Heimskringla - 27.05.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.05.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN., 27. MAÍ, 1925 FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM ooo <=5cdoc: i Sr. Albert Kristjánsson held- ur messu að Piney, Man., næst- komandi sunnudag, 31. þ. m., kl. 2 e. h. Safnaðarfundur verður hald- inn af Sambandssöfnuði næstk. sunnudag, eftir messu, í Sam- bandskirkju. .Verða þar kosnir fulltrúar ' kirkjuþingið, og er því áríðandi að sem allra flest- ir mæti. Ungra stúlkna félagiö “Aldan” beldur sína árlegu vor-útsölu (Baz. aar) á föstudagskvöldið og laugar. daginn eftir hádegi og að kvöldi, í þessari viku, 29. og 30. maí. — Til tilbreytingar ætlar félagiö að gefa trtsaumaðan kommóöudúk. Allir sem koma, fá tækifæri til aö eign. ast þenna hlut, því öllum veröur gef- inn miði, sem svo veröur dregið um á laugardagskvöldiö. Eins og allir, vita, verða þar margir eigulegir mun- ir með mjög lágu verði. Einnig veit- ingar, bæöi kaffi og skyr. Munið eftir aö koma. Ur. Tweed tannlæknir veröur aö Riverton fimtudaginn og föstudaginn 4. og 5. júní. EIMREIÐIN. Fyrsta hefti hennar fyrir þetta yf- irstandandi ár, er nýkomið, og veröur sent út til kaupenda næstu daga. Hún lieldur áfram aö vera bezta rítið, sem gefiö er út á íslenzku máli, og ætti því aö vera keypt af hverjum bók. Imeigöum íslendingi, sem flestir télja sig svo aö vera. Sendiö sem fyrst árs-andvirði hennar, $2.75, tii undirritaðs, sem sér um hennar reglubundna afgreiðslu. • ARNLJÓTUR B. OLSON, 594 Alverstone St., Winnipeg, Man. “AMERICAN Til eða frá ISLANDI Hingað kom um helgina hr. Lárus Árnason frá Betel á Gimli, og færði hann Heimskringlu vísurnar, sem hér fara á eftir. Eru þær ortar fyrir 36 árum síðan, 24. júní 1889, er hon. um hvarf landsýn á íslandi. Lárus hefir auösjáanlega verið hinn mesti fjörmaður, því mikiö er eftir enn, þó að hann sé nú aldurhníginn og blind- ur. Síösta leitið hnjúka há hverfa í æginn bláa; * framar aldrei fæ aö sjá föðurlandið áa. Bið eg dali, voga og vík og yermireiti fjalla: Vera sæl og sögtfrík ísina daga alla. Blessuð vertu firða fjöld, framar reynið þorið; Víkinganna öld af öld erfið sigursporið. Hvernig mínum högum fer hér í Vesturheimi, endurminning aldrei þver, aldrei þér eg gleymi. um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfut5stat5 Danmerkur, met5 hinum ágætu, stóru og hrat5skreit5u skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrlr ItegNtn farKjalil $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÓKEVPIS FÆÐI 1 KAUPMANNAHÖFN Oíi A fSLANDSSKIPINU. Næsta ferS til Islends:—Frá New York, e.s. Oscar II. 9. júní; kemur tii Khafnar um 20. s.m. Frá Kaupmannahöfn meí e.s. Botnia 23. júní; kemur til Reykjavíkur 1. júlí. Allar upplýsiiiKar I þessu Mamhanili Kefnar kauplauMt. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 4«1 NIAIN STREET SIMI A. 4700 WINNIPEG MAGNÚS KAPRASIUSSON skó- og aktygjasmiður frá Westbourne, byrjar verkstæði að ---------LUNDAR---------------- seinni part vikunnar. Leysir alt verk fljótt og vel af hendi. Lokaprófahátíð var haldin í Jóns Bjarnasonar skólanum i fyrri viku, og ávarpaði L. H. Vigness, fyrv. for- seti St. Olaf’s Lutheran College, Northfield, Minnesota, þá nemendu*- er útskrifuðust áf skólanum. Þær Em. ily Sumi og Inga Bjarnason höfðu orð fyrir nemendum, er prófinu luku. Mr. A. S. Bardal hefir gefið skólan. um bikar, og eru grafin á hann ár. lega nöfn þeirra nemenda, er hæsta aðaieinkunn hljóta við prófin. Á þessu ári voru þessi nöfn grafin á bikarinn: Inga Bjarnason, Emily Sumi, Milton Freeman, Halldór Bjarnason og Svanhvít Jóhannesson. Skólastjóranum, sem nú fer frá, séra Rúnólfi Marteinssyni, var gefin ^ standmynd af lærisveinum og með- kennurum sinum, til minningar um 12 ára veru við skólann. Afhenti séra B. B. Jónsson, D.D., gjöfina. David Cooper C.A. President VerilunáTþekking þýöir til þin flMÍlegri framtiö, betri itððu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu f þjóðfélaginu. l>ú getur öðlast mikla eg mot hæfa verslunarþekkingu með þvi a« ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll i Canada. . 