Heimskringla - 25.02.1925, Page 7

Heimskringla - 25.02.1925, Page 7
WINNIPEG, 25. FEBRU'AR 1925. heimskringla 7. BLAÐSÍÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE ofir SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.........% 6,000,000 VaraijótSur .............$ 7,700,000 APar eignir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innatæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. eftir Sigmund Mowincel, og Det nye ■Testamente i lys af historisk forskn- ing, eftir Lyder Brunn. iHeiberg er ekki sjálfur kirkjunnar maður og vil! skrifa um málin sem visindamaður utan hinna guðfræSilegu flokka. Hpnn kallar nýguðfræðina “mar. garine”, og þó hann fari ýmsum við- urkenningarorSum um sum atriöi í | bókum Norömannanna, þykir honum þó afstaöa þeirra í heild óhrein og ó- vísindaleg, “vísindi” þeirra séu hvorki heil né hálf. Hann talar t. d. um hug- myndina um “skynsamlegt uppbygg- ingarúrval úr gamla testamentinu”, þar sem slept væri því, sem helst ætti aö rekast á lífsskoöun, smekk og vís- iridi nútímans. En hann segir, aö slíkt * úrval yröi ávalt litaö af þeirri guö. fræðisskoöun, sem ríkti i svipinn og mundi þar að auki bregöa upp fyrir leikmönnum alveg ósögulegri, og þess vegna falskri mynd af g. t. og þetta mundi valda söguhneigðum guðfræð- ingum alveg jafnmiklum erfiðleikum og vandræðum, eins og biblíuoftrúin nú. I báöum bókunum segir hann aö leikmenn séu oftlega víttir fyrir óvild sina og tregöu í garð bibhurannsókn- anna. “En ég get ekki séð”, segir hann, “aö kristnir leikmenn jhafi mörku er t. d. mikið um þau rætt. | rangt fyrir sér í þessu. Eins og bæk- I Danmörku hefir veriö deilt mikið 'urnar sjálfar bera vitni, er nú alveg undanfariö um skírnina, eöa það, aö eytt sumu því, sem áður áttu að vera prestur einn, Skat Rördam i Ryslinge,1 grundvallaratriöi, t. d. yfirnáttúrleg fæðing Jesú. Söguskoöunin þyrmir engu. Viö skulum nú hugsa okkur, aö einn góöan veðurdag detti henni i hug að varpa fyrir borö frásögninni um upprisuna, sem sögulega séö fangelsi. Sigurjón Jónsson skipstjóri á “Veiðibjöllunni” fékk 1000 kr. sekt og tveir menn, sem riðnir voru við flutning áfengisins, 600 kr. sekt hvor. En hið sama gildir um þetta mál sem Marian.máliö, aö úrslitin eru meö öllu óviöunandi, því að mikið vantar á aö alt hiö smyglaða áfengi hafi kom- | ið í leitirnar. Kirkja og kristni. XJmræður um kristindóms- og kirkjumál ýmiskonar eru nú allmiklar í flestum löndum álfunnar og all- hvassar líka viöa. “Lögrétta” hefir áöur skýrt frá ýmstim atriðum úr þeim málum, uak þess sem hún hefir birt greinar um þessi mál hérlendis. Bæði í Englandi, Noregi og Dan. breytti nokkuö orðalagi þvi, sem á.. kveöið var viö það tækifæri í helgi. siöabókj þjóðkirkjunnar. í Noregi hefir löngum verið róstusamt í trú- málum, eins og kunnugt er. Eftir all- langar deilur var svo komiö, að ^ stendur veikum fótum. En þá er, sam frjálslyndir guðfræðingar réðu þar kvæmt oröum Páls postula, ónýt pré- •háskólakenslunni, og breiddist þá ný. J dikun vor og ónýt lika trú yöar. guðfræöin allmikiö út um landiö með Leikmenn geta ekki beðið eftir því, yngri prestunum. Ihaldsguöfræðingar aö hvaöa niðurstöðum guöfræöilegar komu þá á fót sérstökum prestaskóla, rannsóknir komast um þaö, hverju Mjenighetsfákultetet, og1 haföi hann réttast sé aö trúa. Söguleg meöferö einnig mikil áhrif, en hinar stefn-, á biblíúnni