Heimskringla - 25.03.1925, Síða 8

Heimskringla - 25.03.1925, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. MARZ 1925. nxxx> OOOCl H FRÁ WINNIPFG OG NÆRSVEITUM jj LDOCDO OOOC Síra Albert E. Kristjánsson messar að Árborg sunnudaginn 29. þ. m., kl. 11 f. h. — Á eftir verður haldinn safnaðarfundur. FRÓNSFUNDTJR. Mánudagskvöldið þann 30. þ. m. heldur þjóðræknisdeildin “Frón” fund í neðri sal Goodtemplara-hússins, og býður þangað öllum íslendingum, sem hér eru. Skemtiskrá verður fjöl- breytt. Aðalliðurinn verður fyrirlest. ur fluttur af vorum góðkunna unga landa, Bergþóri Jónssyni um íslenzk- an vísnaskáldskap. Einnig verður söngur og hljóðfærasláttur. Gleymið hvorki stað né stund og fjölmennið. P. Hallson, ritari. Þeir feðgar, Einar H. Kvaran skáld, og síra Ragnar E. Kvaran, fóru vestur til Langruth rétt fyrir hclgina og héldu þarAvær samkomur, á laugardag og mánudag, samkvæmt beiðni manna þar vestra. Síra Ragn. ar messaði á sunnudaginn í Lang- ruth, og Amaranth. Á laugardaginn í þessari viku, verður laugardagsskóli fyrir íslenzku- kenslu síðast haldinn á þessum vetri, og í Jóns Bjarnasonar skólanum. Eru allir hlutaðeigendur beðnir að mæta, sem eiga þess nokkurn kost. Mánudaginn í fyrri viku lézt að heimili sínu að Gimli, húsfrú Hielga Jóhanna Þórðardóttir, ekkja Krist- jáns S. Guðmundssonar frá Gimli, er þar lézt árið 1918. Hin framliðna var tvígift, og misti fyrri mann sinn og annan son þeirra af tveimur í sjóinn, en hinn sonurinn fórst af slysi á skíðaferð. Þessi börn hinnar framliðnu af seinna hjónabandi lifa hana: Krist- jana Steinunn, gift úti í Grunna- vatnsbygð; María Guðrún, gift Brynjólfi Björnssyni i Árborg; AI- bert Edvarð, prestur að Lundar, Man.; Sigtryggur, býr að Lundar; Hannes verzlunarmaður á Gimli; Hallfríður, gift Mr. Jones úr riddara- liði lögreglunnar, búsett í Vancou. ver. Einn sonur, Baldur, féll í stríðinu mikla haustið 1918. Hin framliðna var hin mesta ágæt- iskona og vinsæl. Verður hennar minst greinilegar síðar. Jarðarför hennar fer fram frá Gimli, föstudag- inn 27. þ. m. BIG ISLAND. — Við Hekla P. O. 57 ekrur af góðu landi, ógrýttu, 22 ekrur í rækt, hitt engi og skógur. Á þessu landi, nálægt pósthúsinu, er búð 20x38, fimm herbergja timburhús og ✓ David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðir til þin gleesilegri framtíð, betrl stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist & rétts hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóU i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Fortage and Hargrave (n»st við Eaton) SZM2 A 3031 fleiri byggingar, en frekar lélegar. Búðin er ekki fullbygð, en efni til fullgerðar er á staðnum. Einnig er þar talsvert af húsgögnum svo sem skilvinda og fleira. Alt er þetta til sölu á mjög sanngjörnu verði. Eig- andi myndi íhuga tilboð um skifti fyrir eignir í Winnipeg eða á Gimli. Finnið J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg., Winnipeg. , FYRIRLESTUR. “Spiritismus”. — Getum vér haft samband við hina látnu ástvini vora? Vita þeir nokkuð um það, sem við ber á jörðinni? Er spiritismus svik eða virkileiki ? Getum vér gert oss grein fyrir dularfullum fyrirbrigð- um? — Þetta verður hið tímabæra efni, sem tekið verður til meðferðar í kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 29. marz, klukkan sjö síðdegis. Vanræktu ekki að sækja þennan fræðandi fyrirlestur. