Heimskringla - 18.02.1925, Síða 2

Heimskringla - 18.02.1925, Síða 2
2. BLAÐSEÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 18. FEBRÚAR, 1925. William Archer. 29. desember síSastliöinn, lézt rit- höfundurinn enski, William Archer. Er me6 honum til moldar genginn einn af mikilhæfari mönnum Breta, siSastliSin þrjátíu ár. Þar sem hann lagSi talsverSa stund á norrænar bók. mentir, einkum norskar og danskar, hygg ég aS ekki sé meS öllu óviS- eigandi aS minnast hans meS nokkr- um orSum á íslenzku. Hjann kunni aS vísu ekki íslenzku, en þekti ,þó fomsögur vorar vel og hafSi mætur á þeim. En þaS sem hann sérstak. lega lagSi stund á, voru nútíSarbók- mentir Dana og NorSmanna. Þýddi hann og kona hans ásamt öSrum fleiri, leikrit Ibsens á ensku, og annaS ist um útgáfu þeirra meS Edmund Gosse. RitaSi Archer langan formála fyrir öllu verkinu og siSan styttri formála fyrir hverjum leik, en Mr. Gosse ritaSi æfisögu Ibsens, sem verk. inu fylgdi. Er sú útgáfa i 12 bind- um. I formálum þessum lýsti Archer ýmsu viSvíkjandi hverjum leik, hvar Ibsen hefSi samiS þá, og aS svo miklu leyti sem honum var kunnugt, hvaSa atvik hefSu tii þess leitt í þjóSlifi NorSmanna eSa hvar annarstaSar, sem þeir fóru fram, aS Ibsen samdi þá. Hann var Ibsen kunnugur og hafSi viS hann bréfa.skifti um mörg ár, og má þaS sjá víSa á for- málunum, aS hann hefir fengiS upp- lýsingar um ýmislegt hjá Ibsen sjálf- tim. Tvitugur tók Archer, aS rita um sjónleiki og leiklist, sem varS annar meginþáttur æfistarfs hans. Dvaldi hann á unga aldri all-lengi í Paris til aS kynna sér leiklist Frakka. Er þaS ekki ofhermi, aS brezkur leik. rita skáldskapur og leiklist fengi meS honum nýtt líf og form, sem hvort. tveggja aS áliti Archers, var komiS í niSurlægingu. Archer tók ekki aS erfSum eSa hafSi til aS bera, þaS sem kallaS er "joie de vivre”. Öll hans hugsana. stefna var í skynsemis- og mann- vitsáttina, og aS því hneig öll hans bókmentalega og fagurfræSilega starfsemi. MeS öSrum orSum: allar hans hugsanir og ritverk skiftust jöfnum hlutum í þjónustu fagurfræS- innar og mannvitsins. Ekkert var honum eins á móti skapi sem hind- urvitni og hégiljur, og yfirhöfuS all. ar þær kenningar, sem honum fund- ust skyggja á og stemma stigu fyrir viSsýni manna og hugsanavakningu. ÞaS er ekki tilgangur minn meS linum þessum, aS rita langt má! um Archer sem sjónleikafræSing. Bækur hans um þau efni hefi ég ekki mikiS lesiS, hefi þær ekki, og yrSi aS panta þær frá Englandi. Enda eru þær nokkuS kostnaSarsamar. Ber lika ekki mikiS skyn á þann hluta starfsemi hans, og hygg lika, aS þaB standi ís. lenzkri alþýSu fjær, en þaS sem hann hefir ritaS um frjálshyggjumál. ÁriS 1882 var stofnaS í Lundúnum félag, sem nefnist “The Rationalist Press Association”. Stofnendur þess voru nokkrir ágætustu manna Eng- lands á þeim tima (sumir af þeim nú látnir>. Þar á meSal prófessor J. B. Bury, Sir Ray Lankester, Thomas H.uxley, Right Hon. J. M. Robertson Edward ClOdd, Sir Arthur Oonan Doyle og prófessor Edward A. West- ermarck, og ýmsir fleiri. Hafa ýms- ir útlendir