Heimskringla - 25.03.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.03.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 25. MARZ 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Fleiri vísindamenn, sem dvaliS höfSu i Afriku höföu sömu sögu að segja. Theodore Roosevelt haf'ði eins og Vilhjálmur veriö aö reyna að komast eftir því hvaðan þessi saga væri upp- runnin. Svertingjar i Afríku höfðu aldrei heyrt getið um það, að “strút- arnir” hefðu þann sið að fela höfuð- ln í sandinum sér til varnar. Eftir" að Roosevelt hafði látið í ljósi skoð- un sína á þessari sögu, og fleiri ' f°rnsögum” sem lengi höfðu verið í heiðri hafðar, þá bætti hann við glottandi: “En Svertingjarnir í Af- r>ku hafa nú ekki verið mentaðir í Ameríku!” IV. Ef velja ætti tvö eða þrjú orð til þess að gefa líkingarfulla skýringu yfir hugarfar Vilhjálms, i öllurrt bók- Utn hans, þá væri tæplega hægt að gera það betur en með þvi að minna fyrirsögn fyrir bók hans. “The Friendly Arctic”. — Hin vingjarn. e?u heimsskautalönd. Sennilega JUlna Islendingar innilegri hlýindi í . sum orðum en flestar aðrar þjóð- lr. en fyrirsögn þessarar bókar1 er ekki gripinn úr lausu Iofti. Hinn sk>'gni hauk-fráni andi vísindamanns. *ns» gleymir aldrei köllun sinni, en nti gleymir því ekki heldur að “Alt etfi °g myndir lifs eru einnar ætt. ar AJttjarðarást Vilhjálms er svo |rygglynd að hún fylgir honum eftir vert sem hann fer; hann les og tel- Ur hlóm í högum heimskautalandanna, því góðvild býr honum í brjósti, Pa finnur hann anda friðar og kær- . Northvvard leika svífa jafnvel yfir hinum hrika. egu hafísbreiðum, sem oftast hylja ^*'n dularfullu djúp i norðtirhöftim, honum finst að hann vera þar eins og einia hjá sér. Hlættur sem eru dag- ^>,r viðburðir, þegar hann er oft e>nn aI ferð á dýraveiðum, eða í blind Ftiðabyljum á fljótandi isjökum mörg hundruð mílur frá landi. Frá þess- *f>ntýrum er skýrt svo rólega og fátlaust, alveg eins og Vilhjálmur segði fr4 því ag hann hefði farið á e'khús í New York eða London. K>ri það ekki broslegt, ef aðrar þjoðir yrðu langt á undan okkur ís. Eðlilegt er það, að hugur okkar ls. lendinga leiti í austurátt, þegar við lesum bækur Vilhjálms. Hinar skýru og vel rökstuddu ályktanir hans, viðvíkjandi framtíðar fyrirtækj um, í heimskautalöndum, eiga sjálf- sagt í mörgum tilfelJum eins vel við Island og Grænland, eins og lönd þau sem hann ritar um. í bókum þess. um er marga lærdómsríka búnaðar. bálka að finna, höf. fer land úr landi til þess að gera samanburð á fram- leiðsluskilyrðum, Vilhjálmur er sér þess meðvitandi, að hann er að nema lönd fyrir komandi kynslóðir, hann efast ekki um það, að þegar jörð vor þarf að fæða og klæða tvisvar eða þrisvar sinnum fleira' fólk en nú að þá verði leitað í norður- átt. Þau lönd sem hafa verið litils- virt munu þá i heiðri höfð, af því þá hafa íbúarnir lært nýjar aÖferðir til þess' að leggja drjúgan skerf til framleiðslunnar í heiminum. Mannkynið hefir altaf í margar aldir verið að leita norður og vest- ur. Sögðu ekki Rómverjar eitt sinn endur fyrir löngu, að England væri útsker, sem ekki væri byggilegt ? Hver kann að segja hvað framtíðin felur í skauti sínu, ef til vill eiga eftir að rísa upp voldugar iðnaðarborgir á Grænlandi ? Suðuroddi Grænlands teygir sig nærri því eins langt til suðurs, eins og Kristjanía. Hvert sem Grænland