Heimskringla - 18.02.1925, Page 7

Heimskringla - 18.02.1925, Page 7
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR, 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA « ~ ....... " ... The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE oB SHERBROOEE ST. Höfuðstóll uppb.........$ 6,000,000 VarasjóSur ..............$ 7,700,000 ARar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt vi?5skift- um kaupmanna og. verzlunar- félagu. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstœðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9263 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Heimsókn. 'Herra ritstjóri “Hieimskringlu”! úg veit ekki hvort ég má biöja yöur um rúm fyrir nokkrar línur í blaði yðar. Orsökin er sú, aS mig óefSi langaS til aS fá nokkrar upp. lýsingar, ef þess væri kostur. Því er þannig variS, aS kunningi konu uunna frá barndóms árum hennar á Kálfanesi í SteingrímsfirSi, í Stranda sýslu á íslandi, heimsótti okkur 9. nóvember síSastl. Var hann, ,sem svo marg>r aSrir, kærkominn gestur. RifjaSi hann ýmislegt upp frá þeim °g siSari árum. Er henni kunnugt um sumt, en annaS ekki. Nú má vera, a<5 einhver eldri VestfirSingur, karl c^a kona, geti gefiS okkur upplýs. ifigar um þaS, sem hún hefur ekki vitaS. Eg ætla aS tilfæra þaö, sem maSur þessi stafsetti á borSiS, því þá skilj. as' betur skýringar þær, sem konan getur gefiS. Þetta er þaS, sem hann sagSi: úofis karlinum, Ólafi Ólafssyni aS kalla, svo GuSlaug alla tíma muni eftir Láfa. Lauga mín, ég er hér. Lekki þig frá Kálfanesi. (IHvar varstu?) j?g var þá í Kálfanesi. Eg k°m seinast aS Kálfanesi þegar ég var á Snæfjöllum. (Mér þótti ein- lægt vænt um þig, en fyrir. hvaS helztr) var Kati. Man alt af ^ftjr Þér, þjr þú varst glögg minnug a likt. Eg haföi Kata, sem þér þótti vænt um, svo ég keypti annan handa þér. Manstu aS hann Bjarni Jónsson ,et járnin á hann Sölva Helgason? sömu nóttina sló þeim saman Sam- syni og Bjarna. Manstu eftir Ragn. hildi konu Bj arna ? Langt er síöan ég kendi í bylnum ókleift aö komast á lahd. Sama sJaldan ber viö. (Ætli hann hafi druknaS?) Já. Eg reri hjá Hjalta. LaS kann ég lengi aS muna. Þor. láksson var hann. Rétt þegar maS. ur klakaSur og hélugur kom aS landi, hlemdi bátinn milli klappa, svo hér lét e? HfiS. Nú hefi ég þaS gott. Eg hefi komiS í Kálfanes síðan ég kom hingaö, og hallaS mér upp aS hús- Ufium; glaSur þegar dyrnar opnuSust eS komst inn aS húsdyrunum, sem klukkan var í. Manstu eftir, aö þaS Var þar, sem þú áttir einu sinni svo hágt- Þér sofnaSist þar vfel, en á milli er 1'fiS í hættu. Þú varst brend í gamla húsinu hans GuSbrandar. GuS. finna var hjá honum. Dimt var þá 1 húsinu, og heltist heit súpa ofan á þig. Hér kannast ég ei viS okkar illa eSli. Eg hyllist Jesú. Lauga, ég kem aftur hingaS. Úertu GuSi falin og maSur þinn.” Þá eru þetta skýringar konu minn. ar- Hún heitir Guölaug Finnsdóttir Benediktssonar. Var Benedikt fyrri maSur Petrínar Eyjólfsdóttur, prests Kolbeinssonar á Eyri viö Skutuls. fjörö. Misti hún Benedikt, og gekk síSar aS; eiga GttSbrand Hjaltason, hfóSur sé-a Andrésar Hjaltasonar, og er þaö sá GuSbrandur, sem Ólafttr W’innist á þvi hann var í Kálfanesi um Þetta leyti, en Petrina var dáin er óuSIaug fæddist. GuSbrandi þótti vænt um GuSlaugu, og hændist hún mjög aS honum. Þegar hún fór aö geta talaS, kallaöi hún hann