Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 3
*VINNIPEG, 14. JANÚAR, 1925. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA ^AGlC baking POWDER Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt þess aí baka sætabrauS, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þa<5 ósvikií að öllu leyti. VeriÓ viss um að fá það og ekkert annað. sinn, helst um jarðar. og kvik- Ijárrækt, aðferð og ágóða með and- svari gamals bónda’’. Þá gaf hann «>nnig út Lachanologiu, eða Matjurta *>ók Eggerts Ólafssonar (í 31 kap.), rit um grasnytjaðartilraunir sínar! I'o voru ritstórfin eiginlega ekki aðal ■storf hans. I»au voru engu síður á svið, hins hagnýta Iífs og fram. kvæmdanna. ' Eins og kunnugt er komst um þessar mundir skriður á ýms verkleg mál, i útvegi, iðnaði og ræktun landsins. Séra Björn var þar forvígismaður á ýmsum sviðum. Hann ræktaði hér kartöflur fyrstur manna (1758), hann fekst við korn. yrkju, sandgræðslu, áveitur, trjárækt, garðhleðslur og skurðagröft, og jafn. vd laxa- og silunga.uppeldi. Helst af í»essu var þó garðyrkjan, og telur I'SSert, að hann rækti m. a. þessar matjurtir (1761); grænt,'hvítt, rautt snið.savojkál og kaalraven yfir og wndir jörðu, sinep, spinat salat, lauk pjetursselja etc. næpur, hvítar rófur og rediker”. Flest af þessu var þá nýtt hérlendis, eða alveg í bernsku, •enda mistókst sumt, svo sem korn. yrkjan og trjáræktin. Aðra athafna. •uenn um þessi mál um líkt leyti verð. nr þó líka. að nefna, þó óktmnari séu s- s. séra Guðlaug í Görðum og séra Jón á Ballará. Af þessu örstutta yfirliti má sjá J)að nokkuð, að séra Björn hefir haft vimsýslu mikla og um leið átt áræði, verið verkfús maður með víðum sjón Lring. Og það er ekki áhorfsmál, að l>rátt fyrir misbrestina, hefir starf hans borðið góðan ávöxt, beinan og «beinan. Þar er ein helsita upp- spretta þeirra búnaðarframkvæmda og framfara, sem siðan hafa orðið og koma eiga. Þvi séra Björn í Sauð- lauksdal trúði á íslenzkan landbúnað «g treysti á'islenzkt bændaeðli. Hann segir á einum stað, ‘‘að jarðræktin er sá rétti vegur til þess að börnin upp- ^list til dygða og dmgnaðar og mann- fólkið fjölgi í landinu”. Og annað dæmi eftirtektarvert má minna á. Við druknun Eggerts mágs síns yrkir hann kvæði, sem kallað er Fjörgynj. arkvæði, rekur raunir sínar og telur sér það helst til harmléttis, ef von sé um að birti yfir búmálum lands- ins: Nú á ég skap.bót nokkra í vonum ef bændur rækja búnaðs.fræði, þá mun hagur minn hefjast að nýju, endurfæðast aldir æskit minnar. Samskonar og svipaðar skoðanir ryðja sér svo meira og meira til rúms og koma fram oft og iðulega hjá Eggert Ólafssyni, hjá Félagsrita. mönnunum gömlu, (hjá Magnj^si Stephensen, hjá Baldvin í Ármann á Alþingi, hjá Tómasi í Fjölni o. fl. Þjóðlífið verður þrungið af búvísind- um og búmálaáhuga. Amtmenn og prestar og bændur, allir keppast um búnaðarframkvæmdir og um það að skrifa um málin. Og listir og vís- indi eru tékin í þjónustu þeirra. Flest ir mætismenn tímabilsins frá Mag- núsi Ketilssyni og Skúla Magnússyni til Tómasar Sæmundssonar og Jóns Sigurðssonar eiga þar einhvern skerf I sambandi við séra Björn í Sauð- lauksdal er þá mest að minnast Egg- erts Ólafssonar. Átrúnaðar. og áhuga mál Eggerts var ‘‘það uppvakta Is. land”. En í þeirri vakningu var bún. aðurinn ein meginstoðin, eins og Bún aðarbálkur ber ljósast vitni. Og þar mættust þeir Eggert og Björn