Heimskringla


Heimskringla - 25.02.1925, Qupperneq 6

Heimskringla - 25.02.1925, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. FEBRtJAR 1925. A læknisheimilinu, — E F T I R — GRACE S. RICHMOND. Jóhannes Vigfússon þýddi. I. KAPÍTULI. “Þarna kemur græna tröllið!” “Hvernig veizt þú það?” “Eg heyri það, góða. Það er eitthvað að því, væri það annar maður, þá mundi hann stöðva það og laga það sem rangt er. En Red þarf að flýta sér of mikið til þess, að geta það — eins og vant er”. Græna tröllið fór fram hjá sólbyrginu, þar sem nágrannar Burns veifuðu höndunum til hans, en hann sá það ekki, því hann leit ekki við. Bifreiðin fór eftir bugðunni á veginum heim að húsinu, með þeim afarhraða, að það var mesta furða að hún gat orðið stöðvuð, áður en hún rakst á bakhlið gömlu, rauðu hlöðunnar, þar sem hún var geymd á milli ferðanna. Tveim mínútum síðan hljóp Burns fram hjá sólbyrginu á húsi Chesters og heim til sín. Hvers vegna flýtir þú þér þannig, Red? Komdu hingað og vertu rólegur, piltur minn”, hrópaði Chester. “Ekki núna” var svarað fremur kuldalega. Hái maðurinn hijóp áfram og hvarf inn í langa húsið. Hann skelti dyrunum aftur á eftir sér. “Það liggur ekki vel á Red núna. Eg heyrði það á rómnum hans.” “Er hann annars nokkurntíma alúðlegur?” spurði gestur Chesters. Hann sneri sér að henni. “Þetta sýnir að þú þekkir hann lítið, Pálína Hann hefir það æistasta, góða geðslag, sem ég hefi nokkuru sinni kynst. Hann er sá skap- beiskasti engill, sem á jörðina hefir stigið. Hann er rauðhærður, orðhvass jarðálfur af dýrl- ingi-----”. “En, Arthur Chester------”. “Hann er mustarðskanna, eins og hin hreinasta ilmkvoða — ef þér er ekki á móti skapi að það svíði dálítið, um leið og það er not- að-------”. “Nei, ég hefi aldrei-----”. “Eg ætla yfir til hans, til þess að fá eitthvert lyf við þessum höfuðverk, og til þess að vita hvað amar honum. Líklega er einhver af sjúkling- um hans dáinn, því þá er hann alt af utan við sig.” “Það er þá betra að láta hann í friði”, sagði Winifred, kona hans. “Nei, það þarf að koma honum til að hugsa um annað. Þó hann gruni hvers vegna ég kem 'er honum það samt til bóta”. Chester gekk yfir flötina og um þær dyr, þar sem Redfield Pepper Burns hafði skrifstofu sína og biðstofu. Yfir dyrunum stóó með gyltum stöfum: “Læknir R. P. Burns”, en allir vinir hans kölluðu hann Red Pepper, alveg eins og skólabræður hans höfðu gert. Þegar Chester kom inn, stóð Burns upp af legubekk í skrifstofunni. “Tannpína?” Tannlæknir er neðar í göt- nnni”, var sagt með ónotalegri rödd. “Nei, heyrðu nú, Red”, feagði Chester hlæj- andi, “gef þú mér nú ögn af höfuðverkjarlyfinu þínu. Mér er svo ilt”. “Þú færð ekki meira hjá mér”. “Því þá ekki? Eg hefi höfuðverk”. “Farðu og láttu votan klút um ennið”. “Þá hjálpa ég mér sjálfur. Eg veit hvar lyf- Ið er.” Burns gekk fram fyrir hann. “Nei, þú hætt- ir við það. Þú hefir brúkað of mikið af því þeg- ar, og nú hættir þú við það”. “Heyrðu