Heimskringla - 10.12.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.12.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. DES., 1924. Séra Ragnar E. Kvaran messar í Freemason Hall í Selkirk næstkom. andi sunnudag kl. 2 e. h., en í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg á venju- legum tíma aö kvöldinu. Hiö nýja orgel er Sambandssöfn. uSurinn í Winnipeg hefir aflaS sér, verSur notaS í fyrsta sinni í kikjunni á sunnudaginn kemur. Laugardaginn, 6. .des,, voru þau Ingvar Loftur Mathews og Inga Rachel Árnason, bæSi til heimilis í Winnipeg, gefin saman i hjónaband aS 637 Sargent Ave., af séra Rún- ólfi Marteinssyni. — “Heimskringla” óskar ungu brúShjónunum til ham. ingju. Mánudaginn 3. des. gaf séra B. B. Jónsson í hjónaband, þau ungfrú Jakobtnu Thorgeirsson, dóttur Mr. og Mrs. ö. S. Thorgeirssonar, 678 Sherbrooke, og Mr. John Davidson. BrúSkaupiS fór fram aS heimili for. eldra brúSarinnar. Ungu hjónin sett- ust aS í Suite 3, Marie Apt., Alver. sttone Jstr. — “Heimskringla óskar til hamingju. Mr. Jón Kærnested, lögregludóm. ari frá Winnipeg Beach, kom hingaS tH bæjarins fimtudaginn i síSustu viku, og fór heimleiSis aftur næsta dag. MiSvikudaginn síSastliSinn útskrif uSust sextán hjúkrunarkonur frá Grace spítalanum. MeSal þeirra var ungfrú Altíertína : Freéland, sem margir yngri Islendingar hér í borg- inni munu kannast viS. Frá National City Cal., barst '‘Heimskringlu” sú fregn frá Mr. Goodman Johnson, aS látinn væri btóSir hans, M. E. H. Johnson, Spanish Fork, Utah. I’etta er sorg- arfregn. Mr. E .II. Johnson var fréttaritari “Heimskringlu” um langt skeiS og innköllunarmaSur þar sySra, og hefir áreiSanlega aldrei gefist betri maSur í þá stöSu. “Hoims. kringlu” væri þökk á aS fá nánar aS vita um æfiatriSi þessa merkismanns, er oss skilst aS hafi staSiS mjög framarlega i íslenzku bygSinni í Spanish Fork. Dr. Tweed, tannlæknir verSur staddur aS Gimli fimtudaginn 11. desember, og á Arborg föstudaginn 12. þ. m., og á Gimli fimtudaginn 18. desember. Mr. Y. E. Inge, frá Foam Lake, sonur Mr. og Mrs. I. E. Inge, er þar búa, kom hingaS til bæjarins síSast- liöiS miSvikudagskvöld, meS gripi til sölu. Hann for vestur aftur a laug- ardaginn var. MeS honum var og Mr. Pétur Hauge. David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýSir til þln glæsilegri framtíS, betri stöSu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist 6. rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur ö’Slast mikla og sot- hæfa verslunarþekkingu metS þvi aö ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Fortage and Hargrave (næst við Eaton) StMI A 3031 Mr. og Mrs. Ásmundur P. Jóh- annsson lögSu á staS í gærkveldi suö. ur til Los Angeles í Californíu, og ætla þau aS dvelja þar vetrarlangt. ÞangaS hafa og fariS Mr. og Mrs. Halldór Halldórsson. Frónsfundur verSur haldinn mánu. daginn 15. þ. m. VerSur þar upplest. ur og fleira til skemtunar. ET* B Æ K U R sem enn hafa bæzt viS hjá Arnljóti Björnssyni, Ólson, 594 Alverstone stræti: SiSfræSi I., Dr. Á. H. Bjarna. 'Son .................... $1.00 MánaSardagar 1925, séra, R. Pétursson ......................50 ÞjóSvinafélagsbækurríar 1924 Almanak, Andvari, MannfræSi 1.50 LjóS og draumar, Halldór Bjarnason .................. 