Heimskringla - 28.10.1925, Page 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum fá 10 íslendinga }
hreinlega innanhúss vinnu. Kaup
$25—$50 á viku, í bænum eSa í
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun aS nerna rakaraiön. —
Staða ábyrgst og öll áhöld gefins.
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
llarber College, 580 Main St., Win-
nipeg.
Staðafyrir lSIslendinga
Vér höfum stöSur fyrir nokkra
menn, er nema vilja aS fara meS og
gera viS bíla, batterí o. s. frv. ViS-
gangsmesti iSnaSur í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
Skrifið eða talið viS Hemphills
Trades Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANJTOBA MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER, 1925.
NÚMER 4
— ^ev. p t, -------
o 45
B)mmmot^mommmommmo<
— CTT yx
| CANADAÍ
5 t^-o-tmmomm-o.^m-o.^mt-ommmo-^mo-^m-ommmomm-ommmommmomm<a
Canadiskur verkfræSingur, G. Lor- þessum s'imskeytum hafa veriS föls-
ne Campbell frá Toronto, hefir ný- uð, sumpart undir þau rituð nöfn
lega gert heyrumkunna tröllaukna þoktra manna, sem aldrei höfðu
'verkfræöisáætlun, er miðar að því skeyti sent, og sum nöfnin undir skeyt
að hækka aftur yfirlxjrðiS á "Stóra- unum algerlega spunnin upp.
sjó" (Lake Superior). Chicagoborg
er svo vatnsírek, að afrensli strætis-
ræsanna, sem veitt er suSur i' Mis-
sisippi, í sambandi við uppgufun og
afrensli St. Lawrence fljótsins, nema
meiru en öllu aörensli í vötnin, nú á
síöari árum. Hefir yfirborS vatn-
anna, sérstaklega ‘‘Stórasjávar" þvi
lækkaS aS mun, svo að.til vandræða
horfir, bæði fyrir fiskiútgerö á sum-
um stöðum og sömuleiðis fyrir Wrel-
land skipaskurðinn.
Áætlunin er sú, að stífla stórfljótiS
Albany, sem nú rennur i Jakobs-
flóann, suðurenda Hudsons „ flóans,
og þverá sem i það fellur, Ogokifljót
nokkuð fyrir noröan stórvatnið Nip-
igon, sem er norðurundan miðjum
“Stórasjó”.
ViS það myndast nýtt vatn. heljar-
stórt, um 15,000 fermílur, eða nálega
heltningi stærra en Winnipegvatn. —
SíSan á að grafa skurö úr því, sem
aðeins veröur unt 2 milpr á lengd
■suður i Nipigonvatn, en þaðán renn-
ur á suður í Stórasjó. Er áætlaö að
stórfljót það, sem þangað rennur, er
þessu verki er lokið, ntuni flytja urn
15,000—18,000 teningsfet af vatni á
sekúndunni.. Er það hér um bil
helmingi nieira en afrensli Chicago-
borgar, og myndi því vatnsboröiS1
hækka aftftr á Stórasjó. Mr. Cantp-
bell áætlar, aö þetta ntannvirki tnyndi
'kosta urn 150,000,000 til 200.000,000
dali, og yröi Chicago að greiSa mik-
ínn hlutí af þeirri/íipphæS, ef þetta
kæmist í frantkvæmd.
Þrír af glæpampnnunum, er brut-
ust út úr fangelsinu hér í Winnipeg,
voru handsamaðir um 30 mílur suS-
vestur af W'innipeg. Þessir þrír,
Stanton, Labodiuk og Shupeniuk,
höfðu leynst þar í heybólstri mikl-
um, og röktu hundar Jóns lögreglu-
manns Samsonar slóð þeirra þangaö,
myn li ‘crunl ga hafa náSst i þá fyr
og líklega alla, ef strax heföi verið
kallað á hundana. — Blake og Mac-
£enzie eru lausir ennþá, en þeir virð-
ast ekki vera aðrir eins háskamenn
eins og hinir. Ekkert hafa stroku-
menn látið uppi um það. hverjir
hjálpuðu þeim til þess aö strjúka.
