Heimskringla


Heimskringla - 18.02.1925, Qupperneq 3

Heimskringla - 18.02.1925, Qupperneq 3
WINNIPEG, 18. FEBRtTAR, 1925. HEIMSKRINGLA f. BLAÐStÐA ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. fll ií 2' tir Ijósta því upp, hvar Gra’al væri iiiöur kominn. Því aö ósnortinn á hann aö biða betri tíma. Hann bíöur í>ess eöa þeirra manna, er sameina allar andstæður, snúa öllu illu til góðs, leysa alla volaöa af eymd þeirra og lyfta öllu mannkyninu upp til guös og hins góöa. Þá lykst bikarinn upp aö nýju; en þá er líka drykkurinn, sem í honum var, orðinn aö ódáins. ! veig, svo aö allir, sem á honum bergja, mega lifa og lifa eilíflega. Og , þá verður heimurinn hreinn og fag. j «r. En langir tímar munu líöa, áöur i en þetta verði. Þó er það aö nokkru • leyti undir Gra’als.riddurunum og samherjum þeirra korniö, hvenær þetta megi verða. Þeir eiga aö und. Jrbúa jaröveginn, útrýma öllu illu og ■öllu óréttlæti, áður en heimurinn geti orðið hreinn og fagur. Enginn þekk ir þessa Gra’als.riddara, en aö sögn leynast þeir í hverju landi. Eiga 2Ö þeir taka jafnan máli hins góða Segn illgirninni og heimskunni og beita sverði göfugmensku og sann. leika gegn lævísi og lygi. Sverð þetta særir engan banasári, þvi að lífsteinn- >nn er fólginn í hjöltum þess; og þótt nndan þvi sviði i svip, þá fágar það græðir. En sjálfir eru riddararnir búnir þeim silkiserk göfugmenskunn- ar> sem engin járn bita. — Þannig er þá sögnin um Gra’al. En hún gefur það í skyn, að kenn- íng Jesú sjálfs og siðalærdómur eigi oftir að biða betri tíma; og að sann. leikur og réttlæti, samfara kærleika og mannúð, eigi eftir að leysa heim. inn af öllu böli hans. 2. Móse og mcnnimir við dauðahafið. En til hvers eigum vér nú yfir. leitt að vera að hugsa um siðferðis. malin? Því verður ekki svarað betur en með dæmisögu einni, er siöspek. ingurinn Carlyle tilfærir í einu af rit. tim sínum, sögninni urn Móse og niennina viö Hafið dauða, og er hún á þessa leið: — Kynslóð ein bjó viö Hafið dauða. Hún hafði, eins og raunar mörgum hættir við, misit sjónar á verðmæti hins innra lifs. í stað þessa hafði hún aflað sér einhvers. konar yfirborðsþekkingar, er hún lét sér nægja. Hún tók, í sem fæstum orðum, að hafa hug á öllum hégóma liversdagslifsins í stað þess að binda hugann við hið eina nauðsynlega, að ganga á Guðs vegum. Þóknaðist Guði þá að senda henni spámanninn Móse henni til betrunar og aðvörunar. En sjá, — Móse fann ekki náð fyrir aug. um þessarar þjóðar, því að mönn. unum við Hafið dauða leiddist að hlusta á kenningar hans. Sumir gerðu gabb að honum; en sumir yptu öxlum og geispuðu. Sumir töldu hann gasprara, en sumir hreinan og bein- an heimskingja. En Móse hristi duft landsins af fótum sér og hélt leiðar sinnar. En náttúran og hin ósveigjanlegu lögmál hennar létu ekki að sér hæða. Og er Móse fór aftur um hjá mönn. um þessum, voru þeir orðnir að mann öpum. Höfðu þeir nú aðsetur sitt i trjánum, glottu á sér eðlilegan hátt og höfðu hin mestu kjánalæti í frammi. Og nú gerðu þeir ekki einungis gabb að Móse, heldur og tilverunni í heild sinni, því auðvitað gat tilveran ekki heldur verið annað en hégómi í aug- um þessara mannapa. Að eins á helgum bregður þvi fyrir, að þeir verði eins og annars hugar. Hálf- gleymdar sagnir koma þá upp í huga þeirra og einhver helgisvipur rennur þá á hin hjákátlegu andlit þeirra. Depla þeir þá augunum og renna þeim til; en auðvitað sjá þeir ekkert nema i þoku, og yfir huga þeirra 'hvilir einhver