1.40. Mr. Ölafur Pétursson, 123 Home i str., hér í borginni, kom vestan af Kyrrahafsströnd í gærmorgun. Mr. Pétursson fór vestur þangaS snemma í októbermánuSi í haust, og fór til Vancouver, Seattle og Portland. Dvaldi hann svo sem 3. vikna tíma viS baSstöSina Martin Springs í Oregon, sér til heilsubótar. Mr. Tétursson kom alhress, og hefir vonandi fengiS varanlega heilsubót. Lögreglan hefir fundiS áfengi þaS, sem sagt var aS væri í e.s. Is- landi. Menn þeir, sem settir voru í gæsluvarShald, þegar skipiS kom, hafa játaS sig eigendur þess. ET' TAKIÐ EFTIR! Eg undirritaSur hefi sett upp tré- smíSavinnustofu aS 647 Sargent ave., og tek aS mér aSgerS viS allskonar innanhússmuni; hefi tæki til aS renna tré, smíSa myndaumgerSir og fleiri hluti ef óskaS er .Einnig hefi ég talsvert af barnaleikföngum, sem eru mjög hentug til jólagjafa. Litið inn að 647 SARGENT AVENUE. Eiríkur H. Sigurðsson. Athygli manna skal vakin á því, aS ennþá' er mikiS óselt af hermanna I bókinni, sem Jóns SigurSssonar fé- lagiS gaf út. Bók þessi ætti aS vera mörgum kærkomin jólagjöf, bæSi hér vestra, og eins væri líklegt aS marg. ir á íslandi sem ættingja og vini , eiga, er í ófriSinn fóru, þætti gam- j an aS eiga hana, og væri hún þá jafn j hentupg jólagjöf handa þeim til handa. Ef menn vilja geta þeir snú- iS sér til Mrs. Gísli Jónsson, 906 Banning str. IW' N Ý B Ó K *=®| HELREIÐIN, saga eftir Selmu Lagerlöf. Séra Kjartan Helgason þýddi. Vcrð $1.00 Bókin er prýSiIega útgefin og verS- iö alveg óvanalega lágt. Hér er jólagjöfin, sem flestir vilji gefa og þiggja. EINNUR JOHNSON 666 Sargeiít Avenue, Winnipeg. SlMI: B 7489. WONDERLAND. “The Drivin’ Fool” á Wonderland miSvikudag og fimtudag er saga af bifreiöa kappkeyrslum. Er hin fagra Patsy iRudh Miller og Wal'ly Van aSalleikendurnir. Myndin er í sex pörtum og er meS þeim fjörugustu sem sýndar hafa veriS. “Going Up” á föstudag og laugardag; óvenjuleg og frumleg mynd Ieikir af Douglas MacLean. Maryony Davv leikur í myndinni, sem sýnd veröur næsta mánudag og þriSjudag. Sú mynd er meS þeim beztu er sýndar hafa veriS, og er hin fyrsta sem Gloria Swan- son og Rudoplh Valentin.; leika sam- an í. Hin sérstaka sýn|ng fyrir börn á laugardaginn fyrir hádegi er aö veröa enn vinsælli en áöur. “In the days of Daniel Boone” er ágætis mynd og skemtileg. ------0----- Frá íslandi. Botnvörpungurinn Seddon var dæmdur í 5000 gullkróna sekt. og Veresis í 2000 gullkróna sekt. Báöir botnvörpungarnir halda afla og veiC- arfærum. K O L ALEXO SAUNDERS ROSEDEER DRUMHELLER BLACKGEM, CL0VERBAR SHAND S0URIS P. & R. ANTHRACITE ORIGINAL POCAHONTAS BLUE STAR SEMI-ANTHRACITE ALLAR STÆRÐIR V I D U R J. G. HARGRAVE & CO„ LTD. Establishcd 1879 A-5S86 A-5386 334 MAIN STREET. 4000 króna sekt hlaut skipstjórinn á enska botnvörpungnum Waldorf, fyrir ólöglegan umbúnaS veiöarfæra á skipinu, þegar þaö kom hingaö. Dómurinn var kveöin upp í gær. Dr. Sigfús Blöndal ritar langa grein í “Det nye Nord” um efniö í “Stjórnarbót” dr. G. Finnbogasonar. Telur hann dr. GuSmund ræöuskör. ung og ágætan rithöfund. Stíl GuSm. telur hann frumlegan og segir, aS hann skrifi svo um hvert efni, aö at. hygli lesandans sé jafnan vakandi, hvort sem hann sé höf. samdóma eöa ekki. Dr. Blöndal dæmir ekki rit- verk G. F. en lætur þess getiS meSal annars, aö' þaS sé verulegur fengur hugsandi mönnum, og muni veröa til þess aS vekja menn til umhugsunar um ýms þjóSskipulagsmál og umbæt- ur á þeim. MUS B. V. ÍSFEI.D PlanlMt «fe Tcacher STUDIOj 600 Alveratone Street. I’hones II 7020 W ONDERLANR THEATRE U tllftVIKLDAG OG KIMTLDAQl Mally Van and Pasty Ruth Miller in “THE DRIVIN FOOL” FHSTUDAG OG UCGARBASi D0UGLAS McLEAN in “GOING UP” CHILDRGVS SPECIAI, MATIIVEE Saturdny Mornlne 11 o’clock l'lu' XCM Scrlnl, nml Two Comodlefl WESTERN, AdmlnHlon for Everj-hody 5 CentH* MANUDAG OG ÞRIÐJVDAGi