Heimskringla - 10.12.1924, Síða 3
WINNIPEG, 10. DES., 1924.
HEIMSKRINGEA
*. BLAÐSlÐA
Arasyni a'ð fara meö hann og flytja maelti
á honum 12 ær meS lömbum, ásamt
fleiru; skyldu þeir fara meS honum
kemur ekki í dag, þú
sérS þaS ekki betur en vér”.
menn sem voru til róSra
Aiw*ui 01 v iixia. vui li iii roora i
Sigmundur og Eiríkur fyrrnefndir og reru þá, því ekki var orSiS
son, GuSmundur Jónsson, Eiríkur
Teitsson, Sigmundur Jónsson, Jón
GuSmundsson. Þessir fengu erfiSa
reisu, en komust þó klaklítiS eftir nær nu
því tveggja daga útivist (til lands í
Skor), settu þar, upp skipiS og hvíld-
ust þar um daginn, en gengu um
kveldiS alla leiS heim aS SauSIauks.
dal, sem þó er langur vegur; voru
þar um hvítasunnuhátíSina, en þar
eftir fóru þeir í Skor og fluttu skipiS
þaSan til Keflavíkur, en þaSan var
flutt alt góss Eggerts, sem var meira
en 600 ríkisdala virSi; þar á meðal
voru mörg sjaldfengin handrit og
fornaldarbækur, þar meS var sá nafn- j----------- 0 -
kunni atgeir, sem kappinn Gunnar 'BæSi skipin lögSu svo frá landi i
Hjámundarson á HlíSarenda átti jKeflavík um kvekliS, en logn og hita.
forSum; hafði Eggert hann fyrir j sólskin hafSi veriS allan daginn.
nokkrum árum eignazt; þar munu og Margir óskuSu byrjar. Héldu skip.
Árni nokkur, líklegast vinnumaður
Eggerts. Jón taldist undan, en sagði
þó um síSir: “Þér skuluS ráða,
herra!” Tók þaS svo aS sér.
Eggert Ólafsson var meS
frú sinni og fylgd sung.
inn úr landi, er hann gekk á skip,
meS mikilli viðhöfn og virSingu; lét
hann þá bera yfir sér regnhiminn
(paraply), en atgeirinn þann, er fyr
getur, lét hann bera undan sér, og
þaS gerSi Ófeigur þénari hans. ÞaS
stóra skipiS var mjög hlaSiS, og Iöng
borS lögS yfirum þvert skipiS, svo
endar þeirra stóSu út af skipsborS-
unum, en miklu af ullarsekkjum var
hlaSiö ofan á fansinn aftur á skip-
inu, en Ixirðin löng; gerSi þá þessi
hæS náttúrlega veltu á skipinu. Þessi
hleSsla var gerS viS ráS Eggerts, en
^formaðurinn Gissur, fékk ekki aS
ráSa. Eggert hafði áSur ætlaS aS
fara landveg, en brá snögglega ætl-
an sinni. Gekk hann nú fyrstur á
skip, hafSi hann þá lifaS 41 ár og 6
mánuði, en frú Ingibjörg var hálf.
fertug. Þénari Eggerts hét Ófeigur
VernharSsson stúdent, útskrifaSur úr
Skálholtsskóla þá fyrir 3 árum, 22 ára
gamall, lágur maður vexti, fölleitur,
nokkuð óstyrkur til burða og heilsu,
en næmur vel og hvass í skilningi,
bæði til lærdóms og skáldskapar, og
góSur skrifari. Hánn hafSi þa um
veturinn veriS þénari Eggerts, og fór
með honum. ValgerSur Jóns.
dóttir, 17 ára gömul þjónustustúlka
frú Ingibjargar, fór og meS, vel siS-
aS ungmenni; hún var svo frum.
vaxta, aS á þeim aldri jafnaðist hún
aS vexti viS flestar konur og nærri
því var hún jafn gjörfuleg í þeim
handiðnum, sem hún hafði numiS.
formaSur Gissur Pálsson fór á skip
meS Eggert og þessir af fyrrnefnd-
um HSsmönnnum: GuSmundur Gunn
laugsson, GuSmundur Jónsson, Jón
I>orstednsson og Jón GuSmundJson1.
Þeir
Skor,
hvast, og ems frá Siglunesi á BarSa-
strönd suður undan. Tveir af Skor.
armðhnum tóku þá til orða, það væri
betra ferSamönnum aS bíSa hér nokk
uð fram á daginn. Eggert leitaði
ráðs viS sína menn. Þessir, sem ný-
komnir voru yfir fjörðinn, lögSu
misjafnt til. Gissur afeggjaði heldur
aS fara af stað. Þá mælti Eggert:
ÞaS er mikiS, aS mér skyldi vera
sendur sá mesti formaður undan
Jökli, og hann skuli hræSast sjóinn”.