J. S. Woodsworth, þingmannsefni
verkaflokksmanna, hafði leigt fund-
arsal Sambandssafnaðar föstudaginn
í fyrri viku, til fylgisöflunar. H|afi
þar verið einhverjir. er halda, aö
stjórnmálastefna leiðtoga verkatuanna
flokksins sé aðeins í áttina til tryll-
ings og blóösúthellinga, og aS þeir
hinir sömtt leiötogar geti ekki annaS
haft á vörum sér en eggjunarorð um
þaö að koma efnamönnunum fyrir
kattarnef á sem umsvifaminstan hátt,
þá hafa þeir áheyrendur gengið illa
sviknir burtu af fundi /Mr. Woods-
worth’s. Hann talaði sem þar væri
frani kominn sprenglærður og snild-
argáfaSur stórbankastjóri, setn þó
skýrði fyrirkomulag fjármálanna á
svo alþýölegan hátt. aS flestir munu
auðveldlega hafa skiliS. Ber Mr.
Woodsworth tnjög a? flestum mönn-
um ttm skýrleik og málsnild.
HjálpræSisherinn hélt nýlega 43.
ársfund sinn í Vestur-Canada hér í
Winnipeg. Fjöldi aSkomenda var hér
frá ýmsum löndum, þar á nteðal Mrs.
Bramwell Booth, kona yfirhershöfð-
ingjans. Um 4000 manns tóku þátt
i skrautsýningu (pageant) er fór
fram í Amphetheatre Rink.
HiS ntikla sláturhús Harris félags
ins í St. Boniface, sem þeir félagar
Thorsteinn BorgfjörS og J. McDiar-
mid hafa verið að byggja í sumar,
er nú fullgert, og var opnað nteö >tnik
Hli viðhöfn fyrra laugardag. —
GerSi þaS Sir(James Aikins fylkis-
stjóri. Auk hans var fjíildi gesta,
þar á meSal Bracken forsætisráS-
herra og Webb borgarstjóri. Þetta
er mesta sláturhús í Canada, ef ekki
' Ameriku. Á einum degi er hægt
að slátra þar 800 stórgripum, 2000
sauöum og 4000 svínunt.
AlltnikiS hneyksli virðist vera að
rísa út af Backus-Seaman unisókn-
inni um skógarhöggsleyfi hér í Mani
toba. — Um það leyti sem Webb
borgarstjóri og ýmsir aörir máls-
metandi menn voru austurfrá aö tala
máli fylkisins, drifu skeyti hvaSan-
æfa austur til Ottawa, áskoranir um
aö leigja Backus-Seaman skóglend-
íS. Nú hefir sannast aS fjöldi af
Craig dómsniálaráSherra Manitoba
og Webb borgarstjóri í Winnipeg,
er sumum þykir nokkuS fyrirferðar-
mikill, eiga í harSri sennu sem stend
ur. Greinir þá á utn vínsölulögin.
T’ykir dótnsmálaráSherranuni s'em
borgarstjórinn muni fullviljugur að
halda hlífiskildt yfir útlendum férSa-
mönnutn, er hætti viö aö staupa sig
meira en góðu hófi gegnir, er þeir
konta til Winnipeg, og segir ’ hann
einnig, aS borgarstjórinn muni vilja
lögleiða glasabjórsölu i bænuni. Er
svo aS sjá setn dómsmálaráSherran-
uni finnist þetta eitthvaS skylt þvtT
aS borgarstjórinn hefir lengi 'annast
rekstur Marlborough gistihússins. —
Borgarstjórinn telur ummæli dóms-
málaráSherrans smásuguleg í rnesta
lagi og algerlega ósönn, utn glasa-
söluna. Og nær myndi honmu aS
hneykslast á ólöglegum drýkkjuskap
Winnipegbúa sjálfra, og jafnvel gera
eitthvaS til þess aö stemma stigu
fyrir honutu, heldur en að hneyksl-
ast svo nijög á ferSamönnum. er
yrðit illa úti undan áhrifum vins,
samkvæmt landslögum.
