Heimskringla - 14.01.1925, Síða 1

Heimskringla - 14.01.1925, Síða 1
O--—.—— —-------—— f VERÐLAUN GEFUS KYIUK OOUPONS OO UMBÚÐIR Sendið eftir verílista til Koyal Crown Soap Ltiln 654 Main St. Winnipeg. ,;—————-------------- ♦--------------------- VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR ROYAL, CROWK SendlTJ eftir verílista til Royal Crown Soap L.td., 654 Main St. Winnipeg. XXXIX. ARGANGUR. WINNIPBG. MANITOBA, MUDYl KUDAGINN 14. JANCAR, 1925. NUMER 16. GIANADA Á fundi Bændafélagsins í Mani- toba, sem haklinn hefir veriö í Brandon, var ákveöið aö bændur taki nú þegar aö búa sig undir næstu sambandskosningar, og er þegar tek- iö aö undirbúa framsóknarflokkinn nndir baráttuna. Eins og áður hefir evriö getið um liér í blaöinu, veröur Manitoba. þingiö sett fimtudaginn 15. þ. m. {á morgun). 1 tilefni af því heldur fylkisstjórinn, Sir James Aikins, samkvæmi, þar sem i boöi veröa þingmennirnir og konur þeirra. Auk ■þess er gert ráð fyrir, að þangaö sæki fjöldi forvitinna fylkisbúa. iSmjörgeröarfélag eitt frá Omaha, Nebraska, hefir i hyggju aö setja upp smjörgerðarhús hér i Winnipeg, eöa rétt utan viö bæinn, og hefir gert ráö stafanir til kaupa á 40 ekrum af landi 6 mílur frá bænum, milli Port. age Ave. og Assiniboia.árinnar, og einnig á stærra svæöi skamt fra Lower Fort Garry. Sú fregn berst frá Ottawa, að Crow’s Nest Pass flutning^taztinn hafi aftur gengiö í gildi 9. þ. m. Þaö tnun gleöja menn hér vestra, aö svo hefir oröiö, en þó finst sumum, aö gjarna hefði mátt flýta þessu meira, eða áður en búiö væri að flytja mest alla uppskeru s. 1. árs austur. S. 1. föstudag kom upp eldur á öðru gólfi verkstæöisbyggingu North ern Shirt Company, á horni Cumb- erland og Edmonton St. hér í bænum, og brunnu þrjár efstu hæðirnar. Skaðinn er metinn um $150,000, sem lendir á eldsábyrgðarfélögunum. Það slys vildi til norður hjá Swan River, Man., aö ung stúlka, Dorothy Montgomery, fékk skot í vinstri síð- una og dó af þvi eftir fáar klukku. stundir. Hún hafði, ásamt kunn- ingja sínum, Leslie Wilson að nafni, verið aö búa sig i sleðaferð, og haföi pilturinn verið að handleika riffil og sýna henni, en hann var hlaðinn og hljóp skotið af, og haföi þær afleið- ingar, sem fyr segir. Pilturinn var tekinn fastur. Þrátt fyrir aöstoð fylkisstjórnar- ínnar hefir Kreuzburg sveitin hér í fvlkinu ekki getaö mætt útgjöldum sínum, hefir því veriö lyst gjald- þrota, og maöur að nafni R. M. Snid- er verið skipaöur fjárgæzlumaður hennar. Er sveitin þar með leyst upp sem slík, og sömuleiðis sveitastjórn- in. Mun þetta vera fyrsta tilfellið í 'Manitoba af þessu tægi; vonandi Veröa ekki fleiri. Hér um bil einn þriöji af korn- uppskeru i suðvestur Manjtoba, er enn óþresktur, samkvæmt frásögn J. May stjórnar.eftirlitsmanns gisti- húsa i Manitoba, en hann hefir ný. lega feröast um þennan hluta fylk. isins. Innköllun á útistandandi skuldum hjá bændum, sem kýr kevptu, sællar minningar af Liberal-stjórninni í Manitoba, kvaö nú ganga betur en síðastliðna marga mánuöi, eða jafn. vel s. 1. 