getur ekki til annars leitt urnar runnu að miklu leyti saman, þó ' en þess, aö hvorki frumkristnin (eftir ólíkar væru nokkuö í upphafi (ný. því, sem uht er aö gera sér hennar guðfræðingar, fríhyggjumenn o. fl.). | grein) né kirkju.kristnin sé hin En nú er kominn fram á sjónarsvið- iö ennþá einn flokkurinn, og þykir svo, sem nýguðfræðingarnir sjálfir “absoluta” trú, heldur aðeins trúar. brögð á Ixtrö við hver önnur, sem menn geti valið og hafnaö á frjálsan séu orönir ihaldssamir og stirönaöir, hátt, án ótta viö bál og brand þessa og einkum óákveðnir og óhreinskiln. | heims eöa annars — það er aö segja, ir viö þær kenningar, sem þeir börð- j ef söguskoðuninni er framfylgt af al. ust upphaflega fyrir. Talsmaður vöru”. En henni er ekki, íramfylgt þess flokks hefir aöallega verið dr. af alvöru í nýguöfræöilegu ritunum, theol. Kristian Schelderup. Skrifaði sem um er aö ræöa, segir höf. Þar hann nýlega í Dagbladet greinaflokk er haldiö opnum einhverjum bak- um “uppruna kristindómsins í trúar. 1 dyrum, svo hægt sé að strá ryki í sögulegu ljósi. Einn aðalleiðtogi aug fólksins. Nefnir dr. Heiberg nýguðfræðinganna fyrri, Lyder Bruun ni. a. afstööu nýguöfræöinga til opin. varð fyrir svörum, og þótti nú sem berunarinnar. ------- Sch. færi a1t of langt og of geyst og | dönskum ritum um þessi efni má kallaöi hann frávilling og liöhlaupa Joks nefna Kampen om Kristendom- frá nýguðfræöinni. Sch. þóttist hafa men> eftir Krarup (1922). nýrrar talað skýrt og ekki haldiö fram ööru 1 stefnu mann> sem hér hefir til skamrns en rökréttum afleiöingum hinnar upp tima veris 1esin eftir bók í guöfræöis. haflegu nýguðfræði, um eöli Krists, I <jeildinni___ upprisuna, friöþæginguna o. fl., eins Eng. I kirkjumálaumræöunum í og alkunnugt er einnig hér. Lagöi landj hefir nýlega komið fram grein hann fram fyr.r L. B. nokkrar spurn. I sem snertir ]jka þessi somu atriei. ingar, sem hér eru teknar upp (eftir ^ ef eftir ónefndan mentamann (i Review of Reviews, des. — jan. Keilhau í Det Nye Nord) : 1. Var Jesús, að áliti nýguöfræð- ár), og heitir: Er enska kirkjan inga, maöur eins og viö, eöa meira en kristin? gegir hann aö kirkjunni og maöur ? 2. Ef Jesús var meira en áhriíum hennar fari nú hnignandi og maöur, er þaö þá svo, aö unt sé aö þaö svo. að ve] geti hún verið á helj- kalla hann guð? 3. Trúa nýguö. 1 fræðingar því, aö Jesús hafi uppvak- ið dauða? 4. Er Jesús líkamlega upprisinn frá dauöum? 5. Hefir sérstaka kö]]un kirkjunnar/ Tekur arþröminni á næstu árum. En orsök- in sé sú, hversu leiðtogarnir séu loön. ir og óákveðnir, og svo vantrúin á ■ dauði Jesú friðþægt gegn reiði guðs? 6. Er trúin á Jesús, sem Krist, nauö- höf. því 3 dæmi, sem hann segir að fara megi eftir í þessum efnum: synleg til þess aö verða sáluhólpinn. Trújr engka kirkjan þvi. aö hún hafi “Hverjum sæmilega óbrjáluðum þá kö]]un ag lækna sjúka? Trúir manni mætti virðast svo, sem það ætti enska kirkjan a rómversk-kaþólska að vera tiltölulega auðvelt verk fyn> | sakramenta-skilninginn ? Trúir enska guöfræöisprófessor aö svara þessum kirkjan á kristilega opinberun og á einföldu spurningum”, segir Waöið ^ krístilegan gug? _ RekUr höf. svo ennfremur. “En samt vildi foringi ný. þess} atrigi og þykir svo. sem skoö- guðfræöinganna, L. B„ ekki svara an;rnar á þeim séu a]hnjög komnar á þeim, sagöi aö þær væru crðaöar ringulreið| og stafi þaðan hnignun eins og