Heimskringla - 18.02.1925, Page 6

Heimskringla - 18.02.1925, Page 6
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. FEBRÚAR, 1925. 6. BLAÐSIÐA ‘Litla stúikan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. “Já, þér sjáið það ekki”, sagði Grace, og hló einkennilega kætilaust. “Eg sá á fimm mín- útum, það sem ég held að yður hafi ekki orð- ið ljóst enn, — Giles er óstjómlega ástfanginn af yður”. “Hvað”! Sylvía losaði hendurnar sem hvíldu á öxlum hennar, og tók fáein skref aftur á bak. Hún roðnaði enn meir. “Yður skjátlast algerlega. Monsieur er sár yfir að ég skuli vera orðin fullorðin. Hann varð óánægður yfir að hitta fullorðna stúlku en ekki lítið bam, þegar hann kom frá Indlandi. Hann — ”, rödd hennar titraði” hann er alt annar en hann var — svo kaldur — svo hægur. Það er djúp milli okkar sem — ”. “Þér ímyndið yður þetta.” Grace talaði vin- gjamlega, — “getið þér ekki skilið. Þetta varð strax eins augljóst mér og þó Giles hefði sagt mér það. Hann er ástfanginn af skjólstæðing sínum — en vill ekki láta hana taka eftir þvi. Honum finst hann vera of gamall til að biðja yðar, honum finst, að þér skoðið hann sem nokk- urskonar föður, og að ekki sé rétt gert að fastna yður sér, því ungir jafnaldrar yðar muni geta veitt yður meiri hamingju. “Nei!” tók Sylvía fram í fyrir henni. “Eng- inn getur gert mig hamingjusamari en Monsie- ur Enginn maður í öllum heiminum nálgast að líkjast honum”. “Segið honum það þá góða mín. Hann trúir engum nema yður. Hjarta hans er að springa yðar vegna, en hann segir yður það aldrei. Seg- ið honum sannleikann, ef þér elskið hann. Hann myndi hlæja hæðnishlátri þó einhver annar segði honum það.” Mér er það alls ómögulegt”, svaraði Sylvía og lyfti höfðinu djarflega. “Þér vitið ekki hvað þér farið fram á. Mér er það alls ómögu- legt”. “Bægið eki ástinn frá yður”. Ákveðni var í rödd Grace, þegar hún tók fram í fyrir Sylvíu. “Ástin er of stór og þýðingarmikil gjöf Guðs til að kasta frá sér af ímynduðum metnað. Þér megið ekki eyðileggja hamingju ykkar beggja, — aðeins af hræðslu við að sýnast ókvenleg. Verið sannar sjálfri yður, og honum — þá sakn- ið þér einkis af kveneðli yðar. Ástin er — það þýðingarmesta í heiminum. Veitið henni rúm i hjarta yðar. í guðs bænum byggið henni ekki út. 22. KAPÍTULI. En það er ómögulegt, alls ómögulegt, — ég get ekki sagt Monsieur sannleikan. — Aldrei aldrei! — Þessum orðum hvíslaði Sylvía að sjáflfri sér þegar hún eftir hádegið stóð fyrir speglinum í svefnherbergi sínu, og bjó sig til miðdegisverðar. Alla leiðina heim höfðu orð Grace hljómað í <eyrum henni, og henni sýndist hún sjá þau með loganai letri í skóginum og yfir ökrum og engj- om. “Hjarta hans er að springa yðar vegna, en liann segir yður það aldrei. Segið honum sann- leikann, ef þér elskið hann”. Svör hennar við athugasemdum og kurteisishjali ungfrú Stans- dale voru stutt og út í hött, og henni fanst Giles altaf horfa spyrjandi á sig Þó að hún gerði alt hvað húh gat til að hrinda þessum hugsunum frá« sér og taka þátt í samtalinu, hljómuðu orðin sífelt í huga hennar, og þegar hún kom