nú, Red — hvers vegna lætur þú það bitna á mér, ef þú ert reiður yfir einhverju? Ef höfuð þitt------”. “Eg vildi að ég hefði höfuðverk! Það væri þó dálítil fróun”, svaraði Burns. “Eg vissi að þér amaði eitthvað”, sagði Chest- er. “Viltu ekki segja mér hvað það er?” “Eg verð að fara út og gera við bifreiðina”, svaraði hann kuldalega og tíndi saman áhöld- in sín. j “Hefir þú borðað dagverð?” “Eg vil engan mat”. “Á ég að koma út með þér?” Svarið líktist urri. Þegar Chester ætlaði út með vin sínum, voru aðrar dyr opnaðar og höf- uð gægðist inn. “Dagverður er tilbúinn, Burns læknir”, sagði kyrlát rödd. Hann sneri sér við. “Lát þú mjólkurkönnu á borðið handa mér, Cynthía”, sagði hann alúð- lega. “Ekkert annað.” Chester reyndi að fá hann til að fara inn og éta. “Komdu með mér — ef þú vilt”, var svarið. Heila stund sat Chester á kassa, og sá Burns vinna með kappi miklu. “Hvað sem amar þér, Red, þá hefir þú í öllu 'jfalli sterkan lík^ma til að bera byrði þína,” sagði hann eftir langa þögn. Burns rétti fram handlegginn. “Fyrir tveim ur stundum síðan hefði ég verið fús til að höggva þenna handlegg af mér, ef ég hefði frelsað með því mannslíf”, sagði hann rólegri en áður. “Mundir þú vilja gera það nú?” Red Pepper leit á hann og lét handlegginn falla niður. “Nei, það vildi ég ekki. En ég er enn ekki búin að jafna mig. Sjáðu — nú getur hann flogið eins og fugl Hoppaðu inn, svo skulum við fara spottakorn eftir brautinni”. Chester samþykti þetta. Þeir þutu fram hjá sólbyrginu, þar sem tvær ungar, hvítklæddar stúlkur veifuðu tii þeirra. “Kem rétt stráx”, hrópaði Chester, en hinn leit ekki við. “Arthur er aldrei ánægðari en þegar hann er með Red og græna tröllinu”, sagði Winifred, um leið og þeir hurfu inn á milli trjánna. “Burns læknir er sá einkennilegasti maður, sem ég hefi séð”, sagði gesturinn. “Hann hefir enn ekki litið á mig. Hefði ég verið sjúklingur, þá hefði hann máske gert það, með írsk-skozku augunum sínum. Eg verð lík- lega að látast vera veik, eins og Arthur.” “Ef þú gerir það, þá er ég viss um að þú færð sömu meðferð líka”, sagði frú Chester og hló. “Því hann kemur ekki heim með neitt höfuð- verkjarlyf.” “En hann hefir fengið tuglsljóss-skemtiferð í bifreiðinni”, sagði gesturinn. “Og slíkri með- ferð er ég ekki mótfallin.” “Mundir þú vilja aka með honum snögg- klæddum?” “Mér finst tunglsljóss-skemtiferð með dýrl- ingströlli í skyrtuermum — með slíka handleggi — hljóti að vera. áhugaverð”, tautaði gesturinn. I “Hann mundi að líkindum tala um bifreiðar og vélar alla leiðina”, sagði Winifred Chester. 