Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JANUAR, 1925. Þær mæðgur gera ráS fyrir aS verSa aS heiman um rúma tvo mánuSi. Snemma þ. m. andaSist aS heimili sonar síns Jóhannesar Stiefánssonar viS Wynyard, Ingibjörg Jóhannes- dóttir, ekkja Jóhanns heitins Stefáns. sonar frá Kroppi í EyjafirSi, móSir Vilhjálms heimskautafara og þeirra systkina. Hún var orSin háöldruS kona og búin aS vera blind í mörg ár. Þau Ingibjörg og Jóhann heitinn maSur hennar fluttust hingaS vestur 1876 og námu land í ÁrnesbygS í Nýja.íslandi. ÞaSan fluttu þau til Dakota.bygSar áriS 1881. Þar and- aSist Jóhann fyrir mörgum árum síS. an. Eftir þaS hefir Ingibjörg dvaliS lengst af á vegum Jóhannesar sonar síns, og meS honum flutticí hún til Wynyard bygSar íyrir tuttugu árum síSan. Ingibjörg heit. var Skagfirsk aS ætt, dóttir Jóhannesar bónda Jóns- sonar bónda á BjarnastöSum Jóns- sonar læknis Péturssonar i ViSvík. Voru þau bræSrabörn Ingibjörg og Jóhannes heitinn sýslumaSur í HljarSarholt, faSir Jóhannesar bæj- arfógeta i Reykjavík. Á föstudaginn var, 9.þ. m. andaS- ist aS heimili dóttur sinnar og tengda- sonar viS Kandahar, GuSrun Þor. steinsdóttir, ekkja Jónasar bónda Krisijánssonar frá Hraunkoti í ASal- dal í S.-Þingeyjarsýslu. Hún var há- öldruS. Sex börn þeirra hjóna eru á lífi og búa fimni hér vestra: HaJl- dóra kona Gunnlögs Gíslasonar viS Wynyard; HólmfríSur, kona síra Rögnvaldar Péturssonar í Winnipeg; Hákon, bóndi viS Kandahar og Matthildur kona Carls F. FriSriks- sonar viS Kandahar. Ein dóttir býr á íslandi, Svava kona Jóhannesar Þorkelssonar á SySra.Fjalli, í ASal- dal. Til Útsölumanna Minningarits Islenzkra Hermanna. Ársíundur Jóns SigurSssonar fé lagsins verSur haldinn viS lok þessa mánaSar, og i tilefni af því eru þaS vinsamleg tilmæli félagsins, aS út- sölumenn ritsins, sem ekki hafa þeg- ar gert fulla skilagrein, sendi til und- irritaSs féhirSis félagsins, allar óseld ar bækur sem allra fyrst, ásamt skýrslu yfir þaS, sem þeir hafa selt sem sýni hverjir hafi borgaS ritiS aS fullu. SömuleiSis mælist félagiS .til, aS allir sem hafa skrifaS sig fyrir rit inu en aSeins borgaS nokkurn hluta verSsins, sendi féhirSi viS ailra fyrsta tækifæri þaS sem eftir stendur af verSi bókarinnar. MeS alúSar þakklæti' til allra út. sölumanna og annara sem greitt hafa veg félagsins. Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning Streít, Winnipeg. Hr. Lárus GuSmundsson, sem dvaliS hefir hér i borginni síSan fyrir að verða? David Cooper C.A. President Verzlanarþekking þýSir til þin gleesilegri framtíS, betri stöíu, hærra kaup, meira traust. MeB henni getur þú komist á rétta hillu i þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- heefa verzlunarþekkingu meö þvi aö ganga á Dominion Business College Pullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 3031 jól fór heimleiöis laugardaginn. til Árborgar á 2. des. síSastl. andaSist aS heimili sínu í ÁlftavatnsbygS vestan viS Lundar, bóndinn Jóhann Þorsteinsi- son. Hann var hniginn aS aldri, mun hafa veriS kominn yfir sjötugt, og var einn meS hinum fyrri landnemum íslenzkum þar í bygS. Jóhann var ættaSur af AustfjörSum, fæddur á Engilæk í HjaltastaSaþinghá í N.- Múlasýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin Þorsteinn Ólafsson og GuS. rún SigurSardóttir, er þar bjuggu. Systkinin voru mörg, en eru nú flest dáin. Jóhann var kvongaSur. Heit- ir kona hans Steinunn Árnadóttir, ættuS úr BorgarfirSi eystra. Lfir hún mann sinn ásamt mörgum upp. komnum og efnilegum börnum þeirra hjóna. Jóhann heít. var hinn mesti röskleika- og eljumaSur, trúr og staSfastur og sæmdarmaSur í hví. vetna. SkarSar i íslenzka bændahóp. inn þar í bygSinni viS burtför hans. Jón Sigurösson félagiS heldur sam komu í fyrstu lúthersku kirkju á miS. vikudaginn 28. janúar. Les Miss F.dna Sutherland upp kafla úr The Passion Play of Oberammergau. Samtímis verSa sýndar myndir úr leiknum. Miss Sutherland er heims- fræg fyrir upplestur sinn, og ættu ís. Iendingar því ekki aS láta hjá Iíöa aö sækja þessa samkomu. Gott herbergi, uppbúiö, til leigu á ágætum staö i vesturbænum, einnig máitíSir ef óskast. FerSamönnum veitt gisting og beini. Mrs. H. Pétursson 624 Victor St., Winnipeg. Frá Hensel N. Dak., er skrifaS, aS á gamlársdag 31. des. síSastl., hafi veriö gefin saman í hjónaband í hjónaband í Chicago, 111., tingfrú Jónína Sigríöur AustfjörS o ghr. H. Casselet Schafer. BrúSurin er dóttir Björns kaupmanns Austfjörö í Hen- sel og fyrri konu hans Halldóru heit- innar Eggertsdóttur Vatnsdal. Hefir hún stundaö hljómleika kenslu und- anfariS í Chicago, og var talin einkar vel aö sér í þeirri grein, útskrifuö frá einum bezta söngfræSiskóla í Bandarikjunum. Hún er hin li^t. fengasta stúlka og í öllu hin gerfi- legasta, sem hún á kyn til. “Hkr.” óskar brúöhjónunum allra framtíöar- heilla. Þann 22. desember síöastl. andaSist á Victoria sjúkrahúsinu hér í borg, Mrs. Rannveig Anderson, kona Mr. Sn. Andersons 1517 Main Str. Win. nipeg, gáfuS og mikilhæf sæmdar. kona. Aöíaranótt hins 13. þ. m. andaöist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg Benjamin Jónsson bóndi frá Lunday, Man., eftir langvarandi heilsuleysi. Hans verSur nánar minst síöar. Kvenfélag SambandssafnaSar, held ur ársfund sinn mánudagskvöldiö þ. 19. þ. m. í samkomusal kirkjunnar kl. 8 Kosningar til embætta fara fram, og margt fleira liggur fyrir fundin. um; óskaö er eftir aö allar félags- konur sækji fundinn. Mrs. P. S. Pálsson, forseti, Mrs. S. Gíslason, ritari. ALMANAK 1925 er út komiS og veriö aö senda þaö til umboösmanna víösvegar. Innihald: 1. AlmanaksmánuSirnir og um timataliS. 2. Mynd af vikingaskipi Is. í Win. nipeg. 3. Safn til landnámssögu ísl. í Vesturheimi: Islendingar á Kyrra- hafsströndinni, I. Point Robert. Sam- iS hefir Margrét J. Benidictsson. 4. Jesse prestur. Saga eftir L. Gudman Höyér. ÞýSing eftir Valdi- mar J. Eylands. 5. Sjö ástæöur fyrir því aö kúabú gefa af sér góöan hagnaö. — Þýtt. 6. Til minniis: Samvinnuve|rzlun bænda, o. fl. 7. Skritlur. 8. Helztu viöburöir og mannalát meöal íslendinga í Vesturheimi. — Kostar 50 cents — ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man. -------0------ Samskot í VARNARSJÓÐ INGÓLFS INGÓLFSSONAR Át5ur auglýst: Frfl Hnau»nt Man.t Th. Kárdal ....... -.......... F. Finnbogason .............. Jónas Jónatansson ........... Ingibjörg S. Markússon ...... GuÓný Markússon ............. Finnur Markússon ............. Jóhannes Markússon .......... Sveinbjörn Markússon ......... Mr. og Mrs. I»órt5ur iPálsson ögmundur Markússon .......... Miss S. Snæfeld .............. Mr. og Mrs. J. Snæfeld ....... Gunnar Thordarson ............ Ónefndur .................... M. Magnússon ................. Mrs. Helga Sigmundsson ...... Jakob Guöjónsson ............ Albert Sigursteinsson ....... LýÓur Jónsson ............... Sigmundur Gunnarsson ........ Jcnína Gunnarsson ............ J. B. Thordarson ............ Sigurjón Thordarson ......... Jón Thordarson ............... Gunnar Einarsson ............ W. Vopnfjört5 ............... Eric Einarsson ..... ........ Steinun Jónsdóttir .......... Mabel Smith .................. Stephan Halldórsson ......... A. Finnbogason ............... Páll SigurtSsson ............. GuÖrún Einarsson ............ G. Sigmundsson ............... Mrs. G. Sigmundsson ......... C. Sigvaldason .............. Oddur Johnson ............... GuÖrún Danielson ............ Mrs. Gubbjörg Einarsson ...... Mrs. Árni Brandson .......... Kristján B. Snæfeld ......... FrA Wlnnipeg Beach: J. Kernested ................. Alexander Árnason'............ G. Borgfjörö ................ H. Anderson .................. Mrs. H Anderson ............. Frá Húsavlk: C. P. Albertson .............. S. Bergmann .................. S. Arason .................... Mrs. T. B. Arason ............ Veiga Arason ................ Mrs. H. Kernested ............ $5,39.75 Hr. HávarSur F.líasson, fyrv. ráös- maöur “HJeimskringlu”, fór á mánu- dagskveldiö vestur til Roblin, Man. Hann hefir tekið aö sér kenslu viS barnaskóla nálægt bænum Roblin. Á laugardagipn var 10. þ. m. lögöu af staö héöan úr bænum í kynnis. ferö vestur) á Kyrrahafsströnd þær mæögur Mrs. Valdína Gottfred, kona Mr. Gustave Gottfred, yfirumsjón- armanns Canadian National Tele. graph skrifstofunnar hér í borg, og móöir hennar, Mrs. Kristín Reykdale. Mr. Gottfred fylgdi konu sinni og tengdamóöur til Saskatoon, en kom til baka aftur á mánudags- morgun. Mrs. Gottfred haföi meö sér bæSi börn þeirra hjóna, og er ferö þeirra mæögna heitið til Los Angeles, til systur Mrs. Gottfred, sem þar býr, Mrs. Kristínar Tompkins. G G sveinbj Frá Keewntfln, Ont.: Th. E. Johnston ............. S G Magnússon .............. K. J. Jónsson ............... Bjarni Sveinsson ............ Thorvaröur Sveinsson ....... Carl Sveinsson .............. Ásgeir Thorsteinsson ...... .. Jóhanna Voolfe .............. Inga Jalmarson .............. B. S. Borgfjörb ............ Ch. Magnússon ............... Mrs. Ch. Magnússon .......... Thorvaldur Thorsteinsson ..... Mrs. Stevens ................ Frá Ilredenbury: Gunnar Gunnarson ............. óli Anderson ........... .... ó. Gunnarsson ............... Mr. og Mrs. E. Gunnarsson .. Sveinb. Gunnarsson .......... Inga Gunnarsson ............. Eyjólfur Gunnarsson ......... Gunnar Gunnarsson ........... Daniel Hanson ............... K. Kristjánsson ............. J. P. Kristjánsson .......... Victor Thorgeirsson ......... Gísli Markússon ............. Frá Cliurehbrldgre: Árni Eyjólfsson ............. Mr. og Mrs. E. Johnson ...... Gísli Árnason ............... Konráö Eyjólfsson ........... Jón Eyjólfsson ............... Erandur Eyjólfsson .......... Mr. og Mrs. K. G. Finnsson .. Mrs. S. Finnsson ............ K. O. Oddson ................ Herm. Slgur?5sson ........... S. Bjarnason ................. Mr. og Mrs. E. Bjarnason .... Inga Laxdal .................. E. G. Gunnarsson ............ Hallg. Laxdal ............... Th. J. Laxdal ............... B. S. Valberg ............... T. S. Valberg ............... H. S. Valberg ............... G. Brynjólfsson ............. Ben. Sigurbsson ............. Helga Johnson ............... Pálína Johnson .............. Valdimar Johnson ............. Johnson Bros — .... ......... örnsson .... —, .. 1,00 0.50 0.50 0.25 0.25 0.25 0.25 0.25 1.00 2.00 0.25 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.75 0.50 0.50 0.50 0.25 0.25 0.25 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 1.00 1.00 5.00 2.00 1.00 3.00 2.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.50 1.00 2.00 0.50 1.00 1.00 0.10 0.10 0.10 0.10 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.25 2.00 1.00 1.00 0.25 0.25 1.00 . 0.50 1.00 1.00 0.50, 0.50 1.00 0.25 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.50 , 0.50 1.00 | 1.00 ! 1.00 3.00 1.00 G. Sveinbjörnsson ........... Mrs. G. Sveinbjörnsson ....... B. D. Westmann ............... | Jón Hjálmarson .............. Mrs. J. Hjálmarson ........... Mr. og Mrs. S. B. Johnson .... J. B. Johnson ................ Mrs. M. Hinriksson ........... G. S. Breiöfjörö ............. Mrs. G. H. Johnson ........... Ingólfur Benson .............. Árni Árnason ................. Mr. og Mrs. J. Árnason ....... G. C. Helgason ............... J. S. Valberg ................ J. J. Thorgeirsson ........... Halldór B. Johnson ........... Síra Jónas A. SigurÖsson ..... Frá Plney, Mnn*: John Stephanson ............. E. E. Einarsson .............. S. S. Anderson ............... Th. Peterson ................. S. Árnason ........ ......... Jóh. Jóhannsson .............. EiÖur Jónsson ................ Jón Jónsson .................. B Stephansson ................ Frá Polnt Roberts, Wash.i | Ingvar Goodman .............. i Anna Goodman ................ j Skapti Goodman .............. Kjartan Goodman .......... .... j Jim Goodman ................. ! Jóhann G. Jóhannsson ........ j Jónas Samúelson ............ I Nellie Kann ................. 1 Fr. Hansson ................. Eiríkur Anderson ............ Jónas Sveinsson............... | Siguröur Thordarson ......... Ögn Magnússon ................ ! Agnar Magnússon ............ : John Anderson .............. J. B. Salomon ............... I Jónas Thorsteinsson ........ Laugi Thorsteinsson .......... Helgi Thorsteinsson ......... S. P. Scheving ............... Paul Thorsieinsson ........... Arni Thorsteinsson ........... Oddný Thorsteinsson ......... i B. Anderson ................. Jóhannes Sæmundsson .......... Th. Vog ...................... Byron Samuelson ............. Steini Thorsteinsson ........ Th. Severt ................... G. Ivarsen ................... B. Thordarson ............... Hinrik Eiríksson ............. Árni Mýrdal ,................. H. Júlíus .................... J. S. Johnson ................ S. J. Mýrdal ................. SigurÖur Mýrdal .............. Th. Thorsteinsson ........... S. Sölvason ................. Mrs. S. ólson ................ John Bartels ................. B. Hall ...................... Elles Johnson ................ Mrs. Th. Johnson ............ Jón Breiðfjörð ............... Frá Klfros. Snsk.: Marteinn F. Sveinsson ........ Olive S. Peterson ............ S. G. Kristjánsson ........... F. S. Jóhannsson ............. Magnús Paulson ............... Jóhannsson & Co............... Sigurjón Finnbogason ......... J. P. Pálsson ............... E. O. Hallgrímsson ........... E. Eiríksson ................. Einar Eiriksson .............. Jónas Thomasson .............. Sigurv. GuÖbrandsdóttir ..... Cleveland Bjarnason ......... Mr. og Mrs. Thos. Benjamínsson B. K. Anderson ............ «... Rúna Hornfjörð ............... Guövaldur Jónsson ........... Kristín I>orgrímsdóttir ...... G. J. Stefánsson ............. J. R. Jónatanson ............. W. Hörgdal ................... H. J. Stefánss^n ............. Ásbjörn Pálsson .............. Páll Halldórsson ............. Frá IVnllffon or Svold, \. Dak. Júlíus A. Björnsson .......... Tryggvi Björnsson ............ Arnor Sæmundsson ........ J. Finnson ................... W* Anderson .................. John Einarsson ............... W. B. Johnson ................ Ingibjörg Jónasson ........... Mrs. J. D. Jónasson ......... Albert Paulson ............... Oli G. Jóhannsson ............ Hallur J. Einarsson .......... John K. Einarsson ............ Frá Pembina, \. Dak.: Mr. og Mrs. John Stevenson .... Mr. og Mrs. G. V. Leifur ..... Mr. og Mrs. Sig. Leifur ...... Mr. og Mrs. Einar Einarsson .... Mr. og Mrs. Goodm. Johnson .... Mr. og Mrs. George Peterson .... Thor. Bjarnarson ............. Branden Johnson .............. Steve Johnson ................ John Bjarnason ............... Mr. og Mrs. Ole Paulson ...... G. O. ólafsson ............... Mr. og Mrs. GuÖmundur ólson .... Gísli Gíslason ............... Mr. og Mrs. G. Thorgrímsson .... Mrs. horbjörg Peterson ...... Frá Amcllfl, SflMk.: Gunnbiörn Stefánsson ......... Magnús J. Þorfinnsson ........ Mrs. Thora Hanson ............ óli Christianson ............. Sveínn J. Thorarinsson ....... Mr. og Mrs. Th. J. Thorarinsson Frá Wlnnlpeg: Guöbjörg SigurÖsson .......... Mrs. A. Sigurösson ........... Mrs. Thorbjörg Sigurösson .... Mrs. SigríÖur Jakobsson ...... Mrs. S. Swanson .............. Stephan Guttormsson .......... Gunnar Sigurösson ............ Bjarnason Baking Co.......... B. K. Johnson .......... ..... Einar P. Jónsson ............. Runa Erlendsson .............. Skúli Benjamínsson ..... ..... Thorleifur Hansson ........... FríÓa Johnson ................ H. Hermann ................... Björn S. Lindal .............. Mrs. Valg. Thordarson .... E. H. Kvaran ................. Guðjón Thomas ................ J. B. Thorleifsson ........... Chr. Vopnfjorð ............... Bertha Jones ................. Arngrímur Johnson ............ G. Ingimundarson ............. Jón Guðmundsson .............. V. Vermundsson ............... Albert Johnson .........../ ..- P. Anderson ............ - 1.00 0.50 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 2.00 0.50 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 f 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 1.00 0.50 0.25 0.50 0.50 1.00 0.50 0.50 0.50 0.25 0.50 0.50 0.50 1.00 1.00 0.50 0.50 0.50 1.00 0.5C 0.25 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.25 0.50 1.00 1.00 1.00 0.50 0.30 0.50 0.50 0.25 0.50 0.50 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 1.00 1.00 0.45 1.00 1.00 1.00 : 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 .100 1.00 1.00 0.25 1.00 0.75 2.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 0.50 2.50 2.50 2.50 1.00 2.50 5.00 5,00 1,00 25,00 2.00 3,00 3,00 1,00 5,00 1,00 1,00 1,00 1,00 2,00 2,00 5,00 2,00 1.00 2,00 2,00 2.00 1,00 5,00 5.00 2.00 3.00 2.00 15.00 10.00 W. Jóhannsson .......... ..... 