Heimskringla - 10.12.1924, Qupperneq 7
WINNIPEG, 10. DES., 1924.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE-
ok SHERBROOKE ST.
Höfuöstóll uppb....$ 6,000,000
VarasjóSur .........$ 7,700,000
AUar eignir, yfir ....$120,000,000
Sérstakt atliygli veitt viílskift-
um kaupmanna og verzlunar-
félag*.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst. ____
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
(Prá Mrs. I. B. Inge í Foam Lake,
hefir "Heimskringla” meBtekiO eftir
íylgjandi línur:)
“Hamingjusjóður ísl. í
Vesturheimi”.
Til liSsinnis
“ísl. Heimsfræði og Líffræði”.
Á vísinda-undirstöðum
DR. HELGA PJETURSS
og í nafni han9.
Því lieitir ‘■Hamingju.pjóður Is.
lendinga í Vesturheimi”, að stofnend-
ur hans eru íslendingar, og eiga þar
heima. Að æðsta boðor'S Dr. Helga
Péturss er hamingja íslands. Verði
þetta boöorð uppfylt, innibindur það
hamingju alls mannkyns ‘‘á jörðu
hér”. Sumir þeir, sem unna þessari
háu hugsjón hafa þegar lagt sinn
pening fram. Hjinir hafa nú tæki-
færi til, svo lengi sem peningar geta
orðiö góðum málstað að liði. Hér er
ekki um guðsþakkarfé að gera; þó
um nauðsynjamál sé að ræða. Því nu
á að bæta sumt það, sem brotið var
og vanrækt.
Eins og áður var getið um í
“Heimskringlu” veitir Mrs. I E. Inge,
Foam Lake, Sask., viðtöku tillögum
þeirra sem auka vilja þennan sjóð.
Sömuleiðis ritstjóri “Heimskringlu”.
I sjóðinn hefir safnast:
Fpfl Markervilln, Alla.:
0.50
1.00
1.00
2.00
2.00
3.00
1.00
3.00
10.00
7.00
1.00
1.00
0.25
10.00
2.00
1.00
10.00
9153.2.%
Stephan G. Stephansson .... $ 5.00
FrA Wynynnl, Snsk. :
Síra Fr. Friðriksson 10.00
Jakob J. Norman 5.00
Sigtús S. Bergmann 10.00
Sigtryggur Goodmann 10.00
Safnati hefir Gufim. B. Jénsson, Glmli:
H. Stefánsson 26.00
Mrs. G. B. Jónasson .... 1.00
Mr. G. B. Jónasson .... 2.00
Erlendur Guómundsson .... .... 1.00
Mr. J. B. Jónsson 5.00
Mr. og Mrs. Sigtús Anderson 1.00
Andrés DavííSsson 1.00
Mr. og Mrs. G. Sveinsson .... 1.00
J. Þórarinsson 1.00
Mr. og Mrs. J. G. Dalmann 1.00
Kona á Gimli 0.50
H. Finnsson 0.50
S. Finnsson 0.50
S. V. Finnsson .... —• 0.60
J. Finnsson - 0.50
G. Thorsteinsson 0.50
P. Lárusson 0.50
ónefnd 0.30
J- Thorsteinsson 0.26
Mrs. M. M. Hólm 0.25
0.25
Mrs. w. H. Bristow 0.25
önefndur 0.25
^*rs- M. j. Jóhannsson .... 0.25
Mrs. 6. Jóhannsson 1.00
^ííss A. Finnsson 0.45
Árni ThórtSarson .... 1.00
FrA HAsnvlk*
Skapti Arason 1.00
Mrs. Sigurveig Arason .... .... 0.50
Sigfús Arason .... 1.00
FrA Arnes:
^rs* Kirstjana Magnúsdóttir 0.50
G. Elíasson 0.25
Ölafur Jónasson .... .... .... 1.00
FrA Elfros.
