Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.01.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. JANOAR 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA The Dominion Bank horni notre dame aye oe SHERBROOKE ST. HöíuSstóll uppb......$ 6,000,000 VarasjóÖur ...........$ 7,700,000 Al*ar eignir, ylir ...4120,000.000 Sérstakt athygli Teitt vitSskift- um kaupmanna og verzlunar- félagm. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innatæðufé greiddir Jafnháir og annarsstaðar við- sengst. PHONE A 9253 P- B. TUCKER, ráðsmaður. I íslenzkri dalalæðu, 1 merkingu. Og þegar öllu er á botninn hvolft, á hann, og lokið á hann lofsorði. Hafi þeir allir margfalda þökk fyrir komuna, og það væri gaman að mega einhverntíma í nálægri fram. tíð, eiga von á þeim aftur til að gefa okkur eina skemtandi kvöldstund. * * • En þrátt fyrir dauðann og doðann, unga fólkinu meS dansinum, ef dans þá var nú dálitill ys og þys fyrir jól- | skyldi kalla, — þessa aðdáanlega, in. Fólk fór að ganga hraðara og jafnvel að flýta sér, sumir nærri því að hlaupa, — og þá helst í búðirn. ar. í orðsins fyrstu Helena, Mont.; alt sýndit vera hér á leið minni til Blaine á ferð og I flugi, bæði til lands og sjávar. Sög- unarmylnur á sjónum og bændur að þá er hér ekki hinn allra minsti áhugi f]ytja sikurrófur ti, markaSar. Eg fyrir nokkru þvi, sem gæti haft skemtandi eða fræðandi áhrif, (og Roð og Uggar. Eftir J. B. Holm. Héðan frá Mountain og nærsveit- ls er ekkert að frétta, sem ég man *u seni stendur. Hér eru eiginlega aJIir dauðir, í það minsta andlega dauðir, og ég held jafnvel, veraldlega !ika. Aðeins ekki nógu dauðir til að vera grafnir, enda líka ærið kostnað- arsamt, og ekki leikur til þess ,ger_ andi. I’að var hér jtil skams tíma, að hægt var með lagi að deyja, og vera grafinn af “Counity”-inu eða þvi opinbera fyrir 25 siífurpeninga, (ekki gátu þeir nú haft 30 eins og höfuð- prestarnir), en nú er vist búið að skrúfa það upp í 50 eða meir, svo það þarf enginn að hugsa sér að deyja á County”.inu í neinu hagnaðar- skyni. Auðvitað er það bót í máli að bændurnir borga það, eins og margt annað, og fleira í sköttum sín. urr>, en þó með illu, ýmist bölvandi eða grátandi, eftir því sem upplag- er, en æfinlega með illu. Uppskera var hér víðast hvar góð meiri en í meðallagi, og verð á hveiti °g ^llri kornvöru ágætt, svo bænd- ur ættu eiginlega að hafa. peninga til‘ að brenna, samt hefi ég nú ekki séð »einn kveikja/ í pípunni sinni með 5 eða 10 dala seðli ennþá. — En svo er nu “Lögberg” á hverju strá ! Kartöflurnar sviku þó hraparlega eins og fvr, á þeim var mjiig lágt verð; það er óþokkajurt, sem fá- um mun reynast happasæl, enda eru menn líka farnir að skammast sín að nefna þær á nafn, og jafnvel. farn- ir að éta þær í pukri. * * * Hér hefur engin samkoma verið Iialdin; það er að segja, samkoma til skemtunar og fróðleiks, síðan í októ. bermánuði, að þeir Jrá Winnipeg voru á ferð hér. Eg hefi altaf átt v°n á að einhver héðan mintist á þær samkomur í blöðunum; þær voru sannarlega þess verðar, en það hef. ,f einhvernveginn orðið útundan. Síðastliðinn október komu hér suð. ur þeir sira Ragnar E. Kvaran, sira