og fyr ir þetta lifðu þeir og störfuðu. Um- mæli þeirra beggja sýna hversu náin samvinna þeirra og áhugi hefir ver. ið, og hversu störfin hafa orpið á- nægju vfir líf þeirra. Það gæti mint á orð Eggerts í öðru sambandi, þau, að “menn skuli gera sér yndi af öllu sínu erfiði, með uppáfinningum og ýmislegum undantekningum eftir starfsins kringumstæðum”. Þetta sýna líka lýsingar Eggerts á bæjar- bragnum, görðunum, “lysthúsinu”, gleðinni og þó kyrðinni “undir blá- um sólarsali — Sauðlauks uppí lygn- tim dali.” Það sést t. d. beinlinis í Lysthúsvísum og óbeinlínis í Búnað- arbálki. Hann segir t. d. um “lyst. húsið”, að “Gulligr runnr húsið huldi, hér með sína gesti duldi af blakti laufa blíðr kuldi, blossa sunnu mýkti þá .... en Vín á milli mustarðsstofna tmannsins hresti krafta dofna, lyst var engin seggi að sofna, % sorgin burtu hrundi, .... því hunangsblóm úr öllum áttum ylmi sætum lífga máttu”. Og þegar Eggert er í þessu skapi, undir handarjaðri séra Björns, er hann í engum efa um það, sem hann á tyrfnu og fornyrtu kvæðamáli sínu kallar á einum stað, “að bil bata byngist, þ. e. “<að skarð tímans, sem niilli hefir orðið í þessa lýðs vel. gengni, fyllist upp”. Og það skarð hefir þegar fylst upp mikið, og ma þó meira. Er þá ekki síst að þakka afreksmönnum endurreisnarinnar á undanförnum öldum. Þeir hafa kent íslenzkri þjóðarmeðvitund að trúa og PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frll New York* ní Jiwtn vnlsa, fox trot» o, B. frv. lvensluskelð kostar $5» ____21M) Portage Avenoe. (Uppí yfir Lyceum). Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og: Sargent. Phone B 1900 A. DERGHAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY Cl’P AN DIFFERENTIAL GREASE vona — trúa á sjálfa sig og vona á fram tið sína. En einn þeirra manna var séra Björn í Sauðlauksdal. Vþg. - “Lög.”. ------0----- Silfurbrúðkaup. Að kveldi hins 16. nóvember síð- astl., gerði fólk í Vatnabygðum og víðar að aðsúg að heimili þeirra Stef áns og Gyðríðar A-nderson að Leslie, Sask., í tilefni 25 ára brúðkaups-af. mælis þeirra. Ekki er mér ljóst hvort nokkrir sem þarna voru viðstaddir höfðu set. ið með þeim hinn fyrri heiðursdag þeirra, en orð var á því haft, að oft hefði sézt fölari brúðir og fátæk. legri brúðgumi en þar gafst á að líta. ______________ Um 120 manns sátuveizlu þessa, og i ^______________________________ var ærið þétt skipað, en samkomulag j ‘ svo gott, að troðningurinn virtist auka r1 1 i j , . . , , veizlugleðina. Furðar sig enginn, sem KCnCt 1 [)Í JclllU lexíum. Ábyrgst að þú um, hversu þétt sem skipað er. Enda 1 •/ \, fengu þau bréf og hraðskeyti úr öll getir talao og skritað. um áttum frá gömlum kunningjum, sem vegna vegalengda og leiðar. bana ekki gátu verið viðstaddir. Silfurgjafir nokkrar voru fram. bornar til heiðurs hjónum þessum, og sóknarprestur bygðarinnar, séra Sig- mar var officialis. Stýrði hann sam. sætinu með lipurð þeirri og hlýhug, sem honum er meðfætt. Nokkrir gestir tóku til máls og Leslie.piltar sungu, — sungu mikið, vel og lengi. Þótti mér sem ég sæi þar leifar Björgvins, og smökk. uðust vel. Konur og meyjar báru fram als. lags kræsingar, svo mjög að allir urðu mettir; og minti þetta á orð skálds. ins: — NAFNSPJOLD - f i— -=Tl n— Lækningar án lyiji Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusíml: A 3974. Svundar sérstaklega luncnaajúk- dóma. Kr aS finnu 4 