Heimskringla - 17.12.1924, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.12.1924, Qupperneq 2
10. BLAÐSQÐ. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES., 1924. Eyjólfur Eyjólfsson Olson. Fyrir sem næst ári síðan, eða Bjarnasonar, móðfr Guðrúnar 20. desember 1923, andaðist að móður Eyjólfs, hét Guðrún heimili sínu, 602 Maryland St. Björnsdóttir Vilhjálmssonar. hér í bæ, öldungurinn Eyjólfur Eyjólfur fluttist með móður Eyjólfsson Olson, frá Dagverð- sinni missirisgamall frá Aðal- argerði í Hróarstungu í Norður bóli út að Hallfreðarstöðum í Múlasýslu. Hann var meðal Hróarstungu til afabróður síns, hinna þektustu íslendinga hér Guðmundar bónda Bjarnason- á fyrri tíð, og sá stakasti um- ar, og var þar eitt ár; ólst síðan sýslu- og greiðamaður, að á upp hjá Sigfúsi bónda Einars- orði var haft, nær og fjær. Eru syni, fyrst í Skógargerði í Fell- þeir margir enn á lífi í hinum um, svo á Urriðavatni í sömu ýmsu bygðarlögum, þó fleiri séu sveit, og á Stóra-Bakka í Hró- nú farnir, er minnast munu arstungi; var þar mörg ár. Sig- hinnar miklu og sérstöku hjálp- fús dó þegar Eyjólfur var 13 semi og gestrisni þeirra hjóna Eyjólfs og Signýjar, log yngri systur Signýjar, Guðbjargar Pálsdóttur, er alla æfi dvaldi á heimilinu og vann því fram til hins hinzta dags. Var sem þessi þrjú væru ávalt samtaka um það, að liðsinna öllum, sem þau gátu náð til, frá því fyrsta að þau komu hingað til lands; og eftir að þau settust að hér í bæ árið 1880, mátti heimili þeirra heita hið annað innflytjendahús Islendinga í Winnipeg. Er Eyjólfur andaðist, var þess getið í íslenzku blöðun- um með fáum orðum. Nokkru seinna flutti Lögberg æfiágrip hans (3. apríl 1924), er ritað var af Sigmundi Matthíassyni Long, er Eyjólf þekti mæta vel, og mátti heita að væri að nokkru leyti sveitungi hans. — Ekkert hefir verið sagt um hann í Hkr. fram að þessu, sem þó hefði maklegt verið, því hann var einn af stofnendum blaðs- ins og styrktarmaður þess æfi- langt. Hallar nú senn til jóla og er þá ár liðið frá dánardeg- inum. Viljum vér því biðja Hkr fyrir línur þessar áður en ár- inu sleppir. Sumt af því sem hér fer á eft- ir, er tekið úr æfiágripi Sig- mundar, einkum það sem snert- ir uppvaxtar og dvalarár Eyj- ólfs heima á ættjörðinni, sumt eftir frásögn kunnugra manna, og nokkuð frá viðkynningunni við þau öll, Eyjólf og þær syst- fyrir veturinn. En alt þetta hrökk skamt, Eftir að fólk var til nýlendunnar komið og sem óðast tekið að búa um sig undir veturinn, gaus upp í september- mánuði hin hræðilega bólu- veiki, er minnileg hefir orðið í sögu íslendinga, og lagði 102 manns í gröfina. Var vörður settur sunnan við bygðina 27. nóvember, eii stóð til 20. júlí j sumarið eftir, svo að allar sam- ' göngur við mannabygöir voru , bannaðar í 228 daga. En með því voru allar bjargir bannaðar nýbyggjurunum, er þannig voru afkróaðir í ísi, snjó og eyði- skógum. En það vildi þeim til lífs, er tæpastir voru og lifðu af bóluna, að skömmu áður en vörðurinn var settur, veitti stjórnin enn á ný lán til nýlend- unnar er nam $18,000, til frek- ari matarkaupa um veturinn. Fyrir