afa. Sóttist hún snemma eftir aö fá aö ^fa í rúminu hans á kvöldin, sem var i afþiljuöu liúsi í öSrum enda f'aðstofunnar. Þar var og stór klukka, sem hann átti. GuSfinna, alsystir Linns,\ar lengi hjá GuSbrandi, bæöi aöur en móSir hennar dó og eins eftir ^aÖ- Ekkert man hún eftir því, aö supan heltist ofan á hana; svo ung var hún. Seinna var henni sagt þaS, og litiö ör ber hún enn. Eftir Ólafi, sem var kallaSur Láfi, segist hún aö eins muna, og þó ekki hvernig hann leit út. ÞaS er hlý- hugur hennar til hans fyrir eitthvaS. Hvort hann gaf henni litla askinn hennar, þaS man hún ekki. En hitt man hún, aS hún átti pínulítinn ask, sem henni þótti ósköp vænt um. Hana minnir og, aö litill askur væri stund- um kailaöur “Kati”. Eftir aS hún fór nokkuS verulega aS muna eftir sér, var Ólafur farinn frá Kálfanesi, og vissi hún ekki hvaS um hann varS. Líklegt telur hún, aö hann hafi veriS fremur ungur maöur um 1868, þegar hann hefur hlotiS aS fara frá Kálfa- nesi, en ekki veit hún þaS. Ald:ei heyrSi hún þess getiö, aS Bjarni legSi járn á Sölva, né heldur aö þeim lenti saman Bjarna og Sam- syni, en eftir þessum mönnum man hún, og eins Ragnhildi, konu Bjarna, Þó virSist Ólafur vilja færa þetta fram, meS öSru, til sönnunar því, aö hann sé hinn rétti Láfi. Á þeim tíma, sem Ólafur segist hafa druknaS, kveSur hann formann sinn hafa veriö einhvern Hjalta Þorláksson, en ekki getur hann um hvar þaö skeöi. Um þetta veit hún alls ekki. Hver veit nú þaS sanna, eSa ósanna, þau atriöin, sem henni er ekkert kunn- ugt um? VirSingarfýlst. I. Fríntann, 132 Melrose Ave., West, Transcona, Man. ----------x------------- Fréttabréf. Halison,N. Dak., 9. febr. ’25. Kæri ritstjóri “Heimskringlu”! Af því að ég man ekki til, aS ég hafi séS í “Heimskringlu” neitt viö- víkjandi Hallson-bygS, það sem af er þessum vetri, langar mig til að biöja um orSiö. Já, hér egarst engin stódtíöindi. Veturinn til þessa tima, ntá heita góöur, desember samt nokkuö frost- mikill eftir sögn mest um 30 neðan zero, en sama sem snjólaus, en janú- ar aftur mildari, en meö mesta móti vindasamufi og enginn snjór. Feb. byrjaöi nokkuö hranalega, 2. þ. m., var stórviSri af suSri og talsverö snjókoma, og 20—30 neöan zero, en aS morgni þessi 3. s. m. var oröið frostlaust og regluleg þýSa alla vik- una út, svo þessi litli snjór, sem komiS haföi hvarf algerlega, svo nú er yfir aö Iíta sem sumar en ekki vetur. Nú í dag (8. febr.) er lítiö kaldara, en þó eólbráö. Heilsufar yfirleitt er gott, samt hefir skarlatssóttin stungiö sér niö- ur hingaö og þangaö tim mest alla Pembína-bygð, en hún mun ve-a mjög væg, og nú síSast veiktist eitt af börnum síra Kristins á Mountain, og er sagt aS húsinu hafi veriS lok- aS og skóianum lika, og væri óskandi aS sú veiki yrSi einangruö sem fyrst, því hún er einaf verstu og hættuleg- ustu sjúkdómum fyrir börn og ungl. inga. Sagt er. aS ekki sé veikin skæS á barni síra Kristins, sem veikt- ist, og er þaö gott. ekki sízt þar sem hann er 1600 niílur f á heimili sínu. Hér á Hallson er heilmikiö líf og fjör i fólki; samkomtir eru hér ald- rei færri en tvær i hverri viku, og þá auövitaS dans, — hann er aðdrátt- arafl alls unga fólksins Svo er Wood. man og Workman altaf aö koma sam. an, og nýir meölimir aS ganga inn, og þá er nú ekki lítið um gleöi. Eg hefi nú verið hér siSan 17. síðastl. mán. og liSur vel, og ég hefi lagt