2 ár. Reikningur Almenna sjúkranússins í Winnipeg, bera meö sér, að tekju. halli sjúkrahússins s. 1. ár er $45,000. Fara stjórnendur þess fram á það við bæjarráöið, að til sjúkrahússins séu veittar $41,000 til þess að þurka skuld þessa út. I sambandi við þennan tekjuhallaj er talað um að uppgötva eitthvert ráö til þess, aö 1áta sem flesta er sjúkrahúsið nota borga fyr- ir sig, og láta þá ekki sem það geta, nota fria plássið þar. Hon. F. W. Black, fjármálaráö- herra Bracken stjórnarinnar í Mani. toba. sagði formlega upp því em. bætti s. 1. mánudag. Viö stööu hans tekur forsætisráöherra Bracken. Hon. Albert Prefontain var skipaður ak. uryrkjumálaráðgjafi, og gegnir því embætti jafnframt fylkisritarí^taSrf- inu; forsætisráöherra haföi það starf áður á hendi. Önnur breyting, sem innan ráöuneytisins er gerö, er sú, aö Hon. R. W. Craig dómsmála-ráð- herra tekur við eftírliti talsimakerfis fylkisins af forsætisröherra. Fyrver. andi fjármálaráðherra tektir viö stööu há Winnipeg Electric félaginu, sem varaforseti fjármáladeildar þess, en stööu sinni sem þingmaður heldur hann eftir sem áöur. , Það er sagt, aö Mr. F. W. Black hafi áskilið sér er hann tókst fjármálastarfið á hend- ur fyrir bændastjórnina, aö binda sig ekki lengur við þaö en tvö ár, með því aö hann ætti kost á talsvert hærri launum annarsaöar, en við það er borgað. | Önnur lönd | Charles E. Hughes utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, sagði af sér em bætti 11. jan. s. 1., og lætur hann af embætti 4. marz n. k. — Eftirmaður lians verður F. B. Kellogg, sá sem nú er sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi. Mr. Hughes hefir tekiö* þátt í opinberum málum um síðast- liðin 20 ár, og reynst í hvivetna hinn nýtasti maður. Fyrir skömmu var staddur í borg. inni Philadelphia í Bandaríkjunum, Sir George Paish, nafnkunnur brezkur fjármálafræðingur. Hann hélt fyrirlestur í “Transatlantic Society”, og hélt fram í þeim fyrir. lestri, að nema því aðeins að skaða- bótaskuldir Þjóðverja yröu færðar niður og Frakkar yfirgæfu Rínar. löndin, væri annað Evrópustrið óum- flýjanlegt. “Ef að ekki verður komist að rétt- látri niðurstöðu”, mælti Sir George, “munu Frakkar halda kyrru fyrir í Rínarlöndunum, þar til skaðabæturn. ar eru borgaðar, en það er algerlega ómögulegt fyrir Þýzkaland, aö 'greiða hina upphaflegu upphæð, en þaö mun valda því, að þeir reyna að reka Frakka burtu og nýtt strið byrja. Þýzkaland mun ekki gera sama ax. arskaft og það gerði síðast, sem sé að hafa Rússa að andstæðingi, held- ur þvert á móti hafa þá þjóð með sér. Og þær munu i sameiningu geta náð hernaðarlegum yfirráðum yfir Ev- rópu”. Ákaflegir kuldar hafa gengið yfir Kákasus-Iöndin nýlega, svo að aðrir eins hafa ekki orðið þar síðastliðin hundrað ár. Hafa kuldar þessir orð- ið um 160 manns að bana, og þúsund- um gripa. Menn þar eru hræddir um að kuldar þessir hafi áhrif á upp- skeruna næsta ár, og valdi hungurs. neyð þar i landi. Jóhannes Jósefsson glímukappi og fé- lagar hans þrír, eru þessa vikuna á Empire leikhúsinu í Lawrence, Mass. Er sýning Jóhannesar talin það besta á skemtiskránni. Blaðinu “Eagle”, sem gefið er út þar í borginni farast þannig orð: “Sýningin er áhrifamikill smáleik- ur, sem gerist á frumbýlings.