Heimskringla - 18.02.1925, Page 1

Heimskringla - 18.02.1925, Page 1
 VERÐJLAUN ^ . COUPONS OO UMBTJÐIR SendlT5 ©ftlr verHllsta til Royal Crown 9oap Ltil., 664 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR ROYAW: CROWK SendtS efttr verSllsta tii Royal Crown Soap Ui)., 654 Main St, Winnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WINNIPBG, MANITOBA, MH)VI KUDAGINN 18. FEBRÚAR 1925. NO.MOR 21 CANADA Sú fregn kom í blööunum hér á föstudaginn, aö stjórnin myndi ætía aÖ höföa skaðabótamál á hendur ýms um mönnum, sem viöriðnir voru kftla kaupin fyirr Tuxedio harracks )iér um áriö. Að svo stöddu mun saka- mál ekki veröa höföaö. Frá Ottawa er símað 13. þ. m., að mikil fundarhöld séu þessa dagana með stjórninni og North Atlantic Shipping Combine. Veltur á því Irvert skipafélögin láta undan og lækki flutningsgjöldin, eöa hvert þau mtla sér að keppa við stjórnarskipin. Mun mest stranda samkomulagið á O. P. R. Er vonandi að stjórnin láti ckki undan, heldur reyni að beygja svírann á North Atlantic svo um muni. Prófessor Scott Nearing frá The Rand School of Social Science í New ^ °rk, frægur mælsku- og vísinda- maður, hélt þrjá fyrirlestra hér í Borginni á sunnudaginn var, þá sem hér segir: “Fjármálasagam eftir ó. friðinn", “Alþjóðasambandið eða Iðnaðarsambandið”, og “Hverjar verða afleiðingar Dawes-samninjgs- íns?” Þóttu fyrirlestrar þessir af- burða vei fluttir. kjördæmi sínu, Morris, segir að marg ir auðugir bændur frá Bandaríkjun- um hafi keypt lönd í Kane og Myrtle héruðunum hér í Manitoba, og ætli sér að leggja stund á kornrækt. Var það hin glæsilega uppskera, er bændur í þessum héruðum fengu síð- asta sumar, er kom amerísku bænd. unum til þess að flytja sig norðuryfir landamærin. Italir hér i Winnipeg hafa mynd. að með sér félag, og keypt nokkur hundruð ekrur af landi hérumbil 15 mílur suður af Winnipeg. Á að stykkja þetta út í 2—5 ekru lóðir. Ætla þeir 40 fjölskyldum, er koma frá Italíu í vor, að stunda þarna garð rækt. Rækta bæði matjurtir og síð- armeir ávexti, er þeim vex fiskur um hrygg. — Þefta geta ítalir, og þetta gcra þeir. En hvenær koma tslend- ingar sér saman um að gerai eitt- hvað líkt þessu? . Samkomur verða haldnar að • lúterskum sið á Islandi. Verður Riverton og Árborg » þeirra bókar siðar getið. fimtudaginn 5. m.arz að River- ---------- ton og föstudaginn 6. marz að j Kenslubók, í hornafræði er nýkom. Árborg. Hr. Sigfús Halldórs frá | in n markaðinn, samin af doktor Ólafi Höfnum, segir frá malayiskum Danielssvni, gefin út af Guðmundi lifnaðarháttum, séra Ragnar E. j Gamalíelssyni. Aður hefir sami höf- Kvaran les upp, og þeir báðir, á- samt ungfrú Rósu Hermanns- son frá Winnipeg, syngja ein- söng. Sarr.komurnar hefjast kl, 8 síðdegis, og eru menn beðnir að mæta stundvíslega. Dr. Tweed tanrilæknir verður i Riverton fimtudag og föstudag, 26. og 27. febrúar. undur gefið, út kenslubók í rúmfræði. Eru báðar miðaðar við þarfir Menta- skólans. Er það mjög ánægjulegt að fá bæktir þessar á íslenzka tungu og virðist