1 “Að svo miklu leyti að mér er kunnugt, hefir engiij stúlka enn þá getað vakið athygli Red Peppers”. “Og samt hefir hann rautt h^r”. Menmrmr satu þoglir í bifreiðinni, sem nu ■ „* * *• • ____... íui________mu og sa græna trollið fara fram h]a snen ut af þjoðbrautmni og rann eftir litlum ° & i lm Irnmmvi /\/v ntinprtiii H/l n t h Aiirnotl stig heim að litlu húsi. gest Chesters standa á tröppunni— alveg hvít- klædda og með athugult andlit, eins og vant var. “Get ég fengið að tala við dr. Burns eitt augnabliki — fyrir hr. Chester?” Læknirinn heyrði nafn Chesters og opnaði dyrnar. “Hvað get ég gert fyrir hr. Chester — á þrem mínútum?” spurði hann. “Gerið svo vel að gefa mér lyf við höfuð- verknum hans”, svaraði unga stúlkan. “Er hann svo vesæll, að hann gat ekki komið sjá-lfur?” “Mjög veikur, hann er í rúminu og kona hans stundar hann. Annars væri ég ekki hér”, sagði gestur Chesters. “Segið þér honum að fara á fætur, ganga langan spotta og anda þungt og hart alla leið- ina.” “Engin lyf ?” “Ekki hið minsta. Hann ætti að vita betur en að biðja um lyf”. “Eg held hann geri það líka. Hann hélt, að ef ég bæði um það-------en ég skil að það ger- ir engan mismun.” “Mér þykir vænt um að þér hafið svo skarp- an skilning”, sagði Burns alvarlegur. “Eru þrjár mínútur liðnar?” Hann leit á úrið. “Ekki alveg. Er nokkuð markvert ósagt?” “Ekki annað, en að spyrja um hvað ég skulda’.’ “Ef sjúklingurinn gerir eins og ég segi, tek ég enga borgun. Geri hann það ekki, skal ég senda reikning, þegar hann kemur aftur á fæt- ur. Afsakið annríki mitt, ungfrú — Halstead.” “Hempstead’1„ ledðrétt Jhúi^ ögrandj/. “Það þarf enga afsökun, doktor — Brown”. Ungfrú Hempstead stóð litla stund í sólbyrg- með læknirinn og ungfrú Mathewson , , „ „ . , “Hann hefir þá annríkt”, hugsaði hún. “Eg S ^ hefi þá minni ástæðu til að vera reið. Skyldi að- stoðarstúlkunlii þykja gaman að ferðast; með honum”. Hefði hún séð þau á lestinni, mundi hún naumast |ha(fa öfundað hvorugt þeirra. Ann- að húsinu. Þegar hann opnaði dyrnar, heyrði Chester örvilnaða konurödd hrópa: “Ó, læknir”! Eftir litla stund kom Burns aftur, sneri bif- reiðinni við og fór hægt ofan brekkuna Svo rauf hann þögnina. j _ „ . , ._ . . ... „ „ . , , að þeirra var utan við sig, hitt oframfærið, og “Eg hefði ekki getað sofnað ems stund, án w K_____A þögðu því bæði, þar eð ungfrú Mathewson gat naumast haldið augunum opnum, sá hann um þess að fara hingað aftur. Eg varð að biðja hana fyrirgefmngar, af þvi eg hagað! mer svo að ygl færl um hana bað hana að sofa svívirðilega. Það gen mer hughægra, og henm líka, held ég.” Lestin nam staðar og vagn var þar til að taka á móti þeim. “Það var þá ekki af því, að sjúklingurinn dæi “Líður þeim mjög illa, Zeke?” “Eg veit ekki vel hvað ég á að segja. Viljið — ”, sagði Chestir efandi. ^e‘ Þ® Þaú væri nógu leiðinlegt! Það þ£r faha taumana? Móðir yðar hefir lengi ver lakasta var, að ég misti alla sjálfstjórn. Eg jð krædd um (öður yðar; og nú, síðan hún veikt- var búinn að hressa drenginn svo vel, að honum jgf ifgur honum ver. Ungfrú Ellen þykir víst hlaut að batna, ef þau hefði gert eins og ég vænt um ag sjá yður.” sagði þeim. Hjartað var miklu öruggara en í j j,ejr voru fijótir að komast heim, og Burns morgun það þurfti að eins tíma og þolinmæði. hom jnn f hásið fimm mínútúm áður en búist var Og í kvöld lét