árum Vesturlandsins. Veiðimaöur veröur fyrir árás þriggja Indíána. Ekki er eitt orö talað, en hinn þöguli leikur er fyrirtak, og endar með undursam. legri viðureign, þar sem Jósefsson hendir Indíánunum í allar áttir. Á- horfendur voru mjög hrifnir.” Mussolini, forsætisráðherra Italíu, er nú oröinn heldur hræddur um lif sitt, álítur hann að setið sé um sig af óvinum sínum, og má segja, að hann farii huldu höföi, þannig, að mestu varúðar er gætt um feröir hans, og þeim haldið sem mest leynd- um. T. d. ef hann á að vera á viss. um stað á vissum tíma, þá kemur hann þangað öllum á óvart, löngu á undan áætlun og þá strax umkringd ur af vinum og varömönnum; eða ef látiö er berast út, aö hann ætli að feröast meö járnbraut, þá fer hann þá ferð í bifreiö. — Yfirleitt bera fréttirnar það með sér, aö veldi Fasc- ista muni vera að minka. Þeir neita allra ráða til að halda völdum, ráðast á andstæðinga með allskonar ofbeldi og gera hlöö þeirr unnvörp- um upptæk. Öflugustu andstæðing. ar Fascista eru frjálslyndi flokkur. inn, og er bardaginn á milli þeirra oröinn æriö haröur. Nú sem stend. ur viröist livor aðili um sig leggja mesta herzlu á aö ná hylli konungs. ins, sem mjög hefir vaxið í áliti þjóö arinnar nú upp á siðkastiö, fyrir fram komu sina í vandamálum hennar. S. 1. fimtudag voru teknir af lífi i Sing Sing fangelsinu, tveir unglings menn, John Emdito, 21 árs, og John Rys, 19 ára, fyrir morð á kínversk- um rnanni, Lee Yong að nafni. Það virðist nokkuö hart aö gengið, þeg- ar þaö opinbera heimtar tvö líf fyr, ir eitt. ----------X------------- Fyrirlestur. Hr. Einar H. Kvaran, flutti fyrir. lestur sinn — eins og til stóð — “Um rannsókn dularfullra fyrirbrigöa”, fimtudagskv. 8. þ. m. í Sambands. kirkju. Aðsókn var mikil, svo auka varö við mörgum sætum. Síra Rögnvaldur Pétursson skipaði forsetasætið, og kvaö þaö íagnaðar- efni Vestur.Islendingum, aö mæta á ný þessum fræga landa vorum hér vestra, — fór einkar hlýlegum orðum um starf hans hér vestra, fyst sem ritstjóra “Heimskringlu” og síðar “Lögb.”. Skáldgáfa, ritsnild, afburöa skýr. leiki og göfug þjóðrækni hefði ætíð einkent hann. Heima á ættlandinu heföi hann skipaö margar ábyrgöar. stööur meö heiöri og sóma, og Is. landi til ómetanlegs gagns. Fyirlesari þakkaöi hlýleikann og velvildina, — þó óverðskuldað væri. Fyrirl. mintist komu sinnar hér Vestur um haf fyrir 17 árum síðan, hefði hann þá flutt erindi um sama efni, — sumir liefðu þá álitið sig brjóstumkennanlegan fyrir að flytja aðrareins fjarstæður og hann þá hefði gert, — að þeim fanst. Þrátt fyrir þetta, kvaðst fyrirl. hafa því nú að lýsa yfir, — að hann — efir mikla reynslu síöan viö þess- ar rannsóknir — heföi ekkert aftur að taka, heldur miklu við að bæta. Yfirlit gaf þá fyrirl. yfir þá breyt- ingu, er orðið hefir á. s. 1. aldarfjórð- ung, á þekking og skilning á spirit- iskum fyrirbrigðum, og viöþrkenn- ingum er rannsókn dularfullra fyrir- brigða hefir hlotið, sem merk vís- inda- og fræðigrein meðal hinna mentaðri stétta, merkari blaða og tímarita, er áður fyr hefði 'ekki þor- að að birta nokkuð um þessi mál; flytti nú önnurhver grein fréttir tim þesst efni. - Þá skýrði fyrirl. frá nierkum fvið- burðum úr reynslu sinni í sambandi við “Líkamninga” (Materializafion) fyrirbrigði er nú væru viðurkerm áf "lluni þeim vísindamönnum, er hafa rannsakað þau til hlitar. Einnig skýröi hann frá merkilegum hugrænum fyrirbrigðum er komu fyrir á fund. um hjá merkum miðlum á Englandi, er hann hafði kynni af. í í