801 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst viö Eaton) SZMl A 3031 ^^9 Hljómöldur við arineld bóndans Þvi ekki að senda oss egg yðar og fá hámarksverð og peningaávísun um hæl. Saskatckewan CsOperative Crecmeries Limited WINNIPEC MANITOBA Dakotamenn eru beðnir að athuga, að .fyrirlestrum Einars H. Kvaran hefir verið breytt þannig, að hann flytur erindið að Mountain 29. og að Garðar 30. þ. m. ÁGÆTT ÍBÚÐARHÚS í smábæ fram við eitt af vötnum Manitoba, er til sölu. Jón Tómasson á íleimskringlu vísar á seljanda. Hingað komu í gær þeir Indriði ; Jóhannsson frá Leifur P. O. og Magnús Kaprasiusson frá Langruth. Mr. Kaprasíusson hefir haft skó_ og. aktygjaverkstæði í Westbourne, en er nú að flytja sig til Lundar og ætl- ar að setjast þar að, sem sjá má á öðrum stað i blaðinu. Þeir sögðu vorið hafa verið kalt og vætusamt norður þar, og sáningu því með sið- asta móti. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Lög, 3. ár: G. S. Thorwaldson, 2(1). , Lög, 2. ár: J. R. Johnson, 1B. Rafmagns.verkfræði, 4. ár: Grettir Eggertsson, 1B. Verkfræði, 2. ár: C. Ing(imun,dairson, 1B, og tvenjn, námsverðlaun. Verkfræði, 1. ár: Rögnvaldur Pétursson, 1B ;, Thor- steinn Borgfjörð, 2. Heimilisstarfsemi, 3. ár: Margrét Grundy, 1B. Landbúnaður, 3. ár: Leifur Bergsteinsson, 1B. Landbúnaður, 2. ár: Björn Pétursson, 1B; J. R. Thor. waldson, part. stend. Landbúnaður, 3. ár. Diploma Course: J. G. Skúlason, 1A; S. Thorvald- son, 2. Menn eru beðnir að athuga aug- lýsinguna frá Jóns Bjarnasonar skólanum á 2. siðu. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ........... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .............................. Áritun ............................. , ......... ............... • • • BORGIÐ HEIWLSKRINGLU. Þessir Islendingar hafa tekið próf við háskólaprófin í vor hér í Mani. toba: Master of Arts. A'gnar R. Magnússon, 1A. (stærð- fræði.) Læknisfræði, 5. ár: Miss S. Christianson, 1B; og Númi Hjálmarsson, 1B. Læknisfræði, 2. ár. Mundi Pálsson. Arts, 4. ár: ' ^ Jón Bíldfell, 1B; Thorvaldur Pét- ursson, 1B; Stefanía Sigurðsson 1B; Valgérður Sigurðsson, 2; Harold J. Stejphenson, 1A. Arts, 3. ár: Angantýr Árnason, 1B; John A. Bildfell, 1B; Einar Einarsson, 1B; Bergþóra Johnson, 1B; Gordon Mel- sted, 2. Arts, 2. ár: Halldór Bjarni Bjarnason, 1B (1); Margrét Pétursson, 1B; Jóhann Ottó Thorleifsson, 2 (6); O. G. Sigurðs. son, 1B. Arts, 1. ár: Ragnar Gíslason, 2 (3); Margaret S. Goodman, 1B; A. B. Ingimundarson 2 (4); Albert W. Johnson, 2 (5); Matthías B. Matthiasson; S. J. Stur. laugsson, 2 (1); Elvin Thorvaldson, 2: Otto H. Bjarnason, 1B; P. C. Hjaltalín, 1B; Thor Holm, 2; Ed- ward W. Oddlelfsson 2; J. F. Sól- mundsson, 2 (1). Science, 4. ár: E. W. Samson, 1B. Science, 3. ár: Helgi Johnson, 1B. B. Sc.; M. D. Course: Brandur Thomas Hermann Mar. teinsson, 1B. Bókhald: ó. Olson, 2. BÆKIUR sem ættu að vera á hverju heimili. VORMENN ÍSLANDS; Æfiágrip:— Skúla fógeta. Eggerts Ólafssonar. Jóns F.iríkssonar. Bjarna Pálssonar. Björns Hal'ldórssonar. Verð: Óbundin $2.25; í bandi $2.75. ABRAHAM LINCOLN: Skýr, skemtileg æfisaga eins allra merkasta manns heimsins. Bók, sem allir jettu að lesa. Verð: Óbundin $2.50; í bandi $3.00 FERMINGARGJÖFIN. Ekki gætuð þið valið