosningar
En — aö fletta þér allri
var okkur báðum skaði:
því í þér fann eg ekkert nýtt,
alt var á fremsta blaöi.
eru þessi:
1. Allir sem kosningarrétt hafa eru
skyldir aö kjósa, en mega gera það
bréflega. .
2. Allir kjörgengir skulu skyldir að “Skilnaöartárið” er mesta ágæti
taka móti þingkosningu. , Vinkona höf, er að fara burt, þang.
3. Hver kýs einn mann (kjörgeng. ag, sem aldrei verður til hennar
an), þann sem hann treystir best, Spurt; og vitanlega fellir hann tár:
hvar sem hann er á landinu, því alt i
landið er eitt kjördæmi.
Með þessum ráöum vill höf. kveöa I
niður hreppapólitík, kjósendadekur
og hrossakaupin á þingi, en jafn.
framt Itryggja þinginu betri menn,.
En ekki var það nú ástin
eöa harmurinn sár,
íheldiir kvefiö og kuldinn,
sem kölluðu fram það tár.
Önguls.
Þá má benda á' kvæðið:
Enginn getur dregiö sig í hlé og eyri”. Það lýsir góðlátlegu háöi.
enginn neyÖist til aö kjósa annan en ( Meðal annats, sem frá er sagt í því,
þann, sem hann treystir best. j er frú Hansen, sem mætir höf. á
Vafasamt tel eg, aö þessi ráð komi götu og er meö hatt sem “skyggir á
að fullu haldi. Til aö byrja með hálfan himininn”, og keyptur í Kaup
myndu margir reyna aö kjósa besta
manninn í sínum hreppi, en hinsveg-
ar kæmu “listar” helstu stjórnmála.
flokkanna, sem flokksblöð þeirra
styddu af alefli. Atkvæði samvisku.
sömu mannanna yrðu dreifð og féllu
ógild, svo eftir nokkrar tilraunir
hættu menn að hugsa um annað en
listana, og flokkarnir réðu lögum og
mannahöfn, og kostaði jarðarverö”.
En höf. sýnist fleira en hatturinn
merkilegt við frúna og spyr:
En heyriö þér mig, frú Hjansen,
er hátignarsvipurinn
líka keyptur í Kaupmannahöfn?
(Hvað kostaði meterinn?
Þá má ekki ganga framhjá kvæð-
lofum eftir sem áður. Kostur væri inu “Tjaldbúðin”. Yrkisefniö er þar
það þó, aö geta kosið eftir sínu höfði! ung stúlka, sem minnir höf. á tjald’.
og vera ekki bundinn viö lélega búð Israelslýðs. Þar sem enginn
frambjóðendur. Hreppapólitík og, fékk að koma inn á “hið allra helg-
hrossakaupum yröi vissulega gert asta”, nema æðsti presturinn. Kvæð-
erfiðara fyrir með þessum hætti, en ið endar þannig:
hæpið að betri menn yröu kosnir á
þing eða flokkaveldið rýrnaði. Þá
væri það viðbúiö, aö fámennar stétt-
ir og héruð fengju enga fulltrúa á
þingi, en úr því mætti að nokkru
bæta eins og höf. drepur á.
,Hið heilaga er faðmur hennar,
hið helgasta þrái eg mest.
— Mætti ekki, gæskan mín góöa,
gera mig æösta prest?
Mörg af þessum kvæöum hafa
svo sem ‘Siguröur hreppstjóri’, “Is-
land”, ljómandi fallegt kvæði, “Jóla.
klukkur”, “Astrún” og ýms fleiri.
Ekkert kvæði í þessari bók er stór-
fenglegt, og aldrei dregur höf. arnsúg
í flugnum. En það er hressandi að
lesa hana. Og hún hefir ekkert inni
að halda af þessum uppgerðar.ang-
ursstunum, sem sumar ljóðabækur
ungra manna hafa rekið upp frá
fyrstu til til síðustu blaðsíðu. Höf.
“Ulgresis” yrkir auðsjáanlega ekki
mikið, en vel, þegar hann gerir það.
Hann ætti ekki aö þurfa að skýla
sér undir dulnefni. Vil eg þó ekki
svifta af honum þeim hjúp, þó eg
viti hver hann er. En næst þegar
hann gefur út, ætti hann aö segja til
sin, því óefaö langar marga til að
vita hver yrkir þessi smellnu kvæði.
J. B. — (Mbl.)
-----0-----
Samvinnumolar.
Samband norrænna samvinnu-
félaga árið 1923.
Höf. gerir hér kosningaréttinn að birst í “Eimreiðinni”, og ímunu
undirstöðu alls, líkt og nú er, og ætl.
ar kjósendum að greina gullið frá
menn kannast við þau þaðan.