skilningslausasti og f jandsam. kirkjunnar. Mikiö hafa þessi mál legasti íhaldsguöfræöingur heföi sett ]íka ofist jnn ; umræðurnar um sam. þær saman. Síöanhefir ekki '™iVÍnnuniiigllleikanamiljensku0fróm. deiluna frést út hingað. | versku kirknanna, og hefir “Lögr.” t Danmörku hafa einnig, e.ns og águr gagt nokug frá þeim má]um. áöur segir, staðiö deilur nokkrar um __ “Lögrétta” þessi efni, eöa allmikið veriö um þau rætt. Má minna- þar. t. d. á greinar og bók eftir dr. D. Nielseit um “Hinn sögulega Jesú,” en hann fer sum- staðar nokkuö í svipaða átt og dr. Schelderup í Noregi. I þvi sambandi má einnig, til fróðleiks, minna á grein Frá íslandi. Siðara smyglunarmálið. — Dómur er fallinn í vinsmyglunarmálinu síö- sem einn kunnasti vísindamaöur Dana, ara. Páll nokkur Stefánsson, sem tal- sem áöur hefir veriö sagt frá hér í inn er eigandi áfengisins, og hefir blaöinu, prófessor J. L. Heiberg, játað að hafa átt alt það mikla verð- skrifaöi um þessi mál. Ræðir hann mæti, aleignalaus maöur, hefir verið um tvö norsk nýguðfræðileg rit um j dæmdur í 1000 kr. sekt og 40 daga biblíurannsóknir, sen. út komu 1922, fangelsi. Jón Guömundsson eigandi En það voru bækurnar: Hvad har vi “Veiðibjöllunnar”, sem flutti áfengið som kristne í det gamle Testamente, fékk og 1000 kr. sekt og 20 daga Veislan á Sólhaugum heitir eitt hinna frægu leikrita Hinriks Ibsens og færöist Leikfélagið þaö í fang að sýna það í fyrsta sinn á anrian í jól- um. Er meir í borið en vant er, því «ö Lange Muller, eitt frægasta tón. skáld Dana, hefir samiö söngva við leikritið og forspil, og lék sveit manna þær tónsmíöar á fiðlur og önnur hljóðfæri, undir stjórn Sigfús. ar Einarssonar, en fjölmennur kór, úrvals söngmanna, kvenna og karla, söng meö á leiksviöinu. Má telja þessa leiksýningu dálítinn fyrirboða þess, sen. koma mun meö nýja leik- húsinu. — Allir munu ljúka upp ein. um munni um aö vel var af staö far- ið, þótt ekki væri lýtalaust. Frú Soffíu Kvaran lætur betur aö leika en syngja. Nýr leikandi kom fram í fyrsta sinn, Anna, næstelsta dóttir frú j Stefaníu. Hún, lék allerfitt hlutverk og veröur henni lofsamlegast launað meö þeim ummælum, aö beztu horfur j viröast vera á aö hún reynist meö t timanum sönn dóttir móöur sinnar. Einkanlega ber af, hve skýrt hún ber frafn. Nýja sögu eftir síra Jónas heitinn Jónasson á Hrafnagili, sendir bóka. jvkjrzlun Þorsteins M. J/ómssonar á Akureyri á markaöinn. Heitir: “Hofstaöabræður” og gerist á siöa. skiftatímunum. Verður síöar getiö. — “Tíminn”. -----0------ Handveðið. NitSurl. “Þú ert heimskingi”, sagði foringinn. “Áttu engan bróð- ur?” “Jú, Monnion situr þarna við borðið og étur”. GIGT Undursamlegt húsmeðal Ráðlegging manns er lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva- og liðagigt. 1 þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir hverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og lieimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðin i fyrir ekkert? Dragðu það ekki longur. Skrifaðu strax Mark H.Jackson No. 149 K Durston Bld. • S; racuse, N. Y. Mr. Jackson ber &byrgb 4 aTJ bití • fanskr'** sé rétt. Foringinn gekk til hans, sem farinn var að glíma við kekkina, og klappaði á öxl honum. “Hteill og sæll, hefirðu ekki séð riddara koma hingað?” Sá sem á* var jTt, borðaði fyrst einn kökk, lét svo annan upp í sig og sagði svo: “Það þekkjum við ekki”. Foringinn skípaði