En er hinir hevrSu, aS Eggert var
svo þver í því aS bíða, töldu þeir
heldur i aS fara af stað og bera ekki
af skipinu. Frú Ingibjörg fýsti þess
mjög, kvaS sér mundi leiðast biSin.
Þeir, sem þá voru í Skor sögðu, aS
Eggert hefði sagt: “ViS skulum fara
í guSs nafni, þeir hérna vita ekki bet.
ur hvað fært er en þiS”. Gengu þá
allir á skipin og héldu frá landi, og
var Jón Arason mjög nau'Sugur til
aS fara. Hægur byr var austnorSan.
Þá var sól skammt farin, er þeir
lögSti á flóann þann 30. dag maí 1768.
Þegar þeit voru komntr svo sem svar_
aSi viku frá landi, tók mjög aS
hvessa, dimmdi í flóann, en dökkti
loft. Jón Arason hafSi þá siglt um
stund á því hinu minna skipinu, og
gekk honum miklu greiðara en hin.
um. Þeir a stóra skipintt höfSu, sem
fyr segir, segl af áttæringi og sexær.
'ingi annaS. Þegar þeir sátt, aö Jón
Arason vatt ttpp segl, tóku þeir bæSi
seglin hjá sér, og geröu eitt úr báS-
um og náðu þau litið meira en nið.
ur um mitt tréð, og má þar af marka
stærS skipsins, aS þaS hefur verið
feiknastórt eftir rúmtali. Þegar mjög
tók aS hvessa, feldu þeir á minna
skipinu segl sitt og andæfSu um
stund, og gættu til stóra skipsins, sem
nú var langt á eftir; bar þaS nú eftir
og svo fram hjá hinu um nokkra
stund. Æstist þá veöriö og sjóarólg.
an. Eggert sjálfur stýrSi, en frú
Ingibjörg sat í sööli upp á fansin.
ttm aftur á skipinu. Mælt er, aS hún
N A F N S PJ O L D
PROF. SCOTT, N-8706.
Nýkominn fríl New York«
nýJnMtu vnlsn, fox trot, o. «.
frv. KensluskeitS kostar $5.
290 Porta»ge Avenue.
(Uppi yfir Lyceum).
r?
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phone B 1900
A. BERGMAN, Proj/.
PIIEE SEItVICE ON RtlNWAY
Cl'P AN DIFFEREIVTIAI, GltEASE
HEALTH RESTORED
Lækningar án íy'Ja
Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O
Chronlc Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk
WINNIPEG, — MAN.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Blds.
Skrifstofusími: A 3674.
Stundar sérstaklega lunsaa.jkk-
dðma.
(Cr at! flnn.. & skrifstofu ki. 1-—U
f h. og 2—6 e. h.
HelmiU: 46 Alloway Av*.
T&lsiml: Sh. 816«.
Franska kend í þrjátíu
lexíum. Ábyrgst að þu
getir talað og skrifað.
Prof. C. SIMONON
218 Curry Bld. Ph. A6604
TH. JOHNSOM,
Urmakan og GullsmiS
Selur giftinKaleytisb!.
eerstakt aihygn veitt pont ji.
og vitJgJörtSum dtan af l&n
264 Main St. Phone A 463'
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: A-7067
VitStalstimi: 11—12 og 1—5.30
Heimili: 921 Slierburn St.
WINNIPEG, MAN.
meö hafa veriS skálir þær, líkar meta in bæöi fyrir framan RauSasand og
skálunt, prýöilega tilbúnar, sent suSur í Skor. ÞaS ntinna skipiS gekk
fundust í dysjum þeirra manna, er . miklu hraöara, hvers formaður Jón
féllu viS Knafahóla fyrir fyrr- Arason var, en stýrSi þaS, sem fylg li
nefndum Gunnari, frá hverju !þvt og keipar þess þótti Jóni litt nýtt.
Njálssaga segir, en um skálir þessar | Lenti hann í Skor um ekhng nætur;
skrifar Eggert greinilega í sinni koní þá brátt hiS stærra skipiö, og
reisubók, prentaöri 1772. ; lenti þar líka. Flestallir fóru þar á
land, líka konurnar. Eggert tók þar
Á trinitatis sunnudag fóru þau
Eggert og frú hans frá SauSlauks.
dal meS fylgd sinni og hlýddu messu
-aS Bæ á Rauðasandi, hvar séra Björn
prófastur Halldórsson þá messaði.
Allan daginn var hiti, logn og sól-
slcin og óskuðu margir byrjar. Mælt
«r aS þá formaöurinn Gissur Páls.
son kont út úr kirkjunni eftir mess.
nokkrar bur(k)nirætur blómgvaSar
og lét hera á skip handa konunum aS
þefa af, ef þeint yröi óglatt á sjón.