Hroðalegt morS var.framið nýlega
hér i Winnipeg. Var ökutnaSur drep
inn í btl sínum, molaö á honum höf-
ttSiS nteS járnpípu, og rændur pen-
ingttm, sennilega um 100 dölum. —
Lögreglan handsamaöi mann, Steve
Nazar áður en 24 klukkutimar vortt
liSnir, og - fann á honum úr hins
myrta. Er vonandi, aö ekki reki nú
undan, ef moröinginn finst, svo tíð
sem morS eru orSin hér, sérstaklega
að því er virSist meSal sérstakra
þjóðflokka.
TJÓRNMÁLAFRÉTTIR.
FRÁ ÝMSUM LÖNDUM.
\
Rússland.
SKÝRSLA RUHL'S.
Frá Rússlandi berast jafnan óljós-
ar fréttir, og oftast svo auösjáanlega
litaSar, að ilt er við að eiga, ef menn
vilja ekki halla ntáli.
Arthur Ruhl er einna duglegastur
og skarpastur atnerískra fregnritara.
Hann hefir verið á sífeldu ferðalagi
um Norðurálfuna þvera síðan 1914.
Sigurjón Jónsson frá Odda.
16. ágúst 1864 —29. sept. 1925.
Fortnaöur þessa fyrirtækis, Tovar-
ish Kileviicz, er isjálfframa (sielf-
made) maSur. Skýri hann svo frá.
aS æðri stööur viS þessa stofnún
■hlotnuöust þeim einum, er Jrar hefðu
fengið verkélega þekkingu. KvaS
hann og ýtnsa æðri stéttar tnenn
(bourgeosie), jafnvel aðalsmenn, geta i
fengið þar góöar stöSur ($250 á
mánuSi), væru þeir auðsveipir stjórn
arsinnar.
ÁgóSanum er þannig skift: 30%
renna í rikissjóð; 30% er variS til
ITaft viðdvöld og ferSast utn Frakk-
land, Belgiu, Miö-Evrópu, Evstra- I þess aS endurbæta aöbúnað og vinnu
saltslöndin. Pólland og Rússland, fyr- j aSferðir; 20% renna í varasjóö, og
i,- stórblööin Collicr’s, Thc Nnc . 20% er bætt við höfuöstólinn. Verka-
York Evcning Post og Nnc York I menn fá aukaþóknun, ef meiru en á-
Hcrald Tribunc. Hann hefir nú sent
siSastnefndu blaði ítarlega skýrslu
ittn ástandiS t Rússlandi. eiAis og
honum kenutr þaS fyrir sjónir. Lízt
honum aö verzlttn og iönaöui' sé að
rísa úr rústum á traustum grundvelli;
ágreiningur sé aö minka um trúar-
brögS og stéttamál, og hugtnyndir
tnantia um þau að festast í nýjum
skorðum. og aö alræSismenska sé
er.n í algleymingi meSál stjórnar-
■valda.
Fer hér á eftir stuttur útdráttur.
iv skýrsltmni:
Samgöngur lízt honum aö séu góð-
ar. FerSatnenn njóti allra þæginda
ttm daga og nætur, setn þeir eigi að
venjast frá öSrum löndum. HéruSin,
setn yfir sé fariS, virtust standa
blótna. og á járnbrautarstöSvum sé
tedrykkjan í satua algleymingi eins
og á dögutn Czarsins, og alstaöar sé
gnægS aS sjá í matvælabúöum, af
allskonar æti. þótt sumt hafi oröiö að
senda ttm 1000 mtlur, eöa meira. —
Rorgir og bccir. — Þegar í borg-
irnar kenuir, tekur ferSamaSurinn
eftir þvt. aS bvggingar allar hafa
veriS hrestar viS síöan á byltingar-
árunum. Mörg nv hús bygð; tvær
og þrjár hæSir; mest kotniS upp
smátn saman af verkamönnum sjálf-
i’tn, likt og á dögttm Péturs tnikla.