SafnaJS nf ThómnMl llenjnmíiinnynl i
^r- J. P. Pálsson 6.00
Gut5mundsson 1.00
O* Jóhannsson 1.00
Arnijótur Kristjánsson 1.00
Jón Jónatansson 1.00
Thómas Benjamínsson 1.50
Sigurveig Guóvaldadóttir .... 1.00
^nefndur 1.00
E. Hallgrímsson ...........
Mr. og Mrs. M. Sveinsson ....
G. F. Gíslason ............
Frft Arborg::
Mrs. Ingibjörg H. Jakobsson
Mrs. Gubbjörg Einarsson ....
Helgi Jakobsson ...........
Halldór Vigfússon .........
Böbvar H. Jakobsson .......
Mrs. I. E. Inge .... .... .
Jón Gubmundsson .... .... ....
Frft WlnnlpeK*
Arnljótur ólson ...........
FrA Kriatnea:
Mrs. Gubbjörg Arnason .... .
Miss Gubbjörg Árnason ....
FrA Foam Lake:
J. O. Norman .... .... ....
FrA Ijeslle:
Anna Sigurbjörnsson .......
Th. Gubmundsson ........... .
FrA Kirfkxdal:
Mrs. S. D. B. Stefánsson ..
SnmtalN:
------o------
Þakkarávarp."
“Þess skal getið sem gert er”.
Þar sem ég og kona mín höfum
átt við heilsuleysi að stríða í sumar,
og ég varð að ganga undir uppskurð
á sjúkrahúsi í Winnipeg, viljum við
þakka skyldfólki, nágrönnum og
öðrum fyrir drengilega hjálp í þeim
kringumstæðum, þar sem bræður
konu minnar hafa séð um alla vinnu
við heimilið í sumar, og þar að
auki gefið okkur $30 í peningum, og
Mr. R. Frederickson gaf okkur upp
$50.00 skuld, og Mr. og Mrs. Jónas
Jónasson, Icelandic River, $25.00;
samskot i peningum frá nágrönnum
og kunningjum samtals $139.75. Fyrir
alla þessa miklu hjálp, sem okkur hef-
ur verið veitt á tímum neyðarinnar,
biðjum við góðan Guð að launa öllu
þessu fólki, af sinni ríkulegu gæzku,
þegar mest á liggur.
Ármann Magnússon,
Ásgerbur Magnússon.
------o--------
Cressy Saga Californiu.
(EINKARÉTTUR, 1923.).
National City, Calif.,
25. 11. 1924
Herra ritstjóri!
iMig langaði til þess að þú birtir
meðfylgjandi þýðingu á sögu Cali-
forníu, í dálkum “Hkr.”. Hún hefir
mikig skáldskapargildi, og sannleiks-
gildi þó um leið. Má segja um hana
Hkt og biblíuna, að sumt er satt, en
sumt er háleitur skáldskapur, og get-
ur lesandinn skemt sér við að vinsa
úr. Á sagan því skilið að birtast,
þótt ekki væri nú heldur nema vegna
þess, að hún leysir mig af hólmi við
kunningja mína í Mozart, sem ég mun
hafa !ofað Californíu-bréfi.
Virðingarfylst,
John S. La.vdal.
Fullvissa hefir aldrei fengist um
fund Californiu, þó einstaka sögu.
ritarar hér í sveit, telji víst að ald-
ingarðurinn Eden hafi legið í suð-
vestur-horninu á Golden Gate Park,
rétt á bak við apahúsið. Aðrir, dá-
lítið hæverskari, telja fundinn til
þess dags, er Nói og Örkin lentu á
hátindinum á Mount Shasta. En
beztu og áreiðanlegustu annálar telja
hann til þess dags, er Sir Francis
Drake sigldi inn Golden Gate, Jog
stofnsetti St. Francis Hotel.
Með Sir Francis kom flokkur
spánverskra mannsöngvara, sem
næstu hundrað árin, eyddu mestum
hluta æfi sinnar til þess að byggja
spánversk klaustur, og skemta sér við
nautaat.
Californía var þá fjölment fy’ki,
en íbúarnir bjuggu í IoWa og Nýja
Englandi, og lögðu í sparibaukinn til
HEIMSINS BEZTA
MUNNT0BAK
Copenhagen
HEFIR GÓÐAN
KEIM.