rithöfundar, visindamenn og fræSimenn í því veriS. Georg Brandes hefir veriS heiSursfélagi þess í mörg ár, og Björnstjerne Björnson sömuleiSis, þar til hann lézt. Félag þetta hefir gefiS út fjölda bóka, sem allar stefna í frjálstrúar. átt, meSal annars “History of Europ- ean Morals”, “Kingdom of Man”, eft- ír Lankester, History of “Free Thougt” eftir J. M. Robertson og nokkuS af ritum John Stuart Mill og Huxley og öll ritverk Herbert Spencer og fjölda annara bóka, sem oflangt yrSi hér upp aS telja. 1885 byrjaSi félag þetta á mánaSarriti, sem “Literary Guide” heitir, og nokkru siSar ársriti, sem þeir kalla “R. P. A. Annual”. í bæSi þessi rit skrifaSi Archer fjölda ritgerSa, ýmiskonar efnis. Og þegar ég tala um hann sem frihyggjumann, þá stySst ég eingöngu viS þær skoSanir, sem hann hefir lát- iS í ljósi í báSum þessum ritum, siSari hluta æfi sinnar, því bækur hefir hann ekki ritaS um þau efni svo mer sé kunnugt. ÞaS, sem ég mest dáist aS hjá Archer sem fríhyggjumanni, er þaS hvernig persónuleiki hans sjálfs, ein. lægni og sannfæringarkraftur skin í gegnum alt þaS sem hann um þessi efni hefir ritaS. Hann varS síSari hluta æfi sinnar fyrir sterkum áhrif- um frá NorSurianda rithöfundum, einkum Ibsen og Branders og mun aS miklu leyti mega rekja ádeilur hans á mannfélagsfyrirkomulagiS, kreddur og hleypidóma.þvætting rétt-trúnaS. j arkirkjunnar til þeirra. Allar hans ritgerSir um þeski efni, eru þrungnar pibfandi sannfæring- arkrafti, og verSa enn áhrifameiri J vegna þess, aS þar er enga mælgi eSa ónytjuorS aS finna. Hann virS- I ist aS hafa hugfest þessi orS Mor. I leys lávarSar: “Vér erum ekki aS | ráSast á ySur, vér erum aS útskýra fyrir ySur. Sagan mun skipa öllum ySar kreddum þaö sæti sem þeim ber, skipa þeim hærri og lægri sess, eftir sannleiksgildi þeirra, alveg á sama hátt og náttúrufræSingurinn, er hann raSar niSur tegundunum. Kreddur ySar eru aS missa óskeikulleik sinn, forvitni aS vakna hjá mönnum, á aS vita hvernig ýmsu sé variS, og sú bók ySar, sem leiSarsteinn hefir veriS fólki í miljónatali, aS verSa litilfjör. legur kapítuli.” RitgerSir þær sem nú uppá síS- kastiS hafa birst eftir Archer, bæSi í “Literary Guide” og “R. P. A. Ann- ual” um auglýsingaaSferS prestanna til útbreiSslu og eflingar kenningum kirkjunnar, andalækningum og um hina svoköIIuSu “frjálslyndu kirkju. menn” eru svo rambyggilega rök. studdar, aS naumast er annaS hægt aS sjá en þær ástæSur sem færSar eru, séu meS öllu óhtekjandi, en þó eru þær allar lausar viS illkvitni og rit- hátturinn prúSmannlegur og yfirlæt- islaus. A einum staS farast honum svo orS: “Ef vér gefum vitsmunum vorum lausan tauminn, þá missum vér um leiS siSferSisþrótt vorn og kjölfestu”. RitgerSum þeim, sem hann skrif- aSi móti Inge prófasti, um bók hans “Outspoken Essays” og ritinu “God and Mr. Wells”, sem hann reit á móti hinni fáránlegu staSleysubók H- G. Wells. “God the Invisible King”, munu þeir seint gleyma, er lesa. Naprara háS mun naumast finn. ast hjá nokkrum síSari tíma rithöf- undi Englendinga, nema ef vera skyldi Bernard