merki til, aö fólki hér, bæSi ungu og gömlu, sýnist líöa rniklu betur en síSastliöinn vetur, og mun ástæöan vera: betra árferöi og betra verS á hveiti og öllu setn bóndinn fram. leiöir, utan rjóma; hann mun vera kominn svo lágt, aS ekki mun borga sig aö hafa og fóöra kýr til mjólk- ur,og fá svo aSeins 33c fyrir smér. fitu-pundiö. Mér var sagt í gær, aS viS Hallson búar mættum eiga von á okkar gamla nábúa og hans góSu konu, Mr. og Mrs. Eiríkur Simundsson. Mun hann setjast aftur á eign sína % section noröur af Hallson, er hann seldi fyrir 5—6 ártim og fékk $12,000 út í hönd, hálft veröið; síöan ekki neitt og mátti svo taka við eigninni og borga alla áfallna skatta, síSan selt Var. Eg talaöi viS Sæmundson í Grand Forks, þegar ég kom aö vestan og gat hann þess, aB heldur heföi hann kosiö aö kaupandi heföi getað haldiS áfram meS löndin, heldur en aö þurfa nú aS byrja upp á nýtt, og ekki um neitt annaö að gera en að kaupa nýjan bústofn aftur, og veröa sjálfur aö játa sig nú oröið lítt fær. an til aö stjórna svo stóru búi aö í iagi sé. VeriS velkomin bæSi til baka í okkar farsælu Hallson-bygS! Og ég skal láta þig kunningi vita, aS ég ef til vilí get dregiö út fyrir þig plógskera næsta sumar, svo þú ekki þurfir aS ómaka þig meö hann til Cavaler. Meö beztu óskum til ritstjóra “Heimskringlu” og allra lesanda hennar, er ég ykkar einlægur. S. A. Anderson. -----0------- Bókmentir. DavíS Stefánsson frá Fagra. skógi: Kveðjur. Reykjavík, 1924. Prentsmiðjan “Acta”. Sjálfsagt hafa margir hugsaS um þaS, þegar fyrsta bók Davíös. “Svartar fjaSrir”, kom út, hvernig höfundur þeirra muni ráöast, þegar árin færast yfir hann, hvaö miklum stakkaskiftum hann tæki — hver yröi hinn fasti og auðkennandi svipur hans, er greindi hann frá öðrum ljóö. skáldum þjóöarinnar. Fáum mun hafa dottið í hug, aS bókin sýndi hann allan. En samt hefir þetta reynst svo. Da. við var allur í fyrstu bók sinni. Hann hefir síöan gefið út tvær bækur, og hann er sá sami í þeim báSum, aö öSru leyti en því, sem aukin lífsreynsla og þroski hefir dýpkaö sjón hans og hvest, og fært honum ýms ný yrkis. efni. Svipur ljóðanna er hinn sami enn í dag, oftast djarfur jafnan hreinn og bjartur; hugmyndaauöur. inn jafn mikill, léttleiki kveðandans jafn frábær, og horf hans viö tilver- unni svipaö. Þegar hann orti fyrstu bók sína fossaði blóS hans heitt og eldfimt, og tilfinningarnar vortt skir- ar og sterkar. Hann söng um sjálf- an sig og viSskifti sín viö lífiS, svo snjalt oft, að sunt þau ljóö komust á hvers manns vari \ En hann braut ekki vafaspttrningar tilverunnar til ntergjar. Þetta er svo enn. “Kveöjur” bera þaS með sér, að blóSiö er enn ó- rólegt, þó nokkuö hafi þaS kyrst. En landnám ytkiseínanna hefir hann fært út að nokkrtt, vegna vaxandi þroska og víöari sjónar. í “KveSjttm” eru ýms góS kvæöi, og nokkttr ágæt. Má benda þar í fyrstu röS á “Helgu jarlsdóttur”. I þvi lætur skáldiö Helgu rekja sögu sína, alt frá því er þau HörSur binda ástir á Gautlandi, og þar til satn- vistum þeirra er lokiS. Sá skáldþrótt- ur, sem Davíð ræöur yfir nýtur sín vel i þesstt kvæSi, þar er fult svig- rúm fyrir hann. Og þetta kvæði sýnir það, aö yrkisefni úr sögum vor- um ætti Davið aö leggja meiri rækt viö en hann hefir gert. Eitt erindiö úr kvæSinu er á þessa leiö: t Hann var öllum öðrum fegri, eygur vel og lokkableikur, öllum hetjum hetjulegri. Hann var logi, aörir reykur. 