MUNNTÓBAK SEM
ENDIST VEL.
Hjá öllum tóbakssölum.
þess að kaupa húsalóðir í Los Ang-
eles.
En árið 1847 fór Calfornia fyrst að
vaxa, þá tóku tveir náungar, Lewis
og Clark að stofna til ódýrra skemti-
ferða með U. P. járnbrautinni.
Tveimur árum síðar byrjaði mað.
ur að nafni Marshall gull.lækning.. j
ar nálægt Sacramento, og innan sex
mánaða unnu þar tvö hundruð þús. 1
und manns, karlar og konur, við að
grafa gull. Þannig sjáum vér að
Spánverjar fundu Caíiforníu, að
Yankees settust þar að, Japanar
bygðu hana, Kínverjar stýrðu henni,
Irar börðust um hana, og Gyðingar
eiga hana.
Ári seinna, 1850 fanst land hinu-
meginn við Oaklandflóann. Lóða- i
kaupmenn reistu þar bæ. Vegna sand-
foks skírðu þeir hann Sand-Can.
Drift-So. Þetta var seinna afbakað
i San Francisco.
Tvær fyrstu opinberu byggingarnar
voru Orpheum leikhúsið og fangelsi;
bæði hafa verið stækkuð siðan, og
þar er altaf húsfyllir.
Þá var Mt. Tamalpais járnbrautin
bygð. Álit manna er að við hana og
ráðhúsið í San Francisco sé meira
bogið en við nokkra aðra tvo hluti í
veröldinni.
Þessu næst koma flóttamenn frá
San Juan Hill, og Cuba sunnan að,
og settust að við Riverside. Náungi
að nafni Rossfelt plantaði fýrsta
tréð með kjarnalausum appelsinum,
og annar náungi að nafni Burbank
fékk þessi tré til þess að gefa af sér
þyrnalausan cactus, og bragðlausa
grape.ávexti.
Ári síðar varð baseball leikari
nokkur, hrottamenni, að nafni Will-
iam Sunday, brjálaður, hætti að leika,
fór hundrað mílur norður, og hóf
endurvakningu. Eftir að hann hafði
Snúið öllum rauðu Indíánunum og
nokkrum af þeim hvitu líka, þá ákvað
hann að breyta tjaldbúðum sínum í
borg, og kallaði hana Los Angeles í
virðingarskyni við sjálfan sig. Los
Angeles þýðir “Englaborg”. En nú er
langt siðan.
Hið nýja fylki óx svo mikið, að
það varð að skifta því í tvo parta,
Norður-Californíu og Suður.Cafet.
eríu. Það varð a.ð setja tvær eyði-
merkur og fjallgarð á milli, svo að
þeir berðust ekki.
Borgin með himneska nafninu varð
syðri höfuðborgin, og hin, sem kend
er við dýrðlinginn, sú nyrðri.
San Francico óx stórkostlega á
næstu árum, og er nú ásamt Berke.
ley, Oakland, Alameda, Sausalito,
Mill Valley Petaluma, Alcatraz eyj.
unni og Farallone.eyjunum, stærsta
borgin i ríkinu. Los Angeles, ásamt
afganginum af ríkinu, er ennþá
stærri.
1853 fæddist William Hearst.
1855 var lögleitt að banna jarð.
skjálfta á borgarstæðinu.
1857 kom Mr. Sutro með fyrsta
baðkerið í borgina.
1859 kom fyrsta rakarabúðin, og
þá var Californiumaður kliptur og
rakaður í fyrsta skifti.
Norðan að Californiu liggur Brit-
ish Columbia, að vestan Hawaii.eyj-
arnar, að sunnan Panama.skurðlir-
inn, að austan Dixie þjóðvegurinn,
og að ofanverðu himininn. Það er að
segja meðan birtan helzt. Þegar dimt
er orðið, eru engin takmörk.
