Heimskringla - 25.02.1925, Side 8

Heimskringla - 25.02.1925, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. FEBROAR 1925. rjooo OCX3C1 ö FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM lIdocdo ocdocH M,iövikudagskvöldi8 4. þ. m. setti G. Jóhannsson, umboösmaður stúk- unnar “Skuid” eftirfarandi meðlimi í embætti fyrir næstk. ársfjórðung: Æ. T. — Ásbj. Eggertsson, F. Æ. T. — Gunnl. Jóhannsson, V. T. — Sig. Cain, R. — Ottó Hallson, A. R. — Ben. Ólafsson, F. R. — Sig. Oddleifsson, Gjaldk. — M. Johnson, G. U. T. — Daniel Bjarnason, D. — E. Anderson, A. D. — S. Thorlacius, K. — Mrs. Jósefsson, V. — Mrs. Pétursson, U. V. — P. Berg, Organisti — V. Beck. WONDERLAND. Lincoln J. Carter hinn hugvitsami rithöfundur, hefir og samiS leik fyrir William Fox. Hann hefir veriS myndaSur, og verSur sýndur undir nafninu “The Cyclone Rider”. Sjálf- sagt muna áhorfendur e'ftir leikjum þessa höfundar “The Eleventh Hour” og “The Arizona Express”. Þessi mynd sem verSur sýnd á Wonderland fimtu., föstu. og laugardaginn i þess. ari viku, er sú bezta sem Mr. Carter hefir samiS. Reed Howes sem Jim Kent veS. reiSakeyrari og Alma Bennett sem Dions Howary leika aSaJhlutverkin. F'aðir Dons hefir krifist þess af Jim aS han sýni sér $5,000.00 í peningum innan 10 daga, ef hann eigi aS fá dótt ur sinnar. Á þessum tíu dögum virS. ist koma nóg fyrir til aS duga hverj. um manni tíu ár. ASrir leikendur eru Evelyn Brent, William Bailey, Margaret McQuade, Charles Conklin, Ben Deeley og Frank Deal. Myndin er gerS undir tilsögn Tom Bucking. ham. ASalIeikendurnir í “The Painted Lady”, Fox myndinni, sem sýnd verSur á Wonderland mánu., þriSju- og miSvikudag í næstu viku, eru George O’Brien og Dorothy MacKail aSstoSuS af Lucille Ricksen og Mar- garet McWade. Miss Ricksen leik. ur Alice yngri systur sögu hetjunnar; hefir hún litla lífsreynslu, en lendir í fjarveru bróSur síns í nætursamsæti á Barbary Coast greiSasöluhúsi, og verSur þar manni, sem kallaSur er Sæúlfurinn, aS bráS./HiS hryllilega sem kemur fyrir hana þegar hún er komin á skip, heimkoma hennar í aft- urddingunni, og dauSi hennar af hug aræsing í faSmi móSur sinnar, eru á- takanlega leikin. Margaret McWade, eemj móSiýin sýnir hlutverk sitt afbragíMel, og ekki sízt, þegar sonur hennar kem- ur heim, aS hún einnig andast af hug- aræsing í faSmi hans. Héitir hann þá aS elta Sæúlfinn til veraldarinn. ar enda, ef~ þörf gerist, til aS hefna Alice systur sinnar. David Cooper C.A. President Verilunarþekklng þýSir til þin glasilegri framtíð, betri itöíu, harra kaup, meira trauat. MeB henni getur þú komist á rétta hillu i þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla og mot- hafa veralunarþekkingu meö þvl aö ganga á Dominion Business College rullkomnastl verzlunankðU í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nœst við Eaton) SXMI A 3031 Fimtudaginn 19. febrúar voru þau Kristinn Ari Einarson og Oliva Marion Chiswell, bæSi frá Gimli, Man., gefin saman í hjónaband, aS 493 Lipton St., af síra Rúnólfi Marteinssyni. ÞriSja tölublaS mánaSarblaðsins Frey, sem S. B. Benidicksson er út- gefandi aS, birtist í gær. ÞaS mætti segja aS þetta tölublað Freys væri helgaS dr. Helga Péturss. Er á fyrstu síðunni mynd af doktorn. um, og er hún ágætlega lík þessum