betri ferm. ingargjöf heldur en þessa bók, sér. staklega prentuð fyrir íslenzk ferm- ingarbörn, með hugvekjum eftir séra Friðrik Friðriksson, séra Bjarna Jónsson og séra Ólaf Ólafsson. — Með myndum. Verð: 1 bandi $0.85. Það er aðeins takmarkað upplag til af þesstim bókum, sem eru seldar milliliðalaust, til að veita bókelsk- endum tækfæri til að fá þær fyrir sanngjarnt verð. Sendið pantanir um hæl. JÓN H. GfSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 Eins og auglýst var í síðasta blaði, fer fram lokasamkoma Goodtempl. arasöngflokksins á fimtudaginn er kemur. 'Látið ekki hjá líða að koma og njóta glaðrar stundar. Það kost. ar aðeins 25c. Því ekki að koma með alla fjölskylduna? Þetta er ó- dýrasta skemtunin, sem hefir boðist nú í háa tíð. Komið og fyllið hús- ið. WONDERLAND. Það er sagt að “The Sea Hawk” sé strófenglegasta sjómyndin, sem nokkurntíma hafi verið gerð. Sagan er eftir Raphael Sabatini, hinn sama sem samdi “Scaramouche”, og leik- er.durnir eru með þeim beztu, svo sem Milton Sills, Enid Benneth o. fl. Ekkert var sparað tilt að gera þessa mynd, sem verður sýnd á Wonder. land síðustu þrjá dagana í þessari viku, sem bezta; til dæmis voru bygðir fjórir 16. aldar drekar, heilt þorp í Algier, og margt annað, sem tilheyrir því tímabili. ,Cecil B. DeMille býður kvikmynda- áhorfendum mjög frumlega. mynd, — “Feet of Clay”, sem verður sýnd á Wonderland mánu., þriðju. og mið- vikudaginn í naestu viku. Hin glæsi- legasta mynd samkvæmislífsins er dregin mjög skýrt, og mörgum skemt unum þar blandað í. Aðalhlutverkin eru leikin af: Miss Reynolds, Rod La Rocque, Victor Varconi, Ricardo Cor tez, Julia Faye, Theodore Kosloff og Robert Edeson. Sagan er eftir Margaret Tuttle, umrituð til myndunar af Beula Marie Dix og Bertram Millhuaser. W0MDERLAND THEATRE Flmtu-, t f ofc loiiKurdas; í þessari viku: u The SEA HAWK met5 MILTON SILLS Enid Bennett, Lloyd Hughes, * Waallec Beery, Stórfengleg sjóræningja. og æfin- týramynd. ^lfinuj, þrlðju- o yi mlKvlkudag: í næstu viku: CECIL DeMILLES’ mynd “FEET0F CLAY” Met5 frægum leikendum. Bráólega: “PETER PAN” MHS B. V. ISFELD Pianiat A Teacher STUDIO i 666 Alverstone Street. Phonei B 7020 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MÁLTIÐIR, KAPFI o. ». frv. Avalt tll — SKYR OG RJÓMI — OpM5 frá kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h. Mra. G. Andernon, Mrn. H. Pétnrsson elgendur. SUPERIOR BRAUÐ er bezta brauðið. Matvörusalinn yðar ætti að hafa það. _ Spyrjið hann eftir því, eða símið: A 3254 eða N 6121. M0THERS BAKING C0MPANY 1156 INGERSOLL ST. ISLANDSFERÐIR Islendingur, er fer til Islands í sumar, æskir að verða öðr- um samferða. Upplýsingar hjá: J. F. KRISTJÁNSSYNI^ Skrifstofu Heimskringlu. TIL SÖLU EÐA LEIGU fæst. hálf section af góðu landi í Vogar-bygðinni við Manitobavatn. A landinu er stórt steinhús, stór fjós, brunnur og girðingar. 30 ekrur eru ræktaðar. Næg hey fást árlega af landinu fyrir fjölda nautgripa. Þetta land liggur við aðalbraut bygðarinnar og er þannig sett, að greiða. sala hefir verið stunduð í 20 ár. Einnig hefir pósthús verið þar í yfir 20 ár. Verzlunarbúð, rekin af tveim ungum Islendngum, er á landinu. Nautgripir hestar og öll nauðsynleg verkfæri fást einnig keypt. Eina ástæðan fyrir því, að þessi eign er tll sölu, er heilsubilun mín. Eftir upplýsingum, finnið, skrifið eða fónið S. STEPHANSON, Vogar, Man. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principnl President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands oí employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business CoTleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3*S'/í PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.