San Francico hefir þrifist undur.
samlega. Hún hefir íallið í rústir,
eins os flestir ibúarnir. Hún hefir
brunnið, og risið stærri og lietri úr
öskunni, eins og fuglinn Phænix. Alt
sem aðirar horgir reyna að gjöra,
reynir San Francisco að gjöra bet-
ur.
I San Francisco heita fleiri veit-
1 inga hús í höfuðið á hundum, en
! nokkursstaðar annarstaðar. Seal
Rocks eru frægir fyrir fiski. Þar eru
hákarlar, sogfiskar, og gullfiskar.
Þar eru líka föðurlandselskustu fisk-
I ar í heiminum.
Los Angeles er hafnarbær — átján
mílur frá sjó. Volstead slysið or.
sakaði vatnskort, svo ■ þeir grófu
neðanjarðargöng einhverstaðar norð-
ur í Canada og töppuðu af Norður.
íshafmu. Við það fengu þeir svo
mikið vatn, að þeir vissu ekki hvað
þeir áttu við það að giöra. Sam.
kvæmt lögum gátu þeir ekki notað
þa'ð fy**r utan borgarstæðið, svo þeir
lögðu undir sig annað hérað, til þess
að nota vatnið. Þessvegna er Los
Angeles stærsta borgin í heiminum,
að ræktuðu flatarmáli.
JOLIN 0 G NÝÁRIÐ I
GAMLA LANDINU
SJERSTAKAR LESTIR
Frá Winnipeg að skipshlið í Haliíax
FYRSTA LEST, frA Winuipi^ kl. 10. f. h., 4
dCNcmbcr nb E.S. H<*ninn, sem .sijílir 7. deaem-
ber til (ial.suou, Helfnst og: Líiverpoo*.
ÖMVUIl IjEST frá Winnipegr, kl. 10 f. h., 5,
denember, aS E*S. Andnuin, nem NÍgjlir 8. des-
ember 1*1 I'lymouth, Cherbourg: ok Lonodn, einn-
i»' E*S. Snturnin Nem Niglir snmn dnf? t1! (ilnsRow
l'lilHJA LEST frA Wlnnlpeg: ki. 10 f. h., 8.
desember, nð E.S. Pittsburg: ok E.S. Orduna, nem
Nigln 11. desember til Cherbourg:, Southampton og:
Hnmborg.
FJÖKÐA LEST frA Wlnnipeg:, kl. 10 f. h., 11
deNember, nt5 E.S. Carmania, sem NÍglir 14. den-
ember t II Queenstoun og Iiiverpool, ok E.S.
Canndu, sem N*Klir 14. dcaember til GlangoTr,
IlelfaNt og: Liverpool.
SCRSTAKlit SVEFN VAGNAIt FRA VANCOUVER, fíDMOXTON, CALGARY, SASIÍATOON,
REGINA, VERÐA TENGDIIt ÞESSIM LESTl M í WINNIPEG
SérNtuklr “tourist,, og: «standard”-svefii vagnar frA Vaneouver, Edmonton, Cal-
R«rj, Snskatoon, Regriua, Winnipeg. beint ati Nkipshlib, Nem hér segir.
E.S. Athenia, 21. uðv., frA Montreal tll Glasgoiv,
E.S. Unlted Statea, 4. des., frA Halifnx t*l Chriat-
imiNnnd, ChrÍHtianiu, Knupmannahafnnr.
E*S. Dnrie^ 22. nftv frA Montreal til Ulverpool,
E.S. Stockholm, 4. des., frA Halifax tli Göteborff,
Hver Canndian Notlonal umboíVNmntÍur g:efur ytliir metS ftnægju fullar upplýalngar,
ytiur atS rftðgera og rAbNtafa öllu nautSsynleg:u*
og hjAlpar
Pantið
NU
Þó íbúarnir minnist aldrei á það, plóg frá Ulinois, og plægir nokkrar
er undursamlegt loftslag í Los Ang- |
eles. Þú getur bráðnað, frosið og
druknað á sama stað, sama daginn.
Veðrið er aldrei nema eitt af tvennu,
alfullkomið, eða óvanalegt.