framúrskarandi og afbrigðilega gáf- aSa Islendingi, sem vér hyggjum aS sé bezt líkamnaði votturinn um and- legt og líkamlegt atgervi Norður. landabúa. — Ljúka allir upp einum munni um þaS, er séS hafa dr. Relga, og þó sérstaklega útlendir menn, er hafa séS hann, og kunna aS meta lík. ama, sem sál, aS þannig hljóti ís. lenzkir afburðamenn á söguöldinni aS hafa veriS ásýndum. — Alveg sér- lega fallegt kvæSi til Dr. Helg^j, frá útgefanda fylgir myndinni/ — Þá kemur “Sólmærin”, riss í anda dr. Helga,_og er margt fallega og jafn. vel viturlega sagt í þeim línum. Þá er ýmislegt fróSlegt og skemtilegt smælki. Haldi útgefandi svona á- fram, þá' ætti Freyr að verSa kær_ kominn gestur á sem flestum heimil. um. , FYRIRLESTUR Hver er hrnn mikli Antikristur, sem biblían talar um? Er hann þegar kominn, eSa á hann eftir aS koma? — Þetta verSur umræSuefniS í kirkj. unni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 1. marz, klukkan sjó síSdegis. Fyrirlesturinn á heimili undirritaSs, 737 Alverstone Str., fimtudagskveldið kl. 8., verSur einn. ig mjög fróðlegur. Allir velkomnir! VirSingarfylst. DavíS GuSbrandsson. ---------X------------ « LOG.T. v Þrítugasta og níunda þing Stór- stúkunnar í Manitoba og NorSvestur. landsins, var haldiS hér í bænum þ. 16. og 17. febrúar. — Þessir meSlim- ir voru settir í embætti fyrir næst. komandi ár: P. G. C. T. — A. S. Bardal; G. C. T. — S. Mathews; G. V. T. — Miss I. Jóhannesson; G. C. — J. E. Marteinsson; G. E. — Mrs. Ásb. Eggertsson; G. S. J. W. — T. N. Elder; G. S. — G- F'. Long; G. A. S. — W. R. Wood; G. T. — H. Gislason; G. E. S. — G. Dann; G. M. — John Lucas; G. D. M. — Mrs. S. Sveinsson; G. M. — Th. Thórarinsson; G. G. — Jón Halldó^sson; G S. — E. SigurSsson; D. I. C. T. — H. Skaftfeld. Reglan hefir tekiS nokkrum fram- Hljómöldur við arineld bóndans. Ef þér eruS ekki ánægSur með hvað þér fáiS fyrir rjóma yðar, smjör, egg og alifugla, þá sendiS þaS til. Sasltalcitewan CoOperative Creameries Limited. WINNIPEC MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja raftnagnsáhöld af öllum teg. undum. ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. TaLsími: B-1507. Heimasími: A-7286 förum á árinu, og sérstakar ástæSur sýnilegar, aS meiri framförum meigi búast viS. Samþykt var, aS mynda sérstakan sjóS meS sérstöku tillagi frá meSlim- um, til útbreiðslustarfa hér í fylkinu. AS bjóSa Alheims Stúku G. T. reglunnar aS halda sitt næsta Al. þjóðaþing, sem verSur á árinu 1927, og ákveðið er alla reiðu aS fari fram í Vesturheimi; staSurinn óákveðinn ennþá, en marga Evrópu.menn langar til aS sjá Winnipeg fremur en aðrar eldri borgir. I sambandi viS þetta er vert aS geta þess,'aS verzlunarfélag þessa bæjar (The Board of Trade), skrifaSi stór- stúkunni þegar þetta sást auglýst í enskum blöðum, og baS um allar upp. lýsingar og bauS Stórstúkunni sína hjálp til aS fá Stórstúkuna til aS koma með AlþjóSaþing sitt hingað. AS þetta mundi verða til aS auka veg reglunnar hér í landi, efar Stór. stúku framkvæmdanefndin ekki, og mælumst vér til aS bindindisvinir hér um slóðir hefjist handa og veiti Stór- stúkunni alla þá hjálp, sem þeir geta, til aS endurreisa stúkur á þeim stöS- um sem íslendingar eru fjölmennast- ir. aS þegar erindisreki Stórstúkunn. ar, sem sendur verður fyr eða