í hef- bergi sitt rifjaði hún upp aftur og aftur það sem Grace hafði sagt, og hafði komist að þeirri nið- urstöðu að sér væri alls ekki mögulegt að fylgja ráðum hennar. Það var mjög falleg mynd eins og hún kom fyrir í speglinum, en Sylvía var í alt of djúpum hugsunum, of laus við að alla hégómagirnd til þess að veita eftirtekt hve fögur og yndisleg hún var. Há, grönn og yndisleg, þar sem hún lá þarna í hvítum kjól, leit hún út eins og konungs- dóttir. Það eina skraut, sem hún bar var blóm sem hún hafði fest f belti sér. Það var roði á andlitinu, sem kom af því sem henni bjó innan- brjósts einkennilegum ljósbjarma brá fyrir í augum hennar, og hið þykka dökka bylgjandi hár, sem umlukti andlit hennar og stakk ennþá greinilegar í stúf við hinn fína hörundslit hennar, sem líkt hafði verið við hvítt rósarblað. “Mér er ómögulegt að gera það” endurtók hún um leið og hún lagaði rauðu rósina í belti sér. “Ef að henni hefir missýnst, — ef Monsieur alls ekki — eins og hún heldur — kærir sig um mig, — þá myndi ég deyja af blygðun! Og — mér er það ómögulegt. — Þó að — ég get það ekki — þó ég viti — að hann er sá eini sem ég nokkurntíma elska!” Síðustu orðunum hvíslaði hún að sjálfri sér, og þegar hún sneri sér frá speglinum, voru kinn- ar hennar enn rjóðari en áður. Hún horfði dreymandi augum út yfir garðinn, og sá að far- ið var að rökkva. Hæg svalandi gola barst inn um gluggann til hennar, — fuglarnir kvökuðu í kjarrinu, og klukknahljómur heyrðist í fjarska. “Hjarta hans er að springa yðar vegna, en hann mun aldrei segja yður það”. — Aftur hljóm aði þessi orð í eyrum henni, og um leið birtist henni hið harða tilfinningalausa andlit Giles. Var það mögulegt að Giles væri svona kaldur og breyttur af því, að honum þætti vænt um hana, en ekki af því að hann kærði sig ekkert um hana eins og hún hafði haldið. Var það satt, að hann elskaði hana, af því að hann vildi ekki binda hana við sig — heldur hélt að hún myndi verða ham- ingjusamari með jafnaldra sínum? “Ef þér elskið hann, þá segið þér honum sannleikann — hann vill ekki trúa öðrum en yð- ur — bandið ekki ástinni frá yður — eyðilegg- ið ekki hamingju hans og yðar — verið hrein- skilin við sjállfa yður og hann — þá verðið þér líka trú yðar kvenlegu eiginlegleikum — ”. Alt þetta endurtók Sylvía aftur og aftur við sjálfa sig. En hún reyndi að útrýma þessum hugsunum öllum þegar hún loks gekk niður hin breiðu þrep og út í framhöllina, þar nem Giles stóð og las kvöldblaðið Hann var svo sokkinn niður í blaðið, að hann heyrði ekki til hennar, fyr en hún var komin fast að honum, þá leit hann upp og framan í hana. Og þá leiftraði skyndi- lega eitthvað í augum hans, sem Sylvía aldrei hafði áður séð, svo hjarta hennar tók að slá með ofsahraða. En þetta leiftur hvarf jafnskjótt og það kom; Giles hafði óvanalegt vald yfir tilfinn- ingum sínum, og á nokkrum sekúndum, var sami mér”. ' “Nei, við skulum ekki sleppa henni, elskan mín”, sagði hann. “Við skulum halda fast í hana að eilífu — litla stúlkan mín — drotningin mín — konan mín!” — Endir. Handveðið. Þegar franski herinn eftir bardagann