rökkurmóða. Qg hvern- ig á annað að vera? Þeir biðu tjon á sálu sinni og eru nú að sofna svefn. inum langa, andlega dauðir eða því sem næst. Og þó rumska þeir enn stöku sinnum og minnast þess þá óljóst, að þeir höfðu sál. — Svona er sagan. Og látum oss viti þessara mannapa að varnaði verða. Opnum sjónir vorar fyrir náttúrunni og mannlífinu og könnumst við, að mannlífið er heilagt alvörurnál. — “Tíminn. ------0------ Kæra Heimskringla Heiðraði ritstjóri! Eg hefi verið beðinn um að birta útskýring á bygginigarfyrirkomulagi á hænsnahúsum, sem nú eru í móð í Washington, og vil ég biðja yður, að gera svo vel og birta eftirfylgjandi hnur. Eftir þvi, sern mér er sýnt og sagt eru hænsnahúsin bvgð þannig: 20x80. Lægri veggur 6 fet með 28 gluggum með fjórum rúðum, 8x10, A—6 þuml. frá gólfi; 12—14 þml. á milli glugga. ;Hin hliðin er 7 fet á hæð og op á henni 3 fet frá gólfi, um 2/ fet eftir allri lengd, og er þar haft fínt vírnet að innan, en loft- þéttur strigi á “rollers’’ að utan, með sveif á, sem vinda má'upp svuntuna með, þó löng sé. 4 gluggar á þaki, 1 á hverjum 20 fetum, en ekki tók ég eftir neinum gluggum á endunum, en hurð er á öðrum enda. Gólf eru ýmist af plönkum og er þá sett lath yfir öll samskeytin á rnilli gólfbita, svo engin trekkur komist ttpp, því alt fyllist með strárusli þá hænsnin JL___________________________._______ . 1. CAS OC RAFMAGN oímT Í - ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ébyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfí.) • f T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦:♦ taka til starfa. Áður hafa gólf verið tvöföld með pappa á milli, flest eru húsin með þakspón, bæði veggir og þök; sperrurnar eru allar 2x6 plank. ar og stendur út af 2 fet á norður. hlið (lægri vegg), en 3 fet út af á suðurhlið. öll snúa; þau austur og vestur. Að innan get ég ekki lýst þessum húsum; það tekur meiri þol- inmæði en mér er lánuð, að leggja það völundarsmíði alt á minnið. Það er sagt, að svona hænsnahús kosti | innréttað og málað $600—$800, og er þó viður meira en helmingi ódýrari í Washington en hér, og sama sort af þaki, spón, sem hér er seldur á $4.50 — $5.00 er þar $1.50 hundraðið. Eg gat þess ekki, að ég held í línum þeim, sem ég sendi “Hkr.”, að ég var nokkra daga að hjálpa K. J. Brand. son að byggja grunn og gólf undir fjórða hænahúsið af sömu stærð, svo þegar það er fullgert, hefur hann f jögur hús, all af sömu stærð 20x80, og gott pláss fyrir 2000 hænsni, og sagði hann mér, að þá ætlaði hann J ekki að kosta meira npp á hænsna. | hús. Eg ætlaði líka að nefna nokkra fleiri landa, sem búa í Blaine og ná. I grenni hans, sem eru að byrja ‘á hænsnarækt. Haldór B. Johnson, sem kendur er við Sleitustaði, hefur 1000 hænsni. j John J. Straumfjörð, sonur J. ! Straumfjörðs, sem lengi lifði í Mikl. I ey, fjölhæfur maður, sem faðir hans, hefur um 1000. John Johnson, giftur Ólínu dóttur ' M. Jósefsonar, sem lengi bjó norð. | vestur af Hallson, búa þau nú í Blaine og hafa um 1000 hænsni. Þau eru vel efnum búin og mestu mynd. arhjón, og gæti ég trúað að eftir fá ár yrðu þau svo á veg komin efna. lega. ef alt fer eftir þvi, sem nú sýnist, að þau hjón þurfi ekki að kvíða elli né féskort. John B. Peturson, bróðir Péturs, sem fyr er á niinst; hefur um 500 hænsni. Svo eru margir fleiri þó ég ekki nefni þá, og það bezta er að allir, bæði þeir sem ég hefi minst á og fjöldi fleiri, sem eru að byrja hænsnarækt, eru allir ánægðir hvert i stefnir og næstum vissir