hefir námalönd eða ekki, þá eru víst mjög betri búnaðarskil- yrði þar en t. d. í Alaska. í I síðasta kapítula bókarinnar “The Course Of Empire”, Stjórnmálafréttir. Framhald frá blaðsíðu 1. Þýzkaland. ]endi Líkfylgd Eberts forseta fór með mikilli viðhöfn gegnum Berlinar. borg, að hraðlest þeirri er flutti lik- ið til Heidelberg, fæðingarbæjar for. setans, þar sem jarðarförin fór fram, að kaþólskum sið, því að nafninu til var Ebert kaþólskur. Stór blóm. sveigur, með kórónuðUf W var á kist. unni, og glöddust ýms þýzk blöð yf- ir því að hann mundi vera frá öðr. umhvorum feðganna, keisaranum eða krónprinzinum, sem var. En svo kom upp úr kafinu, að sveigurinn var síð- asta virðingarkveðja Wilhelmínu Hollandsdrotningar til hins látna for. seta. FORSETAKOSNINGAR: Dr. Walther Simons, utanríkisráð- herra 1920—'21, hæstaréttarforseti í Leipzig, var kosinn bráðabirgðarfor- seti, af rikisþinginu. Kosningar eiga að fara fram 29. þ. m., í stað 26. apríl, eins og áður hafði verið ákveðið, og nái ekkert forseta- efnið einföldum meirihluta atkvæða, isem talið er ólíklegt, verður kosið aft. ur í apríl, og þá sá kosinn, er nær hlutfallslegum meirihluta. Mjög þyk- ir enn óvíst um kosningar. Eins og “Heimskringla” áður hefir skýrt frá, er Wilhelm Marx forsetaefni ka- þólska flokksins. Vonuðu þeir að segrr \ ilhjálmur meðal annars. jafnagarmenn myndu kjósa hann, í fyrii; ófriðinn, og verðmæti svina og nautgripa 5% og 10% meira. MYNT: Nýr gjaldmiðill, chervonetz hefir verið stofnaður, og hefir haldið á- kvæðisverði sínu á evrópeiskum peningamarkaði og vel það. Á ár- inu hafa þó verið gefnar út 180,000,- 000 gullrúblur í seðlum, án gulltrygg- ingar. FÓLKSFJÖLDI: m Fólksfjöldi nemur 75% af fólks- fjöldanum fyrir ófriðinn. Rirnuninni veldur missir Finnlands, Eistlands, Latvíu, LithauenJ og Austur-Pól- lands. SKATTAR. Skattar nema sjö gullrúblum á hvert höfuð, á móts við ellefu gull- rúblur fyrir ófriðinn. VERKSMIÐJUR. Verksmiðjur framleiddu 40%—60% af léttavörum og 60%—80% af þungavörum, miðað við verksmiðju- framleiðslu fyrir ófriðinru >ngum — bókmenta-þjóðinni — kynnast merkustu fræðibókum sem ’rtaðar hafa verið um heimsskauta. ondin, af okkar fræga landnáms og ar>dkönnunarmanni ? Og eina rithöf- Uudinun> af okkar þjóðflokki, sem fltar a enska tungu svo nokkuð kveð- U1 að. Bækur Vilhjálms hafa margs Eonar fróðleik að bjóða, sem hvergi er a® finna í islenzkum bókmentum. argar sögur af veiðiferðum hans, Serstaklega ísbjarnar sögur, eru ó- Seymanlegar hverjum sem þær les. ^argar sveitir í hinum fjölmenn. ari Fygðum Islendinga, hafa bóka. SÖfn; Fklegt væri að bækur Vilhjálms v*ru þar að finna jafnótt og þær °ma út. Þeim til leiðbeiningar, sem -eitici hafa lesið bækur Vilhjálms, eru taldar hér í réttri röð, eins og hann ætlast til að þær séu lesnar. Hunters of the Great North”. — afisöguágrip af æskuárum höfundar skólamentun og fyrstu landkönnunar- ferð ; heimsskautalöndum 1906—7. % Life With The Eskimo”, saga af_ annari landkönnunarferð Vil- jálms, 1908—12; einkar fróðlega Sagt frá lifnaðarháttum Eskimóa. • The Friendly Arctic” með for- ^á'a eftir Robert Borden fyrverandi stjórnarformann Canada. Bók þessi [ ^nt er yfir 800 blaðsíður að með- ' töldum formála, er bæði landnáms- ^ga og landafræði og æfintýrasögur. "tu« eftir þriðju landkönnunarferð Vl,hjálms 1913—’18. • ’Fhe Northward Course of Empire’ er að nokkru leyti framhald af The Friendly Arctic”. Tilgangur Pessarar bókar er sá að sýna og sanna afi heimskautalöndin séu byggileg og menn geti verið alveg eins hraust- ’r hamingjusamir þar eins og i ne,tu löndunum. Kak, The Copper Eskimo” — nfiallega rituð fyrir unglinga. The Adventure of Wrangel Is. Uu > " þessi bók er nú t prentun; þar í fyrsta sinni s^gt frá land- önnunarferð til Wrangel eyjarinnar. 