Los Angeles er miðstöð ávaxtarækt.
arinnar, og kveðst hafa besta ávexti í
heiminum. Svo er lögleitt að banna
að flytja ávexti að, til þess að geta
sannað að þeir hafi bezta ávexti í
ríkinu.
Konur eru fegurri í Los Angeles
en nokkursstaðar annarstaðar á jörð.
inni. En þær eru allar aðfengnar.
Menn eru sparsamir mjög í Los
Angeles 51 viku á ári. Svo skreppa
þeir viku tima til San Francisco.
Vegna loftlagsins er fjöldi kvik.
myndastöðva i Los Angeles. Þær eru
allar í Hollywood, en Los Angeles
tekur allan sómann af þeim, en skil-
ur Hollywood eftir skömmina. Lista.
mennirnir á þessum stöðum eru kall-
ekrur, sem Ohio veðskuldabréf hvíla
á.
Þú sáir Indíána korni, Bermuda
kartöflum, malti frá Bæjaralandi,
úngversku hyggi, og ítölskum huml.
um. Svo vakir þú alla nóttina við
að blanda maltinu, bygginu og hum_
lunum, og sjóða úr því leyndarbrugg,
til þess að rýra tekjur vinsmyglanna.
Þegar rökkvar, fyllirðu uppáhaldið
þitt-frá Detroit með olíu frá Mexico,
þeysir út á strönd, sest inn í grískan
veitingaskála, reykir vindla frá Bos.
ton og horfir á New York stúl.ku
dansa Memphis Skakdans, eftir
hljóðfæraslætti Jazzleikara-sveitar.
innar frá New Orleans.
Því næst (þegar ekki er i annað hús
að venda) snýrðu aftur heim i
litla húsið undir appelsinutrjánum og
veðskuldabréfunum; lest einn kapi-
tula í biblíunni, sem er prentuð í Lott-
don á Englandi; biður bæn sem rituð
er í Jerúsalem, dregur upp Water.
aðiri IKvikleikarar . Þeir eru sem jjury úrig þ;tt £erg ; silkisvefnföt frá
1 ...* n;gur 4 rnilli Fall River
sé sjaldan lengi við sama heimili
bundnir, Hollywood er og nefnd
“Borg Hinna Farsælu Heimila”, sök-
um þess að maður og kona búa sjald-
an í sama húsi.
Fyrir mörgum árum settist ég að
í Los Angeles og keypti þar lóðir,
og eftir því, sem árin hafa liðið hef
ur sveitastjórinn aukið á þau. Stund
um langar mig til þess að losna við
rekkjuvoðanna, og leggur til orustu
við flærnar, sem eru það eina cali.
forniska á allri déskotans landareign.
inni.
--------0-------
Frásögn Daða
(Framhald írá 3. sfðu)
var þetta ár 77 ára gamall. Seinna um
öll þessi fríðindi. En nú er ég farinn þá er sú fregn kom aS Sau.g.
að halda að ég losni aldrei. Maður- ]auksdal> ag Eggert væri ekki fram
mn sem seldi mér þau sagði, að ég kominn> fél,lu þau hjón> Björn pró.
gæt, losnað v,ð þau hvenær sem ég fastur og Rannveig kona hans, systir
v,ld,. Hann var lélegur spámaður. Eggerts> . stóran harm þaf yfirj fin
Þrátt fyrir það elska ég Cali- 0lafur viidi ekki ^ því> aS sv0
fornm! Elska hana eins og einungis hefði tiItek;st og mæ]ti. «EitthvaS
nnfæddur Sonur fr,i Lýja.Eiig- mun hann Eggert minn svamla”, og
landi — GETUR elskað hana. Eg „n- tí . , . , .„
... . s hugði skip Eggerts hafa borið t,l
elska votmn og lækina, fjolhn og ,1 , , • ,
, v. , annara landa, en er kaupskip komu
hæðirnar, eyðimerkurnar og sjavar. .