mikla við Gravelotte, þótti leiða til merkis um að hopa á hæl, skipaði æðsti herforingi riddaraliðsins að láta liðsforingjann MacMahon vita um ósigur- inn og hinn nauðsynlega flótta, hvað sem það kostaði. “Hvað sem það kostaði”. Orðin var auð- velt að tala, þó ekki væri nema um verðmæti að gera. Menn höfðu hvorki dúfur eða loftför, og eina verðmætið var því: manns eigið líf. Herforinginn kallaði alla liðstjóra tii sín, æðri sem lægri, og spurði þá: “H'efir nokkur ykkar mynd af móður sinni í nisti sínu?” Herforingjarnir litu undrandi hver til annars. Var hann að spauga? Nóg var til af nistum, en jurtagarðurinn. Fyrir utan dyrnar stóð ung stúlka, á að gizka 11 eða 12 ára. Hún var fríð sínum með spé- koppa í kinnum og svört augu gáfuleg. Klædd var hún bláleitum bómullarkjól, sem hún, hélt upp að framan með einhverju í. “Komdu sæl, litla stúlka”, sagði flóttamað- urinn maður mjög, “er nokkur heima?” “Já, ég. Hver ætti annars að vera heima?” “Hvar eru mennirnir?” “Þeir fiýðu flónin þau arna, þegar kúlurnar féllu kringum húsið. Þeir voru svo hræddir við þessa fallegu hnetti.” “Varst þú ekki hrædd?” “Ekki hið minsta. Ein kúlan datt niður á milli melónanna, og hana tók ég upp í því skyni að setja hana á stöng, til þess að fæla burtu fugla ■ i föðurlegi svipurinn kominn á andlitið á honum. 1 þeim var engin mamma. En Sylvía hafði séð þetta kynlega leiftur í| Loks sagði ungur riddaraforingi hikandi: augum hennar og það sem Grace hafði sagt, náði “Eg hefi mynd af móður minni, hr. general.” nú enn fastari tökum á huga hennar. | Maðurinn sem sagði þetta var tæplega tví- “Hjarta hans er að bresta vegna yðar, — ef tugur, með stutt yfirvarar skegg. þér elskið hann, þá segið honum sannleikann — hann mun aldrei segja yður hann.” Sylvía hugsaði stöðugt um þetta einkennilega “Hvers vegna sögðuð þér ekki strax' frá þessu?” “Hr. general! Af því það er af því tagi sem leiftur, sem hún hafði séð í augum Giles meðan menn finna ekki ástæðu til að opinbera alheim- hún sat við borðið, og þegar máltíðin var á enda, inum.” gekk hún út í garðinn, til þess að afráða í ró og Og það er satt, menn geta ekki miklað sig næði hvað gera skyldi, þetta fagra sumarkveld. af mynd móður sinnar, en það geta menn og in og sagði: Hún sýndi honum kúluna, sem hún bar í kjólnum sínum að framan, og Roland sá undir eins að það var gamaidags púðurkúla. “Þú ert þá ein heima?” “Já, því hann Monnion, stóri heimski bróðir minn flúði líka, þegar ég kom með dagverðinn. Matinn lét hann eiga sig, fleygði húuni, peysunni og tréskónum og flýði, til þess að fela sig af ó- vinirnir kæmu hingað.” “Óvinirnir eru á leiðinni og Úlanarnir eru að elta mig. Heldurðu að þú getir falið mig ein- hversstaðar?” “Ó, herra, það er gagnalaust, iþeir mundu finna yður hvar sem ég geymi yður. En ég skal gefa yður annað ráð. Hérna eru fötin hans Monnions, farið þér úr yðar fötum og í hans í staðinn. Þegar Úlanarnir koma, setjist þér við borðið og farið að borða kekki, og gerið yður eins aulalegan og bróðir minn er.” Roland hikaði, en litla stúlkan kom með föt- Rósirnar stóðu með fullu