'Hann var íslands ungi sonur, óskabarn af norsku kyni. Fræknir menn og fag'ar konur fögnuSu HerSi Grímkelssyni. “Feneyjar” er og aS mörgti leyti glæsilegt kvæSi, og ort undir dýrari hætti en venja er hjá DavíS. Eu braggáfa hans er svo óskeikul og rat- vis, aS honum er hátturinn létt verk. Mö"gum ágætum myndum er brugSiö upp i þessu kvæSi: Eyborgin siglir meö italska fán. ann viö húna vt'S Andvarpa brúna. KonungsrikiS er stofnaö, en lýöveldiö sofnaö. . Ljónshjartað, und ast. Á mál- lausan ntarmaraboga slær morgunsins loga. I faömlögttm dansa um torgin gleBin og sorgin. ÞaS gæti leitt til ýmissa hugsana, aS bera þetta kvæði saman viö ýms stórborgakvæði Eina,‘s Benediktsson. ar. Engin ljóö eru ólikari. Einar er fastur fyrir, þungur i vöfttm, risa. vaxinn jötunn, foldgnátt fjall. DavíS ör og léttur, kvikttll og heitur, lík. astur leiftrandi blossa. KvæSiS “Á föstudaginn langa” ætti aS verða tekið upp í næstu útgáfu sálmabókarinnar, en vikja þaöan sum. um sálmum, sem þar eru nú — svo innilegt er þetta játningarljóS, svo þrungið af lotningu og tilbeiöslu, að enginn mun lesa þaS óhræröur, hvaö sem trúartilfinningum eða trú- rækni líöur. LokaerindJ k\jæðlsitis nægir til aS sýna afida þess: Jeg fell aS fótum þinum, ' og faðma lífsins tré. MeS innri augum mínum jeg undur mikil sé. Þú stýrir vorsins veldi og verndar hverja rós. Frá þinum ástareldi 'fá allir heimar ljós. “HeiSingjaljóS” eru eitt meö beztu kvæSunutn í bókinni, hressilegt, til- þrifasnögt, og skýrir ef til vill betur en önnur kvæSi DavíSs sveiflurnar í sálarlífi hans, þegar þaö er bo iö saman viö t. d. kvæðiS, sem nefnt var hér næst á undan. — Daviö er marglyndastur okkar yngri skálda — alt í senn: bljúgur og storkandi, glaöúr og fagnandi, bjart- sýnn og bölsýnn, alt hatandi og alt elskandi. Allar þessar sveiflur koma fram i kvæöum hans, og gera skáld. ríki hans þó ekki sé afarvíðlent, fjöl- breytt og sérstakt. J. B. — (Isafold). ------0------- Klausturst. á Islandi (Framhald frá 3. síðu) fræSimenn og vísindamenn og aðrir, sem væru vænlegir til bókmentalegra afreka. Eins og áöur er sagt, yrði klaustriö eöa klaustrin slíkum rnönn. um griöastaSur í ellinni, og þannig fengju þeir færi á, aS helga sig hugS. arstörfum sínum, aS loknu starfi sínu í þarfir þjóSfélagsins. En hins veg- ar væri og rétt, aö líta á ástæöur rnanna, og heimila snauSum og göml- um embættismönnum, sem góös þættu maklegir, vist í klaustrunum — og ennfremur gömlum alþýöumönnum. þeim, er löngun hefðu til bókmenta. starfsemi, en ættu við bág kjör aS búa. Rtkið ætti aS leggja til starfs. fé og rekstursfé, slíkt, er þurfa þætti. en hinir efnuðu klausturbúa ættu að leggja meö sér eftir þörfum, eða í eitt skifti fyrir öll aö leggja eigur sínar í klaustursjóðinn og njóta svo vistar í klaustrinu, meðan þeir lifa. Gera má sem sé ráS fyrir, aö ýmsir eldri mentamenn, efnaöir, vildu gefa nokkuS af eigum sínum klaustrinu, og fá svo aö va pa áhyggjum sínum upp á þetta elliheimili sitt til æfiloka. Mjög væri t. d. gott aö hugsa til þess, aS gamlir og þjóðnýtir uppgjafa. prestar mættu leita hælis í slíku klaustri, ef þeir.