Og þrátt fyrir óvild stjórnarinnar.
kvæSisframleiðslu er afkastaS. Laun
yfirmanna fara eftir dugnaði, og ertt
fastákveöin. Þó fá þeir stundum hús,
bíl. eða eitthvað þessháttar, sent
aukaþóknun, i stað peninga, tfl þess
að komast hjá þvi aS sýna mjög hátt
kaupgjald beinlínis á reikningunum.
Stjórnarfar alt lýtur aS alræðis-!
tnensku. eins og áðttr var sagt. Mál- ' Sem var um ðér í blaÖinu,
frelsi hafa menn ekki, og ekki frelsi ' :,ndaSist á a,menna spítalanum hér í
til stjórnmálafunda, nema á eigiti á- j ,,anunl> hjnn 29- sePÞ síöastl., Sigur-
byrgS. og tná þá oft búast viö hand* | '<>n ,)olldl Jónsson ft á Odda i Árnes-
töku og enda fangeksisvist. Enn 1 úlandi. Var hann í
kemur fyrir, aS tnenn eru dæmdir til 'lu,,i ilinna tlen,stu °& framtakssöm-
Síberiuvistar. MikiS ber á grun-j l’stu hænda Þar 1 h>Ss, afburöa'
semdum og spæjaraskap. En yfirleitU.starísmaSu^ og hinn hezti drengör.
virðast tuenn þó ánægöir meS stjórn-1 r j>vi stdlt skatð höggvið þar i
arfariö. | hygfi’ viS burtför hans. Hann var
UppddismtU eru t höndum umboös ’,,eðal þeirra manna' er 1 vildi
vannn sitt vita, og mun í fæstu hafa
gtfið efni til áfellingar, um hvaö
setn var aö ræða. Þó nóg heföi
hann að starfa, var hann manna
mannabörnum, aö þau megi fá þá til-
sögn, sem kostur er á, en börnum æSri
cr prýÖilega séð um flestar kitkjur s^éttanna. er áður voru. gert erfiSara
fyrir. Hefi Lunacharsky sagt “Eng-
ar fyrirskipanir eru um þaö, aS
banna nokkrum aðgang á skólana,
en þegar umsækjendur eru ósviknir
“'proletarians”, þá eru prófdómarar
ekki alveg eins harðir í kröfuni.”
Iþróttir. —- Sovietstjórnin leggur
af. safnaSarmönnum.
Vcrðlag. — Ein rúbla (100 kópek)
er rúmlega 50 cent amerísk. Fyrir
það' verð má kaupa sér sæmilegan
miSdegiSverS á gisthúsi. FaraiiSi á
strætisvögnum kostar 8 kópek. Pen-
ingar virðast vera nægilegir til þess,
er þarf að bíta og btenna. og nú er
fleygt t hugsunarleysi leifurn. er ni'kið kapp á að temja líkami hinn-
baeist hefði verið uui fyrir nokkrum ar uppvaxandi kynslóöar, engu síSur
árum síðan. * [ eR sálina, og.viröist þar einnig vera
ISnaður. — ISnaSarstofnanir stjórn >neira hlynt að verkamannabörnum,
arinnar viröast margar hverjar eiga | en hörnum hinna æðri stétta, er áS-
örSugt uppdráttar. Er þaö fremur ur voru. Róðrariþrótt er mikiö
af þröngum efnahag og hfávöru- | ^imduö, og ekki ganga konur síSur
skorti, heldur en af því aö kaupend- j en kar,ar t'1 íþrótta. Fótbolti er mik-
ur vanti. “Hin almenna rússnfiska | >S leikinn, en hingaö til hafa Rússar
vefnaðarvöruverzlun er þó rekin rtk-I orSiö að'láta sér nægja innbyrðis
inu í hag, og reksturinn með ný-
tízkusniSi.
Fundarboð.
The Viking Press Ltd,
. Winnipeg, Manitoba.