Kr. Friðriksson frá Wynyard, sira Rögnvalditr Pétursson og hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritstjóri Heimskringlu”, og héldu samkoni- ur að Akra, Gardar og Mounitain. Síra Kvaran Ias upp og söng eitin eða tvo einsöngva; síra Fr. Frið-; rtksson hélt langan fyrirlestur um trúmál, og hr. Halldórs söng nokkra emsöngva. F.innig sungu þeir sam. an n°kkur lög, hann og síra Kvaran. var það ágæt skenntun, því báð- lr eru ágætis söngmenn. Kg hefi sífjjan heyrt jnarga tala um upplestur síra Kvarans með aðdáun, °£ er ]>að að maklegleikttm, því svo sntldarlega gefst, mönnum, í það ni>nsta ekki hér, færi á að heyra lesið UPP- Og sjaldan, eða aldrei, hefi ég heyrt fólk hlæja eins innilega samkomu, eins og þegar hann las UPP kafla úr “Vistaskifti” eftir föð- ur sinn, og “Uppreis-tin á Brekktt”, t,r Gest Pálsson. Og sýnir það best r Þar hefur verið leikandi list 4 Ug etnsong Kvarans Kveldriður”, kvæðið eftir Grítn ontsen, en íagið ejíir Sigvalda Kaldalóns, gleymi ég aldrei. Það e| I'I vill eitt það bezta og ein. kennilegasta tneislaraverk, (sjent hér efir keyrst, — og ramm.íslenzkt. Um fyrirlestur sira Friðriks get ég !*tið sagt; ég heyrði ekki nema lít- 'ð af honum. En margir hafa minst Þar stóðu blessuð börnin með gal opna litlu munnana, eða þá stóru munnana, eftir því af hvaða bergi þatt voru brotin og horfðu á stórar og breiðar spildur af útbreiddu “húm. búggi”, og öll hugsuðu þau vist það ■sama: “Hvað skyldi ég þá fá í jóla. gjöf” ? — Og svo kom loksins fagn- aðarhátíð kristinna manna. En hátiðaviðbrigðin eru eiginlega mest fyrir prestana, því þá eru kirkj- urnar fullar eða í það minsta hálf- fullar af lifandi fólki. Og allir horfa á jólatréð. En á vanalegum ntessudögum mega þeir gera sér að góðu að messa yfir stórri og langri flatneskju af sætum með einstaka karli og kerlingu á stangli,' eins og duflum út á rúmsjó. Og yfir þessu mega aumingja mennirnir þruma hjartnæmar ræðttr og langar, — lang- ar bænir, sem fáir heyra eða reyna •að heyra eða skilja. — Ja, hvílikt lif! Mér finnst það útheiinta rnann, sent alinn hefir verið upp á sjáfarsíld og sjálfrunnu þorskalýsi, að þola það til langframa. Og svo eftir að hafa horft á jólatréð og marglesið stóru, gyltu orðin, sem fest eru upp þvert yfir kirkjuna: “F'riður á jörðu”, fer fólkið heini til sin, og er hárvist með að koma ekki nálægt nokkurri kirkju þangað til á næstu jólum. En þó er einn flokkur meðbræðr. anna, sem ekki heftir rnikið af þeint “frið a jörðu” að segja, og það er vesalings Kalkúninn, eða Tyrkinn, sem svo er kallaðttr. Fyrir jólin, þetta sáttarsamband Guðs og manna, er þeim umsvifalaust sagt blóðugt strið á hendur, ekki af hund-tyrkjum eða heiðingjum, held- ur eins og oftast nær, af kristnum mönnum; það eru þeir sem herská- astir eru nú á þessum menningar. tímum, þá eru þeir strádrepnir, hvort sent þeir eru feitir eða horaðir, sjúkir eða heilbrigðir, og alt er plokk- að og soðið fyrir jólin, þó það sé ekkert nema hamttrinn og beinin, og þá er það oröinn jólamatur kristinna manna. Og yfir þessurn kalkúna-kroppttm, hvort heldur þeir eru feitir eða hor- aðir, ætir eða óætir, eru sendar brennheitar