peninga þessa voru vistir keyptar af umboðsmönnum stjórnarinnar, nýlendunni skift niður í smá umdæmi og settur vistastjóri fyrir hvert umdæmi. Var matvælum þessum svo jafn að niður á umdæmin, og álttu svo vistastjórar að standa fyrir skiftum meðal búenda. Eyjólf- ur var skipaður vistastjóri í syðsta umdæminu, þó nýkominn væri til bygðarinnar, og sýnir það hvílíkt traust að til hans var borið strax. Enda voru menn ekki á því sviknir, því vafasamt er að nokkur hafi með meiri samvizkusemi reynt að jafna niður meðal búendanna þeim fátæklega skamti, er hon- um var úthlutaður, en hann gerði. Hélt hann bók yfir hvað eina, og höfum vér haft þá bók með höndum. Sjálfur var hann svo settur, að litla eða enga hjálp þurfti fyrir heimili sitt. Mun kona hans eigi heldur hafa latt hann að liðsinna og líkna svo sem auðið var. Mun þessi vetur eigi sízt hafa örfað og vak ið þá hjálpfýsi gagnvart bág- stöddum og öllum sem nýkomn- ir voru til landsins, er auðkendi heimili þeirra hjóna æ síðan. f húskveðju, er séra Jón Bjarnason flutti við lát Signýj- ar konu Eyjólfs, 23. desember 1913, getur hann þessa með þessum orðum: “Um konu eina göfga í forn- sögu íslands, á landnámstíð þjóðar vorrar hinni fyrri segir svo: “(Hún) lét gjöra skála um þjóðbraut þvera. Hún sat á ára; hann var eftir það hjá ekkju hans Vilborgu Jónsdótt- ur í 5 ár, síðan var hann vinnu- maður í Hlíðarhúsum hjá Jóni móðurbróður sínum og á Straumi í Hróarstungu, hjá Sigfúsi bónda Þorkelssyni, þar til vorið 1867, að hann fór að Dagverðargerði í sömu sveit. Bóndinn þar, Páll Ásmundsson, hafði andast árið áður*f Eyj- ólfur tók við búsforráðum með ekkju Páls, Þóru Eiríksdóttur, Pálssonar bónda á Beykolls- stöðum í sömu sveit. Eyjólfur kvæntist ári seinni 4. nóvember 1868, dóttur ekkjunnar Signýju Pálsdóttur; hún var fædd 31. janúar 1848, dáin 21. desember 1913.' Eyjólfur bjó eftir að hann giftist í Dagverðargerði nærrf sex ár; Flutti vestur um haf til Nýja íslands árið 1876; nam land syðst í Víðinessbygð og nefndi Eyjólfsstaði; bygði fyrstjstóli ok laðaði út gesti, en borð það því í hendur annars manns. Þegar hemliisréttarlögin voru innleidd í Nýja íslandi, setti Eyjólfur heimilisrétt á land- námsjörð sína, Eyjólfsstaði, og átti landið þar til hann seldi það fyrir fjórum árum síðan. .Ilann nam land í Álftavatnsbygðinni, með öðrum heimilisrétti, en flutti aldrei þangað búferlum, en var í Winnipeg í 44 ár. Með konu sinni Signýju eign- aðist Eyjóflur sex börn; fjögur dóu á ómálgaaldri, tveir synir þeirra urðu fullorðnir: Páll, fæddur 14. apríl 1870, dáinn 1905, giftur Sólveigu Sigurðar- dóttur Bárðarsonar; Páll vann við verzlun um 20 ár, frá því hann var 13 ára gamall. Hinn sonurinn, Ásmundur, er fæddur 20. ágúst 1873; býr í Winnipeg í húsi föður síns. Hann er kvæntur Margrétu Þ. Þorgríms- dóttur, Jónssonar frá Miðvatni í Skagafirði, er enn býr á Akri við íslendingafljót. Auk barna Eyjólfs og Signýjar, sem þegar j eru talin, ólu þau upp nokkur I fósturbörn, er voru; Þorsteinn I Pétursson prentari. Þau tóku ! hann meðan þau voru heima; svo fluttist hann hingað með þeim 12 ára, og