móðirin 'hann sitja uppi — þó að vjð honum ég hefði bannað það. — Hann sloknaði eins og „. ... ,., , , , , . . _ “ i “Mamma, herna er storl strakurinn þmn! ljos, sem blasið er a. Þegar eg sa það, varð eg „ , . . , . . , , ™ j. , , . _ , '*• ,7- , Pabbi, her er eg — hererRed! Guð blessi ykkur svo æstur, að eg reði ekki við mig — og hun, , A. ,, „ „. , . ,. . , 6 „ bæði — ykkur hefir langað til að sja mig, er vesahngurmn, var nogu hrygg aður. Þetta var „ að ekkj?» eini drengurinn hennar — ég verðskuldaði að „ ‘ ,. , , . „ , „ ... vpr„ aVotinn’’ Þau gátu ekkl sag(í honum hve mJ°S Þau i þráðu hann, en hann sá það á svip þeirra. Bifreiðin þaut af stað aftur. Chester sagði ,<T7, *„,- •* * „ „ «... , , . „ . , , * , „ , & Eg verð nu þvi miður að fara aftur kl. fjög- ekkert. Hann gat ímyndað ser hvers konar af-! , „ „ „ „A. . ur — það eru faemir holdskurðir, sem ég má ekk sokum Burns hefði gert. „ . , , , , „„ .,,„ ., .. . . „ fresta. En nu skal eg rannsaka ykkur nákvaóm- Eg er sjalfur veikasti maðurmn, sem eg * « , , „ _ j. ... jlega og koma ykkur til að verða fnsk aftur. hefi a sjukralistanum mmum , sagði Red eftir , , * , . « . , ., „ .. ... „ - , „ ,6 „ | „ _ , Verði það nauðsynlegt, get ég komið aftur að stutta þogn. A somu stundu og eg held að eg ° „ & •*• •* -Aie • . . , & & , . & i tvei mdogum liðnum. Svona — nú byrjum við, raði við sjálfa mig, missi eg sjallfstjornma. Og „ . „ , , . / J , af öllum manneskjum er það þó líklega hold- ð U „!r! ‘ .01111 U /Ulga en ræn a’ °K sícurðarlæknar, sem þarfnast mest sjálfstjórn- vermg vei í ennar er. arinnar. Stundum er ég svo æstur, að ég get I . Burns hafði aldrei gert fljótari né nákvæm- ekki gert holdskurð, að eins af því að hjúkrunar- ari rannsohn’ °S ungfrú Mathewson hjálpaði stúlkan hefir ekki þær réttu umbúðir við hend- lonum veh Þegar hann var búinn, gaf hann ina. Hvert eitt af rauðu hárunum á mér rís'sfuftar en glöggar leiðbeiningar, svo hallaði ég get ekki hai‘a ser affur á bak og liorfði á báða sjúkling- upp — hendin á mér skelfur treyst minni eigin dómgreind — fyr en ég er orðin rólegri. Eg hefi að eins eina von — Hann þagnaði dálitla stund. “Eg hefi látið máiefni mitt í þá einu áreiðan- iegu hendi”, sagði Burns blátt áfram. “Eg hefi lofað skapara mínum, að ég skuli aldrei oftar misbeita nafni hans”. I ana. “Heldur þú að ég sé hræddur um mömmu pabbi?” “Nei — það lítur ekki út fyrir það, Red”. “Ungfrú Mathewson — er ég nokkuð óróleg-. ur?” “Mér sýnist yður vera miklu hughægra, Burns læknir”. “Mamma — þegar þú lítur á pabba, sýnist þér hann þá vera mjög veikur?” Frú Burns brosti. “Það lítur út fyrir að hon- um hafi batnað mikið, síðan þú komst, Redfield”. “Það gengur ekkert að honum, sem ekki má log i bæta úr é- einni viku. Þið hafið verið hrædd, hvort um annað, og það hefir lamað ykkur. Það sem þið þarfnist mest, er tilbreyting — íþrótta- sýningar t. d. — og þið skuluð líka fá að sjá “Doktor Burns!” “Já, ungfrú Mathewson”. “Símað