'lhjálmur segir að blaðafréttir, sem Prentaðar hafa verið um þá ferð, hafi Verið óáreiðanlegar. Fleiri bækur hafa komið út eftir Vilhjálm, sem ekki. verða taldar hér upp, af þvi þær Crf a®allega um visindaleg efni; þó má nefna “Prehistoric and present ^onimerce among the Arctic coast Eskimo”, Ottawa 1924. “Hvað sem sagt kann að verða síð- ar, um kveifarskap og ódugnað vorra tima, þá höfum við nú mitt á meðal okkar menn, sem líkjast Cecil Rhodes, Jim Hill, Theodore Roosevelt og Strathcona. Við erum lánsamir að hafa óbygð lönd, þar sem framgjarn- ir landnámsmenn hafa tækifæri til þess að sjá drauma sína rætast”. Lestur bóka Vilhjálms, ætti að geta hjálpað þeim sem hafa sjálfstæði og dugnað til þess að kanna og nema óbygð lönd, hvort heldur sem er í heirni _ar>dans eða efnisins; hann er aldrei úrræðaíaus. Vilhjálmur er nú aðeins mið. aldra ungur, hann er búinn að vinna margar þrekraunir. Sjálfsagt óska allir Islendingar að honum megi end- ast líf og heilsa. Ef verksvið hans verður ætíð fjarri íslendingum, þá er ekki ólíklegt að komandi kynslóðir spyrji: Hvers vegna gerðu Austur- og Vestur-Islendingar enga tilraun með framfara fyrirtæki, þar sem tækifæri var til þess að njóta aðstoð- ar og hollra ráða Vilhjálms Stefáns. sonar ? “Því hann er hetja, hans vilji er í verkinu að hvetja”. New York 7. marz 1925. Affahlcinn Kristjánsson. þakklætisskyni fyrir það, að kaþólski flokkurinn studdi hinn nýlátna for. seta, Ebert til valda, á sínum tíma. En aijfrir héldu að jafna^armenn, eem flestir eru mótmælendur, myndu helzt kjósa núverandi kanzlara, Hans Luther, sem er mótmælendatrúar (sbr. síðustu “Hkr.”). En nú hafa jafn. aðarmenn fundið sér forsetaefni sjálfir, og það ekki Scheidemann, sem ýmsir gátu þó til, heldur fyrv. forsæt. Isráðiherra Prússlands, Ottoi Braun. Hverjum konung^innuðu tlokkarnir hafa helzt augastað á veit enginn ennþá. Luther kanzlari virðist ekki hafa eins mikið fylgi og fyrst var haldið, en ýmsir hafa verið tilnefnd- ir, fleiri en hann : Tirpitz stóraðmir á1l, Hindenburg yfirmarskálkur, fyr- verandi innanríkisráðherra Jarres og jafnvel keisarafeðgarnir. Telja nú margir sennilegast að Jarres verði kosinn, því þó hann sé konungssinni i hjarta sínu, þá hallast hann þó að lýðveldisfyrirkomulagi fyrst um sinn að minsta kosti, en það verður lika sá maður áreiðanlega að gera, sem ætlar sér að hafa nokkra von um kosningu. — Kommúnistar hafa kos. ið sér forsetaefni að nafni Thal- mann, en þeir eru svo fámennir, að þeir mega sin einskis, sem stendur. VOKBI aKMI Ljóma strendur. Felli’ og fjöll Falla í hendur núna, Þarna stendur álfan öll Yfir kendum brúna. Varma-blíða sól má sjá>: Sjafnar-þýða vorið; Harma stríða hauðri frá Hörfa, og kvíða sporið. Sumar-blíðu blessuð tíð: Blöðin sníða lætur, Þar, sem fríðu, fjalls um hlíð, Fræin, bíða um nætur. Teygir arma yfir sel, Alla karma fyllir: Tíðin varma — vatn og mel Vorsins bjarma