Samkvæmt samþykt, er gerð var á ársfundi félags-
ins 8. október síðastliðinn, var ákveðið að fresta fundi
til fimtudagsins 5. nóvember næstk. Er því hér með
boðað til þessa fundar á skrifstofu félagsins, 853 Sar-
gent Ave., kl. 2 e. h., og fastlega skorað á<alla hluthafa
að mæta. Mörg ólokin störf bíða fundarins, og þar á
meðal kosning embættismanna. i
Winnipeg, 23. október 1925.
S. THORVALDSON
forseti.
RÖCNV. PETURSSON
skrifari.
manns stjórnarinnar (Söviet Commis-
sar), Lunacharsky. Er mikil áhersla
lögð á að halda samfélagskenning-
um Marx aö lærisveinunum, og að ,
kenna þeim “að horfast í au’gu við , £rei^vlknastur> og jafnan ItoSinn og
raunveruleikann”, til þess að búa þá ' hllinn tii ah hösinna hvetju því, sem
undir baráttu lifsins. Foreldrar. er [ hatm áleit aÖ t!1 Sa£ns mundi nliða-
tilheyrðu hærri stéttunum fyrir bylt- j . SlgUrjÓU heitinn var fæddur ,d-
inguna. gera mikiS úr misrétti, sem ,ls"st ltthd 1 Laufaseli í Reykjadal í
börn þeirra séu beitt, og sömuleiöis | S'’I>ingeyjarsýsln' Fore,drar hans
úr þvi. aS trúarbragSakensIa sé meö vor^™ Jon Jónsson hóndi 1 Hör^-
ÖIIu afnumin. En hvaS sem um þaS [ da' og Margret InSlr'>öur Árna-
er. viröist 1étt undir með verka- dotl,r frá HÓ,S«er6i 1 Köldukinn.
I Voru börn þeirra Jóns, en systkini
I Sigurjóns heitins, mörg. en eftir eru
nú aSeins þrjú á lífi Elín,: gift Jóni
Melsted í Winnipeg; Árni, kvæntur
Sesselju Björnsdóttur frá Selstöð-
urn, og Herdts, gift Ólafi Ólafssyni
við Hnausa í Nýja íslandi.
Árið 1887 flutti Sigurjón heitinn
tfl Vesturheims; var hann um nokk-
urn tíma fyrstu árin 4~ Dakota og
vestitr á Kyrrahafsströnd. 1895 flyt-
ur hann til Árnesbvgöar í Nýja ís-
landi og bjó þar siSan til dauðadags.
Sumarið 1896 kvongaðist hann og
gekk an eiga Guörúnu, dóttur
Þorvaldar Þorvaldssónar frá Reýn
og Ytri-Hofdölum í Skagafirði, og
konu hans Þuriöar Þorbergsdóttur
frá Dúki. Reistu þau Sigurjón heit-
inn og Guörún þegar bú á heimilis-
réttarlandi foreldra Sigurjóns, er
nefnt er i Odda, ■ og hafa búið þar
síðan. Níu börn hafa þau eignast,
er öll eru á lifi og sutn í æslku. Elzt-
ur þeirra er Þorvaldur, kennari viö
landbúnaöar háskóla Manitobafylkis;
þá Þuríður, barnakennari þar í bygð:
Þorvaldur Bergsveittn; Jón Marínó;
Ólafur; Albert Björgvin; Petrína
Sigurrós; Margrét Kristiana, og
Júlíana Ingibjörg.
Æfisága Sigurjóns veröur ekki
sögð meö þessum línum, enda eru
verk hans og þeirra hjóna til full-
komnari frásagnar en örfá orö geta
verið. ViS bújörS sinni tólo hann
mikið til í skógi, en nú má hún heita
óslitinn akur og engjar. Fáar hafa
þær framkvæmdir verið t bygSittni,
aö ekki hafi Sigurjón átt drjúgan
þátt þeim, Var hann forseti hins
frjálslynda safnaSar þar í bygö.
Rejsti söfnuðurinn sér kirkju á þessu
sumri; gaf Sigurjón lóSina undir
kirkjuna og vann þess utan við smíði
santkepni. Þó eru þeir nú teknir aö
keppa viö nágranna sina, Finnana,
í íþróttum.