síðar á næstkomandi ári til ýmsra staða fari ekki erindisleysu. -------X-------- Æfiminning. Hinn 18. okt. siSastl. andaSist aS heimili sinu, BjarnastöSum í FJvítár. síðu merkisbóndinn Páll Helgason, 68 ára aS aldri, fæddur aS Skógtjörn á Alftanesi 4. apríl 1856, og voru for- eldrar hans Helgi Einarsson þurra. búSarmaður þar á nesinu og kona hans Þuríður GuSmundsdóttir Jak- obssonar Snorrasonar prests á Húsa- felli; eru þeir niSjar Snorra prests nú dreifðir orSnir hér um Borgar- fjörS og víSar, og kippir mörgum í kyn um atgerfi og myndarskap. Ólst Páll upp þar á suSurnesjum og vand. ist sjómensku og ýmsum störfum; var hann snemma atorkumikill og harS- ger, og á tvítugsaldri gerSist hann ■ formaSur á Seltjarnarnesi, en sumar. iS 1881 réSst Páll heit. kaupamaSur hjá síra Magnús Andréssyni á Gils. bakka, er fpngiS hafði veitingu fyrir prestakallinu þá um voriS og hóf bú- skap á Gilsbakka sama ár. — Um sum ariS kyntist Páll eftirlifandi ekkju sinni, Þorbjörgu Pálsdóttur, sem þá var ekkja eftir Jón, prest (Hjörtsson á Gilsbakka. RéSist hann til bús meS henni aS BjarnastöSum voriS eftir og bjó þar síðan samfleytt til dauða. dags, eða full 42 ár. Voru efnin fremur lítil í fyrstu, en jukust smátt og smátt fyrir iSjusemi, atorku og hyggindi þeirra hjóna beggja. HafSi Páll keypt ábýlisjörS sina fyrir mörg um árum, en hún var áSur kirkju- jörS; hafði hann einnig bætt hana mikiS aS byggingum, girðirngum og túnasléttum. Páll heit. var mikill maður aS vall. arsýn, beinavaxinn, hár og þrekinn og bar aldurinn vel, fríðleiksmaSur á blómaskeiði æfinnar og minti á hina glæsilegu fornaldarkappa, eins og sögur vorar lýsa þeim; gleðimaSur var hann og hafði jafnan spaugsyrSi á reiðum, gestrisinn og góSur heim að sækja, vinfastur og drengur í raun. Bókhneigður maSur var Páll og las mikiS, söngelskur og söngvinn, var líka forsöngvari við sína sóknar- kirkju og víSar meSan til vanst, hreppsnefndarmaSur óslitið yfir 30 ár °K gegndi fleiri trúnaSarstörfum. Víkingur að verki hverju er hann gekk, svo aS handtök hans voru oftast betri en tveggja manna, ósérhlífinn, kappsamur og rammur aS afli; var ónytjungum lítt hent aS vera á vett- vangi þar er Páll sótti fast eitthvert starf; henti hann þá einatt skop að lydduskap þeirra og vesalmensku. ÞaS sópaSi aS Páli þegar hann fór með orfiS á teignum, en það sópaSi lika að aS honum þegar hann tók svari fjar. staddra kunningja sinna, ef að þeim var veitst. I félags. og viðskifta- málum var Páll heit. mjög ábyggi- legur og skilamaSur ágætur yfir höf- uð mátti segja, aS hvar sem Páll fór, þar fór maður. Eftir útliti að dæma virtist hann eiga eftir aS lifa og starfa lengur en dauðann bar óvænt og skyndilega að höndum. Fór Páll að vanda til starfs að morgni, kom inn að rúmi sinu um hádegisbil og hafði þá fengið verk mikinn i hjartastað, sem elnaði skjótt, og var örendur áSur en háif stund var liðin. VerSur svo einatt fljótt um þá menn, sem hraustir hafa ver- iS og heilsugóSir. — JarSarförin fór fram 29. okt., aS viSstöddu fjöl- menni eftir því sem hér gerist. Páll heit. lætur eftir sig 3 börn öll upp. komin: GuSmund bónda á Bjarna- stöSum, Jón bónda á ÞorvaldsstöS- um og Kristínu, húsfreyju í Fljóts- tungu. — I vorri litlu og fámennu sveit er mannskaSi orðinn við frá. fall Pálls og á heimili hans er eftir þaS skarð, sem ekki verSur bætt. Sveitungi. —• “Lögrétta”. Frá íslandi. Ur Austur.SkaftafellssýsIu er skrifað 21. des.: Heyskapur nýttist fremur vel í sumar og jörS varð bet- ur sprottin en j meSallagi, svo aS út- !it meS gripafóður er fremur gott. Það sem af vetri er hefir verið frosta- lítiS, svo jörð hefir til skamms tíma veriS þíS og klakalaus. Rigpiingar hafa veriS stundum allmiklar. 