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst. DAVlÐ GUÐBRANDSSON. Eftirfylgjandi nemendur . Mr. Ó. ThorsteJnisigonar, Gimti, Mar>., tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Elementary Theory Examination: Mr. Pálmi Pálmason, First Class Honor’s 96 marks. Mr. Edward Anderson, First Class Honors, 88 marks. Miss Adelaide Johnson, First Class Honor’s, 86 marks. Miss Bergþóra Goodman, First Class Honor’s, 82 marks. Primary Théory Examinátion: Miss Sylvúa Thorsteinsson, Pass 67 marks. Miss Gavros Isfjörð, Pass 6a, f ^ ,f ,, ^ ^ ^ ........ . t i QKUGCASVEINU | ♦♦♦ | f| ♦♦♦ A> U IVHT < > lAXIIZ irw* e IA V I T.*. w I,- v ■ ■ nnæi n ’A’ ♦♦♦ f t ♦:♦ HISN ÞJMDKUNNt SJðNLEIKUR EPTIR MATTHIAS JOCHUMSSON VERÐUR LEIKINN f t GOODTEMPIARA-HUSINU IWP6.1 t t MÁNUDAGS- OG ÞRIÐJUDAGS-KVÖLDIN |6. OG 7. APRIL N. K.l «►---^__________ t t t IiPÍk.st jóri j ÓSKAR SIGl IIDSSOX. SfniKNfjftrl: BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON. : t Vér viljum leifta nthygll ni- meuninKa nft þvf, að f þetta Mlnn «£♦ er MérMtaklegra vanilaóur úthfin- aílur vl® þennan lelk.—Ný 'Ujöld, nýjar Mtofur nýjlr bfinincar. Tjöldin eru mfiluS af llntamann- lnum KðSkunna, Frlörlk Swan- Mon.v— Leikurinn er undlr um- Mjön Goodtemplar. T t t t ♦▼▲ Komlii öll OR njótlö Kfóörnr Mkemtunar og stjðjlð að l»vl, að I mA mlkla fyrlrhöfn, Mem lelkend- urnlr hnfa fekift .sér A herfinr, tll aíi Rern þennnn leik aðmaaam. leara fir «nröl, verfil ekki til ó- nýtlM*—FyllltS hfinlfi, ÍMlendlngar! ± t Inngangseyrir 50c og 75c fyrir númeruS sæti. Piiutunum fyrlr nAmrrnliiim airtum vrrSur veltt móttaka strax a» ELECTRIC REPAIR SHOP TALSÍMI A 4462 X 675 SARGENT AVE. ♦!♦ t t t t t t WONDERLAND THEATRE IMTUOAG, FöSTUDAG og LAUGARDAG I ÞESSARI VIK' John Barrymore í “Beau Brummel IÁNUDAG, URIDJtDAG og MIÐVIKUDAG í NÆSTU A ‘SINNERS IN SILK’ 99 I.elkemlur: ADOLPHE MBNJOU — CONRAD NAGEL t þess, að framför verði að koma í þenna forna atvinnuveg íbúa Græn. lands, eigi hann að komast úr eymd- arástandi því, sem hann er nú í. Dr. Hartz þykir leitt, að Sigurður bún. aðarmálastjóri gat ekki verið Ieng- ui í Grænlandi við rannsóknir á búskaparmöguleikum. — Birtir hann' þvinæst útdrátt úr skýrslu hans og skýrir frá þeirri niðurstöðu, er hann komst að. \ Jóns Sigurðssonar félagið heldur silfurte í tilefni af afmæli sinu, föstu. dagskvöldið i þessari viku, að heim. ili Árna Eggertssonar, 766 Victor ttr. Búist er við miklu fjölmenni; ekki sízt þar sem víst er að söng- ur og hljóðfærasláttur verður þar á- gætur. Hefir söngkonan góðkunna, Mrs. Alex Johnson, tekið að sér að sjá um þann hlutann af skemtiskránni. verið sýnd af lífinu, eins og það er meðal yngri kynslóðarinnar. Ágætis leikarar gerðu þessa mynd, eins góð og hún er. Aðalhlutverð- ið — gamall maður, yngdur upp með yngingarmeðölum, er leikið af af Adolphe Menjou, og hefir hann ald- rei þótt betri í nokkru hlutverki. Eleanor Boardman leikur aðal-kven. hlutverkið og Conrad Nagle elsk. huga hennar. Aðrir leikendur eru: Hedda Hopper, Jean Hersholt, Ed- ward Connelly, John Patrick, Miss Du Pont og fleiri. Grænlandsför Sigurðar búnaðarmálastjóra. 1 grein i “Nationaltidende” skrif- ar Dr. phil. N. Hartz um hina fróð- legu skýrslu Sigurðar búnaðarmála- stjóra Sigurðssonar um ferð hans til Suður.Grænlands 1924. Kveður hann Stórhríðin um helgina. KONA VERÐUR ÚTI f LAXÁRDAL. MIKLIR FJÁRSKAÐAR í AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU. Reykjavík 12. febrúar 1925. skýrsluna eftirtektarverða, bæði með tilliti til jarðnæðisleysis ungra danskra sveitamanna og einnig vegna WONDERLAND “Beau Brummel”, mynd gerð eft- ir hinum fræga leik Clyde Fitch verður sýnd á Wonderland fimtu-, föstu. g laugardaginn