allur frágangur vera í besta lagi. Rétt er að taka það sérstaklega franr, höf. til heiðurs, að mikla vinnu hefir hann i það lagt að fá góð is. lenzk orð yfir stærðfræðrRjálið. Væri betur að allir sem kenslubækur gefa út, legðu á það jafnmikla áherslu. Heirn til Islands fór á miðviku- daginn i síðustu viku, síra Friðrik Friðriksson, frá Wynyard. För þessi er aðeins stutt skemtiferð, og býst séra Friðrik við að koma aftur um mitt sumar. Hon. W. R. Clubb, ráðherra opin- berra verka, sem nýlega kont frá Á laugardaginn var byrjaði "The Western Canada Flour Mills” í St. Boniface, að ntala hveiti til þess að geta afgreitt það, sem Rússland;hef. ir beðið um. Fjórar mylntir félags- ins hafa skift verkum jafnt á milli sín og hefir St. Boniface mylnan nóg að gera í heilan mánuð nótt og clag, að mala fyrir Rússann. Hér var staddur i bænum um helgina póstmeistarinn frá Reykjavík P, O., Mr. Ingvar Gíslason eldri. Mr. Guðrn. Gíslason, frá Elfros, sem hér var staddur i fyrri viku, fór heim til sín um helgina, sent leið. Hér var staddur um helgina, Mr. Kristján Indriðason frá Mountain, N. Dakota. Frá Reykjavík á íslandi er símað 16. þ. m., að óskaplegur blindbylur æ®i yfir alt landið. Kona og tvö t>örn hafa orðið úti. Sex menn af strönduðum mótorbát hafa týnst í veðrinu, það menn vita til, og ýmsir botnvörpungar er uenrt ekki komnir íram. daglega líðan sjúklinganna, nota Sanocrysin verður hjá þvi komist, að um afturkipp sé að ræða..— Þegar best hefir gengið, hefir Pétri yfir. lækni Bogasvni tekist að gera sjúkling sjúkdómseinkennalaúsan (symptomfri) eftir liðlega 50 daga. Feykilegur eldsvoði varð i Kansas i City, Mo. á laugardaginn var. Meðal ; annars brunnu 350 bilar. Menn úr brunaliðinu fórust og skaðinn er met- inn meira en $2,000,000. — Frá Berlín er simað 12. þ. m., að afskapleg námusprenging hafi orðið í Dortmund rétt fyrir miðnætti, þá um kvöldið. Fórust 131 verkamenn þar við sprenginguna, og í eldslogun- ! Um. Er kent um hirðuleysi for. j stjóranna, og er afskapleg æsing gegn þeim á ferðinni. Símað er frá Osló, að “Stats- advokaten” hafi höfðað mál gegn þremur “Moskva”-kommunistum fyr. ir land áð. Eru það þeir Reider Manseth, Christian Hilt og Johan Peterson og eru þeir i leiðtogahópi kommunista, Málshöfðunin er gerð vegna áskorunar, sem Ungmeruiafé- lög kommunista lét birta i siðustu prá London er símað 12. þ. m., að kosninguninni að kollvarpa stjórnar- einn aldurhniginn og sprengvirðuleg- skipun ríkisins. Síðan stjórnarskip- ur 0fursti hafi hneykslast svo ákaf- unarlögin gengu í gildi hefir grein su jeg.a ^ þv; að ungfrú Ellen Wilkin. í hegningarlögunum, er kveður á um landráð, ekki verið notuð fyrr en nú. Vitamálastjóri Krabbe hefir fyrir hönd Dansk-Islandsk Samfúnd á- kvarðað ásamt leikaranum A. Poulsen, að hann komi hingað i april og leiki hér frá 9. april til 4. maí. M. a. hugsar Adam Poulsen sér, að reyna að koma þvi til leiðar, að “Der var engang” verði leikið hér með aðstoð islenzkra leikara. I viðUli við “Nationaltidende” skýr ir yfirlæknir Pétur P.ogason frá til- raunum á Sölleröd Sanatoriun! með minkaða skamta af Sanocrysin, er sprautað var inn í sjúklingana með mislöngum millibiíuim, eftir sjúlc- dómsástandi sjúklinganna. Með þvi aö láta sérfræðinga, er vita gerla um ég fer”, segir sálmaskáldið. son, jafnaðarmanna.