Shaw. Archer lét aS mestu leyti hlutlaus. ar . deilur þær um spiritismann, sem átt hafa sér staS á Englandi um all- langan tíma, og enn eldir eftir af. einkum milli Josephs McCabe og dr. Mercier á aS-a hliSina og Sir Qliver Ixtdge á hina. SíSastliSiS vor ritaSi Acher þó grein á moti Sir Oliver um fyrstu Móse.bókina. Eg hirSi ekki um aS tilfara neitt af því. sem Archer taldi henni til foráttu. En í upphafi þeirrar greinai^ fer hann nokkrum orSum um spiritismapn, og leyfi ég mér aS tilfæra þau hér: “Starfsemi Sir Olivers Lodge í þjónustu visindanna. er og alls ekki fær aS dæma um. en augljóst er þaS á öllu, aS hann þráir ekkert annaS meira, en komast aS sannleikanum. F.g er þessvegna gersamlega mótfall- inn þeim skoSunum, sem fram hafa komiS um niSurstöSur hans, aS þær verSskudi einungis háS og fvririitn- ingu. F.g er ekki spiritisti. Útskýr- ingar þær og sannanir á yfirnáttúr. legum fvrirbrigSum, sem aS því er séS verSur eru fullkomnar sannanir fyrir Sir Oliver, eru mér ekki fullnægjandi. F.n aS mikill hluti fyrirbrigSanna séu virkileg og meS öllu eSlileg, og bendi á ýmislegt þaS í ómælisríki nátúrunnar, sem vér ekki skiljum eSa þekkjum, er geti þó haft hönd í bagga meS þvi sem fram viS oss kem ur hér í lífi, og rnegi hafa áhrif á athafnir vorar og hugsanir því er ég skilyrSislaust samþykkur. MjeS því á ég ekki viS “útfrymi”, “líkamning. ar” og “andamymdir” o. s. frv. Um þaS veit ég ekki neitt, en ég er þess fuJIvisS, aS margskonar blekkingar og innbyrlingar hafi átt sér staS : sambandi viS þaS. ÞaS sem fyrir mér er hafiS yfir allan efa, er þaS, aS sumt fólk hafi hæfileika til aS komast aS margháttaSri þekkingu, án þess lik. amleg skynfæri þess eigi þar hlut aS HvaSan sú þekking kemur, fær eng- inn sagt. Sir Oliver Lodge trúir því aS mikill hluti hennar a. m. k., komi frá öndum framliSinna manna: og þar sem þaS er hans bjargföst sann- færing, þá prédikar hann hana gegn. um þykt og þunt, og hirSir hvorki um háS né álas, og er hann aS minu á- liti alveg eins heiSarlegur maSur fyr. ir þaS. AS hinu leytinu er þetta fjölda manna engin sönnun fyrir framhaldi lífsins eftir dauSann, held- ur öllu frekar haldiS fram, aS þaS sé hæfileiki, sem nokkrir miSlar séu gæddir, aö fá skygnzt inn í undirvit- und lifandi manna, og öSlist meS þvi smábrot þekkingar — oft og tíSum afar lítilfjörleg — sem endurspegl- ist eins og sýning í sjónleik á heila miSHsins, ekki ósvipaö draumleik- sýningum þeim, sem vér öll könnupst viö. Þaö er fjarri því, aö ég álíti aö tilgátur þessar séu aS öllu leyti senni- legar, en þetta sýnist benda á þaö, aS óendanlega mikiS megi færa út sviö þekkingarinnar á þennan hátt. Eg held því óhikað fram aö dulin öfl búi í hugsun mannsins, sem viötekin vis. indi enn ekki hafa viðurkent. Enn- fremur held ég því farm, aS Sir Oliv- er Lodge, meö því aS leitast viö aS færa sönnur á þessi mál, jafnvel þó honum kunni aö skjátlast, sé einn af vorum mikilhæfustu vísindamönnum”. Þetta kemur að mínu áliti heim viS ummæli hans í grein sem hann ritaSi skömmu áSur en hann andaS- ist, þar