Um. Jón Arason gekk á tal viS hann,
og afsagSi aS hafa þann útbúnaS, sern
fylgdi skipintt þvi, er hann átti meS
að fara, en Eggert sagöi þaS skyldi
bætt verSa, sem uni þætti varða. Um
ÍSLENZKA BAKARÍIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
veL
— Fjölbreyttast úrval —■
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
MANITOBA PHOTO SUPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
8kiftmn myndavélum.
— TALSÍMI: A 6563 —
líka
mess. uicll ■
una, hafi hann litiS á sjóinn og sagt:[það mund, er þeir lentu í or> u
“Stillt er legurúmiS mitt núna”. Fri! menn veðrabrigði 1 1ri fl- rl°
Bæ riSu þau Eggert og frú hans meö
fylgd sinni seint um kveldiö út að t>otm og uiciuaij»*—* - ■
Keflavík, og nokkrir fleiri menn. For.var þá fariö aS hvessa.^ Tón / taso
niaSurinn Gissur hrósaði mjög skip. leit til lopts og mælti. Nu et upp
meS gangsveSur í loftinu, og væri betra aS
híða hér á góðri höfn, en komast
i lofti, drjó v(pp
myrkva og mistur úr Gilsfjaröar.
botni og BreiSafjarðardölum
‘nu, er hann kom aS sunnan
°S sagöist varla trúa, aö því mundi ó. jbiSa her a goori llu‘‘[> -
fer rúmsjór á sumardegi hér viS land háska út á víðavangi . -gSer1; a
ef gætinn og duglegan formann heföi gler eitt, sem var kalIaS veðurviti,
°g skikkanlega væri hlaðiö. Þar var j í því þóttist hann geta séö
annar minni áttæringur, sem Eggert j brigði á hverju dægri; en et ann
átti sjálfur, og skipaði Eggert Jóni heyröi orS Jóns leit hann i glertð o„
Ý_______________________________ f
* ----------------------------- JAFN i
! GA8 OC RAFWIAGN ODYRT
:
f
f
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
♦;♦
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á CASI f HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
óbyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Cefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) ■
f
I
I
f
f
T
f
T
f
f
f
f
♦;♦
hafi beSiö Eggert um voriö aö lofa erJ
sér aS fara þessa ferS landveg, en
hann hafi sagt, aS henni væri ekki
meira aö fara á sjónum en sér. Nú
sem skip Eggerts var komiö nokkra
leiS undan hinu, tóku veltur miklar
og ramb og að veröa á því, hvaS or.
sakaðist einna mest af borSunum,
sem vfir þaS voru lögð, því vindurinn
stóS mjög í þau, en í þeim veltum
vildi svo óheppilega til, aö sööullinn
með frú Ingibjörgu valt út af í sjó.
inn. Eggert spratt itpp og hefur þá
í ofboðinu sleppt stjórntaumunum.
Hann þreif til frúar sinnar og náði i
vfirhöfn hennar, en er skipið misti
stjórnar sneri báran því snögglega
flötu, fyllti þaS, þegar, svo að sökk
aS mestu, hvolfdist þaö skjótt í ólg-
unni; slepti þá Eggert takinu á
frúnni, en sneri sér fimlega viö í
stafninum, þá skipið hvolfdist, og
komst upp eftir stýrinu á kjölinn, en
Ófeigur stúdent þénari hans í öSrum
stað eftir honum. Er þaö mælt, að
áður hann gengi á skip í Keflavík
hafi hann sagt: “Nú ætla eg að
kveöja, því a'ð ég mun ekki heilsa
fyr en í himnaríki”. Strax er skip.
inu hvolfdi fórst alt, er innanborös
var, bæ'ði menn og fjárhlutur, nema
þeir Eggert og Ófeigur. Nú sneri
sjórinn skipinu upp og komust þeir
Eggert og Ófeigur enn upp í það;
því hvolfdi brátt aftur og komust þeir
enn á kjölinn, vendi því enn þá upp
og komust þeir enn á kjölinn, þá
vendi því enn upp, og misstu þeir þá
halds á skipinu og týndust báðir.
Þeir hinir á litla skipinu horföu á
þetta og sneru aftur í Skor. SögSu
þeir, aS þeir hefði þaö seinast séS
til hans, aS hann sat viö stjórn, og
hefði skip hans fram hjá þeini borið
og horfiö svo yfir í fjarðardimmuna.