í þessari viku. Það er vel þekt saga af snyrtimenni, sem fanst nauðsynlegra að ganga vel ti'. fara, heldur en njóta hylli þúsunda fagra kvenna, og sem misti hylli sína við hirð konungsins. Leikendur aðr. ir en John Barrymore eru: Mary Astor, Willard Louis, Irene Rich, Alice B. Frances, Carmel Myers og aðrir frægir leikarar. “Sinners in Splk”, fyr|ta mynld Hobart Henley’s siðan hann gekk í þjónustu Metro.Goldwyins félagsins, sem verður sýnd á Wonderland mið- viku-, fimtu- og föstudaginn í næstu viku, er sú bezta mynd, sem hefir - BORGID - HEIMSKRIN GLU Otflutningur íslenzkra afurða árið 1924. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Hljómöldur við arineld bóndans Þegar þér festið miða Sask. Co.. Op. við rjómadunkinn yðar, þá gerið þér það fullviss um að þér fáið rétt- mæfcj. prófun, vigt, flokkun og verð. Saskalckewan Co-Operalive Creameries Limited MANITOBA WINNIPEG EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og rel afgreiddar, Talsímt: B-1507. Heimas'vmi: A-7286 Eins og áður hefir verið skýrt frá, hafði Hagstofan fengið skýrslur um magn þeirra afurða, sem útfluttar voru fyrri 6 mámiði ársins, eða áð- ur en Gengisnefndin tók til starfa, en ekki um verð hverrar vörutegundar. En heildarverð allra afurðanna, er út fluttar voru, reiknaðist Hagstofunni að mundi vera um 23 milj. króna, eftir því útflutningsgjaldi, sem greitt hafði verið. Við þessar 23 miljónir hefir nú Hjagstofan bœtt 780 þús. krónum, sem vantaldar voru fyrir ís. fisk, síld og fiskimjöl, svo sem skýrt mun verða í næstu Hagtíðindum. Síðan skýrslan um desemberútflutn. inginn kom út, hafa og komið nýjar Fiskur (verkaður) ............. Fiskur (óverkaður) ............ Síld......................... Lax . ......................... upplýsingar, sem nema rúmuní 300 þús. krónum, og verður því ársút. flutningurinn saman lagður rúmar 80 milj. króna. Til þess að hægt yrði að fá bráðabirgðaryfirlit yfir magn og verð hverrar vörutegundar, þang- að til fullnaðaruppgerð Hagstofunn. ar kemur, samkvæmt útflutnings- skýrslunum, þá hefir gengisnefndin jafnað þessum 23 milj. og 780 þús. kr. niður á útfluttu vörurnar, fyrri helming ársins, svo nákvæmlega sem hægt var, eftir upplýsingum um vöru- verð á þeim tíma, og verður árs. uppgerðin samkvæmt því á þessa leið: Daglega berast nýjar hörmunga- fregnir um slys og fjártjón, sem orð- ið hafi í norðangarðinum um síð- ustu helgi. En viðbúið er, að mikið sé ófrétt ennþá hingað, því hríðar- veður var enn á Norðurlandi í gær, og símasamband var ekki komið* í gærkvöldi til Isafjarðar eða Akur- eyrar. Frá Hnausum var Mbl. sagt í gær, að á flestum bæjum í Svínavatns. hrepp og allmörgum í Bólstaðahlíð- arhrepp hafi fé ekki náðst í hús á sunnudaginn. En meginhluti fjárs. ins hafi fundist lifandi næstu daga. Þetta 10—20 kindur vanti á bæ, eða hafi fundist dauðar. Á Hólabaki í Þingi náðist fé ekki heldur heim fyrri en daginn eftir. Þar vantar nokkrar kindur. Frá Þingi og Vatnsdal hafði ekki frést um nein slys eða tjón að Hnausum. Oljósar fregnir höfðu komið þang- að um það að kona, Rósa að nafni, hefði orðið út í Skyttudal í Laxár- dal. Var það húsmóðirin. Hún var tin heima er hríðin skall á, maður hennar, Guðmundur Þorkelssod hafði brugðið sér á næsta bæ. Fé hafði verið látið út um morguninn. Mun konan hafa ætlað að sinna því> en hefir vilst, og fanst örend skanré frá bænum. Mbl. símaði til Hvammstanga og Hólmavíkur i gær. Eigi hafði frést um nein slys eða fjártjón hvorki úr Miðfirði, af Vatnsnesi eða Strönd- um. Af Hólmavík var sagt, aS