var hjá þeim hér, þar til hann giftist; nú bú- andi í Piney. Önnu Jónsdóttur tóku þau ungabarn; ólst hún upp sem þeirra barn og nefdist Miss Olson, þar til hún giftist Friðriki prentara Frðrikssyni alþingismanns Stefánssonar frá Vallholti í Skagafirði. Hildur Olson var hjá þeim sem þeirra barn frá æsku til fullorðinsára. Ennfremur ólu þau hpp jtvær dætur Jóhanns Gottfreds og , Sigurborgar systur Signýjar, sem þau tóku er faðir þeirra dó, j og höfðu þar til þær voru komn- ar til fullorðinsára. á landinu lághýsi, sem síðar var notaö fyrir fjós. í því voru með- an veríð var að ‘byggja aðal- íbúðarhúsið, yfir 20 manns. Yfir sumt af þessu fólki skutu þau hjón skjólshúsi, annað var seSJa um þjóðbraut þvera. Báru þeim áhangandi. Er komið var að óbygðu landi, var ekki um dvalarstaðinn að velja, en bráð- asta og stærsta þörfin að koma upp skýli. Er hann var búinn að reisa íbúðarhús sitt, gekst hann fyrir því, að þeim í hópn- um, er land námu í kringum hann, og ekki höfðu vinnandi ru, alt frá aldamótum og ofan i mönnum á að skipa, væri hjálp- til þess tíma er þau önduðust. að við húsabyggingar. Gekk Eyjólfur er fæddur á Aðalbóli mestur liluti sumarsins 'f J»að stóðu inni ok matr á.” Slík var Signý heitin hér vestra á land- námstíð íslendinga hinni síðari — hún ásamt manni sínum. Þau bjuggu hér lengi svo að í Hrafnkelsdal í Jökuldalshreppi í Norður-Múlasýslu 1. nóvem- ber 1844. Eyjólfur faðir hans var Jónsson, bónda að Koll- staðagerði á Völlum Oddssonar, hann sigldi ungur til Kaup- mannahafnar og lærði þar tré- smíði. Var eftir það að hann kom frá Höfn, alment upp frá því til æfiloka, kallaður Eyjólf- ur timburmaður. Hann var af- ar harðger maður. Bjó nokkur ár á Eldleysu í Mjóafirði, og síð an í Naustahvammi í Norðfirði, og flutti þaðan árið 1883 til Ameríku. Fór til Winnipeg til Eyjólfs sonar síns og dvaldi hjá honum til þess er hann lézt, ár- ið 1896. Móðir Eyjólfs Eyjólfs- sonar var Guðrún Jónsdóttir, Bjarnasonar; Jón bjó á Klepp- járnsstöðum í Hróarstungu og síðar á Hlíðarhúsum í Jökulsár- hlíð; sonur hans og bróðir Guð- rúnar, var Jón bóndi í Hlíðar- húsum, faðir Jóns alþingis- manns frá Sleðbrjót. Kona Jóns starf. Þessi fyrsti vetur Eyjólfs í nýlendunni var sá mesti hörm- unga vetur, er yfir Nýja ísland hefir gengið. Fyrst og fremst var það, að margir, er að heim- an komu þetta sumar, höfðu ekki fyrir sig að leggja; var því örbirgðin og fátæktin svo mik- il, að síðan hefr eigi meiri verið meðal vesturfara. Var innflutn- ingur afarmikill það ár af ís- landi — “stóri hópurinn” er svo var nefndur, en raunar voru hóparnir tveir. Fóru margir með svo lítil fararefni, að nauðu lega komust þeir yfir hafið til Quebec, en þaðan gátu þeip ekki keypt sér farseðla vestur. Lán- aði þá Canadastjórn $5000.00 til farseðlakaupa til Winnipeg, og $8000.00, er komið var til Toronto, til nestiskaupa, því margir voru þá orðnir nestis- lausir. Er til Winnípeg kom, veitti hún enn $9000.00 til uppi- haldskostnaðar og matarkaupa að því leyti af flestum eða öll- um íslendingum, í hinni erfiðu tíð frumbýlingsáranna, — því má komandi kynslóð ekki gleyma.” Að hinu sama víkur skáldið Kristinn Stefánsson í eftirmæl- unum, er hann orti um Sig- nýju: i “Hún var ein af þeirri þjóð, sem þéttast veðurmegin stóð, þar sem að frost og fátæktin til fósturs tóku nýbýlin. Og þar var það sem vel hún vann, að vefja hlýju um aumingjann.’ En það sem þeir báðir, séra Jón og Kristinn segja um Sig- nýju, var og jafnsatt um þau öll þrjú, er vér nefndum í byrj- un, Eyjólf og Guðbjörgu systur Signýjar. Á heimilisréttarlandi sínu, Eyjólfsstöðum, bjó Eyjólfur f hálft fjórða ár. En sumarið 1879 byrjaði fyrir alvöru burt- flutningur úr nýlendunni og að- allega suður til Dakota. Vorið 1880 flutti Eyjólfur til Winnipeg, og vann þar um sum- arið daglaunavinnu; fór um haustið suður til Dakota og á- nafnaði sér land á Pembina- fjöllunum; en af því að þar var ekki búið að gera neinar land- mælingar, gat hann ekki sett heimilisrétt á landið og mistij Eftir að Eyjólfur var seztur að hér í bænum, byrjáði fyrir alvöru starf þeirra hjóna í þarf- ir íslenzkra mála. Mun hann ekki hafa staðið fyrir utan nein þau samtök, er miða áttu íslendingum til styrktar og menningar. Um þetta leyti lá niðri hið svonefnda ;“íslendingafélag”1, en var endurreist árið 1881, og nefndist þá “Framfarafélag ís- lendinga í Vesturheimi”. Varð Eyjólfur einn af helztu starfs- mönnum þess. Á þessu fyrsta ári reisir félagið sér samkomu- hús, og stofnar skóla fyrir ís- j lenzk börn, kostar mann til að fara til Quebec og leiðbeina vesturförum o. fl. Jafnhliða ‘Framfarafélaginu’ starfaði hið “íslenzka kvenfélag” að sömu málum, en í því stóðu þær syst- ur Signý og Guðbjörg, með öðr- um fleiri konunx í Framfarafé- laginu. Árið 1883 (5. maí) er byrjað á útgáfu fyrsta íslenzka blaðs- ins í Winnipeg, er nefndist “Leifur”. Fyrir því gekst mað- ur að nafni Helgi Jónsson. Var hann heimilismaður Eyjólfs. Muu Eyjólfur eitthvað hafa styrkt það fyrirtæki. Blaðinu var haldið út í 3 ár (4. júní 1886), en þá varð það að hætta sökum efnaskorts. En illa undu íslendingar blaðleysinu. Er því ráðist í nýtt blaðafyrirtæki þá um haustið, og 9. sept. 1886 kemur út fyrsta tölublað Heims kringlu. En við sömu efnalegu erfiðleikana var að stríða og áður, og með 14. tölublaði hætt ir blaðið útkomu og liggur niðri um 4 mánaða tíma. En þá byrj- ar það að koma út aftur með þeim hætti, að útgefandinn, Frímann B. Anderson, eftir því sem hann skýrir sjálfur frá, “selur prentsmiðjuna meðstarfs mönnum sínum, Eggert Jó- hannssyni, Jóni V. Dalmann og Þorsteini Péturssyni (fóstur- syni Eyjólfs) svo sem innistand andi laununx þeirra nemur, á- manna bezt hefir stutt fyrir- tækið”. Bjarga þessir menn þannig fyrirtækinu, og hefir blaðið haldið áfram útkomu til þessa dags. Aðalmál íslendinga hér vestra hafa jafnan verið kirkjumálin. íslenzkur söfnuður hafði mynd- ast í Winnipeg árið 1878, er nefndist “Þrenningarsöfnuður”, en lítt var hann starfandi fram að árinu 1884, að séra Jón Bjarnason kom að heiman í síðara skiftið, og tók við prest- þjónustu hjá honum. En þá færist nýtt líf í hann og skiftir hann þá um nafn og hefir nefnst síðan “Hinn fyrsti lút. söfnuður í Wpg.” í