1 Ör. æfum eru alls 26 búendur, 19 af þeim eru búnir aS leiða vatn í bæi sína, út- húsin og fjósin. Lengsta leiðslan á pipum varS 500 álnir. Hinir 7 sem eiga eftir aS fá vatn heim til sín, munu gera þaS sem fyrst, sér til þæg- inda og verksparnaSar. A einum bæ, Fagurhólsmýri, er komin rafleiðsla meS 12 hesta vél, til suSu, hitunar og ljósa. Hún gengur daga og nartur, og þarf litla umsjón. Ljósin eru rúm 40. Þessi rafleiSsla er iyrir 2 heimili. Eleiri hafa í hyggju aS gera hið sama þegar hæg- ist um með viðskiftin. Innbrot var framið rétt fyrir jól- in í nótnaverzlun Helga Hallgríms- sonar við Lækjargötu og stolið 900 kr. i peningum. 14. þ. m. tók mann út af togaran. um Snorra goSa, Björn Sæmundsson úr Reykjavík. Var hann að netja- aSgerð á þilfarinu ok kastaðist út af því er kvikuhnikill kom á skip- iS þegar fariS var fyrir Gróttu. — Nýlega bjargaSi togarinn Belgaum bát frá Hellissandi með 9 mönnum, í landsunnanstormi hvössum. — Á tog- aranum Ceresio meiddust nýlega tveir hásetar í ofveðri sem skipiS lenti í, og tók út tvo skipsbátana. — Frá Vestmannaeyjum ganga 90 vélbátar á þessari vertið. iHieiSursverðlaun úr StyrktarsjóSi Kristjáns konungs IX. fengu þeir ár. iS sem leiS Bjarni Bjarnason bóndi á Skáney í BorgarfjarSarsýslu og Þorsteinn KonráSsson á. EyjólfsstöS- um í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, fyr. ir dugnað og framkvæmdir í búnaSi. Nýlega voru gefin saman í hjóna. band ungfrú Sigríður Björnsdóttir frá Kornsá og Jón Árnason frá Stóra- VatnsskarSi, framkvæmdastjóri í Sambandinu. beSiS var eftir skipi. Nú er ráSin bót á því, aS hægt að kaupa hér far- bréf sem gildir frá Islandi til Win. nipeg, fyrir $147.50. í þvi farbréfi er innifalið: 10 AnnaS farrými frá lslandi til Leith; (2) fæSi á skipinu frá Islandi til Leith; (3) farbréf og flutningur á farangri frá Leith til Glasgow; (4) fæSi og húsnæði i Glasgow, meSan þar er beSið eftir Atlantshafsskipi; (5) þriðja farrými og fæði á skipi frá Glasgow til Canada; og (6) far meS járnbraut frá lendingarstaS í Canada til Win. nipeg. — ÞaS sama gildir, ef menn vilja koma viS í Kaupmannahöfn á leiSinni vestur, þá njóta þeir sömu aðbúðar hjá SameinaSa Eimskipafél. fyrir sömu upphæS: $147.50 frá Is- landi til Winnipeg. — AnnaS farrými og fæSi frá Islandi til Khafnar, fæSi og húsnæSi meSan beSiS er þar eft- ir skipi til Canada, þriðja farrými og fæSi frá Höfn til Halifax og járn- brautarfar þaSan til Winnipeg. — Nú er einnig hægt að kaupa hér fa bréf ti'l Islands, sem kostar frá hafnar. staS í Canada til íslands, hvort sem er yfir Skotland eSa Kaupmannahöfn, fyrir $122.50. — Frekari upplýsingar um ferðir til íslands og sending far. bréfa þangaS, er ég fús að gefa hverj um sem æskir þess. Eg er nú um. boðsmaður fyrir bæSi C. P. R. Lín- una (gömlu Allan Línur.a) og Scandinavian American línuna (Sam. ein. Eimskipafél.), og