En það er ekki aðeins kýmnin og
soranum, meta það sem menn rita um gletnin og háöiö, sem höf. leggur
landsins gagn og nauðsynjar o. þvíl.! rækt við. Hann yrkir alvarleg kvæði
Sambandið er stofnað í Kristjan.
íu 1918. I stjórn þess eru : Albin
Johannesson og Victor Lindgren frá
Svíþjóö, Andr. Juell frá Noregi og
L. Broberg, Severin Jörgensen og
Fr. Nielsen frá Danmörku.
Sambandiö hefir nú starfað á 5.
ár, og eru nú þegar ávextirnir af
samstarfi þessara þriggja frændþjóða
greinilega komnir í ljós. Verzlunar-
magn Samb. þetta ár var 17,691,406
kr. Hefir Samband 'danskra sam.
vinnufélaga verzlaö fyrir 10,734,546
kr. í Sambandinu. Samb. sænslkra
samv.fél. fyrir 6,302,681 kr. og Sam.
band norskra samv.fél. fyrir 654,
177 kr. Verzlunararður ársins var
alls 194,677 kr., og er það 30,000 kr.
meira en næsta ár á undan. Ágóð-
inn skift)iSt ! eftir viðskiftamagni
hvers lands fyrir sig. Má af þessu
sjá að náin samvinna er komin á milli
samvinnumanna á Norðurlöndum, og
má búast vð, að margt gott leiði af
henni í framtíðinni. Þaö væri vert
að athuga, hvort Samb. ísl. samv.
fél ætti að ganga í norræna Samb.
Það gæti ef til vill haft gott af því
að gera það. Þessar frændþjóðir
gætu sennilega bætt fyrir afurðasölu
landbúnaðarins, sem skiftir svo miklu
máli fyrir bændur. S. I. S. hefir
nú aðalforgöngu fyrir bændum, hvaö
afuröasölu snertir, og hefir því orö-
ið mikið ágengt, á ekki lengni
tíma.
Viö aö lesa samvinnublöö frænd-
þjóðanna dylst engum, að samvinnu-
hreyfingin er meir og meir að
ryöja sér tii rúms, og ávextirnir eru
hvarvetna greinilegir.
Samband norskra samv.félaga birti
í sumar reikninga sína fyrir árið
1923. Haföi Samb. á árinu verzlað
fyrir 23,954,643 krónur. Brúttóhagn.
aöur var 1,682,805 kr., en nettó-
hagnaöur 500,487 kr., en næsta ár á
undan (1922) var hann 210,561 kr.
'Samband sænsku ísamvinnufélag-
anan hefir tekist mjög vel. Verzl-
unarmagn þess 1923 var 72,288,000
kr. og nettóhagnaður var 1,002,315
kr.
Samband dönsku samvinnufélag-
anna vex hröðum fetum. Verzlunar
magn þess var 1923 128,3 miljónir
kr. Nettóhagnaður var 9,068,068 kr.
Samband finskra samvinnufélaga
(S. O. K.) hefir meir en nokloir önn
ur samv.heildsala aukið verzlunar.
magn sitt síðustu árin. Það var
stofnað 22. marz 1904. Það fór frem.
ur hægt á staö. Það var aðeins 12
félög, sem Samb. byrjaöi meö, en
næsta ár á eftir eru þau 27. Tafla
sú, er hér fer á eftir, sýnir vöxt
þess:
Ár 1905 27 félög, verzlunarmagn
1,10 miljónir mörk, (mark er 72,10
aurar, en á síðustu árum hefir gildi
þess verið mjög breytilegt); 1910
139 fél., verzlunarmagn 13,6 milj.
mörk, 1915 341, fél., verzlunajrm.
35,1 milj., 1920 500 fél., verzlunar.
magn 416,6 milj., 1923 464 fél.,
verzlunarmagn 517,3 milj. mörk.
iSem sjá má af þessu, hafa félög-
in í Sambandinu fækkað síðari árin,
en það kemur til af því, að mörg fé-
lögin hafa skiliö sig frá því, og
myndað sérstakt innkaupsfélag. En
VV? "" .. 'ý "' f c'j
%£........* "■''-V '-'
w S'V,r' Lrff*
GIN PILLiS hafa læknatJ l»ÚNiindlr af
bakverkjum, l»vaKteppu eba l»vagr-
mÍHHÍ, dhreinlndum 1 l»vagrinu og ö®r-
um merkjum nýrnn og biöíSruHjflk-
dóma. GIN I'ILLS munu hjfllpa ylSur*
50c baukurinn I öllum lyfja-
bflöum ogr lyfjasölu verzlunum.