sem hann lýsir því yfir, aö þrátt fyrir þaö aS vitsmunir manns. ins hljóti aS vera hans eina leiöar- stjarna, þá sé hann þó alls ekki efn. ishyggjumaöur, og sé það eins fjar- lægt sér, aS aöhyllast efnishyggju- kenningar þær, sem gengu yfir heim. inn um miöja siSastliöna öld,, eins og hleypidóma" þá, hjátrú og hindur. vitni rétt-trúnaöarkirkjunnar, sem leitist viS að kyrkja í fæðingunni all- ar framfarir og andlegan þroska manna á vettvangi mannlegra athafna og hugsana. Þó William Archer verSi ekki tal- inn meS stærstu rithöf. heimsins og hafi ekki til aS beraj frumleik og kaldhæöni Renans og Anatoles France, og engan veginn sá rithöf. udur sem öSrum eins glæsiljóma varpi yfir heimsbókmentirnar sem þeir, þá átti hann þó yfir þeim eig- inleikum aS ráöa, sem ætíS hafa ver- iS einkenni beztu manna Skotlands, svo sem Humes, (sem honum í mörgu svipar tiD Carlyles, Hamiltons og fleiri: Skýrleik í framsetningu, hvassan, rökréttan skilning, og um. fram alt annaö, einkar glögt auga fyrir öllum misfellum mannlífsins, og og göllum á fyrirkomulagi þess, og haföi ætiö á reiöum höndum vitur- legar tillögur, til aS ráöa bætur á þeim. Mikill maSur og göfuglyndur er í burt frá oss vikinn. Djarfur, ótrauöur stríSsmaSur, sem aldrei veik undan merkjum sannleikans, réttlætisins og mantiúSarinnar. SIGTR. ÁGÚSTSSON. námi minu. Um þær mundir lét ég prenta fyrsta lag mitt, sem ég kall- aöi Menuet og Trio. Þó undarlegt megi viröast, seldist lagiS mikiS þar í bænum, en eins og margir aSrir smámunir er þaS nú alveg gleymt og grafiS, eins og þaS átti líka skiliö. Þessi litli “sigur” minn varS mér dá. lítil hvöt til þess aS halda áfram í smáum stíl. Og nokkru seinna gaf ég út sönginn Miranda, meö texta eft- ir Falconer, og hefir þessi söngur svo aö segja af hendingu unnið vinsæld- ir í ættlandi minu, og er ég aö húgsa um aS gefa hann út á ný viS tæki- færi. (Á íslenzku er tekstinn til í þýS. Þorsteins Gíslasonar, og í LjóS- mælum hans (1920) eru nokkur fleiri kvæöi viS lög Sv. Sv., svo semHuldu. mál, Árniöurinn o. fl.). Þjóðhátiðasöngurinn íslenzki er eitt af fyrstu verkum minum. Eg man ekki lengur hvaö ég haföi látið prenta mörg lög á undan þjóShá. tíöasöngnum, því vegna lítillar reynslu í þessum efnum notaði ég ekki “ópus númer” á fyrstu verkum mínum. En mig minnir aö þau hafi verið fimm og hiö siöasta þeirra var klaververk, sem ég kallaöi Impromtu, og var til— einkaö Sir Charles Halle. Eg veit ekki, hvort hann lék lagið nokkurn. tima á hljómleikum sínum, en um. j mæli hans um þaS voru mér hvöt. Ó guö vors lands var fyrsta lagl mitt viS íslenzkan texta, og mörgum árum seinna kom Sverrir konungur og síðan Páskadagsmorgun (textinn með enskri þýðingu). ÞaS er lag fyr. ir blandaS kór, sem sungiS hefir ver. iö viS ýms tækifæri í Bandaríkjun. um, Kanada, Skotlandi og í Reykja. vík. Síöasta lag mitt viS islenzkan texta er Sprettur (eftir Hannes Hþf. stein). Öll önnur lög min viS ísl. texta eru ennþá í handriti. Þaö eru flest lög fyrir karlakór og blandaö kór, einsöngvar, tvær islenzkar Rhap- sodiur, upprunalega