5.00 S. J. Sceheving .............. 1.00 Helgi Marteinsson .... ....... 1.00 Steve Oliver ................. 1.00 G. A. Stefánsson .............. 1.00 J. G. Thorgeirsson ........... 1.00 Jóhann Th. Beck ............... 1.00 T. ó. 8. Thorsteinsson ....... 4.00 Sig. Bjarnason ............... 1.00 Hlaðgerður Kristjánsson ...... 3.00 J. Vopnfjörð ................. 2.00 C. Goodman ................... 2.00 Victor B. Anderson ........... 1.00 Sig. Sigurjónsson ............ 1.00 Arnór Árnason ................ 2.00 V. S. Deildal ................. í.oo Gunnl. Jóhannsson ............ 2.00 Mrs. Halldór Valdason ........ 1.00 Jónas Jónasson ........ ...... 2.00 Miss Dóra Thorsteinsson ...... 1.00 Jón Einarsson ................ 5.00 J. J. Swanson ................. 1.00 Sigurgeir Sigurðsson ......... 1.00 Sig. Sigmar .................. 1.00 S. K. Hall ................... 2.00 Mrs. J. Hannesson ............ 1.00 Miss Stone ................... 1.00 Jón Hannesson ................ 1.00 óskar Sigurðsson ............. 2.00 Jón Hafliðason ....... .* .... 1.00 J. W. Magnússon .............. 1.00 Halldór Bjarnason ............. 2.00 Magnús Pétursson ............. 2.00 Gísli Johnson .............. 5.00 Sæbjörn Jóhannsson .......... 1.00 Steindór Jakobsson ........... 1.00 P. Thomson ................... j.oo Jónas Daníelsson ............. 1.00 Jónas J. Thorvardsson ....... 1.00 Mrs. J. Thorvardson .......... 1.00 Bertha Thorvardsson .......... 1.00 Barny Finnsson ............... 1.00 Jakob Kristjánsson ........... 1.00 Mr. og Mrs. J. G. Gunnarsson .... 2.00 Mrs. Kristín Stephanson ...... 1.00 I>. Þ. í»orsteinsson ......... 2.00 Miss Jódís Sigurðsson ........ 3.00 Katrin Pálsson ................ 2.00 Vésteinn Benson .............. 1.00 J. J. Melsted ................ 1.00 Jón Jónatansson ............... 1.00 Ingvar ólafsson .............. 1.00 Guðm. Magnússon .............. 1.00 Miss óiafía Jónasson ......... 1.00 Miss M. Helgason .............. 1.00 Magnús Skaftfeld ............. 2.00 Sigfús Paulson ............... 1.00 Frá Stfccp Hock: Guðm. Hjartarson ............ Hjörtur Hjartarson .......... ól. Hjartarson ............. Sigríður Hjartarson ......... Th. Ellison ................. B. Benson .................. tr ýmNiim átftfum: Hannes Egllsson, Lögberg .... Halldóra ólson Reston ........ J. M. Bjarnason, Elfros ....... Bergur Mýrdal, Glenboro ....... R. J. DavítSsson, Glenboro ..... Jón Helgason, Riverton ........ S. E. Jóhannsson, Bifröst ...... Mrs. I. Böðvarsson, Geysir .... J. H. Paulson, Lampman ........ Mrs. O. R. Phipps, Edmonton .. Þjóðræknisdeildin “Fjallkonan”, Wynyard, Sask. ............. 100, Jón Jónsson, Pacific Palesades Cal......................... 5. Thorbjörg Eyjólfsson, Wynyard 2. G. S. Grímsson, Sylvan Lake, Alta ....................... Mr. og Mrs. H. Friðleifsson, Ocean Falls, B. C............ Miss Guðrún Sigurðsson Ninette .................... Mrs. A. K. Maxson, Markerville Alta ....................... Mr. og Mrs. G. Thorláksson, Markerville, Alta ......... Mr. B. Thorláksson, Markerville, Alta ....................... Hið Islenzka Kvenfélag, Elfros, Sask................ A. S. Árnason, Dahalta, Sask.... Baldur Stephanson, Markerville, Alta ....................... Karl Stephanson, Markerville, Alta ............, ........ C. F. Dalman, New York ......... Mrs. S. ól&fsson, McLeod, Alta ...................... Mrs. J. Grímsson, McLeod, Alta Sig. Bogason, Headingly, Alta K. Eyjólfsson, Kandahar, Sask. Rev. P. Hjálmsson, Markerville, Alta ....................... Guðm. Sigurðsson, Markland, Man......................... Th. S. Sigurðsson, Markland, Man......................... S. D. B. Stephanson, Eiríksdale, Man......................... ólafur Hallson, Eiríksdale, Man......................... Guðmundur Bjarnason, Gladstone, Man......................... 1. Ónefnd, Mozart, Sask............ 1. John Johnson, Cleverdale, B. C. 2. ónefndur, Bredenbury, Sask. .... 2. E. G. Gillis, New Westminster 8 Dr. M. Hjaltason, Glenboro .... 1 Christján Severts, Victoria, B. C. 1 F. O. Lyngdal, Gimli .... .... .... 2. ónefndur, Gimli ................. 1 W. G. Guðnason, Yarbo, Sask. 5 Mrs. M. S. Guðnason, Yarbo, Sask......................... 5.00 E. B. Oddsson, San Francisco .... 4.00 E. Eggertsson, Fords ............ 1.00 B. B. Borgfjörð, Fords .......... 1.00 Einar Anderson, Glouchester .... 5.00 Halldóra Anderson, San Francisco ................... 6.00 Sig. Sigurðsson, Climax, Sask. 6.00 Helgi Bjarnason, Kinosota .... 5.00 Sigurbjörg Kristjánsson, Gimli 5.00 Sveinbjörg Jónsson, Prince Arthur Hotel ................ 1.00 Miss J. A. Johnson, Pasadena, Calif........................ 2.50 Miss Signý Hannesson, Pasadena, Calif.............. 2.50 Samtals innkomið: $1,256.15 sem nú þegar eru komnir til gjald- kera t>jóöræknisfélagsins, Mr. Hjálm- ars Gíslasonar, Sargent Ave. Ofan- ritaður listi endar með mánudegin- um 12. janúar, og verður það sem kemur inn f dag (þriðjudag) og þar á eftir, að bíða næsta blaðs, þar á meðal listi frá Árborg og víðar. Með kærri þökk fyrir góðar undir- tektir. ÍVAR HJARTARSO\, OOS Llptfon Stfrcctf, Wlnnlpeg, \ínn. 7.00 1.00 1.00 1.00 5.00 2.00 00 00 00 00 00 00 00 00 .00 .00 .00 00 ,00 5.00 ' I 5.00 5.00 5.00 4.00 2.00 2.00 Ný leið til íslands. Hin vel þekta “Scandinavian- American Linc’’, sem tilheyrir Danska Sameinaða Eimskipafélaginu hefir nú aðalskrifstofu sína að 461 Main Str., Winnipeg. Félagiö hefir nú byrjaö farþegaflutning frá Halifax til ís. lands (Reykjavíkur) um Kaupmanna- höfn, og frá íslandi til Halifax. Hef- ir það stór hraöskreiö nýtízku skip í feröum. Fyrsta skipið E/S. “Hellig Olav”, siglir frá Halifax 31. janúar, beint til Kaupmannahafnar. Þar gefst far_ þegum tækifæri að skoða hina gull- fögru höfuðborg Danmerkur um nokkra daga. Frá Kaupmannahöfn fara farþegarnir með “Gullfoss”, skipi íslenzka féiagsins, sem siglir þaðan 15. febrúar. Fargjald beint til, eða frá Reykja. vík er $122.50. — Allar frekari skýringar viðvíkjandi þessari, eða siðari ferðum, geta menn fengið meö því að snúa sér til skrifstofu Scandinavian American Line. 461 MAIN STREET, WINNIPEG. — TALSÍMI: A. 4700 — EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE. Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimastmi: A-7286 w 0NDERLAN THEATRE D NÝ STJÓRN undir umsjón GfllETY THEATRE Athugið þetta pláss í blaðinu, Frehari skýr- ingar síðar. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is fmished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Coíleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enrpll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.