bænagerðir út í geim_ inn — til Guðs, — ekki fyrir jólin og það sem við þau er tengt, — nei, heldur bara fyrir matinn! Jólin eru ekki orðin annað en matarmarkaður munaðar og vellyst- inga. Allflestir unglingar, sem nú vaxa upp, vita ekki minstu baun tim grttmlvallar -altr i ð i jólahátíðarinnar; öll hugsun þeirra, ef annars er um nokkra hugsun að ræða, er rígnegld við einhverja æðiskenda tilfinningu. sem virðist vera eitthvert sambland af tilhlökkun og kviða. Jólagjafir efst á baugi, jólamatur næst: fín og falleg föt, eti ekki skjólgóð föt, og — og dans á eítir. Trúað gæti ég þvi að Hallgrimur Péturssón hafi ekki ætíð staðið á þantbi af fuglasteik og skorpusteik og kryddbúðingum, og liggur þó eftir hann ódauðlegt verk, þar sem Passitt- sálmarnir ertt; hann gat sungið fyr. ir þvi. Þar voru engar nautnir að ræna hann róm” eins og Stephan G. kemst að orði, — ekki svo að skilja, að það liggi ekki nóg eftir lúthersku vesturheims prestana okkar. Jú, sei, sei, jú, en það verður ekki (af góð- unt og gildum ástæðum, k-m ekki skttlu hér upptalin), nenta smá “bevís” sem örðugt verður að halda til haga. Það er ekki svo að skilja, að ég sé að kasta neinum hnútum að prest- unum í þetta sinn, þeir eru eflaust að gera það bezta sem þeir geta, og vildu að sjálfsögðu sjá kirkjur sínar fullar af fullorðnu fólki og unglingum hvern messudag. F.n áhugi fólksins fyrir kristindómsmálunum er ekki lengur lifandi. Nei hann er orðinn að taldi í einum bæ yfir 20 vagnhlöss í lest, öll með sikurrófur, og þó var ekki hjá prestunum heldur) nema hjá talsveríS rigning, en þeir þarna vestra sýnast ekki hræðast smáskúra. Um klukkan 1. e. h. kom ég til Blaine, og var mér þar vel fagnað aí minum gömlu kunningjum ,Mr. og Mrs. Jósephsson, og þó að ég væri frískur alla þessa löngu leið, sem er yfir 1800 mílur, eða um það, var ég samt glaður að vera kominn á enda- stöðina; enda hefði mér ekki verið betur fagnað, þó í föður og móður. djöfullegu uppfynding, sem togar og teygir hverja ærlega sál, sem gefur sig henni á vald, út á eyðimörk hugs unarleysis og siðspillinga. Þar getur maður séð ungar og uppvaxandi stúlkur uppmálaðar með öllum litum regnbogans, — ekki mjög klæddar, nema einhverjum litilsháttar fótabún. , með piltum sínum, tvistígandi huS hefói. eg komið, og mun eg ei »ngi hvort framan við annað, með allskyns ánalegum fettum og brettum. [Aths.—Oss finst háttv. greinarhöf- undur vera nokkuS þunghentur á dansinum og unga fólkinu. Ætli þaö sé ekki líkt aö mannkostum nú og fyrir 15—25 árum, er vér, sem úr þeim hóp erum komnir aö áratölu, vorum á líku reki. Og ef manngildiö væri ekki þa?S sama, mundi þat5 þá ekki kcnar líf við mig- SVO ée vera eldri kynslót5inni atS kenna?— Rltfttj.]