NATIONAL DRUG «& CHENIICAU.
Company of Canada, Uimlted.
TORONTO, — — CANADA.
National Drug & Chemical Company
of Canada, Umited.
Toronto------------Canada.
No. 80.
þrátt fyrir það hefir S. O. K. veriö
i stöðugri framþróun 1905 hafði
félagið 4 verkamenn, en árið 1922
eru þeir orönir 1281, 1905 var búiö
að leggja fram fé til rekstursins
127,400 mörk, en 1922 er þaö komiö-
upp í 28,454,500 mörk. Finnarnir
hafa skilið þaö, að hver sú verzlun,
sem ekki hefir nægilegt rekstursfé,
a litla framtíð fyrir höndum.
Elento heitir eitt stærsta sam-
vinnufélag Finnlands, og er það eitt
af stærstu kaupfélögum á Noröur-
löndum. Verzlunarmagn þess var
1923 116,623,916 mörk, og er það 6
milj. mörkum meira en næsta ár á
undan. Nettóhagnaður var 5,069,932
mörk. Af því var lagt í varasjóð
826,839 mörk, en afganginum var
skift á meðlimi félagsins, sem ágóöa-
hluta. Félagið rekur innlánsdeilí
fyrir meölimi slna. Meðlimir fé-
lagsns eiga nú í innlánsdeildinni 13)4
milj. mörk. Til tryggingar fyrir inn
lánsfénu á Elento stóran varasjóö,
sem var viö síðustu áramót 35 milj.
mörk. Félagið hefir ýmsar deildir
víðsvegar um iborgina, t. d. 50 ný-
lenduvörudeildir, 53 brauðbúðir, 14
ketbúöir. Af framleiöslufyrirtækj-
um á það pylsugerðþirverkísmiðSit
brauðgerðarhús, isláturhús, smjörbú,
ölgerðarhús, sódavatnsverksmiöju,
klaéðskerabúö, trésmíðaverksfæði,
þvottahús, niöursuöuverksmiðju, reið
týgjaverksmiðju o. fl. Félagið gefur
út blað i 20 þús. eintökum. af
blaðinu er prentaö á finska tungU,
cn j á sænska tungu. Af þessum
fyrirtækjum er verzlunarmagn smjör
búsins stærst. Við síöustu áramót
var það 41,4 milj. mörk, smjörbúsins
var 33 milj. mörk, og pylsnverksmiöj
an var meö 7,8 milj. mörk.
Framsóknar félagið er eitt þeirra
stóru samv.fél. í Finnlandi. Er það
samband 113 félaga. Starfsemi þess
gengur mikiö út á það, aö hafa fé-
lögin sem fæst, en sem stærst, til þess
aö halda reksturskostnaðinum niðri.
Meölimatala félaga Sambandsins er
172,500. Verzlunarmagn þess var 1922
843,552,454 mörk. Aukning veltunn-
ar á árinu vera 107,920,050 mörk,
sem er 17,7%.
“Neyðin kennir naktri konu að
spinna og svöngum manni að vinna”.
Fáar þjóöir vita betur en Finnþr,
hvaö er aö vera undirokaðar. Rúss-
ar höfðu um langan tíma pint þá og
kúgað. Þjóöin var komin í örbirgð
og vesaldóm undir óstjórn þeirra. En
fyrir svo sem 25 árum komu nýir
menn til sögunnar, sem höfðu ásett
sér að leysa þjóðina úr járngreipum
keisaravaldsins rússneska. Einn af
forgöngumönnum þessa verks var
Hjannes Gebhard prófessor viö há-
skólann í Helsingfors. Hann hafði
að loknu háskólanámi dvalið við
ýmsa háskóla i Evrópu, eink-
(um í Þýzkalandi, og las
mest þjóðhagsfræði. Þegar hann
kom heim byrjaöi hann endurreisnar
starfið og fékk i lið með sér ýmsa á-
hrifamenn, prófessara, bændur, iðn-
rekendur og stúdenta. Ungir stú-
dentar fóru hópum saman um landið
og héldu fyrirlestra og vöktu þjóð-
ina til umhugsunar um hið hörmu-
lega ástand, er hún var í. Hannes
Gebhard stofnaði þá félagið Parler-
vo (Sáökornið), sem átti 25 ára af-
mæli í sumar, á 60 ára afmæli hans.
1 tilefni af því kom út bók ein merki
leg um starfsemi H. G. Hafa ýmsir
merkustu samvinnumenn á Norður-
löndum og víöar lagt til kafla í bók-
ina til minningar um þennan ágæta
mann. H. G. hefir verið fulltrúi