leiðbeini öllum, sem meS Línum vilja ferðast. H. S. BÁRDAL 894 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba. WONDERLANII THEATRE U FIMTU-, FÖSTl- oK LANGARDAG f lu'Nsnri viku ‘The Cyclone Rider Fyrsti leikur Lincoln J. Cartes 1925 EXTRA :: EXTK A RUTH ROLAND í ‘Ruth of the Range’ MANU-, ÞRIÐJU- og MIÐV.DAG f IllPMtU viku ‘The Painted Lady’ EXTRA EXTRA CHARLES CHAPLIN í “Shanghaid” FIMTU-, FÖSTU- ok LAIGARDAG f nii'Mtu viku “SCARAMOND” HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTf-fifK, KAFFI o. m» frv. Avult til — SKYR OG RJÓMI — Opift frfi kl. 7 f. h. til kl. 12 e. h. Mtm. G. AnderMon, Mni. H. PéturMMon eÍKend u r. Jón Sigurísson félagiö hefir home cooking og kaffisölu í Boyd bygg- ingunni á Portage Ave., laugardag- inn 28. febr. — Byrjar kl. 2. e. h. 4 4“i”i*Í“i“i“i“i~i“i“i“i“i“i“i“i“i“i“i~i“i“i“t“i*+iHli+ ♦$♦ Hann Drekkur t T f t i ♦> i I i i _ t ♦> ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gamanleikur eftir Conradin verður leikinn af nemend- um Jóns Bjarnasonar Skóla í Good-Templara-húsinu ÞANN 6. MARZ N. K. Byrjar kl. 8-15 Aðgangur 50c BúnaSarnámskeiS var haldiS að til hlutun BúnaSarfélags íslands að Húsatóftum á Skeiðtim 15.—20. des. síðastl. Sóttu þaS um 80 manns. Fyrirlestra fluttu þar ráðunautur BúnaSarfél. Ragnar Ásgeirsson og Theódór Arnbjarnarson, og ennfrem. ur Pálmi búfræðikandídat Einarsson. Nógir Peningar. — Heyrst hefir aS IsfirSingar séu í þann veginn að kaupa tvo togara og annar mun þeg- ar keyptur. Nógir peningar til 'þess, en engir handa bændastéttinni. Farbréf til Islands. Nokkur síSastliðin ár hafa þeir, sem farbréf hafa sent til vina sinna eða ættingja á íslandi, ekki getað fengið þau keypt nema frá Glasgow til Winnipeg, þvi Linurnar höfðu ekki neitt samband viS Island eða agenta þar, og þurfti því að senda peninga, annaðhvort í gegnum Línuna eða beint til þess, sem maður vildi fá til sín, fyrir farbréf frá Islandi til Glas. gow og til aS kosta hann þar meðan WHITE STAR-DOMINION LINE SKIPIN HAFA BEZTA UTBÚNAÐ ÞritSja farrýmls farþegar njóta beztu aSbúSar — góSra farklefa og máltíóa vi« mjög lágu verói á White Star - Dominion Línu skipunum. KaupitS ættingjum yóar farbréf hér, eóa á einhverri annari Skrifstofu White Star - Dominion Línunnar. Vér ábyrgjumst aó afhenda þau meti góíum skilum frá næstu skrifstofu vorri í Evrópu. Vér veitum þeim einnig atSstotS vit5 útvegun járn- brautafarbréfa, peningavíxlun og i öllu sem útheimtist til atS gera fertS þeirra til Canada hættulausa, skemtilega og fljóta. I>egar þér senditi ættingjum í Evrópu peúinga, ættutS þér atS kaupa White Star - Dominion Línu ávísanir. Þær eru ódýrar, og tryggja ytSur gegn tapi og er borgatSar án affalla. KomitS etSa skrifiö eftir upplýsingum og ókeypis atSstotS, til No. 6 286 Main St., Winnipeg Red Star Line « WHITE STAR-DOMINION lINE IVANHOE MEAT MARKET E. COOK, EIGANDl. PHONE A. 0663 764 WELI.INGTON AVENUK. HétSan af mun ég letííS hafa blrgtSir af ðgætis HANGIKJÖTI “«a auk annnra (effiiniln af kjöt- »k matvöru af heztu Rfpfiur — .EMkl vl'ÖMklfta iMÍendiiiKa nérMtaklejva. — * / . ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preferencé by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385JÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.