. FréHab»"éf. ’ Kæra “Heimskringla”! Af því að ég hefi verið á ferð og flugi undanfarið, langar mig til að biðja þig að ljá eftirfarandi linum rúm. Eins og áður hefur verið minst á i “Lögb.”, lagði ég á stað frá Cava. lier þann 8. nóvember, áleiðis til Blaine, Wash., og hefi ég ekki neitt um vesturferð mína að segja, þvi samferðamaður minn, S. Thorvalds- son, sagði alt sem færandi var í frá. sc.gn, þar til við skildum að kvöldi þess 10. s. m. í bænum Everett, Wash. gleyma þeirri viðtöku. Næsta dag fór ég að leita mér að plássi til að sofa í, og leigði ég lít- ið herbergi hjá Mr. og Mrs. D. Kárason, fékk rúmstæði og borðaði hér og hvar, þar sem ég var staddur í það og það skiftið, og gerði ég það í einn mánuð, en ekki átti þess. fór til ’hjona, sem mér voru að góðu kunn, og lá maðurinn veikur, svo konani mátti næstum vaka nætur sem daga, og fanst mér réttara af mér að vera þeim til skemtunar, þar sem svona stóð á fyrir þeim, heldur en að ráfa á milli manna, og hafa ekki neitt að gera. Eg hjálpaði dálítið með útiverkin og þess á milli las ég og lá fast við rúm veika mannsins, og eftir næstum 3. vikna dvöl mina hjá þeim, var maðurinn orðinn mikið hressari, og daginn sem eg lagð af stað kvaddi ég þessi hjón, Bjarna og Unu Sveinsson, og árnuðu þau mér allra heilla. Hann hefur von um að komast aftur á fætur, ef ekki neitt kemur fyrir. Þaðan fór ég til K. J. Brandsson. Hann, býr 4)4 mílu suðvestur af Blaine; flutti þangað 1921 og keypti Eg stansaði þar næstu nótt, og lagði , svo á stað norður til Blaine, og þótti I41 ekrur af landi mefi ö,lu mér ekki veðrið sem æskilegast: Isem var 5 eða 6 kýr, 1 hestur og kalsarigning allan daginn, en daginn áður var 8° fyrir neðan zero GIGT Ráðlegging manns er lengi þjáðist. svona hitt og annað, og borgaði, að t \ ég helcl, $5,500.00 fyrir. Húsin eru | sæmilega góð; en lítið var ræktað af jlandinu, um 16—20 ekrur, en nú hef- ur hann ræktað heilmikið; hann er sá mesti afkasatmaður til vinnu, sem ég hefi þekt. Þegar maður horfir heim til hans, er engu líkara, en að þar \-peri ein af niðursuðuverksmiðjjun- um, og skal ég nú með fáum orðum lýsa handtökum Brandsons næstlið- Undursamíe^thósmeðali11^10 ár Fyrsta árið bvgði hann hænsnahús 20X80, a1t spónlagt á veggi, þak og þá fóðurhús við endann, 16X20- Næsta ár bygði hann við endann á fóðurhúsinn annað hænsnahús 20X ---- ! 80; alt þetta verk gerði Brandsson , ! aleinnn. En þriðja árið enn eitt Árið 1893 var eg sáiJjjaður af hænsnahúSi sem er fráskilig hinum af vöðva- og liðagigt. I þrjú ar ’ s5mu stær^ þar hafgi hann lítilshátt- leið eg þær þjáningar, er þeir ar hiálp viii rafta og þaE Og þó hef- einir liafa hugmynd um, er ir hann haft margt annað að hugsa samskonar sjúkdóm hafa borið., um Svo sem skepnuhirðingu o. s. frv. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en En svo er þann ekki einn, því kona batinn varð aldrei nema í bráð. hans er hetja, og lætur hún sitt ekki Loks fann ég ráð er læknaði j eftir Tiggja, að gera garðinn mig að fullu, svo þessar voða . frægann. Og nú langar mig að lýsa þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi' hvað Brandsons hjónin gera með öll eg gefið mörgum, er þungt hafa þessi hænsnahús, og svo hvað þau verið haldnir, Og jafnvel rúm- hafa þénað á hænsnarækt síöastl. ár. fastir, sumir hverjir á sjötugs A1!s eru 1500 hænur, hvert hús tek. og áttræðis aldri, og verkanirn- ur 500. Inntekt yfir árið nam um ar ávalt orðið þær sömu og mér $2.00 á hverja hænu. Eg var hjá reyndust. jþeim um hálfan mánuð, áður en Mig langar til að allir, sem ég fór, og tók hann þá vikulega 14 þjást