óskuSu þess. Munu og ýmsir sltkra manna, sem stööu sinnar vegna má vænta, aö “eigi hafi mammóní þjónaS”, heldur efnalitlir eftir vertíSarlokin. Margir prestar vorir hafa og ve-- iö, aö dómi sögunnar, fræðimenn góðir, þó aS bág kjör hafi löngum Iamaö sálarþ ek þeirra. Það er nú meö öllu ókleift, aö fara lengra út í smáatriði. Þessar línur eiga aöeins aS ýta við mönnum í máli þessu, ef þær annars þykja verSar í- huguna’". \ Aö síðustu skal þaS tekiö fram, aS klausturheitiS vel ég af virSingu fyr. ir hinunt fornu klaustrum vorum. sem kallast tnega mæSur vorru forntt og frægu bókmenta. Og þessum fyrir- huguSu klaustrum 20. aldar á íslandi, þarf eigi annaö sameiginlegt aS vera hinum fornu, en andlega sta'fsemin. Klausturbúarnir eiga síst af öllu að vera munkar i kaþólskum anda. Eg tel þaö æskilegt, að gömul hjón gætu orðið samvistum í klaustrunum; sömuleiöis tel ég heppilegast, aS ‘Ifckaustur-agirm” vaajri eigi *^raq|g- ur, þannig, aö allir þessir menn gætu lifaS sínu lífi, án tilhlutunar annara, og að þeir, sem una eigi vistinni, megi frjálsir fa-a. — En hins vegar ætti aS vera skylt, aö gera öllum klausturbúum lífiö sem þægilegast. AS svo mæltu lýk ég máli minu — og viröi nú hver, eins og hann hefir vit til. SveitamaSur. “ísafold”. ------0------- TIL HÖFUNDAR “ÞÖGUL LEIFTUR”. "Þögul Leiftur” las ég þín. LíSa andans fyrir sýn grátský þrungin — grúfa svört. Glampa leiftrin þögul, björt. Eins og barn á brautu eitt, blíSu sakleysinu skreytt, augunum tárvotum titrandi er mændi; ó, hvaS fallega þú grætur, frændi. Oflátungar meS brotin bök, bogra við sin grettistök. BjargiS samt þú barst á garöinn, LagSir þar upp Enok Arden. t Svo legg ég saman ljóöakver. Lindin hægstrauma þaö ber, líðandi í IjóSahafiS. Þar aS geymast, gleymt ei né grafiö. George Peterson. MENN ERU ALDREI ÓVISSIR UM m@íadiaN (Sjb:' WH ÍSKY Sambandsstjórnin ábyrgist aldurinn. GÁIÐ AÐ MARKINU Á HETTUNNI. Vér ábyrgjumst að þessar whiskytegundir hafa dafnað í eikarfötum í kjallaraklefum og tiltekið er á þessu marki. LESIÐ MIÐANN Á FLÖSKUNNI. í>ú gerir kaup þín við stjórnarverzlun, og það er trygging þess, að þú færð það sem þú biður um. Gufusneyit og helt á flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. t>eir hafa bruggaS fint Whisky síðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A. EIMSKIPA og JÁRNBRAUTA FARBRJEF Til og frá öllum pörtum heimsins URVAL LEIÐA — Á — Lartdi eða Sjó UMBOÐ FYRIR ÖLL EIMSKIPAFJELÖG 1 ÓKEYPIS AÐSTOÐ VI® tTVEGUN VKGA- BKÉKA, RÆBISMANNA UNDIIISKRIPTA LANDGÖNGULEYFA O. S. FRV. Farbréf borguð í Canada VER GETUM HJALPAÐ YÐUR VIÐ FLUTNING SKYLDMENNA YÐAR TIL CANADA Spyrjið nœsta umboðsmann: CANADIAN NATIONAL RAILWAYS Styzta leiöin milli Vestur.Canada og ættlandsins er meS Can. adian National Railways, um Halifax, N. S. eSa Portland, Me. Úrval leiSa — beint eöa um Toronto. A^A A^A A^AAtiAA^AA^A A^A A^AA^A A^AA^Aa^AA^A A^aA. ♦♦♦ ♦♦♦ Wýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öll- ♦♦♦ ♦♦♦ —------------5------ um tegundum, geiréttur ♦♦♦ «!► og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. <£► ♦♦♦ ♦£♦ Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. ♦!♦ TheEmpire Sash & Dood Co. ♦.♦ Limited. HENRY AVE. EAST. WINNIPEG. J f T T t t ♦♦♦ ♦.< ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖$ ? ❖ :♦♦>♦♦♦ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ t t JTW t t t KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- % Empire Coal Co. Limited 4 j&t T —y T Sími: N 6357—1 6358 ♦> 603 Electric Ry. Bldg. f ♦!♦

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.