gyllir. Jón Kernested. Perú og Chile. Milli Perú og Chile hafa verið ein. lægar deilur, um tvö héruð, Tacna og Arica, sem Chile dró undir sig eftir ófriðinn milli landanna, sem var á enda 1883. Þessar deilur hafa einlægt verið að harðna, unz helzt leit út fyrir ófrið fyrir nokkrum ár. um. En þá bauðst Harding Banda. ríkjaforseti til þess að gera upp á mtlli ríkjanna. Þetta boð var þeg- ið, en Harding lézt áður nokkuð yrði gert. Hefir nú Coolidge tekið \ ið, og lofuðu bæði ríkin því að þau myndu fullkomlega hlíta hans gerð í málinu, og láta dóm hans vera end. anlegan líkt og Þorgeirs á Alþingi forðum. tJrskurðaði Coolidge þá : 1) að þjóðaratkvæði í þessum tveim héruðum skuli ráða um það, hvert héruðin fari. 2) að skipuð sé þriggja manna nefnd, og sé einn frá Perú, einn frá Chile og einn frá Ban/da.ríkjunum, innan fjögra mánaða, og á hún að á- kveða kosningadag, og isjá unt að jafnt verði skift sól og vindi. gamall. Verður hans minst nánþr síðar. PERÚ. Frá Lima, höfuðborg Perú, er sím- •að 18. þ. m., að svo afskaplegar rign. ingar hafi gengið að þriðja merkasta borg í landinu Trujillo, hafi gjöreyði- lagst af vatnagangi, svo þar standi ekki steinn yfir steini. Ttrujillo er í nyrðri hluta Perú í Chimu dalnum, um 1J4 mílu vegar frá sjó. Fólksfjöldi var um 11,000. BANDARlKIN. Afskaplegur fellibylur, hinn ægi. legasti er rnenn muna, tók sig upp í Missouri ríkinu, og ætti yfir suður. hiuta Ulinois og Indiana, og inn í Kentucky og Tennessee. Heil þorp og bæir eyðilögðust alveg, og litu sum borgarstæðin út eins og rjóður, þar sem kvistaður hefði verið hrá. viður. Er nú talið að farist hafi 803, en 2939 slasast. Dauðir í Illinois eru taldir 629; Indiana 109; Tennes- see 33; Kentucky 18; Missouri 14. gugnað, en ástin, trygðin og.léttlynd- ið vann þar frægann sigur. Þorgils Ásmundsson. -----0------ Frá Islandí. Vatnsiuesi, Húnavatnssýslu, 20. dcscmber 1924. Dánarfrsgn. Holger Wiehe. Magister H. W. andaðist 12. febrú- ar. Hann var mörgum hér kunnur fyrir ýms afskifti sínu aí íslandsmál- um á mörgum undanförnum árum. Og um tíma var hann sendikennari í dönskum fræðum hér við háskólann. Gegndi hann því starfi með mikilli samvizkusemi og ástundun, og hafði virðingu samkennara sinna og ást nem enda sinna, eda var hann hinn alúð. legasti og Ijúfasti maður í allri sam- vinnu og umgengni og fróður maður og áhugasamur í sinni grein. — Áður en H. W. kom hingað, og eftir það fékst hann við kenslu í Danmörku, fyrst í Khöfn og síðast í Silkeborg. En alllengi undanfarið hafði hann verið þungt haldinn af veikindum. H. W. hefir skrifað allmikið um íselnzk mál og þýtt nokkuð af ísl. ritum á dönsku. Hann var líka einn aðalstarfsmaður við orðabók dr. Sig- fúsar Blöndal og vann þar mikið verk. Hér í “Lögréttu” hefir hann skrifað margar greinar. Hann talaði og skrifaði tslenzku svo að segja alveg eins og innfæddur maður. Hlann var einnig mjög söngelskur. H. W. var fæddur 1. jan. 1874 og er ætt híjns alkunn leikaraætt dönsk og söngmanna. Hann varð stúdent 1892 og tók skólakennarapróf í dönsku 1899. — Kona hans lifir hann, Ingeborg, f. Hjort og 4 börn þeirra. — “Lögrétta”. Rússland. Nú liggja fyrir skýrsbu frá rúss- nesku stjórninni, fyrir fjárhagsárið sem1 endaði 1. oktt 1924, og hafa orð- ið miklar framfarir á þvi ári yfir. leitt. FRAMLEIÐSLA: Minna hefir verið framleitt af