af vööva- Og liðagigt' Eassa af eggjum til Linden, sem er (liðabólgu) reyni kosti þessarar j ein eggja-verzlunarstöðin, og kemur “heima lækningar” Og öðlist;hann Þa vanalega með vikuforða af þann bata er hún veitir. Sendu ■ íóðri til baka. ekki eyrir, heldur aðeins nafn ‘ Sumir landar í kringum Blaine þitt og lieimilisfang og eg skal hafa “ræít vei a hænsnarækt srðastl. senda þér þessa ráðleggingu ó- 2 ar’ og Vl1 nefna Þa sem e" keypis til reynslu. Eftir að þú,helcl aS mest hafa srætt. á hænsna- hefir notað hana, og hún hefir!rækt- Þaö er Pétur’ sonur Péturs; reynst hin lengi þráða bót við isonar’ sem ,ensi bjo unga út. Nú eru allflestir bændur farnir að setia upp hænsnahús af þeirri gerð sem félagið segir fyrir um. Því alt verður að vera eftir reglum, því annars geta menn ekki komist í félagið. Eg er orðinn nokkuð langotður ii.Ti þessa hænsnarækt, og vil eg blðja idla, sem þessa þessar línur, að virða það á betri veg. Eg fór vestur til að verða þar vetrar langt, en mér einhvernveginn féll ekki veður þar. Samt held ég, að þátt í óyndi mínu hafi átt, að ég hafði ekkert fast heimili. Var það ! annað en ég hafði vanist undanfarin 35—40 ár, með mannmargt hús, | ástríka konu og góð börn. Ekkert er | samt að finna af þvi í Blaine, og | ekki þarf fólk úr fjærlægðum bygð- | um að forðast Blaine, þar er gest. risni og gott viðmót, hjá hverjum manni og konu, sem maður mætir. Eg vil einnig minanst á mann, setn heitir Ari Guðmundsson, mig minn- ir, að hann kæmi síðastliðið vor frá Saskatchevvan, Canada, er þoldi ekki loftið og kuldann, en kom svo til Blaine, og leigði þar í útjaðri bæjar. ins hús, sem dálítið hænsnahús fylgdi. Keypti hann 200 hæsnaunga og hefir hann hirt þær og ekki haft annað að gera. I nóv. og des. fékk hann 175 egg á dag, og er það næst- urn óvanalegt, en hann er einn, og hefir ekkert að hugsa um annað en hænsnin. Washington-ríkið er álitið allra bezta pláss til hænsnaræktar, og ég með eigin augum hefi séð, að þar má græða á hænsnarækt. ef nógu vel er hugsað um þau, og ekki höfð of mörg járn í eldinum. Ef einhvern skyldi lapga til að frétta meira um hænsnarækt, eða um hvert ekki væri til sölu i Blaine eða nágrenninu, heppileg lönd, þá aðeins veit ég af einu plássi: 5 ekrum vel húsuðum og með nýju hænsnahúsi, á ágætum stað. Á þriðjudaginn 13. þ. m., Jagði ég á stað frá Blaine, suður til Ever. ett, rúmar 100 mílur; var þar næstu nótt, og þann dag allan. Snjóaði lít- ið eitt þann dag, og eins á miðviku- .dagsmorguninn, þegar ég llagði á stað þaðan um kl. 10. (Meira). Hallson, 20. janúar 1925. S. A. Anderson. þessari tegund gigtar, þá máttu Dak. Hann byrjaði 1921—'22, og senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þétta ekki sanngjarnt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax! ! var svo efnum húinn, að geta byrjað alt skuldlaust. Keypti hann 10 ekrur með húsum af föður sínum, og borg. aði út í hönd $2,500.00, og átt svo eftir nóg til að geta keypt storan hóp af ungum og bygt húsin fyrir þá. Nú nýlega gengur fjorir landar og þrír útlendingar í félag og keyptu út. Mark H. Jackson ungunarvél, sem mun hafa kostað yf- ir $4,000.00 og ungar hún út í einu 30,000 eggjum. Pétur B. Pétursson er umsjónarmaður með $100.00 í No. 149 K Durston Bld Imána8ar,aun- Þegar íórvar +bú; Uiu. I Jg ag selja elstu ungana 0g toluvert af Syracuse N Y ! Þeim yngri. Verð á ungum er frá J 9 15^—20/ hver. Hæst verð á ungum ofanskráöa^sé rltt.