p|;rifaöar fyrir ó'rkestur, en seinna hagrætt fyrir pianoforte, og loks íslenzk þjóSlög fyrir pianoforte og fjögur strok. hljóöfæri, skrifuS sérstaklega fyrir f jiórmenn ing‘f,v<(t, 'senT nú 1 hetylu'r hljómleika í Bandaríkjunum og ívanada, en; seinna mun ferSast til Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs, og ef til vill Islands. Þau mörg ár, sem ég hefi feng- ist viS hljómlistarleiöbeiningu í i Skotlandi, hefi ég lika notaS til þess aS fást meS ástundun við þaS, að tileinka mér hinar ýmsu greinir tón. GIN PILLS hafa læknati ItfiNundlr af bukverkjum, kvasleppu eba þvnR- mlNMÍ, dhreinindum f þvaRÍnu ok bbr- um merkjum nýi*na o k blötfruNjflk- dflma. GIN PILLS munu hjAlpa ybur. r»0<* baukurlnn f öllum lyfja- btVöum ok lyfjaNblu verzlunum. NATIONAL DRLG A CHEMICAL. Company of Canada, Limited. TORONTO, — — CANADA. National Drug & Chemical Company of Canada, Umited. Toronto — — — Canada. No. 80. fræðinnar, bóklega og verklega: hljómfræöi, strangan og frjálsan kon. trapunkt, canon og fugu. Kringum aldamótin fór ég Jfyrir .alvöru faS, fást við “orkestration”. Þetta kom sér vel að því leyti, líka “praktiskt” séS, aö Hall Öaine baS mig þá aS yrkja cg “orkestrera” þann ihluta hljóm. leikanna viS leik hans. GlataSi son. urinn, sem var úr norrænum eöa öllu heldur íslenzkum efniviS. Þaö varö líka til þess, aS ég áræddi 4 árum seinna aS halda hljómleika í Kaup. mannahöfn meS verkum mínum meS orkestur undirieik. bausende spændstig og ungdommelig, stadig optaget af nye Kompositioner, og ved lejlighed tagende del í byens. offentlige musikliv”. Þar segir einn. ig, aS Ó, guS vors lands muni vera meöal fegurstu þjóösöngva, sem til séu, og aS hann muni varöveita naftt Sveinbjörns Sveinbjörnssonar frá. kynslóS til kynslóðar. Lengra ná ekki endurminningar próf. Sv. Sv. sjálfs, eh Sigfús tón. skáld Einarsson hefir ýkVj faS um hann grein í danska tímaritiS Musik og telur þar m. a. fram hin prent. uSu rit hans, og eru þau nefnd hér í einni heild, því í endurminningun. \ um eru þau nefnd á víö og dreif og ekki öll þó. En þau eru þessi: c. 30 einsöngvar meS klaver, viö enska og íslenzka texta, eitt bindi af ísl. þjóS- söngvum, nokkrir duettar, soli og duettar fyrir píanó, og nokkur lög fyrir fiölu og pianó, og loks kon. ungs- kantatan, fyrir sóló, kór og píanó (seinna "instrumenteraö” af höf.) við kvæöaflokk Þ. Gíslasonar (1907). En flest lög Sv. Sv. eru þó óútgefin, eins og áöur segir, en mun þó nú i ráSi aS gefa þau út og er Sv. Sv. nú erlendis. En ennþá er hann, segir í greininni í “Musik”, “for. Tvœr sögur. Sögur þessar eru teknar eftir hinni nýútkomnu siSfræöi próf. Ág. Bjarna sonar. Mun Tíminn flytja ritdóm um þessa merku bók á næstunni. 