söfnuði þessum stóðu þau hjón Eyjólfur og Signý. Og munu með fleir- um hafa átt þátt í því að séra Jón var fenginn til að koma vestur aftur. Fylgdist Eyjólfur af alhug með séra Jóni í kirkju- máladeilunum í Nýja íslandi, er risu millum þeirra prestanna séra Jóns og séra Páls Þorláks- sonar, út af kenningum cynód- unnar norsk-þýzku, fanst hon- um afstaða séra Jóns þar frjáls mannlegri og rýmri. Eftir að séra Jón var nú kom- inn, tók Eyjólfur til að starfa fyrir söfnuðinn með hinum sama áhuga og hann hafði sýnt í öðrum málum. Að “frjálsri kirkju” vildi hann vinna, og hugði að grundvöll- urinn fyrir henni væri nú lagð- ur, samkvæmt stefnuyfirlýs- ingu séra Jóns frá 1879. En jafn ant var honum um Fram- farafélagið og málefni þess. En er söfnuðurinn tók að starfa, hlaut þar að verða árekstur. Starfskraftar voru eigi nægi- legir til þess að bæði félögin gætu starfað af fullu afli, er að mestu leyti var á) að skipa sama fólkinu í báðum félögunum. Margir drógu taum safnaðarins. Kom þá ýmislegt fleira til greina, er eigi verður hér talið. En á þann hátt lyktaði því, að þau hjón Eyjólfur og kona hans sögðu sig úr söfnuðinum. Ekki dró það til óvildar við séra Jón, því milli þeirra og hans hélzt einlæg vinátta meðan þau öll lifðu. Árið 1891 er stofnaður Únít- arasöfnuður í Winnipeg. Gekk Eyjólfur í þann söfnuð strax og kona hans, og í honum stóðu þau svo það sem eftir var æf- innar. Á safnaðarskrána hefir Eyjólfur ritað þessi orð, ofan við nafn sitt: “Að stofnun al- frjálsrar klrkju vil eg vinna, undir það skrifa eg.” Er það að líkindum hin fáorðasta len sannasta lýsing á lundarfari hans og skoðunum, sem unt er að gera. Trúr var Eyjólfur skoðunum sínum ávalt og á öll- um tímum og framlögumikill eftir því sem efni leyfðu. “Það er jafnt og að svíkja sjálfan sig, að reynast instu sannfæringu sinni ótrúr,” sagði hann oft og mörgum sinnum. Sannur ís- lendingur var hann og unni öllu því, sem að íslandsbygðir áttu að fomu og nýju gott”. — Vinur var hann vina sinna og sérstaklega frændrækinn. Sem áður er að vikið, andað- ist Signý kona hans 21. des. Vinur var hann vina sinna og mjög farin að gefa sig og sem óðast var hann þá að missa sjón, og skömmu seinna varð hann alblindur. Varð hann því ekki fær um að veita heimili sínu forstöðu. En hin trygga og góða tengdasystir hans, er jafnan hafði á heimili þeirra hjóna verið, og verið ‘þeiiTa þriðja hönd til allra góðra hluta, tók nú við umsjón heim- ilisins, og til þess að fá enn bet- ur annast unx hann blindann og ellimóðann, giftist hún honum 16. apríl 1917. Æfi hennar öll, frá því að hendur hennar gátu nokkuð farið að vinna og fram til þess tíma, hafði verið fórn fyrir aðra. Nú ætlaði hún að fórna s«inustu kröftunum fyrir hann, og var það hennar heit- asta þrá, að sér auðnaðist að lifa það, að hún gæti hjúkrað honum til æfiloka. En sú ósk átti ekki að rætast. Heilsa hennar var einnig farin og kraftar, þó aldrei kvartaði hún. Andaðist hún 1. apríl 1921. Eft- ir andlát hennar flutti Ásmund- ur í hús föður síns og dvaldi svo gamalmennið í skjóli hans og tengdadótturinnar til dánar- dægurs og