ábyr8,S á at5 hi,í er 1 febr. °g uiarz. 22 daga tekur að við ársloka kveldið er margt á að minnast, á mótinu þegar að kunningjar finn. ast. Um fjórðungshlut aldar oss frætt hefir Vestri á frjóvkvistum bókmenta í íslenzkum lestri, það er vor nytsamá gullaldargróð- ur, göfgasta perlan vor mainingarsjóð- ur. Nú fyrst að jafngamall öldinni er ’ann ægishjálm gullroðinn vil ég að beri ’ann, • ýfir flest systkinin hér bæði Og heima, hásætið óska ég látum hann geyma. i Vestri nær skipaði í fylkingu forðum fólkið samtengdi með þróttfyltum orðum, heitið, sem unnum var hljómfegra en stálið vér hétum að varðveita islenzka mál_ ið. Við bundumst að vernda okakr bók- menta auðinn, “því bóklausum anda er markaður dauðinn, sú binding var krapþrungnum inn- sigluð orðum, sem ættjarðarsvanurinn*) gaf okkur forðum. i Eg sé hann í anda af hugsjóna hæðum við hreinsun á afgömlum sáttmála- skræðum, og Imóta svo hál fgleymdu máldaga brotin, unz mestu til snillingsins kraftur er . þrotinn. : Vér, sem að byggjum hér Vínlandið góða, j vandlega gætum þess dýrmæta gróða er gaf oss í heimamund feðranna foldin, fágæta demanta á íslenzka moldin. i . 1 i Vér óskum að Vestri enn lifi hér lengi ,og leiki með eldfjöri á bókmenta- strengi, I munum það einatt: ef málið oss gleymist, mömmunni gömlu um hjartað þá eymist. > [>> . , Hún er svo viðkvæm, sú háaldra Lestrartelagio Vestn 1 j móðir, Sc^ttle henni ei skapraunið vinirnir góðir, , ,, , hún kennir börnunum hreimfagra Á gamlárskvöld 1924. \ mál^ haldbetra og skýrara en meitlaða stálið. Tímarnir hverfa, jafnt aldir sem árin , á burtu fylgja þeim gleðin og tárin. I Alt i frá veraldar upphafi fyrsta á skiftist sólin og hretviðrið byrsta. Með hverju ári mennigin dafnar Að síðustu bið ég að hefjustum handa, hryndum úr veginum því sem vill granda, misfellur lífsins, bætt þekkingin jafn. 1 . , , „. viljann og kraftana ur læðmgi leysum, , , . , . , , , ’ á Leifs-grundu bautarstein fagran a þessari heimsbraut ver þurfum oll oss reisum. agan þar um best fræðir oss veraldar. sagan. Jón Yukonfari. "Isl-cndingar viljum vcr allir yera.” — Jón Sigurösson. 1 höllinni nú þegar sveit Vestra er AmS ; _ ^ cy ^ samkvœtnt bciðni lilutaðcigcnda. og sýnir þar boðsgestum mannuð og jöfnuð, Ritstj. t X Nýjar vörubirgtíir Timbur, Fjalviður af öll- „„ um tegundum, geiréttur og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. f T T f f Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að JL sýrta, þó ekkert sé keypt. ♦*♦ TheEnipire Sash & Dood Co. ♦♦♦ Limited. ♦♦♦ HENRY AVE. EAST. WINNIPEG ♦?♦ «♦ f ❖ ♦;♦ ❖ f f X KOL! - - KOL! >♦♦♦♦♦♦ t ♦?♦ t ♦!♦ HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. ' Sæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- *♦ Empire Coal Co. Limited V Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. ♦♦♦ v * I t t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.