Þessari menningarfremd, til sálar
og líkanta, má vafalaust þakka það,
aö “svo viröist, sem mikil breyting sé
aö veröa á sálarlífi almúgans,- lik
þeint breytingum, sem oftast veröa á
betri partinum af evrópískum inn-
fiytjendum, fyrstu 5—10 árin í
Bandaríkjununt.”
Trúarbrögð. — AfstaSa þjóSarinn-
ar til trúmála sannar enn á ný, hversu
vantnegnug alræöismenskan er um
þaö, aS breyta því sem rótgrónast
er í hugarfari alþýöu. Sovietstjórnin
er “atheisk” og hefir algerlega snú-
ist á móti orthodoxu kirkjunni, en
langmestur hluti alþýöuflnar hefir í
kyrþey haldiS viS guðræknisiökunum
j stnum, á sama hátt og áöur, og nú
| virðist stjórnin vera að gefast upp
| viS umbætur eftir sínu höfði, á þessu
| hugarfari bændanna.
hennar tinz byggingu var lokið. í
bændafélagi bygðarinnar tók hann
drjúgan þátt, og ennfremur í uppeld-
is- og skólamálum sveitarinnar.
Sigurjón heitinn var meöalmaöur
aö vexti, þrekvaxinn; dökkur á hár;
fjörlegttr á fæti. Hann var vel gef-
inn og einkar hagsýnft á verk; ment-
unar naut hann eigi mikillar í upp-
vextinum, en bjó þess betur aö þeirri
fræöslu, er hann sjálfur aflaði sér.
Hann var ntjög látlaus í bragöi og
einkar viðmótsþýöur; kom þar í ljós
skapgerð hans og góSlyndi. Hann
var hjálpsamur og gestrisinn, og oft.
um efni fram. «
Sjúkdómttrinn, er dró hann til
dattöa, var botnlangabólga. Kendi
hann meinsemdar þessarar um nokk-
urn tíma, en vænti bata, áöur en
hann var fluttur til W’innipeg.
Útför hans fór fram frá hfiimili
hans og kirkjunni. sem hann haföi
hjálpað til að reisa, föstdaginu 2. þ.
m.. að viðstöddum flestum búendum
þar t bygöinni. Lýsti sér viS þá at-
Köfn hvílíkra vitisælda hann haföi
r.otið. Fjöldi blótusveiga var lagður
á ki^una, sem ekkja og aðstandend-
ur þakka hjartanlega. Séra Rögnv.
Pétursson frá W’innipeg, talaöi nokk-
ur orö heima í hú^inu, en sóknar-
presturinn, séra Eyjólfur J. Melan,
flutti ræSttna í kirkjunni. Til mold-
ar voru leifar hans Iagöar í grafreit
bygöarinnar, viö hliS venzlamanna
hans, er þar hvtla.
Engir muntt þeir, er Sigurjóni
heitnum kyntust, er ekki sakna hans,
minnast samleiðarinnar meö honum,
og kveðja hann meS þakklæti fyrir
liönu árin.
R.
Frá íslandi.
Eggcrt Laxdal listmálari flytur sig
ásamt frú sinni búferlum til Parisar.
Taka þau hjón sér far meö íslandi
næst. Verðttr þeirra hjóna saknaö af
þeint, er hafa átt kost viðkynningar
þeirra. Munu hæjarbúar óska lista-
mánninum fremdar og þeim hjónum
báöum farsældar.
Dánardœgur. — Þann 26. sept. and
aðist á Hólum í Hjaltadal Jón Þor-
grímsson, Halldórssonar frá Bjarna-
stöSum í BárSarda!, en bróöir þeirra
Hraunkotsbræöra og þeirra systkina.
Hann fluttist snemma á æfi sinni til
SeySisfjarSar og átti þar heima mjög
lengi. Á Hólum dvaldi hann 3 sið-
ustu árin. Konu sina Kristjönu Sig-
urðardóttur frá Brúnageröi misti
hann fyrir mörgttm árum, en eftir-
lætur einn son þeirra hjóna, Einar
verzlunarmann á SeyöisfirSi.
I
-x-