Gloria Swanson and Rudolp Valentino in “BEYOND .THE ROCKS” 40 Islendingar óskast. oOc & klukkutímnnn. Vér borgum 50o á klukkutímann næstu fáeinum mönnum, sem taka nám f vélstjórn, rafkveikingu, batt- erí og vélfræSi. Vér þörfnumst líka manna til aö læra rakaraiJSn. Vér bjóöum sömu kjör þeim, sem vilja læra steinleggj- ara- og plastrariön. Komiö et5a skrifit5 í dag eftir ókeyp is upplýsingum. HEMPHILL TRADE SCHOOI.S LTD. 580 Main Street, WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Sclja rafmagnsáhöld af öllutn teg. undum. Viögeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 HYGGIÐ FÓLK ER BYRJAÐ AÐ GJÖRA JÓLAKAUP SÍN. ÞAÐ er svo miklu ánægjulegra aS velja gjafir meSan hægt er aö gera þaö í ró og næöi, og vér get- um sint viöskiftavinum vorum, heldur en aS bíöa meS þaS fram á síSustu dagana fyrir jólin, þeg. ar ösin er orSin svo mikil, aö einn þvælist fyrir öörum, og ekki er unt aS átta sig á neinu. Svo er þaö líka aö upplagiö er svo lítiö af ýmsum sjaldgæfum og innfluttum vörum frá Evrópu og Bandaríkiunum, aö ,þaS verður búið fyrr en varir. Vér viljum því benda yður á, aS þér ættuð aS gjöra sem mest af jólakaupunum yöar strax. Þé'r veljiS hlutina, en vér geymum þá fyrir yöur og sendum á hvaSa tíma sem þér viljið fyrir jólin. PERLUFESTARNAR FÖGRU OG ÓBROTGJÖRNU ENDAST TAKMARKALAUST. Oss er ánægja í aS sýna yður þær, tilbúnar eftir nýjustu tízku, og svo smekklega fyrir komið, aö fátt getur fegurra. LágverSiS er $3.75 og svo þar fyrir ofan. Þeim fylgja öllum á hvaða verSi sem eru, einkar snotrir og eigulegir kassar. Ef þær konur væri allar taldar er langa til aö eignast perluhálsbönd, þá mundi vanta mikið á aS nógar perlur væri til í veröldinni til aö uppfylla þær óskir. Sökum þess hvaö aödáun á perlum er almenn, eru þær, þeir skrautgripir, er hvarvetna eiga viS, viö öll tækifæri. DINGWALL DEMANTARNIR “GJAFIRNAR ÆÐSTU’’ $25.00 1 $2,000 Dingwall velur ávalt alla demanta eftir gæöum, og gerð, svo þar er hvorki galli á lit eöa skuröi, allir eru þeir blátærir og geislandi. Þá eru umgjörðirnar eigi lakari, sem allar eru smíöaöar á verksmiöju vorri, að 62 Albert Str., þarf eigi ann. aS en líta á þær og engum sögum um þaö að fara. Dingwiall ábyrgist alla demanta, er hann selur, af öllum stæröum, aS vera aS öllu gallalausa meS réttum lit og skurSi og með fullu geisla- magni. Vér borgum burS- argjald á öllum pönt unum hvert sem fara ejiga innan Canada. w/mnzpeg ez/rmjritr, PARIS BUILDING JÓN RUNÓLFSS0N: ÞÖGUL LEIFTUR. Þessi nýútkomna kvæðabók er hin PRÝÐILEG- ASTA JÓLAGJÖF. Bókin er nær 300 bls. og inniheld- ur þýðingu á hinu heimsfræga kvæði Tennysons Enoch Arden. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn prýðilegasti. Bókin kostar aðeins $2.00, og verður send kaupendum fyrir það verð, burðargjaldslaust, hvert á land sem vill. Aðalútsölumaður bókarinnar er: SKÚLI HJÖRLEIFSSON, Riverton, Man. ♦> ♦> ♦% ♦' ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38514 PORTAGE AVE. — WINNIPEC, MAN. NU I GILDI Vetrar Skemtiferdir Austur Canada TIL SÖLU daglega í desember og til 5. janúar, 1925. f gildi til heimferðar 3 mánuði Kyrrahafs- strandar TIL SÖLU Ákveðna daga í desember, janúar, febrúar í gildi til heimferðar til 15. apríl 1925 Gamla- landsins TIL SÖLU daglega í Desember og til 5. janúar 1925 til Atlantshafs-hafna (St. Johns, Halifax Portland) SÉRSTAKAR LESTIR og Tourist Svetnvagnar AÐ SKIPSHLIÐ f W. ST. JOHN FYRIR SIGLINGAR í DESEMBER. LÁTIÐ CANADIAN PACIFIC RÁÐGERA FERÐ YÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.