1. Sögnin um Gra’al. Ekki megum vér þó skiljast svo viö- kristindóminn, aS vér kynnumst ekki því bezta, sem hann hefir vakiS- í .brjóstum játenda sinna, en þaS lýsir sér einna helst í sögu einni frá ridd_ aratímunum, sögninni um Gra’al. Sögnin segir, aS víniS, sem Jesús- bauS lærisveinum sínum aS bergja á, þá er hann samneytti þeim í síðastæ sinni og stofnaöi minningarhátíS þá, er vér nú nefnum heilaga kvöldmál- tíð, hafi veriS i grunnum, smaragd- grænum bikar. Bikar þessi komst í hendur Jósefs frá Arimaþeu, þá er hann bjó um líkama Jesú. Lét hann blóðiS úr benjum lausnarans drjúpa í bikarinn, en þá laukst hann aftur, og* blóSiS og vínið uröu aö rauSum rú- bín, sem er ímynd kærleikans, eins og smaragdinn er ímynd vonarinnar um sigur hins góöa í heimi þessum. Eftir þetta varS kaleikurinn eign Jósefs og ættmenna hans og gekk hann mann- fram af manni í ætt þeirra. En svo mikil var helgi hans, aS alt ilt flúöí hann og hann sneri öllu til góSs. A krossferSatímunum barst bikar þessi til NorSurálfunnar og hlaut þá nafn. iS Gra’al. Var bygt yfir hann fag_ urt musteri á svonefndu Lausnar- fjalli (Mont salvage) og gættu hinir göfugustu og siðvöndustu menn hans þar; voru þeir nefndir Gra’als.ridd- arar. En þaÖ var einkenni þessara. ridddara, aS þeir tóku alstaöar málf þess góöa og rétta gegn þvi, sem var ilt og óbilgjarnt, og aö þeir hjálp- uöu jafnan þeim, sem var minni mátt- ar og haföi veriö ofurliöi borinn. Svo mikil heill dg hamingja fylgdi þeim- aö þeir báru jafnan sigur úr býtum, þó máttu þeir aldrei greina frá, t hvers þjónustu þeir væru, né held- Endurminningar. Eftir SVEINBJ. SVEINBJÖRNSSON prófessor. NI. Eins og kunnugt er, eru óltkar skoöanir uppi um þaS meSal tón- fræöinga nútímans, hvort nauösyn. legt sé aS kynna sér strangan “kon. trapunkt” til þess aö öðlast næga þekkingu á frium kontrap., til undir. búnings undir tónsmíðar. Eg spuröi Joh. Svendsen einu sinni um þetta. Mér virtist hann ekki hafa veitt þessu máli athygli sérstaklega, en mér skild ist á honum, að tilganginum mætti fljótar ná þegar frjáls kontrapunkt- ur væri stundaður án tillits til hins stranga, þar sem hinn síöarnefndi hefði aöeins sögulegt gildi. — 1 Leipzig naut ég tilsagnar í píanó- leik hjá Reinecke, ég man ekki hvaS oft í viku. En ég ætlaöi aS reyna aö gera sem mest á sem stytst- um tíma, því ég gat ekki látið nem_ endu^ mína i Edinborg bíða lengi. ÞaS er eftirtektarvert, aS hr. R. lét mig mest fást viS lög Chopins, m. a. Fis moll konsertinn, sem krefur all- mikillar leikni. Þó ég metti mikils kenslu hans, held ég árangurinn heföi getaö oröiö meiri, ef fengist heföi veriS viS léttari lög. En ég varö a'ð gera alt sem ég gat, þennan stutta tima, sem ég gat séö af, til að auk.i hljómlistarmentun mina í Þýzka- landi. En þaö voru um 8 mánuSir. Þegar ég kom aftur til Edinborg. ar, hóf ég kenslu mína á ný og fékk brátt eins ma>-ga nemendur og ég vildi. Á kvöldin hélt ég áfram bók- SUNNA. Þá rökkurstakkinn storðir syðri axla, Þar strandhrönn bregður grön með hvíta jaxla hér signir blessuð Sunna Norðurleiðir; og svefnlaus dýrð að fjörum skarlat breiðir. Þá litast drottning Ijóss um garð og snekkju. Hún lyptir vanga hægt af blárri rekkju. og fyrir jökulspeglum gullhár greiðir. Því ber vort jarðlíf dauðans dróma og vana í dásemd æðra heims, sem fær ei bana; fyrst aldrei glatast orkan himinborna, fyrst æska vor er klæði hins liðna og horfna? — Finnst