Fyrirlesturinn var fluttur af þeirri orösnild, rökfærslu og sannfæringar. afli, sem höf. er frægur fyrir. Að lokum var fyrirl. greitt þakklætisatkv. nteð þvi aö alli risu úr sætum sínum, og klappuöu lof í lófa. F. S. --------0------ * Ur bænum. Einar H. Kvaran rithöfundur, heldur fyrirlestur aö Churchbridge, Sask., að kvöldi þess 21. þessa mán- aðar, auk þeirra sem áður hefir ver- ið auglýst, aö hann flytji í Vatna. bygðum. Á mánudagskveldið 12. þ. m. lögöu af stað héðan úr bænunt sira Rögn. valdur Pétursson, kona hans, Hólm. fríður og rnákona, Hilaögerður, áleið- is til Kandahar, Sask., til aö vera við jarðarför Guörúnar heitinnar Krist. jánssonar, tengdamóður sira Rögn. valdar og móöttr þeirra systra. Bú- ast þau við að vera að heiman fram ttndir vikulokin. Einar H. Kvaran kom frá Árborg á þriðjudaginn. FJutti hann fyrir. lestur þar mánudagskveldið fyrir fullu húsi, eins og við mátti húast. Meö honum kom og sira Ragnar sonur hans. Messaði hann í Árborg á sunnudaginn. Dr. Tweed tannteknir v(ei öur í Arborg fimtu- og föstudaginn 22. og 23. janúar. Missögn var það í síðustu “Heims. kringlu”, aö í ritstjóri blaðsinls 1|egi á Almenna sjúkrahúsintt hér í bæn. um. Hann fór á Misericordia sjúkrahúsiö, og var skorinn þar upp s. 1. mánudag af dr. B. J. Brandssyni. Uppskuröttrinn heppnaðist vel, og er hr. Halldórs nú á góöum batavegi. -------0------- Salmagundi. Fyrir mörguni árum, var ég við nám í Winnipeg. Var þaö þá ein- hverntíma aö skólabróðir minn mint- ist þess, að einhver snjallasta ræða, sem nokkursstaðar væri að finna, hefði verið flutt fyrirvaralaust, af trúvillingnum Robert Ingersoll. Og þaö meö, að þetta væri likræða eftir barn. Geröist ég þá forvitinn og ásetti mér að lesa þetta, við tækifæri. Ingersolls haföi ég þá heyrt getið, en alls ekki aö neinu góðu. Hafði ein. hverja óljósa hugmynd ttm, aö hann heföi verið guöníðingur, eitthvaö \ svipaöur þeim Waltaire og Paine. ’ * * * Efni voru af skornum skamti, og | leitaði ég þvi á náðir Carnegie bóka- j safnsins.. Var ég þá vart fullþrosk. i aöur, og bar þess glögg merki utaná. j Varð því bókavörður seinn til aö j sinna þessari bón minni, en vísaði mér loks upp á loft i tilvitnunarsafnið. Tók þar við mér og bón minni, ald- j inn maður, sem lét sér, að mér fanst, helst til annt um andlega vel- ferð mía. Hvatti hann þess mjög, aö ég hefði kynni af Ingersoll, en varð þó loks við er ég tilkynti honuni, að mig langaöi aðeins að lesa þessa einu ræðu. Fékk ég aö lesa hana þar fyrir augurn hans, og þótti mikiö um. # * * Svo liöu ntörg ár. Mér gleymdist Ingersoll og þessi stundarviðkynning fyrir náðir bókavarðarins. Þá kom þetta loks í huga minn, og það sér. staklega, að Ingersoll væri nokkurs- konar forboðið epli. Einhversvegna var hann á index expurgatorium kirkjunnar. Eg ásetti mér aö rann. saka þetta. Nú leyfðu efnin, að ég eignað- ist fyrirlestrasafn hans. Varð það úr, af því tregða haföi verið á þvi, að ég fengi að kynnast honurn að ég las allar ræður hans með sérstakri gaumgæfni. (Flestum af börnum Evu er líklega þannig fariö). Þó fanst mér snemma í lestrinum, aö nokkuð væri nteira af rnælgi hjá honttm en rökfærslum. Ekur Paine öðrttm götum í því máli, og er stórum attðugri af sannfæringarkrafti. Eru báöir hættulegir