verið hefði jarðlaust með öllu fyrir helgi á Ströndum, og því hefði þat» eigi komið til að fé týndist. Skolfregn hafði komið þangað á sunnudag, að tvo báta vantaði úf Bolungarvík. Vonandi að það reyn- ist mishermi. MKS B. V. ISPELD PlanlMt A Teacher STUDIO: Irtð Alveratone Street. Phone: B 7020 T HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAUTIHIR, KAFFI o. n- frv. ftvalt tll — SKYR OG RJÖMI — Optð frft kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h- Mrn. G. AnderMon, Mrs. H. Pétursaoh elgrendur. FREYR” Mánaðarblað: 8 bls. að stærð. Verð $1.50 árg. Útg.: S. B. Benedictsson, 760 Wellington Ave., Wpeg. Gleymit5 ekki atJ senda inn áskriftir yt5ar at5 "FREY” og met5 því flýta fyrir þvi, atJ hann geti stækkatS atS mun. í>atS byrjar í honum gót5 saga met5 næsta tölublat5i. 1 “Frey” birtast atSeins þær sögur, sem einhverja J)ýt5ingu hafa og einhverja kenningu flytja, — eru bæt5i stuttar fjörugar og sannar. * ÚTGEF. Síldarolía Sundmagar............... Hrogn................... Kverksigar og kinnf. . . Isfiskur............... Æðardúnn................ Hross................... Sauðkindur.............. Kælt kjöt............... Saltkjöt................ Rúllupylsur.............. Gamir................... Mör og tólg............. Gráðaostur.............. Prjónles...............i Ull..................... Gærur................... Skinn (sölt, sútuð, hert) Smjör . . Rjúpur .. Sódavatn Silfurberg 40,950,000 kg. 41,616,389 kr. 13,768,000 — 8,363,952 — 131,150 tn. 5,437,030 — 18,400 kg. 49,860 — 7,285,000 — 6,216,141 — 2,369,000 — 1,720,160 — 2,281,000 — 629,236 — 57,500 — 262,849 — 4,438 tn. 174,430 — 15,100 kg. 4,725 — v 3,270,000 — 3,605 — 177,842 — 2,374 tals. 602,175 — 3,833 — 178,620 — 27,153 kg. 49,744 — 25,400 tn. 4,268,746 — 83 — ’ 19,975 — 36,600 kg. 85,295 — 4,570 — 8,168 — 2,090 — 6,223 — 7,278 — 48,291 — 886,800 — 3,971,344 y— 821,900 — 2,187,003 — 103,400 — 367,074 — 21,085 — 101,156 — 215,700 tals. 172,852 — 4,550 fl. 1,126 — 141 kg. 18,500 — ca. 2.000 :— ca. 35,000 — Samtals: 80,043,706 kr. Samkv. þessu nemur útflutningur fiskiafurða kr. 67,744,772 en landafurða o. fl. — 12,298,934 WHITE STÁR-DOMINION LIN E SKIPIN HAFA BEZTA UTBÚNAÐ í>rit5ja farrýms farþegar njóta beztu at5bút5ar — gót5ra far- klefa og máltít5a vit5 mjög lágu vertii á White Star-Dom- inion Línu skipunum. , , Kaupit5 ættingjum yt5ar farbréf hér, et5a á einhverri annari skrifstofu White Star-Dominion Línunnar. Vér ábyrgjumst at5 afhenda þau met5 gótium skilum frá næstu skrifstofu vorri í ~ pu. vé Mm “ fi — ðð ífifiÉfii-----M Evró rdpu. vér hiálpum yóur at5 bit5ja um og fá landgönguleyfi hanua þeim, sömuleitSis veitum vér þeim einnig at5stot5 vit5 út- vegun vegabréfa, ræðismanna undirskrifta, járnbrautafarbrófa peningavíxlun og í öllu sem útheimtist til atS gera fert5 þeirra til Canada hættulausa, skemtilega og fljóta. Þegar þér s«ndit5 ættingjum í Evrópu peninga, ættut5 þér at5 kaupa Wihite »tar-Dominion Línu ávísanir. Þær eru ódýrar, og tryggja ytSur gegn tapi og er borgaöar án affalla. Komit5 et5a skrifit5 eftir upplýsingum og ókeypis at5stot5 til No. 6. 286 Main St., Winnipeg RED STAR LINE c WHITE STAR-DOMINION LlNE A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principa I President It will pay you again and again to train in Winnipeg pfo? ......................... where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position ns soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385 'A PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.