blómskrúði, og það gera af mynd heitmeyjar sinnar.” skein á háar hvítar liljur, fyrir framan dimm- 1 Nistið var ekki úr dýrum málm, heldur úr græna girðinguna. Loftið var milt, og þrungið ) skjaldbökuskel, svo engin hætta var á að því yrði angan, og Sylvía gekk dreymandi meðal ilmandi rænt frá honum, þó hann félli á vígvellinum. blóma. Það var eins-og hún sæi tilveruna í öðru “Yður þykir þá vænt um móður yðar, hr. ljósi, eins og hún sjá-lf væri alt önnur, — og þeg- deildarforingi?” ar hún loks gekk inn aftur, þá gekk hún fram “Eg er aðeins flokksforingi, hr. general.” hjá ilmandi rósum, og lýsandi liljum, með hæg- “En þér elskið föðnrlandið enn heitara?” um skrefum, varlega, eins og hún væri hrædd “Já, föðurlandið elska ég innilega, hr. gener- við að rjúfa einhvern undursamlega töfrandi al”. draum. Hún kom að opnum glugganum á bóka- “Eg þarfnast slíks manns Veljið yður 30 safninu, og stanzaði þar augnablik, og leit inn. riddara, brjótið ykkur svo braut í gegnum ó- Það var hálfdimt þar inni, nema í ljóshringn- vinafylkingarnar og fáið hr. marskálki Mac- um sem lampinn varpaði á borðið, sem Giles sat Majion þetta bréf. Hafið þér skilið mig, hr ridd- við, með andlitið falið í höndum sér. Hann var araforingi?” svo dapurlegur og ráðalaus að sjá, að Sylvía fékk j “Skipun yðar hlýði ég”. eins og sáran sting í hjartað, og þegar hann leit | Foringinn tók sér stöðu í broddi fylkingar upp og hún sá harmrúnimar í andliti hans, þá sinnar. sem var mynduð af 30 mönnum. rétti hún ósjálfrátt hendurnar upp til gluggans, Hann hét Roland. og varir hennar lukust upp, eins og til þess að “Brjótið yður braut í gegnum óvinaherinn nefna nafn hans. En efekert hljóð gaf hún af sér, með mönnum yðar”. og meðan hún stóð þarna og virti hann fyrir sér, j Ungi foringinn reyndi það ómögulega. fól Giles andlitið aftur í höndum sér, svo sár- Hann beitti öllum hyggindum og djörfung til þreytulega, að unga stúlkan gleymdi öllu öðru þess að komast fram hjá óvinunum. Hann en óskinni um að hughreysta hann. öll hin inni- fór með menn sína um veglaus svæði, eftir þurr- lega meðaumkvun hennar vaknaði, við að sjá um lækjafarvegum, gegnum þétta skógarrunna, manninn, sem hún elskaði svo sorgbitinn, og 0g svo yfir opið svæði þar sem fallbyssumar á-n þess að hika augnablik, opnaði hún dyrnar og sendu kúlur sínar hvora á fætur annari. Alt í gekk inn í herbergið. Giles heyrði ekki hið létta einu rakst hann á hóp af vígisgerðarmönnum, fótatak hennar — og þegar hún nú stóð við hlið hann skaut og hjó sem óður væri, á meðan ein- hans, hvarf öll óvissa sem dögg fyrir sólu. hver var fyrir framan hann. Nú var hann kom- “Ef þú elskar hann, þá segðu honum sann-iinn að skógarröndinni, leit í krigum sig eftir leikann — kærleikurinn er það mesta — það mönnum sínum, og sá nú fyrst að hann var einn bezta í heiminum”. síns liðs. Stór rykmökkur í fjarlægð sýndi Þessi orð hljómuðu án afláts í eyrum hennar. honum að óvinirnir höfðu ráijist á riddarana Hún studdi hendinni vingjarnlega á handlegg hans. Giles. “Monsieur”, sgaði hún, “mig — langar — til þess — til þess að segja