nú mönn- um sínum að rannsaka húsið og matjurtagarðinn. Þeir fóru strax að rannsaka alt úti og inni, en urðu einskis varir. Á meðan þessu fór fram sat Roland við borðið og át kekk- ina. Aldrei á æfi sinni hafði hann átt við erfiðara starf. Fimm eða sex kekki var hann búinn að borða, og þó lækkaði ekkert í skálinni, kekkirnir sýnd ust jafnvel fleiri en áður í skál- inni. Gramir í skapi urðu Úlanarn- ir að hætta leit sinni. “Og samt sáum við glögt að riddarinn flúði hingað”, sagði foringinn. Hann tók í hendi litlu stúlkunnar og sagði mjög smjaðurslega: “Heyrðu litla vina, þetta gull- úr og þessa keðju skaltu fá, ef þú segir okkur hvar þú hefir falið riddarann.” “Fæ ég þetta úr?” hrópaði litla stúlkan. “Já, og þessa pyngju líka, í henni eru 100 luisdorar, og þeg- ar þú giftir þig, getur þú keypt fyrir þá bæði hús og land.” “Þó þér gæfuð mér klukkuna í Strassborgs dómkirkju, og alla fjármuni Arthurs konungs, gæti ég samt ekki sagt yður hvar riddarinn er, því ég hefi ekki orðið hans vör”, svaraði stúlk- an. Hjarta Rolands barðist ótt. Eðallyndið litlu stúlkunnar var meira en hann gat hugsað sér. Úlanarnir héldu áfram leit- inni og á« meðan tókst Róland að tæma skálina, og þegar hann var loks búinn, sagði litla stúlk- an: “Meðal bænda er það siður, að bróðirinn kyssi systur sína þegar máltíðinni er lokið”. “En varir þínar eru svo svart ar.” Litla stúlkan gekk út, tíndi nokkur óþroskuð ber og nugg- aði þeim um varirnar, svo þær urðu fagurrauðar. “Nú vil ég kyssa þig”, sagði Róland. “Fyrst þú vildir ekk;i kyssa svörtu varirnar mínar, skaltu ekki fá að kyssa þær rauðu”, sagði hún. Mjög óánægðir yfirgáfu Úlan- arnir húsið. Þeir höfðu mist af húsaranum og urðu því að hverfa aftur til herstöðva sinna. Næstu nótt sótti litla stúlkan beizlið og hnakkinn sem lá hjá dauða hestinum, í því skyni að Róland brúkafil það við hest bróður síns, sem var í hesthús- inu heima. “Nú getið þér óhultur haldið áfram yðar leið”, sagði hún við Róland, sem á meðan hafði tek- ið búning sinn upp úr garðin- um og klætt sig honum. “Hér er líka nistið yðar.” “Geymdu það”, sagði Róland, “ég kem aftur einhverntíma og kaupi það af þér.” “Hvað fæ ég í staðinn?” “Sjálfan mig”. “Við skulum sjá”. “Hvað heitir þú, vina mín?” “Yvonetta!” Sjö ár eru liðin síðan þettta skeði. í stað ærlegs hernaðar hefir endalaust pennastríð og orðarifrildi átt sér stað. En á meðan var Yvonetta orð in að nær því fullþroskaðri, blómlegri yngismey. Bróðir hennar var dáinn, svo að öll umsjón búsins hvíldi nú á henni, sem er allerfitt fyrir unga stúlku að annast um. Vitan- lega komu margir biðlar, en hún neitaði þeim öllum. sagðist vera heitbundin öðrum, sem hún vonaðist eftir á hverri stundu. Og sú tegund kom-ríá ? uíl Og sú stund kom líka, að hinn væntanlegi kom og barði að dyrum. | Það var Róland. I En ásigkomulag hans var j ekki sem æskilegast. Hann var í gömlum, slitnum fötum, með óhreina skó á fótunum og kom gangandi. “Loksins komstu þó”, hrópaði Yvonetta afarglöð þegar hún sá hann. “Já”, sagði Róland, “ég kem til að fá vinnu hjá þér. Eg hefi mist eigur mínar sökum léttúð- ar, eyðslusemi og mikillætis. En samt vil ég ekki gera eins og | margir aðrir að drepa sjálfan mig. Eg vil með sjálfsafneitun og iðjusemi bæta úr broti mínu. Viltu taka mig fyrir vinnu- mann?” “Fyrir vinnumann vil ég ekki taka þig — en hérna er veðið þitt, leystu það nú út eins