bókstafstrú, og þess ekki að furða þótt þeir séu kvíaðir á efri loftum í bókasöfnttm, og rétt. dræpir í kristilegum heimahústtm. * # » Mergurinn málsins er þessi: Viljir þú forða barni þíntt frá þvi, aö troða battn upp í nefið á sér, þá hafðu þaö ekki á orði við barnið aö þaö ntegi ekki troða battn ttpp í nefiö á sér. Að þú hefir það á orði, kemttr barnintt til aö álykta, að þaö sé ein sætasta syndin að ganga með baun í nefinu, og rnjög svo eftirsóknarverð. Vér mennirnir erum þannig geröir. L. F. ----------x------------ Opið bréí til bœnda í norðvesturhluta N.-ísl. Kæru stéttarbræður! Fyrir eitthvaö 5 árunt síöan var sett á fót verzlunarfélag í Árborg. Var það stofnaö af bændttm og er stjórnað af bændum. Mátti svo að orði kveða, sem alt bygðarlagið log- aði þá af, brennandi áhuga manna fyrir þessu nýja fyrirtæki. Var það almennt álitið aö vöruverö hjá kattp. mönnutn væri ósanngjarnt, að þeir græddu óhæfilega ntikiö og sá gróði ætti ekki réttilega heima hjá þeim. Stofnfé var drengilega lagt frarn af hluthöfum. Stærsta verzlunarhúsið í Árborg var keypt og siðan hefur þessi bændaverzlun verið rekin meö dugnaöi á því sviði, sent hún nær yf. ir Margir stofnendur höfðu óefað gert sér mjög glæsilegar vonir ttni stórmikinn arö, innifalinn í lækkun á vöruverði. Ef til vill hafa margir orðið fyrir vonbrigðum þar, en samt sem áður hafa hluthafar víst yfir. ieitt staðið vel og drengilega meö verzluninni og ekki haft tnargar hjá- konur. Er þaö virðingarvert að þrátt fyrir marga örðugleika hafa menn staðið trúlega saman, ög ef borið er saman við santskonar fvrir. tæki í öörunt bygðum, hefur þetta félag víst ekkert aö blygðast sín fyr. ir. Eg vildi aöeins óska, að þeir sem ertt eins trú ;r samvinnu hugsuninni og raun hefir borið vitni ttm, aö hlut hafar eru í Árborgarfélagintt bærtt rneiri sigur úr bitum en orðið hef. ttr entt sem komið er, ég á við fjár- hagslegan sigur. En með því eina móti, að gefast ekki upp, og halda altaf eitthvaö í áttina til að bæta kjöt sín, veröa menn sigttrlaunanna varir Margir hafa viljað gylla bænda- verzlunina um skör frani, sagt aö vöruverð sé rnikiö iægra i Árborg fyrir þá sök, að þessi verzlun sé þar. Þetta og annað eins er blátt áfram fydgisöflun, og ætti aö beita henni varlega. Og þar sem aðrir eins vits- munamenn eiga hlut að máli og Ný. Islendingar, er hennar ekki þörf. Margir sverta hændaverzlunina og sumir ef til vill um skör frarn. Það skyldu menn og jafnan gera með samúð, að finna aö nýjum fyrirtækj- um, er jafnan meiri nauðsyn, að ræða um annmarkana í bróðerni og brjóta þá vel til mergjar, heldttr en kostina, sem fram úr skara. Er nú sem mikið af þeirn áhuga, sem varð vart hér í byrjun þessa félagsstofn. unar, sé að dvína, maöur hevrir ekki mikið talað um nú hver nauðsyn. sé að verzlun sé í höndum bændanna sjálfra, þvi síður sést nokkurt orö um það á prenti, og mega forkólí- ar þessa fyrirtækis eiga það, að þeir hafa verið furðulega varkárir með það, að rita aldrel nokurt orö um þessa samvinnu sina. Finst ykkur ekki jafnnauðsynlegt nú og nokkuru sinni áður að tala ttm samvinnu ? Eða finst vkkur að nú sé ekkert meira hægt að gera ? Eða finst ykkur svo sent að verzlunin sé komin í gott lag hjá okkur? “Nei, bræður góöir, það þarf að viðhafa