yður dálítið”. Hann hrökk saman, og leit á hana. “Sylvía!” stamaði hann, og leit á hana með spyrjandi augnaráði, sem hún nú fyrst skildi. Hann flúði strax inn í skóginn. En óvinirnir höfðu séð hann og byrjuðu strax að elta hann. Stór hópur af Úlönum var á hæluyi hans. Húsararnir hans höfðu annaðhvort lent í fangelsi eða verið drepnir, svo Roland reið á- “Eg — ég er komin til þess að — segja yður fram einsamall. dáh'tið — af því — að þér viljið ekki — segja ! Kúlurnar þutu um eyru honum — en hann mér það”, stamaði hún og varð niðurlút. -hló.að því Hann treysti hestinum sínum, enda “Eg — ekki vil segja? Hvað?” Hánn var hásJ var hann duglegur og langt á undan þeim sem “Það — það — sem ég ætla að segja yður”, eltu hann. svaraði hún — “en — það er — svo erfitt — og j Þá var hann þess var, þegar hann kom út úr — ég er hrædd”. ! skóginum, að á sléttunni fyrir framan hann var “Hrædd við mig, litla stúlkan mín? Það var j breiður og djúpur skurður, sem ekki sá fyrir end- takmarkalaus alúð í rómnum. Hann greip um j ana á, og allur var hann jafnbreiður og bakkam- hendurnar á henni. “Þú ert þó ekki hrædd við ir lóðréttir svo ómögulegt var að ríða ofan í mig? Geturðu ekki hugsað þér, að ég sé — fað- ir þinn — og sagt mér — ”. “Eg get ekki hugsað mér yður, sem föður minn”, svaraði hún, og hristi höfuðið smábros- andi, “af því — af því — ég vil ekki að þér — að þér séuð — faðir minn. Eg vil — ég meina — ég ætlað að segjá yður — að ég — ó, Mon- sieur — ég get ekki sagt það — það er svo erf- itt — en — getið þér ekki skilið — ó, — getið þér ekki skilið það?” Og svo vafði hún handleggina um hálsinn á honum, með sama barnslega innileiknum og forðum, og lagði mjúkan vangan að kinn hans — og á- sama augnabliki skildi Giles alt. Hann vafði hana í örmum sér, og þrýsti, henni að sér, eins og hann ætlaði aldrei að sleppa henni, og helti viðkvæmum, eldheitum ástar- kossum yfir kinnar hennar, enni, augu og munn. “Ætlaðirðu þú að segja mér að — að þú elskir mig svona heitt?” hvíslaði hann. “Já — svona elska ég þig”, svaraði hún blíð- lega og kysti hann aftur — “þú vildir hvert sem var ekki segja mér það — því ástin er mest f heimi — og ég gat ekki látið hamingjuna frá hann . Nú leit út fyrir, að hann yrði að gefast upp. Þegar Úlanarnir nálguðust, æptu þeir hávær siguróp. Róland hugsaði sig ekki lengi um, keyrði sporana djúpt inn í síður hestsins og hið göf- uga dýr stökk yfir skurðinn Þetta reyndi enginn. Þegar Útlanarnir komu að skurðinum, sneru þeir hestunum frá honum. Róland meiddist ekki, en hesturinn hans braut fætur sína, svo Roland varð að flýja gang- andi. Úlanarnir máttu fara meðfram skurðinum fulla hálfa mílu áður en þeir komust yfir hann, og á meðan hafði flóttamaðurinn tíma til að bjarga sér. Á sléttu þessari voru margir pyttir og fen, svo ilt var að komast áfram ríðandi. Þegar Ro- land kom yfir sléttuna, varð fyrir honum strjáll trjárunnur, en langur, og á milli trjánna sá Río- land rauðleitt múrsteinahús. Auðvitað fór hann þangað. Fyrir framan húsið var hrísrunnagirðing og ýmsir ávextir ræktaðir. Aftan við það var