skrlfstofu kl. 12—M f h. og 2—6 s. h. Heimlll: 46 Alloway Avi, Talsími: Sh. 3163. TH. JOHNSON, Ormakari og Gulhmi8m Selui giftlngaleyfisbrát Bérsta.kt athygll veitt pöntunuw og; vlCgjerSum útan af lanáL 264 Main St. Phone A 463T Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy S4. Phone: A-7067 VltStalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherbum St. WINNIPEG, MAN. Prof.C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKINC CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developlng, Printing & Pramlng Vig kaupum, seljum lánuim og .. skiftum myndavélum. — TALSIMI: A 6663 — nil. A. HLÖNDAL 8J8 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og: barna-sjúkdóma. AÖ hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími A 8130 1 FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Graham Ave. Winnipeg. “Kom öll matvara upp úr kjallara”. Sem sýnishorn af því, sem í hug- um gestanna bjó, sendi ég kvæði og ávarp, sem þarna voru flutt. Lýsa þessi skrif betur en ég fæ gert hlýhug og virðingu þeirra, sem Stefán og | jveir Gyðríður hafa uninð sér, hjá.þeim Lundar, Riverton, Gimli og Piney og W. J. Lindal J. H. Linda’ B. Stefánisoii Islenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 hafa einnig skrifstofur að sem bezt hafa kynst þeim. Binn af gestunum. A V A R P flutt í silfurbrúðkaupi Stefáns og GyðríSar Anderson, 16. nóvcmber 1924. að Leslie, Saskatchewan. Herra forseti! Kæru silfurbrúð- hjón! Heiðraða samkoma! Það var fyrir hálföðru ári síðan að ég átti leið um ábýlisjörð, er búi j hafði verið brugðið á. Margar götur | lágu út frá bænum, en ein var, af giid j um ástæðum, sérstaklega mikið troð- in. etu þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhverr, miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtwdag í hverj- urp mánuRL Gimli: Fyrsta Miflkikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstuéag í mVnuði hverjum. Stefán Sölvason Teacher of Piano Dubois Limite d EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gofinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 “^tt P. SOLVASON 659 WcHington Avo. Það greip mig undarlegur sársauki Ste. 17 Emily Apts. yfir því, að þeir sem hér hefðu bú- . ið væru nú horfnir sjónum, og jafn. j Lmily M. Winmpeg. framt vaknaði i huga mínum, með jafnmiklum sársauka, sú spurning, að ef anda þeirra væri leyft að líta til J mannheima, mundu þeir finna hér KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í boenum. (Á horni King og Alexander).' Th. Bjaraaaoa > Ráðamaður ÁRN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Mánkoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. A ICAS OC RAFMAGN ódyrt t T T T T T T T T T T T T T T t ♦> ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • t I I I t t t t FOR SERVICE QUAUITY .nd low price. UIGHTNING SHOK REFAIR. nokkuð, samfara þessum troðnu slóð. um, er sála þeirra gleddist yfir að hafa áorkað, á meðan þeim var jarð- lífið gefið? Eg gat ekki svaraði sjálfri mér, því ég þekti ekki fólkið, sem um var að ræða, og grasið meðfram götunni, sem óx i karma og lagðist í arma yfir hana, sagði engar sögur. Tuttugu og fimm ár er langur fími af mannsæfinni, hvort heldur sem: , i 328 B Har- miðað er viö hinn venjulega manns-j R,avc st. aldur eða hámark undaiitekninganna. Phone: n #704 Á tuttugu og fimm árum getur margt skeð, mörg lijörtu glaðst, mörg líka