kornvöru, salti, skóhlífum, togleðurs. hjólum og tóbaksvörum. Meira hefir veri ð framleitt af trjávið (20%), kolurn (40%), steinolíu (18%), járn- blendi (112%), kopar (60%), mangan (45%),, vefnaðarvörum (35—50%), hörvefnaði (35%), völsuðu járni (50%), steypujárni (122%), stáli (35%), húðum (3%), hrásykri (40%), baðmull (800% á tveim árum). iÞess ber vel að gæta, að þessi framleiðslumunur er á þessu síðasta fjárhagsári, og árinu þar á undan, því iðnaðarframleið^la er enrlþá að>e|ns um helmingur af iðnaðarframleiðsl- unni fyrir ófriðinn mikla. VERZLUN: Innflutningur jókst um 100%, og útflutningur 150%. Útlend verzlun nam einum fjórða hluHa útlend^ar verzunar fyrir ófriðinn. Viðskiftin við Bretland námu 2/5 af allri upp- hæðinni, en útflutningur til Banda- ríkjanna jókst um 500%. LANDBÚNAÐUR: Sáðlönd ukust um 10%; verð land- búnaðarnefnda var 4.5% meira en Japan. Fimm menn báðust viðtals við Kato forsætisráðherra á heimili hans í fyrri viku. Einkaritari for. s;etisráðjherrar^s kvað! 'hanú velkan, Réðust þeir þá tneð vopnurn á ritar. ann, og ætluðu að ryðjast inn. En fleiri þjónar komu að, og börðust svo vel unz lögreglan kom, að hún gat handsamað alla þrjótana. Voru þeir flugumenn, gerðir út af aftur. haldsmönnum, er koma vildu Kato visigreifa fyrír kattarnef ef hann vildi ekki lofast til þess að leggja ekki fyrir þingið frumvarp um almennan kosningarétt fyrir fullorðna menn. Danmörk. Allmikil snurða hefir hlaupið á þráðinn milli yfirhershöfðingjans yf- ir Danaher og jafnaðarmannastjórn- innar. Wolf hershöfðingi hafði lát ið þess getið í umburðarbréfi til hers- ins, að hann væri óánægður yfir því að hætt væri við víðtækar heræfingar. Lét hann jafnframt þá skoðun i ljós, að herinn myndi eftir sem áður hafa áhuga fyrir landvörnum, “þrátt fyrir raddir þær, sem heyrst hafa um það að Dönum væri hentugast að gefa upp allar varnir”. Hermálaráðherranum, Rasmussen mislíkaði þessi afskifti hershöfðingja af deilumálum þjóðarinnar. Kallaði hann Wolf á sinn fund og skýrði honum frá skoðun stjórnarinnar. Heyrst hefir að hershöfðinginn telji sér misboðið með þessu, og hafi í hyggju að segja af sér. Aðrar fréttir. Þann 12. desember 1924 andaðist í Los Angeles Calif., Sigfús Magnús. son, 65 ára gamall. Hann var fædd- ur i Húsey í Hróarstungu, N.-Múla. sýslu; sonur Magnúsar Jónssonar og konu hans, Margrétar þar búandi. F'öður sinn misti hann þá hann var 11 ára gamall. Sigfús var um tíma hjá Hildibrandi, föður Jóns Hildi. brandssonar, sent nú býr á Kolstöð- um við Islendingafljót í Manitoba. og móðursystur sinni Jóhönnu. Árið 1887 fór Sigfús sál. tíl Ame. rjku; var fyrst hjá frænda sinum, Sigfúsi Björnssyni í Fagranesi við Islendingafljót. Árið 1894 kvæntist hann eftirlifandi ekkju sinni, Krist- björgu Jónsdóttur Þórarinssonar, er bjó á Víðistöðum i Hjaltastaðaþing- há í N.-Múlasýslu, og konu hans Kristínar Björnsdóttir, sem nú er 83 ára gotnul, til heimilis hjá dóttur sinni, er býr við Clenville, Manitoba. 