frá heimili yðar----------”. Burn kvaddi síðasta sjúklinginn ^inn lokaði sig svo inni með símaþjóninn. Þegar hann kom út aftur, leit hann á klukkuna og svo á aðstoðarstúlkuna. “Ungfrú Matthewson, frænka mín símaöi, að, fimleika sýningar. Þið vitið auðvitað ekki, að bæði pabbi og mamma séu veík; þau bera kvíða j ég hefi haldið við líði öllum loftfimleikum mínum hvort fyrir öðru, og frænka mín ber kvíða fyrir í þessi níu ár, síðan ég lauk námi á* háskólan þeim báðum. Ef þér og ég getum farið af stað með 10.15 lestinni í kvöld, verðum við komin þangað ki. tvö. Og ef við förum þaðan kl. fjög- um?” Hann fór úr jakkanum, vestinu, tók af sér hálslínið og skóna, bretti skyrtuermamar eins ur, þá getum við komið nógu snemma til hold- j langt upp og hann gat og gerði glæfrastökk þvert skurðarins á morgun. Ef þau þarfnast yðar, get- j yfir stóra herbergið. Svo stóð hann á höfðinu, ið þér verið þar kyrrar einn eða tvo daga — sé. lét stóla fá jafnvægi á höku sinni, og gerði fjölda yður það ekki á móti skapi. Við förum tii bæj- I annara æfinga, sem kröfðust krafta og fimi. Svo arins með græna tröllinu, því 10.15 lestin kem- lét hann á sig skóna og fötin aftur, og leit á- ur ekki við hér, og svo verður bifreiðin hjá sjúkra j nægður á sjúklinga sína. Móðir hans hafði lyft húsinu, þegar við þurfum hennar á morgun. Þér þurfið að vera tilbúnar eftir 20 mínútur”. “Já, doktor Buras.” Skrifstofubjöllunni var hringt. Burns flúði í instu skrifstofuna. Ungfrú Mathewson ísá höfðinu til að horfa á hann, og ungfrú Mathew- son stakk sessu undir það. Faðir hans settist að hálfu leyti upp í rúminu, og horfði hreykinn á son sinn. “Ef slíkar æfingar gera þig lipran og snar- ráðan, gerir þú rétt í að halda þeim við”, sagði hann. “Já„, það mátt þú reiða þig á að ég geri. Heyrðu nú Ellen fræinka — vilt þú leika fyrir okkur? Ungfrú Mathewson og ég skulum dansa vals”! Hann leit hlæjandi til ungfrúarinnar, en hún starði undrandi á hann. “Gleymið þér dr. Burns, og gleymið því að þér eruð þaulæfð hjúkrunarstúlka. Það er Red Pepper, sem vill gleðja sjúklingana”. Hann tók hendi henar og hún roðnaði. Ellen gekk inn í næsta herbergið að píanóinu, þvert á móti vilja sínum. Þau byrjuðu dansinn, og meðan hann stóð sem hæst, opnaði Zekes dyrnar og gægðist inn. “Nei, nú er ég hissa. Red hagar sér eins og þegar hann var strákur — og pabbi og mamma liggja rúmföst”. Svo heyrði hann innilegan lilátur frá gömlu hjónunum, og hló þá líka sjálfur. Svo voru sungnir þjóðsöngvar, stúdenta- söngvar og leikhúsasöngvar, og bóndi, sem ók fram hjá til stöðvarinnar, vildi ekki trúa gínum eigin eyrum að heyra slíkan hávaða frá þessu kyrláta húsi. Áður en þau vissu af því, barst morgunroð- inn inn um gluggana til þeirra. Burns leit á úr- ið. “Ef þú vilt gefa okkur kaffisopa, Ellen frænka, þá förum við héðan að fimtán minút- um liðnum. Ungfrú Mathewson, Ella vísar yður t- herbergi, þar sem þér getið lagað fallega hár- ið á yður.” Þegar