En hitt, sem áSur er sagt, er þó rétt
eftir þeim haft, og þannig sagöi Eir-
ikur Teitsson, einn af liðsmönnum
Jóns Arasonar, frá því Sveini Stur.
laugssyni, vitrum manni, fööur
Níelsar, föður DaSa og hans systk.
ina, en DaSi fékk margra sagnir sam
hljóSa hér um að heyra, og mun því
hér hiS sanna ritaö vera. Ófeig höfðu
þeir þekkt af því hann var þeirra
manna minstur vexti, sem á skipinu
voru. Ekkert fannst rekiS, svo menn
hafi neina vissu fyrir, af öllu því, sem
W. J. Lindal J, H. Linda'
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingM
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aö
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
þar aö hitta á eÁirfylgjandi
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you sucL
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm for hou9e
Insurance of all kinds
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
tímum
Lundar: Annanhvertt miövikudag.
Riverton: Fyrsta fimt«dag í hverj-
un? mánuBL
Gimli: Fyrsta Mi8»»kudag kvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstuAtg 5 m4nuBi
hverjum.
Stefán Sölvason
Teacher of Piano
Ste. 17 EmiL Apts.
Emily St. Winnipeg.
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendl
leyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur gefinn. Eini
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hótelið í bænusa.
(Á horni King og Alexander).
Th. Bjaraaten
RáSswiaSur
EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLTTTNING, SlMAÐU
N 9532
P. SOLVASON
859 Wcllington Avo.
FOR SERVICE
GUALITT
nnd lorr prices
LIGHTNING
SHOE
REPAIR.
328 B Hnr-
Rrnvc St.
Plionei N 0704
Plionei A4402. — 073-7 Sarsrent Ave.
ELECTRIC REPAIR SHOP
ó. SIGURUSSON, RA3nma3ur.
Rafmagns.áhöld til sölu og við þau
gert. TinsmíSi. Furnace.aSgerSir.
NOTID
“O-SO-WHITE
Hið makalausa þvottaduft
viS allan þvott í heimahúsum; þá fá
itS þér þvottinn sem þér vilJltS.
l»urHm(2Si
Enga blAkku
Kkkert nudd
Allar Kftítnr mafvttnibfiíílr «eljn þat
“O-SO” PRODUCTS CO.
240 Young Street.
— N 7591 —
Áður Dalton Mfg. Co.
NOKOMIS BLDG.
WINNIPEO
þar týndist, nema einn danskur skór
af frú Ingibjörgu í urðu undir Látra
bjargi. Þann sama dag, sem skiptap
inn varð, gerSi, sem fyr er á vikiö,
ofsaveSur mikiS og stórsjó á
Breiðafiröi, og var hvorttveggja aö
vaxa fram um miöjan aptan; þóttust
gamlir menn ei hafa séö svo mikiS
hafrót. En þaS bjargaöi fiskibát-
um, sem róiS höfSu, að strax sneru
aftur og voru komnir til lands fyr.
ir dagmál. ólafur Gunnlaugsson,
faðir Eggerts, var þennan tíma aö
Sauölauksdal með tengdasyni sínum,
séra Birni prófasti Hjalldórssyni, og
(Prh. á bls. 7)
A. S. BARDAL
selur lfkklstur og annast um ttt-
farlr. Allur útbúnaSur aá bestl
Ennfremur selur hann allskonaj
mlnnlsvarba og legatelna_i_:
643 SHERBROOKE ST.
Phonei N ««07 WINTGPE6
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlækmar.
204 ENDERTON BUTLDING
Portage ano Haigrave, — A 6645
DIl. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sórstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. At5 hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Sími A 8180 —i
11 TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. v. 1
,1 — Talftfmt i 18889 DR. J. G. SNIDAL l'ANNLIUKN 1H 614 Somerset Bloek Port&gc Avft. WINNIPBtí i '1
DR. J. STEFÁNSSON 216 MEDICAL ARTS BLD0, Horni Kennedy og Graham. Jj Stnndor elngttngu auftrna-, eyr nef- of kverka-aJAkdöma. V* hltta frfl kl. 11 tU 13 t h. or kl. 8 tl 5 e* h. Talnlml A 8521, • 8 Rlver Ave. W. M01
DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai eða lag- aSar án allra kvala- Talaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg -
ÁRN I G. EGERTSSON islenskur lögf rœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæöi í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
Arnl Anderaon B. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone t A-219T 8431 Eleotrlc Haiíuay Chanberf K Arborg 1. of 3. þritJjudag k m.
J. J. SWANS0N & C0. Talsítnt A 6340. 611 Paris Building. Eldsábyrgöarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. frv.
DAINTRY’S drug STORE Me'Sala sérfrættingor. \;örugæði og fljót afgreiðsU" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166.
MRS. SWAINSON <527 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhöttuns. Hún er eina íslenzka konan aem Mika verzlun rekur I Winnipa*. Islendingar, íátitS Mrs. Swafn- son njóta vlðskifta yðar.