himnakveld, sem kastar hærri ljóma; hvar kafar geisli dýpra í eyðið tóma en sólbros vor um miðrar nætur morgna? Oss hverfist sýn og hæðaskyggnið blindast, er hringsvið geims og tíma um oss myndast. En alheims skipun er í blóðsins korni. Vor augu spegla stjömukvöld að morgni. Hver frumla á almátts arfs og himins ríki. Um eilífð glitrar sjór í daggarlíki þótt dægurhvörf vor hætti og djúpin þorni. Oss dreymir herrans byggð að sólna baki, en borg vors guðs er undir hverju þaki. í gleði manns er dýrðardagsins bjarmi, en dauðans fylgjur grúfa í hans harmi. Ei fjær, ei nær, ei undir eða yfir, á alheims miði stjörnubarnið lifir, með himnaríki og hel f eigin barmi. ) — Að líta í kjarna hlutar andann undrar, þar efnis heimi kraptsins stormur sundrar. Og augað leitar himnahofs, til fréttar. En hvelin eru bergmálslausir klettar. Ein feigðarsjón er veldi stærða og stundar. í stjörnuauga hverju dauðinn blundar. Sú öld skal dvína sjálf, er Sunnu blettar. Sá> guð, sem skóp oss ábyrgð vits og vilja, hann virðir trúar þor að sanna og skilja. Vér sandkorn stjörnuhafs, í litlu hverfi, oss heimtum ljós, að svipta dul og gervi. Vor andi, er vóg og mældi himinhjólin, á hæðum varir þegar slokknar sólin. í eilífð drekkur sál vor Sunnu erfi. Og draumsjón manns ber vængi kvíða og vona. Æ vitnast innar hugir jarðarsona. Vér stöndum fyrir hurðum huldra dóma. Hvert hjarta þráir eilífð sinna blóma. — Jeg gleymi heim og týni tímans gangi við teyga viðarilms í Sunnu fangi og heyri í alþögn hnattadansinn óma. * <i En hver sá andi, er hjartans kenndir lamar, ha-nn hefur stigið sínum vopnum framar. Hið lága er heima hátt. Slít þel ei sundur. Hvert hreysi getur verið Edens lundur. Vort eldhvel, sjálft einn dropi í sökkvasævi, frá segulstóli kveikir skóg af frævi. Þess minnsti neisti er hæjsta himins undur. Allt kerfi og myndir lífs eru einnar ættar af innsta jarðarduptsins kjarna rættar; eins heilsast röðlar einsog bróður bróðir. í brjóstum öllum felast skyldar glóðir. Hve þolir heimsins villu valdið bjarta; því vaknar ei til kærleiks sérhvert hjarta, er árbál tendrar Sunna, moldarmóðir? Hver neisti lífs á eitthvað til að inna, af einum dæmt, hvort stærra er eða minna. En Sunna á hlutverk, hæstu lög að segja, er heimsins boð um náð og mildi þegja. Við hennar ljós skal hjartans dagbók skrifa, hjá hennar arni er guðdómlegt að lifa, við hennar bros er ekki dauði að deyja. — Ein meginsjón veit allt um holt og hæðar, hve hnígur dögg, hve veitast fljótsins æðar; hve glapspor eitt varð bölvun alda og æfa, hve alein sólbjört dáð var jarðargæfa. Ó, kenni oss boðum geislans himinháa, að hugsa orð, að skelfast vammið smáa. Það skapar örlög dróttum sanda og sæva. Það alvits ríki, er stjórnar ljóssins straumum, oss stofni æðri sjón af hjartans draumum. Það geymir líf og líkn við íslands sárum — það lætur heiminn skína í vorum tárum. Hér treystist barnsins trú af lífsins fræðum, hér taki þjóðar andi stöð á hæðum, með sterka elda yfir tímans bárum. Einar Benediktsson. — “Tíminn”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.