um góða j framtíð. Bestu kveðju og ósk um að öllum | Islendingum í Blaine og alstaðar í Washington blessist hænsnaræktin. j Hallson, 9. febr. 1925. S. A. Anderson. -------0------- Klausturstofnun PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frá New York, nýjuntu valna, fox trot, o. «u frv. KensIuakeiS koatar $5« 21M) PortaKe Avenuo. (Uppi yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr< S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusíml: A 8674. Stundar sérstakleea lungnaajttk' dóma. Br atJ flnno & akrlfstofu kl. 12-—11 f h. oi 1—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Avo. Talsimi: Sh. 8161. Mobile, Polarine Olia Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BEHGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og Gullamiðui Selur glfttngaleyflsbráí. ■orstakt atnyili veltt pöntunua os vltgjörtium útan af landl. S64 Main St Phono A MT Dr. B. H. OLSON 2X6-220 Medical Arts Bldi. Cor. Graham and Kennedy 84. Phone: A-7067 Vltitalstímt: 11—12 og 1—6.10 Helmilt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. á Islandi, Franska kend í þrjátíu lexíum. Ábyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — W. J. Lindal J. H. Lmd«> B. Stefánuoo lilenzkir lögfraeðingar 708—709 Great Weit Permanent Building 356 MAXN STR. Talami A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhverr, miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimt*»dag i hrerj- un? mánuQL Gimli: Fyrsta Miðrikudag hreri mánaiir. Piney: Þriðja föstuJeg i máauQi hverjum. MANITOBA PHOTO SXTPPLY Co. Ltd. 363 Portage Are. Developlng, Prlntlng & Praming VlTf kaupum, seljum, lánum og .. akiftum mynd&vélum. — TALStMI: A 6663 — DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldi. Talsímt N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS httta | kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vlctor St.—Slmt A 8180 FOOTE & JAMES LjósmyndasmiSir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St Cor. Graham Ave. Winnipeg TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknlr Cor. Graham and Kennedy SL 216 Medlcal Arts Bldg. Hetmastml: B 4894 WINNIPBG. MAN. I Talslmlt 1MS9 DR. J. G. SNIDAL TANNL(EKN1R •14 Somemet Bl«ck Pcrt&vc Avc. WINNIPl Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* AJt verk fljótt og vei að hendl leyst. Pöntunum utan af landl eérstakur gaumur geflnn. Elni etaðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanaon Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 21« HBDICAL ART9 Hornl Kennedy o| Grahi Itllds, tlSRtlRS aans-i ■ef- ok kTrrka-sjúkéóma. V« hltta fr* kL 11 «1 U t .1 kl. S ti B r- h. Tal.tml A 352L IHitili t Rlyer Arc. 9. L DR. C H. VROMAN Tannlaeknir Tennur ySar dregnar eða lag- aðar án aUra kvala- Talaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Fyrirsögn greinarinnar minnir að j vísu á kaþólska trú í kaþólskum anda, eins og nú mun sýnt. Sá, er l þetta ritar, vildi aðeins hvetja vitra j menn til umhugsunar um nytsemi j klaustralífs á Islandi — nú á 20. öid — klaustralifs i lúthejrskum sið, eða j öllu heldtir í sið hinnar frjálsu hugs. j unar. Flestum er kunnugt um, hversu mikið sum íslenzku klaustrin hafa af rekað i bókmentastarfsemi, og mun það hafa orðið gæfa islenzkum ! fræðum, að klaustur voru sett hér á stofn i kaþólskum sið. Það vildi til ' að sumir munkarnir létu sér ei nægja “heilagt iðjuleysi”, en hrestu þjóðar. stofninn, og afrituðu fjölda hand. rita, og ætla má, að sum af