brostið. Marghr sálír horfið í sort- 1 valt eftir Því nwndum vér ekki ann og fjöldi hafist til æðra veldis. I , f>roskast af Því e.ngongu, fengjum tuttugu og fimm ár hafa nú þessir vér það, fremur en börn geta vaxið, vinir vorir, er vér í dag vildum heiðra,! af því líkamlega, að éta eintóm sæt- gleðja og þakka, verið samvistum indi. Um hið beiska í lífinu, segir sem maður og kona. Það eru í dag' eitt íslenzka skáldið: “Ei vitkast sá er tuttugu og fimm ár síðan þatt unnu verður aldrei hryggur, hvert vizku- eiða að því, að verða samferða sem barn á sorgarbrjóstum liggur”. Og slik. Mikið af þeim tíma hafa þatt ennfremur: NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft við allan þvott í heimahúsum; þá fá- it5 þér þvottinn sem þér viljitS. Enga karNDiíði Engja hlftkku Ekkrrt nudd AUar srrtfiar matvkrubfliUr aelja þaV* •'O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. , — N 7591 — Aður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. W I N N I P E G A. S. BARDAL salttr likkistur og ann&at ura út- farlr. Allur útbúnahur al hestl Ennfremur selur hann allskonaf mlnntsvarha og legsteina_:_: S43 SHERBROOKE ST. Phone: N 6607 WINHiPBG BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN verið að troða slóðir sem nýbyggjar á erlendri storð, og meir en helming þess tíma í þessu nágrenni. Að sjálfsögðu hefir verið búið 1 lifshikarinn þeirra á svipaöan hátt og annara manna, eiastaklinga og þjóða, “Á sorgarhafsbotnum sannleiksperlan skín, þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín”. — St. Th. Og ég hefi ástæðu til að ætla, að , * , ^ þanmg liti silfurbruðhjonin a það, pað er, bæði surt og sætt, þvt af slikri J . f., , . , .. t „ . . . KA1 sem biturt kann að hafa verið 1 bik byrlan þrokkast maðurmn bezt. Ug þo, það sé eðli mannshjartans, að óska á- 1 (Frh. á 7. bls.) Augnlæknar. 204 ENDERTON BUTLDING Portaj-e anu Haigrave. — A 6645 -- — AJ TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON S Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. ' —1-JJ Tnlalml: tsm DR. J. G. SNIDAL l'ANNLCEliMR 614 Someroet Block Portart Ave. WINNIPEu — —- ■ M q=2. DR. J. STEFÁNSSON 210 MEDICAI. ARTS BLDtt, Horni Kennedy og Grah&m. Stnndar einaOnKn nuann-. eyrna-. nef- o( kverkn-njflkdttmn. '* klttn frfl kl. 11 tU U L h •* kl. 3 tl 5 e- k. Talalml A 3521. t-tn,:. '1 Rlver Ave. W. aflfll —y ■ : =— dr. C- h. vroman Tannlæknir Tennur yðar dregnai eíSa lag- aSar án allra kvala- TaJaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Arnl Andereon K. p. Garlnad GARLAND & ANDERSON LUGFR.EBIHGAE PhoneiA-2197 801 Electrie Railvray Chambern A Arborg 1. og 3. þriCjudag h. m. ~ " i/ fP' - — J. J. SWANSON & C0. Talsími A 6340. 611 Paris Building. Eldsábyrgðarumboðsmeap Selja og annast fasteignir, At- vega peningalán o. s. fry. -=r—M m Phone: A4402. — 075-7 Sargent Ave. Electric Repair Shop ö. SIGURÐSSON, Hfth.smahur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. 1 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingnr. “VörugæSi og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoa. Píione: Sherb. 1166. =Ó MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgtSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan *em >UkB verelun rekur í WInnJp««. Islendingar, iátiíS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ytSar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.