mat- “Flýtið þér yður nú að hafa fataskifti. Verið þér ekki hræddur, ég skai ekki horfa á yður”. Hún sneri sér frá honum svo hann gæti haft fataskifti. “Eruð þér búinn?” “Já”. Þegar hún sneri sér við klappaði hún höndum saman og skeilihló. “Þetta er þó gott ráð,” hrópaði hún, “en þvf klippið þér ekki yfirskeggið af yður? Úlanamir sjá á því að þér eruð heldri maður, bændur hafa aidrei yfirskegg.” Öún fór og sótti skæri, og Köland varð að klippa af sér skeggið, þó honum væri það óljúft. “En það er slæmt að kasta þessu”, sagði hún. “Við getum geymt það í nistinu sem þér berið í hálskeðjunni, og sem í raun réttri á ekki við bóndabúninginn Eg skai láta það um minn háls, þar sem enginn sér það.” Ro'land rétti henni nistið, en þegar hún sá myndina, sagði hún: “Þetta er líklega María mey?” “Nei, það er móðir mín”. “Eg hélt það væri móðir Krists”. Um leið og hún sagði þetta kysti hún myndina, lét skegg- ið innan í nistið og faldi það svo á brjósti sínu. En hvað átti nú að gera við einkennisbúning- inn, sverðið og stígvélin með sporunum spent- um á? Ef eitthvað af þessu findist, væri það sönnun þess að flóttamaðurinn væri hér. “Nú skal ég segja yður nokkuð, takið þér þessa skóflu, svo skulum við grafa holu í garð- inn. “Já, en það sést strax að rótað hefir verið við jörðinni”. “Ó, eggið kennir ekki hænunni”. Stúlkan sýndi, hermanninum hvernig taka mætti upp 5 eða 6 kálhöfuð með skóflunni, og grafa holu þar sem þau höfðu staðið. í þessa holu létu þau búning Rolands, sverðið og skóna með sporunum, mokuðu svo moldinni ofan á þetta og létu kálhöfuðin síðan á sinn stað. Nú máttu Úlanarnir koma. Og það líka gerðu þeir. All-langt í burtu heyrðist til þeirra blót og ragn yfir því ,að hest- arnir sukku niður í pyttina og fenin. Litla stúlkan setti nú stóra leirskál á stein- borðið, og í henni syntu stórir kekkir í svörtum lög. “Setjist þér niður”, sagði hún, “takið skeið- ina og farið að borða. Berið þér ögn af ídýfu á varirnar svo þær verði blálar og þér líkist bónda. Standið þér ekki upp þegar Úlanarnir koma inn, en sitjið þér kyr og sýnist heimskulegur, hvað sem sagt verður. Munið það, að þegar bóndinn borðar, þá þegir hann, og ef þér verðið að tala, þá segið þér að eins: “Það þekkjum við ekki.” “Þér verðið að borða alt sem í skálinni er”, sagði hún ennfremur, “því ef þér gerið það ekki, renna menn grun í að þér séuð heldri maður —• bændur skilja aldrei neitt eftir í matarílátunum. Og þegar þér eruð búnir að borða úr skálinni, þurkið þér hana innan með fingrinum, svo hún verði hrein.” Eltingamennirnir voru komnir, þeir voru margir og umkringdu húsið. — Foringinn, sem var myndarlegur maður með mikið yfirskegg, fór af baki og gekk tll dyranna, þar sem litla stúlkan stóð, og spurði á frönsku: “Hefir þú séð franskan riddara hér á ferð, stúlka mín?” sagði hann. “Já, ó-já”, svaraði hún strax, og sagði svo frá því með mikilli mælsku að þar hefði komið ridd- ari. Hann hefði haft geitarskinnsbelg um háls- inn, tóuskinnshúfu á höfðinu, verið í bláum strigabuxum og blásið í hljóðpípu.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.