8 börn eignuðust þau hjón; af þeirn eru dánar 5 dætur en þrjú eru á lifi: Magnús Ingimar, 28 ára, er nú býr með móður sinni í Los Angeles, list. fengur með afbrigðum; Friðþjófur, 10 ára, og Sigurborg, 16 ára. Fyrst bjuggu þau hjón á Hrísum við Islendingafljót í 8 ár, þaðan fluttu þau til Shoal Lake, Manitoba, bjuggu þar á heimilisréttarlandi í 7 ára; þaðan fluttu þau til Selkirk, Man., og voru þar i lyí ár; þaðan til Narrows og bjuggu þar í 2 ár, en þaðap fluttu þau vestur á Kyrrahafs- strönd, voru þar í 2 ár; í South Band Wash., Seattle \]/i ár; Vancouver, B. C. 11 ár; 6 mánuði bjó Sigfús í Los Angeles, Calif. Síðastliðin 12 ár æfi sinnar þjáðist Sigfús af langvarandi heilsuleysi (krampaveiki), allan þann tima stund aði kona hans hann með framúrskar- andi þolinmæði og trygð; barðist eins og.sönn hetja við alt það böl og and streymi, sem þeim krossburði er sam. fara, og sem þeir einir þekkja til Tíðin hefur verið alveg ágæt í alt h^aust, og hefur mátt heita alauð jörð. Sumir hafa látið fé liggja úti alt fram að þessu, en hagurinn af því mun vera tvísýnn, því beitin er orðin mjög létt. Verzlunin hjá okkur má heita góð, þó að útlenda varan sé dýr, þá er inn. lend vara, sem seld er úr landinu, líka i háu verði. I haust lögðu dilk- ar sig á 30—40 kr. Ull er í háu verði og selskinn; dúnninn, kílógrammið 55—60 kr.; smjör, kgr. á 3 krónur. Hrossasala var mikil í sumar og verð. ið allgott á hestum, undir og yfiij 300 krónur. Búnaðarfélag Islands ætlar í vetur að hafa hér á Hvammstanga náms- skeið, og svo á Blönduósi; kennarar munu verða: Sigurður Sigurðsson, Arni G. Eylands og Metúsalem Stef- ánsson. I sumar og haust var hér á ferð- inni plægingamaður, Sveinbjörn, ætt- aður úr Borjjarfirði, hafði hann 8 hesta i takinu; brúkaði hann altaf 3 hesta í einu fyrir plóginn. Hjá mér var hann 2 daga við plæging, og plægði 2 dagsláttur í móum utantúns. Lengst af tímanum vann hann í Þver- árhreppi — annars er það ekki nema dugnaðarleysi að auka ekki ræktaða landið miklu meir en gert er, — og fjölga þá jafnframt skepnunum. Eg held áreiðatilega að legðu menn hér, eins mikið á sig alment og frum. býlingarnir í Ameríku verða flestir að gera, þá mundi sjá á, — þá mundi miða áfram. Margir i öðrum lönd- um álíta gæði íslands miklu minni en þau erii i raun og veru, — trúa ekki aff hér fengjust i meðal ári tvær uppskerur af sama blettinum, aff bændur hefðu svo rúm óg stór lötíd, aff Dau væru á borð við heilann hrepp, eða sókn hjá þeim; aff fénaðurinn: hross og sauðfé gengju af sjálfala í mörgum vetrum, aff jarðepli gætu vaxið, og gefið góða uppskeru í flestum árum; aff jarðvegurinn væri svo frjór, að aldrei þyrfti aö bera á engjarnar, þó slegnar væru ár eftir ár; að sumir vetrarnir væru svo mild. ir og frostlausir, að ekki frysi á polli vikum og mánuðum saman, um há- vetur; að vatnið í mörgum ám væri svo frjóefnaríkt, að kraftgras væri þar, sem þvi væri veitt á, og margt fl. BRETAVELDI. Frá London er simað 20. þ. m., að þann dag hafi látist þar Curzon lá- I hlítar, sem reynt hafa. Alt það stríð varður, fyrveranidi vísi-konungur á og hugarangur, sem hún leiö viö| það Indlandi og utanríkisráðherra í ráðu- þekkir enginn nema hún ein og Guð neyti Bonar Law. Hann varð 66 ára 'Margur mundi hafa gefist upp og Nýlega er dáin Helga Björnsdóttir, ekkja Jóhannesar heitins Sigurðsson. ar. Þau heiðurshjón bjuggu allan sinn búskap í Hindisvík. ------0------ Frú Björg Jónsdóttir ekkja Markúsar heitins Bjamasonar skólastjóra, andaðist í fyrradag á 'heimili sonar sins hér í bænum, Sig- urjóns Markússonar stjómarráðs- fulltrúa. Björg var fædd 6. nóv. 1842, og var þvi á 83. aldursári. Hún var orðlögð gæða. og merkiskona.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.