sífelda fygisöflun, en eins og ég hefi þegar sagt, er hún verri en ekki, nema því aðeins, að hún sé bygö á hinum strangasta sannleika. Þegar viö tölum um hvort verzlun- in sé komin i viðunandi horf hjá okk. ur, þá getum viö ekki svarað þvi ját. andi, og það virðist sem altof lítið sé gert til þess að breyta henni til batnaðar. Finst ykkur ekki, að það væri að svíkja sjálfan sig, að segja, að nú hefðum viö góöa verzlun, þar sem ennþá ertt lagðar, ef til vill 35% á suma vöru í viðbót við það, sem heildsöluhúsin leggja á, í staðinn fyr. ir að við ættum að fá vöruna heim til okkar meö verksmiðju.verði, að viðbættu fluningsgjaldi. Eða er það ekki það sem sameignaverzlun á að niiða að ? En þetta nær ekki fram að ganga, nema mikið sé lagt í söl. urnar. Hefur þá bændaverzlunin í Árborg lagt rnikla peninga til út- bieiðsht samvinntthtigmyndinni ? Ekki hefur slíkt heyrst. Eg held við hljót- um ÖIl að velta þeirri spurningu fyr. ir okkur meira og minna, hvernig standi á, aö nú þurfi aö leggja jafn. mikið á vöruna og nokkru sinni áður, og þá er ekki ósennilegt, að minsta kosti sumir reki augun í tvent, sem sérstaklega skjóti fram vöruverði. Það fyrsta, sem tekið veröur eftir, er’ starfskostnaður og aðalliðurinn þar er mannakattp. Hið annað, sem menn reka augtin í, eru vörubyrðirnar,, sern sífeldlega ertt á hendi. Hefur þá nokkttð verið gert, sem miðaði aö því að færa niður starfskostnaðinn? Ekki neitt! Ymsar aðferðir, sem miöuðu í þá átt, mætti þó ræÖa um, og vil ég gera eina aðferð hér að umtalsefni. Aðferð, sem klifi starfskostnað, a. m. k. í tvent, til að byrja með, og ef til vill meira siöar. Vil ég nú leitast við aö skýra þessa hugmynd fyrir ykkttr. Allir eru skrifandi nú á dögum, hér hjá okkur. Nú kemur að því, að við 'getum öll notiö þeirrar blessunar, aö hafa fengið alþýðumentun. Verzlun- arstjóri fær hverjum einum viðskifta vini eina af þessum litlu bókum, sem reikningar ertt færöir á (Counter Check Books). Þeir fara með þær heim til sín, og fara vel með þær, eins og biblíuna. Nú skiftir verzlunar. stjórinn allri bvgðinni niður í deild- ir. Mætti þaö vera gert eitthvað á þessa leiö: Viðirbygð væri t. d. mánudags-deild; það þýðir, að Víðir. búar kæmu aðeins á mánudögum til verzlunar viðskifta. Vörur þeirra biðu eftir þeim allar saman útmæld- ar og vegnar, og gæti hver gengið að sinni vöru í sintt hólfi í vöruhúsinu, sem skipt væri niður i nægilega mörg vöruhólf á sinn máta, eins og póst- hólí, — aöeins i stærri stil. Setjum svo, að Framnes.bygö verði þriðju. dags-deild. Það er að segjj> vitji vöru sinnar á þriðjudögum. Árborg miðvikudagsdeild og Geysir fimtu- dags.deild. Nú spyrjið þið, hvernig þetta megi ske, að vörurnar verði þannig út- lilutað í vöruhólfin? Það gerist á þessa vísu: Hver og einn viðskiptanautur skrif ar í sína bók, heima hjá sér, þá vöru e>‘ hann vanhagar um og þann gjald- miðil er hann borgar með vöru sína. Sendi síðan eina afskriftina til verzl- tinarinnar viku áður en varan á að takast. Ef borgað er með búsafurð- um, þá ættu þær að sendast með. Nú hefir verzlunarstjóri allar þessar vöruskrár fyrir framan sig viku áður en rnenn koma og vitja vör. unnar. Hann getur því sett sinn (Frh. á 5. bls.) €í

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.