þær voru farnar, leit Burns reglulegum læknisaugum á foreldra sína. “Þegar við erum farin, skuluð þið neyta morgunverðar”, sagði hann brosandi, “og sofna svo. Á morgun flytur pabbi út í sólbyrgið — rósirnar blóstra. Og daginn efitr morgundaginn fer mamma þangað líka. Og þegar ég er búinn að gera holdskurð á þessum sjúklingum mín- um og þeir eru úr hættu, kem ég til að vera heil- an dag hjá ykkur.” “Eg er hræddur um að þessi næturvaka geri hendur þínar skjálfandi, Red”, sagði faðir hans. “Þvert á móti, ég verð miklu handfastari nú, þegar ég veit ykkur úr hættu. Seg þú mér nú mamma, hvort þér líður ver?” “Redfield”, tautaði hún, “eins og mér gæti versnað þegar þú kemur heim”. Hann féll á kné við rúmið hennar, og stam- aði: “Blessaðu mig, mamma. Eg þarfnast þess, til þess að geta verið eins og ég á að vera.” Hún lagði hendi sína á rauðhærða höfuðið. Svo stóð hann upp, greip hendi föður síns. “Þú líka, pabbi”, bað hann. “Eg er að eins Red á þessu augnabliki.” Hendi og rödd föðursins skalf, þegar hann varð við bón hans. Svo flutti Zeke þau til stöðvarinnar um §ól- aruppkomuna. Hann brosti þegar hann sá þau ganga inn í lestarvagn. “Red lítur yfirburða vel út í bæjarklæðn- aðinum sínum”, hugsaði hann. II. KAPÍTULI. “Red, nýja bifreiðin er hérna, komdu og sjáðu hana!” Það var náJbúi Burns til annarar hliðar, James Macauley. Red lagði frá* sér sögina, sem hann hafði sagað eldivið með. “Nú held ég geti aftur umgengist almennar manneskjur”, sagði hann. “En til þess var ég ekki hæfur, þegar ég byrjaði að saga. Einnar stundar viðarsögun er mikilsverð”. “Hefir þú aftur mist jafnvægi, Red?” “Já, en minstu ekki á það, annars missi ég það aftur! Er nýja bifreiðin hérna?” “Já, — og fallega ekkjan líka — Ellen Less- ing, mákona mín. Eg þori ekki að stýra þess- um bifreiðarfíl, en konurnar langar til að ferðast í honum. Það er pláss fyrir sjö. Mörtu langar til að fá þig til að fara með okkur og Chesters til I’ - °S heim aftur Vilt þú? Þú átt ekki mjög ann- ríkt núna, og frú Lessing og Pálína ættu að freista þín”. Ekki ieit úr fyrir það, en að sjá þessu nýju bifreið, var honum ofraun til þess að geta neit- að. “Já, ég neita því ekki, að mig langar til að reyna hana. Getum við ekki tekið hana út núna, og séð hvort alt er eins og á að vera.” “Hún flýgur eins og fugl”, sagði Burns tveim stundum síðar. Morguninn næsta stóðu fjór- ar konur í sólbyrginu hans Macauleys, og biðu eftir þessari fögru bifreið. • Þegar hún gekk yfir flötina með Winifred Chester, athugaði Pálína þessa fögru, grá- klæddu persónu, sem var yngri systir frú Macauleys. “Guð veit, hvort Red mun gefa henni meiri gaum en mér”, tautaði hún. “Það efast ég um”, sagði Winifred hlæjandi. “En hann er flón, ef hann gerir það ekki.” “Eg skeyti ekki um ekkjur.” “Eg skil það”, svaraði Winifred glettin. “Hve gömul er hún?” “Tuttugu og áltta, held ég — þó hún líti út fyrir að vera yngri.”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.