frægustu j fornritum vorum, séu skráð og frum- j samin af lærðum munkum. — Fyrir | þessar sakir einar megum vér heiðra j minningu vorrar fornu kirkju, og bet j tir getum vér skilið aðdáun ungra manna fyrir þessum afrekum móður. j kirkjunnar en fyrir kreddum henn. j ar og ofbeldi. — Nú væri á það lít- andi, hvort eigi væri ráðlegt, að j stofna hér klaustur eða stofnun, sem j verða mætti griðastaður og hæli, t. d. fátækum mentamönnum, þar sem þeir gætu helgað sig andlegum störf. um, áhyggjulau9Ír út af lífsbarátt- unni. Slikur staður væri ákjósan. legur fyrir aldraða og snauða fræöi. menn, þar sem þeir gætu eytt æfi- kvöldi sínu við bókleg störf og vis. indaiðkanir. Er eigi ólíklegt að því fé væri vel varið, sem notað væri til eflingar menningu vorri með þess- um hætti. Þessi tillaga getur nú, eins og vænta má, gefið tilefni til marg- víslegra hugleiðinga. Fyrst í stað væri rétt að skjóta máli þessu undir dóm reynslunnar. Stofna í upphafi eitt bókmentaklaustur á hentugum stað i landinu — sennilega upp i sveit Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. BF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 WelllnQton Avo. Aral Andcr.oB B. T. OarloBó GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐIRGAR Phoac i A-219T 891 Bl.ctrle R.tlwaj CkaBktn K Arborg 1. og 3. þriOjudag Ir. n, KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hóteliS í beenii (Á horni King og Alexander). Th. Bjaraatm » RáStmiBur ÁRN I G. EGERTSSON idemkur lögfræðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANSON & CO. Talrimi A 6340. 611 Paris Buitding. Eldsábyr gCarumboðsmenp Sdja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. ínr. FOR SERVICE ftUALITT aad low prlce. LIGHTNING SHOB REPAIR. 328 B Har- rra ve St. Phone: N ©70* NOTEÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduít viS allan þvott I heimahúsum; þú fá- iti þér þvottlnn sem þér viljltl. Enga barHinfVI Enga blftkku Ekkert nudd AUar gáHflr matvörnbftblr nelja þflfl* “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7691 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS HLDG. WINNIPEG Phonet A44Ú2. — #75-7 Sarsent Ave. Electríc Repair Shop ó. SIGURÐSSON, IlúSsmaSur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. — þó ef til vill nálægt höfuðstaðn- um, og ef vel þætti gefast, myndu fleiri slík klaustur rísa upp víðsvegar um landið, og verða fyrírmynd öðr. um þjóðum. Klaustur þessi ættu að minsta kosti að verða miðstöðvar þjóðfélagsmenn ingar, og um leið annara fræði-iðk- ana. Og þegar fram liðui stundir, mætti ef til viil hugsa sér skóla i sambandi við þau, og má geta sér til að sveitaklaustrin yrðu með þeim hætti uppbyggileg fyrir næstu héruð. Að sjálfsögðu yrði aö sjá um, að hugsjónin fengi að njóta sín, sú, að í klaustrin! færu eigi nema mætir (FTh. á 7. bls.) 4. S. BARDAL s.lur likktstur ogr annast um út- farlr. Allur útbúnaSur aá bsstl Ennfremur sslur hann altskonar mlnntsvarba oi l.istslna_t_l 148 SHKRBROOKE ST. Fboa.i N «607 WINIfll DAINTRY’S DRUG STORE Meíala lérfræ’Sbgv. “Vörugæði og fljót afgreiBiU" eru einkunnaror'5 vor. Horni Sargent og Lipto*. Phone: Sherb. 1166. BETRl GLERATJGTT GEFA SKARPARI SJÓN Augnbrkmar. 104 ENDERTON BUXLDZNO PóTUrt ana Haigrave. — A 6646 MRS. SWAINSON 627 Sargenl Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aem alfka verslun rekur 1 Wlnnlp**. Islendingar, iátiS Mrs. Swakv- son njóta vlðskifta yðar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.