naut hjá þeim ágætr ar aðhlynningar það sem eftir var æfikveldsins. Útför hans fór fram tveim dögum eftir andlátið laugardag fyrir jól, 22. desember 1923 frá heimilinu á Maryland Str. og kirkju Sambandssafnaðar. Yfir leifum hans töluðu þeir séra Rúnólfur Marteinsson og séra Rögnvaldur Pétursson. Var hann lagður til hvíldar við hlið eiginkvenna sinna í Brookside- grafreit, þar sem hann hafði þráð að mega hvíla að enduð- um degi. R. P. V Giíma. Himx 12. og 20. fyrra mánað- ar var grein í Heimskringlu og Lögbergi, skrifuð af kappanum Frank Friðrikssyni, sem nefn- ist: “Glímu-samkepni”, góð grein um þarft mál, enda nauð- synleg áskorun um viðhald hinnar íslenzku glímu í Vestur- heimi. Mál þetta er mér kærkomið, enda nokkuð skylt; vil því “leggja hönd á bagga” í því, með herra Frank Friðrikssyni, ef svo mætti fara, að þá ýttist nokkru nær markinu. Glíman er hin eina al-íslenzka líkamlega íþrótt, er við eigum, til orðin á íslandi. Enda til skamms tíma algerlega óþekt annarsstaðar. Fegurð glímunn- ar er óneitanleg og listgildi hennar alveg einstakt. Sem í- þrótt til líkamsbyggingar stend ur glíman framar öllum þeim í- þróttum, er eg þekki, ef rétt er að farið og vel að verið. Þjóðræknisfélagið berst fyrir því, sem íslenzkast er og bezt, fyrir því, sem helgast er og dýr- mætast í hinum íslenzka arfí vorum. Því þá ekki einnig fyrir útbreiðslu og æfingu hinnar ís- lenzku glímu?. Eg endurtek að hún er al-íslenzk. Hún er gimsteinn, sem glitrar í hinni íslenzku menningu. Það er því auðsæ skylda okkar allra, sem íslendingar erum, að hlúa að henni eftir mætti, svo að hún megi skína sem bjartast í upp- eldi og 'mentun (hins íslenzka kynflokks. Sem líkamsmentun stendur glíman nær okkur og á heimtingu á dýpri trygð frá okk ar hálfu en nokkur önnur í- þrótt. Af því, senx þegar er fram tekið, skulum við þá ganga út frá því, sem sjálfsögðu, að Þjóðræknis- félagið beiti sér fyrir málinu. Þó þarf það vitanlega samvinnu og aðstoð glímumanna og ann- ara þeirra góðra drengja, er hugðnæmt væri málið. Sem byrjunartilraun til fram- kvæmda að viðreisn glímunnar, væri þá einmitt sérlega vel til fallið það, sem kappinn Frank stingur upp á, nefnilega að val- in væri eða sjálfboðin nefnd úr flokki glímumanna, til þess að hrinda málinu áfram. Ef þess- ir menn og slík nefnd hefði svo Þjóðræknisfélagið að baki sér, sem stuðningshellu, þá ættu tökin að geta orðið svo traust, að ekki mætti annars vænta en algers sigurs í framkvæmdun- um. Glímumenn gætu nú þe'gar byrjað að undirbúa íxxálið með því, að stofna glímufélög í ís- lenzkum bygðum sem víðast, svo og annarsstaðar, þar sem íslendingar eru fjölmennir. — Halda fundi, boða glímuna, og þannig með því og öðru undir- búa málið undir næsta Þjóð- ræknisfélagsþing. Mun þá vel blíta. Samkepni í glímu, svo sem í öllu öðru, er nauðsynleg, ef til batnaðar skal bera. Þess vegna má ganga út frá því senx gefnu að því oftar, sem komið er á opinberum glímumótum, þess meir vex kepnin og áhuginn fyrir glímunni. Það er því eitt aðalatriðið. Þó má aldrei missa s Vs

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.