J , hmgað um sumarið, og ekki spurðist
strondina. Er. mest af ollu elska eg , , , , , . ,
. „ , , T 8 td Eggerts, dro heldur af honum ef-
jarðveginn — þessar loðir 1 Los
Angeles — þar eru kanske fólgnar
olíulindir. Samt sem áður hefir mig
altaf dreymt um að setjast að Tlitlu
sumarhúsi, sem ég ætti sjálfur, á lít-
illi sjálfseign, og láta stundirnar líða
sem í draumi, í gullnu sólarljósi og
silfurljósi mánans, og sjá sýnir frá
öðrum stöðum og öðrum tímum.
Hvar er líklegra að slíkar sýnir
birtast manni, en á jörð í Californiu?
Vekjaraklukkan frá Connecticut rek-
ur þig á fætur á mcrgnana. Þú kræk-
ir Boston sokkaböndunum þíntun í
Parísar sokkana, knsppir Baltimore
axlaböndunum á Detroit vinnufötin,
setur á þig Lynn skona og Danbury
hattinn, og ert klæddur. Þú sezt að
borði frá Grand Rapids, borðar
Ananasepli frá Hawaii, fisk frá Cape
Cod, Aunt Jemima pönnukökur, synd-
andi í sírópi frá New Orleans. Svo
tekur þú svolítinn bita af reyktu
svínslæri frá Cinncinati, soðnu í
Chicago svínafeiti á Detroit.ofni,
sem brennir Wyoming kolum.
Svo ferðu út, setur Concord aktýgin
frá New Hampshire á Missouri múl-
asnann þinn, setur hann fyrir Moline
ann. Svo hafa þær tilgátur verið
stöðugar í sumra manna munni og
hjarta á Vestfjörðum og víðar, að
Eggert hafi komist í hollenska duggu,
því þeir hollensku fiskarar lágu þá
sem oftar á fiskiduggum sínum hér
við land að vestanverðu, og vilja
sumir segja, að mörgum árum síðar
skyldi einn maður hollenskur úr Nið-
urlöndum, hafa á land komið af hol-
enskri fiskiduggu, og spurt innilega
eftir mörgum meiriháttar mönnum á
landinu og ástandi landsins yfir höf-
uð, og er hann var að spurður því
hann girntist þetta svo innilega vita,
skyldi hann svarað hafa, að Eggert
Ólafsson hafi beðið sig að spyrja
þessa. Hætt er samt við, að þessi
grunur og von manna um Eggert
standi á veikum grundvelli, og læt eg
þar um úttalað.
En þar er til máls að taka um
Jón Arason, að þann 31. maí sigldi
hann úr Skor; fór hann þaðan um
dagmál, en lenti í Rifsós, þá er varla
var komið hádegi. Hann stýrði sjálf
ur skipinu yfir flóann, og var til þses
tekið af mörgum, hversu mikil sigl.
ing þetta verið hefði, en byrinn var
ákaflega hvass. Jón og skipverjar
hans voru fátalaðir um Eggert, því
þá þeir sáu skiptapann, treystu þeir
sér ekki, vegna stórviðris og sjóar.
ólgu, að veita þeim Eggert neina
hjálp, líka voru þeir fáliðaðir. Jón
Arason var rammur að afli og að-
faramaður mikill. Maður einn, sem
við mig talaði, og hafði haldið Jón
i kaupSvinnu eitt sumar, sagði mér
svo, að aldrei hefði hann séð jafn-
hraustlegan mann sem hann. Árni
Þorkelsson í Búðaplássi, vel hagorð-
ur maður, kvað tvær rímur um ferð
Jóns vestur og hvarf Eggets, fyrir
bón Jóns; fékk Jón honum efnið
skrifað i hendur.
—Blanda.
Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öll-
--------------------um tegundum, geiréttur
X
T
T
T
T
T
T
og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að
sýna, þó ekkert sé keypt.
£ The Empire Sash & Door Co.
Limited.
HENRY AVE. EAST. WINNIPEG.
T
T
♦!♦
T
T
T
T
T
T
f
T
T
♦!♦
" KOL! - - KOL! *
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
♦!♦
HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA.
Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Sími: N 6357—6358
❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦X^*
T
T
T
T
T
T
T
T
603 Electric Ry. Bldg.