og þú lofaðir með sjálfum þér, þú átt að vera bóndi minn og stjórna öllu á* heimilinu, utan bæjar og innan.” Svo faðmaði hún hann að sér og kysti hann. Þegar hann var búinn að hvíla sig dálítið, fór hún með honum til borgarstjór- ans til þess að tilkynna honum að þau ætluðu að gifta sig að þrem vikum liðnum. Strákarnir og stelpurnar í bænum hrópuðu á eftir henni í hæðnisróm: “Þú hefir valið þér ágætan flakkara fyrir eig- inmann!” Að þrem vikum liðnum fóru þau aftur til borgarstjórans, til þess að láta hann gifta sig. Auðvitað voru þau gangandi. Brúðguminn skrifaði nafn sitt í vígslubókina, en þar eð brúð- urin kunni hvorki að lesa né skrifa, merkti hún þrjá krossa í stað nafns síns. Nú sagði Róland við Yvon- ettu: “Heyrðu, ég lofaði móður minni því, að þegar ég\gifti mig þá* skyldi ég líka láta prest vígja okkur og blessa.” “Já, ég vil það líka, en það kostar peninga og við verðum að vera sparsöm, því við erum fátæk”, sagði hún. “Eg hefi geymt nægilegt til þess að geta borgað það, svo við þurfum engu að kvíða þess vegna.” Þegar þau nálguðust kirkjuna sá Yvonetta sér til undrunar að þar var fjöldi af skrautlegum vögnum. “Það er líklega heldra fólk að gifta sig hérna”, sagði Yvon- etta, “við skulum bíða þangað til það er afstaðið.” “Nei, alls ekki, við bíðum ekki, í guðshúsi eru allir jafn- ir”, sagði Róland og leiddi ungu konuna sína inn”. Kirkjan var fagurlega skreytt, á öllum b'ekkjum sátu prúðbún- ir brúðkaupsgestir, á altarinu loguðu vaxljós og dýrlingalík- neskin voru prýdd blómsveig- um. Róland leiddi Yvonettu beina leið að altarinu, þar sem prest- urinn beið þeirra í messu- skrúða sínum. “Segðu mér, vinur minn, hver borgar öll þessi vaxljós?” hvísl- aði Yvonetta að manni sínum. Presturinn vígði þau, og að því búnu lagði hánn hendur sínar á höfuð þeirra og sagði: “Og nú, ofursti Róland, greifi Braquelord og Yvonetta greifa- inna Braquelord, verið héðan af alla tíma sameinuð, og þess óska ég af alhug, að blessun guðs hvíli yfir sameining ykk- ar”. Allir fögru vagnarnir höfðu beðið eftir Yvonettu og Ró- land, og hinu skrautbúna fylgd arliði þeirra. * * * Þessa sönnu sögu mátti lesa í öllum dagblöðum Frakklands árið 1877 undir fyrirsögninni “dagsins nýungar.” EIMSKIPA og JÁRNBRAUTA FARBRJEF og frá öllum pörtum heimsins UMBOÐ FYRIR ÖLL UMBOÐ FYRIR ÖLL EIMSKIPAFJELÖG ÖKKYPIS AÐSTOÐ VI« ÍTVEGUN VEGA- BKÉFA, RÆÐISMANNA tlNDmSKR.FTA IiANDGÖNGUL.EYF'A O. S. FRV. Farbréf borguð í Canada VER GETUM HJALPAÐ YÐUR VIÐ FLUTNING SKYLDMENNA YÐAR TIL CANADA Spyrjið ncesta umboðstnann: CANADIAN NATIONAL RAILWAYS Styzta leitíin milli Vestur.Canada og ættlandsins er meS Can. adian National Railways, um Halifax, N. S. eöa Portland, Me. rm. Úrval leiða — beint eða um Toronto. V^T f ♦♦♦ Timbur, Fjalviður af öll- ♦♦♦ um tegundum, geiréttur ♦♦♦ y NÝÍar vörubirgðir , ♦♦♦ 1' —---------—----- um tegunuum, geirettur ♦> ♦*♦ og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. ♦♦♦ ♦> Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að X sýna, þó ekkert sé keypt. «§► TheEmpire Sash & Dood Co. ♦-♦ Limited. WINNIPEG. X ♦♦♦ HENRY AVE. EAST ♦!♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ r f f f ♦!♦ ♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ * KOL! - - KOL! J f f ♦;♦ HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. X f f ♦:♦ A A

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.