þingmaður frá Middlesbrough skyldi ávarpa neðri málstofuna berhöfðuð, að hann gerði fvrirspurn til forseta (The Speaker) hvert slik goðgá væri leyfileg. For. seti kvað það í alla staði réttmætt. — Það er mörg heims.mæðan fyrir vesalings afturhaldsmennina á þessum tímum. Mr. Ármann Magnússon frá Við. ir, kom hingað til bæjarins í vikunni sem leið, til uþþskurðar, og liggur hann á Almenna spítalanum. -------------,, ) _ Að Hensel, Norður Dakota, lézt á laugardagskvöldið var ungur maður, Stefán, næst-yngsti )íonur Matúsal- ems Ólasonar og konu hans. Bana- meinið mun hafa verið lungnabólga. Hann miur verða jarðsettur um næstu helgi. Hér i lxenum hefir dvalið um 2. vikna tíma, Mrs, Matthildúr Fred- erickson, frá Kandahar, til þess að heimsækja ættingja og vini. Mr. Guðmundur Lambertsen gtit- smiðurl frá Glenboro. hefir dvalið hér um vikutíma i heimsókn til syst- ur sinnar, ■ Mrs. T. Hianson, 564 Simcoe Str. “Sameinuðu islenzku verslanirnar”. Það er löngu kunnugt að rekstur þeirra hefir gengið treglega. Aðal- lánstraust sitt áttu þær í Disconto- bankanum í Kaupmannahöfn. en nú er honum lokað og verður þá eitthvað að gera. Aðalfundur verslananna á að vera í Kaupmannahöfn 20. þ. m. og verður þar borin upp tillaga eins hluthafa urn að félagið ákveði þrota- búsmeðferð. og verði kosin nefnd til að ráðstafa búinu. Talið er víst að hnigið verði að þessu ráði. Eru verslanir þessar siðustu stærstu leyf. arnar af einokunarverslun Dana hér á landi. Síra Friðrik Friðriksson hefir stofnað fjölment Kristilegt félag ungra ntanna i Vestmannaeyjum. Guðmundur Kamban hefir samið nýtt leikrit. er hann nefndir á dönsku “Örkenens Stjærner”. Sagt er að það verði leikið á konunglega leikhúsinu i Kaupmanpahöfn i þessúm mánuði. Síma.kappskák þreyttu skákmenn í Reykjavík og á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Voru keppendur 11 úr hvorum flokki. Lauk viðureign þeirra undir morgun, og urðu þessi úrslit: Norðlendingar unnu sex skák- ir, Reykvíkingar tvær, en jafntefli varð með þremur. Mr. Sam. J. Samson hefir nýlega keypt billiardstofu á Portage Avenue, rétt fyrir autan Sherbrooke stræti, að 629 Portage Ave. Séra Eyjólfur J. Melan, frá Gimli, var staddur hér í bænum vikuna sem leið. Frá Gimli var og hér á ferð um sama leyti, Mr. Andrés J. Straumland. Inflúertzan geisar nú enn i London og dóu þar 76, vikuna frá 7. 14. þ. m. Breiðist veikin óðum út um Eng- land og Skotland. Er nú komin fram sú tilgáta frá frægum enskum lækni, að sýklarnir sem menn hósta eða hnerra frá sér á götum úti, muni geta smitað gegnum augnaveginn, og ráðleggur öllum að nota hornspanga- gleraugu. — (ÍI-1? jgcnfg i hættu hvai Mr. Nikulás Snædal frá frá Reykjavik, Man., kom hér til bæjar. ins í byrjun fyrri viku, og dvelur hér eitthvað fram í næstu viku. Munið eftir leiknum “Danslíf’. sem sýndur verður í G. T. húsinu mánudags og þriðjudagskveldið í næstu viku 23. og 24. þ. m.. leikur- inn er frumsaminn og leikendur góð- ir. — Inngangur 50c ,fyrir fullorðna og 25c fyrir hörn. Hljóðfæraslátt- ur á milli þátta. — Byrjar kl. 8.15. John William Loftus heitir enskur skipstjóri, sem sýivrli stírartdvama- skipinu “Þór” þrjósku og ofbeldi i fyrra. Þessi maður er nú hér kom- inn, — var á skipinu, sem Geir dró hingað frá Miðnesi nýlega, — og hefir játað þetta brot sitt. Situr hann i gæsluvarðhaldi og verður mál hans rannsakað í dag eða næstu daga. Grunur leikur á, að hann hafi og beitt ofbeldi við strandvarnabátinn F.nok, en synjað hefir hann fyrir það. Myndarleg gjöf. Alþýðumaður í Reykjavik afhenti dómkirkjupresti nýlega 1000 kr. gjöf til Hallgríms- kirkjunnar. Mentamál. Mentamálablað, imeð því nafni er byrjað að koma út, Ritstjóri Ásgeir Ásgeirsson kennan og alþm. Afgreiðsla er i Laufási. Úr bænum. Leikmannafélag Sambandssafnað- ar heldur kosningafund með sér mánu dagskvöldið 23. febrúar i samkomu- sal Sambandskirkjunnar. Ungmenna- félag Sambanjdssafnaðar stofnar til samkomu 21. marz, og verður nánar auglýst síðar. hún Hér í bænum hafa dvalið um nokk. ra daga, til þess að heilsa upp á kunn. ingjana, Dr. og Mrs. Sveinn E. Björnsson frá Árborg, og faðir frú- arinnar, Mr. Grímur Laxdal. Sagði læknirinn yfirleitt vera góða heil- brigði meðal manna, þar nyrðra. íslenzka taflfélagið hefur getið sér þann heiður að bera sigur úr býtum í borgar-samkepninni, og framtiðar. horfur taflmenskunnar á meðal ls. •lendirtga eru miklit glæsilegri en ver. ið hefur nú um langan tima. Mannheimar. — Vísur til vina minna — Eg syng þér enga söngva Þú Sviphillinga-bygð! Þar uni — innflutt héðan — Hver útaf-blásin dygð. Því heimsbamanna hérna Mér höndin reyndist góð, Með lokkandi ljóðstafi Og lifandi blóð. Á marbotn dýpstu muna Mér myndi ei heldur tjá. Að krafsa í kafi tómhent, En kallast perlum ná! Við gimsteinum gríp ég Á götu hér sem finn, Sem jörðin lagði í lófann Þann lángefna minn. Þó vitrir þykist vita, Hvar veröld betri skín Og bíræfnin mJn blöskri, Að brjóta goðin sín: Eg þeim hef’ það að segja, Að það sem ræður, er, Að öndvegið mitt eina Eg eignaðist hér! Frá þessum heimi, í hjarta Nú húsfylli ég á, Svo inngengt verður engum Þar öðrum heimi frá. Þið veraldlegu verur! Er viðstyrks þurfti ég mest, Var höndin ykkar hlýja, Sem hjálpaði beztt Og það ég veit, með vissu, Ef vona-framtíð í Að veröld þessi vaankar, Þið valda munið því! Og það var hér í heimi, Að hlutu samastað Þeir menn, sem með mér glöddust Á meðan ég kvað. Og því er það til vona, Að þegar út ég fer, Eg kveðji heim, sem hér varð Svó hugumleikinn mér — Og heimafólkið hérna, Þá húmnótt mín að fer, Til rekkjunnar í rökkri Mun ratlýsa mér! 4 Merk kona lézt hér í bænum í fyrradag, frú Bryndís Zoega, kona Geirs rektors. Ættufi var hún úr BreiöafiríSi, fædd í Flatey 1857, dótt. ir Sigurðar kauptnann9 Jónssonar í Flatey. Framúrskarandi fríöleiks og gæöakona var frú Bryndís og óvenju lega myndarleg húsmóöir heimili. Eignuöust þau hjón ^x bö n og Hfa fimrn: Geir landsverkfræöing- ur, Guörjtn kona Þorsteins hagstofu stjóra, Sigriður Ijósmvndari, Áslaug kona Hallgríms Benediktssonar stór. kaupmanns og Jófríöitr cand phil. ---------------& Frú Guðr. Sigfúsdóttir, r / f | Blöndal. rra lslandi. Hún andaöist á heimili stnu hér í Stórmerkilegt visindarit sendir Páll bænum 5. þ. m., eftir lamgvarandi E. ólason prófessor frá sér enn, veikindi, 77 ára gömul, fædd 27. apríl fylgirit Árbókar Háskólans. Fjallar 1847 á Auökúlu í Húnavatns. um fyrsta sálmakveöskap og sálmalög »ýslu, dóttir séra Sigfúsar Jóns- sonar frá Reykjahlíö, er þá var þar aöstoöarprestur, en síöar prestur á Tjörn og Undirfelli, en móÖir henn. ar var Sigríður Björnsdóttir Blön. dals, sýslumanns í Húnvatnssýslu. Guörún giftist 1873 frænda sinttm Birni Lúðvíkssyni Blöndal og bjuggu þau um hriö þar nyrðra, en fluttust 1883 til Reykjavikur og var Björn heitinn hér sundkennari, en drttknaði af slysi á Rauöarárvík vorið 1887. Þau eignuðust tvö börn: Sigfús, sem nú er bókavörður í Khöfn, höfundttr Dansk-íslenzku oröabókarinnar, og Sigríöi, konu Jóns heitins Blöndals læknis í Stafholtsey, en hún andaöist sumarið 1917. — Frú Guörún var væn kona og vel metin af öllum, aem 'henni kyntust. -------0------- Fyrirlestur Reinhards Prinz. Eg er hræddur um, að Reykviking. um kunni í fjölsinni jólanna aö sjást yfir fyrirlestur þann eöa ferðasögu, er stud. mag. Reinhard Prinz ætlar aö flytja í Nýja Bió i kvöld. En þaö væri illa farið. Og því rita ég þessar linur, að ég sæti ekki seinna ámæl þeirra, er fyrir gáleysi eitt fara s mis við góða skemtun, aö ég haf þagað og vitað þó deili á manninum og málefni hans. Prinz er enginn hversdagsmaður, þótt ungur sé og ó. kunnur flestum bæjarbúum. Hann er glæsilegastur þeirra þýzkra æsku. manna, er hingað hafa sótt á síðari árum, tápmikill og drenglegur. Mér er og nokkuð kúnnugt ferðalag þeirra félaga þriggja “kringum ísland”, er hann mun segja frá. Þeir fóru fót- gangandi og báru tjald sitt og allan farangur á baki. Áttu þeir við mikla erfiöleika aö etja. Þarf ekki aö lýsa því, hve torsótt er gangandi mönnum yfir ár og sanda Skaftafellssýlu, en við þetta bættist í sumar hin versta ó- tiö á Norðurlandi og samgöngúbann vegna mænusóttar, svo að þeir gátu ekki notið venjulegs fararbeitfa. Er öll sú frásaga merkileg, og örvandi fvrir unga menn. Þeir félagar tóku öllurn þrautum með glöðu geöi þótt- ust fá þær ríkulegar goldnar af feg- urö og hollustu íslenzkrar náttúru. Var Prinz ekki mæddari eftir sttmar ið en svo. að hann fór í haust sem sjálfboðaliði í göngur Holtamanna, norður á Sprengisand. Og það veit ég að ekki mun honurn detta í hug að verja fé því. sem honum vonandi áskotnast fvrir fyrirlestur sinn, í ann að en nýjar öræfaferðir og jökulgöng ur næsta sumar. Sigptrður Nordal. — “Ví*ir’'.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.